Heimskringla


Heimskringla - 15.01.1947, Qupperneq 4

Heimskringla - 15.01.1947, Qupperneq 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. JANÚAR 1947 ilííeimskrtniila <StofnvS lSSt) Semur út á hverjum miðvikudegi. Víigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirtram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viöskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskríft til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 15. JANÚAR 1947 Slettist upp á vinskapinn? ÓLAFUR PÉTURSSON 68 ÁRA Síðast liðna viku (8. jan.), var Ólafur Pétursson fasteignasali í Winnipeg 68 ára. Um leið og Heimskringla árnar honum heilla i framtíð- inni, vill hún láta óskinni fylgja fáein orð um liðna tíð, um það helzta sem á dagana hefir drifið, og hvernig þessi Islendingur bef- ir staðið sið á svellinu í lífisbar- átunni hér vestra. Að heiman kemur Ólafur 5 ára gamall með foreldrum sín- um, Pétri Björnsyni og Margrétu Björnsdóttur frá Ytri-Brekkum í Skagafirði, árið 1883. Murí hann og fleiri systkini hans er vestur komu vera þar fædd, en þau voru Björn, séra Rögnvald- ur, Hanraes og stúlka, er Miaría hét, sem dó skömmu eftir að t>að virðist krítur vera kominn upp milli Kings forsætisróð- herra Canada, Douglasar, forsætisráðherra Saskatohewan, og j , „ , ,J, ,, ... ,. , ., I vestur kom. Ólafur olst upp hia Garsons, forsætisraðherra Mamtoba, ut af samnmgunum, serr. , _J þessir aðilar gerðu sín á milli í skattamálunum eigi alls fyrir löngu.' ore rnm Smom 1 or ur', a' Fögnuðurinn, sem í fyrstu var látinn í veðri vaka út af þessum ° a' e8ar ann gi is ari kauoskan var þó ekkert Mtill 11901, byr]aðl hann buBkap 1 P P’, P .. 01 , , _ , Raseau í Minnestoa, en flutti En nu .kom upp ur kafinu 21. desember, að Kmg hafði gert i _ . ._ „ ... , _ , , . . , . . . nokSkru sliðar tll Kristnes í Sask- samning við Bntish Columbia og gefið þvi fylki betn sammng en 1 hinum. Að visu var samningurinn við Saskatöhewan betri en Manitoba, að því leyti, að King jafnaði á rýmilegri hátt skulda- sakirnar við Saskatchewan, en það var ekki nema í bráðina. Mergur málsins í framtíðar samningunum var sá sami. Garson lét sig því þetta litlu varða. | kenni allra þeirra bræðra. Þeim til að draga sálina úr dróma vetr- virðist við ekkert verra, en að arins. Það er fyrir trúna á vor- láta mikið á sér bera. Hefir ið og sumargróðurinn, sem vér þetta stundum svo langt gengið, lifum og afberum hinar döpru að það er spursmál hvort rétt ^ og longu vetrarnætur. Þessi ihefir verið málefnisins vegna. En reynsla fær viðeigandi tjáning í I þetta fylgir stöku sinnum méstu óði skáldsins, með svo feldum orðum: athafna. og hæfileikamönnum. Anna, kona Ólafs er skozk í föður áttina, en átti íislenzka móður. Hét faðir hennar Alex- ! ander McNab, en móðirin Elíza- Þótt bet og var Hallgrímsdóttir. Áttu ! hjónin ólafur og Anna 45 ára | giftingarafmæli síðast liðinn 29. Vér eigum sumar ennþá fyrir andann, úti herði frost og kyngi snjó.” Ólafur Pétursson það ps. Félag þ þá stofnað fyrir þremur eða fjórum árum, ásam'. John Tait, er síðar tók upp ann- að starf. Varð