Heimskringla - 29.04.1947, Side 1

Heimskringla - 29.04.1947, Side 1
Ve lecomroend loi your approval our "BUTTER-NUT LOAF // CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgx We recommend foi your approval our "BUTTER-NUT LOAF // CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 _________Frank_Hannibal, Mgr LXI. ÁRGANGUR WTNNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 29. JANÚAR 1947 NÚMER 18. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR Hagkvæmar flugsamgöngur Félag eitt í Bandaríkjunum, sem VLking Travel Service nefn- ist, með skrifstofu að 165 Broad- way, New Yonk 6, N. Y. ihefir nú tekist á hendur að ráðstafa flug- ferðum! milli Bandaníkjanna, Islands og hinna Norðurland- anna, félag þetta er nákunmigt högium og hátturn áminstra þjóða, og hefir viðunkent umboð fyrir American Ainlines og Amenican Overseas Ainlines, aðeins fullkomnustu farþegar- flugvélar, með allra nýjast út- búnaði og þægindum, verða not,- aðar til slíkra iflugferða, og verð- ur þeim stjórnað af þaulneynd- um sénfræðingum lí fluglist. Félag þetta getur nú ráðstaf að ferðum fná hvaða stað, sem er ‘í Bandaríkjunum og Canada, til hvaða staðar, semær d Norður- álfunni. The American Over seas Airlines félagið, hefir hald- ið uppi flugferðum milli Banda- níkjanna og Norðunálfunnar um England, en nú hefjast þangað reglubundnar iflugferðir um ís- lands. Framkvæmdanstjóri þessa nýja fyrirtækis, er Gunnar R. Paulsson d New York, og sendi hann næðismannsskrifstofu ís- lands ií Winnipeg ofangreindar upplýsingar. Gert ráð fyrir $200,000,000 afgangi fram yfir áætlun Það er talið áreiðanlegt, og á góðum rökum bygt, að stjórnin muni enda sitt fjárhagsár, 3. marz nœstkomandi, méð $200,000,000 fram yfir það sem fjárhagsáætlunin ákvað, eða með öðnum orðum, tekjurnar hafa orðið þessari nefndu upphæð hærri en útgjöldin. Þetta rekur sig illa á, eða kemur í bága við fjárhagsáætl- unina 27. júní, 1946, er sýndi $300,000,000 halila. Eftir þessu virðist stjórnin vera $500,000,000 betur stæð, en fjárhagsáætlunin ákvað fyr- ir fjárhagsárið 1946—47. Hvert þetta verður til þess, að skattar verði færðir niður að miklurn mun fram yfir það sem gert var 1. jan., er enn þá óger- legt að segja nokkuð um. Þó virðist eins og sumar stjónnardeildirnar búist við annari lækkun. Þessi $200,000,000 afgangur, fram yifir áætlun, verður hið fyrsta krafta venk á því sviði, og hið einstæðasta, er stjórnin hef- ir afnökað í síðastliðin 17 ár. Eins og sýnt var nýlega''fram á í dagblaðinu Free Press, er þessi afganguir af undirmati slíð- astliðins árs á hinum vissu og sjálfsögðu inritektum Canada, og ofmati á útgjöldunum. Hvorttveggja breytitist vegna aúkinna skatta-inntekna fram- yfir $1,190,000,000 sem áætlað var, og stórkastlega >auikinna inn- tekta af sölu hergagna af ýmsu tsei og endurnýjuðum stríðls- samningum; einnig urðu út- gjöld við landvamir, afivopnun herliðsins, og önmur stjórnar- Verk stórum minni, en áætlað var, og kosfnaður við aðrar stjórnardeildir langt fyrir neð- an þær $2,269,000,000 er áætlað- ar voru til fjárhagsársins, er endar 31. marz. Innköllun tekjuskatta, eign- srráðs