Heimskringla - 10.09.1947, Blaðsíða 5
WIiNNIFEG, 10. SEPT. 1947
HEIMSKRINGLA
5. SIÐA
vik þekki eg persónulega af því
það snerti föður minn sáluga
sérstaklega. Söguna get eg því
miður ekki alla sagt fyrir tíma-
leysi en eg get fullvissað ykkur
um þessi atriði: Jóhannes sá í
draumi tapaða hirslu, er föður
mínum hafði glatast. Hann sá
hana þar sem hvorki hann né
eigandinn hafði minstu hug-
mynd um að hún væri niður-
komin og staðinn hafði draum-
maðurinn aldrei séð í vökunni
þótt faðir minn þekti hann eftir
lýsingu dreymandans. Hann á
ennfremur þessa hirzlu inn í
læstu húsi og undir ýmsu skrani
svo í vökunni hefði hún ekki
verið sjáanleg þeim er gekk um
húsið. Þess utan sá hann hvað
hirzlan hafði að geyrna og þar á
meðal einn hlut, sem eigandinn
sjálfur gat, eins og ástóð, enga
hugmynd haft um að væri þar.
Að þetta sé satt væri eg tilibúinn
að sanna með eiði hvemær sem
er; en hvernig Johannes sVeif í
svefni úr kotbæjar baðstofunni
sinni á Langanesi til Seyðis-
fjarðar veit eg jafn iítið um og
það.
Hin sagan snertir annan
mann, sem áreiðanlega var
langtum meiri einfeldningur en
drauma Jói. Eg skal samt strax
viðurkenna, að sjálfur sá eg
manninn aldrei því hann var
andaður áður en eg komst til
vits og ára. Hann átti heima í
minni sveit, Skagafirðinum og
fjöldin af fólki, sem eg um-
gekst daglega á minum upp-
vaxtar árum, þekti hann vel
og sögum þess bar nákvæmlega
saman um manninn. Þessi mað-
ur hét Kristinn og var kallaður
sofandi prédikari. Hann var svo
einfaldur, að dómi sinna ná-
granna, að hann þótti ekki til
hversdagslegra búverka hafandi
og reykaði víða. Það var háttur
hans að biðja gistingar á bæjum,
jafnvel um hádegisleitið.
Fleygði hann sér þá útaf, féll í
fastan svefn og tók að prédika
eins og prestur. Amma mín, vel-
gefin kona, og margt flieira fólk
sagði mér frá þessu. Kristinn
framdi öll prestverk í svefnin-
um, þó ekki öll við sama tæki-
færið. Svo þótti ömmu og öðrum
sem honum skeikaði þar hvergi.
Hvað margir okkar prestanna
myndu geta framið öll prest-
Verk bænabókarlausir? Eg efast
um að Kristinn þessi hafi verið
bóklæs. Ræður hans vóru skipu-
legar að allra dómi eins góðar og
prestanna. Það tekur mikla æf-
ingu að semja skipulega ræðu og
sumum tekst það aldrei. Hann
söng vers, sem í engri sálmabók
vóru finnanleg. Amma kunni
eitt af þessum versum en ann-
ars var stundum ervitt að heyra
til hans þar sem niðrí honum
dróg eins og oft vill verða með
þá er tala upp úr svefni. Var því
næsta erfitt að ná í ljóð þau er
hann fór með og ekki vildi amma
fullyrða, að versið hafi verið al-
veg orðrétt eftir honum haft.
Sjálf var hún hagorð en svo
frómlynd að viljandi hefir
hún ekki breytt því 'hið minsta.
Rímfróðir menn fundu ekkertí
að gerð þess og ekki vissu menn
til að það hefði verið áður ort.
Hvaðan komu þessum einfeldn-
ingi þessar gáfur? Manni verður j
að spyrja, én hver getur svarað?
Eg h^ld nú raunar að heimur-
inn sé fullur af svipuðum undr-
um, en menn hafa látið hræða
sig til að sinna þeim ekki. Og
hversvegna? Ágústín kirkjufað-
ir hélt því fram, að opinberunar
öldin hafi þrotið eitt hundrað ár-
um eftir Krists fæðingu. Kaþól-
ska ikrkjan lögleiddi þessa kenn-
ingu sem inniblásinn sannleika.
