Heimskringla - 15.01.1947, Side 7

Heimskringla - 15.01.1947, Side 7
WINNIPEG, 15. JANÚAR 1947 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA FRÉTTIR FRÁ ISLANDI Uppeldismálin til eflingar friðar og farsældar í heiminum “Uppeldismálin geta verið einn snarasti þátturinn til efl- ingar friði og farsældar í (heim- inum. Það sást greinilegast eft- ir síðasta stníð, er tvö ríki í Ev- rópu og eitt í Asííu notuðu upp- eldismáldn til stríðsundirbún- ings og undirbúnings einræðis og kúgunar. En nú hefur verið stofnaður alþjóðaifélagsskapur, sem hefur það markmið að beita uppeldismálunum til friðar og auknu bræðralagi með þjóðun- um. Vœnta íorystumenn þess fé- lagsskapar sér góðs af starfinu og þegar hefur náðst talsverður árangur með stofnun UNESCO, fræðslu. og vísindadeildar Sam- einuðu þjóðanna”. — Á þessa leið fórst Steingrími Arasyni, kennara, orð er eg átti tal við hann í gær. Steingrímur og kona hans hafa dvalið í Bandaríkjunum á sjöunda ár undanfarið, en þau hjónin komu heirn með “SalmOn Knox” í fyrradag. Er eg spurði Steingrím Ara- son um störf hans í Vesturheimi á undanförnum árum, sagði hann, að sér fyndist, að merki- legasta starfið sem hann hefði unndð þar vestra, væri í sam- bandi við Alþjóðasamband i uppeldismálum. Hann hefur set- ið fundi NEA (National Edu- cation Association) árlega und- anfarin fjögur ár, en í þeim fé- lagsskap eru 7500 félagar, alt kennarar og skólastarfsmenn. Hefur félagsskapur þessi unnið víðtækt starf og farsælt uppeld- ismálin. Hugmyndin um félagsskapinn vaknaði eftir fyrri heimsstyrj- öld og var þá komið upp alþjóða- félagsskap til þess að ala menn upp til friðar. En stjórnmála- mennirnir skildu ekki hve upp- eldismálin eru sterkur þáttur í framkomu og hugsun. Gamla þjóðabandálagið gaf þessu lítinn gaum að undanskyldum einum fulltrúa frá ríki í Mið-Ameríku Tillögur hans ftengu ekki hljóm- grunn þá, en nú sjá menn, að uppeldið getur orðið til ils eða góðs, eftir því hvernig því er hagað. Að nýafstaðinni styrjöld lok- innd efndi NEA til alþjóða sam- taka og náði kennurum frá næst- um öllum löndum heims til að vera fulltrúar á alþjóðafundi. Ætlunin er að reyna að hafa á- hrif á stjórnmálamennina í þá átt að uppeldismálunum verði nú ekki aftur gleymt þegar frið- urinn verður undirbúinn. Þegar stofnun Sameinuðu þjóðanna var undirbúin náðist sá áfangi, að stofnað var til UNESCO innan þess félagsskap- ar. Fundur var síðan haldinn í Endicott í New York ríki í sum- INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRIN6LU Reykjavík Á ISLANDI —Björn Guðmundsson, Reynimel 52 ICANADA Amaranth, Man--------------'-----Mrs. Marg. Kjartansson Árnes, Man-------------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man.............................G. O. Einarsson Baldur, Man.-_.............................O. Anderson Belmont, Man...............................G. J. Oleson Bredenbury, Sask.___Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask-------------------JHalldór B. Johnson Cypress River, Man............—.........Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask--------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Etfros, Sask.................._„.Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man..........................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask------------Rósm. Arnason, Leslie, Sask. Foam Lake, Sask---------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man.............................._K. Kjernested Geysir, Man------------------------------G. B. Jóhannson Glenboro, Man..............................G. J. Oleson Hayland, Man.......................... Sig. B. Helgason Hecla, Man...........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man.„„...........—..............Gestur S. Vídal Innisfail, Alta..„.-..-Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask-----------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont........................ Bjarni Sveinssor, Langruth, Man...........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask.........._..............Th. Guðmundsson Lundar, Man................................_D. J. Líndal Markerville, Alta.-----Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man__________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask.........._.................Thor Ásgeirsson Narrows, Man__________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man.......................