Heimskringla - 29.04.1947, Side 8

Heimskringla - 29.04.1947, Side 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 29. JANÚAR 1947 FJÆR OG NÆR MESSUR t ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Messað verður á Sambands- kdrkjunni í Winnipeg, . n. k. sunnudag eins og vanalega og með sama móti, á ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnu- dagaskólinn kemur saman kl. 12.30. Sambandssöfnuðurinn er frjálstrúar söfnuður. Þar geta allir sameinast ií trú á ifrjálsum grundvelli, í anda skynsemi, kærleika og bróðurhugs. Sækið messur Samba ndssafn aðar. Við kvöldguðsþjóniustuna syng ur einsöng ung söngkona héðar. úr bæ, að nafni Miss Mary Le- gatrt. Hún verður aðstoðuð af Gunnari Eriendssyni við orgelið. * ♦ ir Skírnarathöfn Sunnudaginn, 26. jan., skírði séra Philip M. Pétursson, Loma Christine, dóttur þeirra hjóna Mr .og Mrs. Altham Jaclkson. — Mrs. Jaakson, er dóttir Mr. og Mrs. John Halldorson, og at- höfnin fór Æram á heimili þeirra, 264 Enfield Cresoent í Norwood. ★ ★ ★ Narfi Ikaupm. Narfason frá Foarn Lake, Sask., dvaldi tim þrjá daga í bænum í vikunni sem leið í viðskiftaerindum. — Hann hélt heirn s. 1. iföstudag. Hann kvað umferð hafa tefst um skeið vegna snjóa vestra, einna hinna mestu er þar hefðu komið. ROSE TIIEME —SARGENT & ARLINGTON— Jan. 30-31 Feb. 1—Thu. Fri. Sat. Danny Kaye—Dinah Shore "UP IN ARMS" Robert Lowery—Phyllis Brooks "HIGH POWERED" Feb. 3-5—Mon. Tue. Wed. Phyllis Calvert Stewart Granger "MADONNA OF THE SEVEN MOONS’' Ella Raines—Rod Cameron "THE RUNAROUND" Jóhann (Joe) Stephanson dó s. 1. fimtudag að heimili sínu í Selkihk. Hann var 75 ára, kom til Canada 1883, settist fyrst að norðuir við ísiendingafljót í Nýja íslandi, og stundaði veiðar á vötnum þessa fylkis fram undir a'ldamót, en hefir búið hér vestra síðan bæði að Olandeboye, Man., og í Kandahar, Sask. Flutti hann fyrir 2 árum til Selkirk. Hann lifa kona hans Valgerður, einn sonur Edward í Montreal og ! ein dóttir (Mrs. Ernest Need- jham), Kandahar. Látið kassa í Kæliskápinn son Mr. og Mrs. Eyjólfur Sveins- 562 Victor St., Winnipeg, Walter (Þorvaldur) Walterson, Selkihk, Man., dó s. 1. laugardag á sjúkrahúsi Sölkirk-bæjar. — Hann var 70 ára, kom árs gamall til þessa lands, átti fynst heima á , Gimli, en síðar í Selkiik. Hann,áttu 60 ara gWtingar afmæli s. 1 stjórnaði bát á Winnipeg^vatni lauSardag- Var Þess m,inst með fy.rir stjórnina ein 28 ár, er að,kveðÍuim arnaðaroskum fra dýpkun siglingaleiða vann. -jvinum og skýldmennum. Þau T, , ,, . n.. . . ,! voru gift í domk-irki u Reykja- Kona hans do 1941, en 4 symr og i B , „ , . , , ; víkur 25. jan. 1887. Til Canlada 3 dætur bfa hann. , . . komu þau 1903, attu um þriggja Meðtekið í útvarpssjóð Hins Sameinaða Kirkjufélags Mrs. H. Gíslason, 681 Banning St., Wpg. $2.00 Með þakklæti, P. S. Fálsson —796 Banning St., Winnipeg. ■W * ff Ársfundur þjóðræknisdeildair- ára skeið heima í Winnipeg, en fluttu þá til Oakview, Man., og bjuggu þar í 23 ár. Eyjólfur er 83 ára en kona hans 80. Þau áttu 13 börn og lifa 5 af þeim. ♦ ★ * Víisu þessa mælti Ragnar Stef- ánsson af munni fram, eins og í fréttaskyni er eg kom aftur