Heimskringla - 10.09.1947, Page 7

Heimskringla - 10.09.1947, Page 7
WINNIPEG, 10. SEÖPT. 1947 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA BRÉF TIL HKR. Lundar, 14. júli ’47 Mr. S. Einarsson, Heiðraði ritstjóri: Eg geng út frá þvií sem sjálf- sögðu, að þú eigir það sameigin- legt, með öllum heiðvirðum blaðamönnum, að vilja segja satt og rétt frá. 1 því trausti, ætla eg að biðja þig, að gera svo vel að prenta í blaði þínu, eftirfarandi leiðrétt ingar, við nokkrar missagnir sem voru í grein þinni um dem- ants-afmæli LundarJbygðar. Ámi Freeman átti aldrei heima í Álftavatnsbygð, hann bjó fyrst nokkur ár í norður- hluta Grunnavatnsbygðar, og flutti svo til Vestfold í sömu bygð, og bjó þar allan sinn bú skap. Víkingaskipið átti að merkjá landtöku Þorfinns karlsefnis á austurströnd þessarar álfu 1003. Eins og hver gat séð, sem las prentaða útskýringu á hlið skips- ins. Hin merkilega Rauðarárkerra með einum hesti fyrir, var keyrð af Islending. Indiíánmn var ríð- andi á skjóttum hesti. Hin óásjálega kerra með kær- ustupari, sem þú talar um, var ekki til, þvert á móti var lét+' vagninn, hestamir og hjónin mjög glæsileg, myndatökumað- ur Tribune tók sérstaka mynd af þeim. Forseti las upp kvæðl eftir Magnús Markússon, ekki Mag- nús Magnússon; O. Hallson var alls ekki á skemtiskránni. V. J. Guttormson stjórr.aði karlakór sem söng nokkur lög, en ekki drengjakór, ekki var heldur neinn blandaður kór. Engar íþróttir fóru fram þenn- an dag. Virðingarfylst, L. Sveinson Aths. Hkr.: Svo mörg eru þessi orð, en að þau séu ugglaus sannleikur, er Hkr. efins um. í fyrsta lagi um Árna Magnús- son Freeman. í landnámssögu Álftavatnsbygðar, sem Jón alþm. frá Sleðbrjót reit og birt er í Almanaki O. S. Th. 1910, segir á bls. 42: “Það mun hafa verið í maí um vorið (1887), að Árni M. Freeman reisti hið fyrsta hús, er íslendingar bygðu þar úti. Unnu þeir ísleifur (Guðjónsson) og ihann í félagi og var hús Isleifs reist þegar á eftir . . .” Þar segir ennfremur: “Lönd þau, er þeir Ámi og Isleifur völdu sér, voru í Twsh 20 og 21, R. 3; er það norðaustanvert í ÁlftavatnSbygðinni. — Nokkrir fleiri manna námu þar land líka. En vegna þess að Árni og Isleif- ur og allir hinir, er á eftir þeim fluttu, bjuggu ei þarna nema 2 eða 3 ár, og fluttust allir til Grunnavatnsbygðar og búa þar margir enn (þ. e. 1910). Þá verð- INNKÓLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykjavík- A ISLANDI ----Bjöm Guðmundsson, Holtsgata 9 1CANADA Amaranth, Man------------------Mrs. Marg. Kjartansson Árnes, Man------------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man--------------------------- G. O. Einarsson Baldur, Man............. .................O. Anderson Belmont, Man..............................G. J. Oleson Bredenbury, Sask__Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask________________Halldór B. Johnson Cypress River, Man...................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask-------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. EHfros, Sask----------------Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man........................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask__________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Flin Flon, Man________________________________Magnús Magnússon Foam Lake, Sask.. Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man................................JK. Kjernested Geysir, Man______________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man...............................G. J. Oleson Hayland, Man............................Sig. B. Helgason Hecla, Man...........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man............................