Heimskringla - 14.05.1947, Blaðsíða 3

Heimskringla - 14.05.1947, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 14. MAl 1947 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA FÁBJÁNI ER STÆRÐ- FRÆÐISNILLINGUR Belgiski undrapilturinn Oskar Veraege Foreldrar Oskars Veraege vissu, að hann var andlega van- þroska og fórii með hann til sál- sjúkdóma-sérfræðings, sem hrað aði sér með hann á fund frægs stærðfræðinga. Belgiskir — stjörnufræðingar voru kvaddir á fund og kom saman um, að hann væri andlega vanheill, en gáfu honum viðurkenningarskj al fyr- ir undragáfur. Hinir lærðu stjörnufræðingar við konunglega stjörnuturninn í Brussel urðu fyrir miklum von- brigðum, þegar Prófessor Fern- and Oharles, hinn mikilhæfi stærðfræðingur leiddi belglískan ungling, að nafni Oskar Vera- ege, inn í fundanherbergið. “í>essi unglingur er yifirnátt- úrulegur — hann er töfra mað- ur í hugareikningi”, hafði próf- essorinn sagt þeim af mikilli á- fergju áður um daginn. “Þið ættuð að koma saman og prófa hann.sjálfir.” Þegar þeir nú litu á þennan 20 ára pilt, voru stjömufræðing- arnir vantrúaðir og hugðu sig blekkta. Fyrir utan það, að hann leit ekki út fyrir að vera neitt undrabarn, sýndi hann grdíni- leg einkenni andlegrar van- heilsu. Orðaforði hans var ekki nema örfá barnaleg orð. Hann virtist lifa í sínum eigin þögla heimi, en skellti upp úr með bjánalegum hlátri öðru hvoru, að þvá er virtiist án nlokkurrar á- stæðu. Stj örnuf ræðingarnir leiddu piltinn upp að reikningstöflu og réttu honum krítarmola með þeim ásetningi að ljúka þessu prófi sem fyrst. Þeir báðu hann að hefja 259 upp í þriðja veldi. Það birti yfir svip Oskars eins og barni, sem hefir verið gefinn poki með marglitum brjóstsykri. Eftir um það bil tveggja sek- únda bið hagræddi hann krítinni klauifalega milli fingra sér og krotraði töluni: 17373979. Vísindamennirnir, er þarna voru saman komnir, urðu mleira en lítið forviða. Þeim datt í hug, að hann hefði fest sér nokkrar tölur í minni, því að það væri eina leiðin fyrir slíkan fábjána til að geta komið með rétt svar á svo skömmum tíma. Næsta dæmi var öllu erfiðara. “Viljið þér gera svo vel að reikna út tvo í áttatugasta og níunda veldi, Monsieur Veraege”, hljóð- aði ósk þeirra. Pilturinn hóf þunna höndina aftur upp að töflunni og skrif- aði töluna 608930272883777846 205929712. — Hann þurfti að- eins tvær sekúndur til um'hugs- unar . 1 næstu fjórar klukkustundir hélt Oskar áfram að leysa fyrir þá hin flóknustu viðfangsefni án sjáanlegrar fyrirhafnar. — Þeir rannsökuðu blöðin, sem hann hafði haft með sér og fundu, að þau voru útkrotuð af tugum rétt reiknaðra dæma. Einn af prófurunum ritaði síð- ar um þennan unga töframann a þessa leið: “Fullkomnasta ^eiknivél gæti ekki unnið eins hratt og hugur þessa pilts. Sex °g sjö veldi er barnaleikur fyrir bann. Hann hefir ef til vill sínar eigin aðferðir til að leysa úr peikningsþrautum, en til allrar °hamingju er orðaforði hans svo takmarkaður, að hann getur ekki útskýrt þær.” Fundur þessi leiddi það af sér, að stærðfræðingarnir, sem áður höfðu * verið svo tortryggilegir, íaerðu Oskari Veraege