Heimskringla - 11.02.1948, Blaðsíða 4

Heimskringla - 11.02.1948, Blaðsíða 4
4. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 11. FEBRÚAR 1948 Ifrímskríngla (StofnHO 1886) Kemui út á hverjum miðvikudegi. Eiefendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winni{5eg — Talsími 24 185 VerS blaðsins er 53.00 árgangurinn, borgist íyrirfram. Aliar borganir sendi^t: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utar.áskriít til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PALSSON "Heimsltringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 11. FEBRÚAR 1948 Þögn Bandaríkjanna lokið Það hefir marga furðað á því, hvað Bandaríkin hafa tekið lengi öllu, sem kommúnistar hafa á þá borið, með þögn og þolin- mæði. En svo má brýna deigt járn lengi að um síðir bíti. Og það hefir nú sannast á Bandaríkjamönnum. Fyrir rúmum tveim vikum fóru þeir að brýna röddina gegn Rússum. Þeir hafa efnt til útvarps og jafnvel blaðaútgáfu í Ev- rópu, sem að efni til lítur að því, að kynna öðrum þjóðum stefnu Bandaríkjanna og gera grein fyrir áformum og starfi sínu nú í Evrópu, á sama tíma og þeir flytja hinn sögulega sannleika um framkomu Rússlands í frðiarmálunum. Laut fyrsta útvarps-orðsendingin að því, að rekj a sögu Stalins og Hitlers og samvinnu þeirra á árunum 1939—1941. ^ Hafa Bandaríkjamenn söguna eftir skjölum sem þeir komust yfir hjá Þjóðverjum og framferði þessara aðila lýsir vel. Söguna má nú lesa í stærri blöðum Bandaríkjanna og fylgja henni myndir og orðaskifti Ribbentrops og Molotovs, Stalins og annara. Verður hér ekkert út í það farið. Hitt virðist þegar í byrjun sögu ljóst, að Rússar áskildu sér lönd, eins og Pólland sem skifta átti á milli Þjóðveja og Rússa og uppræta þjóðina. í lok sögunnar er svo sagt frá fjandskapnum milli aðilanna 1941, er Þjóðverjar réðust á Rússa. Er gefið í skyn að ástæðan fyrir að upp á vinskapinn slettist, hafi verið sú, að báðir gerðust of frekir, Rússar og Þjóðverjar, er til skiftingu Balkan landanna kom. Þessu var nú öllu mokað á einum 12 tungum yfir útvarp í Evrópu og um alla Asíu. Hvað margar af leppþjóðum Rússa hafa heyrt það, er ekki hægt að komast að. Víst þykir þó, að eitthvað af Pólverjum hafi heyrt það. En það eitt er víst, að það hefir víða farið. « Það sem aðallega mun vaka fyrir, er þó að kynna vestlægt stjómskipulag og ef til vill sérstaklega sögu landsríkjanna. En ef Iþetta á að halda áfram í tvö ár eins og gert er ráð fyrir, er líklegt að víða verði viðkomið. Til þessa, er sagt, að Bandaríkin hafi sama sem ekkert gert að því að gefa út blöð, eða skipuleggja útvarp í löndum þar sem þeir hafa aðal-gæzlu með höndum. Rússar hafa, hvar sem setulið þeirra hefir verið, mikið unnið að áróðri bæði með blöðum og útvarpi. . að þeim farist verkifr vel úr hönd HJÁLP TIL NAUÐ- STADDRA BARNA Ekkert mál er verðugra þess, ótal margt annað, sem canadisk- ar fjölskyldur mundu telja ó- umflýjanlegt. En lífsnauðsynj- amar eru þó fyrir öllu. Það er að vísu gert ráð fyrir í um. Engum myndi koma það nokkm sinni til hugar að fá þann mann til að halda um stjórnvöl á jámibrautarlest, sem enga tilsögn, æfingu eða reynslu hefði fengið í þeim