1 fimm aldir hélt hún fastlega
við þá kennipgu en árið 1870
fengu prelátar hennar, saman-
safnaðir á kirkjuþingi, það inn-
fall, að gera páfann í Rómaborg
óskeikulann og kváðu hann opin-
bera vilja guðs í einu og öllu á
hverri stundu. — Hver eftir siín-
um smekk en mér er nú nær að
trúa því, að frómur kotlbóndi — þá mun þá einnig dreyma
! sé öllu fremur líklegur til að fagurlega í svefninum og fyrir
1 öðlast opinberanir en pólitískur' drauma sína lifa fagurlega.
páfi suður í Róm. j Altaf síðan eg var barn hefir
Sú spurning er mér efst í | mannkynið, yfir höfuð að tala,
huga, að draumvitundir dags og illa dreymt. Svo mun verða eins
nætur séu í eðli sínu næsta lik- og Stefán G. segir í kvæðinu um
Jón hrak: —
‘‘Meðan nokkrir, satt að segja,
Svipað Jóni lifa og deyja
Lengi í þessum heimska heimi
Hætt er við menn illa dreymi.”
Kirkjan átti sinn þátt í því
að menn áttu draumfarir erfið-
ar. Hún fylti veröldina af illum
ar. Og nú skal ykkur sögu segj a
Eitt af listaverkum hljómlistar-
innar er Mánaskins Sonnetan. Sú
saga gengur um hana að meist-
arinn, á kvöldgöngu, hafi heyrt
hljóðfæraslátt, sem hreif hann
mjög. Hann vildi vita hver léki
sVo snildarlega á slaghörpuna
og fékk það svar, að þarna væri
blind stúlka að verki og hún léki
algerlega eftir innri vísbending- árum, draugum og djöflum. Hún
um en hefði aldrei æfingu fengið; útmálaði eilífðarvist miljónanna
í listinni. Snillingurinn skund- j sem hræðilegan kvalastað. Hún
aði heim til sín og skrifaði Mána- j kendi að Satan sæti á veldisstóli
ljós Sonnetuna ,í einum hasti og í fordæmdum og syndumspilt-
breytti henmi látið eftir það.! um heimi. Hún kendi að hinn
Ekki er þess að vænta að hann náttúrlegi maður væri getinn í
hafi nákvæmlega fylgt eða stælt ( synd og borinn til glötunar. —
lagið sem hin blinda stúlka lék1 Lítil furða þótt menn dreymdi
fyrir honum. En leikur ungfrú- hræðilega drauma. Það mun á-
arinnar magnaði ihann mætti valt teljast sem meiri háttar
hinnar innblásnu listar. Hvaðan sigur mannsandans þegar hon-
fékk hún sinn innblástur? um tókst að leysa sig undan þess-
Nú veit eg ekki að hvað miklu um álögum. Þar voru stórmenni
leyti þessi saga um Mánaljóss að verki, sem létu sig dreyma
bj artari trúar-
Sá draumur gat samt ekki að
fullu ræst af því að óðara og
mannkynið hafði drepið djöful-
Vorum við stundum gestir í húsi I inn tók það að dreyma um mann-
ihans, ungsveinarnir á Akureyr- lega djöfla og djöful-óðar þjóð-
arskólanum. Hann kunni altaf ir, sem áttu að sitja á svikráðum
vel við sig í hópi hinna ungu. j við þá, siðmenninguna og sjálf-
Oft var rætt um skáldskap og an guð. Nú er draumlífi mann-
Sonnetuna kann að vera skáld- betri heim og
skapur en hún gæti vel verið | brögð
dagsanna. Eg átti því láni að
fagna, að kynnast þjóðskáldinu
mikla Matthíasi Jochumssyni.