skilmerki- iegt viðurkenningarskjal, þar sem segir á einum stað: “Oskar ^eraege er undravert fyrir- brigði. Hann mun eiga eftir að, oðlast heimsfrægð”. Lessar óvenjulegu gáfur Osk- ars Verae'ge voru ókunnar, þar til foreldrar hans fóru með hann Belga, fór eg að spyrja hann um; til frægs geðveikralæknis í febr- j dagsetningu páska hvers árs. j úar 1943. Gæti hinn góði læknir ■ Eins og allir vita, eru páskar gefið ráð, spurðu þau, sem gerði, fyrsta sunnudag eftir nýtt tungl þenna 17 ára son þeirra andlega og færast allt á milli 23. marz og heilan sem aðra drengi á hans 25. apríl. Þrátt fyrir hina aug- ■ reki. Geðveikralæknirinn úrskurð- aði með sjálfum sér, jafnvel áð- ur en hann hafði lokið rannsókn sinni, að drengurinn væri “greinilegur fábjáni”. Oskar hafði ekki einu sinni | öðlast nægan orðaforða til að ! svara auðveldustu spurningum um sjálfan sig. Fram að þessu var ekki vitað um neitt óvenjulegt í lífsferli drengsins. Hann er sonur búð- 1 arþjóns, fæddur 16. apríl 1926, já Belglíu. Þegar hann var átta ára gamall varð hann svo alvar- lega óstyrkur, að skólastjórnin óskaði eftir, að hann hætti að ' sækja skólann. Það sem eftir var bernsku hans og æSku var hann þrár og feiminn og sýndi engan álhuga fyrir íþróttum eða teikjum, eins og aðrir unglingar. Oskar hafði lært að lesa og ' skrifa tölustafi, þó að hann kynni ekki að lesa að öðru leyti. Eitt atriði kom lækninum þó til að halda, að hann hefði ekki greint sjúkdóminn rétt. Faðirinn skýrði frá því, að Oskar ætti eitt áhugamál, að safna almanökum. “Venjulega lætur hann eins ijóstu erfiðleika var Oskar ekki nema 30 sekúndur að segja til um dagsetningu páska 1921, sem 27. mars og á 10 sekúndum reiknaði hann út, að páskarnir 1956 ber upp á 18 apríl. Ein- hverar dularfullrar ástæðu vegna virtust páskarnir 1653 erfiðari viðfangs, því að, það tók hann 90 sekúndur að finna út, að þeir voru 13 apríl”. Þar sem sérfræðingar þurfa að minnsta kosti hálfa klukku- stund til að leysa viðfangsefni sem þessi. má segja, að þessi ungi Belgi sé óskiljantegur leyndardómur. Það er áréiðan- legt, að hann getur ekki haft nógu sterkt minni til að muna kvartil tunglSins gegnum allar aldirnar. Læknar munu benda á, að til- fellií svipuð Oskars Veraége, hafa komið fyrir áður. Menn eins og Colborn, Maginelle og Henry Moudeux voru allir, hver á Sínum tíma, víðfrægir sem töframenn á sviði stærðfræðinn- ar. Einnig er sagt frá því í ann- álum, að einu sinni hafi lifað tveir hirðingar, sem gátu gert kraftaverk með tölum. 1 dag nýtur Fransmaðuriryi og hann tilheyri ekki þessum heimi”, sagði faðirinn, “en þegar / ““s , . , , ’ f., Maunce Dagbert heimsfrægðar, eg fæn honum almanak, lifnar ° ° hann allur við, skoðar dagsetn- ingamar og knotar tölur yfir þæf á alla vegu. Það eru ekki forsíðurnar, sem vekja áhuga hans heldur tölustafirnir. Þegar læknirinn prófaði stærðfræðilega hæfileika sjúkl- ings síns varð hann meira for- viða en nokkru sinni fyr á öl^im 1 starfsferli sínum. Hann sá, að ;hu§ur hans vinnur ur hverri vegna þess að hann getur reikn- að úr kvaðratrætur og marg- faldað lengstu tölur á sama tíma og hann