Heimskringla - 14.05.1947, Blaðsíða 1
We recommend lor
your approTal our
"BUTTER-NUT
LOAF"
CANADA BREAD CO. LTD.
Wiunipeg Phone 37 144
Frank Hannibal, Mgr.
vVe recommend tor
your approval our
n
BUTTER-NUT
LOAF"
CANADA BREAD CO. LTD.
Winnipeg Phone 37 144
Frank Hannibal, Mgr
LXI. ÁRGANGUR
WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 14. MAl 1947
NÚMER 33.
FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR
Stjórnarþjónum fækkað
J. D. McCann, fjármálanáð-
herra, lýsti því yfir í neðrideild
síðastliðinn föstudag, að tala
sambandsstjórnar þjónustuliðs
hefði verið lækkuð úr 142,00 of-
an í 121,000.
Kvað hann fækkunina vera
sýnda frá 1. apníl, 1947, og sýndi
mismunurinn í svigum tölu
Stjórnarliðsins, eins og hún hefði
verið hæzt á stníðsárunum.
Aðal-endurskoðaradeild, 190
(386); fjármál 612 (758); gjald-
keradeild 5,342 (9,352); ríkis-
fulltrúadeild 571 (733); Royal
Canadian Mint 287 (296); opin-
ber verk 6,317 (6,058); skrifstofa
landstjórans 11 (14); leyndar-
náðið 39 (52); sameiginleg utan-
níki'smála-fulltrúanefnd 3 (6);
pósthús 16,496 (14,495); tolldeild
4,950 (4,473); varnarmáladeild-
ir 15,362 (68,376); stríðs-verð-
lags og eftirlitsdeild 3,902 —
(5,726); endurbóta og fram-
leiðsludeild 902 (14,540).
Eru hér aðeins tekin nokkur
sýnishorn, er gefa ættu nokkra
hugmynd um þessa bneytingu.
Húsaleigu-umsjón
e. t. v. afnumin
Fréttir berast frá Ottawa, að
Owen Lobley, aðal-fornáðamað-
ur húsaleigu-eftirlitsnefndar-
innar, hafi nýlega tjáð banka- j
náðsnefnd þingsin's að verðlags-J
Refnd hefði í hyggju að létta því |
eftirliti, og þeim takmörkunum,
sem verið hefir á verðlagi og
skilmálum húsaleigu á flestum
svæðum, og í flestum fylkjum
Canada.
Sagði Lobley, að reglur, er
öðlast hefðu gildi 1945, gerðu
neglulega útbyggingu leiguliða
mjög örðuga, en að reglum þeim
hefði þá verið hallast sökum þess
að óttast hefði verið að f jölskyld-
ur herþjónustumanna myndu
heita öfsafenginni mótstöðu, ef
þeim væri bygt út, þar sem, eins
°g allir vita, hvergi var skjóls að
leita á húsnæðis sviðinu.
Hann bætti þvá við, að réttlátt
væri að geta þess, að aðalbreyt-
ingin, ef húh næði fram að
ganga, yrði falin í því, að lag-
íaera og rýmka ýmsar takmark-
anir, er gert hefðu húsaeigend-
um ógerlegt að hafa þá leigjend-
Ur, er þeir helzt kysu. Er það
gott og blessað, ef það er ekki
gert á kostnað þeirra, sem snauð-
ari eru og minni máttar.
Ummæli Bennetts
Fyrverandi forsætisráðherra
Canada, Bennett vísigneiifi, hélt
nýlega ræðu í miðdegisveizlu
Tnstitution of Structural Eng-
ÍReers” í London.
Sagði hann þar, að líf og til-
vera Bretlands, og brezku þjóð-
aninnar, væri í veði.
Kvað hann þróttmikil öfl að
Venki, er alls ekki stefndu í
neina sameiningarátt, og hvað
^ikj asambandið brezka sn'erti,
þá væri þar alt á takmörkum
hvort fyrir því lægi áframhald
eða kollvörpun. Kvað hann hið
hnezka sambandsníkjaráð ekki
hafa haldið náðstefnu í langa tíð,
t>ar sem fulltrúar allra sam-
bandsríkjanna hefðu verið sam-
an komnir, og Bretar hefðu ekk-
ert þing, sem mælt gæti fyrir
aUra munn. Sagði hann því, að
hiismunandi stjórnmálastefnur
þnoskuðust og viðgengjast hjá
hinum mismunandi þjóðum
níkj asambandsins.
