Heimskringla - 10.09.1947, Page 2
2. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 10. SEPT. 1947
MERKILEG NÝRÆKT
1 Laugadalnum hjá Reykjavík
mætti rækta nóg lífsviður-
__ væri handa öllum Isl.
Fyrir mörgum öldum unnu
tveir klínverskir hugvitsmenn að
sinni uppgötvuninni hvor. Ann-
ar þeirra blandaði saman nokkr-
um tegundum gf þefillu dufti,
svo að úr varð sprenging. Þegar
reykurinn hjaðnaði tíndu áhorf-
endur saman Kkamsdruslur hug-
vitsmannsins, sem hafði fundið
upp púðrið.
Hinn hugvitsmaðurinn breiddi
toaunir á blautan pok!a yfir
vatnsstampi. Baunirnar skutu
frjóvöngum og nýjar baunir
þroskuðust. Hann hafði fundið
upp vatnsraektunar aðferðina.
Mannkynið tók fyrri uppgötv-
uninni tveim höndum, en hunds-
laði þá seinni. Og það var ekki
fyr en 1000 árum seinna, þegar
notkun púðursins komst í al-
gleyming, að vatnsræktunar að-
ferðin fanst aftur og hugvits-
mennimir kölluðu til mannkyns
ins: “Hættið þessum hildarleikí
Við höfum gert þá uppgötvun,
að mannkynið þarf ekki framar
'að berjast til landa til að sjá sér
farborða. Við höfum fundið nýja
aðferð svo að einn maður getur
vel lifað á því sem hægt er að
framleiða á 15 ferfetum lands!”
Þessi uppgötvun kom auðvit-
að of seint til að afstýra sein-
ustu heimsstyrjöld. En hún er
einlhver allra merkasti viðburð-
ur heimsins síðan stilíðinu lauk.
Um öll Bandaríkin fá menn
nú margfalda uppskeru við það,
sem áður var, með því að forsmá
jörðina. Þeir sá í hey, kolaösku
eða sand og fóðra með ýmsum
efnum, blönduðum í vatni í
hæfilegum hlutföllum. Á þann
hátt fá þeir þessa óhemju upp-
skeru.
Þótt undarlegt kunni að virð-
ast, þá er mesta vatnsræktun
Bandaríkjanna ekki í Amertíku,
heldur Japan. Hún er á hinumj
55 ekrum, sem fyrverandi flug-
völlur hjá Tokyo náði yfir.
Þegar MacArthur settist að
með hemámslið sitt, 155 þús-
undir mlanna, 1 Japan og Koreu,
þá var það eitt af hinum mest
aðkallandi vandamálum, hvern-
ig ætti að sjá þessum her fyrir
grænmeti og ávöxtum.
Það hefði auðvitað verið hægt
að taka uppskeruna af bændum,
eins og annars staðar hefur ver-
ið gert, en það þótti ekki álit-
legt, því að bændurnir nota
mannasaur eingöngu til áburð-
ar. Var því hætta á að drepsótt-
ir kynni að koma upp í herlið-
inu.
Þá var gripið til vatnsræktun-
arinnar. Hún hafði áður verið
reynd með góðum árangri á
eyjunum Wake og Midway Is-
lands, Ascension og Nýju
Guinea. Menn, sem fengist höfðu
við þessa ræktun, voru því send-
ir til Japan. Þeir lögðu undir
sig flugvöllinn hjá Tokyo og röð-
uðu þar vatnskassa við vatns-
kassa. Og þarna er nú ræktað
alt það grænmeti og ávextir,
sem hernámsliðið þarf, bæði í
Japan og Koreu.
Fyrir þremur árum spáði dr.
Leon'ard Bierlioh í Palm Beaoh
á Florida því, að innan skamms
mundu bændur þar hætta viðj
jarðrækt, vegna þess að hún
væri of kostnaðarsöm og gæfi
lítið í aðra hönd. Þeir mundu
taka upp vatnsræktun. Menn
hlógu að honum. “Það getur
verið”, sögði þeir, “að vatns-
ræktun geti gengið þar sem jörð
er ófrjó, en ekki þar sem jarð-
vegur og loftslag er jafn gott og
í Florida.”
