Heimskringla - 29.10.1947, Page 2

Heimskringla - 29.10.1947, Page 2
2. SlÐA HEIMSERINGLA WINNIPEG, 29. OKT. 1947 RíU- STJÓRNARFARIÐ í RÚSSLANDI Eftir Paul Winterton, (fréttaritara brezka útvarpsins) “íslendingur” birtir hér ann- an kafla úr bók Paul Wintertons “Myrkvun í Moskvu”, en Wint- erton var, eins og áður hefir ver- ið skýrt frá, fréttaritai bezka útvapsins í Rússlandi stríðsárin. Bók hans er öfgalaus og má ætla að hún gefi sanna mynd af á- standinu í Rússlandi. Ættu allir þeir, sem áhuga hafa á að kynn- ast stjórnarfarinu þar eystra að lesa bók þessa. Winterton skýr- ir nákvæmlega frá því, hversu miklar hömlur voru lagðar á alla fréttastarfsemi erlendra frétta- ritara á strtíðsárunum, og hversu rússnesku valdhöfunum er á móti skapi, að rússneska þjóðin kynnist hinum vestrænu þjóð- um og Mfsskoðunum þeirra. Eitt af því, sem er þrándur í götu fyrir viturlegri og einhuga stefnu Bretlands gagnvart Sov- étríkjunum, er að margir menn fá enn glýju í augun, þegar Rússland á í hlut. Þeir geta ekki gleymt þvá, að fyrir einum mannsaldri virtist það gefa lim- lestum og vonsviknum heimi nýja von með þjóðfélagsbyltingu sinni og hinni þróttmiklu stjórn sinni. Sumir Hta enn á Rússland sem vörðu á leðinni til nýs há- marks í réttlæti, hamingju og efnalegri velmegun allra manna. OÞessir hugsjónarmenn hafa ekki fylgzt með tímunum. Þeir hafa varðveitt hugsjónir sínar lengur en Rússar. Árið 1945 er stjóm Sovétríkjanna frekar í- haldssöm og mjög þjóðemis- sinnuð og hún hefir meiri áhuga fyrir félagslegu jafnvægi en fé- lagslegum umbótatilraunum og þar er ekki um neina skýjaglópa að ræða. Eg veit varla, hvort það er til mikils, að eg skrifi eitthvað um það, hvernig Rússland er í dag. Mikið hefir verið um þetta efni ritað og engir tver menn eru sammála í öllu. Bezt væri, að hver Breti færi til Rússlands, lifði þar og starfaði með þjóð- inni i a. .m .k eitt ár. Er svo væri komið, býst eg við, að ekki mundi verða um mikinn skoð- anamun hjá okkur að ræða. En þar sem sh'kir þjóðflutningar eru ómögulegir, geri eg ráð fyrir að hver upplýsingamoli verði aðj sem svo mjög hefir verið dáð, valdslöndunum, en hitt er víst, nægja. | er lélegri en hjá okkur að mörgu að sumir eru arðrændir af rík- Eg skýri því frá ilokkrum leyti. Hreinlæti og vinnu að- inu vegna annarra. Þegar öllu er ferðir í rússneskum sjúkrahús- á botninn hvolft, kemur það út um eru yfirleitt langt fyrir neð- á eitt. Það er áberandi stétta- an það, sem tíðkast í sjúkrahús-' skifting í Rússl., og skriðdýrs- um okkar. Hvað læknisfræðina háttur fyrir þeim, sem komist snertir, getum við lítið sem ekk- hafa hátt. Fyrir ekki löngu sagði ert lært áf Rússum. j kona ein við mig, að hún til- Kenslumál Rússa eru ekki a heyrði “hinni vinnandi stétt”, eins háu stigi og hjá okkur. Rúss til aðgreiningar frá öðru fólki. neskir skólar hafa ekki eins Með öðrum orðum — Rússar tímum er andrúmsloftið þrung-j gott húsnæði eða kennslutæki hafa komið á fót nýju hagkerfi, ið baráttu og erfiði. Konur ^ og skólar okkar Menningin er cn þeir hafa ekki bægt burtu leggja næstum