efnum. Samt verðum vér í þessu fylki, að felú börn vor því fólki, sem litla, eða enga kennaramentun eða æfingu hefir hlotið, og er þar að auki goldin alt of lág laun, fólki, sem getur ekki, jafnvel hversu mik- inn áhuga sem það hefði fyrir starfinu, uppfylt þær kröfur, og þau skilyrði, sem uppfræðslu og mentunarkerfi nútímans heimt- ar. Það er því sízt að undra, þeg- ar þessi aðstaða öll er afhuguð, (að mörgu öðru meðtöldu) að fréttablað eins og The Financiai Post kveði upp úr með nokkr- um ótta yfir ástandinu, og farist svo orð: “Aðeins þeir, sem eng- an snefil hafa af samvizku .... geta sagt að þessi þjóð breyti eftir beztu getu gagnvart ung- dóminum, sem á að erfa hana”. Við þessi tilfærðu orð, gætum vér bætt “Aðeins þeir, sem eng- an snefil hafa af samvizku geta sagt, að vér hér í Manifoba kom- um í verk nema aumkvunarlega litlum hluta af þeim sjálfsögðu skylduverkum, að útbúa böm vor út í íifsbaráttuna með hin- um nauðsynlegu uppfræðslu og menningartækjum. Að vísu er það svo, að í borgum fylkisins er öllu betur farið í þessu efni. En út um bygðir og héruð, er bömunum, í alt of mörgum til- fellum, ekki aðeins misboðið með skorti á uppfræðslu-skil- yrðum hlutfallslega, eða til jafns við æskulýð borganna, heldur eru þau svift tækifærunum með öllu. Á hinum miklu akuryrkju og bændaframleiðslu svæðum, sem svo réttilega hafa verið kölluð undirstaða og máttarviðir þjóð- arinnar, er það haft af sveita bömunum með ranglæti, sem þau ættu að hafa fullan rétt til að krefjast, þar sem það eru þau, sem eiga að móta og mynda fram tíðar-forlög þjóðarinnar. Og þjóðin er líka svikin og svift réttindum; hún fer á mis við þann hagnað að eignast ment aða, fróða og hæfa borgara sveitum landsins, sem svo mik- ið veltur á, hvort sem er á hag- eða að því sé einlægur gaumur gef-: u inn, en beiðni Canada um hjálp bjargráða tilraunum Sameinuðu sældar eða hörmunatímum, til nauðstaddra bama í Evrópu.; þjóðanna, að sjá börnunum einn- Bömin vom ekki völd að ig fyrir mentun, eftir því sem stríðsæðinu, sem þjóðirnar greip. ' kostur er á. En það verður fyrst: En það em þau, sem af stríðinu em þó sárast leikin. Þau skifta miljónum. Sam- kvæmt skýrslu frá einni stofnun Sameinuðu þjóðanna, era nú í alvarlegustu nauð stödd um 60 miljónir barna í Evrópu. AÍ þeim em 4|4 miljón berklaveik að koma, sem mest er vert um, að bjaga lífi barnanna. Canada hefir sett sér það verkefni að hafa saman 10 mil-' jón dali í þessu skyni. Það em allar vonir til, að sú fjárhæð blöskri ekki. Canadabúar láta hemaðar og hættutímum, tímum friðar og farsældar. Vandamál þetta, sem liggur fyrir til úrlausnar, er vaxandi áhyggjuefni fólki í öllum stétt- um mannfélagsins. Sökum vanrækslu, þröngsýni, sökum fastheldni við aftur- haldsstefnur, er gengið fram hjá lang mestu og dýrmætustu nátt- úm verðmætun þessa fylkis, vanalega ekki á sér standa, þeg- Með þessu em ekki talin böm ar um slík mannúðarmál er að sálar-akri æskulýðs vors. í Asíu, sem eflaust eru ekki ræða og þetta. ! Á þessa staðreynd er ótvírætt færri og ekki betur ástatt fyrir.; f>ag verður að líkindum á- bent í ritstjórnargrein í síðasta Mörg þeirra barna, sem lifa ( kveðið