Dr. Bierlich skeytti þessu
engu, en hélt tilraunum sínum
áfram. Smám saman komu for-
vitnir bændur til þess að sjá “af-
glapann” og vinnulbrögð hans.
En þeim brá í brún er þeir sáu
þar stórvaxnar plöntur í sagi og
teygðu ræturnar niður í ker,
sem vatn virtist vera í. Og á
þessum plöntum uxu ótrúlega
stórir ávextir.
Bændur fóru þá í laumi að
rækta á sama hátt heimla hjá
sér, en þeir fóru með það í felur
til þess að nágrannamir skyldi
ékki hlæja að sér. En hláturinn
fór brátt af þeim heimskari. Og
nú eru rúmlega 50 vatnsræktar
búgfarðar milli Palm Beadh og
Keys í Florida.
1 fyrra tók raffræðingur í
Miami upp á því að stunda vatns
rækt í tómstundum sínum. Tóm-
atar voru þá í háu verði, svo að
hann afréð að rækta aðeins tóm-
ata. Hann tók undir þetta “garð”
sem var 100 fet á annan veginn,
en 110 fet á hinn veginn. Árs-
uppskeran af þessu nám 26,000
dollara!
Annars hafa menn aðallega
ræktað soya-toaunir í þessum ný-
tísku gróðharstöðvum. Og nú er
nóg af þessari heilnæmu fæðu á
boðstólum um öll Bandaríkin.
En engin takmörk eru fyrir því
hvað hægt er að raékta, það er
að segja af grænmeti og ávöxt-
um.
Sá, sem hefur unnið einna
mest að framgangi þessarar
nýju ræktunar, er Dr. Earle A.
Spessard, prófessor í líffræði
við Hendrick College í Ark-
ansas. Árið 1940, eða áður en
bændur á þeim slóðum höfðu
heyrt vatnsrækt nefnda, sýndi
hann þeim þriggja punda tóm-
ato, sem hann hafði ræktað. —
“Hvaða útsæði notið þér?” —
spurðu þeir. — “Það sama og
þið. En sá er munurinn að eg
rækta mína tómata ekki í jarð-
vegi, heldur í blikkdósum.”
Bændur trúðu honum ekki fyr
en hann sýndi þeim gróðrarstöð
sína. Þar stóðu pjáturdunkar í
röðum og í þeim hinar tröll-
auknustu tómatjurtir. Þær
spruttu upp úr sandi, sem hald
ið var rökum þannig, að einhver
lögur draup í hann úr geymi fyr-
ir ofan. Bændur gerðu ekki ann-
að en hrista höfuðin yfir þess-
um göldrum. Þá einsetti dr.
Spessard sér að hann skyldi ekki
gefast upp við tilraunir sínar
fyr en hann hefði sannað, að það
væri gróðavegur fyrir hvern
smábónda, að stunda vatnsrækt.
1 fimm ár stundaði hann svo
þessár talraunir, með mestu ná-
kvæmni og árangurinn var
miklu meiri og betri en hann
hafði búist við.
Hann fullyrðir nú, að 10 menn
sem hafa einnar ekru “vatns-
garð” hver geti ræktað nóg til
lífsviðurværis fyrir 8000 manna
árið um kring. Tilraunástöð
bans er tvö steinsteypuker hvort
54 fet á lengd, 4 fet á bréidd og
Kaupendur Heimskrínglu og ! ?
Lögbergs á Islandi
Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir
yfirstandandi árgang, kr. 25.00 fyrir hvort blað. Dragið
ekki að greiða blöðin. Það léttir innheimtuna. Æskilegt
að gjaldið sé sent í póstávísun. Þeir sem eiga ógreidda
eldri árganga, eru vinsamlega beðnir að snúa sér til miín.
BJÖRN GUÐMUNDSSON,
Holtsgata 9, Reykjavík
8 þumlunga djúpt. Þarna hefur
hann ræktað 11,000 pund af
tómötum á tæpum sex mánuð-
um.