því eins hart að enn á mjög lágu stigi og al- hinni óhjákvæmilegu tilhneig- sér og karlar og vinna hin sömu menningur hefir ekki eins góð ingu sumra manna til að komast erfiðu störf. Rétturinn til vinnu j tækifæri til að skemmta sér og vel af og annara til ag ganga illa. er næstum hinn eini réttur, sem hafa ofan af fyrir sér og í Bret- Það er enn hægt að sjá fátækl þeirra atriða, sem eg veitti at- hygli í Rússlandi á stríðsárun- um. 1 fyrsta lagi, — þjóðin leggur á sig mikið erfiði, miklu meira en við. Ákvæðisvinna er algeng og 'í mörgum iðngreinum verða menn að leggja hart að sér til að hafa í sig og á. Jafnvel á friðar- hæfir mér betur, sem við höfum heima”. Ef þetta yrði niður- staða hans, þá mundi hann kom- ast að skynsamlegri niðurstöðu. RANNSÓKNARNEFND Bandaríkja þjóðþingsins komin heim tryggður er í stjórnarskrá Stal- ins, sem hefir orðið að veruleika Atvinnuleysi er ekkert og að miklu leyti af sömu ástæðum og ekki var um neitt atvinnu- leysi að ræða í Bretlandi á stríðs árunum. En til þess að “útrýma atvinnuleysinu” hefir orðið að beita talsverðri hörku. Yfirleitt hafa þjóðir Rúss- lands fengið minni mat en Bret- ar bæði í stríði og friði. Skömmt- un þeirra hefir ekki verið ens heiðarleg. í Rússlandi er það ríkið, sem rekur “svarta markaðinn” og skammast sín ekki fyrir að selja hinum efnaðri takmarkaðar birgðir munaðarvara fyrir geypi verð. Rússar ganga engan veginn eins vel til fara og við. Fatnað- ur þeirra er lakari að gæðum og ber smekkleysi vitni. Fólk sem maður sér á götum úti, er ákaf- lega illa til fara. Hýbýlakostur Rússa er mikl- um mun lakari en okkar. — Byggingarefnin eru lakari og sama er að segja um þá, sem reisa byggingjamar. Fátækra- hverfin í Moskvu eru jafnslæm og þau lökustu annars staðar í heiminum. Heildarsvipur rúss- neskra borga er að þær eru ó- hreinar, sóðalegar og leiðinleg- ar. Aðalgötum einum er haldið við. ]andi j mg í Moskvu leita sér að ein- Eg hef talið hér upp dálítið af hverjum ætum bita í sorptunn- því, sem mundi vekja mesta at- hygli hvers manns, sem fer til Rússlands nú á dögum. Auðvit- unum — alveg eins og í flestum öðrum borgum heimsins. Víst er það, að í Rússlandi er að eru aðstæðurnar í Rússlandi meiri spilling en í Bretlandi. allgóðar, þegar þær eru með Það þarf ekki annað en lesa bezta móti, en yfirleitt er Rúss- Moskvu-tblöðin regluglega, til land langt að baki okkur í efna- þess að verða þess var. Eg hef legu tilliti. Það er ekkert undar- fyrir framan mig nokkur dæmi legt, því að þannig hefir það þessa, er eg rita þetta og sum alltaf verið. Á þessu sviði er þdð harla skemmtileg. Eitt dæmið langt á eftir og langur támi mun er um kvikmyndastjóra, sem líða, þangað til það nær okkur. lætur ættingja sína fá helztu Þetta táknar ekki, að sovét- hlutverkin í kvikmyndum sínum stjórnin hafi ekki hrundið í þótt þeir séu ekki vandanum framkvæmd miklum umbótum vaxnir. Önnur frásögnin er um á síðasta mannsaldri. Hún hefir fólk, sem stjórnaði barnaheim- framkvæmt bæði iðnaðar- og ili, og fékk úthlutað matvælum akuryrkjuibyltingu með miklum handa