Heimskringla - 28.04.1948, Blaðsíða 3

Heimskringla - 28.04.1948, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 28. APRÍL 1948 HEIMSKRINGLA 3. SIÐA FLÖSKUSKEYTI leysa úr ráðgátum undirdjúpanna Eftir Frank Illingworth ann í margar ferðasögur. Sem dæmi mætti nefna að árið 1902 lagði gufuskipið Huronian af stað út á Atlantshafið, en kom aldrei fram aftur, og þó leitað dularfullar sjc- sem hann gerði ráð fyrir að láta þeim er trúað fyrir, verða fleiri laus, eftir því sem honum mið- lokatriði skráð í ýmsurn sjóferða aði áfram. ! sögum. Eins og búist var við, kom Andree og loftbelgur hans aldrei fram aftur, og leit umhverfis' E. S. Fyrir fjörutíu og fimm árum síðan, tók heimskautafarinn Evelyn Baldwin það til bragðs, þegar allar bjargir virtust bann- aðar að hann skrifaði nokkrar línur á miða, lét hann í lítið gler- dufl, og hrinti því út á öldur Norður íshafsins. Nýlega var rússneskur fiskimaður, að líta sér eftir rekavið á frosinni strönd Vilkitski eyjunnar, sem er undan norðurströnd Rússlands, og fann þar dufl í ísnum. Hann var ekki lesandi, en hann bjóst við að hér gæti verið um áríðandi skeyti að ræða, svo hann sendi það þegar til Murmansk. Þegar rússnesku skjalaþýðararn- ir komu til sögu, komust þeir að því að skeytið var á tveimur tungumálum, norsku og ensku, og hljóðaði þannig: "Fimm hestar og 150 hundar eftir. Þarf nauð- synlega að fá hey, fisk og 30 sleða. Verð að snúa heimleiðis í ágúst. Baldwin." Auðvitað var þetta skeyti fyrir löngu gengið úr gildi, því það var dagsett 24. júní 1902, en þá hafði Baldwin og félagar hans, verið týndir, að því er um- heimurinn frekast vissi. En síðar meir tókst þeim að komast aftur til mannabygða, og Baldwin sjálfur dó í rúmi sínu árið 1933. Öldum saman hafa sjómenn og landkönnuðir, sem komist hafa í hann krappan, og þegar ó- víst sýndist um undankomu, haft Utgfandi væri vikum saman, bar það engan Svalbarða bar engan árangur. árangur. | Mörgum árum seinna fannst þó Fjórum mánuðum síðar rak jík hans £ eyju j íshafinu, en! ræknisfélag flösku upp á ströndina í Nova iengi á eftir, voru skeyti frá hon- couver, B. C Scotia, í henni var pappírsmiði j um að finnast) það síðasta árið sem á var ritað: "Huronian 1937, 40 árum eftír dauða hans. hvolfdi á sunnudagskvöldið. Við: Alyeg ótrúlega lengi> geta flot. erum 14 í skipsbátnum". En þar hylkjaskeytin stundum verio að sem skeytið var nafnlaust urðu rekast um höfin áður en þau margir til að efast um sannleiks- ber að landi Elzta skeyti> sem gildiþess. En fimm árum seinna kunnugt er um> rak á land 151 fengust þó fullar sannanir í þessu áfi eftir að það var Htað Það var efni. Þá var það, að maður nokk- ritað af japonskum sjómanni, ur var á gangi á Castlerock Matouyama að nafni. Hann segir ströndinni í Norður frlandi, sá þar ffá því> að hann Qg félagar flösku hálf grafna niður í sand- hans 45 að tölU( lögðu af stað á inn. Hann tók hana upp, og fann skipi tU að kita að földum f jár. í henni svohljóðandi skeyti. — sjoðum eða gulleyjum, en "Huronian er að sökkva, liggur hrepptu ofviðri og stronduðu á alveg á hliðinni. Verið þið sælar Kóraleyju { miðju Kyrrahafinu. móðir mín og systur. Charlie' Þeir björguðust að vísu af skip. McFell, kyndari." I inu> fin ufðu alHr hungurmorða Þó ekki hefði verið lagður & þegsari eyðieyju. Söguna rit- fullur trúnaður á fyrra skeytið/aði Matsuyama á smá tréflísar, var engin ástæða að efast um hið getti þær j flosku> sem hann síðara. Því bækur gufuskipafé-; fJeygði