Heimskringla - 28.01.1948, Blaðsíða 3

Heimskringla - 28.01.1948, Blaðsíða 3
WIN'NIFÐG, 28. JANÚAR 1948 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA DÁN ARFREGN Stefán Tomasson F. 24. okt., 1864 — d. 7. jan. 1948 Að Bakkaseli í Öxnadal, Skriðuhreppi, í Eyjafarðarsýslu bjuggu þau hjónin Tómas Egils-: son og Ástþrúður Jónsdóttir.j Ekki var þar um auðugan garð að gresja hvað lífsframfæri á-! hrærði, og safnaðist þeim hjón-( um ekki fé. Stefán sem hér. greinir, fæddist þessum fátæku. hjónum 24. oktober, 1864. Tóm-j as var hraustleika og eljumaður og kona hans ekki siíður. Átti. hún bræður sem alþektir voru! þar um sveitir fyrir karl- mensku og þrek. Þennann arf gat ekki fátæktin rænt hinn unga dreng. Ungur að aldri fer sveinninn til dvalar til frændaj síns, Egils bónda að Merkigili í Akrahreppi í Skagafirði. En sér, og kemur þetta sama fram hjá öðrum þjóðum þar sem “að keygja handlegginn” er safnaj sem að taka sér neðan í því. Ölj heitir enn í dag stundum bjór og hét svo einnig til forna. Þegar menn höfðu drukkið bjór eins og þeir gátu í sig látið, urðu menn “bjórfullir” og á mörgum bæj-j um var meira að segja til bjórþil til þess að hindra, að mennj dyttu út úr húsinu, þegar þeir höfðu skellt í sig nokkrum ibjór- um. Þetta stutta ágrip ætti að nægja til þess að sanna, að fs-j lendingum er ölið ekkert ný-j næmi, og drukku það einmitt, niest á beztu árum þjóðarinnar.j Hinsvegar var það einokunin,1 sem kom fyrst í þá brennivín- inu; hafði hún jafnan nægar birgðir af því, en hinsvegar korn af skornum skammti, sem rétt nægði í útákast á vatnsgraut-j ana, ef því þá ekki var fleygtj með möðkum og öllu saman. Nú-j verandi einokun — öðru nafni Ríkið — hefur drengilega hald- j ið uppi merki formóðir sinnar, j með Svartadauðanum, og hefurj svo verið um langt skeið. Nú hafa þrír af ibeztu mönnum þjóð-j arinnar 'borið fram frumvarp þess efnis að útvega henni eitt hvað hollara að drekka, en I nokkur hluti hennar, aðallega gútemplarar, virðast telja þettaj gutl eitt og gera samþykktir þar( að lútandi, þar sem skorað er á( Alþingi að forða innbyggjend- um landsins frá þessum voða. Virtist ekkert á þessa menn bíta, þó að vitnað sé til Dana, sem voru forsjón vor um langt skeiðj en þeir drekka mikið öl og verða | feitir og pattaralegir og segja þáj hæpnar sögur, þegar þeir eru, orðnir “ölhýrir”. Engu skal spáð( um afdrif frumvarpsins, en ef( það á að hafa sinn framgang í uæði, mætti benda dyravörðum! Aiþingis á að vera betur á verði framvegis en forðum, er nefnd' hvenna ruddist inn á Alþingi og, gerði ölmönnum þar helvíti heitt. iStandi þeir vel á verði er von um, að vér fáum að heyra1 eitthvað þessu líkt í útvarpinuj á nýja árinu: Útvarpskórin' vantar enn nokkra “ölbassa”.j Gefi sig fram við Tónlistardeild-; ina. Góð kjör”. (Hér má bæta við, að þeir mega ekki vera eldri en 35 ára.) ölver þeir Tómas og Egill voru systk- ina synir, hér óx Stefán til manns. Orð fór af vaskleik hans og reglusemi, enda kemur hrepps- nefndinn til hans þá hann er um tvítugt og biður hann fara sem fyrirvinnu til ungrar ekkju, Bergþóru