og óvæntir ágóða-skattar, höfðu farið fram úr $1,000,000, 000 áæiblum í lok desember mán- en aðar, og eru nú meira $100,000,000 á mánuði. Þrátt fyrir þetta stórkostllega hagkvæma og ábatasama yfirlit. viðurkendan rétt til að vera sterkur aðili frá byrjun til enda. Að því fráskildu, er ennþá auðsýnilegt ósamkomullag milli Sovét-ríkjanna og Bandaríkj- anna, Bretlands og Frafcklands, um það, hverjum öðrum minmi þjóðríkjuim eigi að leyfa að taka er stjórnin ákaflega varasöm og , , tregt urn að taka til meðferðar jÞatt lf 4 storvdldaraðstefnumni i nokkra lækkunn skatta, þangað Moskva 1 næsta ™arzmamuð1; til allir reikningar hafa komið j Feodor T. Gouser frá Rúss- til greina, og verið vandlega ytfir- j lanúi, fann það til foráttu, að farnir, og öllum væratarilegum í Suður-Afrlíka og Astralía hefðu vaxandi kröfum ársins 1947,; hreyfj. spurniingum í sambandi mætt til fuils. 1 Vlið fyrirhugaða ráðstefnu. Til dæmis eru hin vaxandi j Hann* * mintist þess, að hann greiðslugjöld, er stungið hefir kvaðst hafa þurft að áminna verið upp á til fylkjanna, sam-: fullltrúa þessara landa úr forseta kvæmt skatta-imilligreiðlu samn- | í þessari viku, að beina um- íngjunum sem nú eru í gerð, — j ræðum sánum og tillögum að þau gjöld geta ónotalega lækkað, Þýzku vandamálunum eingöngu þá upphæð, sem nú er afgamgs umfram áætilun. Og eirihver únræði verða að vera fyrir hendi gegn ó- væntum erfiðleikum, svo sem því, að almenningur hætti að geta keypt hlutina eins og und-1 anfarið, vegna sívaxandi dýr- tíðar, eins og sannarlega nú lít- ur út fyrir. Talið líklegt, að Hjálmar A. Bergman, dómari, verði hafinn til hærri metorða Nýleg fregn frá Ottawa grein- ir frá því að til umræðu hafi komið að útriefna Mr. Bergman till dómara í hæsta úrskurðar- rétti Canada (Supreme Court), til þess að fylla skarð Mr. Justice A. B. Hudson, er lézt fyrir nakkru síðan, en Mr. Justice Bergman hafir, eins og kunnugt er, skipað dómaraembætti í á- frýjunarrótti Manitobafýlkis um ndkburt skeið. Leitar til Bandaríkjanna Norska óperuHsöngkonan góða Kristen Flagstad, er hílaut þunga dóma samlanda sinna fyr- ir að koma til Noregs 1941 méð- an landið var undir yfirráðum Nazisitanna, mun leita aftur til Bandarikjanna . í söngför næsta vor. Framlbvæmdastjóri hennar Iðnaður í Reykjavík * Um 34.3 prócent af bæjarbú- um liifa á iðnaði. Það eru 6 olíu- og vinnufatagerðir, 10 prjóna- stofur, 3 skyrtugerðir, 4 hanska- saum’astofur, 2 skóverksmiðjur. 2 leðurvöruverksmiðjur, 2 sút- unarverksmiðjur, 1 gærunotun- arstöð, 1 ullarverksmiðja, 4 efna- ilaugar, o. fl., o. fl. (Úr skýrslu Hélga Eirákssonar jan. 46. Mbl.) Hér birt efitir H’b'n. Pravda fregnir reynast mjög villandi Frá Wiashington. Rússar, Sov- líets) villa sorglega sína eigin þjóð með fregnum um það, hvað er að gerast í hinu fjariæga Austri, það er að segja hvað að- gerðum Bandaríkj anna viðvik- ur. Méð þessu leggur Kremlin amerísbum embættis- og yfir- mönraum orð í munn, er þeim auð vitað aldrei kom tiil hugar að láta út úr sér, og ræðst svo á þá, (yfiinmennina) fyrir móðgandi og villandi umrnæli. Nýlegt ein- tak af MosCow (dagbiaðinu Pravda) heimfærir síðasta dæm- ið af þessari aðferð. Pravda hefir rangt efitir útvarpsfrétt, er yfirmenn rikis- deildar Bandarikjanna útvörp- segir að hún muni koma með ugu um söguna um viðureign þjóðræknis skilríki eða vottorð frá hæsta-rétti Noregs þess efrais, að hún hafi á engan hátt reyrast föðurlandi sínu ótrú á Bandaníikjamanna og Rússa á Koreu. 