j hafið Þetta var ádð lagsins sýndu einmitt, að maður Islenzkir Mánaðardagar Þjóö- "Ströndin", íslndinga í Van- . .Búnir til prentunar hjá Col- umbia Press Ltd. Wpg., Man. Davíð Björnson bóksali í Wpg.. og mun hann leiðbeina þeim til útsölumanna sinna út um byggð- ir. Vestan fjalla eru þau til sölu í Vancouver hjá félögunum Ströndin, Sólskin og söfnuðin- um. f Seattle hjá Consul Klob. Thordarson. Fyrir hönd Strandar, A. B. GRAND CONCERT að nafni Charlie McFell hafði verið kyndari í síðustu ferð skipsins; kunnugir þóttust jafn- vel þekkja rithönd hans. Fimm ára gömul ráðgáta hafði þannig verið leyst, og hafstraumarnir lögðu til sannanirnar. ^. ,x . w.*. gerðist 1933. í november það ar Eins og aður er sagt hafa f ^,. r , . .x 0 .1u flöskuskeytin oft reynst síðasti tengiliður milli lífs og dauða. En þau hafa verið meira en það. Þau hafa einnig gefið mikilsvarðandi upplýsingar um straumhraða og þann sið að skrifa niður stuttaj vindstöðu úthafanna. Dæmi þess lýsingu á ástandinu eins og þaðj er það að flaska, semkastaS var var, stinga henni -í flösku og 1 0« M».».ippi fljotsms fanst P flæðarmlli, og sá varpa þeim í hafið. Fyrir sjó- rekm a eyjunni Wight 10 man- menn, sem virðast eiga aðeins uðum seinna, það lengi hafði það tekið hana að berast 4,000 mílur, sem gefur býsna glögga hug- mynd um straumhraða í Atlants- hafinu frá vestri til austurst fáar stundir ólifaðar, sýnist þetta ekki hafa mikla praktiska þýðingu, því ómögulegt er að gizka á hvað lengi það tekur haf- straumana að skila þessum orð- sendingum. En þeir sýnast hafa sterka tilhneigingu til að skjal- festa lokaþáttinn í lífi þeirra. Á dögum Elísabetar drotning- ar vildi svo til að enskur sjómað- ur fann flösku á ströndinni við Dover, sem hafði inni að halda mikilsvarðandi ríkisleyndarmál. Eftir það skipaði Elísabet em- bættismann eða flöskuopnara, og skyldu allar flöskur, sem fynd- ust reknar af hafi, og virtust hafa orðsendingar að geyma, vera sendar til hans óopnaðar, og lá þung hegning við, ef út af því var brugðið. Þessi lög eru nú fyrir löngu úr gildi gengin, en bæði áður og síðan hafa flösku- skeyti orðið til þess að hægt hef- ir verið að skrifa síðasta kapítul- Nokkrar styttri sögur fylgdu í kjölfar ofannefndra skáldsagna Conrads, og þeim skyldar um efni. Kemur þá að öðru meira- háttar ritverki hans skáldsögunni "Lord Jim" (Jim lávarður, — l900), er jafnhliða varð fyrsta skáldsaga hans, sem hlaut al- rnennar vinsældir, því að fram að Þeim tíma hafði hann átt fremur takmarkaðan lesendahóp. Hér segir frá manni, er vildi vinna sér Ketjunafn, en brast manndóm, Pegar á hólminn kom. Hann fyr- irgerir réttindum sínum, þegar hann, ásamt öðrum yfirmönnum, yfirgefur skip sitt, hlaðið píla- grímum á leið til Mekka, þá er Það hafði rekist á kaffært skip- flak. Síðar lendir Jim í uppreisn 1 Malayaeyjum, bíður þar bana, en hafði áður náð sjálfsvirðingu sinni að nýju. Eðlilegt var, að slík söguhetja talaði til lesenda alrnennt, slæi á næma strengi í brjósti þeirra og vekti samúð Peirra. En mörgum fleiri þáttum er þessi áhrifamikla saga slung- Ui, og eigi 5U með sama snilldar- "rag, þó að hún beri víða ósvikin Seint á síðastliðnu ári hug- kvæmdist deildinni að gefa út þessa mánaðardaga eða tímatal, til arðs fyrir "hið eina nauðsyn- lega gamalmenna heimili fsl., hér í borg. Hefur félagið beitt áhrif- um sínum og orku, undantekn- ingar lítið í þágu þess göfuga málefnis og mun í framtíð sem hingað til, halda