Kvað hann að ríkjasamband
gæti ekki varað lengi, ef hver
þjóð innan þess hefði gerólíkar
stjórnmálastefnur. Eigi er ólík-
legt, að menn eins og Bennett
fylgist skýrar með straumhvörf-
unum í þjóðmálum Bnetaveldis,
en aðrir, og sjái að hverju stefn-
ir.
Fulltrúanefnd Gyðinga "
'Sendinefnd Gyðinga í Palest-
ínu málunum gekk fyrir örygg-
isnáð Sameinuðu þjóðanna fyrir
síðustu helgi, og lögðu að því,
að ryðja úr vegi þeim torfærum,
er væru því til fyrirstöðu, að ætt
land þeirra — ‘‘Landið helga”,
yrði fengið þeim í hendur til
þjóðlegnár heimilisfestu og
fullra yfirnáða.
Rabbi Abba Hillel Silver, frá
Cleveland, formaður hinis amer-
íska hluta sendinefndarinnar,
krafðist þess frammi fyrir aðal
55 meðlima fundinum, og þeim
hluta fundarins, er um stjórn-
málaleg vandkvæði hlutást, —
krafðist þess, að fundurinn skip-
aði vandnæðamálunum um fram
tíð Gyðinga í Palestínu í Viðun-
anlegt horf.
Æðsta umboðsnefnd Araba,
'hélt á meðan uppteknum hætti,
'að forsmá Sameinuðu þjóðirnar,
myndi háttalag þeirra velta á úr-
skurði frá Cairo, er búist var við
bnáðlega. En þar er sagt að æðsti
presturinn, (The Grand Mufti),
er útlægur var gerður fná Jenú-
salem, sé að yfirvega boð Sam-
einuðu þjóðanna, að láta jafnt
yfir Araba og Gyðinga ganga á
n'efnda-fundum.
Bylting í franska
ráðuneytinu
Að sjálfsögðu átti forsætisráð-
herna Frakklands, Paul Ramad-
ier, það á hættu, að náðuneyti
hans yrði upphafið, og dagar
hans sem försætisráðherra tald-
ir, er hann í síðastliðinni viku
losaði sig við 5 ráðherra, er allir
tilheyrðu kommúnista-flokkn-
um, og réðu bókstaflega lögun
og lofum í verkalýðsmálum.
Gerðist þetta, er hann vann
traustsyfirlýsingu í kaupgjalds-
takmlörkunarstefnunni, með 360
atkvæðum gegn 186. Voru það
kommúnistar, er á móti voru.
Þnátt fyrir þetta var þó ekki
sýnlegt að stjórnarnáðuneytis-
byltingin gneiddi neitt úr því
vandamáli sem fyrir lá.
Nálega 3,200 Renault-bíla
verkam. héldu verkfalli áfram
er þeir höfðu hafið og kröfðust
þeir 10 fnánka kauphækkunar á
kl.st.
Kommúnistar vóru á bak við
verkfallið, og var það ástæðan
fyrir því að þeir voru á moti
traustsyfirlýsingunni.
Skifting kommúnista, sósíal-
ista og annara þeirra flókka, er
stjórnina mynda, héfir aldrei
komið jafn greinilega í ljós, og
að þessu sinni.
Heimsókn landstjórans
Alexander Vísigreifi, land-
stjóri Canada var á ferð í Tor-
onto í síðastliðinni viku.
Heimsótti hann að sögn “The
Men’s Press Club”. Fóru þar
ekki fram neinar hátíðlegar við-
tökur fyrir siðasakir, eins og
jafnan á sér stað á ferðalagi slíks
fólks.
(Ort undir lag)
Himneska dís, þér sé dýrð, kom þú blessuð!
Sem drottins engli jörðin fagni þér!