Hann segir að reynsla aín
sanni það' að “vatnsgarður”.
sem kostar upph'aflega 6500
dollara, geti gefið af sér 60 doll-
ara á viku. En samkvæmt bún-
aðarskýrslum gefur venjuleg
ræktun, sem kostar 10,000 doll-
ara, ekki meira af sér en 30 doll-
ara á viku. Og er þó miðað við
þar sem jarðvegur er bestur og
mest er notað af áburði. En
“vatnsgarð” má hafa á landi þar
sem ekkert er hægt að rækta,
svo sem eyðimelum eða grjóti.
Dr. Spessard “fóðrar” gróður
sinn á vatni, sem í er blandað
iþeim “tíu efnum, sem hver jurt
þarf til að þroskast” : bór kalki,
jámi, mangan, sodium, nitrogen
fosfór, brennisteini, pottösku og
magnesium. Blandan þarf að
vera mismunandi, eftir því hvað
ræktað er, því að ekki hæfir
öllum jurtum sama “fæða”. En
þetta, að þær fá einmitt þau
næringarefni, sem þeim henta,
er galdurinn við það hvað þær
verða þroskamiklar.
Bór t. d. er fyrir jurtirnar hið
saman og salt fyrir menn. Sé
hæfilega mikið af því, eykur það
heilbrigði, en sé annað hvort of
mikið eða of lítið af því, þá veld-
ur það veiklun og dauða. Blað-
jurtir þurfa meira af kalki en
aðrar, og meira í dimmviðri en
sólskini. Þessu et hægt að full-
nægja í “vatnsgörðum”, en ekki
í venjulegum görðum. Járnið er
nauðsynlegt fyrir blaðgrænuna.
Mangan gerir jurtirnar harðger-
ari svo þær geymast betur (sér-
staklega á það við um ávexti),
og verða auk þess ilmríkari. En
mangan er eitur fyrir kom, og
við það ræður jarðræktarmað-
urinn eigi, ef það er ií jarðvegin-
um. Sodium þarf til þess að jurt-
irn'ar nái fullum þroska. Nitro-
gen og fosfór byggja upp tré-
fjavefinn. Brennisteinn myndar
protein; pottaska sykurefni og
sterkju.
Máske liggja aðal yfirburðir
vatnsræktarinnar í því, að hún
er örugg gegn þremur aðalhætt-
um akuryrkjunnar: vondri tíð,
skordýrum og sýkingu.
Sé vont veður eða of sterkt
sólskin má blátt áfram breiða
yfir “vatnsgarðanna”. Sótt-
kveikjur og skordýr geta ekki
þrifist í efnablöndunni, en kom-
i'st eimhverjar sóttveikjur að, er
hægur vandi að sótthreinsa kér-
ið, hella úr því leginum og setja
nýjan lög í staðinn.
Margir spyrja hvort þessir
vatnsræktuðu ávextir og græn-
meti beri ekki keim af efnablönd
unni. Ekki segir dr. Spessard
það vera, og þeir sem ryent hafa
lúka upp einum munni um það,
að bragðið sé betra en af ávöxt-
um og grænmeti, sem ræktað
hefur verið í mold.
A
Grein þessi er tekin úr amer-
ísku tímariti (júníihefti). Áður
hefur lítillega verið minst á
þessa vatnsræktun, en nú virð-
ist sú reynsla fengin, er ekki!
verður vefengd. Hlýtur hér að
vera um stórkostlegt framfara-
mál að ræða, sem við íslending-
ar ættum að gefa fullan gaum.
Með siíku jurtaeldi opnast mögu
leikar. Með þessari aðferð ætti
að vera hægt að rækta mörgum
sinnum meira í gróðurhúsunum
en nú er gert, eigi aðeinS að
magni heldur og að fjölbreytni.
Hér bendla allar líkur til þess,
að vér getum ræktað suðræna
ávexti, er nægja mundu öllum
landslýð. Grænmetisrækt gæti
og aukist stórkostlega. En með
neyslu ávaxta og grænmetis
segja læknar vorir að heilsufar
í landinu mundi breytíast mjög
til hins betra.
Jarðhitinn héma getur að
miklu Ieyti komið í stað hins
mðræna sólskins. Og þegar vér
erum ekki lengur háðir hinum
ófrjóva jarðvegi, þá er einkis
örvænt.