að ! blaðinu: Ökeypis vSrá | Ákveðið snemma að sá miklu Ráðagerð í tíma er undirstaða góðrar garðyrkju og veitir marg- faldan ágóða og ánægju. Látið uppskeruna verða mikla og gefið nauðstöddum ríkulega af fratnleiðslunni. Aukin garðrækt í Canada veitir hinum mörgu milj- ónum allsleysingja meiri lífsþrótt og viðurværi. Allir garðyrkjumenn ættu að eiga verðskrá ókkar fyrir árið 1947, í henni er útlistun á öllum tegund- um útsæðis jarðar-ávaxta og blóma, blómlauka, skóga og berja runna, ásamt ótal annars. (Þeir sem fengu verðskrá okkar 1946, fá verðskrá 1947 án þess að senda beiðni). Biðjið strax um eintak af vorri 1947 Seed and Nursery Book. DOMINION SEED HOUSE GEORGETOWN, ONT. Thos. Jackson & Sons LIMITED BURN GREENHILL WASHED FURNACE COAL — S 15.05 per ton. Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg "Tons of Satisfaction" The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG í Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi innar “?!,.a,n ■ V7, ^ a í,nn.Um ekkert hafa stormar Sta5i5 að heimili Mr og Mrs. WtaLp eða svi£tlngar _ Peterson i Arborg, manudagmn bWK8 3. februar n. k. bl. 2 e. h. Árað- andi að meðlimiir fjöimenni. Herdís Eiilíksson Til kaupenda Heimskringlu og Lögbergs Frá því var nýlega ákýrt í báðuim íglenzku blöðunum vastan haifs, að verð æfimniniiniga, sem færu yfir 4 ein- dálka þum'lunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumiunginn; þetta er að vísu ekki mikill tekjuauki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. Aðrar augfýsingar kosta 70^ eindálka þumlungur. ) THE VIKING PRESS LTD. THE COLUMBIA PRESS LTD. FUEL SERVICE We invite you to visit us at our new, commodious premises at the corner of Sargent and Erin and see the large stocks of coal we have on hand for your selection. Our principal fuels are Foothills, Drumheller, Greenhill Washed Furnace, Briquettes, Coke and Saskatchewan Lignite. We specialize in coals for all types of stokers. MC/“* URD YQ UPPL Y O.Ltd. ^^BUILDERS'SUPPLIES ^ond COAL PHONE 37 251 (Priv. Exch.) OSCC6) G0ÐAR BÆKUR Dagghríðar spor, Guðrún H. Finnsdóttir _ $ 3.75 Lýðveldishátíðin, 1944, 400 myndir Ljóð, Omar ungi Björninn úr Bjarmalandi .. Undur veraldar __________ Æfisaga Bjarna Fálssonar Á eg að segja þér sögu’ . Minningar frá Möðruvöllum __________ íslenzk annálabrot ________________ \ Þjóðsögur Ól. Davíðssonar, I., II., III. Frá liðnum árum, E. L.______________ Hvíta )höllin, E. L. _______________ Úr dagbók miðilsins, E. L. í ljósaskiftum, F. H. B.... Saga Möðrudals á Efra-Fjalli, H. S. 21.50 2.75 3.25 14.50 4.50 3.50 7.00 2.25 22.50 3.25 2.75 3.25 1.75 2.00 Stafsetningaorðabók, F. G. ---------------------- 2.00 Smoky Bay, St. A. --------------------------- 2.25 __________ 3.00 _________ 1.75 Lutherans in Canadá, V. J. E.