uppteknum hætti, unz því er að fullu borgið. Um það kunna að verða skiftar skoðanir, hvort fél., er með þessu starfi að vinna að þjóðrækni. — Hvað sem því líður er grunur minn sá, að almennings álitið lyggi því naumast á hálsi fyrir starfið. Hitt kann að mælast ver fyrir að um útgáfuna má segja hið fornhveðna að "seint komi sumir dagar, en komi þó". Ekki verður hér reynt að bera í bæti- fláka fyrir dráttin né sakast um orðin hlut, þó benda megi á mannadæmin — Almanak Thor- geirssona. Er og máske faraldur af þessu seinlæti í ár, og þá fyr- irgefanlegra sem vitað er að eng- in rennir sköpum. Þó má geta þess — um dagana — að ótíma- burði þeirra olli sú staðreynd að þeir urðu síðbúnir að heiman og eins hitt að þeir töfðust að ráði hjá skraddaranum "Columbia Press sem auðvitað varð að sníða tiæoarman, og Sa;hverjum þeirra fyrir sig, stakk öldur kasta "Kókó" plötu upp' eftir vexti, þar eð ekki þótti til- á sandinn. Hann sparkaði í hana, hliði — né sæmilegt að láta þá H HAGBORG FUEL CO. H Dial 21 331 (C.F.L. No. 11) 21331 J 1874. En svo hláleg eru örlögin stundum að skeytið barst á land, 1935, í fæðingarþorpinu þessa löngu látna sjómanns. Samskonar tilviljun varð síð- asti þátturinn í sorgarleik, sem lagði gufuskipið Saxilby af stað frá Nýfundnalandi með járnfarm til Port Talbot, en kom aldrei fram, og var álitið að hefði far- ist vestur af frlandi. Frá skips- höfninni sem var 26 manns, frétt- ist auðvitað aldrei neitt. En 23. og heyrðist á hljóðinu, að hún væri ekki tóm. Hann forvitnað- striplast á híalininu einusaman 'hinum nýju fötum keisarans ist frekar og fann svohljóðandi, — út í óvissuna og allra veðra að von. Nú sem strandaglópar þess- , , c A _ orðsendineu: "Saxilby er 1 hafstraumunum sökkv3( einhverstaða; Undan | ir eru að síðustu komnir á mark- ströndum fslands. Ástarkveðjur aðin, þykir bera nauðsyn til þess til systra minna, bræðra og| að fylgja þeim úr garði á venju- Diönu Joe Okane". Og eins og í' lengan hátt, greiða þeim götu í Japan árið áður, vildi svo ein-' væntanleg húsaskjól, þ. e. inn kennilega til, að skeytið kom að á hvert einasta ísl., heimili aust- landi, ekki einungis í heimaþorpi' an f jalla sem vestan. Er þess er þegar allmikil, svo flothylki. sem varpað er útbyrðis á helztu siglingaleiðum eru naumast ann- að en frekari sannanir fyrir því sem þegar er vitað. En hinsvegar hafa síðustu minjar heimskauta- fara, sem ekki hefir orðið aftur- komu auðið, oft orðið til þess að veita nýja þekkingu á ísreki og straumum í íshafinu. Borgarísinn, sem berst inn í mannsins en alveg heim að hús-j fyllilega vænst af útgefendum dyrum fólksins sem það var sent The Grand Concert to be held Monday, May lOth, at 8.15 p. m., in the I. O. G. T. Hall, Sargent and McGee, under the auspices of the Icelandic Canadian Club, will prove most interesting to music lovers, particularly those of Icelandic nationality. The original music of fifteen Ice- landic composers on this contin- ent, will be performed by vocal soloists, Mrs. Elma Gíslason and Mr. Elmer Nordal, by a quartette of which the members are: — Mrs. Unnur Simmons, Miss Ólöf Stefansson, Mr. Örn Thorstein- son and Mr. Elmer Nordal, and by violinist Irene Thorolfson. Accompanist will be Mrs. Jóna Matthiason. A sketchof the History of Ice- landic Music will be presented by Mrs. Louise Gudmunds, who will also make brief introductory remarks about each composer as his music is performed. She will deal with a branch of