hundi, sem hét Sharik, en hraða, en það hefur kostað þjóð- hann var skrásettur sem Shari- ina miklar þjáningar. Hún hefur kov borgari”. Sú þriðja er um gert Rússland bæði styrkt og verksmiðjustjóra, sem stofnaði voldugt. Hún hefur lagt grund- til dýrra veizluhalda fyrir opin- völlinn að efnalegri velmegun. bert fé, sú fjórða um aðstoðar- Hún hefur sýnt að ríkið getur þjóðfulltrúa tryggingamálanna, rekið margþætt framleiðslu- sem rak gamlan bolsivíka úr í- kerfi samkvæmt fyrirframgerð- búð hans til að fá hana sjálfur, um áætlunum án þess að sigla sú fimmta um liðsforingja úr í strand. Hún hefur á nokkuru rauða hernum, sem urðu að árabili bætt lífskjðr rússnekr- múta stjórn opinbers viðgerðar- ar alþýðu, sem voru mjög bág- verkstæðis með vínföngum, til borin, og mundi hafa gert það að geta fengið gert við einkenn- á mun skemmri tíma, ef hún ingsbúninga sína, hin sjötta um hefði ekki neyðzt til að verja stórkostlegt benzíribrask, hin miklu af auðæfum landsins til sjöunda um mútur, til að fá sæti hernaðarþarfa. Fleiri eru nú í járnbrautarlest. Rússland hef- læsir og skrifandi og menning ur raunverulega ekki breyzt Hreinlæti allt og heilibrigðis- ( fjöldans hefur yfirleitt aukizt, mikið. Eftirtektarverðasta frá- hættir eru mun lakari en hjá okkur. Jafnvel í stærstu borgun- um er hreinlætið á mjög frum- stæðu stigi og sama er að segja um hætti og venjur íbúanna. Flutningatæki Rússa eru hæg fara, yfirfull og ófullkomin á okkar mælikvarða — jafnvel eftir mælikvarða okkar á stríðs- tímum. Heilbrigðisstarfsemi Rússa, FOOD PARCELS FOR BRITAIN As if six years of war were not enough—with its nervous strain, disrupted trade and food shortages—Britain was hit by a Winter of record severity, and then by floods which inundated huge tracts of food-producing territory. For those people, two years of peace have brought no slackening of belts; little change from war-time food re- strictions; nothing but the same old shortages; the same old problems for the housewife; the same old skimpy meals. It must seem a poor reward for having stood there alone—the only bulwark of Democracy when things looked so black in 1939—and for all their sacrifices since. It’s something that we folks in North America may well remember. The Rotary Club of Winnipeg is trying to do something about it. They are sponsoring a campaign for FOOD PAROELS FOR BRITAIN and are donating the cartons, packing service and freight charges to Montreal. Ocean freight and distribution-in-Britain charges are contribu- ted by the British Ministry of Food. All cash contribu- tions will go ENTIRELY to the purchase of food. We urge you to help in the worthy cause by sending your contributions to the Office of the Rotary Club of Win- nipeg, Royal Alexandra Hotel, Winnipeg, Manitoba. REMEMBER: Let’s all give generously to this campaign. This space contributed by THE DREWRYS LIMITEÞ BPX- enda þótt langt sé þangað til húr. sögnin er þó að mínum dómi kemst í fullkomið lag. Heilbrigð- um embættismann í Penza, sem iseftirlitið hefur hún líka aukð tekur sex