Hér er eitt af þeim málum,
sem fellur inn í nýskipunar á-
formin. Vér þurfum hið fyrsta
að eign'ast sérmentaða menn í
málefnum góð skil og fullnægi
þar kröfum almennings, sváfur
ofar og neðar öllum skilningi.
Því gefur að skilja að bæði
blöðin hafa fullan rétt á tilveru
sinni nú í dag, eins og þau Höfðu
FRA SEATTLE, WASH.
Partur úr kappræðu, flutt á
- fundi þjóðræknisdeild-
arinnar “Vestri”
Málefni: Aðeins eitt íslenzkt
vikublað nauðsynlegt,
gefið út í Winnipeg.
Mótmælandi: H. E. Magnússon
þessari nýrækt. Þá munu opnast j upphafi, svo lengi sem tvær
hér tækifæri slík, er menn hef- hliðar finnast á -hverju málefni
ur varla dreymt um. sem rætt er, og svo lengi sem Is-
Lesbók Mbl. lendingar í Vesturiheimi hafa
ekki tapað virðingu fyrir þjóð-
erni sánu og tungu.
Fyrsta og önnur kynslóð Is-
lendinga er enn fjölmenn í þessu
land og kunna og elska sitt móð -
urmál, enda bera íslenzku blöð
in þess merki að þeim er vel tek-
ið — því aldrei hefir útlit þeirra
verið myndarlegra — og aldrei
hafa þau verið fjölbreyttari að
efni en niú.
Heimskringla — og Lögberg
hafa um langt sekið haldið and-
legum metaskálum Islendinga í
jafnvægi, hætti annaðhvort blað-
ið að vera til, mun vigtin hallast
á eina hlið, og þar með réttlæt-
inu og sannleikanum misboðið.
•
Fátt er svo með öllu ilt að
ekki boði nokkuð gott. — Stríðið
hefir orðið til þess að Iheimur-
inn er að vakna, til meðvitundar
um þau verðmæti, sem falin eru
á íslenzkum bókmentum og
tungu; landið og þjóðin er að
kynnast út á við, sjálfstæðis bar-
áttan og nú endurreist frelsi
þjóðarinnar, hefir vakið sér-
staka athygli, hins mentaða
heims, hvað eftir anmað hafa
hérlendir merkismenn kvatt ís-
lending til að halda við þjóðar-
einkennum sínum og máli hér
vestan hafs, því þangað hafi þeir
sótt kostina sem gerði þá að ein-
um merkustu borgurum þessa
lands, því hver sem glatar virð-
ingu fyrir þjóð sinni, móður
sinni og tungu, hann glatar sjálf-
um sér.
Nú vill svo vel til að við stönd-
um toetur að vígi en nokkru sinni
áður, með framhald áslenzkunn-
ar hér vestan hafs. — Þjóð-
ræknisfélagið starfar með mikl-
um áhuga og árangri, ísienzkan
kend í skóla í Winnipeg og víð-
ar. Síðan ísland varð sjálfs*"'
hafa ræðismenn (það er consul-
ar) verið skipaðir í öllum stærrí
borgum í Vesturheimi, og þeir
munu að sjálfsögðu finna það
Maðurinn lifir ekki á
einu saman brauði.
Það er ekkert nýtt í sögu
Vestur-l^Ijendinga, þótt anrnað
slagið rísi á fætur menn af okk-
ar þjóðflokki, sem vilja kasta
fyrir borð og losna við alt, sem
minnir á ísland, sögu landsins og
þjóð, og þá sérstaklega íslenzka
tungu, bera það fyrir að það sé
okkur til tafar, í samkepninni
við þau viðfangsefni sem leiði
til þroska í þessu landi. Sem
betur fer hefir þetta kratobamein
í hugsunarhætti ekki orðið nema
fáum löndum að bana, enn sem
komið er, en sjúkdómurinn er
hættulegur, og verður því að
gæta allrar varúðar að hann
breiðist ekki út; (þökk sé Þjóð-
ræknisfélagi Vestur^lslendinga,
dr. Riohard Beck og fleiri ágæt-
ismönnum, sem þessu hafa neit-
að, og Sífelt staðið á verði fyrir
verðmætum íslenzkrar tungu og
bókmenta hér vestan hafs). Mér
finst eg kenna nokkurra ein-
kenna veikinnar hjá mótstöðu-
mönnum miínum hér í kvöld, í
sambandi við það málefni, sem
liggur hér til umræðu.