Við komu þína liðnar vonir lifna,
þú ert ljósmóðir dagsihs, já, dýrð sé þér!
Ljósmóðir dagsins, dýrð sé þér!
Draumland eignast hver dauðleg sál
og dreymir fagra heima.
Alt það, sem Mfi lifir,
lyftir höfði mót sól, * * *
stefnir huganum hærra
heim að alföður stól. —
Bísum öll, nú er upprisudagur,
unaðs bjartur og fagur.
Loftið ómar af sálrænum söng.
Ó, sumarsins dís, þér sé veglega fagnað!
Kom þú boðin og blessuð,
þér sé bænheitt og veglega fagnað!
Sig. Júl. Jóhannesson
HÁSKÓLAPRÓFUNUM
LOKIÐ
VOR VISUR
Glampa mér af grónum hól
grænir blóma vellir,
geisla tárin guðleg sól
grund á niður fellir.
Útí runnum ofur dátt
unaðs gígjur hljóma,
vakna grös í vorsins mátt
vetrar leyst úr dróma.
Við það káta kvæðalag
kýs eg vona, þrái
vors í eilífð unaðsag
aftur líta fái.
Vorið glæðir vona mátt
veiku hjarta svalar,
alt, sem hefur andardrátt
eiMfð þig um talar.
t
í andans skini er mér tamt
alla veröld dreyma,
einverunni uni eg samt
einna ljúfast heima.
H. E. Johnson
Er land'stjórinn einn af með-
limum þessa félagsskapar, og
sagði félögum klubbsins, að ef
hann sæi sér það fært tíma síns
vegna þá langaði sig til að vera
með í fiskiveiðaiferð klubbsins til
Algonquin Park, 30. maií.
Ekki mikill hagfræðingur
Indíánahöfðinginn, sem fyrir
121 ári síðan gaf það eftir, að
Holléndingar keyptu Mannlhatt-
an eyjuna fyrir $24 virði af
glysvarningi, hefir ekki verið
mjög hagsýnn fjármiálamaður.
Hann hefir Mtið vitað um arð-
berandi vexti.
Hagfræðingar hafa nú reikmað
það út, að ef hann hefði nú kom-
ið þessum skrautmunum í pen-
inga, og lagt þessa 24 dollara inn
á banka, og látið þá ávaxtast
þar, myndu afkomendur hans
ráða yfir meiri peningum, en
það sem Manhattan-eyjan er
virt nú á tímum. Með 6 % vaxta-
vöxtum, hefðu þessir 24 dalir
Indíána-höfðingjans orðið —
$4,185,135,331,58.
Þar sem land á Manhattan
hefir aðeins vaxið $3,540,630,
880 — hefðu Indíáparnir grætt
$644,504,451.58 á kaupunum!
En það gengur nú mörgum
erfiðlega að sjá fram í tímann,
öðrum en þessum Indíána-höfð-
ingja.
Haj Amin EI Husseini
Það er nafn æðsta prests Jerú-
salem, er fyrir nokkru síðan
þótti ekki Bretum trúr, eða bæta
fyrir yfirráðum þeirra í Palest-
ánu, og varð hann að leita til
Egyptalands.
Hefir verið vel fylgst með
tiltektum og áhrifum hans þar.
Hefir Hector McNeil, ríkisráð-
herra Breta, sagt neðri deild j
þingsins, að Bretland hafi að
undanförnu sent fulltrúanefndir
til stjórnarinnar á Egyptalandi,
til þess að verða vísari um, hvað
Husseini hefðist að, og hvort á-1
stæða væri til að halda að hann J
hefði nokkur stjórnmálaleg á-
hrif.
McNeil gaf þó ekkert út á það
þegar Maurice Adelman, (verka-
lýðsinna-þingmaður) spurði, —
hvort hann gæti ábyrgst það, að
Haj Amin E1 Husseini yrði
aldrei leyft að hverfa aftur til
Jerúsalem, því ef svo væri í
garðinn búið, væru Mtil Mkindi
til, að hann gæti komið miklu
hættulegu til leiðar.