launagreiðslur fyrir til muna, aukið alþýðumenntun sex stöður. Honum tekst m. a. og byggt fleiri og betri borgir að vera starfsmaður í rannsókn- og reynt að auka þægindin í arstofu, yfirbókhaldari, starfs- þeim. maður útfararstofnunar og — 1 raun réttri hefur sovét- hjúkrunarmaður á flugvelli og stjórnin unnið margt, sem hún allt í einu. Á hverjum morgni getur stært sig af. Afrek hennar skilur hann húfu sína eftir á á sviði félagsmála og atvinnu og einum staðnum, skjalatösku á fjárhagslíf geta staðizt saman- öðrum, yfirhöfnina a þeim burð við samskonar afrek hvaða þriðja og svo framvegis. Á hverj stjórnar sem er í sögunni. um vinnustað hefur hann einka- Hún hefur auðvitað ekki skap ritara og ef eirihver hringir og að þúsund ára ríki og eg fæ ekki spyr um hann, svarar einkarit- séð, að hún nálgist það með hrað arinn, að “Félagi þetta eða hitt ari skrefum en við. Sovétstjórn- sé þessa stundina á fundi”. in hefur ekki breytt mannlegri j>á er það Mka, að skriffinsk- náttúru. íbúar Rússlands eru an er bölvun Sovétríkjanna. — ekki meiri hugsjónamenn en Menn verða að kynnast henni við. Eg býst ekki við, að menn til þess að geta gert sér grein séu miklu hamingjusamari í fyrir því, hvernig smá-embættis- Rússlandi en Bretlandi né miklu menn kúga og fótum troða al- óhamingjusamari. þýðu manna. Ef menn marg- Menn ættu ekki að gera sér í falda óþægindin og tafirnar, hugarlund, að það sé einstklega slóðaskapinn og ókurteisina, er mikið jafnrétti í hinu rússneska ríkir í brezkum opinberum skrif- þjóðfélagskerfi. Rússar skipast stofum á stríðstímum tuttugu í fátæklinga og efnamenn, yfir- ega þrjáttíu sinnum, þá fá menn stétt og smæMngja, alveg eins og nokkra hugmynd um, hvernig við. Það er mjög mikill munur umhorfs er á þessu sviði í Rúss- á lifnaðarháttum manna í Mos- landi á friðartímum. Þetta er kvu. Forréttindamennirnir — Svo sem ekkert undarlegt. Rúss- hershöfingjar, lögreglustjórar, iand hefur alltaf verið land þjóðfulltrúar og aðstoðarþjóð- skriffinskunnar og ef einhver fulltrúar, flokksforingjar, upp- breyting hefur orðið'vegna hins finningamenn, verksmiðjustjór- skipulagða ríkisbúskapar, þá — ar, lærðir verkfræðingar, dans- ihefur hún verið til hins verra. meyjar, skáld og listamenn — 1 sannleika held eg, að brezk- geta veitt sér allan þann munað, Um verkamanni muni ekki sem fáanlegur er í borginni. Þeir þykja mikið til Rússlands koma. geta etið góðan mat, drukkið ef hann kynntist þAÚ. Hann góð vín, klæðst góðum fötum og mundi vissulega hafa gaman af keypt loðskinn handa eiginkon- að kynnast landinu og hann um sínum og ástmeyjum, búið mundi rekast á margt, sem hon- í góðum og þægilegum íbúðum,! um félli vel. Honum mundi haft bifreið, bifreiðarstjóra, þjón'gremjast að mega ekki gagn- og sveitasetur. Hinir fátækustu| rýna það, sem fyrir augum ber hafa rétt til hnífs og skeiðar og og eg geri ráð fyrir því, að hann búa í hinum hörmulegustu hreys mundi segja að lokum: “Jæja, um. Menn arðræna ekki bein- kannske þetta sé ágætt fyrir þá línis hvern annan, eins og í auð- og verði þeim að góðu. En það Á