síðar hvers vænst er af hefti ritsins“ The Manitoba hverju fylki og söfnunin í heild sinni skipulögð og auglýst. þetja af, munu bera menjar sár , anna á sál og líkama alla sína æfi. Um göfugra mannúðarstarf ( hefir því sjaldan verið að ræða,! en hjálpina sem hér er farið fram á. Minningar þeirrar kynslóðar, sem elst upp við annað eins og þessi böm, verða ekki til þess, að ( gera heiminn bjartan í þeirra augum. Lífið hlýtur að verða þeim vonarsnautt og lítilsvert. Við, sem betra lífs njótum ættum að geta gert þessar minn- ingar aðrar og eðlilegri. Það er, ef til vill, hvað vel sem gert er, ekki hægt að bæta ÚTVARPSERINIJI um fræðslumál Manitoba Eftir Séra Philip M. Pétursson Flutt yfir (C.B.C.) frá CKRC stöðinni, miðvikudagskveldið 28. janúar, 1948 í alþýðuskólum Manitoba- fylkis, eru nú sem stendur alt Teacher”, aðal málgagni kenn- arafélagskaparins í Manitoba. Þar er því haldið fram, að vér lifum á öld iðnfræðinnar, að vér lifum á sérfræðingaöld í vél- fræði, akuryrkju, vísindum, læknisfræði, á vettvangi þjóð- íélagsfræðinnar, stjórnarfars og erlendra sambanda. Þessir sérfræðingar, og þeir sem með þeim starfa, sem og líka almennir borgarar, sem hafa vonir um að sér veitist að skilja eitthvað af því sem er að gerast á þessum margþættu vettvöngum, að átta hundmðum oæfðir, eða verða að hafa öðlast óða undir. htt undirbunir kennarar, er hef- stöðu.mentun) hver og einn þá ,ir,verið veitt kennara-leyfi, og mentun> sem hæfir hans sér. börnunum það sem þau hafa orð-! truað fynr að annast um, og stöku þörfum. Menning vor er ið fyrir, að fullu. En það verður, bera fulla ábyrgð á uppfræðslu, ávalt að verða margbrotnari þó að vera takmarkið sem hver j bama vorra. j Undirbúnings og gmndvallar- og einn keppir að, eins og Sam- einaða þjóðafélagið hefir ákveð- ið að vera skuli, með aðstoð fim- tíu þjóðanna, sem því tilheyra. Brýnasta þörfin er auðvitað fæði og klæðnaður og lyf og smyrsl til lækninga. Skólar era auðvitað einnig nauðsynlegir og _ og _ Flestir þeirra leitast við að kröfur hennar eru um fram alt gegna skyldu sinni sem bezt, eft-, stórköstlegri en nokkm sinni ir því sem kringumstæðurnar áður; vel mentað, og vel upplýst leyfa. En þar sem þeir hafa borgarafélag. Ef þessi hluti afj hvorki öðlast undirbúning, eða ’ þjóðarþroska vomm er vanrækt- þekkingu og skilning á undir-j ui\ hljóta afleiðingamar fyrirj stöðu-atriðum uppoldisfræðinn- fólk vort, og fyrir hina mjög svo ar, þá er ekki við því að búast, margþættu menningu, sem vér öll emm hluti af, að verða sér- staklega áberandi og augljósar. Sannari orð hafa aldrei verið töluð, en þau er tilfærð vom eft- ir ritstjóra “Manitoba Teacher”, sem tekin eru úr bókum Sir Fredericks Mander, er sagði: “Ef engir kennarar væru til, myndi heiminum þoka aftur á bak til villimensku innan tveggj a mannsaldra”. Veltið þeirri hugsun aðeins fyrir yður stundarkom. Og svarið ekki á þann veg: “Það getur ekki kom- ið fyrir hér!” Sanneikurinn er sá, þótt sorglegur sé, að það er að ské hér. Vér eram að færast, og höfum verið að færast á nokkmm síðast liðnum árum, í áttina að hafa enga kennara í sveitaskólum vomm. Vér höfum veitt fólki stöður við sveitaskóla