að nafni er bjó að Breið í Lytingssaðahreppi í Skagafirði. Sýnir þetta álit það sem borið var til Stefáns lí sveit- inni. Tókust með þeim ástir góð- ar og giftust skömmu seinna. Brátt þar á eftir fóru þau til Ameríku, eða árið 1888. í Can- ada voru þau 7 ár, fyrst í Nýja íslandi, seinna í Lögbergsný-j lendu iSask., en 1895 flytja þauj til Norður Dakota, og settust að í Hallson byggðinni. Þar missirj hann konu sína frá fimm ibörn-! um, 1897. Fjórum árum síðar giftist hann Láru Sturlaugsson frá Svold. Bjuggu þau saman í 16 ár en þá deyr hún frá heimili og! ungum börnum. Tveim árum síðar fann Stefán maka til þessj að hjálpa sér við örðug heim- ilisstörf, var það ungfrú Elin- borg Johnson frá Mouhtain N. Dak. En 1937 stendur Stefán einu sinni enn einn, þvtí konu sína missir hann þá. 1928 bregð- ur hann búi í Hallson byggðinni og fer til Steep Rock, Manitolba. j En er þar aðeins eitt ár, fer þá iil Wynyard Sask., en líkar þarj ekki heldur, og flytur til Grand j Forks. N. Dak., 1932. Þar dvelst hann unz hann lezt ií skjóli heimilis H. J. Hallgrímssonar og konu hans, (sem var systir Elinborgar) það var 1944. Þar liðu seinustu árin á hlýju skjóli góðra vina, þar til í nóvember s. 1., að hann þurfti í námunda við spitala að vera og var eftir það á heimili dóttur sinnar, Mrs. S. Indriðason í Grand Forks, en síðustu dagamir liðu á Deacon- ess spítalanum og hvíldin kom 7. janúar, eftir 83 ára ferðalag, önn og erfiði. Af börnum fyrsta hjónabands lifir ein dóttir, Mrs. S. B. Nup-j dal við Hallson N. D., (þrír stjúp svnir og einn sonur, Egill, eru dánir). Böm Stefáns og Láru eru: — Mrs. Skapti Indriðason í Grand Forks, N. D.; Stefánj Andrjes í Seattle; Ásbjörn Sig-j urður í Grand Forks og Jón Kristinn í Seattle Ein dóttir af seinasta hjóna- bandi er Mrs. Lyle Eissinger í Grand Forks. Hún lifir og fjöldi barnabama. Stefán var alla æfi bjartsýnn maður, ekki vegna þess að hann ekki sæi skuggana eða skyldi ekki erfiðleikana; heldur vegna þess að hans greind og skýr- leikur ásamt trúarviðsýni sagði honum, aðreynslubyrðarnar, þá fyrst, verða mönnunum ofurefli ef menn binda þær við sig bæði að kveldi og morgni. iStefán var snarmenni, og gekk vel að verki. Reglumaðut við allann búskap. Fríður á velli og prúður í fram- komu, og greindur vel. Árin og reynslan gátu aldrei rænt hann þeim hæfileika að spauga, sjálf- um sér og öðrum til hugarléttis. i Jarðarför hans fór fram á Mountain, 10. janúar 1948. — Kveðjumálin flutti sr. E. H. Fafnis. Flestir ástvinanna gátu verið viðstaddir, og margt sam- ferðafólks hans veitti honum síðustu kveðjur. Hann hvílir í Mountain grafreit. E. H. Fafnis ]V|INNINGARORÐ Miss Inga Johnson H HAGBORG FUEL CO. H Dial 21 331 Ei)- 21 331 Thordarson í Seattle, en hvarf MEÐ SEINNI SKIPUNUM svo aftur að starfi. Árið 1930 tók ------- i hún að annast sjúkrahæli (nurs- Við lestur íslenzku blaðanna ing home) í borginni Victoria, okkar þessa viku, kemur ýmis- í British Columbia, og var við legt upp í hugann, sem gagnlegt það starf í 2 — 3 ár. gseti verið fyrir marga af okkur Þangað barst henni köllun