Heimskringla - 16.02.1949, Side 7

Heimskringla - 16.02.1949, Side 7
WINNIPEG, 16. FEBR. 1949 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA ÞAKKARÁVARP til vistmanna og vina Betels Mér finnst að vinir Betels, f jaer og naer, eigi heimtingu á að frétta hvernig gengið hefir með fjársöfnun siíðan fyrst að fjár- hagsástand Betels var skýrt fyr- ir almenningi. Með þeim gjafalista, sem birt- ur hefir verið, hafa peninga- gjafir, er nema $1,724.25 verið meðteknar. Af þessari upphæð, hefir verið gefið að Betel, (að mestu af vistmönnum) $210.00. En í viðbót hefir heimilisfólk bætt við vistgjöld, er það áður borgaði, sem nemur $836.50, svo alls hefir hagur Betels batnað um $2,560.75. Þessar tölur taka ekki til greina þær mörgu gjaf- ir, aðrar en peningagjafir er Bet- el veitti viðtöku. Þar á meðal nýja pianóið. Þesskonar gjafir voru, á þessu tímabili ríflegri, en vanalega. Fyrir allar þessar gjaf- Þetta Nútíma Fljóthefandi Dry Yeast, þarf Engrar Kælingar Með Heldur ferskleika! Verkar fljótt! Hér er um að ræða undrunarvert, nýtt ger, sem verkar eins fljótt og ferskar gerkökur, og á sama tíma heldur fersk- leika og fullum krafti á búrhillunni. Þér getið pantað mán- aðarforða hjá kaupmanninum yðar, í einu. Engum nýjum forskriftum eða fyrirsögnum þarf að fara eftir. Notið Fleischmann’s Royal Fast Rising Dry Yeast nákvæmlega eins og ferskar gerkökur. Einn pakki jafngildir einni ferskri gerköku í öllum forskriftum. 1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast ir þakkar nefndin af hjarta. En hér má ekki nema staðar þessir rúmir $2,500.00 bæta upp tekjuhallann, sem fyrir þetta ár var áætlaður $500.00 fyrir hvern mánuð, fyrir aðeins fimm mán- uði. En þar sem gert er ráð fyrir að vistmenn hækki mánaðargjöld sín að staðaldri, ekki yfir $300 um mánuðinn, þurfa $200.00 hvern mánuð að koma einhvers annarstaðar frá. Það er þess- vegna auðsjáanlegt að gjafir þurfa að halda áfram, þó ekki hlutfallslega við síðustu fjóra mánuðina. Það voru ekki einungis þær góðu undirtektir almennings, peningalega, sem glöddu nefnd- ina, heldur, ekki síður, þau mörgu bréf er við meðtókum. Sum af þeim hafa nú þegar ver- ið birt, en mig langar til að birta tvö enn, er sýna þann sérstka hlýhug og umhyggju, sem svo margir bera til stofnunarinnar. Annað bréfið er frá langvarandi vini Betels og stuðningsmanni, alls er snertir kirkju og mann- úðarmál vestur íslendinga. En bréfið er þetta: Winnipeg, 10. des. 1948. Mr. J. J. Swanson, 308 Avenue Bldg., Wpg. Dear Friend: It has been quite timely for us who should have a vital interest in the affairs of Betel, to be in- formed of its problems, as they have been presented to us through recently pubíished in- formation. That we should feel it our duty to come to its aid, should go without saying, as the wel- fare of this pioneer home for the aged, should be of the most di- rect concern to every family, for sooner or later its ministering benefits will be sought for some aged member of the household, friend or near of kin. Its humanitarian appeal, as well as its practical value to our Icelandic communities at large, should enlist our continued sup- 15 ’TEGUNDIR AF HÚS-BLóMUM i15c.s Safnbréf vort lnnlheldur 15 eða fleirl i tegundir af húsblóma fræi sem sér-1 staklega er valiO til þess aO veita sen I mesta f.iölbreytni þeirra tegunda «r spretta vel inni. Vér getum ekki geriö skrá yfir þaO eöa ábyrgst vissar og ákveOnar tegundir því innihaldinu er | breytt af og til. En þetta er mikill, peningaspamaOur fyrir þá sem óska 1 eftir indælum húsblómum. | Bréfin 15c; 2 bréf 25c, póstfrítt. port and consideration. — Its maintenance and expansion | should ever be kept in view. Please accept my contribution | of $100.00, with my best wishes j for a successful financial camp- aign on Betel’s behalf. Sincerely, S. O. Bjerring Hitt bréfið er frá aldraðri