Heimskringla - 28.01.1948, Blaðsíða 8

Heimskringla - 28.01.1948, Blaðsíða 8
8. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 28. JANÚAR 1948 FJÆR OG NÆR MESSUR í ISLEÍÍ2KU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Á hverjum sunnudegi er mess- að í Fyrstu Sambandskirkjunni í Winnipeg,—kl. 11 f. h. á ensku, og kl. 7 e. h. á íslenzku. Sunnu- dagaskólinn mætir kl. 12.30. Kvenfélag Sambandssafnaðar efnir til spilasamkomu í neðri sal kirkjunnar laugardaginn 31. jan. Allir boðnir og velkomnir. Ágætar veitingar og verðlaun. Byrjar kl. 8.30 e. h. * * • Ársfundur Fyrsti Sambandssöfnuður ROSE THEATRE —SARGENT <S ARLINGTON— Jan. 29-31—Thur. Fri. Sat. Jon Hall—Rita Johnson "THE MICHIGAN KID" Evelyn Keyes—Keenan Wynn "THRILL OF BRAZIL" Feb. 2-4—Mon. Tue. Wed. Edward G. Robinson Lon McAllister "RED HOUSE" "MAGNIFICENT ROGUE" Ingvar Sigurður Jóhannesson og Sigrid Árnína Jöhnson voru gefin saman í hjónaband 2. des. s. 1. af séra B. A. Bjarnason á heimili hans í Árborg, Man. — Brúðguminn er frá Wynyard, Sask., sonur Mr .og Mrs. Bjarni Winnipeg, heldur ársfund sinn! J. Jóhannesson; en brúðurin er sunnudagskvöldið, 15. febrúarJ dóttir Mr. og Mrs. Jens G. John- Þá verða liðin 57 ár síðan að son í Mikley. frjálstrúar söfnuður var stofn-, * * * aður í Winnipeg. Skýrslur allraj peter Andersen, SKILARETT Ný ljóðabók eftir P. S. Pálsson ER NÚ KOMIN Á BóKAMARKAÐINN. Ágætur pappír, falleg kápa, vandaður frágangur. 1 henni birtist allur kvæðaflokkurinn “Jóri og Kata”. — Bókin er 224 blaðsíður, og fæst hjá útsölumönnum sem auglýstir eru á öðrum stað í blaðinu. Verðið er $3.00 í kápu. I Winnipeg er bókin til sölu hjá eftirfarandi: BJÖRNSSON’S BOOK STORE, 702 Sargent Ave. THE VIKING PRESS LIMITED, 853 Sargent Ave. P. S. PÁLSSON, 796 Banning Street. Látið kassa í Kæliskápinn NvkoLa m GOOD ANYTIME The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Þau dr. S. E. Bjömson skáldj COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, föskur. húsgogn, píanós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Simi 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson. eigandi félaga innan safnaðarins verða maður og frú lögðu af stað fyrir, eiga að bætast við: Auk þeirra, sem naíngreindir voru í lista þeirra sem sendu'og frú Marja Björnson, sem um| MINNISl kveðjur til Dr. Sig. J. Jóhannes-| nokkur undanfarin ár hafa ver- komkaup-' sonar á áttugasta afmæli hans,' ið búsett í Ashern, eru nýlega flutt þaðan og til Oak River, en lesnar, skýrsla gjaldkera og helgina suður til Miami og gerðu íslendingafélagið “Vestri” í Se- þar hefir dr. Björnson nú verið fjármálaritara verða lagðar fyrir fundinn. Skýrsla prestsins verð- ur lesin. Kosning embættis- manna í stjórnarnefnd safnaðar- ráð fyrir að dvelja þar um Iveggja mánaða skeið. * * * Dánarfregn ins fer fram — einnig kosning^ Ingiríður Jónsdóttir Straum- hjálpamefndar. Fjárhagssár fjörð, kona Jóns Elíasar Straum- kirkjunnar endar með janúar- fjörð frænda míns, til heimilis mánuði, þessvegna ættu öll hér í Vancouver, dó nýlega í attle, (forseti H. E. Magnússon)' skipaður héraðslæknir, Mrs. Dora Thorsteinson, Van- couver, B. C. Mr. og Mrs. J. R. Jöhnson, Wapah, Man. BETEL í erfðaskrám yðar safnaðartillög að vera komin til féhirðis fyrir seinasta dag jan- úar mánaðar. Kvöldið endar með veitingum, sem verða, eins og menn vita, með hinu sama rausnarlegu móti og æfinlega, þegar kvenfólk safnaðarins tek- ur að sér að fullnægja þörfum hins innra manns. 