Heimskringla - 29.04.1947, Side 5
WINNIPEG, 29. JANÚAR 1947
HEIMSKRINGLA
5. SH
er þær ná yfir, fró endalokinm
þjóðiveldisins og fnam á 19. öld. j
En þar er að finna meira safn af
frásögnum um einstaka menn
og viðburði hér á landi en í
nokikurri annari bók, sem enn
hefir komið út. Þeir sem fara að
kynnast Árbókunum geta hven-!
ær sem þeir hafa tómstund, lieit- j
að hér til Espólíns og Lesið sér!
til fróðleiks og skemtunar um
löngu liðna atburði.
Að vísu er frásögnin ekki sem
áreiðanlegust eða sannlþrófuð.
En hún er þá líka með persónu-
legu handbragði EspóMns sýslu-
manns, er gerir al'lt þetta mikla
ritverk skemtillegt aflestrar.
L/ithoprent hefir eklki tak-
markað útgáfu sína við prentað-
ar bækur. Nokkur handrit hefir
stofnun þessi gefið út eða annast
um. En nú er von á ljósprenituðu
handriti þaðan sem mun verða
kærkomnara en flest, ef eklki
alt annað, er hingað til hefir J
þaðan komið.
Og það er Ijósprentun af hand-!
riti H'allgríms Péturssonar af;
Passíusálmunum, af því einitaki,!
sem höfundurinn sendi jómfrú
Ragnheiði Brynjólfsdóttir vor-;
ið 1661.
Þetta dýrmæta handrit ei>
geymt í handritasafni L/ands-
bókasafnsins. 1 eigu safnsins
kom það með handritum þeim
er áður voru eign Jóns Sigurðs-J
sonar. I eftirmála hinnar ljós-
prentuðu útgáfu handritsins
rékur Páll E. óllafson sögu hand-,
ritsims fram á þennan dag, hverj-
ir hafi átt það, alt frá því Hall- j
gímur Pétursson sendi það frá
sér ií Skálíholt.
Á titilblaði er frá því skýrt,|
að handritið sé skrifað árið 1659 j
þó Hallgriimur h-afi ekki 'látið,
það frá sér fara fyr en tveim
árum seinna.
Þarna fær íslenzkur lálmenn-
ingur í fyrsta sinn tækifæri til
að sjá hvernig f sálmaskáldið
mikla skrifaði með eigin hendij
þessa sálma, sem lifað hafa á {
vörum þjóðarinnar alt fram á
þennia dag.
Þá hefir Lithoprent hafið j
undirbúning að ljósprentun á
sjálfri Guðbrandarbibliíu. Er þar
um að ræða stórvirki, sem mun
gleðja marga bókavini.
—Mbl. 13. desember.
* ★
Ný saga um endalok Hitlers
Ný saga um endalok Adolfs
Hitlers. er komin á kreik og á1
LYNG-KIRSIBER
Lyng-kirsiberin
vaxa upp af fræi
á fyrsta ári. Rauð-
gul á lit, á stærð
I við venjuleg kirsi-
ber. Óviðjafnanleg:
í pæ og sýltu. Einnig mjög góð til
átu ósoðin, á sama hátt bg jarðber.
Ef þurkuð i sykri jafngilda þau rús-
ínum fyrir kökur og búðinga. Afar
ávaxtamikil. Geymast langt fram á
vetur ef höfð eru á svölum stað. —
Pantið útsæði strax. Bréfið á 15í,
2 bréf 25<t, póstfrítt.
FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1947
Enn sú bezta. 11
DOMINION SEED HOUSE
Georgetown, Ontario
hún upptók sín skammt firá
Hórarskeldu í Danmörku. Rak
þar á land flösku, sem í var bréf,
þar sem því er haldið fram, að
Hitler hafi farizt með kafbátn-
um “Haucilus” á leiðinni frá
Finnlandi til Spánar.
Meðhjálpari Hans Jörgensen
við hænsnabúið Excelsior
skammt frá Hróarskeldu fann
flöskuna á Sölrödströndinni.
Var í flöskunni bréf, skrifað með
gotnesku letri af manni, sem
kallar sig Hans Routenburger.
Segir hann, að hann hafi verið
skipsmaður á kafbát þessum er
hann flutiti foringjann til Spánar
en kafbáturinn fórst við Gedser
9. nóvember 1945. Segist höf-
undurinn hafa bjargazt ásamt
öðrum manni.—Alþbl. 12. des.
