Heimskringla - 02.07.1947, Blaðsíða 8

Heimskringla - 02.07.1947, Blaðsíða 8
8. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNLPEG, 2. JÚLÍ 1947 FJÆR OG NÆR HUGSAÐ HEIM (Gefið í Heklusjóð) Guðrún S. Paulson frá Glen- boro, Sem nýkomin er heim úr ferð vestur á Kyrrahafsströnd. biður Heirrlskringlu að færa hinu góða fólki er hún hitti þar inni- legar þakkir fyrir hinar ágæt- ustu viðtökur. Mr. og Mrs. Jóhann Sigmundson, 1009 Sherburn St. ____$10.00 Guðrún S. Paulson, Glenlboro, Man. ______ 1.00 Sigurður Johnson, j Péturssonar og Steinunnar Steep Rock, Man. ...... 10.00 Bjarnadóttir á Geitabergi, Svína- Dr. Bjarni Jónsson, sonur Jóns INTERLAKE BUS LINE SPECIAL SERVICE to LUNDAR ▼ July 5 — Returning July 6 Week end fare $2.45 Áður auglýst .... 242.00 Alls____________________$263.00 1867 . . . DOMINION ofCANADA .. . 1947 EATON'S og þetta land hafa vaxið hvert með öðru Hið unga sambandsríki er nú orðið eitt af hinum mestu ríkjum landsins. Hin smáa búð vor sem byrjaði 1869 er nú orðin ein af stærstu verzlunar húsum í Canada. EATON’S samfagnar Can- ada með friðar og velmeg- un þá sem nú ríkir um land alt. ^T. EATON C^o WINNIPEG CANADA EATON’S dal, Hvalfirði, kom til Winniþeg s. 1. viku sunnan frá Bandaríkj- um. Hann kom að heiman fyrir 6 árum, en hefir stundað há- skólanám á Berkley háskóla og hefir tekið dloktorsstigið í stœrð- fræði. Síðast liðið ár kendi hann við Berkley, en er ráðinn á kom- andi vetri við Brown háskóla í borginni Providence á Rhode Is- land. Hann stóð hér við 4 daga, en heldur vestur til Caliifomíu aftur. Á leiðinni austur með haustinu, ætlar hann að koma við í Toronto. * ★ ★ Um hátíðina á Lundar Hornaflokkur frá Morden spil- ar við og við ailan daginn. HeigurSgestir, sem heimia eiga á Lundar era bieðnir að bíða heima hjá sér, og verða þeir sóttir á bílum, en þeir sem að koma beðnir að gefa sig fram við einhrvern í nefndinni á háfíða svæðinu. ★ ★ ★ Mrs. D. E. Inge frá Foam Lake Sask., hefir verið í bænum um þriggja vikna tíma, að heim- sækja dóttur sína, Mrs. John Scyrap, sem heima á í East Kil- donan. Hún hélt vestur í þeSs- ari viku. ★ ★ ★ Þakkarorð Eg undirritaður vil láta þakk- læti mitt í ljsói við alt það góða fólk á Lundar og þar í bygðinni fyrir hjálpina, umönnunina og góðviljan sem það sýndi konu minni, Helgu Jóhannsson, sáð- ustu erfiðu daga æfi hennar, í maí og júní mánuði. Og helzt Stop Sargent and Victor 2 p.m. Std. Time Stop Sargent and Banning 2.02 Std. Time For Reservations: H. F. Danielson, Ph. 38 528 B. E. Johnson, Ph. 87 987 H. Thorgrimson, Ph. 29 649 HELZTU FRÉTTIR Kristleikarinn nazisti Kristleikarinn frá Oberamm-j angau hefir nýlega verið tekinn fastur fýrir nazista undirróður. Hann heitir Alois Lange og hefir um mörg undanfarin ár leikið Krist í hinum frægu leikj-j um úr píslarsögu Krists, sem fara fram árlega í Oberamman- j gau. Gestir í bænum ! Síðast liðna viku hefir verið fjöldi gesta utan úr sveitum í bænum; háfa margir þeirra ver- ið fulltrúar á þingi Sameinaða kirkjufélagsins. Þessir vora full- trúar: Mr. og Mrs. séra Eyjólfu^ J. Melan, Sveinn Thorvaldson, Mrs. Kapítóla Johnson, öll frá Riverton. Mrs. Kristín Keisman, Hékla; Mrs. Guðrún Joþnson, Árnesi; Jón Nordal og G. O. Einarsson frá Árborg, Tímóteus