music, peculiar to the Icelandic nation, namely, "rímnalög", a few of which will be sung by Mr. Tryggvi Thorsteinsen, with Mr. Allan Beck, violinist, as accom- panist. The Band of the Canadian Legion, conducted by Bandmast- er R. H. Sumner will be a special attraction. Composer, Hjörtur Lárusson, will be guest conduc- tor as the band plays some of his own music. Admsision: — Adults —75^ ; Children 14 and under — 50^. Tickets will be available at: — Viking Press, Columbia Press, Björnson's Book Store, as well as from club members. Get your tickets early. The proceeds of this concert will form the nucleus of a fund to be used for the publication of a collection of original music by Icelandic composers in Canada and the United States. The manuscripts are being gathered by a committee of which Mrs. Louise Gudmunds is convener. Many have already come in from far and wide. The committee hopes to recieve compositions from all those who have ever at- tempted such work, in order to compile as complete a record a» possible of our composers. Look for a complete program for the May lOth concert, in next week's paper. til. Koi hefur það fyrir, að að engin léti sig muna um næt- urgreiðan en taki þeim með opn- um örmum gestrisninnar. — norður Altlantshafið um Davis skeyti sem fundist hafa, og átt Treystandi því að málefnið reyn og Danmerkur sundin hefur að vera síðustu orðsendingar lengi verið þyrnir í holdi sjó- horfinna sjómanna, hafa reynst mannanna og þeir hafa spurt: falsskeyti. Mest bar á því í sam- "Hvaðan kemur hann?" ! bandi við hvarf stórskipsins Margar rannsóknaferðir hafa "Wavatah", semfórst í júlí 1909 verið farnar til að reyna að svara þeirri spurningu. Meðal þeirra á leið frá Cape Town til Durban. ist þeim góðsfýsandi formælandi til brautargengis. Þessi er þá lýsing heirnaalninga þessara og leikur mér grunur á að þeir þyki bera klæðin vel og feimnislaust, sé tillit til þess tekið, að þessi Skoti nokkur vék sér að spor- vagnsstjóra í London og mælti: — Hvað kostar farið héðan til King's Cross? — Sex pence, svaraði spor- vagnsstjórinn. Nú hélt spor- vagninn af stað og Skotinn hljóp á eftir. Þegar vagninn hafði ekið um hálfa mílu vegar nær Skotinn honum og spyr, hvað farið kosti nú. — Nú kostar farið 8 pence, þér hafið sem sé hlaupið í öfuga átt. * * * Abner Scott elskaði Soffíu Simpkins piparmey, en hann hafði aldrei nægilegan kjark til þess að biðja hennar, því hann var svo óframfærinn. Loks tók hann rögg á sig og símaði til hennar. Er það fröken Simpkins? —Jú, það er hún. — Viljið þér giftast mér, frök- en Simpkins? — Já, við hvern tala eg? n * n Læknir í Aberdeen í Skot- landi fékk uppsagnarbréf frá unnustunni. Hann sendi henni þegar svohljóðandi reikning: Vikuleg heimsókn í tvo ár, 5 shillinga hver heimsókn, samtals 26 pund. var ein, undir forustu band aríkjamannsins De Long á skip- inu "Jeanette". Hann fann svar við spurningunni, þó það yrði ekki á þann hátt, sem hann hefur að líkindum vonast eftir. Vitað er að Jeanette fraus inni í rekísnum norður af Síberíu og fórst þar, því síðustu leyfar leið- angursins fundust nokkrum ár- um seinna á ísspöng suður af Grænlandi. Sú uppgötvun gaf glögga hug- Næstu mánuðina, fundust ekki. er þeirra fyrsta för á mannamóí. færri en fimm skeyti á strönd- Stærð 12y2" x 18". Efst, fyrst um Ástralíu, sem töldu sig vera og fremst, otar "Ströndin" — frá skipshöfninni á "Wavatah".] fyrsta Þjóðræknisfélag fsl. í En siglingafræðingar telja