Heimskringla - 10.12.1947, Blaðsíða 5

Heimskringla - 10.12.1947, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 10. DES. 1947 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA mjög líkleg að li’ggja í þessu. Af tillögum þeim sem é þess- fundi hafa enn komið fram, virðist sú er Mrs. Franklin D. Roosevelt hefir borið upp vera hin líklegasta til að niá sam- Þykki. Tillagan er 400 orð að lengd, og í svo auðskildum orð- Uln sett fram, að jafnvel skóla- börnum ætti ekki að vera ofvax- ið að skilja hana. 1 stuttu máli eru hin almennu réttindi sem nefnd eru í tíu greinum í uppkasti frúarinnar i þessu fólgin: Mál-, skoðana-, rit- og upplýs- inga-frelsi, svo og þátttöku í stjórnmálum, öryggi og ótta- leysi, jafnrétti fyrir lögum, vernd fyrir að aðrir blandi sér ^ki í einkamál einstaklingsins, tjÖlskyldusakir, heimilisástæð- Ur- bréfaviðskifti eða mannorð, cð enginn verði ofsóttur vegna hörundslitar Þjóðernis sins, Wngu eða trúar. Samkvæmt stjórnarstefnu ein- r*ðis þjóða, væri t. d. ómögu- lðgt, að veita einstaklingnum öll þessi réttindi. Þó samþykt fengist á þessum atriðum, væri lítill kostur á að þeim yrði alls- staðar framfylgt. En það er að pðru leyti mjög gott, að hafa lög 1 þessa átt við hendina, er sýna akveðið hvað einstaklingurinn á heimtingu á. Þau gætu orðið fexía fyrir þau þjóðfélög, er ekki Vllja viðurkenna slík mannrétt- ihdalög eða veita þau. Ef hægt v®ri að benda á þessi lög sem samþykt af svo eða svo mörgum Þjóðum, yrðu þau brátt að ríkj- andi hugsjón. En það eru þær sem segja má um, að séu vopn- sem bezt hafa dugað í allri framsóknarbaráttu og þroska- 'sögu mannkynsins. helztu fréttir Roosevelt fagnað 1 Geneva Mrs. Franklin D. Roosevelt er komin til Geneva á Svisslandi, 111 þess að taka þátt í fundar- óöldum þeirrar fulltrúanefndar Sameinuðu þjóðanna, er fjallar Um mannleg réttindi, og 'hófust snemma í þessum mánuði. A móti Mrs. Roosevelt tók á llngstöðvunum hópur sviss- ^eskra fulltrúa, meðal þeirra Var Louis Casai, forseti “The Canton” á Geneva, var hann full- 'rúi svissnesku stjórnarinnar. Casai heilsaði Mrs. Roose- Velf á frönsku, og svaraði hún á Sama tungumáli, “Merci beau- C°UP”, og kvaðst fagna því að Vera komin til Svisslands. Kosningar á Finnlandi Almennar þingkosningar fóru lram á Finnlandi í síðastliðinni viku, og þótt eigi sé víst um úr- slit í sumum hlutum landsins, þá Var það augljóst síðastliðinn mánudag, að flokkur sá, er tal- mn var að vera mest undir áhrif - um kommúnista, hafði lotið í ^mgra haldi að þessu sinni, bæði 1 bæjum og út um landið. Með samtökum og áhuga eru allir hiutir mögulegir Man. og Sask. — Winnipeg ------ Ef þessu er er vafasamt að það fyrir jól. — fyrir 18. des. - fyrir 19. des. ekki framfylgt, viðtakandi fái Ymsar nefndir íslendinga- dagsins 1947 Programsnefnd J. J. Bildfell Sigurbjörn. Sigurðsson Davíð Björnsson Heimir Thorgrímsson U pplýsinganef nd Davíð Björnsson J. J. Bildfell Einar P. Jónsson Stefán Einarsson Auglýsinganefnd Snorri Jónasson Jochum Ásgeirsson Hannes J. Pétursson íþróttanefnd E. A. Isfeld Hannes J. Pétursson Skúli Backman Snorri Jónasson Ó. Pétursson G. F. Bergman Bjarni Eigilsson Garðs og flutningsnefnd Skúli Backman Jochum Ásgeirsson G. F. Bergman Bjarni Egilsson W. J. Arnason Forseti er með öllum nefnd- um. Hið veglega heimili hinna aldurhnignu Islendinga sem nú er starfrækt í Vancouver, B.C. (Sjá