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man...............................S. Sigfússon Otto, Man________________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man..................................S. V. Eyford Red Deer, Alta.......................Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man........................Einar A. Johnson Reykjavik, Man.......................„...Ingim. Ólafsson Selkirk, Man-- ---------------Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man.........................Hallur Hallson Steep Rock, Man............................Fred Snædal Stony Hill, Man__________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Swan River, Man__________------------Chris Guðmundsson Tantallon, Sask....................~....Árni S. Árnason Thornhill, Man___________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man____________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C________Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. Wapah, Man_______________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man..............................S. Oliver Wynyard, Sask...........................O. O. Magnússon ¥ BANDARIKJUNUM Akra, N. D_______________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak_____________E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash.__Mrs. John W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash.......................Magnús Thordarson Cavalier, N. D_________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D.________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D____________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D.__--------C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn---------Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak-----------------------------.S. Goodman Minneota, Minn.......................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif.......John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash.....................„...Ásta Norman Seattle, 7 Wash„_______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak........................_„.E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba ar, þar sem endanlega var geng- ið frá alþjóðasambandi kennara og þar gekk ísland í félagsskap- inn. Steingrímur hefur þýtt út- drátt úr ræðum fulltrúa á þess- um fundum og ennifremur á- varp það, sem Bandaríkja for- seti sendi þinginu. Er hér um mekilegt plagg að ræða fyrir kennara og verður sennilega gefið hér út, en það er ekki á- kveðið hvar, eða hvenær, ennþá. Á meðan Steingrímur Arason dvaldi í Bandaríkjunum samdi hann tvær unglingabækur, sem báðar gerast á íslandi. Sú fyrri heitir “Smokey Bay” en hin “Golden Hair”. Báðar bækurn- ar fengu góða dóma í Banda- ríkjunum. Carnegie Institute valdi t. d. “Smokey Bay”, sem eina af 12 bestu bókum, sem gefnar hafa verið út í Banda- ríkjunum og sem best væru fallnar til að kynna amerískum lesendum aðrar þjóðir. “For- eldrablaðið” í New York benti á hana, sem mjög góða bók. Steingrímur kendi einn vet- ur við New York háskóla. — Það voru að mestu hermenn af norrænum ættum, sem sóttu fyrirlestra >til hans. — Kendi Steingrímur menningu, siði og sögu Norðurlandanna. 'Þá vann hann hjá Vilhjálmi Stefánssyni, landkönnuði. —^ Vilhjalmur var að semja hand- bók fyrir hafnsögumenn í Norð- urhöfum og vann Steingrímur að bókinni með honum. Að lokum segir Steingrímur Arason frá ferðinni heim frá New York: — Eg hef farið átta sinnum yfir Atlantshafið, en eg held að þessi ferð hafi verið sú skemti legasta. “Salmon Knox” er ekki nema venjulegt flutningaskip, en skipstjórinn, Brush Kapteinn hafði lag á því, að gera alt svo heimilislegt um borð í skipinu. Hann hefur sjálfur valið skips- hafn sína og það má segja, að þar er valinn maður í hverju rúmi. Veðrið gerði sitt til þess Ný tegund STRÁBERJA BARON SOLEMACHER. Þessi óviö jafnanlega tegund, framleiðir stærri ber úr hvaða sæði sem er. Blómgast átta vikur frá sáningu. Ræktun auð- veld. Greinar (runners) beinar og liggja ekki við jörðu, framleiða því stór og mikil ber. Hafa ilm viltra berja. Asjáleg pottjurt og fín i garði. Sáið nú. Pantið beint eftir þessari auglýsingu. (Pakkinn 250 (3 pakkar 50c) póstfrítt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1947 Ennþó fullkomnari 24 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario að fefðin yrði skemtileg, því að það var enginn fanþegi sjóveik- ur en það var líka sílfeld kátína alla leiðina frá byrjun til enda og þó var aldrei gripið til víns alla leiðina. Einu sinni fór eg með haf- skipinu “Levitan” yfir Atlants- haf, að vetrarlagi. Þar voru öll þægindi um borð, stórir veit- ingaskálar og skemtitæki, sund- laug og hvað 'eina. Það voru rnteira að segja kýr og hænsni um borð, en mér er það efamál hvort ferðin var skemtilegri. Sáðasta daginn var afmæli um borð hjá okkur í “Salmon Knox”. Einn farþeginn, Anna Thoroddsen, átti 16 ára afmæli. Þetta var hið svonefnda “skip- stjórakvöld”, sáðasti dagurinn áður en komið var í höfn. Efnt var til veizlu með afmælisköku! og öllu tilheyrandi. Með leyfi skipstjóra flutti eg minni afmæl-' isbarrtsins og orti ennfremur til hennar afmæliskvæði. 