Þeir halda því fram að það sé
engin þörf á tveimur íslenzkum
vikublöðum, það er Heims-
kringlu og Lögbergi, meðal
Vestur-íslendinga, eitt blað sé
nægilegt, þeir vilja draga inn
hornin, þrengja að íslenzkunni,
minka sjóndeildarhringinn. Mér
er spurn, hverjir eru þeir menn
á meðal vor, sem færir eru um; £jna aj agaj gkyidunum^ ag auka
að skera úr og kveða dauðadom þg^^jngn hérlendrar þjóðar á
íslenzkum bókmentum og tungu
og þjóðlífi.
yfir öðru hverju blaðinu, og mér
er aftur spurn, hvert blaðið ætti
að deyja, Heimskringla — eða
Lögberg? Mundu ritstjórarnir
vera færir um að skipa þá dóm-
nefnd?
Strax á frumbýlisárum Is-
lendinga í þessu landi kom það
í ljós, að þeir voru eins og aðrir
menn í þeim skilning að þeir
höfðu skiftar skoðanir um menn
og málefni. Trúmál og lands-
mál létu þar fyrst til dín taka.
Islenzkar kirkjur voru stofnaðar
víðsvegar um land. Þær áttu
lengi vel — mestan og beztan
þáttinn í því að viðhalda ís-
lenzkunni vestan hafs, þó nú sc
öðru máli að skifta. Fyrir meira
en 60 árum síðan voru íslenzku
vikublöðin stofnuð, af brýnni
nauðsyn og þörf, þar sem Islend-
ingar voru þá orðnir fjölmennir
og dreifðir út um allar toygðir
þessa meginlands; þeir voru
skiftir í skoðunum um trúmál
og pólitík, það var því óhugs-
andi, að eitt málgagn nægði báð-
um flokkum.
Heimskringla og Lögberg
komu þá sem andlegir ljóstoerar
inn á áslenzku heimilin, héldu
fréttasamabndi við ættjörðina,
og ræddu stjórnmálin og al-
menn mál frá tveimur eða fleiri
hliðum; við erum kunnug stefnu
blaðanna í aðalatriðum.
Lögberg er málgágn lútersku um
kirkjunnar og liberala flokksins,
3n Heimskringla er málgagn
'’rjálslyndu kirkjunnar og con-
■ervative flokksins; hvernip
mótstöðumenn mínir ætlast ti7
að eitt blað geri öllum þessum
Með allri virðingu fyrir and-
stæðing mínum í þessu blaða-
máli, verð eg að lýsa því yfir,
og eg veit að þið finnið til þess
með mér, að málstaður þeirra, er
svo lélegur, að enginn mundi
fær um að gera honum góð skil,
enda hafa röksemdir þeirra ver-
ið að því skapi fáfengilegar. —
Lengi lifi Heimskringla og Lög-
berg!. H. E. Magnússon
RÚSSAR SÆKJAST
EFTIR GIMSTEIN
í Bandaríkjunum er talið, að
Rússar muni hafa hug á að
kaupa einn þektasta demant,
sem til er í heimi, Hope-demant-
inn.
Gimsteinn þessi var í eign
amerískrar konu, sem lézt í
apríl, en var um eitt skeið meðal
krúnudjásna Katrínar miklu,
Rússadrotningar. Hafa Rússhr
fengið mikið dálœti á einvöldum
fyrri alda, sem færðu út Rússa-
veldi og leitpst nú við að ná sam-
an djásnum þeim, sem Katrín
átti en farið hafa á flæking.
Hope-gimsteinninn er virtur á
tæplega hálfa miljón dollara og
er 44 V2 karat. Hafa verið á hon-
þau álög, að eigandinr
mundi verða fyrir allskyns ó-
gæfu og má segja, að það hafi oft
sannast. Eiginmaður konunnar
sem að ofan getur, dó af of
Irykkju og sonur þeirra varf
geðveikur.—Vísir.