leikur á fiðlu sína. Jafnvel í samanburði við töfra menn á stærðfræðisviðinu er Oskar talinn skara fram úr. Hin brennandi fíkn hans í að leika sér að tölum er svo sterk, að jaftniklum þroska á tveim árum. og á sex árum í opnu hafi. Og jafnvel enn merkara er talið, að vöxtur þeirra hélt áfram yfir vetrarmánuðina, en við venju- j leg skilyrði stöðvast vöxtur fiskanna um skeið að vetrinum, vegna næringarskorts. Vitaskuld eru þessar tilraunir. á algeru byrjunarstigi enn sem komið er, en eigi að síður eru þær hinar merkustu. Þær virð - ast gefa ótvírætt fyrirheit um það, að unnt sé að auka frjósemi sjávarins með ræktun — svo ó- trúlégt sem slíkt kann að hljóma. Og hversu geysiþýðing- armikið mun ekki það atriði reynast á konandi tímum? —Víkingur SAMSKOT TIL FóLKSINS Á ÖSKUSVÆÐINU Ávarp frá stjórn Rangæinga- félagsins í Reykjavík hátt heitir hún á alla góða Is- lendinga að styrkja þetta mál því það er sorg og skaði vor allra þegar óviðráðanleg náttúruöfl kippa í svipinn grundvellinum undan starfi og lífsaflkomu ein- hvers hluta þjóðar vorrar. Það er sæmd fslendinga, að jafnan er svo hefir staðið á, hefir nú hin síðari ár mátt treysta þegnskap þeirra og drenglund, að bregðast vel við. Dagblöðin í Reykjaví'k, munu góðfúslega veita fjárframlögum í þessu skyni viðtöku, og má enginn hyggja að skerfur hans sé svo liítill að hann geti ekki einnig orðið að liði. Virðingarfyllst, Sveinn Sæmundsson Guðmundur Guðjónsson Felix Guðmundsson Sugurður Ingvarsson Gestur Gíslason —Mbl. 10. apríl MEÐAL ANNARA ORÐA þessi unglingur hafði undra- verða hæfileika til hugareikn- ings. Hann gat naumast trúað sín- um eigin athugunum og ók því með hinn unga Veraege í flýti til háskólans í Brussel, til að leita álits vinar síns, Prófessors Fernard Oharles, sem er frægur stærðfræðingur. Eftir að Próf- essor Charles hafði spurt dreng- inn í einn eða tvo klukkútíma var hann orðinn svo hrifinn af tölu, sem hann sér, hvort sem það er bifreiðanúmer eða númer á vátryggingarskírteini. Hann ieggur þær saman, margfaldar þær og deilir og margfaldar þær méð sjálfum þeim, ef svo ber undir. “Mér hefir verið segt”, segir Guy Montfort enn fremur, “að Oskar Veraege muni bráðlega koma til París, og verður hann þá vandlega skoðaður. Tekin verður Röntgenmynd af heila þessum belgíska unglingi, að:'hans og sérfræðingar í sálsýki hann kallaði stjörnufræðinganaí munu reyna að bæta andlega við konunglega stjörnuturnmn'vanheilsu hans. Auk þess munu saman eins og fyr er frá sagt. “Fyrir fáum dögum”, segir Guy Möntfort i Cé Soir í París, “fór eg til Genhal, lítillar borgar í Belgíu, þar sem Oskar býr í litlum kofa með foreldrum sín- um. Viðtal mitt við þennan sál- sjúka snilling var eitthvert hið skemmtilegasta, sem eg hef átt um dagana, þó að samtal okkar hafi verið takmarkað við örfá orð”. “Eg fann Oskar sitjandi úti í horni í eldhúsinu og sneri hann baki að mér. Hafði hann andlit- ið falið í höndum sér. Þegar eg heilsaði honum stóð hann fljótt þeir leitast við að læra það gerfi, sem hann notar við útreikninga sína”. Það sem vísindaménn og fræðimenn munu sennilega ekki geta komist að, er