man eg eina samræðu sérstak-
kynsins þannig farið, að þegar
lega: “Eg hef mikið ort og meira það horfir á afrek sín í verkleg-
en mér er til frægðar”, sagði! um framförum, svo sem skýja-
skáldið. Sumt er hnoð en sumt kljúfana miklu, tekur menn að
er bull en það bezta mun þó lifa J dreyma um þá stund og þann
og aldrei gleymast. Það allra dag, sem kjarnorkusprengjur
ibezta er ort nærri ósjálfrátt þeg-|'leggja þessar stórbyggingar í
ar hugmyndirnar streyma inn í rústir. Þegar menn skoða lista
hugann eins og geislar frá guð-
legum arni. Tökum erfiljóðin.
Mér eru sendar tíu krónur og
ibeðin að yrkja erfiljóð. Tíu
verk mannlegs anda og gleðja
sig við þær gáfur og listræni,
sem snillingunum hefir gefist,
spyrja þeir sjálfa sig jafnframt
krónur geta komið sér vel fyrir hvenær óöld komandi styrjalda
fátækt skáld, sem langar til að eyðil'eggi þessi listaverk og deyði
kaupa sér bók, en það stafa liítilj jafnframt þann anda, sem fram-
ljóshrif leiftrandi innlblásturs leiðir siík listaverk.
frá tíu krónu seðlinum og ljóðið i Þegar móðirin lítur svein-
verður dauft.” j barn sitt í vöggunni verður
Þegar ekkjan í Flatey á henni, að spyrja hvert hann
Skjálfandaflóa misti fjóra sonu muni ekki verða herfang næstu
sína í sjóinn á einum degi þurfti styrjaldar. Af svörum Evróp-
hið hjartavarma stórskáld ekki iskra kvenna má ráða, að þær
peninga við til að hefja raustinaf vilji blátt áfram ekki fæða böm
og votta ekkjunni, í nafni allrar til að heyja fleiri heimsstríð.
þjóðarinnar, samhrygð sína. Þá j>ær hafa gert verkfall á móti'
orti hann kvæðið “Guð hjálpi j sjálfu lífinu og hver getur láð
mér að horfa á kalda hafið, sem þeim það meðan heimurinn læt-
Ihefir fjóra syni 'mína grafið”, ur sjg (Jreyma um áframdiald-
eitt af þessum kvæðum, sem í andi 0g stærri styrjaldir. Óvand-
mánum listnæma einfaldlegleika agjr menn og óvönduð blöð blása
túlkar með óskeikulli hnitmið- óspart að þessu haturs og ófrið-
un tilfinniijgar fólksins. , arbáli og auðtrúa almenningur
Nú er það skoðun margra lifir í haturs örvæntingu sem
manna, að upplýsandi orku- getin er af tortrygnis vitfirru.
straumar berist til andans bæði Kirkjan, að minsta kosti, ætti áð
d vöku og svefni, að sínu leyti hlynna að góðum og göfgandi
eins og boðin berast, loftleiðis, draumum um betri heim og sælli
milli einstaklinga og þjóðland- tilveru. Að neita þvá eða efast
anna, með ljósöldunum í þráð- um möguleika slíkra framfara
lausum samböndum. Hér fer á byggist, í insta eðli sínu, á skorti
eftir málsgrein úr nýprentaðri trúarinnar um góð og guðleg öfl,
'íslenzkri bók. Og eru þessi til- sem vilji verða manninum til
færðu orð eftir Jón Guðmunds- hjástoðar í því að byggja siíkan
son, forstjóra. ! heim. Það er hin eina og sanna
“Þegar menn hafa uppgötvað guðsafneitun hvert sem menn
lífsorkuna og lært að hagnýta hrópa hátt eða lágt um trú sína
hana, mun stefnubreyting verða að öðru leyti.