* ★ *
Um 3000 útlendingar á Islandi
Samkvæmt upplýsingum út-
lendingaeftirlitsins dvöldu hér
um 3000 útlendingar 1. nov. s.l.
að frádregnu setuiliði Bandartíkj-
anna, erlendum sgpdimönnum
og ræðiismönnum. Hinsvegar er
starfsfólk sendiráðanna og kaþ-
ólsku spítálanna hér meðtalið.
Eftir þjóðerni skipast útlend-
ingar þessir þannig: Danirl081,
Færeyingar 1041, Norðmenn
228, Bretarl29, Svíar 70, Finnar
5, Bandaríkjamenn 49, Þjóð-
verjar 96, Rússar 22, Holend-
ingar 29, Frakkar 8, Belgir 5,
Kanadamenn 6, Austurríkis-
menn 3, Irar 4, Pólverjar 4,
SvÍHslendingar 2, Italir 2, Lit-
háar 1, Lettar 1, Sistlendingar 1,
Tékkar 1 og Kínverjar 2.
Yfirliit um tölu útlendinga hér
á landi er verulegum breyting-
um háð frá mánuði til mánuðar,
einkum hvað Norðurlandabúa
snertir, sem bæði koma ag fara
í stórum hópum í hverjum mán-
uði. —Tiímin 16. desember.
★ * *
Vísitalan
Hagstofa og Kauplagsnefnd
hafa reiknað vísitölu fram-
færslukostnaðar fyrir desember
mániuð. Reyndist hún vera 306
stig. Hefir hún því hækkað um
þrjú stig síðan í nóvember, en
þá var hún 303 stig.
Hækkunin stafar aðallega af
því, að brauðið hefir hækkað í
verði ennfremur sykur og fatn-
aður.
★ ★ ★
Matthías Þórðarson endurkjör-
inn forseti Bókmenntafélagsins
Aðalfundur Bókmenntafélags-
ins var h^ldinn síðast liðinn
kugardag. Var Matthías Þórð-
anson þjóðminjavörður endur-
kjörinn forseti félagsins ag Sig-
urður Nordal prófessor var end-
urkjörinn varaforseti þess
—Alþbl. 30 nóv.
* ★ »
Rússneskum “þingmönnum”
boðið til Bretlands
Báðar deildar breska þingsins
hafa boðið fulltrúum á “þingi”
Sovétlandanna í heimsókn til
Englands. Munu hinir rússnesku
fuiltrúar hafa tilkynt að þeir
VERZLUN ARSKÓL AN ÁM
I
Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein-
mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun,
og það fólk sem hennar nýtur hefir venju-
lega forgangsrétt þegar um vel launaðar
stöður er að ræða.
Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við
fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg.
Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu
viðvíkjandi, það margborgar sig.
The Viking Press Limited
Banning og Sargent
WINNIPEG :: MANITOBA
þiggi boðið og eru vænitanllegir
til London í lok fegrúar næst-
kamandi.
•r * ♦
Nýir flugvirkjar
Nýkomnir eru frá Bandarfíkj-
unum fimm ungir Akureyringar
sem að undanförnu haifa dvalið
vestra við nám í flugvirkjum ag
hafa allir lokið prófi.
Hinir nýju flugvirkjar eru:
Baldur Þórisson, Asgeir Sam-
úelsson, Finnur Björnsson, Páll
Guð»laugsson og Aðaknundúr
Magnússon.—Támin 12. des.
★ ★ ★
Mænuveikin
1 síðastl. viku bættust 18 ný
mænuiVeikistilfelli hér í bænum
við þær, sem áður hafa komið
upp í haust, svo að samtals munu
þau vera um 60.
I vikunni er leið, komu engin
dauðsföll fyrir oig flest tilfellin
voru væg, en þó um nokkurrar
lamanir >að ræða.
Eftir því sem að vanda lætur
bendir margt til þess að veikin
hafi ef til vill náð hámarki sínu.
enda þótt ekki sé gott um það
að segja með nokkurri vis9U. En
þótt svo væri, þá er enn full'l á-
stæða fyrir ialmenning, að hafa
ríkt í huga bendingar þær og að-
varanir, er áðiur hafa birzt í
blöðurn og útvarpi.
I—Tímin 12. desember
“Hann er nú nokkuð almenni-
legur maður samt sem áður,”
sagði Mary.