1 einu orði sagt, ferðin var sérstaklega skemtileg. —iMlbl. 6. desember. “Kemur aldrei neinn ættingi yðar hingað í heimsókn?” Fanginn: “Nei, þeim er ekki leyft að yfirgefa sána klefa frem- ur en mér.” SVEINN JOHNSON Fallinn er hlynur átur sem áður óx móti sólu í þjóðbrotsins lund, vestan við hafið, vel var hann dáður þó væri hann borinn á út'lendri grund. Festi hann rætur fjarri þeim ströndum hvar fyrst sá hann ljósið og skínandi haf, æ var hann bundinn einingar böndum ættlandið við sem Hf honum gaf. Djúpt lágu rætur, drukku af lindum, dáða og mannlyndis vestrænni á grund. Huganum beindi að háfjalla tindum, hreinlyndis, manndóms og þróttmiklri lund. Hugprúður stóð hann, hopaði hvergi, þó harðviðrið blési úr svalkaldri átt. Var sem hann stæði steyptur að bergi, staðfastur djarfur í Mfsrótsins slátt. Æ vildi hlynna að olnboga börnum, sem örlögin tvinnuðu lífs brunnin þráð, öldruðum sinna og veita í vörnum, vandkvæðin finna og leggja holl ráð. Útstreymdi ljómi greindar og gæða, góðlyndu, djúpsæju augunum frá, eins og hið innra út vildi flæða yla og frjóvökva kutlnaða þrá. • Eins og sig vildi umvefja hjúpi svo innbyrðis viðkvæmnin kæmi ei í ljós, glampaði tíðum úr gleðinnar djúpi þá glaðværðin braust fram sem úr hýði vorrós. Fallinn er hlynur, eftir er eyða, austan við fjöllin í fagurri sveit. Framtíðin minningar mun uim tíð breiða, mætar og ljúfar á sáðmannsins reit. 1 árdegis ljómanum augunum beindi út yfir sléttunnar skrúðgræna haf, i rignboga litunum glitrandi greindi, guðvefsins fegurð þá vindurinn svaf. Hér sá hann blómin brosa mót sólu, blaktandi laufin svo döggvot á grein, náttúran, fegurðin, einkenni ólu, einkennin góðu er sérkendu Svein. Vinur Professional and Business --- Directory Omci Phoni R*s. Phoki 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDGý Office hours by appointment DR. A. y. JOHNSON DENTIST ÍW Somertet Bldp Office 97 932 Res. 202 398 Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður aí Banning Talsimi 30 877 ViStalstiml kl. 3—5 e.h. ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögírœðingar Bank oí Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental. Inmrance and Financial Agentt Sími 97 538 308 AVENTJE BLDG.—Wlnnlpeg DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar «6 torontoV,en. trusts Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dtamond and Weddlng Rlngs Agent for Bulova Watcbee Marriage Licenses Issued 889 SARGENT AVE H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 92 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors oi Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALLPAPERAND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON . 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR * Phone 93 990 ★ Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton.St., Winnipeg Frá vini PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri íbúðum og húsmuni ai öllu tcei. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr. j WINDATT COAL Co. Limited Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 H. J. PALMASON & Co, Chartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 Rovataos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Planits ln Season We apedallze in Wedding & Concert Bouqueta & Funexal Designs Ieelandic spoken A. S. BARDAL •elur líkkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá bestl. Ennfremur eelur hann allskonar minnisvarOa og legsteina. »43 SHERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental. Insurance and Finandal Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality • Fish Netting 60 Victoria St.. Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder * 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG.. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 702 Sargeot Atc. Wlnnipeg,

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.