á hvern hátt hin órannsakanlega náttúra gat sameinað afurmenni á stærð- fræðisviði og andlegum aum- ingja í einum *og sama Oskari Veraege. —Mbl. 26. marz ‘RÆKTUN” SJÁVAR í Iháift þriðja ár hafa niokkrir brezkir vísindamenn frá háskól- ^ anum í Edinborg og Willport upp, tók í höndina á mér og sett-! Marine-stöðinni haft með hönd- ist svo aftur án þess að mæla um nýstárlegar tilraunir. Þeir, orð af vörum. Hann gaf mér ekki , hafa verið að þreifa fyrir sér um gaum frekar, fyrr en eg lagði það, hvort unnt mundi vera að fyrir hann fyrstu spurninguna”. “Eg hafði heyrt, að Oskar gæti sagt nákvæmlega til um viku- jáuka frjósemi sjávarins ogj rækta sjávarfiska. Tilraunir SÍn-! ar gerðu þeir í lóni nokkru, j Loch Craglin, sem var einangrað með stíflugerði, svo að aðeins lit- j ill sjór barst út og inn um há- flóð. -Þær miðuðu í skemmlstu máli að því að ganga úr skugga um það, hvort ekki mætti auka vaxtarhraða fiskanna með þvíj að “bera í” sjóinn, eins og þegarj bóndinn ber áburð á jörðina. Fiskséiði voru sett í lónið, sem áður hafði verið svo að segja snautt af fiski. Síðan hefur ver- dag hvers dags, liðins eða ókom- ins. Eg var ákveðinn í að prófa hann í þessu og spurði því: — “Hvaða dagur var 21. maí 1940? “Þriðjudagur”, svaraði hann án þess að hika. “Og 26. janúar 1920?” “Mánudagur”. “En hvað um nýjársdag árið 2000?” “Laugardagur”, flýtti hann sér að segja, næstum því umj^g stráð ií það nítrat- og fosfat- leið og eg sleppti orðinu, að því j samiböndum, i því skyni að auka er virtist sneyptur vegna fyrra þörungasvifið í sjónum, en af seinlætis sáns. Útreikningurinn þvi' iigiðir aftur aukið fæðumagn tók hann nákvæmlega eina og, fyrir fiskana. Er skemmst frá hálfa sekúndu. því að segja, að þessar tilraunir “Til að leggja reglulegan próf-j hafa gefið mjög jákvæðan ár- stein á hæfileika þessa unga angur. Þarna hafa fiskar náð Svo sem kunugt er, gerðist sá válegi atburður að morgni laug- ardagsins 29. f. m., að Héklugos braust út . Veður stóð af norðri og lagði gosmökkinn til suðurs á takmörkuðu svæði um Fljóts- hlíð innanverða og Eyjafjalla- hrepp báða, en á þessu svæði urðu skjót umskipti. Á tæpum tveim klukkustundum dyngdi niður stórgerðum vikri og sandi svo að hvergi sá hnjóta af jörð, hvorki á túninu, engjum né hög- um, Iþar sem mest kvað að, en annarsstaðar hafa þarna orðið stórkostleg spjöll á landi. Alvar- legan hnekki af þessum orsök- um hafa þannig hlotið um hund- rað býli undir Eyjafjöllum og um 15 bæir í Fljótshlíð og Rang- árvöllum. Ekki þarf að fara mörgum orð- um um það, hvert þjóðartjón það er ef þetta mikla áfall skyldi verða þess valdandi, að byggð á þessu svæði leggðist að ein- hverju eða verulegu leyti niður, auk þess persónulega tjóns og erfiðleika sem það hefir þegar valdið ábúendum á þessum slóð-; um. Augljóst er nú þegar, að þó allt verði gert, sem auðið er, til þess að halda lífinu á fénaði og hreinsa til, svo að gróður megi fást af þeim blettum, sem til-í tækilegastir eru í sumar, þá j verða bændur eigi að síður að storfækka fénaði sánum. Láfs- kjörin þrengjast og hætt er við, ■að mörgum finnist hann standa svo hallur