Heimskringla - 15.01.1947, Side 8

Heimskringla - 15.01.1947, Side 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. JANÚAR 1947 FJÆR OG NÆR MESSUR I ISLENZKU S AMBANDSKIRK JUNUM Messur í Winnipeg Messað verður í Sambands- kirkjunni í Winnipeg, n. k. sunnudag eins og vanalega og með sama móti, á ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnu- dagaskólinn kemur saman kl. 12.30. Sambandssöfnuðurinn er frjálstrúar söfnuður. Þar geta allir sameinast í trú á frjálsum grundvel/li, ,í anda skynsemi, kærleika og bróðurhugs. Sækið messur Sambandssafnaðar. Dr. S. E. Björnsson frá Ash- ern, Man., var staddur í bænum fyrir helgina — í viðskiftaerind- um og til að heilsa upp á kunn- ingja. YEARS RECORD YOUR ASSURANCE OF GCOD CHICKS FOR ’47 Every year sinee 1910 more and more poultry raisers have built profitable poultry and egg pro duction on the solid foundation of Pioneer Chicks. Your 1947 produc- tion will be maintained at a high level, if you start your flock with PIONEER "Bred for Production" CHICKS Canada 4 Star Super Quality Approved R. O. P. Sired 100 50 Breed 100 50 14.25 7.60 W. Leghorns 15.75 8.3.5 29.00 15.00 W.L. Pullets 31.50 16.25 3.00 2.00 W.L. Ckls. 4.00 2.50 15.25 8.10 B. Rocks 16.75 8.85 15.25 8.10 N. Hamps 16.75 8.85 26.00 13.50 B. Rock Pull. 29.0015.00 26.00 13.50 N. H. Pull. 29.0015.00 10.00 5.50 Hvy Brd Ckls 11.00 6.00 18.50 9.75 L. Sussex Pullets 96% accurate. 100% live arrival guaranteed. HATCHING EGGS WANTED from Government Approved Pullorum-free flocks. List your flock with us today. Ask for our NEW CATALOG Demand.will be strong. Order Now. A small deposil will assure your priority. PIONEER ^MflTCHERV* 1 PRQfiUCCRS Of H/6M QUAUrv CHtCKS J/UC£ /g/O ■ 416 H Corydon Avenue, Winnipeg m TIIEATKE —SARGENT & ARLINGTON— Jan. 16-18—Thurs. Fri. Sat. Errol Flynn—Alexis Smith "SÁN ANTONIO" Pat Parrish—Jackie Moran "LETS GO STEADY" Jan. 20-23—Mon. Tue. Wed. Joan Crawford—Jack Carson "MILDRED PIERCE'’ ADDED "TEN CENTS A DANCE" Matarsala og kaffidrykkja Hjálparnefnd Sambandssafn- aðar efrair til sölu á allskonar heimaitilbúnum mat og katfifi- brauði laugardaginn 25. þ. m. (janúar). Einnig verður kaffi veitt eins og venjulega. — Sal- an hefst kl. 2. e.h. — Svo verð- ur spila samkeppni að kvöldinu. Þetta samkvæmi fer fram í sam- komusal Sambandssafnaðar, Banning og Sargent. — Fjöl- mennið og styrkið gott málefni. ★ ★ Dánarfregn Á föstudaginn 10. janúar, and- aðist á spítalanum í Winnipeg, Malcolm Drewe Davidson, sex ára gamall sonur þeirra hjóna, Mr. og Mrs. Ágúst Davidson, frá Oak View, Man. Hann skilur eftir auk foreldra sinna, fjögur systkini, Archie, 8 ára; Villa, 7 ára, og Bertie og Barbara, tví- bura, 4 ára. * ★ ★ Úr bréfi frá Wynyard: Heilsan er þolandi. En eg er latur að skirfa. Veturinn nokk- uð harður, mikil frost stundum, byljir og snjór — og meiri snjór. Þó vægara veður síðustu daga. O. B. Áformið 1947 garðrækt Nú! Ökeypis Nemendur Laugardagsskólans er koma stundvíslega í skólann næsta laugardag, fá aðgöngu- miða að Rtose Theatre. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— bezta ísienzka fréttablaðið VIOLIN RECITAL BY Bruno Esbjorn Outstanding Lutheran Artist Wed. Jan. 22, 8.30 p.m. First Lutheran Church Victor St. and Sargent Ave. ADMISSION $1.00, 750; Students & Children 500 Dominion Seed House hefir nýlega gefið út afar vandaða og skrautlega verðskrá, með myndum af jurtum, bióm- um og ávöxtum, og vildum vér draga athygli bænda og blóm- ræktar-manna, að auglýsingum þessa félags, sem eru nú að birt- ast í Heimskringlu. Félag þetta hefir aðal bæki- stöð sína í Georgetown, Ontario. Það er þess virði að hafa þessa verðskrá handhæga. ★ ★ ★ Þórður Thompson frá Swan j River, Man., var staddur s. 1. j viku í bænum. Hann var hér að I heimsækja bróður sinn Einar og aðra kunningja. ★ ★ ★ Skírnarathöfn Sunnudaginn 12. janúar, skírði séra Philip M. Pétursson, Carol Diane, dóttur þeirra Mr. og Mrs. Henry McCarthy, að heimili þeirra, 677 Lipton St. ★ ★ vr Gefið til Sumarheimilis ísl. barna að Hnausa, Man.: 1 Blómasjóð: Mrs. John Stefánsson, Elfros, Sask_____________________$3.00 í minningu um látna vinkonu, Laufey Austman, d. 26. nóv. ’46. Mrs. Gertrude Anderson, E. Kildonan, Man. —C..-----$15.00 í ástkærri minningu um eigin- mann, Ólaf Theobald Anderson, f. 28. ágúst 1874, d. 13. feb. 1936, og hjartkæra syni, Vilhelm Ed- vin Anderson, f. 25. feb. 1914, dáinn á Englandi 12. sept. 1943; Marinó Harold Anderson, f. 19. júní 1923, d. 26. maí 1946. Með kæru þakklæti, Sigurrós Vídal —676 Banning St., Winnipeg, Man. * ★ ★ “Brautin” Ákveðið er að ársrit þetta verði gefið út í ár eins og venju- lega, og verður það IV. árgangur. Eg vil vinsamlega mælast til að þeir umboðsmenn sem ekki hafa gert fulla skilagrein feomi sér í samband við mig sem allra fyrst, svo eg geti gefið skýrsluj mína til útgáfu neÆndarinnar í! geirssonar. tæka tíð, því á sölu ritsins bygg- ist eintaka-fjöldi næsta árgangs. Með fyrirfram þakklæti. P. S. Pálsson —796 Banning St., Winnipeg. 1947 verðskrá Látið kassa í Kæliskápinn Ákveðið snemma að sá miklu Ráðagerð 1 tíma er undirstaða góðrar garðyrkju og veitir marg- faldan ágóða og ánægju. Látið uppskeruna verða mikla og gefið nauðstöddum ríkulega af framleiðslunni. Aukin garðrækt í Canada veitir hinum mörgu milj- ónum allsleysingja meiri lifsþrótt og viðurværi. Allir garðyrkjumenn ættu að eiga verðskrá okkar fyrir árið 1947, í henni er útlistun á öllum tegund- um útsæðis jarðar-ávaxta og blóma, blómlauka, skóga og berja runna, ásamt ótal annars. (Þeir sem fengu verðskrá okkar 1946, fá verðskrá 1947 án þess ag senda beiðni). Biðjið strax um eintak af vorri 1947 Seed and Nursery Book. DOMINION SEED HOUSE GEORGETOWN, ONT. Thos. Jackson & Sons LIMITED ORDER YOUR FUEL NOW FUEL FOR AUTOMATIC STOKERS Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg “*Tons of Satisfaction" The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi má segja ófærar. Með bezta þakklæti fyrir “Heimskringlu”, sem æfinilega kemur á réttum tíma og er mér kærkomin. Með beztu kveðju til þín, og þökk fyrir alt. Þinn einl. Einar Johnson ★ ★ ★ Dánarfregn Þórdís Einarsdóttir Hanneson, kona Sigurðar Hannesonar, á Sandy Hook, Man., andaðist á heimlli sínu, 25. des. s. 1. For- eldrar hennra voru Einar Ein- aiisson, bóndi á Brimnesi ,í Eyja- fjarðarsýslu, og Þórdís Guð- mundsdóttir. Þórdís sál. var fædd 8. apníl, 1854, á Auðnum í Óalfsfirði. Hún hafði búið við vanbeilsu í 12 ár og verið alveg rúmföst síðustu 3^2 árin. Tvö börn lifa móður sína: Guðrún Þorbjörg, í heimahúsum og Egill, kvæntur Svanlaugu John- son, einnig búsettur á Sandy