ferðasögubrot á 4. bls. Heimskr.). Flokkur þessi, sem nefndur er. skátt, hvað hún hefir afráðið að “The Popular Democrats” og gera viðvíkjandi almennri kröfu reyndist sterkasti stjórnmála-| stjórnarþjóna um kauphækkun, flokkur landsins í þjóðkosning-; er nýlega var lögð fram. 1 báðum unum 1945, tapaði að þessu skýrslunum var það borið fram, sinni fyrir íhaldsflokknum úti að stjórnarþjónum í öllu landinu um landsbygðina, og Social veittist erfitt að afla sér lífs- Democrats í borgunum. Löggæzla Breta í Palestínu Stjórnin á Bretlandi lýsti því yfir nýlega í neðri deild þings- ins, að alt mögulegt skyldi gert til þess að halda uppi lögum og reglu í Palestínu, þangað til brezkum yfirráðum er þar lokið Þessa endurteknu yfirlýsingu gerði Rt. Hon. Arthur Creech Jones, nýlendna-ritari. Aralba-fyrirliðarnir, sagði hann hefðu verið rækilega minntir á þessi ákvæði. nauðsynja nú á þessum dögum, er alt hefir nær tvöfaldast í verði. % Maður að nafni Basil Baines, er bursta^verksmiðju á í Nor- wich, Ontario, varð var við við stærðar rottu, er altaf var fyrir honum, þegar hann ætlaði ! að setja vélar sínar af stað. Datt honum því í hug, eðli- | lega að útbúa gildru, og egndi 1 íyrir rottuna með stórum ost- bita. Næsta rnorgun fann hann i miða í gildunni, og á honum | stóð: “Kærar þakkir fyrir mál- Mr. Jones var beðinn að §eta tíðina — hún var ágæt. ákveðið svar við því, hversu; ---------------- lengi brezkar hersveitir þyrftu r I 7170 Op M 237 P að stil’la til friðar milli Gyðinga og Araba, þar sem eins og kunn- ugt er, alt virðist komið í bál og Skilarétt, kvæði brand þar, síðan Sam. þjóð. á- eftir P. S. Pálsson kváðu skiftingu. Kvaðst hann Eftirfarandi taka á móti pönt- vona að síðustu hersveitirnar unurn og greiðslu fyrir þessa yrðu komnar heirn 1. ág. næsta bók: ár. Reka á eftir stjórninni ÍK. W. Kernested, Gimli, Man. i Mrs. Guðrún Johnison, Árnes Man. ; Séra Eyjóifur J. Melan, River- Tvö félög canadiskra stjórnar- Man þjóna hafa sent stjórninni sér- Tímóteus Böðvarsson, Árborg, stakar kauphækkunarkröfur um: Man. 25%, og jafnframt áfelt stjórn-^ Mrs. Kristín Pálsson, Lundar, ina fyrir drátt á því að gera upp- COUNTER SALESBOOKS Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. Man. Th. Guðmundsson, Leslie, Sask. J. O. Björnsson, Wynyard, Sask. Chris. Indridasori, Mountain, N. Dak. M. Thordarson, Blaine, Wash. J. J. Middal, Seattle, Wash. Björnssons Book Store, Winni- peg, Man. The Viking Press Ltd., Winni- peg, Man. P. S. Pálsson, Winnipeg, Man. Bjöm Guðmundsson, Reykja- vík, Iceland Árni Bjarnarson, Akureyri, Ice- land. Ásfundur kvenfélagsins Á ársfundi Kvenfélags fyrsta lúterska safnaðar sem haldin var í samkomusal kirkjunnar á fimtudaginn 27. nóvember 1947, voru eftirfylgjandi konur kosn- ar í embætti fyrir komandi ár: Heiðursforseti, Mrs. E. S. Brynj- ólfsson; forseti, Mrs. B. B. Jóns- son; vara-forseti, Mrs. O. Steph- ensen; ritari, Mrs. Albert Wathne; bréfaviðskiftaritari, Mrs. Sigurj. Sigurdson; féhirðir, Mrs. M. W. Dalman; vara-féhirð- ir, Mrs. M. Paulson; meðráða- nefnd: Mrs. Finnur Joihnson, Mrs. Fred Stephenson og Mrs. B. J. Brandson.; General Conven- er, Mrs. A. S. Bardal; kaffiveit- mganefnd: Mrs. S. O. Bjerring og Mrs. J. S. Gillies; eigna og eftirlitsnefnd: Mrs. S. Backman, Mrs. S. Oddson og Mrs. O. Fred- erickson; yfirsikoðunar konur: Mrs. S. Sigurdson og