Heimskringla


Heimskringla - 29.04.1947, Qupperneq 3

Heimskringla - 29.04.1947, Qupperneq 3
WINNIPEG, 29. JANÚAR 1947 HEIMSKRINGLA 3. SIÐA okkar til hróss, með öðrum kost- um, að iþað sem fer héðan á vetr- um til náms eða í atvinnuleit, það Ikemur venjulega ailt beim á vorán. Tóvinna er hér mikil. í>að er ein spunavél í isveitinni. Hún er mikið notuð. Auk þess eru rokk- ar notaðir á hverju heimili. Flest heimili hafa aðgang að prjóna- vél. Stúlkurnar eru svo lagn'ar að fara með þær, að þær prjóna jafnvel rósaprjón í þeim. Annars er mikið handprjónað, úr bandi og lopa eftir fjölbreytum fyrir- myndum, sem stúlkunum eru kœrkoannar. Þær vefa mikið, svo sem ábreiður, sem eru svo vel unnar, að þær væru nothæfar til skjóls og skrauts hvar á iland- inu 'sem væri. Stúikumar nota venjulega Vefnaðarbókina, sem fylgir “Hlín” til fyrirmyndar. Ef þær eiga bökina ekki sjáifar, fá þær hana lánaða, því Vefnað- arbók “Hlínar” á sterkan þátt í því, hvað vefnaður er orðinn fjölbreyttur og áferðarfagur. Og margir ifagna því að sjá nú koma í dagsljósið hin fögru munstur, sem voru á isessum og söðulá- klæðum, sem ömmur obkar áttu. Málarási. —Hlín. H. S. PRINZ DAUMLING Föstudaginn 7. janúar 1938 stóðum við, eg og félagi minn Adanos, á aðalljárnbrautarstöð- inni í Hamborg, og biðum eftir Bremen-lestinni. Við höfðum aðeins beðið í þrjár mínútur, er lestin kom og staðnæmdizt, másandi og blás- andi. Við flýttum okkur “um borð” og vorum svo heppnir að ná í tóman klefa. Lestin þaut af stað. Við sátum þarna í mjúkum fjaðrasætum, horfðum út um gluggann, dáð- um náttúrufegurðina og veður- blíðuna, og við vorum sammála um, að okkur liði þarna eins vel, eins og værum við hreinraékt- aðir greifar. “Eg er sannfærður um, að þetta verður láns för”, mælti Adanos allt í einu. “Það.vona eg sannarlega að verði”, svaraði eg; enda fór eg þessa flerð, til að undirskrifa at- vinnu-samning við íirmað Sei- bold í Bremen, — sem eg síðar starfaði hjá fram að stríðsbyrj- un, — en félagi min Adanos ætl- aði að verða mér til aðstoðar. Hann sagði, eins og satt var, að eg væri ekki nógu veraldarvan- ur til að standa einn og hjálpar- laus í siíku, og þar að auki skel- þunnur í þýzkunni, — enda ný- kominn til landsins. Adanos varð sannspár. Ágætis samningar tókuzt á milli okkar hr. Silebold. Frú Siebold lék hús- móður-rulluna svo glæsilega — að mér fannst — um of heillað- ur. Heimasætan minnti mig á vestfirzka bóndadóttur, hún var há og fönguleg, með mikið skol- brúnt hár, og dökkblá dreym- andi augu. Nú varð það eg, sem varð heillaður. Eftir einn mán- uð átti eg að innskrifast í nýju vistina. Vonandi yrði þessi mán- uður nú ekki alltof lengi að líða. Úr þessum draumórum vakn- aði eg við að hr. Siebold sagði: Nú skuilum við bregða okkur til Delmenhorst (þ. e. þorp ca. 20 km. frá Bremen) og heiisa upp á vin min Prinz Daumling, eg sé að það er tilvalið að láta ykkur starfa saman! “Hvað sögðuð þér, á eg að starfa mleð prinsi”, mumllaði eg hálf ráðaleysislega, “eg held að eg......já, eg meina bara að . . eg hefi aldrei