Heimskringla - 21.04.1948, Blaðsíða 7

Heimskringla - 21.04.1948, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 21. APRÍL 1948 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA minningarorð um S. Guðmund Stephanson Þann 4. dag marz 1947 andaðist á Rad Deer Municipal sjúkra- húsinu S. Guðmundur Stephan- son. Guðmundur var sonur Steph- ans Guðmundsson Stephansson og konu hans Helgu Jónsdóttir bæðin látin. Fæddur var Guð- wundur 9. des. 1881 að Garðar, N. Dak. Árið 1889 fluttist fjöl- skyldan til þess héraðs í Alberta, sem nú er Markerville. Var þá endastöð járnbrautarinnar Cal- gary og ferðast var á vögnum og Uxapörum í norður og vestur átt einar 100 mílur. Heimilisréttar- land var fest einar 3 mílur norður frá þorpinu Markerville, sem nú er- Þar ólst Guðmundur upp og voru kjör hans lík svo ótal margra barna á frumbyggjara árunum þeim. Eigi var þá setið á skóla- bekkjum í mörg ár eins og nú tíðkast, en ótrúlega vel mentuð- ust margir hverjir af eigin ram- leik og í skóla lífsins. Svo var nieð Guðmund og snemma var hann laginn við trésmíði og kom það sér oft vel. Árið 1905 kvæntist hann og gekk að eiga Reginu Strong dótt- lr Jóns heitins frá Strönd hag- leikasmiðs, og konu hans Helgu ^avíðsdóttir. Reistu þau heim- á Stephans landi þar til hann fór í félagsskap við Jón Bene- óiktson við verzlun á Marker- ville, og flutti hann þá í þorpið, og ráku þeir blómlega verzlun þar, til 1926 að Jón beið bana af slysi og seldi þá Guðmundur sinn hlut í verzluninni og flutt- ist fjölskyldan til Innisfail. Þar fékst hann við vöruflutning og síðar kjötmarkað. Árið 1933 tók hann sig upp og flutti til Red Deer bæjar, og þar var heimilið upp frá því. Tók hann þá til starfa á sinni gömlu iðn, tré- smíði, og við það vann hann eins lengi og kraftar entust. Kom hann sér upp snotru heimili fyr- ir sig og sína. Þeim hjónum varð 8 barna auð- ið og eru þau þessi: Helga Sigurlaug, kv. J. Berg- dahl, Red Deer. Stephan Jón, kv. Ellen Weirtz. forstjóri við verzlun í Calgary. Florence Guðbjörg, kv. J. Och- ota, McLeod, Alta. Rosa Ethel, hjúkrunarkona, kv Dr. R. Rawlinson, Emmett, Idaho. Edwin Armann, kv. Margréti Stewart, bóndi að Markerville. Svava Emily, kv. T. Goodchild, Calgary, Alta. Wilfred _ Guðmundur, smiður, Red Deer, Alta. Haraldur Lorne, starfsmaður hjá T. Eaton Co., Red Deer, Alta. Einnig lifa hann tveir bræður, Baldur og Jakob, og tvær systur, INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU A ÍSLANDI Reykjavík-----------Björn Guðmundsson, Mávahlíð 37 ICANADA Amaranth, Man----------------Mrs. Marg. Kjartansson Arnes, Man----------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man------------------------ G. O. Einarsson Baldur, Man...........................O. Andeirson Belmont, Man..........................G. J. Oleson Bredenbury, Sask_Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask._---------Jíalldór B. Johnson Cypress River, Man..............—Guðm. Sveinsson Bafoe, Sask-----------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Elfros, Sask..............__.Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man.....................Ólafur Kallsson Pishing Lake, Sask-------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Flin Flon, Man.----------------- Magnús Magnússon Poam Lake, Sask.. Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man................................K. K.iernested Geysir, Man-----------------------------G. B. Jóhannson Glenboro, Man...............................G. J. Oleson Hayland, Man............................Sig. B. Helgason Hecla, Man...........................Jöhann K. Johnson Hnausa, Man..............................Gestur S. Vídal Innisfail, Altá________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask___________O. O. Magnússon, V/ynyard, Sask. Keewatin, Ont__________________________Bjarni Sveinsson Langruth, Man---------------------------Böðvar Jónsson Leslie, Sask..........................Th. Guðmundsson