hér á jörð en fyr ekki. Þá fyrst, Gamla menn verður að
er menn hafa skilið það til fulls, j dreyma góða drauma í vöku og
sem nefnt er lífsgeislan, þ. e. að svefni: alla veröld skyldi
iífsorkan streymir um hverja dreyma þá drauma. Rannsakaðu
stjörnu og milli stjarnanna, og sjálfan þig. Þegar þig hættir að
að iífgeislar þessir, þó ósýnilegir Jreyma um framför heimsins
séu, eins ogihitageilsarnir magna fyrir fulltingi ,æðri máttar ert
hverja lífveru, svo að hún fær þu a vegi til grafar. Þá hafa hel-
aukinn kraft til hugsunar og at-1 kulda hendur dauðans gripið um
hafnar. Þá er ibyrjað að stefna þínar hjartarætur. Þú ert orð-
inn á hina réttu leið.” I inn grafari gæfunnar á lífsins
Hvert við verðum aðnjótandi akri. Dauður og óhappasælar
þessarar lífmögnunar í vöku og kynslóðir í vonleysi dánar,
svefni, er undir okkur sjálfum stjórna hugsunum þínum og
komið; hvert við leggjum rækt, gjörðum. Þú ert orðinn aftur-
við draumlíf vort, hvert við trú- j halds maður heiminum til hindr-
um á kraft þess og siðbetrunar j ynar í framsókninni. Gefðu gæt-
áhrif. ur að orðum Krists: “Óttastu
Þrent er nauðsynlegt: ekki þá sem líkamann deyða
Menn verða að æfa sig í því|heldur þá sem deyða sálina.” —
að dreyma fagurlega í vökunni ■ Hvaða ánægju getur lífið veitt
þeim, sem enga drauma eiga sér
um framfarir eða heimsbetrun?
Þeir eru þegar dauðir og væru
betur grafnir.
Kirkjan á að kenna mönnum,
að dreyma fagurlega og djarf-
lega. Það hefir aldrei verið meiri
ástæða til að láta sig dreyma
dýrðlega um hina hamingjusöm-
ustu framtáð, sem heimslýðurinn
hefir hingað til séð. Svo verður
það verði alt vit og þekking þess- j
arar kynslóðar notuð til heims-J
betrunar. Við höfum undra-
mátt guðlegrar orku til heims-
blessunar. Ef við gefum gaum
að vísbendingum andans á þeim
augnablikum sem sál vor er í
mestri samstillingu við andlega
strauma lífsorkunnar er okkur
vegur greiddur til lífs, iáns og
framfara. Guð hefir gert okkur
ábyrgara fyrir okkar eigin og
annara l'ífi, en þess munuð þið
vera fullviss öll, sem á annað
borð trúið á guðlega vizku og
gæsku, að hann hefir líka gefið
okkur áttavita, sem bendir til
æðra Mfs en ekki glötunar.
Krist dreymdi fegursta draum
inn, sem nokkurt mannsibarn
hefir ennþá dreymt. — Hann
dreymdi um guðsrííki bræðra-
lagsins í sátt og samvinnu
mannanna. Það voru til vondir
menn á hans dögum, svo vondir
að þeir krossfestu hann í blindni
sinni. Samt hafði hann þá trú að
þeir gætu, með guðshjálp, gert
þennan draum að virkilegléika.
Þegar heimslýðinn tekur að
dreyma sMka drauma, <í trúnni á,
tilvist hins sístarfandi guðs ræt-
ist sá druamur en ekki fyr. —
Þegar kirkjan tekur að trúa á
sMka drauma verður hún kristin
en ekki fyr. Þegar þér verður
jafn eðlilegt sem Kristi, að
dreyma um guðsríki hér á jörðu
getur þú með fullum rétti, kall-j
ast hans lærisveinn en fyr ekki.1
H. E. Johnson
Dr. Harrison komst þannig að
orði: “Enda þótt við værum al-
veg handvissir um, að þessi
hefðbundna, mikla varfærni
yrði til þess að lengja líf ein-
staka sjúklings — og á því leik-
ur mjög mikill vafi — þá er eftir
að vita, hvort vanlíðanin, sem
hún orsakar hjá sjúklingunum,
reynist ekki enn þyngri á met-
unum.”
Dr. Ralph K. Ghormley frá
Framh. á 7. bls.