félag þetta brátt j atchewan, tók þar heimilisrétt- | arland, en byrjaði verzlun fjór- um árum síðar í Foam Lake. En árið 1912 flutti hann til Winni- peg, varð meðstjórnandi bróður .T -i • • * ri t ~ Síns, Hannesar, í félagi því, er Þnðia fyilkið, New Brunswick, var einmg að flækjast í samn- T ’ ‘ L, ..J v * , * , , íj, .. . , .. ..x Umon Loan and Investment Co., íngsnetið, en það sa að ser i bima og sagði sammngs-umleitan við , ... , sig lokið, er það fretti um samnmginn við BntiSh-Columbia. En _e ’ ^ i , ® . ., , ... star.f trl þessa dags. Felag þetta Garson og Douglas, sem a agmð bitu strax, sia nu eftir ollu saman , XI ö r .*. ,xf, • hafði Hannes og finst þeir hafi verið gratt lerkmr. I samningunum um skattamálin, var aðalatrðiið það, að fylkin gæfu eftir tekjuskatt sinn, viðskifta- og erðaskatt. Fyrir þetta ætlaði sambandsstjórnin að þóknast þeim með $15 fjárgreiðslu á hvert nef. Og það var það sem Garson og Douglas gengu að. British-Golumbia setti það upp, að gjaldið færi efitir auknum tekjum og það gaf þvá fylki 18.1 miljón árlega eða um $20 á hvert nef. Engin furða þó Garson og Douglas nagi sig nú í handarbökin. Það er nú líklega engin hætta á að King jafni þetta ekki, þegar , .... ! ~ ~TJZ , * , f, , ° x u „ i .. i „ „ skiftm var þetta ta-lið gott og honum verður bent a það, eða þess verður krafist. Og Garson er .,, , ,. . ö „ ., , . .. , , gilt. 1 fyrstu vildi skrasetiarinn nu eystra, að fa þessu breytt, sem í raun og veru er hið sama og ,, . , , ., „ gera samninginn ógildan, áður en blekið þornar á nafni hans l^rlisleg™ fkrásettuf ^sem undir honum. ,. , , , t, , v ,,TX,.,,. , u-L- ~ t, , canadiskur borgari og hann En það er ekki það i sjalfu ser, þo þeim Garson og Douglas «... ■ , * , Tir , .. .5 „■ k, ’ - , ,, u... , spurðist fynr um það hja Wash- yfirsæist og King blekti þa, sem mestu varðar, heldur hitt, hvers , .. , «. * T. A., . , ,. x ington-stjormnm; en hun viður- konar aðferð King hefir gripið til, í sambandi við að þrongva , . + ,, & kendi það tafarlaust. 1 upplys- þessi, að sja aumur a famennan fylkjunum. . , . , ’ * , ,. . . , , ,, , , , _ _ ,, mgum fyrir þa er manntal toku Það vakti fynr morgum, er þetta mál for fyrst a stað, að fa- ig21 , mennari fylkin nytu jafnréttis og að þeini að því leyti að minsta , L T í ° , kosti væri hagnaður af hinu nyja skattfynrkomulagi. Ef haldið Með andlegu hugsæi sjáum desember. Var þvi afmæli fagn- vér lífsrósir sumarsins í frost- að af húsfylli vina hjónianna á rósum vetrarins og sú sýn gefur Mun félagið hafa bygt ein 9 fjöl- þeirra. Sextíu og átta | tilverunni framhalds þrótt og hýsi (Apartment blocks) hér og ara afmæii’s Ólafs var og minst þýðingu. Vér notum veturinn til fjölda fjölskyldu húsa, auk þesfc á heimili sonar hans, séra Philips að safna kröftum fyrir annir upp sem það lánaði fé, seldi fasteign- Péturssonar ásamt fjölda vina. skerunnar á komandi sumrum. ir, bruna- og bifreiða vá- Kona Ólafs, Anna, er hér með; Alt líf kristins manns ætti að tryggingar o. m. fil. Stendur fé- myndarlegustu konum og hefir vera þrotlaus undirbúningur fyr- lag þetta enn með blóma, og er avah tekið mikinn þátt í Sam- ir annað og enn fegra upprisu að líkindum eitt með stærri fyr- handskirkjumalum, verið fiorseti vor, uppskeru vor eilífðarinnar. irtækjum, sem Islendingar hér kVenfélags þeirrar kirkju og lát-1 Vonin um það og trúin á það ætti hafa byrjað og starfrækt. Hefir ið siS önnur félagsmál einnig að geisla í gegnum öll vor tár stjóm þess verið framúrskar- mikið skiifta, auk umsjár og eins og andrænn friðarbogi. 