FJÆR OG NÆR
HELZTU FRÉTTIR
Churchill tárfellir
Fimm hundruð blindra upp-
gj aifa-hermanna, er gengið hafðu
í gegn um 2 lalheimsstníð, komu
hinum aldurhnigna fyrverandi
forsætisráðherra Bretlands, Win-
ston Churohill til að tárfella
fyrir skömmu, er þeir klöppuðu
í ákafa í nokkrar mínútur, ag
létu í ljósi fögnuð sinn, þegar
Churohill gekk upp á ræðupall
till að halda ræðu á St. Dunstan’s
nýárs-dansinum. Churchill var
svo hrærður af .móttökunum, að
hann laut höfði og tárfeldi. —
Hann hafði gert sér ferð til Sey-
mour Halls til þess að afhenda
Sir Ian Fraser, M.P., er misti
sjónina í hinu fyrra alheiims-
stríði, áletraðan göngustaif til
minja um það, að hann hafði þá
verið forseti blindra stofnunar-
innar St. Dunstan’s í 25 ár.
Milkill bylur hindraði um 60
mannis, þar af 3 Canadamenn, að
sækja þessa virðulegu, árlegu
miinningar-hátíð.
Var kynt konunginum
Mary Halliday, sem fædd er í
Texas, og góð fyrir sinn hatt,
fyrir að vera ekki nema 5 ára að
aldri, var ekki alveg viss um
hvernig henni litist á manminn í
leikhússtúku konungsfóilksins í
London.
Móðir litlu stúlkunnar, hin
víðkunna leikkona Mary Miartin,
hvíisílaði að henni að þetta væri
Geonge konungur.
Mary rendi augunum aftur til
stúkunnar. Maðurinn var svip-
að klæddur og aðrir karlmenn í
leikhúisinu, og ekki mikið fná-
bnugðinn öðru fólki í útliti.
Kona hans og dóttir sátu hjá
honuim. Efablandin hristi litla
stúlkan höfuðið.
“Hvar er þá kórónan hans, ef
hann er konungur?” spurði hún.
Þetta skeði í síðastliðinni viku,
í ihinu 300 ára gamla Drury Lane
leikhúsi.
Konungurinn var þar með
drotningunni og Margaret prins-
essu, til þess að hlusta á “Noel
Coward’s operetta, Pacific —
1860”. Miss Martin var aðailper-
sóna leiksins. Hún fór með litlu
Mary inn í konunglegu stúkuna
Miaðurinn og dóttir hans héils-
uðu henni með handabandi. —
Drotningin bro9ti blíðlega til
hennar, og Viscount Mountbat-
ten brosti til hennar.
Mary litla hneigði sig djúpt.
“Hún æfði sig í að hneigja sig í
heilan klukkutíma,” sagði móðir
hennar einhverjum á eftir.
Þjóðræknisdeildin “Brúin”,
í Selkirk, heldur fund, mið-
vikud. 5. febr. kl. 8 e. h., að
heimili Mr. og Mrs. Kristján
Pálsson. Meðlimir beðnir að
sækja fundinn.
S. Ólafsson, ritari
* * *
Nýjar bækur í “Frón”
Klippið þenna miða úr blöð-
unum og hafið hann með ykkur
á safnið, eða festið hann í bóka-
listann ykkar.
B 279—Hvíta höllin, Elinborg
Lárusdóttir
B 279—Úr dagbók miðilsins,
Elinb. Lárusdóttir
B 280—Á eg að segja þér sögu?
Br. Sveinsson
B 281—Sandur, Guðm. Danielss.
B 282—Eldur, Guðm. Danielss.
B 283—Sögur, A. C. Doyle
B 284—Ritsafn I„ Þorgils Gjall-
andi
B 285—Ritsafn II., Þorgils
Gjallandi
B 286—Ritsafn III., Þorgils
Gjallandi
B 287—Ritsafn IV., Þorgils
Gjallandi
D 33—Skrúðsbóndinn, B. Guð-
mundsson
D 34—Fróðá, Jóhann Frímann
I 44—Islenzk annálabrot, Gísli
Oddsson
I 45—1 ljósaskiftum, F. H. Berg
I 46—íslenzkar þjóðsögur I.,
Ól. Davíðsson
I 47—íslenzkar þjóðsögur II.,
Ól. Davíðsson
I 48—íslenzkar þjóðsögur III.,
Ól. Davíðsson
L 175—Nýjar kvöldvökur, 1945
L 176—Nýjar kvöldvökur, 1946
L181—Morgunn, 1945-46
L184—Víðsjá, 1946-47.