frá að hugleiða. Helmingur beggja stjórnarnefnd elliheimilis vors blaðanna er hávært lof um Sig.,1 Betel, á Gimli, að stjórna heim- Júl. Johannsson, sem rithöfund,' ilinu. Hún tók þeirri köllun og skáld, ritstjóra, lækni og mann.' , ’ ' ' ~ \ 7~ hóf starf þar í janúar 1933, og 1 fæstum tilfellum ihlotnost ^kolanum 1 Dako a Jfir' þar starfaði hún 11 ár, með prýði stórmennum þannig viðurkenn- 1, ?ma °S re slsiÞra- ann og snild. Allir hinir góðu hæfi- ing á meðan þau eru enn á lífi. '“~a 6 1 sami slSa ure tum leikar hennar komu þar að hinu Menn af öllum stærðum eru oft °g arna ep^m eg unarreg um bezta gagni: stjórnsemi, dásam- heiðraðir í tilefni af einhverju °g e°nlse nin£um °S et e dur legt viðmót hennar, og meðferð sérstöku afreki eða nýfengnu US U asj*- en se 3a sJa dom sinn sjúkra og aumra. Mikið hafði stöðu-stigi, en mjög ó-oft fyrir /. U^nalý ^ a olt ^ áður verið gjört Betel til bless- það eitt, að hafa aðeins verið ó unar en undir stjóm hennar og breytt mikilmenni alla sína smekkvísi, tók Betel stakka strax merki um stærð, er fram- tíðin hlyti að viðurkenna fyr , ,T -T * eða seinna. Enda fór svo, og það daga. Miklu oftar eru heiðruð . ,,, , 1 síðustu Hkr., var sagt fráj skiftum, bæði mm oguti. Gamla þau iitilmenm, sem hepm eða ..,f . .. _ viðskilnaði hennar, laugardag-• fMkinu gjörði hún alt sem henni góð atstaða hefir lyft til valds ^ hMn ag*7 ju Jittl inn 3, jan.; útför hennar þriðju-j var unt t.l velhðunar og gleð,. eða t.gnar an m.k,la eigm t.l- hotmm ^ mlL„sem £ daginn 6. jan., og ennfremur, Jafnvel þe.r sem skntn.r voru verknaðar. Það er þv, hans valdi stóð. En si var mun- nokkuð frá athöfnum hennar og og serlegir, nutu þar manniþekk] furða þo menn setjihugsi við at- að Vilhiálmur hafði einkennum. | ara. Einlæg trúarleg lotning burð eins og þann, sem nú hefir áunnið viðurkenn. Hún var óvanalega mikilhæf hennar, hlyleikur og alvara, skeð. J ingu heimsins fyrir sérstakt af. sagan skoðuð ofan í rekj sem ekki varð afskafið Saga Sigga Júl., er því enn kona í ævistarfi og sérkennum. Það er því unaðslegt að minnast hennar. Foreldrar hennar voru þau hjónin Jón Sigurjónsson John- son og Sigurlaug Gísladóttir. Hún var fædd á Gimli, Manitoba 17. október 1880. Síðar flutti fjölskyldan til Selkirk og innan gáfu fegurð og yl öllu starfinu. Væri Hún ávann vinsemd heimilis- kiölinn myndi það koma í ljós,! fólksins og traust þeirra sem að að beztu og mestu menn heims-! , , ,, , , því hlyntu og kvaddir voru til ins urðu flestir að þola fátækt, ^f1" 3, ^V1 ?T \f .6 6 að annast það. I háð og níð alla sína daga og slaandl atv^ Þurfti td þess að Hún studdi mjög að söng á deyja síðan áður en þeir gátui T6 13 S ^,n ) fga 1 Vlr ln^Ur' Betel, hafði sjálf yndi af söng, komist til álits og áhrifa. Meira . 