1 nefndu útvarpsamtali spurði fróttaritari Hugh Barton, deild stníðsárunum. Frú Flagstad var ar.yifirmann þeirra mála, er á- við Metropolitan Ópera4eikhús-1 hræra japana> hvað hefði orðið ið, er hún hvarf heim til Noregs agengt á eirani af ráðstefnum til manns síns, er var eiralægur, Bandaríkjianna og Soviet-manna fýlgismaður Quislings. |j þrætumálunum um Koreu. Norskum föðurlandsvinum , , . ,... . * , “Malinu var ékki raðið til farist að hun hefði att að vera a- , . . , . ... ,. , ,, „ . , „ •. -1 • ' lykta, það for alt ut um þúfur , fram ,i Bandankjunum, og berta J ’ f ... „ ,, . . . svaraði Barton það var ekki að ser fynr þV1, að lenta þar Noregi dkkar sök oe ékki hjalpar og stuðmrags, og hefn-, J ’ °, , , . 4. . heldur að óllu leyti sok Russa . hun venð emmania, og frekari J í fyririitniingu hjá sínum eigin l Pravda heldur því fram að þjóðbræðrum og systrum þessi,svarið hafi verið: Málið eyði- síðastliðnu ár. lagðist, eingöngu vegna Rússa”. Bllaðið formælir rikisdeild- inni fyrir að láta sér svo hrœði*- leg orð um munn fara. Fundi til þess að hlýða á tillögur Canada frestað Fu'Etúar fjögra stórvélda uit- anríkismálaráðherrannna, frést- uðu ráðstefnu þeirri, er haldin skyldi síðastliðdnn laugardag, á- hrærandi skoðanir og tillögur Canada fulltrúanna viðvíkjandi Mrs. Roosevelt á að afhjúpa mynd af F.D.R. í London Sir Campbéll Stuart, formað- ur Roosevélt Memorial Comm- ittee, gerði heyrum kunnugt síð- friðarsamningum Þýzkalands, ] asta ’laugardag, að Mrs. Eleanor þar eð Canadamenn virðust ekki Roosevelt hefði tekið boðd um reiðubúnir til að bera fram skerf | að afihj-úpa standmynd af hinum sinn titl þessara mála. \ - I látna manni sínum í London, 12. Samkvæmt heimilldum frá, apríl, 1948. Bandaríkjunum, vill Canada j Standmyndinni er komið upp eiga sterkari þátt í myndun þess • með fé, sem fékst fúslega með arasamninga, ogá að hafa silegið frjálsum almennum samskotum, því fyriir lauslega, að hún myndi; og verður reást á Grosvenor ekki láta sig málefni þessi miklu ^ Square, lóð sendiherra bústaðar skiifta, nema að hafá fullan og, B’andarikjanna. V.C. stríðshetja á vonarvöl Frá Nottinghaim á Engflandi fréttist það, að L.-Cpl. Harrv Nácholls, sem eftir að hafa verið sæmdur “Viotoria Cross” í sáð- ast'a stríði, hafi neyðst til þess að leita opinberrar hjálpar, vegna þess að hann var vinnúlaus, og haifði á engu að lifia. Fréttinni fylgir þó, að nú hafi honum verið boðin ókeypis ferð til Suður-Rhodesia, og ábyrgst vinna þar. Náoholls var einn af hiraurn fyrstu brezku hermönn- um til að öðlast V.C., fyrir að ráðast einn síns liðs að þýzkum vélabyssuHstöðvum í Durakerque- undanhaldinu 1940. En hann hefir, eins og áður er sagt, verið vinnulaus og því álls- laus, og þjáðst af svimaköstum af afleiðingum