vora, sem hefir fengið kennaraleyfi, fólki, sem hefir skort æfingu og tækni í undirstöðu atriðum uppfræðsl- unnar. Og jafnframt höfum vér orðið á bak að sjá, mörgum af vomm ágætu og fyllilega hæfu kennumm, og er árangurinn sá, að nú eru nálega átta hundmð manns með kennaraleyfi í fylk inu, hæðsta talá slíkra kennara á 21 ári, og jafnframt ískyggi- legur skortur á hæfum kennur um. Það virðist lítið útlit fyrir, að úr þessu ástandi verði bætt bráðlega sökum þess, að í kenn araskóla vomm er ekki nægileg tala nemenda í venjulegar kénnarastöður, hvað þá heldur til að fylla upp það sem á vant ar. Þannig erum vér að færast hröðum fetum í áttina til þess öngþveitis, að eiga færri og færri kennumm á að skipa, og þar af- leiðandi í áttina til minni sannr- ar mentunar fyrir æskulýð vom. Vér eram að færast í áttina til ómentaðs og óupplýsts þjóðfé lags, eða eins og Sir Fredrick Manders komst að orði, færast nær skrælingjaháttum og villi- mensku”. Og hversvegna og hvernig hefir þá þessi aðstaða myndast? væri ekki úr vegi að vér spyrðum. Hinar nöktu staðreyndir sýna að þeir kennarar, sem hafa hætt við kennarastöðuna, hafa gert það af því að sú atvinna var ekki nægilega 1‘ífvænleg til þess að gera hana að æfistarfi sínu. — Vinna þeirra var metin hærra á einhverju öðru starfsviði. Þeim veittist léttara að vinna sæmilega fyrir sér við eitthvað annað. Og ungt fólk sækir ekki nálægt því nægilega margt um kennslu til undirbúnings fyrir kennslustarf vegna þess, að svo hefir verið litið á, og það rétti- lega, að kennarastaðan væri verst launuð, og óaðgengilegust í alla staði. Það sem veldur því, að kennarastaðan er svo óað- gengileg víða er það, að auk lágra launa, er alger skortur á, jafnvel hinum allra venjuleg- ustu tækjum. Skólabyggingarn- ar em oft í mjög slæmu ástandi, og þarfnast nauðsynlega við- gerðar, og bústaðir kennaranna með öllu óhæfir. Það sem veld- ur mestri undran er, þegar allar ástæður eru teknar til greina, ekki það að svo lítill hluti kennara er fáanlegur til að gefa sig við kennslu, heldur hitt að enn þá skuli þó svo marg- ir vera fúsir til að fóma öllu því sem af þeim er krafist í sumum skólahéruðum vomm. Um þetta ásaka eg ekki sveita skólahémðin eins mikið og fylk- isstjórnina, og mentamáladeild hennar, þó að bæja og sveitafé- lög eigi auðvitað nokkurn hlut í sökinni. Eg hefi talsvert hug- ieitt þetta mál, laun kennara í sveitum, og einnig möguleg- leika á að sjá kennumnum fyr- i^ lífeyri, þegar þeir fyrir aldurs sakir fá lausn frá embætti, með réttlátu styrks eða eftirlauna fvrirkomulagi. Eg hefi einnig velt fyrir mér þeim aðstæðum og fyrirkomu- lagi, sem mörgum kennumm vomm er boðið, og ætlast er til að þeir vinni undir, og mig hefir þráfaldlega stórfurðað á þeirri indalegan búrekstur, í akur- vanrækslu og tómlæti, er virðist yrkju-hagfræði; jarðvegs-athug- ríkja meðal þeirra embættis-! unum, þekkingu á meðferð korn manna, er ábyrgðina bera á þ e s s u, almennings - fulltrúum vomm, þrátt fyrir þótt þeir á stundum með hávæmm og guð- rækilegum upphrópunum virð- ist bera hag og velferð sveita-1 skólanna fyrir brjósti, og einn- tegunda og kvikfénaðar, að ekki sé talað