á þessari baráttu, að ■hann gefist uþp og bverfi frá jörð sinni. En í þessari baiáttu getur drengileg aðstoð og sam- hugur þeirra, sem ekkert tjón hafa beðið, algerlega riðið bagg- amuninn. Fyrir þvá hefir stjórn Rang- æingafélagsins í Reykjavík, á- kveðið að gangast fyrir fjársöfn- un til styrktar ábúendunum á því svæði, þar sem tjón þetta hefir orðið og mun á sínum tíma afhenda sýslunefnd Rangæinga fé það, sem safnast, til þeirrar ráðstöfunar sem hún telur koma að bestum notum. Vér megum ekki sætta oss við það, að áfall slíkt sem þetta eyði byggileg- ustu héruðum landsins fyrir aug- um vorum, án þess að reyna af frem'sta megni að sporna við. Hér er ekki um að ræða að bæta mönnum það tjón, sem þeir haía þegar beðið, heldur hitt að létta þessu fólki baráttuna í landvörn sem nú leggst þyngra á það, en nokkra aðra þegna þjóðarinnar. Þetta er bæði metnaðarmál og drengskaparskylda. Og vér er- um þess fullvissir að skjót og drengileg hjálp getur alveg ráð- ið úrslitum á þéssari baráttu. Fyrir þvá heitir stjórn Rang- æingafélagsins á alla Rangœinga búsetta hér í höfuðstaðnum og hvar sem er annarsstaðar, að teggja fram sinn skerf til þess- arar fjársöfnunar, og sýna þann- ig í verki rækt sína til ættar- stöðvanna og hug sinn til þeirra, sem þar berjast nú sinni erfiðu landvamarbaráttu. Og á sama Margra augu mæna nú til Suður-pólsins, hinnar snævi — þöktu sjöttu heimsálfu. Þessi geysistóra auðn er með öllu ó- bygð, enda þótt selalhjarðir viðri sig við strendumar, hvalirnir sendi blástursstróka sína upp á frostlygnuna og mörgæsirnar vappi yfir ísbreiðurnar lákt og kjólklæddir næturhrafnar. ' Suður-heimskautið er að heita má einasta landsvæði veraldar, sem enn er að langmestu leyti ókannað og ónumið. Þó hafa mörg geysistórlandsvæði verið skýrð á landabréfinu, en af ein- hverjum undarlegum ástæðum, eru það nöfn konunga og þjóð- höfðingja sem þar hafa orðið fyrir valinu. Þarna eru “lönd” Viktoríu drottningar, Edwards VII., George V. og Maríu drottn- ingar. Vilhjalmur keisarill hefir ekki gleymst heldur, né Rússa keisarinn sálugi og Luitpold prins — hver sem hann hefir niú verið. Land Hákons VII. er iíka þarna að finna. Borgaralegri nöfn eru þó til á heimsskautinu. Mount Kristen- sen, Mount Johansen og Mount Nielsen mynda eina fjallakeðju. Bretar, sem gjarnán vilja minn- ast heimalands síns jafnvel á hinum fjarlægustu og ólákleg- ustu stöðum, hafa látið sig litlu muna að skýra tvær eyjar í Suð- ur-lshafi Shetlandseyjar og Orkneyjar. Ýmsum hlutum Suður-heims- skautsins hefur að nafninu til verið skift upp á milli nokkurra þjóða. Bretar ásamt Astrálíu og Nýja Sjálandi, gera þar kröfu til bróðurpartsins, enda þótt ekki sé hægt að segja, að stjórn hans hátignar Bretakonungs hafi komið á athafnasömu eftirliti á ísauðninni. Eini ágóðinn af þess- um “nýtendum” hefur til þessa bygst á hvalveiðum. Ahuginn fyrir landsvæðunum þarna suðurfrá hefur þó engu að síður glæðst mjög mikið upp á síðkastið. Ýmsar þjóðir hafa lagt fram kröfur og gagnkröfur, og vart verður annað séð, en að bú- ast megi við nýju nýiendu- kapplaupi. Vlíst er það að minn- sta kosti