Hook. — Útförin fór fram frá Húsavíkur kirkju, 28. dies. s. 1., undir stjórn séra Skúla Sigur- Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Vegna raun-fagnaðar og ekta hressingar SVIPIST EFTIR LJÓSRAUÐA PAKKANUM *. L MhcKinhoh Co.. in., WmNiree Melrose C<HHr&e RICH STRONG DELICIOUS Gefið í minningarsjóð Quill Lake safnaðar í Wynyard, Sask.: Mr. og Mrs. O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. _______ $10.00 í minningu um bræðurna Jakob F. Bjarnason, dáinn í Winniþeg 13. febrúar 1945, og Bjarna F. Bjamason, dáinn að Wynyard 4. julí 1946. Kærlega þakkað, J. O. Björnson, féhirðir sjóðsins * ★ * Aðgöngu-miðar að samkomu Bruno EsBjörns, fiðluleikara í Fyrstu lút. kirkju, 22. janúar, eru tii sölu í bókabúð Davíðs Björnsson, 702 Sargent Ave. — Miðarnir kosta $1.00, 75c, og 50c fyrir börn og stúdenta. ★ ★ ★ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 19. janúar — Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Ensk mlessa kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomnir. S. Ólaifsson COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskópa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 93 687 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi Phone 43 591 West End Decorators Painting and Decorating Represented by: L. Matthews & Co., Winnipeg ICELANDIC CANADIAN EVENING SCHOOL 17. feb. J. J. Bílfell — tsl. frumherjarnir í Winnipeg. 17. marz, Capt. W. Rristjón- sön — Shoal Lake Nýlendan. 21. apríl, Próf. S. Johnson — Einar Kvaran í Winnipeg. 19. maá, G. J. Guttormsson — Norður Nýja Island. Erindin verða flutt í Free Press byggingunni, og er það mjiög bentugur staður í miðjum bænum, og auðvdlt að komast þangað. Þegar inn kemur er þar lyftivél til staðsins ti'l þess að flytja alla upp á fjörða gólf, og salurinn merktur, “Board room no. 2 Ef sú verður raunin að þessi salur rúmar ekki alla sem á fyr irlestrana vilja hlusta, þá verð- ur reynt að útvega stærra hús- pláss. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. íslenzku kenslan fer fram í Daniel Maclntyre Oollegiate annan hvern þriðjudag, og er MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssaínaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: A hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Talsimi 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 704 McARTHUR BLDG. Cor. Portage & Main Stofutími: 2—5 e. h. nema laugardögum Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur MIMNIS7 BETEL í erfðaskrám yðar Próf. T. E. Oleson flytur erindi j næista kenalustund 21. jan. frá The Junior Ladies Aid of the um, “The Icelandic Pioneers of kl. 8.30 til 10. FUEL SERVICE We invite you to visit us at our new, commodious premises at the corner of Sargent and Erin and see the large stocks of coal we have on hand for your selection. Our principal fuels are Foothills, Drumheller, GreenhiII Washed Furnace, Briquettes, Coke and Saskatchewan Lignite. We specialize in coals for all types of stokers. C/^URDYC UPPLY^O.Ltd. First Lutheran church, Victor;the Argyle District”, mánudags- Street, will celebrate their 16th kveldið, 20. janúar í Free Press birthday in the ohuroh parlors ( Board room, no. 2. Kl. 9, stund- on Tuesday, Jan. 21, at 2.30 p.m. j víslega. (Stuttur fundur Ice'l. They will entertain as