síðasta þjóðþingi Banda- ríkjanna var tólf manna nefnd kosin til að kynna sér ástandið í Evrópu eins ítarlega og föng væru á. í þeirri nefnd voru þess- ir þjóðþingsmenn: Francis Case, frá Suður-Dakota; Thomas A. Jenkins frá Ohio; Chistian Her- ter frá Massachusetts; August H. Anderson frá Minnesota. Eugene J. Keogh frá New York; Richard Nixon frá Califomia; Francis Walter frá Pennsyl- vania; James P. Richard frá S. Carolina; John Knukel frá Penn- sylvania; Charles A. Wolverton frá New Jersey; W. Kingsland Macy frá New York; Charles W. Versel frá Illinois; E. Eugene Cox frá Georgia; Overton Brooks frá Louisiana; John M. Vorys frá Ohio; Mike Monrony frá Oklahoma; George Mahon frá Texas og Harold D. Cooley frá Carolina. Menn þessir eru nú. allir komnir til baka úr rann- sóknar ferð sinni og þó aðal skýrsla þeirra sé enn ekki kom- in út, þá hafa þeir látið til sín heyra á ýmsum sviðum, og í samlbandi við ýms viðfangsefni þeirra. Drenglyndisskapgerð Banda- ríkj amanna kemur fram á viður- kenningar ummælum þeirra um rauðliða í Evrópu. Þó ganga athafnir þeirra nærri fram af “Isólistanum alkunna Thomas Jenkins frá Ohio, í sambandi við afskifti Jugóslavíu rauðliðanna af Triest. Honum farast þannig orð: “Þær óttalegu aðferðir, eru sýnishorn af meðulum þeim sem kommúnistar leyfa sér að nota til að útbreiða kenningar sínar.” Mesta hættan í Evrópu, segir nefndin, sé hvað fólkið sjálft sé afskifta lítið. Þeim fannst ótti þess við kommúnismann minni, en Bandaríkjamanna. “Við sáum kommúnista leið- togana á ItaMu, Frakklandi og á Bretlandi”, segir James Richard- son frá Carolina. “Þeir eru ófyr- irleitnir, harðvítaugir, ofsa- fengnir, úrræðagóðir og hafa yfir gnægð peninga að ráða. Og þeirra verzlunarvara er eymd og ógæfa fólksins. Nefndarmennirnir benda á, að í stjórnum Evrópulandanna sitja aðallega aldraðir og þreyt- ir menn, sem skortir sókn- dyrfsku og einbeitni kommúnist- anna . Nefndarmennirnir segja ítalska rauðliða foringjann Tog- liatti einna slægastann og harð- vítugastann rauðliða foringj- anna í Evrópu. Sorglegust aðstaða segir Mr. Richard að sé það, að áform og fyrirætlanir Bandaríkjamanna' nái ekki að breiðast út á meðal Evrópufólksins. “Við sitjum hér1 heima og þráttum um hvort við j eigum að eyða $18 biljónum; til að framfylgja málum vorum,| eða ekki. Á Frakklandi náðuj kommúnistarnir haldi á öllum áhrifamestu blöðunum eftir stríðið síðasta og stærsta hlut- ans af blaðapappir. Þegar að við sendum hveiti til Frakklands er aldrei minnst .með einu ein- asta orði á það í þeim blöðum. Þegar Rússar selja þangað hveiti láta Frakka sækja það sjálfa og borga fyrir það með Bandaríkja dollurum, þá básúna þessi blöð um það, sem undursamlega um- hyggju og óei.gingjarnan mann- kærleika. Hugur fólksins í Evrópu hneigist eðlilega til Bandaríkja- manna, en það rennur ekkl sá dagur upp, að sú hugsun sé ekki eitruð — eitruð eins bókstaflega og þó að eiturlyfi væri sprautað inn í æðar fólksins í Evrópu. Og hér sitjum við og höfumst ekki að.” Þessi rannsóknamefnd Banda- ríkja þjóðþingsins undir for- ustu