Árangurslaus leit
Þrotlausri leitt að Trans-Can-
ada loftfarinu, er ekkert hefir
spurst af síðan 29 apríl, síðast-
liðinn, hefir nú verið hætt.
Voru 15 manns um borð í
flugvél þessari og hefir hvorki
fundist húð né hár af neinu —
henni tilheyrandi, hvorki á sjó
eða landi.
Poringjar canadíska sjóhers-
ins lýstu því yfir í Nanaimo,
seint í síðustu viku, að tveggja
daga leit og rannsókn í sjónum
í Georgia sundinu hjá Gabriola-
eyjunni, hefði verið með öllu
árangurslaus.
Til að auka mannkynið
í þinginu í Czechoslövakíu er
byrjað að gera tilraunir til að
auka barnsfæðingar.
Hefir þingið byrjað á því, að
útbýta gjöfum á mæðradaginn
til þeirra mæðra er 5 börn eiga,
eða fleiri.
Foreldrum, sem eiga fleiri en
5 börn undir 18 ára aldri, eru
veittar 500 crowns, þau er 6
börn eiga, fá 2,000 Cr. og 1,000
crowns fyrir hvert barn yfir þá
tölu.
Við Mánitoba háskóla er nú
prófunum 'ltakið; birtust nöfn
þeirra, er útskrifast úr hinum
ýmsu bekkjum í blöðunum
í gærkvöldi. En uppsögn háskól-
ans fer fram n. k. föstudag.
Um 650 neméndur hafa tekið
þátt í prófunum.
Eins og vanalegt er, veitir há-
skólinn um leið nokkrum nafn-
toguðum mönnum heiðursdok-
tors titilinn. Verða þeir í þetta
sinn Hon. Stuart Garson, forsæt-
isráðherra Manitoba, próf. Har-
old A. Innis, kennari í hagfræði
við Toronto-háskóla, höfundur
margra bóka um sö^u og hag-
fræði og forseti Royal Society of
Canada; Frank L. Skinner, próf.
í nytjajurtafræði (horticulture)
ii Dropmore, Man., víðkunnur
maður.
Á nafriaskrá nemenda, sem út-
skrifast hafa, höfum vér orðið
varir við þessa íslendinga.
Læknar útskrifaðir (Doctor of
Medicine):
Sveinbjörn Stefán Björnsson
frá Ashern Man. (ftar.vDr. og
Mjrs. S. E. BjörnSson).
Sveinn Halldór Octavíus Eg-
gertson, Winnipeg, (for. Mr.
og Mrs. A. Eggertson, K.C.).
í lögfræði (Bachelor of Laws):
Aðalsteinn Friðr. Kristjánsson
Winnipeg; hlaut $50 verð-
laun fyrir rannsóknir (for.
Mr. og Mrs. Friðrik Kristj-
ánsson).
1 hærri fræðum (Bachelor
of Arts):
Wilfred Halldor Baldwin,
Séra Philip M. Pétursson
Winnipeg, leggur af stað næst-
komandi laugardag suður til
Boston á ársþing Unitara-félags-
ins. Þingið mun standa yfir í
viku og séra Philip verða í ferð-
inni í 10 daga.
ÚR ÖLLUM ÁTTUM
um saman og gefa nú út eitt blað
ií stað tveggja. Heitir hið nýja
blað Selkirk Enterprise. Aðal-
ritstjóri er G. C. Kroft, en með-
ritstjórar: J. E. Erickson og Mrs.
H. Christiansen. Blaðið er svip-
að að efni og hin fyrri voru, flyt-
ur fréttir úr bænum og grend-
inni og mun geyma sögu Selkirk-
bæjar er frá Mður, eins og hin
eldri blöð gera, sérstaklega hið
aldna Selkirk Record gerir.
* * »
Alþjóðabankinn hefir lánað
Frakklandi 250 miljón dali, eða
helming af því, sem það bað um.
Lánið er veitt til 30 ára og á að
vera varið til viðgerða á því, sem
eyðilagt var í stríðinu. Renta á
láninu er 3%%, auk 1%, er
bankinn krefst, eða alls 4^2 %.