að heimsskautaleið- angri Byrds, sem nú er nýlokið, hefur ekki verið ætlað að kasta kveðju á marsvínin og kynna sér líðan suðrænustu selahjarða. Nei það sem á bak við liggur, virðist Hhagborg FUEL CO. H ■ Dial 21 331 no FU) 21 331 vera það, að menn eru af ein- hverjum ástæðum byrjaðir að ætla að undir klakahrönglinu og snjóbreiðunum megi finna falda fjársjóði og nýja möguleika. Enn er með öllu óvíst, hvaða viðurkenningu kröfur Breta og annara þjóða fá í lokin. Vitað er, að níkisstjóm Chile hefur lýst því yfir að hún líti svo á, að sór- ar spildur af landsvæði Englend- inga eigi með réttu að heyra undir Chile, enda séu landsvæði þessi í eðlilegu sambandi við þetta smáríki Suður-Ameríku. Þessi krafa er þó bygð á .harla einkennilegum rökum, þegar til- lit er til þess tekið, hversu mörg sjálfstæð ríki eru hluti af einni samanhangandi heild. Nú, og ekki mundi það bæta úr skák, ef Bretar færu að taka upp á þeir skolla að snúa “rökunum” við og krefjast Chiles, á þeirn grundvelli, að það væri áfast bresku landssvæðunum á Suður- heimsskautinu. Málið virðist — þarna velta á því, hvort litið er á það frá norðri eða suðri! . En hvernig sem þetta nú kann að fara, er það víst, að þær eru ekki svo fáar þjóðirnar, sem hugsa gott til glóðarinnar og óyggja glæsta loftkastala á auðn- um Suður-p>ólsins. —Mbl. 26. marz. FRÉTTIR FRÁ ISLANDI Nýr íslenzkur tenor-söngvari getur sér orð í Ameríku Fregnir hafa nýléga borist af ungum *ísl. tenorsöngvara, sem stundar nám vestur i Kaliformu. Heitir hann Sverrir Runólfsson, kaupmanns Kjartanssonar og konu hans, Láru Guðmundsdótt- ur. Sverrir er aðeins 26 ára og fór vestur um haf seint á árinu 1945. Hann hefur þegar staðist erfitt próf við Kaliforníuhá- skóla, en kennari hans er Verm- ilyee í LosAangeles, mjög kunn- ur söngkennari. Hefur hann far- ið lofsamlegum orðum um söng- hæfileika Sverris, ástundum við námið og gefið honum sín beztu meðmæli. Ségir kennari Sverris á þá leið í brófi, “að íslendingar geti vænt sér mikils af Sverri í framtíðinni og að hann hafi alt til brunns að bera, sem sómi góðum listamanni”. Sverrir hefur það, sem kallað er dramatiskan tenor og mun leggja fyrir sig Wagnersöng. Hefur hann á hyggju að syngja við óperur er hann hefur lokið námi og ef það gengur eins vel og nú áhorfist. Sverrir hélt aldrei hljómleika áður en hann fór vestur. Taldi sig ekki hafa lært nóg til að koma fram opin- berlega, en hann stundaði söng- nám hjá Pétri Jónssyni, óperu- söngvara, áður en hann fór vest- ur. —1. —Mbl. 10. apríl Innbrotsþjófurinn (stendur — með tækin hjá stórum peninga- skáp, tekur hendinni um höfuð- ið og stynur); “Svei mér, ef eg held, að andinn ætli að koma yfir mig í kvöld!” Kaupendur Heimskringlu og Lögbergs á Islandi Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir yfirstandandi árgang, kr. 25.00 fyrir hvort blað. Dragið ekki að greiða blöðin. Það léttir innheimtuna. Æskilegt að gjaldið sé sent í póstáví'sun. Þeir sem eiga ógreidda eldri árganga, eru vinsamlega beðnir að snúa sér til mín. BJÖRN GUÐMUNDSSON, Holtsgata 9, Reykjavík

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.