Lundar, Man.................................D. J. Líndal Markerville, Alta-----Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man___________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask-----------------------------Thor Ásgeirsson S. Sigfússon, Oakview, Man. Narrows, Man._ Oak Point, Man........................Mrs. L. S. Taylor Oákview, Man_______________________________S. Sigfússon Otto, Man______________________D. J. Líndal, Lundar, Man. Piney-, Man______________________________...S. V. Eyford Red Deer, Alta______________________Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man.........................Einar A. Johnson Reykjavík, Man________________________Ingim. Ólafsson Selkirk, Man________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man..........................Hallur Hallson Steep Rock, Man___________________________Fred Snædal Stony Hill, Man_______________D. J. Líndal, Lundar, Man. Swan River, Man_____________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask------------------------Árni S. Árnason Thornhill, Man__________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man__________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C________Mrs. Anna Harvey, 4370 Quebec St. Wapah, Man_____________-_Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man............................-S. Oliver Wynyard, Sask..........................O. O. Magnússon I BANDARIKJUNUM Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Akra, N. D._ Bantry, N. Dak______________E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash___Mrs. Joihn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash........................JVIagnús Thordarson Cavalier, N. D________„JBjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D Edinburg, N. D._ Gardar, N. D._ Grafton, N. D_______ Hallson, N. D______ Hensel, N. D________ Ivanhoe, Minn_. C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. _C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. _C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. -Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak--------------------J3. Goodman Minneota, Minn..............Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D____C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif..John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash..............Ásta Norman Seattle, 7 Wash_____J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Hpham, N. Dak— _________________E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg. Manitoba Jóný Sigurðson og Rósa Bene- diktson. Guðmundur var viðmótsþýður maður og góðum gáfum gæddur, og eignaðist marga vini á lífsleið- inni, sem munu sakna hans. Hann hafði góða heilsu þar til fyrir rúmu ári að hún bilaði, fékk hann nokkurp bót um tíma, en svo veiktist hann seint í febrúar og var aðeins viku á sjúkrahúsi þar til endirinn kom. Jarðarförin fór fram frá Brown & Johnson Chapel í Red Deer og var hann jarðsettur í Tindastól grafreit, og hérlendur prestur, Rev. Fraser, las kveðjuorðin. j Við kveðjum hann svo með þessum línum föður hans: < Eg kveð þig með kærleikum góði! Þig drenginn minn látna í ljóði,! En ekki í síðasta sinn. R. B. BRÉF Winnipeg, Canada, 19. apríl 1948 Kæri ritstjóri: Afmælið mitt ber upp á sum- ardaginn fyrsta í ár eftir mánað- ardegi 22. apríl, en eftir vikudegi er eg fæddur fyrsta sunnudag í sumri, sem var mikill uppáhalds- dagur hjá eldra fólkinu mörgu.' Á fjóslofti eg fæddur var, fátækleg var stofan þar, í Svartárkoti á sunnudag söng eg mitt hið fyrsta lag. Bangsi Eg veit þegar eg verð kallaður héðan, þá þarf eg öll þau með- mæli, sem eg get náð til, og af því að þessi þrjú kvæði hafa ekki j komið á prent áður, og eg veit gamli St. Pétur tekur tillit til alls sem sagt hefir verið gott um j mann, hér niðurfrá, þá kæmi mér vel, ef þú vildir vera svo góður að setja þau í þitt góða blað. Gleðilegt sumar, A. S. Bardal