1r * * Séra Philip M. Pétursson flytur erindi um fræðslumál Manitobafylkis frá útvarpsstöð CKRC yfir útvarpskerfi CBC í kvöld, (miðvikudagskvöld) kl. 10.15. Astoria, Oregon, U. S. A., hjá Mrs. Helga Sveinbjömsson Th. Jónasson (með kvæði), Vancouver, B. C. Jóni syni sínum, sem er læknir Séra Harald S. Sigmar, Seattle. þar. Hún var fædd 27. júní 1878,' * * * aáin 21. janúar 1948, 69 ára Símskeyti frá íslandi Eftirfarandi símskeyti barst þeim stjórnarnefndarmönnum Mr. Harold Sveinbjornsson og Eimskipafélags Islands vestan' hafs, Ásmundi P. Jóhannssyni og Árna G. Eggertssyni, K.C., á- minstan dag: Wings Radio Service Selja og gera við radios og allar tegundir rafurmagns- áhalda. Einnig útvarpstœki. Thorsteinn Hibbert, forstjóri 748 SARGENT Ave. WINNIPEG Sími 72 132 MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B.. B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: lslenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Vegna þess að lesmál ruglaðist I Séra Albert Kristjánsson frá Blaine, Wash., jarðsöng, þar sein Gunnar Q Sigurdson j Riverton, þau hjon voru bæði frjalstruar^ Man ; foreldra brúðarinnar. _ megin - Eiginmaður og fjonr Brúð uminn er sonur Mr og! symr lifa hana: Jöhann, gull- Reykjavík, 17. jan. 1948 Stjórn og framkvæmarstjóri 1 prentun æfiminningar Guðm. Edwin Gordon Johnson og^ Eimskipafélags Islands ásamt' Lambertsen, er í Heimskringlu á birtist fyrir nokkru, var hún endurprentuð í síðasta tölublaði. Heimskingla biður aðstandendur hins látna og höfund greinarinn- ar G. J. Oleson forláts á að þessi athugsasemd fylgdi ekki endur- prentuninni. —I'nVb£3ttri*ef-|ZlZlZZ „U aðugvSSi4yim2ok: r„„h,'i ”‘ííeií ! Re^is,að á atmæu téiagsins - - • - ----- . . I af sera B. A. Bjarnason. Athofn- senda yður hugheilar kveðjur. in fór fram á heimili Mr. og Mrs. Guðmundur Vilhjálmsson , _ _—_ _ Mrs. Benedikt B. Johnson, sem smiður í Seattle, Wash.; Jon, , , j •* r>- . , , . , . . ’ ’ T „’i bua í grend við Riverton. læknir í Astoria, Oregon; Hall-1 dór og Júlíus í Vancouver, fiski- kaupmenn. Þ. K. K. FUNDARBOÐ til vestur-íslenzkra hluthafa í h.f. Eimskipafélagi fslands Útnefningarfundur verður haldinn að 919 Palmerstor Avenue, fimtudaginn 26. febrúar, kl. 7 e. h. Fundurinn útnefnir tvo menn til að vera í vali sem kjósa á um á aðalfundi félagsins, sem haldinn verður í Reykjavík í júnímánuði næstkomandi, í stað hr. Ásmund- ar P. Jóhannsonar, sem þá verður búinn að útenda sitt tveggja ára kjörtímabil. Winnipeg, 28. janúar, 1948. Árni G. Eggertson, K.C. Ásmundur P. Jóhannson Thor Gunnar Sigurdson og Jó- hanna Kristín Abrahamson voru gefin saman í hjóna'band 16. des. I * s. 1. af séra B. A. Bjarnason kt Lúterska kirkjan í Selkirk The Annual Meeting of the Prestshelmilinu i Anbotg. Brúð ' _ ° T ! guminn er bondi i Framnesbygð ^ S?