unnið méð nein- um úr konungsfjölskyldu, og er sjálfsagt ryðgaður í hirðsiðum”. “Óttist ekki”, svaraði hr. Siie- bold. “Það mun allt ganga, en nú sku'lum við leggja af stað”. Við stönsuðum hjá litlu húsi í Delmienhorst hittuim þar hús- bænduma, hr. og frú Böning, sem buðu okkur velkomna, leiddu okkur til stofu, og kynntu okkur fyrir syni sínum Walter Böning. “Hér sjáið þið vin min Prinz Daumling”, mælti hr. Siebold. Nú fór eg fyrst að skilja hvernig .í öllu lá, og hvers vegna þessi herra var kallaður “Daum- ling” eða “þumall” eins og það þýðir á íslenzku. Við stóðum þarna augliti til auglitis við minnsta mann heims ins. Við Adanos urðurn sem steini lostnir af undrun og göptum aðeins, eins og afglapar, hvor framan í amnan. Þannig atvikaðist það, að leið- ir okkar Prinz Daumlings mætt- ust. Prinz Daumling, sem mig langar ti'l, í eftirfarandi línum, að skýra ykkur nánar frá, var (og iíklega er, því eg veit ekki annað, en að hann lifi góðu lífi) aðeins 58 cm. á hæð, og öil lík- amsbygging hans var í hlutfalli við hæðina. Hann vóg 20 pund. Þrátt fyrir þessa litlu hæð, þafði hann náð þeim háa aldri, að fá piparbyssu í afmælisgjöS fyrir tveimur áium. Hann var 32 ára. Eitt af því, sem mér er sér- stakliega mimnisstætt, frá þessu fyrsta stefnumóti ökkar, var að móðir hans bar honum miðdags- mat, á meðan við dvöldum þar. Það var baunasúpa á lítilli undir- skál. Skeiðin, sem hann borðaði með, var venjuleg teskeið. Þegar hann hafði tæmt disk- inn, sem á voru ca. fjórar mat- skeiðar, hvaðst hann vera orð- inn mettur, en skildi eftir á disk- inum 2 eða 3 baunir, sem hann kvaðst ekki geta borðað, þar sem þær væru of stórar. Við dvöldum aðeins stutta stund hjá Prinz Daumling í þetta skipti, þar sem tími okkar var naurnur. Eg dáðist strax að hinni kurteisu framkomu hans. Er við -kvöddumst, sló hann hæl- um saman að hermanna sið, hneigði sig djúpt að höfðingja sið, og rétti mér hönd sína að almánna sið, — þessa litlu hönd, sem var minni en sú minnsta barnshönd er eg hefi séð. Á leiðinni til Bremen fræddi hr. Siebold okkur um margt, varðandi þennan litla mann — þetta viðundur, þessa lifandi brúðu — m. a., að hann hafi ver- ið 800 gr., er hann fæddist, og verið 24 cm. á lengd, og að for- eldrar hans, systkynd öll (5 að tölu) og ættingj ar, væri fólk af venjulegri hæð. Og svo hófst fyrsti starfsdagur okkar Priz Daumlings saman. Það var í Frankfurt A. M. 7. apríl 1938; hinn fyrsta dag þess þriggja vikna vorfagnaðar, sem hálda átti þar í borg. Ferða-Tivöli og alls konar ‘ ‘skemmtiaitraktioner’ ’ höf ðu þyrpst til borgarinnar. Ferða- leikhúsið okkar Prinz Daumlings var stórt og glæsilegt á að ilíta, utan sem innan, og bar af öllum hinum. Fólk stóð í þyrpingu fyrir ut- an það og var að horfa í sýning- argluggainn. Þar sá það lítinn ferðavagn, sei^i var íbúðin hans Daumlings. Önnur hliðin var tekin úr húsinu og komu þá tvœr stöfiur í ljós, svefnherbergi og dagstofa með tilheyrandi hús- gögnum, á stærð við brúðuleik- föng. Báðar stofurnar voru 2,30 m. á lengd til samans. Við innganginn