* ★ ★
BRAUTIN
Ársrit Sameinaða Kirkjufé-
lagsins, er til sölu hjá:
Björn Guðmundsson, Reynimel
52, Reykjavík, Iceland
Bókaverzlun Árna Bjarnarsonar,
Akureyri, Iceland
Bókaverzlun Þorsteins M. Jóns-
sonar, Akureyri, Iceland
Björnssons Book Store, 702 Sar-
gent Ave., Winnipeg.
Viking Press Ltd., 853 Sargent
Ave., Winnipeg, Man.
K. W. Kernested, Gimli, Man.
Gestur Pálssón, Hecla, Man.
F. Snidal, Steep Rock, Man.
B. Eggertsson, Vogar, Man.
Guðjón Friðriksson, Selkirk,
Man.
Björn Björnsson, Lundar, Man.
Mrs. Guðrún Johnson, Árnes,
Man.
B. Magnússon, Piney, Man.
Einar A. Johnson, Riverton,
Man.
Mrs. B. Mathews, Oak Point,
Man.
Ingimundur Ólafsson, Reykja
vík, Man.
S. S. Anderson, Kandahar, Sask.
G. J. Oleson, Glenboro, Man.
J. O. Björnson, Wynyard, Sask.
Jón Ólafsson, Leslie, Sask.
Thor Ásgeirsson, Mozart, Sask.
E. E. Einarsson, 12 E. 4th Ave.
Vancouver, B. C.
G. Thorleifsson, Garðar, N. Dak.,
U.S.A.
M. Thordarson, Blaine, Wash.
Ch. Indriðason, Mountain, N. D
J. J. Middal, Seattle, Wash.
Gunnar Matthíasson, Inglevvood
CaliL
Bjarni Sveinsson, Keewatin, Ont
G. B. Jóhannson, Geysir, Man.
Tímóteus Böðvarsson, Árborg,
Man.
Dr. S. E. Björnson, Ashern, Man.
Wedding Invitations
and announcements
Hjúskapar-boðsbréf
og tilkynningar,
eins vönduð og vel úr garði
gerð eins og nokkurstaðar er
hægt að fá, getur fólk fengið
prentuð hjá Viking Press Ltd.
Það borgar sig að líta þar inn og
sjá hvað er á boðstólum.
★ ★ ★
Ullar vetlingar og sokkar
Vér viljum kaupa mikið upp-
lag af þessum vörum, og það sem
fyrst, til notkunar fyrir fiski-
menn. Þessir hlutir verða að
vera fyrsta flokks vara, bæði að
frágangí og efni. — Skrifið oss
og segið hve mikið upplag þér
hafið, og hvað verðið er. — Ef
verðið er sanngj arnt sendum vér
yður pöntun strax, og verður
borgun send til yðar sama dag
og vér meðtökum vörurnar. —
Þessar vörur kaupum vér alt árið
í kring. — Park-Hannesson, Ltd.,
55 Arthur St., Winnipeg, Man.
Sími 21 844.
★ ★ ★
50 ára minningar um
skáldskap Borgfirðinga
Fyrsta hefti er nú komið á
bókamarkaðinn, og er það ákveð
inn vilji útgefandans að ekki
líði á löngu að fleiri hefti komi
fyrir almenningssjónir. — Þetta
hefti er 30 blaðsíður, í góðri kápu
og prentað á ágætan pappír. —
| Verð: 50c. — Fæst í Bókabúð
Davíðs Björnsson og hjá Viking
Press Ltd.
Nýja vinnukonan: “Eg stakk
aif úr síðustu vistinni, þegar eg
komst að því, að frúin, sem eg
var hjá, var farin að stelast út
í sairikvæmiskjólumum mínum
á kvöldin.”
* ★ ★
“Elskarðu mig enn þá, Friðrik
þó eg sé orðin þetta gamul?”
“Það kemur ékkert málinu
við, þó þú sért orðin þetta göm-
ul, ef þú værir bará ekki orðin
svona hukkótt og digur.”
★ ★ *
Hún: “í nótt dreyimdi mig, að
við værum filogin til Ameríku.”
Hann (önugur): “Og mig
drieymdi að við værum komin
heirn úr ferðálagimu.”