their can. club fer fram frá kl. 8 til9.) guests the members of the Seniior | próf Qleson er gonur hins Ladies Aid. Mrs. A. Ingaldsori | góðkunna Argyle búa, G. J. Ole- and Mrs. P. Goodman are in son Qg er sjálfur íslendingum charge otf the program. Retfresh-, kunnur sem menntamaður. Hann ments will be served by the ex- er ný|lega hingað komin frá h4. ecutive. gkóla British Columbia, og er nú prófessor við Uniited College. Steep Reck, 13. jan. i Almenning mun fýsa að hlusta Kæri ritstjóri: ''á erindi hans. Aðeins fáar iínur til þín, um! • .. .„ ' . ,. ,, íonn ... Einis og aður hefir venð getið le,ð og og send.þer $3.00 1,1, em f irieslrar þessa ,ímSabils i Krmglu, sem hefðu þo reyndar i '! átt að vera $6.00, en eg vil bæta helgaðir frumbyggjunum Is- úr því sáðar, ef eg tóri svolítið lenzku, í nýlendum þessa lands. q J lengur. Svo um leið vil eg nota og höfum við orðið þess vör að S í tækifærið, og bjóða þig velkom-1 fólk yfirleitt hefir afar mikinn ! *nn heim, úr Islands förinni, eg 4huga fyrir þessu efni, og fyrir- iveit þú hefir skemt þér vel og' , .. . , . . . | byrð að þvi í langa tið. Það atti Hólmfríður Danielson Nýjar bækur í “Frón” Klippið þenna miða úr blöð- unum og hafið hann með ykkur á safnið, eða festið hann í bóka- listann ykkar. B 279—Hvíta höllin, Elinborg Lárusdóttir B 279—Úr dagbók miðilsins, Elinb. Dárusdóttir B 280—Á eg að segja þér sögu? Br. Sveinsson B 281—Sandur, Guðm. Danielss. O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Bumer for Your Home Phone 72 051 163 Shexbrook St. B 282—Eldur, Guðm. Danielss. B 283—Sögur, A. C. Doyle B 284—Ritsatfn I,, Þorgils Gjall- andi B 285—Ritsafn II., Þorgils Gjallandi B 286—Ritsafn III., Þorgils Gjallandi B 287—Ritsafn IV., Þorgils Gjallandi D 33—Skrúðsbóndinn, B. Guð- mundsson D 34—Fróðá, Jóhann Frímann I 44—íslenzk annálabrot, Gtí'sli Oddss’on I 45—1 ljósaskiftum, F. H. Berg I 46—Islenzkar þjóðsögur I., Ól. Davíðsson I 47—íslenzkar þjóðsögur II., Ól. Davíðsson I 48—Islenzkar þjóðsögur III., Ól. Davíðsson L 175—Nýjar kvöldvökur, 1945 L 176—Nýjar kvöldvökur, 1946 L181—Morgunn, 1945-46 L184—Víðsjá, 1946-47. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og fjölbreyttasta islenzka vikublaðið MCC SUPPLYi^M SUPPLIES ^^and COAL PHONE 37 251 (Priv. Exch.) | sannjarlega vel við, að bjóða | ykkur báðum ritstjórunum, mér þótti bara mjög vænt um það. Ekki get eg sagt þér neinar fréttir héðan, alt gengur sinn vanaganga, veturinn er vísrt í ar um það hvar og hvenær er- indin verði flutt. Vil eg því augl- ýsa hér með erindin í heild, og eru þau, sem enn eru óflutt, þessi: 20. jan. Prof. T. E. Oleson — ! algleymingi, einlæg snjókoma og íslendingar í Argyle byggð. SooocooocoooaoooooooooocaoooocieooogoooooooooeooBOPoa^ stormar, svo að allar brautir eru frumherjamir í Winnipeg. To Our Customers A Patronage Dividend will be paid to our customers on deliveries of wheat, oats, barley, flax and rye made to our elevators during the crop season August lst, 1945, to July 31st, 1946. IN ADDITION, it is our intention to pay a Patronage Dividend on deliveries of wheat, oats, barley, flax and rye to our elevators during the present season if the earnings of the Company will permit. DELIVER YOUR GRAIN TO FEDERAL ELEVATORS

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.