stóðu tveir menn, var annar þeþra fram- kvæmdarstjórinn okkar en hinn aðstoðarmaður hans. Á milli þeirra stóð hátt borð; en á borð- inu var lítið, myndarliegt hús á að giska 1. m. á lengd og 80 cm. á hæð með risi. Framkvæmdarstjórinn hélt á hljóðnemá í annari hendinni og kvaddi mannfjöldann til að leggja leið sína inn í leikhúsið, því mæliti hann. “Hér munið þið upplifa undraverðugasta augna- blik lífs ykkar, er þið sjáið heimsins minnsta manin, Prinz Daumling. Hann er svo lítil’l, að Jóhann Svarfdælingur, með minsta mann heimsins — Prinz Daumling — á lófa sinum. því er naumast hægt að lýsa með orðum. Þið verðið að sjá hann sjálf með eigin augum, til þess að geta trúað. Horfið aðeins á þetta litla hús hér, (hann benti á brúðuhúsið, sem stóð á borð- inu) þetta er sumarbústaðurinn hans”. Nei hættu nú hreint, þessu trúum við ekki”, heyrðist rödd úr manniþyrpingunni mótmæla. “Það getur ekki nokkur lifandi maður, og því síður 32 ára gam- all — verið inni í svona litlum k|issa.” “Eg vlssi, að þið mynduð ekki trúa orðurn rtiiínum, en tákið þið nú vél eftir”, sagði þu’lurinn, um leið og hann benti á brúðuhúsið, og í sama augnabliki teigði Prinz Daumling annann hand legginn út um gluggann á hús inu, og veifaði hvíturn vasaklút til fólksins. — Þar næst var far- ið með brúðuhúsið og “Prinsinn” inn í leikhúsið aftur. Þetta reið baggamuninn. Jafn- vel hinir vantrúuðustu sann- færðuzt. Forvitni fólksins var nú kom- in að suðumarki. Það hafði feng- ið að sjá aðra höndina á minnsta manni heimsins; nú varð það að sjá hann allan. Leikhúsið fylltist, og sýning- in hófst. Síðasti þáttur sýningarinnar stóð í saimbandi við Prinz Daum- ling. Þulnrinn kvað sér vera veitt sú gleði og mikla virðing, að kynna hinn heimsfræga Prinz Daumling. í sama augnabliki kom þetta litla “peð” tnítlandi inn á sviðið. Eitt hægfara, langt undrunar — nei-e-ei glumdi við í sálnum. Þulurinn mælti fyrir minni Prinsins í stuttri, en hrífandi ræðu. Þar næst sýndi “Prinsinn” ýmsar kúnstir. M. a. lók hann hermann. Hann sló hælum sam- an, studdi hægri handar fingr- um á gagnaugað og þrammaði svökallaðan “Paraidemarsch” (Þ.e. hermannafótgöngu). Eg stóð á sviðinu. En er hann var kominn að mér, leit hann fram til fólksins og sagði, um leið og hann benti á mig: “Þetta er Eifel turninn á ÍSlandi”, -og svo hélt hann áfram, undir turninn, eða með öðrum orðum, í gegnum klofið á mér, og þurfti alls ekki að beygja sig, því hann náði mér rétt í hnésbót. Þegar sýningin var á enda, sagði þúlurinn, að sig langaði I til að lofa áhorfendunum, og sér- l staklega hinum 'gj afvaxta, ógiftu I dömurn að vita, að Prinz Dauml- j ing væri ógiftur. “Og”, bætti , hann við “ýkkur er leyfilegt að ^ kasta aurum upp á sviðið til hans, og hjálpa honum þannig i til að greiða piparsveina-skatt- I inn sinn”. Fólk tók upp pýngjurnar; og í hvert skipti sem 5 eða 10 eyr- ingur féll á sviðið, lyfti “Prins- inn” hönd til höfuðs sér og mælti með hinni barnslegu skríkjurödd: Viel Dank”, (Beztu þakkir). Var þetta fólki hin mesta skemtun. í dasemher 1938 