konu, sem er líklega sú eina nú a lífi, er í byrjun skrifaði undiri áskorun frá kvenfélagi Fyrstai Lúterska safnaðar til almenningsj að stuðla að því að elliheimili sé i stofnað, sem fyrst. Seinna af- henti kvenfélagið kirkjuþinginu! $3,000.00 sjóð, er það var búið að | safna 1 því augnamiði að koma á fót elliheimili. En þessi sjóður varð virkilega sú undirstaða er Betel var seinna reist á. Það færi vel ef almenn- ingur tæki til greina tillögur þessarar konu að minnast Betel á afmælisdegi þess, en það er fyrsti dagur marz árs hvers. — Bréfið er þetta: Wpg., 6. jan.,1949 Kæri Mr. Swanson: r Þar sem eg er ein eftirlifandi af þeim konum, í kvenfélagi Fyrsta lúterska safnaðar, sem skrifaði undir áskorun til al- mennings um að safna fé til byrj- unar gamalmenna heimilis, þá langar mig eiln að tala máli Bet- els. Væri ekki hugsandi að almenn- ingur vildi gefa Betel afmælis- gjafir árlega. Eg meina ekki stórar upphæðir, því margt smátt gerir eitt stórt. Það gæti verið árlegar inntektir. Þar sem nú er komið, svo að það verður að taka af stofnsjóðn- um mánaðarlega, þá verður eitt- hvað að gera til þess að sjá Betel borgið. Eg vona að þú fyrirgefir þó eg sé svo djörf að koma með þessa tillögu. Vinsamlegast, Hansína Olson. Greetings and Best Wishes to Delegates and Guests Attending The Icelandic National League Convention in Winnipeg Proiessional and Business ~~ Directory— Offiee Phone 94 762 Res. Phone 72 409 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR K. J. AUSTMANN Sérfræðingur i augna, eyrna, nets og kverka sjúkdómum 209 MEDICAL ARTS BLDG. Stafutimi: 2—5 e. h. J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg Nú býst eg ekki við að skrifa um þetta mál að sinni. Við lifum í þeirri von, að þau auknu laun, er 'heimilisfólkið leggur fram, á- samt gjöfum þeim, sem munu halda áfram að koma inn frá al- menningi, (þó minni verði en var á síðustu fjórum mánuðum), —j munu nokkurnveginn standa straum af stofnuninni, þar til að stjórnirnar, á sínum tíma, sjá sér fært að hækka ellistyrkinn; og þar eð sambands kosningar eru nú þegar í undirbúningi, er það alls ekki ómögulegt að stjórnin loksins sinni þeim endurteknu og áköfu áskorunum, er stöðugt dynja á henni um hækkun elli-» styrksins. Svo þakkar stjórnarnefnd Bet- els almenningi, og ekki sízt heimilisfólki Betels vingjarnleg- ar undirtektir og fljóta af- greiðslu þessa mikilvæga máls, og fyrir það, að með þessu gæti sannast að Betel mun aldrei þurfa að biðja hjálpar árangurs- laust, en þar á moti lofast stjorn- arnefndin til, að leita ekki hjálp- ar nema þörfin sé brýn. /. J. Swanson THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broádway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada ------------------!--- CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 The BUSINESS CLINIC Specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO.LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. Frá vini PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri íbúðum og húsmuni af öllu tæi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr DR. A. V. JOHNSON DENTIST * 506 Somerset Bldg. m Office 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Síini 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 219 McINTYRE BLOCK TELEPHONE 94 981 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um utfarir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phone 27 324 Winnipeg L nion Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALD60N Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder * 1156 Dorchester Ave. Sími 404 945 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 922 496 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Port^e Ave., Winnipeg Phone 94 908 'JORNSONS LESIÐ HEIMSKRINGLU SDOKSTÖREI WÆm 1 702 Sargent Ave., Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.