sára, er hann hlaut í stríðinu. Kommúnistar í Kína reknir á flótta Sex kinverskar kommúniista hersveitir, er þustu suður á við inn í miðpart Manchúríu, sem er í höndum stjórnarinnar, og fóru ófriðlega, voru reknir ti'l baka. Er þetta samkvæmt skeytum firá stjóminni síðastliðinn laug- ardag. Samt siem áður segjia sömu slkeyti', að 5,000 kommúnistar (heil hersveit) hafi rifiið upp Pei- ping-Hankow járnbrautina 21 r janúar, og sé Wangtu í þeirra höndum. Maximos verður forsætis- ráðherra Grikklands Frá Aþenu berst sú fregn, að Dimitros Maximos, fyrrum utan- ríkismálaráðherra ikonungsins, hafi vqrið útnefndur fiorsætis- ráðherra hins nýmyndaða gríska sambands-ráðuraeytis, af kon- unginum George II. Maximos, sem er 72 ára gam- all, var utanríkismálaráðberra frá 1933-34. Hann var fyrrum aðaistjórn- andi gríska bankans, og var tal- inn með afbrgiðum góður fjár- málamaður. ÚR ÖLLUM ÁTTUM Svo-tíð eru nú flugslys orðin, að flestir munu vera farnir að spyrja hverju slíkt sæti. Méð bandaríska flugvirkinu B-29, sem fórst s. 1. mánudag og þar sem 11 menn biðu bana aif, er tala þeirra sem farist háfa 5 síð- ustu dagana (talið fram að þriðjudegi) orðin 90. Slysin hafa orðið þar sem hér segir: á Shanghai, Hong Kong, Loridon, Kaupmannahöfn, Bb- gata, Oolumbau og Reraesiselaér á Indlandi. Orsök flugsilysisins' í New Al- buquerque í Bandaríkjunum vita menn ekki. En fluglfarið haifði skamt flogið frá filugvéll- inum, þegar það féll ndður. — Spurningum um sambönd við atómsprengingar er um sama leyti fóru fram, svöruðu stjórn- endur flugfélags þessa ekki. 1 Kaupmannabafnar slysinu, s. 1. sunraudag, fórust Grace Moore, bandaríiska söngkoraan og Gustaf Adolf Svía-priras og 20 aðrir. 1 slysinu á Bretlandi s. 1. laug- ardag fórust 12 rnanns. Flugfar- ið þar lagði af stað frá Groydon Airport, en fóll niður efitir að skamt haifðii farið. * * * Hérmaður í Kénora, Ont., Al- lan Moar að raafni, var drepinn s. 1. sunnudag á heimilli sínu. Eru Valdimar Björnsson heiðraður Vegna ágæts starfs heiiraa á Islandi á stríðsánuraum, sem ékki sízt var fólgið í því að kynna ísland og hugsunarhátt Isllend- inga hinum amerískiu hermönn- um, hefir Valdimar K. Björn- son nýlega verið sæmdur stór- riddarkrossi hinnar íslenZku fálkaorðu. Formleg afhending orðunnar fór fram í New York í byrjun desember, er Valdimar og koraa hans voru þar á ferð. Thor Thors sendiherra afhenti þá Valdimar orðuna, og er mynd sú er byrt er hér fyrir ofan ték- in við það tækifiæri. Á myndinni eru aúk Valdimars, þau, kona hans Guðrún Jónsdóttir, Thor Thors sendiherra, Bjarni Bene- diktsson, borgarstjóri í Reykja- vfik, Finnur Jórasson, dórras- og félagsmálaráðherra, og Ólafur Jóhanraesson, lögfræðingur, en þeir fjórir vóru sendimenn Is- lands á Allsherjarþingi hinna sameinuðu þjóða. Valdimar Björnson og kona hans verða gestir þjóðræknisfé- lags Íslendinga í Vesturheimi og deildarinnar Fróns á næsta þingi Þjóðræknisfélagsins sem halda á 24. — 26. febrúar n. k. Valdi- mar mun flytja ræðu á Fróns- mótinu. Valdiimar Björrason hefir nú verið endurskipaður íslenzkur vara-ræðismaður í Minneapölis. tveir menn frá