----------- Canadian Citizenship and Our Wider Loyalties, W. J. L._______________ BJORNSSON'S BOOK ST0RE 702 SARGENT AVE. WINNIPEG, MAN. messuboð og giftingar. ★ ★ ★ Gjafir til Sumarheimilis ísl. barna að Hnausa, Man.: 1 Blómasjóð Mrs. Ingibjörg Johnson, Kee- watin, Ont----------------$5.00 í kærri minningu um Guðrúnu Oarlsön Magnússon, sem lézt í Keewatin 11. des. 1946. Gefið í Bijómasjóð Sumar- heimilis ísl. barna á Hnausum $5, í hjartkærri minningu um F.O. Kjartan Ara Sólmundson, sem fómt yfir Þýzkalandi, 27. janúar 1944, frá systur hans, Bergtihóru Pétursson. Með kæru þakklæit, Sigurrós Vídal Eg vil biðja Miss Gerðu Kristj- ánsson og lesendur Hkr., afsök- unar á því, að það misskrifaðist hjá mér skírnarnafn Mrs. Baimes sál., Ohicago. Fyrra nafnið á að lesast Ragnhildur, Mrs. Ragn- hildur Barnes, Chicago. Vinsamlegast, Sigurrós Vídal ★ ★ * Guðmundur Sig. Berg frá Kamioops, B. C., lagði atf stað heimleiðis um síðustu helgi. — Hann hefir verið hér eystra stíð- an ifyrir jól. ★ ★ ★ The Jón Sigurdsson Ohapter Trausti Isfeld frá Selkirk, Man.,var staddur í bænum s. 1. föstudag að heilsa upp á forna vini og kunninigja. ■» * * Alt í lagi í blöðunum I Lögberg ifann eg ilanga grein, ljóst höfundur skýrði, skynsöm vera einhver, ein, allri veröld stýrði. John S. Laxdal ★ ★ * Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 2. febr.: Sunnudaga- Skóli kl. 11 f. h. Ensk messa kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson * ★ • Kosning fulltrúanefndar Ice- landic Good Templairs of Winni- peg, fer fram á Heblu fundi þ. 10. febrúar n. k. Allir meðlimir eru ámintir um að sækja ifund- inn. Þessi systkini eru d (vali: Beck, J. T. Bjarnason, G. M. Eydal, S. Gíslason, Freda Gíslason, Hjálmar Jóhannson, Rósa Isfeld, Fred ísfeld, Hringur Magnússon, Arný Magnússon, Vala Skaftfeld, Hreiðar ★ ★ ★ Dominion Seed House hefir nýlega gefið út afar vandaða og skrautlega verðskrá, með myndum af jurtum, blóm- um og ávöxtum, og vildum vér draga athygli bænda og blóm- ræktar-manna, að auglýsingum þessa félags, sem eru nú að birt- ast í Heimskringlu. Félag þetta hefir aðal bæki- stöð sína í Georgetown, Ontario. COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskópa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 93 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson. eigandi Phone 43 591 West End Decorators Painting and Decorating Represented by: L. Matthews & Co„ Winnipeg er sízt ástæða til að byrja slíkt í sambandi við Agnesi Sigurðsson. Er fólk vort víðsvegar því hér með beðið að bregðast við hið bráðaSta, svo að þessi efnilega námsmær geti haldið áfram námi sínu a. m. k. í vetur, á- hyggju'laus að því er fjármál snertir. Öll tillög í sjóð þenna ber að senda eða afhenda féhirði félagsins, hr. G. L. Jóhannsson, 910 Palmerston Ave. Stjórnarnefnd Þjóðrækisfélags Islendiga 1 Vesturheimi * ★ * “Brautin” Ákveðið er að ársrit þetta verði gefið út í ár eins og venju- lega, og verður það IV. árgangur. Eg vil vinsamlega mælast til að þeir umboðsmenn sem ekki hafa gert fulla skilagrein komi sér í samband við mig sem allra fyrst, svo eg geti gefið skýrslu mína til útgáfu nefndarinnar í tæka tíð, því á sölu ritsins bygg- ist eintaka-fjöldi næsta árgangs. Með fyrirfram þakklæti. P. S. Pálsson —796 Banning St., Winnipeg. * ★ ★ Heimskringla er til sölu hjá hr. bóksala Árna Bjarnarsyni, Akureyri, Island. MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h, á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarneíndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, k). 