°S," *PT c iuni, sonur Thorgríms sál. og 12 á hádegi. Ensk messa kl. 7 D.E., will be held at the home of i _ _ ’ _. , ö ö - (Vl .. , Magneu Sigurdson sem aður e- n- vers one bjuggu d storð þar í bygð. —j Brúðurin er dóttir Mr. og MrsJ * * Guðjón (John) Abrahamson, í Skilarétt, — kvæði Árborg. eftir P- S. Pálsson ♦ ♦ * Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur i augna, eyrna, neís og kverka sjúkdómum 215 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allaz tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Simi 37 486 eigendur Mrs. E. A. Isfeld, 668 St., on Thursday, February 5th, at 8 o’clock. All members are urged to attend. Arin/björn Bardal útfarastjóri hrasaði við curlingleik hér í bænum, fyrir viku síðan og brákaðist eitt eða tvö rif i hon- um. Hann var á sjúkrahúsi í 2 eða 3 daga og er nú aftur kom- | inn á fætur. Sunnud. 1. feb. — Ensk messa kl. 11 f. h. Sunnudagaskóli kl. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson Eftirfarandi taka á móti pönt- Eiríkur Sigurðson, Agnes St.,!unum °S Sreiðslu fyrir þessa Winnipeg, sem fyrir nokkru meiddist við vinnu, er á góðum Kernested, Gimli, Man. batavegi. Mrs. Guðrún Man. Johnson, Árnes Liðagigt? Gigt? Allskonar Séra Eyjólfur J. Melan, River- ton, Man. The Junior Ladies’ Aid will celebrate their anniversary at the meeting on Tuesday, Jan., 29th. at 2.30 p. m. in the church parlors. An entertainirig pro- gram has been prepared. Mem- bers of the Senior Aid are cor- dially invited. gigt? Gigtarverkir? Taugagigt? xímóteiis Böðvarsson, Árborg, Monitoba’ YOUR Business! Karlar og konur! 35, 40, 50, j Bakverkir? Sárir ganglimir, | Man 60. Skortir eðlilegt fjör? Þykist herðar og axlir? Þreyta? Við Mrs Kristín PáiSSOn, Lundar, gömul? Taugaveikluð? Úttaug-J öllu þessu ættuð þér að taka Man. uð? Þróttlaus? Njótið lífsins til I “Golden HP2 Tablets”, þær gn, r«1lðrrinT1rissrm ca<.T, fulls! Takið “Golden WheatJ bæta yður fljótt. (Ein HP2 Tab- j Q. Bjömsson, Wynyard’ Sask! Germ Oil Capsules”. Hjálpa tilj let, fjórum sinnum á dag með chris indridasón, Mountáin, N. að styrkja og endurnæra alt líf-. heitu vatni). 100 pillur $2.50 j Dak. færakerfið — fólki, sem afsegir öllum lyfjabúðum. : M. Thordarson, Blaine, Wash. * * * | J. J. Middal, Seattle, Wash. Fulltrúanefndar kosning Ice- Björnssons Book Store, Winni- landic Good Templars of Winni-! peg, Man. peg, fer fram á Heklu fundi The Viking Press Ltd., Winni- YOURS IS READY! SEND TO DAY 10JQ SEED AND ■ NIIB^FDY R að eldast fyrir tímann. Biðjið um “Golden Wheat Germ Oil Capsules”. Öðlist hraust heilsu- far. 50 capsules, $1. 300, $5.00. 1 öllum lyfjabúðum. cutd áear SOOSfiRf SKRIFIÐ BRÉF OG HJÁLPIÐ TIL! Allir hagnast, annaðhvort beinlínis eða ó- beinlínis, af ferðamanna-straumnum. Við skulum byrja NÚNA, að gera alt, sem í okkar valdi stendur, að gera þetta ár það stœrsta ferðamanna ár í Manitoba. ÞO getur tekið drjúgan þátt í þessu, með þvi að skrifa vinum þínum í Bandarikjunum og hvar sem er í Canada og benda þeim á, að eyða þessa árs fridögum i Manitoba. Ekki að draga þetta—skrifið bréfin NONA, áður en vinir ykkar hinu megin landamœr- anna ákveða einhvern annan stað. Með því að geja svo verður þú ósjálfrátt meðlimur í "Manitoba's Tourist Business Booster Club." Sökum þess að Canada skort- ir bandaríska dollara, eru ferðalög þaðan áríðandi í ár. Með