TIL A. S. BARDALS 22. APRÍL 1947, 81. ÁRS Langt er síðan eg fann þig fyrst, Með “forkinn” hjá þreskivél, Þá varstu ungur og lékst af list, með lifandi vinar þel. Vor æfi hefir enga bið um óvíst stunda bil, ^pg þú ert enn á leið með lið og lífsins þrótt og yl. f gegnum lífsins fossa föll þú fóst með hetju dug. Og enn þú haslar elli völl, þó árin herði flug. Og einatt þegar einhver dó, og ýmsa særði húm. Af vinarlund þú færðir fró, með fagurbúið rúm. Með viðkvæmt hjarta von og trú, þú vaktir hjá oss traust. Eg óska lengi lifir þú, um ljósríkt æfihaust. Gamall vinur ARINBJÖRN ÁTTRÆÐUR Við skulum ei tala um aldur né ár, þá áttræðan sjáið þér mann, Því léttur er hugurinn, lundin er klár, og lífið í samúð við hann. í brjósti sér finnur hann sumar og sól, er syngur þar gróandans lag. Því guði hann treysti og guði hann fól, að gæta sín æfinnar dag. Nú hefir hann farið um langfarna leið, á landi og vatni og sjó. Frá Bárðardal norðan í barnæsku reið, með böggul einn, nesti og skó. Af vilja og festu hann barðist á braut, og brennandi æsku- manns þrá. Á manndóminn reyndi og mörg var sú þraut, er mannlífið lagði hann á. Þú finnur hann glaðann og bjartann á brá, hann býður þig velkominn inn. og segir, minn góði, eg sumarið á, og sólskinið, vinurinn minn. Á framtíðar brautina léttan í lund, eg legg eins, þó dagað sé að, og guð það mér veiti, að góð verði stund, er gengur það níræða í hlað. Guðmundur A. Stelánsson —22. apríl 1946. ARINBJÖRN SJÖTUGUR Sjötugur Arinbjörn síungur þó og syngjandi fullur af kæti, Því gleðin í vögguna gaf honum skó er geta ekki slitnað á fæti. Á sunnudag fyrsta í sumri hann var í Sóllundi borinn í heiminn. Náttúran ekki við neglur sér skar, við ný sveininn ungann og dreyminn. Og sveitin hans öll þá í sólbaði lá, og sumarið flaug yfir grundu. Og fjöllin hans voru svo fögur og blá; og fossar um bygðina dundu. Af sögnum og fræðum hann sigldi um haf, og sótti heim Vínlandið góða. Þeir vökumenn íslenzka víkingnum af, þar vildu helzt landtöku bjóða. Og verkefnin urðu þar vegleg og há, um Vínjarðar nýgræðis reiti. Hann gjörðist þar bindindis berserkur sá, er bannsöng öll vínguðsins heiti. Á gamlárskvöld sér hvert þá gerir hann bál, og gerninga þylur af munni. En þá er sem uppyngist Arinbjörns sál, hjá eldköstsins logandi grunni. En sjötugum Arinbjörn samgleðjast þeir, er samtímis með honum búa. Og glóðin í arni þeim aldrei deyr, sem íslenzku drenglyndi trúa. Guðmundur A. Stefánsson —22. apríl 1936. Professional and Business Directory j Office Phone Res. Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST • 506 Somerset Bldg. • Office 97 932 Res. 202 398 Dr. S. J. Jóhannesson STE. 7 VINBORG APTS. 594 Agnes St. Talsími 87 493 ViOtalstími kl. 3—5 e.h. ANDREWS, ANDREWS, THORYALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Seotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Simi 97 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG THE WATCH SHOP CARL K.'THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants * 506 Confederation Life Bldg. * TELEPHONE 94 686 H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phone 27 324 Winnipeg ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. The BUSINESS CLINIC Specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Vietoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, • We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. Halldór Sigurðsson Contractor & Builder • 1158 Dorchester Ave. Sími 404 945 Frá vini FINKLEMAN OPTOMETRISTS and , OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri íbúðum og húsmuni af öllu tæi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr DR. CHARLES R, OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg • Phone 94 908 WXNDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Oífice Phone 97 404 Yard Phone 28 745 'JOBNSONS ÍÖÓKSfÖREl YÆyj LESIÐ HEIMSKRINGLU 702 Sargent Ave., Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.