Winnipeg sákaðir um morðið. Virðist það hatfa verið framið í ölæði, því svo ség- ir í fegninni 'af þessu, að hinn látrai hafi verið skaddaður á höfði eftir flösfcu-högg. Nöfn Winni- peg mannanna eru Gerald Enns, 23 ára, og Wiillliam Wentoniw, 23 ára. Stúlku sem Betty Thomp- son heitir og er 17 ára, er haldið sem vitni. * ♦ jr í fregnum frá London í fær, var frá því skýrt að samraingar væru nú gerðir um að veita Buraraa fult ^sjálfstæði í stjórn- málum. Burma er rétt fyrir austan Indland; það er 262,000 fermílur að stærð með 17 miljón íbúa. Landið barðist á móti Jöp- um í síðasta stríði. * * ★ Blaðið “Social Crediter”, héld- ur fram, að fólksútflutningur sé mikill úr Saskatchewan-ifylki, að á síðustu 18 mánuðum hafi fjórar fjölskyldur eða um 20 rraanras alls filuitt á dag þaðan fram yfir það sem iluzt hafi inn. AIls eru þetta um 2,258 fjöl- skyldur. Staðirnir sem þær flytja til, eru Alberta og British Oolumbia. * * * Það var mikið um að vera borgaravikuna i Canada og menn greiddu ánægðir $5. fyrir borg- araslkiírteinið á iraeðan á þvií stóð. En að mestu gamninu loknu, var skírteinið sett niður í $1. Sigu þá brúnir ýmsra borgar- anna. Sjálfiur James Gardinér, akuryrkjumálaráðherra sagði: “F.g befi ekki enn keypt skírteini og geri ekki á $5, og eg ráðlegg engurn að gera það. Stjórnin græddi nóg á að sdlja þau á 50 cents!” Colin Gibson, ríkisritari, brást þá skjótt við og auglýsti skír- téinin niðursett. Kosta þau nú $1 (nema til þeirra, sem ekki eru nú þegar borgarar; þeir greiða enn $5 fyrir þau; hermenn fá þau endurgjaldslaust). “Ritið “Time”, hafði eftir fregnrita sínum í Póllandi fyrir kosningarnar þar 19. jan., að Stanislaw Mikolajszýk, iformað- ur bændaflokksins, “hefði meira alþýðufylgi, en nokkur annar maður í Póllandi, en minni vonir um að vera langlífur, en nokkur annar.” Þetta mun vera sannleikur, þó bitur sé. Enrafrerraur segir sama rit, efitir kosniragarnar, sem reyndar flest blöð. að kosning- arnar hafi verið í alla staði hin- ar ófrjálsustu, að lögregla hafi staðið lí röðum, ekki einungils við kjörstaðina, heldur meðfram veguim og verið send heim á hqjmili og rekið kjósendur til að greiða atkvæði. Á auglýsingum stjórnarinnar stóð: greiðið at- kvæði með stjórninni til þess að vera örugg á Oder-Neisse landa- mœrunum, (en þau eru að vest- an, og þýðir því, fyrir þjóðun- um í vestri). Einnig segir nefnt rit, að göt hafi verið á kosninga- miðunum, sem kjörstjóri hafi getað séð gegn um hvernig at- kvæði hver greiddi. 1 Varsjá segir fregnriiti, að ekki hafi fieng- ist að greiða atbvæði öðruvísi en með stjórninni. Og á 10 kjör- stöðum að minsta kosti, hafi kjósendur ekki fieragið seðla imeð nöfnum þingmaranaefna, sem á móti stjórninni voru. ÁVONARVÖL íslenzkan fiorðum átti sitt orðspor um storðu víða; hér er það orðið athvarf þitt undir borðinu að skríða. Fátt er um völ í firiðardiöfn fedgðar afi báli gripin hangir á kjöl á dauða-dröfn döpur og föl á svipinn. Þannig er landans orðlist út ekið á granda banaras: fslenzkan blandast enskum grút ofurseld bandi vanans. Jón Jónatansson

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.