að herða að vinum þar suður frá, að koma til Mani- toba ertu að hjálpa Canada að ráða fram ár viðskifta vandrœðum. í ár skulum við allir vera ein- huga að auka ferðamanna- straum til Manitoba. THE TRAVEL AND PUBLICITY BUREAU Dept. of Mines and Natural Rcsources 101 Legislative Building - Winnipeg, Man. Christian Guðmundsson, um- hoðsmaður Hkr. í Swan River, leit inn á skrifstofu blaðsins síð- ast liðinn miðvikudag. Hann verður hér fram á föstudag. — Hann sagði löndum líða vel rorður þar að öðru leyti en því að þeir eltust og fækkaði, en hinir yngri hugsa minna um það sem íslenzkt er; það er sama sagan alstaðar með það. Islenzk- ur félagsskapur er nú þar eng- inn, en þar var áður söfnuður og lestrarfélag. Uppskera var heldur góð á s. 1. hausti og af- koma manna fremur góð. Christ- ian sagðist í næstu viku leggja af stað vestu rað hafi og bjóst við að vera þar það sem eftir væri vetrarins. * ★ ♦ Gefin voru saman í hjónahand 21. des.'s. 1. Baldwin August Jonasson og Florence Sinclair. Séra B. A. Bjarnason gifti, og fór athöfnin fram á heimili Mr. og Mrs. Jóhannes T. Jónasson í Riverton, foreldra brúðgumans. Brúðurin er frá Koostatak, Man. Foreldrar hennar eru Mr. og Mrs. George Sinclair. þann 9. feb. n. k. Þessi reglu- systkini eru í vali: Beck, J. T. Bjarnason, Guðm. Butler, Mrs. Emma Eydal, S. Gíslason, H. Isfeld, F. Isfeld, H. Jóhannson, Mrs. G. Magnússon, Amy Magnússon, Vala Matthews, Mrs. S. * * * Gefin voru saman í hjónaJband 10. jan. s. 1. Frank Boundy og Mary Sorokowski. Séra B. A. Bjarnason gifti, og fór athöfnin íram á heimili Mr. og Mrs. Karl O. Einarson, í Árborg, Man.; er Mrs. Einarson systir brúðgum- ans. Faðir þeirra, John Boundy, lifir í Árborg, en móðir þeirra er látin. Foreldar brúðarinnar, einnig frá Árborg, eru Mr. og Mrs. John Sorokowski. ♦ * * 4 Messur í Nýja lslandi 1. feb. — Árborg, ensk messa kl. 2 e. h. 8. feb. — Riverton, ensk messa kl. 2 e. h. B. A. Bjamason peg, Man. P. S. Pálsson, Winnipeg, Man. Bjöm Guðmundsson, Reykja- vík, Iceland Árni Bjamarson, Akureyri, Ice- land. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU BORGIÐ HEIMSKRINGLl NURSERY BOOK Gott frœ til góórar uppskeru Sendið í dag eftir ókeypis eintaki af útsæðis og blóma bók vorri. Stærri en fyr. Þar er lýsine á fjölda beztu og nýustu garðávöxtum, blóm- um, húsblómaútsæði, plönt- um, runnum, ávöxtum, blóm laukum o.s.frv. Lesið um hina fögru, nýju tegund af stórblóma Gladiolus, “col- chicine development, og hin nýju Cuthbetson Heat and Drought Resistant Sweet Peas. Að hugsa snemma fyr- ir framtíðinni, er garðyrkju manna gæfa. Skrifið í dag. (Þeir sem sendu pöntun 1947 fá eintak án eftirkröfu) HOUSEHOLDERS ATTENTION FUEL REQUIREMENTS We have most of the popular brands of fuel in stock such as Drumheller, Foothills, Saskatchewan Lig- nite, Coke, Briquettes and Stoker Coals in any desired mixture. By giving us your orders a reasonable time in ad- vance you will enable us to serve you better. We also carry a full line of Builders’ Supplies and Ready-mixed Concrete. MC/-*URDYQUPPLYi^*O.Ltd. ^^BUILDERS' SUPPLIES \,/cmd COAL Corner Sargent and Erin Phone 37 251 — Private Exchange

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.