Heimskringla - 09.03.1949, Blaðsíða 8

Heimskringla - 09.03.1949, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 9. MARZ 1949 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Messað er á hverjum sunnud., í Fyrstu Sambands kirkju í Wpg. á ensku kl. 11. £. h. og á íslenzku kl. 7 e. h. — Söngnum stjórnar Gunnar Erlendsson við báðar guðsþjónustur og er organisti við kvöldmessuna. Við morgun guðs- þjónustu er Mr. P. G. Hawkins organisti. Mrs. Bartley Brown er sólóisti við morgunmessurnar en Mrs. Elma Gíslason er sólóisti við kvöldmessurnar. Sunnudaga- skólinn kemur saman á hverjum sunnudegi kl. 12.30. Sækið messur Sambandssafnaðar og sendið börn yðar á sunnudaga- skólann. ★ ★ t Dánarfregn Mrs. Guðrún Sólmundson, ekkja séra Jóhanns P. Sólmunds- sonar, andaðist að heimili dóttur sinnar Mrs. W. F. Davidson á Harvard Ave., í Winnipeg s. 1. þriðjudag, 8. marz. Hún var 76 ára að aldri. Útförin fer fram frá Fyrstu Sambandskirkju í Win- nipeg laugardaginn 12. marz, og þaðan verður líkið flutt til Gimli \\m THEITRE —SARGENT <5 ARLINGTON— Mar. 10-12—Thur. Fri. Sat. Tyrone Power—Jean Peters “CAPTAIN FROM CASTILE” PLUS SELECTED SHORTS” Mar. 14-16—Mon. Tue. Wed Henry Fonda—Barbara Bel-Geddes “THE LONG NIGHT” PLUS “SWANNEE RIVER” og kveðjuathöfn haldin í Sam bandskirkjunni þar. Jarðað verð ur í Gimli grafreit. Séra Philip M. Pétursson flytur kveðjuorðin í Winnipeg, en séra Eyjólfur J Melan á Gimli. Eru menn góð fúslega beðnir að veita umgetn- ingu um jarðarförina í dagblöð- unum athygli þar sem nákvæmar upplýsingar verða birtar um tíma kveðjuathafnarinnar bæði í Win- nipeg og á Gimli. » * jt Andlátsfregn Síðastliðinn mánudag (7 marz) andaðist Mrs. Sarah John son að heimili sínu, 682 Mary- land St. hér í borg, 75 ára gömul. Mrs. Johnson var fædd á fslandi, en fluttist til þessa lands barn að aldri. Hún var ekkja eftir Paul Johnson, er létzt fyrir 19 árum síðan. Þrír synir lifa móð- ur sína, Thomas, Edward og Almer, allir búsettir hér í Win- nipeg. Jarðarförin fór fram frá útfararstofu Bardals síðastl. mið- mikudag. Séra V. J. Eylands jarðsöng. Stærri en áííur . . . fallegri en áður . . . útbreiddari en áður . . . er hin nýja verðskrá EATON’S fyrir vor og sumar 1949, sem nú er verið að senda víðsvegar um landið . . . þér fáið hana bráðum. Spjaldanna á milli sýnir hún ný- tízku hluti, húsmuni, fatnað og út- búnað af öllu tæi, sem íbúar Can- ada þarfnast mest og á því verði sem allir kunna að meta . . . og . ábyrgðin sem alt byggist á . . . “Vörurnar fullnægjandi eða pen- ingunum skilað afutr ásamt burðargjaldi” <T. EATON C<Ln. WINNIPEG CANADA EATON’S John Frederick Frederickson, 34 ára íslendingur, er nýlega hafði verið skipaður aðstoðarrit- ari hjá Federal Maritime Com- mission, dó á heimili foreldra sinna í Toronto, Mr. og Mrs. Kári Frederickson, þriðjudaginn 1. marz. Hann lauk námi á Tor- onto-háskóla 1941, en hlaut brátt vinnu á skrifstofu viðskiftaráðs Canada. Ennfremur á skrifstofu Privy Council í Ottawa. Hinn látna lifa kona hans Marjorie, foreldrar, ein systir, Margrét og einn bróiðr Theodore. Stúkan Hekla heldur fund 10. marz, á venjulegum stað og tíma. | Meðlimir beðnir um að fjöl- menna. * * ♦ Heimilisiðnaðarfélagið heldur næsta fund á þriðjudagskvöldið, 15. marz að heimili Mrs. Albert | Wathne að 700 Banning St. — Fundurinn byarjar kl. 8 e. h. * * * Messa í Árborg 13. marz — Árborg, íslenzk messa kl. 2 e- h. B. A. Bjarnasom Andlátsfregn Þann 12. jan. s. 1. andaðist Mrs. Guðrún Ólafsson, kona Kristjáns Ólafssonar, er búið hafði yfir 30 ár í Foam Lake^bygðinni. Auk eiginmannsins lifa hana þrír synir, og þrjár dætur. Hún var fædd 24. okt. 1862. Hún var ást- kær eiginkona, og góð móðir barna sinna. Hennar verður vafa- laust minst nánar síðar. Reykjavíkur blöðin eru vin- samlega beðin að endurprenta þessa dánarfregn. * * * Lieut. and Mrs. Baldur F. Guttormson, 173 Cooper St., Ot- tawa, Ont., are happy to an- nounce the birth of a son, Eric Stefan, at the Ottawa Civic Hospital, Sunday, February 27, 1949. * * * ísafjörður, 28. febr. 1949 Háttvirta Heimskringla! Okkur langar að biðja yður að reyna að koma okkur í bréfavið- skifti við einhverja Vestur-fs- lendinga í Canada á svipuðum aldri. Mega skrifa á ensku. Ald- ur 18 ára. Virðingarfylst, Erla Guðmundóttir, Skipagötu 7, ísafirði, Iceland Inga Jónsdóttir, Skipagötu 7, fsafirði, Iceland KVEÐJUSKEYTI TIL ÞJÓÐRÆKISÞINGSINS JON SIGURDSON CHAPTER of the Imperial Daughters of the Empire Presents ELMA GISLASON SOPRANO Accoinpanist—ROLINE MacKIDD MONDAY, MARCH 14th in the FIRST LUTHERAN CHURCH 8.30 p.m. I. FLOW NOT SO FAST YF. FOUNTAINS.