EÐLI KOMMÚNISMANS
Eftir James Burnham
Grein þessi er kafli úr bók-
inni “Struggle for the World”,
eftir James Burnham. Höfund-
urinn er hagfræðingur og einn
kunnasti stjórnmálarithöfund-
ur Bandaríkjanna. Hann var um
skeið meðlimur í Kommúnusta-
flokknum þar vestra og er því
öllum þeim hnútum kunnugur,
er grein þessi fjallar um.
★
Algengasta ástæðan fyrir
misskilningi, þegar um er að
ræða eðli félagslegra og stjóm-
málalegra hreyfinga, er trúin á
orð þau, er fylgjendur hreyfing-
arinnar nota. Eigin skýringar
þeirra á markmiðum þeirra og
starfi eru teknar góðar og gild-
ar án frekari athugasemda. Orð-
in eru ekki merkingarlaus og
stundum segja þau sannleikann
en oftast er hlutverk þeirra
sannleikanum óviðkomandi. —
Tilgangur tþeirra er fremur að
toirta leyndar kenndir, vonir og
hrærigraut, alveg eins og nokk-
urs konar skáldskap. Orð þau
er kommúnistar við hafa uffl
sjálfa sig og verk sín, eru einkar
villandi, af því að ómissandi
þáttur kommúnismans er vísvit-
andi tolekkingarvefur ásamt
eðlilegum óafvitandi sjálfiblekk-
ingum.
Flestar bækur um kommún-
ismann og Sovétríkjasambandið
hafa að geyma tilvitnanir í lög
og tilskipanir, ræður, hátíða-
höld, greinar og bækur eftir
kommúnista og rússnesku
stjórnarskrána, er sanna eiga
niðurstöður höfundarins. Vegna
þess að stjórnarskráin eða laga-
bálkur segir, að í sovétríkjasam-
bandinu sé menningarlegur og
þjóðfélagslegur jöfnuður er tal-
ið sannað, að sá jófnuður sé
raunverulegt fyrirbrigði. Vegna
þess að kommúnistar utan sovét-
ríkjasamtoandsins lýsa yfir því,
að þeir aðhyllist lýðræði og
frjáls verkalýðssamtök, borgara-
réttindi eða almenna velmegun
eða þá bætt menntunarskilyrði
er ekki einungis víst, að þeir að-
hyllist þetta í raun og veru,
heldur og að þeir vinni af ein-
lægni að framgangi þessara
mála. Vegna þess, að skýrsla um
fimm ára áætlunina fullyrðir, að
húsnæði, fæði og klæði verka-
manna hafi aukizt og batniað uffl
þessa eða hina hundraðstölu,
halda menn, að það sé sannleik-
ur. Vegna þess að rússneskur
sendiherra talar um afnám eða
bann við kj arnorkuhernaði, —
telja menn vást, að hann sé
hlynntur afnámi eða toanni á
slíkum hernaði.
★
Nauðsynlegt er, ef skilja á
pólitískar og félagslegar hreyf-
ingar, að nálgast staðreyndirnar
eftir leið,.sem er gerólík þess-
um skoðanatroðningum. Ekki er
rétt að byrja á fullyrðingum
heldur á þróun félagsmálanna.
Rannsaka verður gerðir hreyf-
ingarinnar, starfssögu hennar
og þátt í hagnýtum framkvæmd-
um, breytingahneigð hennar og
hvert straumur hennar stefnir.
Orðin, sem fylgjendur hennar
nota, má alltaf bera saman við
framkomu þeirra, og ef þeir
standast það próf, má líta á þá
eins og þeir væru það, sem þeir
vildu sýnast. Hvað við víkur
kommúnismanum, koma í leit-
irnar einstök orð tilheyrandi
honum, einkum þau sem ekki
koma verulega fyrir almennings
sjónir, en eru skrifuð af komm-
únistum fyrir kommúnista. Þau
eru óvenjulega skýlaus að mein-
ingu, en framar öllu verður að
líta svo á, að sé ekki hægt að
sanna réttmæti þeirra, verði þau
að teljast röng.
Stundum er það látið í veðri
vaka, að kommúnisminn sé ung
og opinská stefnia, og ekki séu
fyrir hendi nægar staðreyndir
til þess að dæma hana. Er þessi