Böðvarsson frá Geysir, Mrs. Ólöf Oddleifsson og Mrs. Emma vor ' Renesse frá Árborg, Mrs. Ingi- björg Sveinsson og Mrs. Kristín Kristofferson og Mrs. Margrét Stevens, allar frá Gimli. J. O. Björnsson og Mrs. Pétur Thor- steinson og Mrs. V. B. Hall-j grímsson og Mrs. Luella Gillard öll frá Wynyard; Mrs. Matthild- ur Friðriksson frá Vancouver,1 Mr. og Mrs. séra Aibert Kristj- ánsson frá Blaine, Wash., Mr. og Mrs. séra Halldór Johnson, Ágúst Eyjólfsson, Mrs. Ásta Sig- urðsson frá Lundar. Mr. og Mrs. dr. S. E. Björnsson frá Ashern. Sykurskamturinn aukinn Látíð kassa í Kæliskápinn WvhoLa m GOOD ANYTIME ORDER FUEL NOW FOR NEXT WINTER ROSEDALE LUMP S15.30 "Tons of Sotisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg The SWAN MFG. Co. M&nufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi LUNDAR DIAM0ND JUBILEE I haldinn að LUNDAR, MAN., SUNNDAGINN 6. JÚLt 1947 Skemtiókxá Fyrsti partur — Fyrir hádegi 10.30 11.15 11.30 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. Skrúðför (söguleg) Heiðursgestirnir taka sæti Hátíðin sett O, Canada Ávarp forsetans Kveðjur og ávörp Karlakórinn syngur.... Söngstjóri V. J. Guttormsson Miss I. Guttormsson við hljóðfærið Kvæði......................Bergthór Emil Johnson Álftavatnsbygð, ræða (á ensku).......Paul Reykdal Einsöngur................Miss Ingibjörg Bjarnason Gunnar Erlendsson við hljóðfærið Junior Choir syngur Austurbygðin, ræða (á íslenzku).... Skúli Sigfússon Kvæði............................V. J. Guttormsson Karlakórinn syngur Annar partur — Eftir hádegi Frá kl. 1—3 — Matarhlé. Á meðan verða íslenzkar glímur og þjóðdansar sýndir. Kl. 3 verður aftur tekið til við dagskrána. 1. Minni landnemanna, ræða.. .Séra A. E. Kristjánsson Einsöngur................Miss Ingibjörg B jarnason Kvæði....................Dr. Sig. Júl. Jóhannesson Karlakórinn syngur Einsöngur...........................O. Hjartarson Kvæði..........................Ragnar Stefánsson fslenzkar menningarerfðir, ræða.......Dr. R. Beck Junior Choir syngur, undir stjórn Mrs. H. E.-Johnson Mrs. V. Boulanger við hljóðfærið Ávarp gesta Junior Choir syngur Þakkarávarp forsetans Karlakórinn syngur 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. vildi eg þakka þessum konum, sem vora alveg sérlega hjálpleg- ar og lóttu mikið hinum síðustu hríðum veikinda hennar, Mrs. Svöfu Thorsteinson, Mrs. Ný- björgu Snidal (frá Oak Point). Mrs. Sigríði Jdhnson, IMrs. Stein- unni Kristjánsson. Þær reynd- ust mér og komu minni beztu vinir og er eg þeirn innilega og einlæglega þakkiátur. Snæbjörn Jóhannsson * * ★ Gjafir til Sumarheimilis ísl. barna að Hnausa, Man. Mrs. Hólmlfríður Pétursson, Winnipeg______________$50.00 Mrs. Sesselja Johnson, Winnipeg, áheit ______ 10.00 Samlbandssöfmuður, Piney 10.00 Sambandlskvenfél. Fram- sókn, Wynyard ________ 10.00 Mr. .C. Sandhurst, % Hudson Bay __________ 5.00 Þakka eg hér með öllum fjær og nær, sem hafa á einn eða ann- an hátt, stutt að velferðarmálum félagsskapar vors þetta síðast liðna ár. Miss Margrét Sigurðsson, 537 Maryland St., Winnipeg er hinn nýkosni fjármálaritari vor. Með kærri kveðju og þakklæti, Sigurrós Viídal ★ ★ * Þakkarorð Innilega þa'kka eg öllum ís- lenzkum vinum mínum hérna megin hafisinls, er