og janúar 1939 störfuðum við Prinz Daum- ling við Cirkus Bertram Mills i Olympíuhöllinni í London. Þá kom látið atvik fyrir, sem setiti stærstu borg heimsins á annan endan. Prinz Daumling hvarf. Leit var hafin með Scötland Yard í broddi fylkingar, en ár- angurslaus. Lundúnarblöðin: The Star, Niew Chronicle, Reynolds NewS, Daiiy Herald, Daily Mirror og fleiri, kepptust um að birta sem athyglisverðasta skýringu á þessum atburði, næsta dag. öll gátu þess til, að “Prinz Daumling hefði verið numinn á brott, — venið stolið — já, kiðnappað” að amerískum stórglæpasið. Fregnin setti óhug í fólk og barzt eins og eldur í sinu, og var símuð samdægurs til út- landa. Til dæmis minntist stærsta blað Frakklands: “Paris -soir”, 8. janúar, eða daginn eft- ir, á þennan atburð, og birti mynd af “Prinzinum” þar sem hann stóð á lófa mínurn, — á fremstu síðu blaðsins. En 8. janúar kom Prinz Daumiling í leitirnar, heill á húfi. Hann kvaðst hafa villst, en síð- ar dvalið allann tíman hjá móð- urlegri stúlku, sem hefði tekið sig móðurlega að sér, og skilað sér til lögreglunnar, er hún heyrði tilkynninguna í útvarp- inu um, að hans væri leitað. En hvort Prinz Daumling hef- ir villst eða hvort þetta var að- eins “plan'lagt númer” frá hendi framkvæmdastjóra Cirkusins — gert í auglýsingaSkyni, er flest- um, og að minnsta kosti Scot- land Yards, óráðin gáta, enn þann dag í dag. A Að Prinz Daumling leið a minnimáttarkennd er ekkert ó eðlilegt því það hefir margur maðurinn, stærri en hann, gert. Honum var mein illa við að ó- kunnugir þú-uðu hann. Þá faiinst honum, að hlutaðeigandi líta niður á sig og skoða sig sem barn; og það sárnaði honum mest af öllu. Hann hataði tóbak af öllu hjarta; en áfengi elskaði hann öllu öðru fremur. Hann neytti daglega tveggja glasa (litill snaps-glas) af léttu víni, nema á hátíðum og tyllidögum þá urðu þau oft fleiri. Varð hann þá kátur mjög, og gleðin og án- ægjan geislaði út frá þessu bros- andi, 32 ára barnsandliti. Þegar stríðið skall á í sept. 1939, og eg hugði til heimferðar, kvaddi Prinz Daumling mig með tárvotum augum, og lét þá ósk sína í ljós, að hann mætti fara með mér til lslands — til Akur- eyrar. Þann stað dáði hann mjög eftir að hafa séð myndir þaðan, hjá mér. Hann óttaðist að verða kallaður til herþjónustu. Eg reyndi að telja kjark í hann; en þá sagði hann alt í einu: Já þú þarft eklkert að óttast. Ef eg væri eins stór eins og þú, þá væri eg heldur ekki smeikur við neitt. ★ í júní 1942 frétti eg síðast af Prinz Daumling. Eg fékk bréf frá vini mínum Adanos, sem gladdi mig mjög mikið, því að þar stóð m. a.: “Eg hitti litla Prinzinn okkar í gær. Hann var hinn kátasti enda orðinn sann- færður um, að hann muni ekiki vera kallaður í herinn. Hann spurði mig, hvort eg vissi nokk- uð hvar “Eifel-turninn frá Akureyri” væri. Honum hefir ekkert farið aftur, og allra sízt í listinni, því að stöðugt heillar hann áhorfendurna með 9Ínum “Parademarsch”. Jóhann Svarfdælingnr. •—Freyr. FRÉTTIR FRÁ ISLANDI Vænlegar horfur í afurðasölumálunum Afurðasölumálin voru til