Lán sem beðið hefir verið um,
nema yfir 2 biljónir, en barik-
inn hefir aðeins 750 miljónir til
að rnoða úr. Hann mun reyna að
auka lánasjóð sinn með því að
selja Bandaríkjunum verðbréf.
Sambandsstjórnin hefir til-
kynt Stuart Garson forsætisráð-
herra Manitoba, að ellistyrkur-
inn verði hækkaður um $5.00.
Verður styrkurinn þá að minsta
kosti $30 á mánuði og ef til vill
meira, því Garson talaði vel um
það að hækka hann, ef sam-
bandsstjórnin gerði það. Áður
var styrkurinn $25, og greiddi
sambandsstjómin af því þrjá
fjórðu, en fylkisstjórnin einn
fjórða.
1 * *
Blöðin Selkirk Record, stofn-
að 1885 og Selkirk Joumal stofn-
að 1938, hafa slegið reitum siín-
Skýrslur frá Ottawa sýna, að
hveiti hefir verið sáð í 25,097,800
ekrur í öllu Canada. Það er 802,-
300 ekrum minna en á síðaSt
liðnu ári (1946). Um 24% miljón
ekrur af þessari sáningu eru í
þremur vestur-fylkjunum: 14
miljónir á Sask.; 7 í Alberta og
nærri 3 í Manitoba.
* * *
C. D. Howe, ráðherra viðreisn-
arstarfsins í Ottawa-stjórninni,
varar við skorti á olíu til elds
neytis á komandi vetri. Tvö fé-
lög í Manitoba fylki, sem oMu
hreinsa eða framleiða, staðfesta
þetta. Þau segja að birgðir
þeirra hafi verið svo takmarkað-
ar á s. 1. vetri, að þau hafi orðið
að neita pöntunum frá nýjum
viðskiftamönnum og útlitið sé
verra á komandi vetri.
Winnipeg; hlaut gullmed-
, aMu; (for. Mr. og Mrs. H.
Baldwin, gullsm.).
Guðmundur Eric Björnssno,
Lundar.
Patricia Ann Blöndal, Winnipeg,
(g. Harold Blöndal).
Pauline Marion Einarson,
Winnipeg, (ftar. Mr. og Mrs.
Christian Einarson).
Jean Thorunn Law
Jónas Hallgnímur VídaMn
Rafnkelsson.
í vísindum (Bachelor of Science):
John Herbert Árnason
Lorne Pálmason, Winnipeg,
(for. Mr. og Mrs. Harold
Pahnason).
Stanley Horace Baldwin, Win-
nipeg, (for. Mr. og Mrs. W.
Baldwin).
Paul Harold Aðalsteinn West-
dal, Winnipeg, (for. Mr. og
Mrs. Paul Westdal).
I hússtjórnarfræði (Home
Economics):
Kristine Cicelia Anderson, frá
Baldur—hlaut gullmedaMu.
Carol Joy Pálmason, Winni-
peg, (for. Mr. og Mrs. H. J.
Pálmason).
Carol Joyce Sigurðson, Winni-
peg, (for. Mr. og Mrs. Paul
Sigurðson).
í búfræði (BaChelor of Science
in Agriculture); ’
Frederick Karl Kristjánson,
Winnipeg; hlaut gullmedaMu;
(for. Mr. og Mrs. Friðrik
Kristjánson).
í rafmagnsfræði (Electrical
Engineering):
Hans Raymond Beck, Wpg.,
hlaut gullmedaMu (for. Mr.
og Mrs. Jóhann Beck).
Kenneth Henry Einarson,
Winnipeg, (for. Mr. og% Mrs.
Henry Einarson).
Diploma in Education
Audrey Aðalbjörg Amundson
Diploma in Social Work
Audrey Friðfinnsson, Winni-
peg, (for. Mr. og Mrs. Wm.
Friðfinnsson).
Diploma in Music
Thora Solveig Ásgeirsson;
vann $25 verðlaun; (for. Mr.
og Mrs. Jón Ásgeirsson).
Public Health Nurses
Margaret Guðrún Breckman,
Winnipeg.
Laura Guðlaug Einarsson, —
Winnipeg, (for. Mr. og Mrs.
Þorsteinn EinarSson).