3 n, °®.. osvl§lnn Þung1 s ar s' kunni mikið af íslenzkum song- segja voru þeir oftast drepn- ljóðum, og hafði góða söngrödd. ir af skjólstæðingum sínum á há- fárra ára til Winnipeg. Þar ólstj Yndi af söng og ljóðum hafði degi æfi sinnar, en fantamir Inga upp hjá kristnum foreldr-J hún frá æskuheimili sínu, þar hvltir í þeirra stað. Yfirgangs- um, með systrum sínum, lífsglöð sem söngljóðin voru tíðkuð seggimir, sem hötuðu réttlætið og yndisleg stúlka. Hún naut mjög. Hún kallaði fólkið oft og lýðinn, urðu hetjumar kristilegrar fræðslu í heimahús- um ogá Fyrstu lútersku kirkju, en skólagöngu í ibæjarskólunum upp í miðskóla. Hún stundaði saman til söngs, og var það þeim hinni skráðu og viðteknu heims- hin bezta skemtun. , j sögu, sem enn er geymd og lesin Miss Johnson átti tvo eigin- f skólum vomm. Menn eins og leika, sem ekki em ætíð sam- Kristur, Sokrates, Bmno, Em- einnig nám í verzlunarskóla. — einaðir í einni persónu. — Hinar met, Liebnecht og Lincoln vom Ung-fullorðin fékk hún atvinnu, ein 2 — 3 ár, í verzlun A. Fred- ericksonar. prýðilegu gáfur hennar vom anir drepnir og forsómaðir af meðal annars fólgnar í því, að höfundum sögunnar, nema Lin- hún var afar fljót að skilja. coln, sem af hendingu komst upp Þá innritaðist hún 1 hjúkmnar Hugsanir hennar voru eins og að hásölpm herranna áður en skóla General Hospital og út- leiftur. Hún var og fljót að sjá hann var ráðinn af dögum. skrifaðist þaðan árið 1907. Þegarj ráðið og snör til framkvæmda. Bann, pyndingar og dauði, í stað fékk hún hjúkmnarstarf, Samhliða þessum eiginleika og voru ávalt meðulin, sem áttu að við sjúkrahúsið, og áður en mjög| í fylsta samræmi við hann var brjóta niður kraft þannig braut- langt leið var hún kvödd til að-J festa, sem einkendi alt ævistarf iyðjenda og hliðra þeim úr vegi stoðar yfirhj úkrunarkonunni. i hennar. Þessi festa hvíldi á sann- fvrir fullt og allt; en þó lifa hug Nokkmm árum seinna var henni falin umsjón á sérstöku líknar- starfi, — social service —t sem' hún átti fullkomið sálarþrek og mikiu ijos SOgunnar dofna og ins á mörgum sviðum um langa ævi braut að lokum öll vigi ó- vildar og efa, og er það sá hald- bezti sigur, sem hægt er að ná. Vegna skapgerðar minnar, sendi eg ekkert skeyti til fagnað- arins, en vona að tillagið notist þó með seinni skipunum sé. P. B. GERIÐ YKKAR SKERF það starf á meginlandi Norður álfunnar þangað til í apríl 1919. Fyrir frábært starf á þeim vett- vangi sæmdi Belgíukonungur The Hon. J. S. MaDiarmid, Minister of Mines and Natural Resources, hefir nýlega tilkynt að áskomn hafi verið gerð til allra tCbúa Manitoba-fylkis, að gera alt, er í þeirra valdi stend- ur, að auka ferðamanna-straum frá Bandaríkjunum inn í fylkið á næsta sumri. “Þessi tilraun”, færingu. Hún sá hið rétta, ekki sjonir? verkog nöfn þeirra altaf sagðl , MeDlarmid- “hefir í þoku, heldur í skæm ljósi, og við sí.vaxandi álit, á meðan hin *vær astæður: fyrst’ að fa folk 1 Mamtöba til að auglýsa fagra staði í fylkinu, er ferðamenn skyldu heimsækja, og annað, að benda á, hver nauðsyn ferða- menn væm fyrir alla í Mani- toba.” “Enimitt nú, þrátt fyrir kuld- ann, getum við allir gert áhrifa- sjúkra'húsið hafði með höndum. siðferðilegan mátt til að veita hverfa ár frá ári. Davíð, Herodes Árið 1916 innritaðist hún til því óskift fylgi .