um þekkingu á að eyða ágangi skordýra, og takmarka vöxt illgresis, þekkingu á að auka vatnsforða, og þekkingu á góðum og hentugum bygginga- stíl o. s. frv. Æskulýður vor ig hag barnanna og kennaranna. gæti með þeirri þekkingu auðg- Þeir fullvissa oss um, að þeir ætli, eða þeir hafi að minsta kosti ráðgert að ætla sér, að reyna sitt ítrasta að koma ein- hverju til leiðar um bætt fyrir- komulag. En þegar vér heimfærum orð- skvið biblíunnar upp á þá, “Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá,” uppgötvunl vér, hversu i-aunverulega lítið þeir meina, það sem þeir segj a. Engir ávext- ir hafa komið í ljós! Á síðastliðnu ári varð sarnn- ingum náð milli fylkisstjómar- innar og ‘Dominion’-stjórnarinn- ar á skattasviðinu. Af því staf- aði það, að nokkur viðbótar fjárupphæð var fyrir hendi til að verja til fræðslumála. En riá- kvæm athugun fyrirkomulags- ins, eða áætlananna, sem gerðar hafa verið, munu sýna að van- kantar fræðslumálanna hafa ekki einu sinni komið til greina, hvað þá heldur að úr þeim hafi verið leyst. Það sem nefndir samningar á- kveða ekkert um, er einmitt það sem er eitthvað hið allra nauð- synlegasta öflugu og vel úr garði gerðu fræðslumála-kerfi, sem sé, réttlát og hæfileg laun fyrir kennara, til þess að menn og konur með góðum hæfileikum og nægilegri mentun, telji kenn- arastöðuna aðgengilega og arð- berandi. Frámlagðir reikningar hafa sýnt, hvað meðaltals laun sveita- kennara eru nú. Það hefir verið sýnt, að þessi laun að meðaltali, era jöfn, eða lægri en kaup það, er vinnufólki úti á bændabýlum sumstaðar var borgað síðastlið- ið sumar. 5 Eg veit af tilfellum, þar sem kaupafólki vom borgaðir $100 á mánuði, auk fæðis og hús- næðis. Fyllilega 50% af sveita- kennurum vomm fá minna en þá upphæð, ef skift væri niður að svo og þroskað land vort á akuryrkj usviðinu, að engan gæti gmnað eða dreymt um að gæti átt sér stað. Fyrir ári síðan, til- færði mentamálaráðherra Mani- toba, í ræðu sem hann hélt á hinu árlega þingi “The Mani- toba Tmstees Assn.”, yfirlit mentamála-rannsókna “Feder- al Chamber of Commerce” í Bandaríkjunum, um menntunar ástand almennings í hinum 48 ríkjum, ásamt athugunum um hagfræðilega afstöðu fólksins. Ráðherrann komst svo að orði: “Að algerlega undantekningar- laust, væri það fyllilega aug- Ijóst og óvefengjanlegt, að hærri smásöluverzlun, hærri einstakl- ings inntektir, hærri tala síma- notenda, hærri tala fólks, er borguðu hærri meðaltals húsa- leigu, hærri tala fólks, er fengi hærri meðaltals tekjur, — í stuttu máli, hærri og betri efna- leg afkoma ætti sér stað ávalt, hvar sem væri, þegar, og þar, sem mentunarstigið væri hærra. Ráðherrann bendir á í sam- bandi við þessar tilvitnanir, að enginn hafi enn þá mótmælt eða efast um nákvæmni þessara upp götvana, eða um gmndvallar- rökfræði þá, er komi fram í nefndri skýrslu. Hann bendir einnig á Danmörku og Svissland er búa við hærri mælikvarða í lifnaðarháttum, en nokkur önn- ur lönd í Evrópu, og hafa gert í mörg ár. Bæði þessi lönd em á hærra menntastigi en nokkur önnur Evrópu-lönd. Hann sýnir fram á að eftir fullkomnustu rannsóknir, hafi verið komist að þeirri niður- stöðu, að háu