Mrs. J. S. Gillies; Betel-nefnd: Mrs. B. J. Brandson og Mrs. Finnur John- 90n. ♦ * ★ Iceland’s Thousand Years Bókin, Iceland’s Thousand Years, hefir átt mikinn þátt i því að kyrina umheiminum sögu og bókmentir Islands. Sögufé- Iög (Historical Societies), bóka- söfn og háskólar víðsvegar um Oanada og Bandaríkin hafa keypt bókina. Auk þess hafa há- skólar í Svíþjóð, Suður Afríku, Ástralíu og Suður Ameríku pantað hiana. Hátt upp í fimtán The V&king Press Limited 853 Sargent Ave. Winnpieg, Man. Kveðið eftir “Toby litla” (Canari íugl) Daprara er í dag en var í gær, því dáinn er hann söngva vinur minn. Hann Toby litli okkur öllum kær nú aldrei framar heyrisrt söngur þinn fyltur gleði, fjöri og æsku ómum, er átti leið með vori, sól og blómum. Þegar s'kygði og þegar móti blés, þrautum, okkur lét hann margtoft gleyma. Eg lagði hann við rætur reyni trés 1 rtekkju sem eg bjó. Þar mun hann dreyma. Og seinna máske syngi þar í greinum sólarljóð í vordags blænurn hreinum. Lárus B. Nordal hundruð eintök hafa þegar selst. Seinni útgáfan, sem er í gull- letruðu skrautbandi er mjög eiguleg og tilvalin jólagjöf. Veirt- ið athygli auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. H. D. * * * Wedding Invitations and announcements Hjúskapar-boðsbréf og tilkynningar, eins vönduð og vel úr garði gerð eins og nokkurstaðar er hægt að fá, getur fólk fengið prentuð hjá Viking Press Ltd Það borgar sig að líta þar inn og sjá hvað er á boðstólum. * * * Engin póstur borin út jóladaginn Þá verða “Gleðileg Jól ef þessum fyrirmælum er framfylgt Póstur sendist til Bandaríkjanna (einkum bögglar ti-1 tollskoðun- ar) ---------- fyrir 10. des. Austustu fylkja Can. " 10..des. Que., Alrta. og B.C. fyrir 10. des. Ontario, ------- fyrir 17. des. YOURS IS READY! SEND TO DAY ÍQ^O SEED AND I 7‘tO MIIPCFDY R NURSERY BOOK Gott £rœ til góórar uppskeru Sendið í dag eftir ókeypis eintaki af útsæðis og blóma bók vorri. Stærri en fyr. Þar er lýsiner á fjölda beztu og nýustu garðávöxtum, blóm- um, húsblómaútsæði, plönt- um, runnum, ávöxtum, blóm laukum o.s.frv. Lesið um hina fögru, nýju tegund af stórblóma Gladiolus, “col- chicine development, og hin nýju Cuthberson Heat and Drought Resistant Sweet Peas. Að hugsa snemma fyr- ir framtíðinni, er garðyrkju manna gæfa. Skrifið í dag. (Þeir sem sendu pöntun 1947 fá eintak án eftirkröíu) THE IDEAL CHRISTMAS GIFT lceland’s Thousand Vears A series of popular lectures on the history and literature of Iceland, with 24 illustrations. This book has been bought by Universities in South Africa, Australia, Sweden and South America, as well as Historical Societies, Libraries and Univers- ities all over Canada and the United States. Handsomely bound, with gold-leaf lettering, price $2.50 Heavy Art Paper Cover, price_______________________$1.50 A discount of 25% is allowed on sales of 3 or more books All gift orders will be sent direct, if requested, with suitable gift cards enclosed. ORDER FROM: Mrs. H. F. Danielson, 869 Garfield St., Winnipeg, Canada Jólafeort ^ Við seljum og prentum á jólakort samkvæmt | eigin vali fólks. — Mörgum tegundum úr að | velja. Upplýsingar gefnar á skrifstofu Heims- ^ kringlu, þar sem sýnishorn eru fyrirliggjandi. | THE VIKING PRESS LIMITED | 853 Sargent Ave. Winnipeg, Man. ^cccooooococoooooooooooooooeocoooooooooooooooooooooo^

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.