um- ræðu á Alþingi í fyrradag og gaf forsætisráðherra, Ólafur Thors, þá ýmsar upplýsingar um þessi mál. -Skýrði hann meðal annars frá því, að honfiur væru nú væn- legri en áður á sölu sjávarafurða okkar í Bretlandi og mætti vænta þess, að hægt væri að fá fyrir þær gott verð á næsta ári. Sölumöguleikar tll Rússlands væru einnig góðir. Vilja Rússar kaupa síld, sáldarlýsi og þorska- lýsi, en hafa ekki gert tilboð, þar sem verð er tilgreint. Islending- ar ihafa heldur ekki viljað gera tilboð, þar sem verðlag fer nú hækkandi á heimsmarkaðinium á afurðum þeim, sem Rússum leikur mest hugur á að fá. Loks eru góðar vonir um markað í Bandaríkjunum.—Vísir 16. des. * ★ •* Þýzkt blað fer viðurkenn- ingarorðum um R. K. I. I blaðinu Lubecker Freie Presse, sem gefið er út í Lubeck birtist þ. 19 nov. s.I. grein iim hina víðtæku hjálparstarfisemi sem Rauði Kross íslands hefir haft með höndum i Þýzkalandi Hhagborg U FUEL CO. M Dial 21 331 Noríí) 21 331 inn í svala skautahallarinnar og heldur var það ekki veturinn með vetraríþrótt sinni, skauta- ferðum, sem af vana eða tísku fékk fólkið til þess að fylla þessa skautahöll. Hér hlaut annað en þetta tvennt að vera að verki. Ekki var það fábreyttni stór- borgarinnar. Það v#r ágæti í- þróttarinnar, tilbreytingin og örfunin frá frjálsium leik innan um glaðan urmul af fólki i vist- legum salarkynnum. Þarnia gat að líta öldunga og smáböm, léttklæddar 9kaúta- rneyjar og stúlkur, sem sýnilega komu beint frá ritvélarborðinu, skautagarpa í nærskornum skautafiötum og skrifstofiu- eða áðnaðarmenn í venjutegum föt- um, nema hvað jakkinn var horfinn og hálsmál skyntunnar fleygið. En sú marglita hringiða og sú glaðværð. Porstjórinn sýndi mér skrá yfir aðsókn langs tímabils. Að- og víðar í Mið-Evrópu. 1 grein- sótkn varmjög jöfn. Mest að vori inni er sagt allitariega frá Is- hausti og daglega rnest frá landi, íslenzkum atvinnuháttum kk 5 kk 10. Oft komast færri og menningarfífi og farið hin- ® svellið en vilja. um mestu þakklætis- og viður- Þessi sama mynd og hér er lýst, blasti við mér í þeim skautahöllum, er eg skoðaði. Eg var sannifærður að loknum þess- um heimsöknum að bygging skautiahallar væri þarft og nauð- sýniiegt mannvirki í’ Reykjavák og yrði til álmenningsheiila. Hver sá, sem sér skautasveliið inn á milli húsabákna Roakefell- erstofnananna í New York, sánn- færist um gildi góðs skauta- svæðis og að aðstaðan til skauta- ferða er af virtum stofnunum metin mikils, svo mikiis að það er offrað dýrmœtri lóð i þétt- býlaista hluta Manhatrtaneyjar- innar. Þó að veðrið og tjömin okkar veiti nú um stundir okkur íbú- um Reykjevíkur góða aðstöðu til skaútaferða, þá er ekki ávalt því láni að fagna. Skautaferðirn- ar eru hér háðar dutkmgum nátúrunraar, svo að eigi skaúta- íþróttin að verða að staðaldri íbúunum hressing, örVun og styrking, þá þarf að byggja skautahöll. Hún yrði ofekux á- reiðanlega góð og þörf æskúlýðs- höll. Þetta er sannfæring mín af eigin raun. Nú ríða áhugamenn vaðið, ti'l þess að byggja skautahöll. Þeir leita til almenn- ings um hlutafjársöfnun. Undir því, hvensu sú söfnun tekst, fara örlög þessarar fyrirætlunar. Nú er tækifæri til þess, að bygging skautaihallar geti orðið raunverúleiki, lengi hefur verið um siíka bygging rætt, látum því efeki þennan möguleifea fara forgörðum, og gerumst hluthar- ar í fyrirtækimi. Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi Mbl. 20. desember. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— bezta íslenzka fréttablaSið kenningarorðum um hina mifelu hjálp, sem Rauði kross Islands hefir nú þegar veitt Þýzkalandi með höfðinglegum lýsisgjöfum til vandræða og sjúkra þýzkra barna og aðra hjálp tll bág- staddra þar í landi.—Mbl. 8. des. * * * Flugfélag Islands eykur flugkost sinn Flugfélag íslands hefir nýlega fest kaup í tveimur nýjum Douglas-Dakota flugvélum Bretlandi. Báðar vélarnar hafa tvo hreyfla og taka 21 farþega. Þær eru búnar öllum nýtízku þægindum. Flugvélar þessai munu koma hingað um mánaða- mótin jan.—feb. næstfeomandi. —Tímin 12 desember. * * * Prófessorsembætti Prófessorsembættið í lyflækn- isfræði ií læknadeild háskólans hefir verið auglýst lau9t til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 1. marz n. k. en embættið verð- ur vei’tt frá 1. september 1947. Prófessorinn i lyflæknisfræð i læknadeild háskólans er jafn framt yfirlæknir lyflæknisdeild ar Landsspítálans. —Tímin 12. des. . * * * Skautahöll Bygging skautahallar er enn á ný feomin á dagskrá. — Hluta- félag er stofnað til þess að byggja og reka skauitahöll. Stað- ur ákveðinn fyrir mannvirkið. Hlutafjiársöfnun í fullum gangi. Og það eru frost og stillur og hin dásamlegasta “skaútahöll” í miðri höfuðborginni. Einnig eru glampandi skautasvell á vötn- um ií nagrenni borgarinnar. Er þá þörf á sfeautahöll? •Þessiairi spurningu velrti eg fyr- ir mér, er hafið var fyrir alvöru að rœða byggingu Sfeautahallar fyrir fáum árum. Eg skal jóta það, að eg var þá í vafa og lét þann vafa í ljós, þegar aðstand- endur þessara fyrirætlana ræddu við mig. Síðan hefur mér gefist kostur á .að kynnast nökkrum skauta- höllum og skal þegar viður- kenna að vafinn er horfinn. 1 aprílmánuði s.l. var eg á ferð í Bandaríkjunum og kom sex stórborgir ríkjanna. Eg varð undrandi, er eg hefði dvalið fyrstu skautahöllinni, horft a, farið á skautum, rætt við gesti, starfsfólk og forstöðumann. Það var að afliðandi degi. Vorið var gengið í grað. Hitinn var þægi- legur og veturinn horfinn. Ekki var það hitin sem rak fólkið Hræddur að borða .... sumar fæðutegundir, er valda uppþembu, óþægindum, brjóst. sviða, magasúr, andfýlu o. fl. FYRIR SKJÓTANN BATA “GOLDEN” Stomach Tablets Ný Forskrift Ekki að þjást að raunalausu! Fáið skjóta hjálp með snöggri breyting við magakvillum, með því að kaupa reglulega hvaða flösku stærð sem er af varan- legum, fljótt verkandi "GOLDEN" Stomach Tablets 360 pillur (90 daga skamt) $5 120 pillur (30 daga skamt) $2. 55 pillur (14 daga skamt) $1. Reynslu skamtur lOc. Fullkominn með leiðbeiningu. 1 HVERRI LYFJABÚЗ MEÐALADEILD I

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.