1 andi markviss, réttsýn og áreið- stÍómar mannmargs heimilis og hervistinni ættum við að vera anleg og félagið og þeir, sem að gestkvæms- ' árvakrir og ástundunarsamir til því hafa staðið, orðið einir vin-1 Börn þeirra hjóna eru 9 á lífi góðra gerða svo vér fyrir þá ár- sælustu viðskiftamenn þessa °S öll hin mannvænlegustu, sem' vekni og ástundun megum því bæjar. Afileiðing þessa er eins þau eiga ekki langt að sækja, því betur reynast hæfir til að stunda og vita má, sú, að bræðúmir, myndarlegri hjón en Ólafur og gúðs vilja, einhver staðar guðs Ólafur og Hannes, munu hér með Anna, em ekki á hverju strái. í geim, þegar þreyttur líkaminn efnaðri Islendingum verða tald- Baíta mörg þeirra verið til menta hallar höfði til hvildar við móð- ir, ekki aðeins í almennum skiln- sett °S öllumfarnast vel. En nöfn urskaut jarðar, í hinzta sinn. ingi, heldur á athafna og við- þeirra eru þessi: j Jólin ættu að hjálpa okkur til skiftamanna vísu mælt. Er með Séra Philip M. Pétursson, að safna kröftum fyrir eilíft því spurningunni um hvernig prestur Sambandssafnaðar í starf og eilífa uppskem. ólafi, sem bróður hans, hafi lífs- Winnipeg og skólaráðsmaður baiáttan hér gengið, svarað. Winnipegbotrgar. „ , . , ..... En þó þetta megi Mfisstarf eitt af stærn athafnafelogum ó] f h e þessa bæjar og vom bræðurmr' hang með taUn Hami hefir rekur starf a eigin spytur i Fort fæðingu hans, bhkaði yfir Að vísu var Jesus ekki fædd- Elsabet Guðrún, skólakennari. ur í köldu eða norðlægu landi Rögnvaldur F., verkfræðingur, >n friðarstjarnan, sem boðaði Bjöm og séra Rögnvaldur einnig í því um tíma, þó önnur störf hefðu jafnframt með höndum. í félagsmálum íslendinga leyst mikið verk af hendi. Málum ís- Investment Company. j Rómverja. Það var heimsfriður Rósa Anna, kona Siguirðar Sig-! þjöðkunarinnar og þrældómsótt- mundssonar í Vancouver. ans. Heimurinn Stundi undir Lilja, gifit K. O. Mackenzie, hervaldi Rómverjans. Flestar verður áfram eins og nú er gert, verða þau ver úti hlutfallslega, en áður. Betur megandi fylkin ganga sjáanlega ekki að þeim kostum, sem fámennari fylkin verða fegin að gera. En yfir það sást Garson og Douglas. Það virðist, sem afstaða sambandsstjórnar hefði átt að vera þesi, að sjá aumur á fámennari fylkjunum. En hver er hún nú? Hér er um mikilvægt atriði að ræða, eiginlega grundvallar atriði, sem almenningur hefði átt að greiða atkvæði um, en ekki stjómirnar. Kemur hér pólitík til greina fyrir Ottawa stjórnnini? Með auknu fjármálavaldi yfir fylkjunum, getur ávalt svo farið, að póli- tíska valdið eflist um leið. / Sambandsstjómin hefir á ýmsan hátt áður orðið að slaka á klónni