Þannig lít eg á Neró, Alexander, Karlamagnús, hj úkrunarstarfs í veraldarstríð- starf hennar við það að bjarga Napoleon og Hitler munast að inu, sem þá stóð yfir. Hún vannj særðum hermönnum. Hún mun sönnui ennþá, en ljóminn af ir hjúkmnarkonum. Þegar hún kom til baka til Winnipeg, fékk hún aftur stöðu sína við Almanna sjúkrahúsið, en áður en hún tók við því stund aði hún framhaldsnám í Mknar- Dominion Seed House •hefir nýlega gefið út afar^ vandaða og skrautlega verðskrá, með myndum af jurtum, blóm-| um og ávöxtum, og vildum vér draga athygli bænda og blóm-J ræktar-manna, að auglýsingum þessa félags, sem em nú að birt-j ast í Heimskringlu. Félag þetta hefir aðal bæki- stöð sína í Georgetown, Ontario. Það er þess virði að hafa þessa verðskrá handhæga. hafa verið fljót til að sjá, hvað nöfnum þeirra deyfist æ meira, þurfti að gjöra og staðföst í scm arin iíða) fyrir skugga ó- framkvæmdum þess sem hún sá. hugs og fyrirlitningar. Hvar eru ,__o _____ . u (Þar mátti ekkert hindra. Sömu nu kongar aldanna með alla' miklar auglýsingar fyrir okkar hana heiðurspeningi; en stærsti einkenni komu fram í hinu sina dýrð, og allir höfuðprestar J sumarskemtistaði. Við getum heiðurinn sem henni hlotnaðist mikla sjúkdómsstríði hennar. — og kúgarar lýðsins? Nú er það skritað vinum okkar utan fylk- var Royal Red Cross Medal hinnj Þar var hugrökk festa til að ekki lengur Fílatus heldur hinnj lsins °§ hert a Þeim að koma th konunglegi heiðurspeningur. framkvæma alt sem unt var til umkomulausi mótmælandi,; Manitoifc»a næsta sumar. Við get- Rauða krossins. Þessi sæmdar, þess að hún gæti fengið heilsu. Kristur; ekki Caesar, heldur ^ um lika sent nofn °§ aritun vina athöfn fór fram ií höll Bretakon-1 Eg hygg að nákvæmlega sömu Garibaldi; ekki Pétur mikli, — okkar, sem eru líklegir til að ungs, Buckingham Palace, í öflin, skörp sálarsjón Og viturleg heldur Lenin; og jafnvel ekki taka Þessa ferð á hendur, til The Lundúnum. Er þetta hæsta heið-J festa hafi einkent stjóm hennar Washington, heldur Jefferson og ^1 ravel and Publicity Bureau, ursstig, sem brezka stjómin veit- á Betel. Sama óeigingimisfestan Lincoin. Og bráðum, ef til 'vill,1 Legisiative Building, Winnipæg. J- ---------1----- kom fram í því að gieyma svo verða ,þeir King og Roosevelt að( The Provlncial Travel Bureau er að segja, að hún hefi féngið heið- rýma fyrir Tom Paine og Tim' viljugt að senda þessum mönn- ursviðurkenningu. Það verður p,uck um, fræðandi ferðabækur um varla sagt, að hún hafi nokkurn pg man þa tíö, að Siggi Júl.,! f^lklð' tíma minst á það. var ekki f mikium metum í “Morgum okkar, sem eigi Bjart var yfir framkomu henn Winnipeg, frekar en Stephan G.J sklfta Vlð ferðamenn frá fyrstu starfi á skóla í Boston-borg íj ar, °g hun var sérstaklegur fé- að minsta kosti á meðal hinna hendl> hættlr Vlð að koma eig1 Bandaríkjunum. í nóvemberj lagi: vingjarnleg, kát og sérstak- stóru Voröld hans átti litlum au§a a> að aMir bagnast við komu það haust, 1919, tók hún upp lega fyndin. Hún hafði þá gáfu vinsæidumþar að fagna> kirkjan Þelrra- T. d. bóndinn, sem sjald- starf sitt í Winnipeg og var við( að komast vel af við fólk, enda hafði horn { síðu hang Qg an