—Gestur S. Vídal Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask___________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont..........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man............................Böðvar Jónsson Lesiie, Sask.........................-Th. Guðmundsson Lundar, Man................................D. J. Líndal Markerville, Alta______Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man___________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask.............................Thor Ásgeirsson Narrows, Man__________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man.........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man................................S. Sigfússon Otto, Man.________________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man..................................S. V. Eyford Red Deer, Alta........................Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man..........................Einar A. Johnson Reykjavik, Man..........................Ingim. Ólafsson Seikirk, Man_________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man...........................Hallur Hallson Steep Rock, Man----------------------------Fred SnædaJ Stony Hill, Man__________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Swan River, Man______________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask_________________—.......Árni S. Árnason Thornhill, Man___________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man___________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C- Wapáh, Man.. .Mrs. Anna Harvey, 4370 Quebec St. -Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. ur ekki meira frá þeim sagt fyr en í þætti þeirrar bygðar (þ. e. Grunnavatnsbygðar).” Þetta var nú heimild Hkr. fyr- ir því, að Árni hefði í Álfta- vatnsbygð fyrst bygt. Jón heit- inn frá Sleðbrjót leiðrétti ávalt í næsta árgangi, ef villur slædd- ust inn í frásögnina, vegna mis- minnis manna kanski mest, en ekkert er í þeim leiðréttingum um þetta. Um víkingaskipið segir í um- sögninni í Hkr.: “Átti þetta ef- laust að minna á, að hér hefðu afkomendur víkinga komið og numið land.” Mér finst það ofur eðlilegt að þau hafi álhrifin orðið á fleiri er. mig. Þrátt fyrir hvað á spjaldi stóð um það skráð af nefndinni, að þetta ætti að tákna landtöku Þorfinns karlsefnis, litu menn- irnir á skipinu út fyrir að vera frá eldri tdð, því að skreyta sig með homum mun frá eldri noi’- rænum eða þýzkum tímum vera. Mér er spurning um hvort þau hafi nokkru sinni verið “tíska” á -íslandi. Og hafi svo verið þótti mér þetta fremur minna á norræna eða þýzka áa vora, en Þorfinn. Hafi frú Sveinsson góðar heimildir fyrir þessu, er samt sjálfsagt að við- urkenna þær. Um aðrar villur sem frúin minnist á er það að segja, að þær eru varla þess verðar að eltast við þær. Þess skal þó getið að misfellur urðu í prentun þriggja lína, þar sem byrjar að geta Indíánans. En þó þetta sé auð- sæít, snaíðar frúin út úr því þrjár villur. Eins er með misritun cða núspxentun seinna naíns Magn- úsar skálds Markússonar. Eg held að fáir hafi viJst á því við hvern þar var átt og því síður, sem kvæði hans hefir verið birt í Heimskringlu. Það sem ein- hverja sögulega þýðingu hefir, -eins og tildrög hátíðarinnar, er það sem mestu varðar; Heims- kringla beindi því huga að því og er það ennþá það eina sem frá þvá sjónarmiði hefir verið birt um hátíðina. Sannleikans vegna, hefði nú mátt geta þessa. En vegna þess, að því er gleymt af frúnni, er eg farinn að halda, að athugasemd- ir hennar séu af öðrum toga spunhar, þeim, að lítið mark hafi venð takandi á þvi sem Hkr. mintist á hátíðina bæði fyrir og eftir hana. Þegar eg opnaði bréf frá ritara hátíðar- nefndar á Lundar, flaug mér í hug, að þar kæmi þó einhver viðurkenning fyrir því, sem vel hefði gert verið. Eg er ekki frá því, að greinin fyrir hátíðina hafi vakið góða eftirtekt á hvað í efni væri á Lundar 6. júlí og fleiri hafi fyrir það sýnt hátíð- inni þann verðskuldaða sóma, að sækja hana. Heimskringla var og eina blaðið, sem þxð gei’ði með sérstakri grein og án þess að vera beðin um það. En auð- vitað liefir það verið fyxxr utan og ofan sannleikann og heið- virðina, sem frúin minnist á í byrjun greinar sinnar, sem aðal ástæðuna fyrir aðfinslum sínum. Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man............................S. Oliver Wynyard, Sask..........................O. O. Magnússon I BANDARIKJUNUM Akra, N. D_____________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak___________...E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash.—Mrs. Joihn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash......................JMagnús Thordarson Cavalier, N. D_________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D_________U Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D----- Gardar, N. D------- Grafton, N. D. ...C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. _C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D__________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn_______Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak--------------------------J5. Goodman Minneota, Minn....................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D_______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash.....................Ásta Norrnan Seattle, 7 Wash______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak-------------------------JE. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg, Manitoba OF MIKIL HVÍLD ER HÆTTULEG Frh. frá 5. bls. Mayo sjúkrahúsinu sagði, að eldri skoðun vaxtarlögunar-sér- fræðinganna — beina-sérfræð- inganna — er var í því fólgin að fyrirskipa algera hvíld, ætti oft og einatt alls ekki við. Sjúkl- ingar, sem hafa lærbrotnað eða mj aðmarbrotnað og áður fyrr voru látnir liggja í gifsi vikum og mánuðum saman, eru nú látn- ir fara á fætur eftir fáa daga eða vikur, eftir að brotna beinið hefur verið neglt saman. Það er alkunnugt, hve mikil hætta er á því, að sjúklingar fái lungnabólgu eftir uppskurð, ef þeir liggja grafkyrrir í rúminu. Lungunum gengur erfiðlega að tæmast, sjúklingurinn verður andstuttur, og bólga getur auð-| veldlega myndazt, ef hann er | látinn liggja grafkyrr. Miklu síður kunn er aðal-j dauðaorsökin af sjúkralegum, en1 hún er sú, þegar blóðtap myndazt í hinum víðu æt fótleggjanna. Blóðrásin í þess- um æðum er mjög hæg, en hún örvast við hreyfingu stóru fót- leggj avöðvanna, þegar maður inn gengur. Ef menn liggja kyrr- ir í rúminu, eru vöðvamir að sjálfsögðu óvirkir að þessu leyti. Myndast þá kyrrstaða í blóðinu, og lttlir iblóðtappar myndast í hinum mjóu æðum fótleggj- anna. Við krampakenndan hósta eða einhvern annan vöðvasam- drátt geta þessir tappar, eða blóðlifrar, losnað og borizt eftir líkamanum, unz þeir safnast á einn stað og valda þar banvænni stíflu í blóðrásinni. Þetta síðastnefnda er sam- kvæmt umsögn dr. William Docks. Hann telur, ,að það sé léleg aðferð til að öðlast bata að liggja endilangur á bakinu. 1! sambandi við þau dýr, sem eins og maðurinn ganga upprétt á tveim fótum, einkum fuglana, kemst dr. Dock þannig að orði: “Mér er ekki kunnugt um, að neinar aðrar skepnur en maður- inn einn liggi á bakið, ef þær verða veikar”. Margir læknar reyna að koma ií veg fyrir, að sjúklingar þeirra liggi grafkyrrir í þessum óheppi- legu stellingum með þvií að láta þá gera ofur auðveldar æfingar í rúminu, jafnvel þótt þær séu ekki í öðru fólgnar en að þeir hreyfi tærnar. Læknar flughersins notuðu heilt kerfi auðveldra æfinga handa rúmföstum sjúklingum, er særzt höfðu eða hlotið meiðsl í síðustu