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: A hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 704 McARTHUR BLDG. Cor. Portage & Main Stofutími: 2—'5 e. h. nema laugardögum Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur MINNISI BETEL í erfðaskrám yðar 0. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. Sigurður S. Anderson, 800 Lipton St., hefir tekið að sér inn- köllun fyrir Hkr. í Winnipeg. Áskrifendur eru beðnir að minn- ast þessa og frá þeirra hálfu gera honum starfið sem greiðast. —• Símanúmer hans er 28 168. H tr H Framvegis verður Heims* kringla fáanleg í lausasölu, hjá hr. bóksala Lárus Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík, ísland. I.O.DjE., will hold its Annual Það er þegs virði að hafa þessa Meeting on Thursday, Febraxarv verðskrá handhæga. 6, at 8 o’clodk in the Free Press ] ★ ★ ★ Board Room No. 2. All members Avarp til Vestur-íslendinga are urged to attend. # ★ ★ Messa í Riverton 2. febr. — Riverton, ensk messa kl. 2 e. h. Fermingarbörn í Árdalssöfn- uði mæta á heimili Mr. og Mrs. G. OddHeiifson í Árborg, laugard. 1. febr., kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason ★ ★ * ,The Junior Ladies Aid af the Fyrir rúmlega hálfu öðru ári síðan, hóf ungfrú Agnes Sigurðs- son frá Winnipeg hljómlistar- nám hjá hinni frægu Olgu Sam- aroff í New York. Hefir hún stundað það nám síðan af frá- bærri elju, og mieð glæsilegum árangri að dómi þeirra sem vit hafa á þeim málum. Uim það bil er ungfrú Sigurðsson hóf þetta nám, ákivað Þj óðræknisfélagið að vekja athygli almennings á SIGARETTUR til ISLANDS 600 Canadiskar sígarettur með trygðum fyrsta-flokks pósti $4.25 pakkinn (póstgjald greitt). Sendu pöntun þína á ensku máli með peningaávísun til: RELIEF PARCEL SERVICE 13 Bernard Ave. Toronto 5, Ont. COUNTER SALS BOOKS First Lutheran Churdh will hoild ( námsferli hennar og hæfileikuim, | tbeir regular meeting in the og veita viðtöku almiennum sam-1 Churdh Pablors, on Tuesday, I skotum henni til styrktar. Þess- | February 4, ait 2.30 p^m. | ari viðleitni félagsniis var vel * * * ] tekið, og á skömmum tíma safn- Fundarboð j aðiBt töluvert fé, sem jafnóðuim Elliheimilisnefndin boðar til var lagt inn á bankareikning fundar 9. febrúar, 1947, ikl. 2 e.h. nemandans. En tíminn líður í Lúterska kvenfélags húsinu, í og peningar eyðast óðar en var- Blaine, Wash. Allir sem styðja!ir, einkum í borg eins og New þetta mál eru beðnir að sækja j York, og mun nú fé það, sem inn j þennan fund. Aðal fundarefni hefir komið að mestu eða öllu er, að athiuga hvar heimálið á að leyti till þurðar gengið. Nú er því standa, með öðrum orðuim, lóð-. um að gera að hlaupa undir ina eða hlettinn undir heimilið., bagga á ný, og gera það fljótt og Eiliheiimilisnefndin j drengilega. Vestur-íslendingar Einar Símonarson, forseti hafa aldrei að undanförnu hætt Andrew Danlelson, ritari við hálfnað verk af þessu tæi, og Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. The Viking Press Limited 853 Sargent Ave. Winnpieg, Man.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.