fræðslu og menta- stigi fylgi að sjálfsögðu hátt efnalegt stig og velmegun með- al almennings. Ef þetta er rétt um önnur lönd ætti það einnig að eiga við Can- í mánaðar-iborganir. Og af þeirri | a<^a. Vér gætum hækkað hinn upphæð verða þeir að borga fyr- ir fæði, og þar sem enginn sér- stakur húsakostur er fyrir kenn- ara, þá verða þeir einnig að greiða fyrir húsnæði. Eða ef reiknað er eftir viku- kaupi, verður meðaltals kaup kennara í þorpum og bæjum $24.50 um vikuna. Það er 50% af kennurum í þorpum og bæj- um fá þá upphæð, eða jafnvel minna. 1 sveitaskólum, er hafa á að skipa meira en einni kennslustofu, er vikukaupið $23.00 og í sveitaskólum, þar sem er aðeins ein kennslustofa, er meðalkaupið $20.00 á viku. Þessarriölur einar, svo að eigi sé minnst á ónóg eftirlaun, enga tryggingu fyrir eignarráðum, skort á tækjum og útbúnaði o.s. fTv., nægja til að útskýra hvers- vegna svo er litið á, að kennara- staðan sé einhver ein verst laun- aðasta og óaðgengilegasta af öll- um þeim atvinnugreinum, er heimta langt nám til að búa sig undir, og hversvegna svo margt fólk, er tilhneigingu hefir haft til að kenna, og myndi hafa reynst ágætir kennarar, leggja kennslustörfin niður, og snúa sér að einhverri annari atvinnu, er gefur meira í aðra hönd. Þessar tölur hjálpa einnig til að gera það skiljanlegt, hvers- vegna uppfræðsla sveitabarna fylkisins er svo hörmulega van- rækt, og hversvegna 67 % þeirra hættir námi að jafnaði, þegar sjötta bekkjar námi lýkur. Setjið yður aðeins fyrir sjón- ir, hvað það myndi þýða á ak- uryrkju-sviðinu, ef æskulýður weitanna fengi tækifæri til að nema, þó ekki væri nema undir- stöðu-atriðin í fræðslu um vís- efnalega mælikvarða fólks vors, með því að hækka mennta stig vor. Þessvegna er hvert ein- asta ár, í raun og veru hver mánuður, sem vér Tlrögum á langinn að koma í framkvæmd fullkomnara fræðslu-fyrirkomu- lagi, að seinka fyrir því, að æsku iýður vor í öllum sveitum þessa fylkis fái tækifæri í framtíðinni til þess að lifa fullkomnu og far- sælu lífi. Og sannarlega er mik- il sekt þeirra, er ábyrgðina bára á því að svo er ekki orðið enn. Uppfræðslu crg mennta-fyrir- komulag vort ætti að vera eitt- hvert hið bezta í heiminum. Það myndi ekki fara forgörðum hjá þjóðinni. Það sem forgörðum fer er hinn verðmæti tími, er fer í drátt og undanfærslu þeirra, er ábyrgð bera á framkvæmdun- um. Þeir ókostir virðast ein- kenna stjórnarleiðtoga vora frekar en frumkvæði, fram- kvæmdasemi og ímyndunarafl. Gangskör verður að gera að því, að gerskoða og endurbæta fræðslu-fyrirkomulag vort, tii þess að það geti samsvarað þörf- um og kröfum hinnar nýju tíð- ar. Fylkisstjórnin verður að leggja sér á herðar miklu þyngri og meiri hluta verksins, en hún hefir gert hingað til, og sýna ein- hverja verulega leiðsögn og for- ustu. Á slíku er brýn nauðsyn. Vér höfum of lengi einskorðað oss við eldgamla fræðslu-heim- speki, þar sem alt í heiminum umhverfis oss gengur með flug- hraða. Eða, eins og komist er að orði í “The Financial Post”: — “Það er ekki nóg að segja að fræðslu fyrirkomulag vort nú á tímum standist fyllilega saman-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.