gagnvart fylkjunum. Hún hefir orðið að afhenda þeim auðslindir sínar. Það þótti heilbrigt á sínum tíma. En nú er stefnt í öfuga átt. Nú á að rýra tekjur og váld fyikjanna og verk- efni þeirra um leið. Og aðferðin við það, er einkennileg. Það er snúið sér að hverju fylki, út af fyrir sig en ekki öllum sameigin- lega, eins og beint lá fyrir. Sum fylkin ganga aldrei að þessu. Á þá að fara að stía þeim sundur — losa um sambandið milli þeirra, brjóta landið upp í smá pólitísk klíku-ríki? Spyr sá sem ekki veit. NÝJU CANADISKU BORGARARNIR Eftirfarandi bréf birtist á blað - inu Winnipeg Free Press í sam- bandi við nýju borgara lögin. Herra ritstjóri Free Press: 1 skeyti frá Ottawa sem birt var í blaði yðar 31. des., er haldið fram, að með nýja árinu, “verði hér í fyrsta sinni til frá lagalegu sjónarmiði það ,sem nefna megi canadiskur borgari”, og að upp til þess tíma hafi íbúar landsins “ekki getað kallað sig Canada- menn.” Svipuðu er haldið fram í öðru skeyti frá Ottawa í blaði yðar 1. jan. Ekki veiit eg hvort þetta er hugmynd sambands- stjórnarinnar eða einhvers fregn- rita blaðanna, en þar sem það hefir víðar birst, má ætla að al- ment sé þannig á þetta litið. En hugmynd þessi er eigi að sáður röng. inni, eins og ætlað er. Árið 1910 andi þjóðerni, ef maðurinn hefir átt heima í þessu landi og hefir fengið þegnréttinda skírteini sín. Svipaðar voru fyrirskipanir til þeirra, er manntal tóku 1941. Canadiskur borgari var því við- urkendur í Canada af stjórninni bæði i innflytjendalögunum og í fyrirskipunum hennar viðvíkj- andi manntali. Árið 1921, voru enn samin lög er lýstu hvað canadiskur borgari væri. Mr. Doherty, ríkisritari, skýrði þá frá, að þessi lög væru nógu rétthá til þess, að Canada gæfii átt þótt í myndun eða starfi al- þjóða dómstóls Þjóðabandalags- ins, ef að dómarinn eða fulltrú- inn væri góður og gildur þegn landsins, sem hann væri frá, eins og ákvæðin um þetta hljóð- uðu. Þessi lög útskýrðu þetta líkt og innfilytjendalögin. Svo William. 1 hjartaköldum heimi og vonar- Hannes Jón, verkfræðingur, [ snauðri veröld. Jú, það ætti svo. Íenzku' frjáÍstrúar kírkjuúnlr meðstjórnandi í Union Loan and, að heha; að^ður hér vestra, hefir hann unnað og lagt bæði mikla vinnu og fijár- munalegan styrk til þeirrar starfsemi. Má um hann og bræð ■ ur hans segja, að þeir hafi stólp- ar hennar löngum verið. Hvað sem um þessa kirkju- staifisemi, verður sagt, fer varla hjá því, að sagan viðurbenni hana, sem eitt af því merkileg- asta, sem á meðal Vestur-íslend- inga hefir gerst og í íslenzku þjóðlífi raunar yfirleitrt, því Sambandskirkjan hefir í fylk- ingarbrjósti staðið, er um frelsi þjóðir áttu sér enga hugljufari von en að tækifæri gæfist þeim til að hefja uppreisn gegn valdi hafðingjans svo nokkrir mættu Director of Public Welfare í Manitoba. Ólafur Björn, efnafræðingur, er nýkominn frá Bermuda, þar sem hann var starfismaður [ lifa þótt margir myndu falla. Á breziku stjórnarinnar. j engu öðru höfðu þeir trú sér til Pétur Bjarni, staifismaður hjá lausnar. « T. Eaton félaginu. Trúarbrögðin, bæði hjá yfir- Sigurður Gunnar stundar