» * *
Verið var að taka kviikmynd
og hafði verið lokið að kviik-
mynda andlát aðalleikarans.
Kvikmyndatökumaðurinn var
ekki ánægður með þetta atriði
myndarinnar, svo að hann káll-
aði til leikarans:
“Við tökum þetta atriði aftur,
og reynið þér nú að blása ofur-
lítið meira lífi í dauða yðar!”
SMÆLKI
1. rithöfundur: “Sdlst nýja
bókin þín vel?”
2. rithafundur: “Það bugsa eg.
Sjiálfur er eg búinn að selja öll
eintökin sem eg fékk ókeypis hjá
útgefandanum.”
★ ★ ★
Rigningardag einn kom kona
I mokkur, klædd dýrndis loðfeldi,
i upp í strætisvagn. Um leið og
i hún borgaði fargjaldið, sagði
hún við vagnstjórann:
“Eg hefi ekki ©kið í “strætó”
! í tvö ár, — eg hefi nefmilega ekið
I í mínurn eigin bíl.”
“Þér getið ekki ímyndað yður
jbvað við höfum saknað yðar”,
j varð bílstjóranum að orði.
* ★ *
Frakkneska skáldið Voltaire
var eitt sinn viðstaddur æfingar
á einu af leikritum sínum og
veitti því athygli, að einn af leik-
urunum hafði sofnað. Sárgram-
ur hristi Valtaire leikaran, svo
að hann glaðvaknaði, og mælti
um leið: “Haldið þér, að þér sé-
uð einn af áhonfendunum eða
hvað?”
KAUPIÐ HEIMSKRINGLU—
, útbreiddasta og fjölbreyttasto
islenzka vikublaðið
YEARS RECORD
YOUR ASSURANCE OF
GOOD CHICKS FOR ’47
Every year since 1910 more anú
more poultry raisers have built
profitable poultry and egg pro
duction on the solid foundation of
Pioneer Chicks. Your 1947 produc
tion will be maintained at a high
level, if you start your flock with
P I O N E E R
"Bred for Production"
CHICKS
Canada 4 Star Super Qualitv
Approved R. O. P. Sired
100 50 Breed 100 50
14.25 7.60 W. Leghorns 15.75 8.3.5
29.00 15.00 W.L. Pullets 31.50 16.25
3.00 2.00 W.L. Ckls. 4.00 2.50
15.25 8.10 B. Rocks 16.75 8.85
15.25 8.10 N. Hamps 16.75 8.85
26.00 13.50 B. Rock Pull. 29.00 15.00
26.00 13.50 N. H. Pull. 29.0015.00
10.00 5.50 Hvy Brd Ckls 11.00 6.00
18.50 9.75 L. Sussex
Pullets 96% accurate.
100% livc arrival guaranteed.
HATCHING EGGS WANTED
from Government Approved
Pullorum-free flocks. List
your flock with us today.
Ask for our NEW CATALOG
Demand will be strong. Order
Now. A small deposit
will assure your
priority.
DIONEER
*MATCHERv*
B PRCÞUCfRS Qf H/6H QUAUTV CHICKS J!NC£ /0/0 ■
416 H Corydon Avenue, Winnipeg
Dagshríðar Spor
ný bók eftir
GUÐRÚNU H. FINNSDÓTTUR
Kostar í bandi $3.75, en óbundin $2.75
Er til sölu í:
BJÖRNSSON’S BOOK STORE
702 Sargent Ave. Winnipeg
Allir, sem keyptu “Hillingalönd”
ættu að eignast þessa bók.
Pantanir afgreiðir einnig:
Gísli Jónsson, 906 Banning St., Winnipeg, Man.
©
v >,!
íet Vj £ch4 1fcu £ampteA
of this Clean, Family Newspaper
• /The Christian Science Monitor
^ Free from crime and sensational news . . . Free from political
bias . . . Free from "special interest” control . . . Free to tell you
the truth about world events. Its own worid-wide staff of corre-
spondents bring you on-the-spot news and its meaning to you
and your family. Each issue filled withxunique self-help features
to clip and keep.
I-----------------------------
The Christian Science Publishinr Society
One, Norway Street, Boston 15, Mass.
Street.
City..
PB-3
.Zone .
. State.
□ Please send sample copies
of Tbe Christian Science
Monitor.
f
□ Please send a one-month
trial subscription. I en-
close $í
s