það, Vancouver — sínum tota. stofn- með öllu óhugsanlegt, að þau j sett árið 1946. Er þess þar og get- hefðu getað borist það langt ájifi hverjir skipuðu þess fyrri svo skömmum tíma. J stjórnarnefnd og eins þeirra sem Meir en hundrað ár eru liðin síðan "Indía farinn Kent" var á leið frá Indlandi til Englands nú fara með völdin. Þar. fyrir neðan og í miðju er mynd af heimili gamla fólksins, sem allir ar Þegar skipið kom inn í Biskay|vilJa að sjálfsögðu eiga. Er þ flóann,komuppelduríþví,sem,°g getlð stjornarnefndar hexrn- * ii- 1111.1.! u»^^ K;xr„ íhns, asamt forstoðu konu. Tu varð ekki slokktur þegar bjorg-, . ð vinstri handar við myndina, til MANITOBA BIRDS BLUE WINGED TEAL—Anas Discors. Distinctions: Small size. Field Marks: Small size and large area of chalky blue on wings and white underwing surface. Nesting: On ground among grasses. Distributions: Common throughout prairies. Economic Status: Flies in large flocks at a high speed. Eagerly sought by sportsmen. Despite their very small size, they are a good table bird. This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD-206 mynd um stefnu o^ hraða rekís-,™ ^d? ^%** ™£*"r kynnir ísl., lúterski söfnuðinn breiðunnar, og á þeim uPPlys- "?n fa,*ePnn ™.V°\ M^^ hér í borg starf sitt og messur og ingum bygði Friðþjófur Nan-' tok ser blað og blyant 1 hond og sen, þegar hann fór sína frægu hripaði eftirfarandi hnur: Sk.p- Norðurför, og lét sig berast með »« brennur. Elizabeth Joanna og rekísnum, á skipi sínu "Fram",' eg felum okkur frelsaranum a nær norðurpólnum en nokkur hönd og trúin á hann.veitir oss hafði komist á undan honum. | «" tó ganga óskelfd gegn eihfð- Þegar Svíinn Salamond And- ree fékk þá heimskulega flugu í ÁtJán mánuðum síðar fanst höfuðið, að láta sig berást í krft- Petta skeyti á Bahamas eyjunum belgi yfir norður heimskautið, og var fyrst álitið að hér væn var hugmyndin alls ekki sú að um falsað skeyti að ræða. rannsaka strauma í norðuríshaf- [ En frekari rannsóknir leiddu í kynna hin ýmsu félög fundar og inu, en það einkennilega er að ljós að Major McGregor hafði samkomu daga sína með stæk- COUNTER SALESBOOKS sunnudags skóla, einnig hver sé prestur safnaðarins og hverjir skipi stjórn þess félagsskapar. Til hægri handar við myndina sem alt snýst um eins og sólkerfi vort um sól, skýra félögin Sól- skin og Ljómalynd sali. Geta þau sín þar á sama hátt og hin fyrr- nefndu félög. Þar fyrir neðan lætur íslendingadagsnefndin sín getið. Á mánaðardögunum til- það ferðalag varð einmitt til að bjargast á síðustu stundu, og veita mönnum margvíslega nýja þegar honum var sýnt skeytið þekkingu á því sviði. kannaðist hann við að þetta væri Andree lagði af stað frá Sval- hans eigin grafskrift, sem hann *erki skáldlistar höfundar umj barða árið 1897, og einu sambönd hafði sjálfur ritað. ffnismeðferð, stíl og mannlýs-j hans við umheiminn voru nokkr- Eftir því sem hafstraumarnir uðu letri. Sparast félögunum til- kostnaður sá sem fylgir útsend- ing fundarboðs á þennan hátt. Er því nauðsyn hverjum þeim sem tilheyrir félögunum að eiga mánaðardagana. Útsölu mánað- ^ngar. Framh. ar bréfdúfur og fáein flothylki. skila fleiri af bréfum þeim, sem ardaganna austanfjalla, hefir Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta íengið þær með því að sriúa sér til vor. Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. The Viking Press Limited 853 Sargent Ave. Winnpieg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.