heimsstyrjöld. Var hver æfing miðuð við visst bata- stig. Þessar æfingar áttu að bægja frá sjúklingunum hætt- unni, sem þeim stafaði af of ein- hliða hvxld í rúminu. Nú er svo komið, að jafnvel þótt menn þjáist af berklum í liðamótum, t en sá sjúkdómur krafðist áður fyrr, að því er talið var, alg&rr- ar hvíldar á sjúkrabeði, er þeim leyft að hreyfa sig h'tið eitt. Skurðlæknar “læsa” hinu sykta liðamóti með aðgerð, án þess að sjúklingurinn bíði við það nokk- urt tjón. Sams konar aðgerð fer fram, ef um er að ræða beíkla í hryggnum. Auk þess sem hreyfing getur afstyrt beinum lífsháska, getur hún komið í veg fyrir ýmiss konar minni háttar tjón, sem sjúklingar geta beðið. Vöðvar rýrna, ef ekkert er á þá reynt um langt skeið, og geta orðið eins visnir og vöðvar á lömuðum mönnum. Liðamót verða stirð, og bein veikjast af langri legu, þegar menn eru að biíða eftir sjúkdómsáfall eða meiðsli. Eins og allir þeir, sem látið hafa gera á sér meiri háttar upp- skurð, vita, er nauðsynlegt að snúa sér í rúminu, skömmu eftir að uppskurðurinn hefur farið fram, til að koma í veg fyrir, að samgróningur myndist. Sumir læknar láta sjúklinga, er nýlega bafa verið skornir upp við botn- langabólgu, fara fram úr rúminu þrem dögum eftir uppskurðinn. Ýmsir sérfræðingar í fæðingar- hjálp láta mæður gera sérstakar æfingar með fótunum, líkt og þær væru að stíga reiðhjól, 2 — 3 dögum eftir að þær hafa alið börn sín. Allir læknasérfræðingar — halda því að sjálfsögðu fram, að taka verði jafnan tillit til, hvaða( sjúkdóm um sé að ræða og á hvaða stigi hann sé, áður en sjúklingi sé leyft að hafa nokkra hreyfingu. En þeir eru hins veg- ar sammála um, að undir flest- um kringumstæðum sé alger hvxld óþörf. Allir segja þeir, að ágætt sé að sjálfsögðu, að menn njóti hvíldar í rúmi, ef gætt sé varúðar og hófs í þeim efnum. —iSamtíðin Professional and Business = Directory -- j Otpici Phobi Raa. Phoir 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment — Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður aí Banning Talsimi 30 S77 VXStatetiœl kl. 3—5 eJx J. J. Swanson & Co. Ltd. RKALTORS Rental. Inrurance and Finandal Agentt Sími 97 538 »0« AVENTTE BLDG.—Wlnnlpeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamond and Wedding Rlngs Agent íor Bulova Wtutchee Marriace Licemea Iatued 898 8ARGKNT AVB H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors oí Presh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR * Phone 93 990 * Suifce 1 Monterey Apts. 45 Carlten St., Winnipeg Frá vini PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri ibúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr. WINDATT COAL Co. Limited Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 DR. A. V. JOHNSON dkntist 100 Someraet Bldg Office 97 932 Res. 202 398 andrews, andrews thorvaldson & ’ EGGERTSON Lögfrœðingar Bank oí Nova Scotia Bldg Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar «S TOHO^gg. TOUSTS cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG H. J. PALMASON & Co. Cbartered Accountants U03 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 í«í^?vatzos Floral Shop 353 Notre Dame Ave., Phone 37 080 Fresh Cut Plowers Daily Plsnts ln Seaaoo We ved&Uze ln Weddlng & Ooncert Bouquet* & Funeral Designs Ieetandic apoken A. S. BARDAL •elur UkJclstur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaður sá besU. Knnfremur aelur hann aUakonar minnisvarOa og legateina. •43 BHERBROOKB ST. Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agenta Simi 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 v Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Wmnipof PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnlpeg Phona 94 908 JORNSON S lóöksföMi 702 Sargent Ave., Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.