selur ferðamanni út í hönd, það í tvö ár, en þá bilaði heilsanj var hún hjálpsöm og veiviljuð í um hans hafa aldrei verið gerð hefir samt hagnað af komu hans. og ótti hún þá iangt stríð fyrir hvívetna. Alla ævi var hún trú þau skil> gem vera ber MótSkýrslur sýna að af hverjum höndum. Mikið á fjórða ár var Kristi og kirkju hans. spyrnan steðjaði að úr öMumj dollar aðkomumaður eyðir í hún á heilsuhæli í New York' Fyrst eftir að hún mátti til að attum og nærri lá oftar en einu Manitoha fara 19cí fæðutegund- ríki, Saranac Lake Sanatorium,' leggja niður starf á Betel hafði sinni að hann yrði “tekinn úr, :r Stærsti parturinn af hverj- nokkra mánuði í Royal Victoria hún nokkra heilsu, og á þeim umferð” fyrir lengri tíma vegna um dollar sem ferðamaðurinn Hospital í Montreal, tvö ár á tíma ferðaðist hún tU Seattle að skoðanna sinna og djarfrar, skllur eftir fer 1 skatta — sem heUsuhælinu í Ninette, í Mani- heimsækja systur sína, Mrs. frammistöðu í þágu sannleiks og svo iéttir á sköttum þeim er allir toba. All-lengi var mikil hætta Thordarson, og fólk hennar, sér nannréttinda. Að það sem eftir verða að borga.” á því að hún misti sjónina. Afar( og þeim til verulegrar sælu. Er er af somu mönnunum, sem á Lesið auglýsing í þessu blaði iengi varð hún að vera í dimmu hún kom tU baka, hnignaði hann deildu hvað harðvítugastJ um þetta efni til frekari skýr- herbergi; en aldrei misti hún heiisu hennar meir og meir. Er skuli nd 9tanda fyrir því, að ingar. kjarkinn, og ait vMdi hún á sig á leið gat hún ekki haft fótaferð. heiðra hann öllum sínum meira, - leggja til að fá heilsuna aftur. j Var hún hjá systrum sínum í og það { lífanda lífi, er ekki ein- Prestur nokkur var vanur að Hér kom fram sama hugrekkið Winnipeg, umvafin ástríkri um- asta stór-sögulegt fyrirbrigði, halda mjög langar ræður. En eitt og sama þrautseigjan eins og í hyggju þeirra. Marga síðustu heidur einnig stórmannleg og sinn varð ræðan með lengsta stríðinu. Á ehdanum vann hún mánuðina var hún á Deer Iodge lofsverð syndajátning og yfirbót móti, svo að allir voru gengnir meðGuðs ogmannahjálp, sigur. j Hospital, iengi nær dauða'en Þessháttar framferði er von- úr kirkjunni nema meðhjaipar- Hún var svo tvö ár meðvsystrum Mfi; en jafnvel þar kom einstöku vænlegt tákn um breyttan og inn. Að lokum leiddist honum sínum, Mr. W. J. Burns og Miss^ sinnum fyndnisleiftur og öllum batnandi hugsunarhátt, er lofar h'ka, svo að hann gekk að préd- Jennie Johnson í Winnipeg til( sem stunduðu hana þótti vænt góðu um að verða hinu vestræna ikunarstólnum, lagði á hann þess að ná endurhrestum líkams^ um hana. broti þjóðar vorrar til sóma. | kirkjuiykilinn og hvís!aði að kröftum. Að því búnu fór hún( Guð blessi aHar endurminn- J þessu sambandi rekur mig! presti: “Viljið þér gjöra svo vel vestur að hafi, var eitthvað hjá ingar um þessa dásamlegu konu. minni til þess, að Vilhjáimur að loka kirkjunni, þegar þér er- systir sinni, Mrs. K. S. Önnu Rúnólfur Marteinsson Stefansson var rekinn frá há-; uð búinn, því að nú fer eg.”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.