Ohristian Herter frá Mass- echusetts gefur líka skýrslu um ástand þjóðanna í Evrópu, hverr ar út af fyrir sig. Um Bresku I þjóðinna segja þeir þetta: j “Breska þjóðin er að leysast í sundur á róttækara stígi en áður eru dæmi til. Frakkar eru að vinna á, þrátt fyrir hina mestu hugsanlegu lausung sem þar á i sér stað. Lykillinn að endurreisn i Breta, var kola framleiðslan, en á því sviði hefir þeim algjörlega i mistekist. Kolanámaménnirnir brezku óttast nýtizku véla fram- j leiðsuna, og halda fast við hið eldra vinnu fyrirkomulag. Vilja ekki fallast á að lengja vinnu- tímann, því þá þurfi þeir að j borga meira en helminginn af i hinum auknu launum sínum j til stjórnarinnar. Frakkar, segir nefndin að séu enn niðurbrotnir og samvisku- bitnir út af að hafa orðið að beyja sig undir Naxista. Gmm hver annan um græsku. Voru háðir eirihverju doða Oig kæru- leysis fargi. Að bændurnir frönsku voru tregir á að selja vörur sínar fyrir gjaldmiðil sem væri Mtils eða einskis virði og að afleiðingarnar væru þurð og hungur í bæjum og borgum. Italía sögðu nefndarmenn að væri í kröggum, og þeim virtist vera líklegust til að lenda inn með kommúnistum. Norður Evrópu sögðu þeir á heljar þröm, efnalega, og að á Finnlandi væri kúm haldið lif- andi með því að gefa þeim fisk og viðarmauk. Grikkland segir nefndin að sé 'í uppnámi. Hún komst í raun um að gríski herinn væri frekar v notaður til að vernda áhrifa- mikla einstaklinga og eignir þeirra, verksmíðjur, landeignir og Bánka, en til land hreinsunar á uppreisnar kómúnistum. Einn nefndarmaðurinn hélt að það mundi verða ódýrara að múta þessum 1500 kommúnista skæru liðum sem þar innu spellvirki, til friðar, en að kosta óframtaks- samann her, sem í væri 150,000 manns. Um Þjóðverja höfðu nefndar- mennirnir það að segja, að þó viðurværi þeirra væri ónóg, þá innu þeir. Að þar mætti oft sjá beitt fyrir arð, uxa, eða kú, öðru megin, en manni eða mönn- um hinumegin, en að kona, eða uniglingur stýrði plógnum, og að anti-nazista stefnan á Þýzka- landi hefði staðið þjóðverjum fyrir þrifum og endurreisn. Þar sem hundruð þúsundir af fag- mönnum hafi verið þegnskyld- aðir til algengnar vinnu. Þýtt úr Time að mestu J. J. Bíldfell Forseti í einu af ríkjum Suð- ur-Ameríku kom í eitt fangelsi landsins og spurði fangana, hvers vegna þeir væru þangað komnir. Allir sögðu frá hinu mikla óréttlæti, sem þeir höfðu verið beittir og sóru og sárt við lögðu, að þeir hefðu ekkert gert af sér. Aðeins einn einasti játáði, að hann væri sekur. Hann sagði: — Herra forseti, eg hefi brot- ið mikið af mér, og eiginlega er hegning mín allt of mild. — Hendið þið þessum manni þegar í stað út úr fangelsinu, sagði forsetinn við fangaverðina- — Það er þó ómögulegt, að láta svona þrjót vera hér í samfélag* við alla þessa heiðursmenn. ★ * * —Get eg nú treyst því, að þetta sé ekta Rembrandt-mál- verk? — Því megið þér fullkomlega treysta, við gefum yður líka einS árs ábyrgð á því. ★ ★ * Sumt fólk er hrætt við lögin, en hinir hafa efni á að fá sér lögfræðing.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.