há- drotnum og undirsettum, vóru skólanám. j úrdlt orðin og þessvegna gagns Eitt af þeim störfum sem Ólaf- ilitil til að gleðj a þá eða betra , , . , , , ur hefir síðustu árin haft með til að örfa þá veiku til fram- Um* a meðai höndum, er ráðsmannsstaifi við sæknra athafna, til að hef ja hug- blaðið Heimskringlu. Er hann og an til hærri markmiða, til að einn af hluthöfum Viking Press glæða hjá þeim vonir um betri Islendinga hefir ólafur einnig félagsins. Leggur hann það starf og bjartari tilveru. Á frumstigi verið ótrauður starfsmaður og fram sem mörg önnur af áhuga ■ mannlegrar menningar höfðu fylgdi i því efni einhuga foringj. fyrir málefni blaðsins og þýð- þessi trúarbrögð nægt sálar anum mikla í þeim málum, dr. íngu starfis þess, en algerlega þörfum mannanna, eins og þjóð- þjóðar vorrar, er að ræða 1 þjóðræknismálum Vestur , skipar Canada domara smn og var canadiskum borgara lyst í , ._ , , „ ,_ _ . hann var viðurkendur af Þjoða- ínnfilytjendalogunum. Þar segir: Canadilskur borgari þýðir: 1. persónu, sem fædd er í Canada og hefir ekki orðið borgari ann- arar þjóðar; 2. brezkur þegn, sem búsettur er í Canada; eða 3. Rögnvaldi heitnum Péturssyni, andurgjaldslaust. bróður sínum, sem og allir góðir _____________ íslendingar gerðu. Nokkur sið- JÓUA HUGLEIÐINGAR ari árin hefir Ólafur uppihalds- ------ laust verið í stjórnarnefnd Þjóð- Jólin bera uppá vetrar daginn,1 fiftilili sannfiœringu. sögur börnunum, en nú vóru þjóðirnar, yfir leytt, uppúr þéim vaxnar. Samt fylgdu þær hin- um ytri siðum þeirra af vana en HeimSpekin, sem einu sinni bandalaginu, sem góður og gild- ur. Canadiskur borgari var því þarna samkvæmt alþjóðalögum réttmætur talinn. Aherzla hefir nú verið lögð á persónu, sem þegnrétt hefir hér Það> að Canadamaður gæti nú í tekið lögum Canada samkvæmt, fyreta sinni sett a vegabréf sitt. og hefir ekki fluzt úr landi, eða að hann væri eanadiskur borg- hætt að búa eða eiga heima í ari- En það hefði alveg eins ver- Canada. Þessi lög voru ekki ein- ið samkvæmt útskýring- ungis fyrir innílytjendur eða unni á ihnflytjendalögunum. — áttu ekki aðeins við innflytj- Alt sem Þar skorti-var að stíórn- endalögin; þau náðu til allra jin skipaði fyrir um það. En þar íbúanna. Hér hafa því verið til hefir hún vanrækt skyldu sána canadiskir borgarar ,í full 36 ár! Þegar manntal var tekið 1931 og 1941, kvað eg mig þjóðernis- lega vera Canadamann. Þegarj skrásetningin fór fram, sagði eg það sama, að eg væri Canada- maður. Og árið 1920, þegar eg var í Bandaríkjunum, sagðist eg vera Canadamaður, er skrásetn- Þetta er ekki eins nýtt af nál-1 ing útlendra fór þar fram. 1 öll og með því átt sinn þátt í mikl um ruglingi borgaranna um sína réttu þjóðlegu afstöðu, sem ýms- ir erfiðleikar hafa fylgt, sem ó- þarfir voru. Eg gleðst yfir því, að borgarleg rétindi íbúa Can- ada hafa nú verið auglýst, þó það sé 36 ár á eftir tímanum; en mér geðjast þó miður að því, að það skuli vera bygt á sögufiölsun. T. S. Ewart, Ottawa ræknisfélagsins. Vitum við frá þ e. s. fyrir okkur, sem dvelj- j liðinni tíð, að afistöðu hans og um a norðurhveli