FJÆR OG NÆR
OF MIKIL HVÍLD ER
HÆTTULEG
Eftir Robert O. Potter
Læknar eru um þessar mund-
ir í þann veginn að hverfa frá
þeirri gömlu skoðun, að rétt sé
að láta sjúklinga, sem haldnir
eru af alvarlegum sjúkdómi eða
skornir hafa verið upp, liggja
grafkyrra á bakið í rúmi sínu.
Þeir álíta, að of mikil hvíld geti (
orðið sjúklingnum að bana.'
Komið hefur í ljós, að slíkt get-
ur orsakað eitt af þrennu: —
lungnabólgu eftir uppskurð,
blóðtappa í stóru fótleggjaæð-
unum eða slappleik í lungum.
Hvíld í rúminu, til þess að lík-
aminn megi safna kröftum og
geti boðið sjúkdómum byrginn,
er enn talin nauðsynleg heil-
brigðileg regla, en um hana
gegnir sama máli og margt ann-
að, að allt er bezt í hófi. Sam-
kvæmt þeim röksemdum, sem
fram hafa komið við umræður
um þetta efni á fundum í amer-
áska læknafélaginu (American
Medical Association), er ekki
iþörf á að fyrirskipa sjúklingum
algera hvíld í rúminu, nema al-
veg sérstaklega standi á. Jafn-
vel þegar um hjartasjúkdóma er
að ræða, en þá hefur sjúklingn-
um á undanförnum áratugunl
verið fyrirskipuð alger hvíld í
rúminu, er læknar farnir að ef-
ast um hvíldarkenninguna.
Dr. Tinsley Harrison frá Dal-
las í Texas skýrði starfsbræðr-
um siínum frá því á læknaþingi,
að sjúklingar, er þjáðust af
hjartasjúkdómi, mættu gjarnan,
að afliðnum fyrstu hættuvikun-
um setjast upp í rúminu og jafn-
vel reyna að gera auðveldar æf-
ingar. Hitt gæti hæglega orsak-
að, að þeir yrðu tugaveiklaðir,
ef þeim væri skipað með harðri
hendi eða talin trú um, að þeir
yrðu að liggja alveg grafkyrrir
í rúminu. Gæti vel farið svo, að
þeir færu að ímynda sér, að sjúk-
dómurinn væri miklu ískyggi-
legri en raun bæri vitni.
I Winnipeg er staddur Jón
Sigurðsson frá Reykjavík á
íslandi. Hann er umsjónarmað-
ur eldvarnarliðs Reykjavíkur.
Mun hann til Bandaríkjanna
hafa brugðið sér í sambandi við
starf sitt, en hingað norður
skrapp hann til að sjá sig um og
kynnast Islendingum hér. Átti
blaðið tal við hann um dýrtíðina.
Kvað hann það misskilning
nokkurn, að Islendingar hefðu á
góðu árunum farið illa með fé
sitt, þeir hefðu fremur öllu lagt
það í arðvænlegan iðnað. Þó er-
lent fé hefði minkað, jöfnuðu
fiskafurðimar það, þó salan sem
stæði væri erfið vegna háverðs.
En bæði væri, að lýsi væri ekki
fiskverði háð og með því, að það
væri ávalt eftirsótt vara, hefði
með því að slá dálítið af verði
þess, verið hægt að selja nokkuð
af fiski með því. Verð yrði að
lækka, á því væri ekki vafi. Og
með það fyrir augum hefir
nefnd verið send til Brétlands
og Norðurlanda til að kynna sér
framleiðslu-kostnað og vinnu-
laun, sem til grundvallar yrði
lagt, ef verð og kaup væri fært
niður. En stjórn Islands myndi
ákveðin í því, að taka ekki nein
erlend lán, þó afleiðingin yrði
skortur á erlendri vöru; hún
væri nokkuð munaðarvara hvort
sem væri.
★ * *
BRAUTIN
Ársrit Sameinaða Kirkjufé-
lagsins, er til sölu hjá:
Björn Guðmundsson, Holtsgata
9, Reykjavík, Iceland
Bókaverzlun Árna Bjarnarsonar.