sendu mér hlýjlar kveðjur í tilefni af fim- tugsafmæli miínu; eiga þar hlut að máli fjöldi einstaklimga, mörg félög og vestur-iíslenzku viku- blöðin. Stjórn Þjóðræknisfélagsins er eg mjög þakklátur fyrir fagur- yrt, skrautritað afmælis-iávarp. Þá þakka eg vinum miínum og yrði veitt sem svaraði 10 ‘points’ sveitungum í Norður-Dakota hækkun hlutfallslega. COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selklrk Ave. Eric Erickson, eigandi Thule Ship Agency Inc. 11 BROADWAY, New York 4, N. Y. Umboðsmenn fyrir: H.f. Eimskipafélag íslands (The Icelandic Steamship Co. Ltd.) og Flugfélag íslands (Iceland Airways Ltd.) Annast um vöru og farþega flutn- inga frá New York og Halifax til Islands. Phone 44 510 West End Decorators Painting and Decorating Hon. D. C. Abbott, fjárínála- ráðherra, lýsti því yfir í neðri deild þingsins í Ottawa nýlega, að 3—4 pundum af sykri á mann j ===== til heimilisnota, yrði bætt við MINNIS7 skamtinn þann táma, sem eítir er til yfirstandandi ársloka. Er það sökum þess, að rýmkað hefir verið ofurlítið um sykur- Represented by: L. Matthews & Co., Winnipeg BETEL í erfðaskrám yðar sérstakllega góðhug þeirra og rausnarlega afmælisgjöf. Verð eg ilangminnugur alls þess hlýhuga, sem til mán hefir streymt frá íslenzku samferða sveitinni á þesusm tímamótum æfi minnar, og bið hinum mörgu vinum miínum blessunar og vel- farnaðar. —Grand Porks, N. Dakota, þ. 27. júná 1947. Richard BeCk ★ ★ ★ Wedding Invitations and announcements Hjúskapar-boðsbréf og tilkynningar, eins vönduð og vel úr garði gerð eins og nokkurstaðar er hægt að fá, getur fólk fengið prentuð hjá Viking Press Ltd. Það borgar sig að líta þar inn og sjá hvað er á boðstólum. ★ * * Saga Islendinga í Vesturheimi þriðja bindi, er til sölu á skrif- stofu Heimskringlu. Verð: $5.00. Allar pantanir afgreiddar tafar- laust. ★ ★ * Messuboð Sunmudaginn 20. júM verður messað í Guðbranidssöfnuði við Morden, fer þá fram ferming ungmenna og altarisgamga. — Messa hefst kl. 2 síðd. (Standard Time). Allir boðnir velkomnir. S Ólafsson skamt Canada af alþjóða-sykur- 1>akkarávarp úthlutunar-nefndinni. I Hjartanlegar þakkir viljum Mr. Abbott kvað algert afnám við færa öllum þeim er sýndu sykurskömtunar ekki hyggilegt,1 0kkur hlýhug og heiður á 70 ára fyr en glöggar skýrslur væru gi,ftingarafmæli okkar. fengnar um það, hvað mikil syk-1 Við þökkum börnum okkar og urframleiðslan yrði í heiminumj tengdabörnum fyrir alt sem þau á árinu 1948. i fögðu á sig til að gera ökkur dag- Kvað hann, að 2 aiuka sykur- inn sem ánægjuríkastan. Við seðlar myndu koma í gildi í þökkum þjóðræknisdeildinni næsta ágústmánuði, og 1 eða 2j“Báran” fyrir þann hieiður og seint í næsta nóvember mánuði. ’ velvild, er hún sýndi ökkur og Félögum þeim, er notuðu syk- einnig gjafirnar frá Austra og ur í framleiðslu afurðir sínar,1 kvenfélögunum. Og síðast en ekki sízt viljum ! við þakka öllum þeim fjær og j mær, sem á einhvern hátt sýndu . okkur vinarþel með heimsókn- um kveðjum og skeytum. Þið veittuð okkur varanlega Gifting Þau Raymond Andert og Donna Hope voru gefin saman í hjónaband í lútersku kirkjunni að.