jarðar. Þá varpaði svo skæru leiðarljósi á starfi þar má treysta. grúfa skammdegis skuggar yfir sannleiks vegferð forn Grikkj- Afi þessu sem nú hefir verið þessum hluta hnattarins og það ans og þeirra þjóða, sem nutu sagt, og sem ekki er þó nema er eins og þessir skuggar séu inn- ljóss af leiðsögn þessarar filug- lítið eitt af því er segja mætti leitnir, eins og þeir þrengji sér1 gáfuðu forn-þjóðar, var nú tekin um starf Ólafs, er ljóst að þar innií vorn hugarheim og skapi að dofna í heimshyggju þess er um mikinn, stórhuga og fram- okkur helkulda hroll þunglynd- j aldarfars, er mat auð, völd og sýnann athafnamann að ræða. is. Það er eins og veturinn leggji munað mest allra gæða. Heim- En hann er auk þess hinn ráð- náttúruna í helfjötra. Raddir spekin var hætt að leita og hollasti þeim er leiðbeininga sumarsins eru þagnaðar, hinn sagði, með kaldhæðnis glotti, hans leita. Hann er trölltryggur fagri og lífgefandi jarðargróður eins og Piílatus: “Hvað er sann- vinur vina sinna. En vér höfum hvílir undir fannafeldi og sumar leikur?” Sjá sannleikann er ekki heldur aldrei orðið annars varir, blómin dvelja í dauða dái. Þó á að finna á trúarbrögðunum, í en að hann vilji öl'lum vel og einnig veturinn sína fegurð og þessum þjóðsagnarkendu kynja- hafi margt ómakið á sig lagt til sína dýrð. Óteljandi demants sögum frumfeðranna. Sannleik- þess, að gera öðrum greiða. Má í skærra frost kristalla glitra á ann er heldur ekki að finna í því efni sama um hann segja og hjarnlbreiðunni og senda bros- ’ heimspekinni því fræðimönnun- bræður hans, er flestir munu, er hveðjur jarðarinnar upp til um kemur aldrei saman og einn þeim kyntust, geta borið um að tindrandi stjarnanna, í hinu telur það heimsku, sem annar öllum hafi viljað vel gera. Sakir heiða ljóshveli himingeimsins.1 metur hina dýrustu speki. Nei, bæði þessa og manndóms og at- Sjálf er þessi glitrandi ábreiða [ látum sannleikann eiga sig en orku, hafa þeir að verðugu verið firosta og fanna yfir jörðina lögð verjum heldur láfinu til að safna virtir og mikils metnir menn, af umhyggjusamri almættis auði svo vér megum drekka og bæði í hópi Islendinga og annara hendi, sem hlífðarskjól yíir lífs- j látum oss drekka svo vér miegum samborgara okkar hér vestra. fræinu gegn helkuldanum, svo gleyma, að við erum menn. Um störf þeirra öll má segja, að þau megi sér upprisu eiga með Þannig hugsaði heimurinn yfir þau hafi æfinlega miðað að heill hækkandi sól á vorhlýjum lang- þjóðarbrotsins hér vestra og ver- degis dögum. ið bæði því og þjóð vorri yfir-! leitt til fremdar og sóma. Það er vonin og vissan um vor- leytt um hina fyrstu jólanótt. Þannig hugsar hann einnig nú eftir að hlusta, um átján aldir ið og endurvakningu jarðlítfsins, á kenningar Krists. Er þá nokk- Eitt af þvá eftirtektaverða við sem glampar eins og guðlegur ur furða þótt trúin sé nú tekin starf Óalfs, er hve fumlaust það vonarstafur gegnum húmið ogjað dofina á sannleifcsgildi og er unnið. Virðist það sterkt ein- innií hjörtu og hyggju mannanna endurlausnarmátt þessa krist-

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.