Akureyri, Iceland
Bókaverzlun Þorsteins M. Jóns-
sonar, Akureyri, Iceland
Björnssons Book Store, 702 Sar-
gent Ave., Winnipeg.
Viking Press Ltd., 853 Sargent
Ave., Winnipeg, Man.
K. W. Kernested, Gimli, Man.
Gestur Pálsson, Hecla, Man.
F. Snidal, Steep Rock, Man.
Guðjón Friðriksson, Selkirk,
Man.
Björn Björnsson, Lundar, Man.
Mrs. Guðrún Johnson, Árnes,
Man.
B. Magnússon, Piney, Man.
Séra E. J. Melan, Riverton, Man.
Man.
Mrs. B. Mathews, Oak Point,
Man.
Ingimundur Ólafsson, Reykja-
vík, Man.
G. J. Oleson, Glenboro, Man.
J. O. Björnson, Wynyard, Sask.
Jón Ólafsson, Leslie, Sask.
Thor Ásgeirsson, Mozart, Sask.
E. E. Einarsson, 12 E. 4th Ave.,
Vancouver, B. C.
G. Thorleifsson, Garðar, N. Dak.,
U.S.A.
M. Thordarson, Blaine, Wash.
Ch. Indriðason, Mountain, N. D.
J. J. Middal, Seattle, Wash.
G. B. Jóhannson, Geysir, Man.
Tímóteus Böðvarsson, Árborg,
Man.
* ★ *
Dr. S. J. Jóhannesson er flutt-
ur frá 215 Ruby St., til 594 Ag-
nes Street, Suite 7, Vinborg
Apts.
* * *
Saga Islendinga í Vesturheimi
þriðja bindi, er til sölu á skrif-
stofu Heimskringlu. Verð: $5.00.
Allar pantanir afgreiddar tafar-
laust.
Hann: Meinar þú það virki-
lega, að eg sé nógu góður handa
þér?
Hún: Nei, það er langt frá því,
en þú ert alltof góður handa hin-
um.
★ ★ ★
Þegar öskukörlunum í Pal-
ermo á Sikiley var neitað um
kauphækkun, létu þeir ruslið úr
öllum tunnum borgarinnar á
tröppurnar fyrir framan ráðhús-
íð.
* ★ *
Berklar eru algengastir af
öllum smitandi sjúkdómum og
eru þekktir alls staðar á hnett-
inum. Þekktar eru 4 tegundir
sýkla er valda þessum sjúkdómi,
en ekki allar,í sömu dýrategund-
um. Ein tegundin legst á menn,
apa, ljón og fíla; önnur á menn
nautgripi, kindur, svín og rott-
ur; sú þriðja leggst á allar þessar
dýrategundir, en auk þess á
fugla og sú fjórða leggst á dýr
með köldu blóði svo sem fiska,
froska og slöngur. —Vísir.
KAUPIÐ HEIMSKRINGLU—
útbreiddasta og fjölbreyttasta
islenzka vikublaðið
Til kaupenda Heimskringlu og Lögbergs
Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum
vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 ein-
dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á
þumlunginn og 50^ á eins dálks þumlung fyrir samskota
lista; þetta er að vísu ekki mikill tekjuauki, en þetta
getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði.
THE VIKING PRESS LTD.
THE COLUMBIA PRESS LTD.
Nýjar og notaðar skólabækur
keypta: oc; seldar fyrir alla bekki frá 1—12 — með sanngjörnu
verðl. Einnig eru til sölu flestar nýjar bœkur um frelsi og nú-
tiðar málefni. Þœr bœkur eru einnig til útlána fyrir sanngjarna
þóknun.
THE BETTER OLE
548 ELLICE Ave (bet. Furby & Langside) Ingibjörg Shefley
--r.^==..--■/ - ---------------
Tilkynning
Umboðsmaður okkar á Islandi er Björn Guðmunds
son, Holtsgata 9, Reykjavík. — Hann tekur á móti pönt-
unum á blöðunum og greiðslum fyrir þau.
Heimskringla og Lögberg