Árnesi, 28. júna s. 1. Brúð- guminn er af þýzkum ættum og á heima í Winnipeg én brúðurin I er dóttir Mr. og Mrs. Hope að Árnesi. Donna er velþekt söng-i konfa, hún söng um slkeið yfir CKRC. Svaramenn voru Harrý GuðbjartSon, Riverton og Emily ThorkelscKi, Árnes. Við hljóð- færið var Mrs. L. Peterson. Mrs. Sigríður Sigurgeirson söng “I’U Waik Beside You”. Séra Skúli Sigurgeirson gifti. gleði og gerðuð minningu dags- ins ógleymanlega. Guð blessi ykkur öll. Svanfríður og Kristján Kristjánsson MESSUR og FUNDIR i lcirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngoefingar: lslenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldl Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjuin sunnudegi, kl. 12.30. Talslmi 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur i augna, eyma, neís og kverka sjúkdómum 215 MEDICAL ARTS BLDG. Sitofutími: 2—5 e. h. Sherbrook Home Bakerý 749 EUice Ave„ Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökux gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson <5 Son, Sími 37 486 eigendur O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. and For Your Comfort Convenienee, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbiook St- Gestur: “Hefurðu gaman af að lesa upþhátt, fcelpa mín?” Telpan: “Nei alls ekki. í raun og vera er mér meinilla við það. En maimma lætur mig gera það, þegar hún vill, að gestimir fari” ★ ★ * “Eg var kysst svo oft í gær- kvöldi, að eg gat ekki talið koss- PHONE 31 477 RIVERVIEW TRANSFER Furniture ★ Refrigerators Baggage BEST LOCATED TO SERVE THE WEST END 629 ELLICE AVENUE 5 Trucks at your service “Jæja, hvað á líti'll, siðprúðúr drengur að segja við konu, se1*1 hefir gefið honum fcíu aura fyTir að bera þungan pinki'l fyrir hana?” “Eg er of siðprúður til þess segja það, frú.” sem ef Banki er stofnum, þar hægt er að fá lánaða peniniga, færðar era fram nægj anlegar sannanir fyrir því, að þeirra se ekki þörf! ★ ★ ★ Tuttugu og eins árs gömul hýr af Guiernsey-kyni, sem fcölln^ er “Gifllstjaman”, hefir borið 20 I kálfuim. Eigandi hennar, Lester Brown, amerlískur maður, hefjr áætlað, að hún hafi gefið af se- samltals um 87.5 þús iífcra a^ mjölk og 8,000 pund af smjöri- f Oakland í Kaliforníu er Að giftingunni afstaðinni var ana.” stúlka, sem var 7 pund þ©8ar setið fjölment samsæti í Skemti- j “Af sama manninum?” hún fæddist, en nú ári síðar er húsi Ámes-bygðar. Mrs. Thý “Nei. Hann var ekki sami hún orðin 42pund og er senni- Thorkelson hafði veizlustj. með maður eftir fyrsta kossinn.” lega þyngst allra jafnaldra sinna- höndum og afhenti ungu hjón- unum peningagjöf frá bygðarbú- um. Metta Thorkelson og Jónas I Einarson mæltu fyrir minni brúðgumans. Heimild þeirra mun fyrst um sinn verða í Win- nipeg. * ♦ tr Messur í Nýja íslandi 6. júM — Geysir, messa kl. 2 e. h. Árborg, íslenzk messa kl. 8 e. h. 13. júM — Víðir, messa kl. 2 e. h. Hnausa, messa kl. 2.30 e. h. B. A. Bjiamaision Til kaupenda Heimskringlu og Lögbergs Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færa yfir 4 ein- dálka þumlunga, yrði framvegis reiiknað 20 cents a þumlunginn og 50^ á eins dálks þumlung fyrir samskota lista; þetta er að vísu ebki mikill tefcjuauki, en þetfca getur dregið sig saman og fcomið að dálitlu liði. THE VIKING PRESS LTD. THE COLUMBIA PRESS LTD-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.