— WHAT IF I NEVER SPEED?__________ SWEET STAY AWHILE_______________ II. COME TO ME SOOTHING SLEEP------- from opera “Otho” LOST LOVE ... ___John Dowland ___John Dowland ___John Dowland Handel Handel 3. SPRING from opera "Tamerlane” ..Handel from opera “Otho” III. 1. 2. 3. 4. 2. 3. THE SPIRIT’S SONG_ IN THE COUNTRY.__ REMEMBRANCE ----- JOYFUL AND MOURNFUL IV. DAS LIED AN GRUNEN . (In Springtime) DIE JUNGE NONNE_______ (The Young Nun) RASTLOSE LIEBE _______ (Restless Love) KVEÐJA_____ (Farewell) VÖGGULJÓD Joseph Haydn ..Joseph Haydn ____Beethoven ____Beethoven ______Schubert ..Schuberl ..Schubert V. -S. K. Hall -S. K. Hall (Cradle Song) VÆNGIR NÆTURINNAR_________________________S. K. Hall (Wings of the Night) TICKETS 75c Musical Concert The Jon Sigurdson Chapter, I.O.D.E., will present Elma Gislason, soprano, in a recital, Monday, March 14th, in the First Lutheran church. Mrs. Gislason is well known in the city as soloist and as member of the Philharmonic choir, being one of the soloists at its presentation of the Messiah, given last Decem- ber at the Civic Auditorium. — Mrs. Gislason who is also soloist at the First Federated church, gave a song recital last May to a capacity audience and was ac- climed by the press and public for her fine performance. The Jon Sigurdson chapter is proud and happy to sponsor Mrs. Gisla- son on the occasion of this, her second solo recital, and the pub- iic may be assured of a delightful evening’s entertainment. ♦ * * Stúkan Skuld heldur fund 15. marz á venjulegum stað og tíma, Fjölmennið. Icelandic Canadian Club We have room in our Spring issue of The Icelandic Canadian Magazine for a number oí photo- graphs for Our War Effort Dept. We are anxious to have a com- plete record of those, of Iceland- ic descent, who served in the armed forces of Canada and the United States. Kindly send photographs if at all possible as snapshots do not make a clear newspaper cut. Information required: Fuli name and rank, full names of parents or guardians, date and place of birth, date of enlistment and discharge, place or places of service, medals and citations. There is no charge. Kindly send the photographs and information to: Miss Mattie Halldorson 213 Ruby St. Winnipeg, Man. Frh. frá 1. bls. Þjóðræknisfélag íslendinga í Vesturheimi. Séra Philip M. Pétursson, 681 Banning St. Wpg.: Innilegar heillaóskir. Þakkir og kveðjur. Guð Blessi Þjóð- ræknisfélagið, þingið og alla Vestur-íslendinga. Guðrún og Eiríkur S. Brynjólfs- son Stockhólm 19. Forseti Þjóðræknisfélagsins, Séra Philip M. Pétursson, 681 Banning St. Wpg.: Sendi Þjóðræknisfélaginu og löndum vestra hugheilar árnað aróskir. Kærar kveðju og þakkir fyrir góða kynningu á dvalarár unum vestra. Helgi P. Briem Icelandic National League, Consul Grettir Johartnson, 910 Palmerstone Ave. Wpg.: On behalf of the Swedish community in Winnipeg I de sire to extend sincere congrat ulations to the Icelandic Canad ians for the excellent example set by providing an Icelandic chair at the University of Mani toba, thereby assuring promotion and perpetuation of Scaninavian culture studies in Canada. H. P. Albert Hermanson Swedish Consul Reykjavík 18 Rev. Valdimar Eylands, First Lutheran Church, 776 Victor St. Winnipeg, Man. Bið þig flytja Þjóðræknisfé- laginu og 30. þingi þess miinar hjartanlegustu kveðjur og óskir um áframhaldandi blessunarnkt starf. Kærar kveðjur. Sigurður Þórðarson Reykjavík, 20 ReY. Philip M. Pétursson, Þjóðræknisfélag íslendinga sendir Þjóðræknisfélagi fslend- inga í Vesturheimi vinarkveðju og innilegar óskir um heillaríkan árangur af göfugu starfi til varðveislu tungu vorri og þjóð- erni meðal fslendinga vestan- hafs. Sigurgeir Sigurðsson Ófeigur J. Ófeigsson Friðrik Hallgrímsson Kristján Guðlaugsson Sigurður Sigurðsson ________________ » Vœngium vildi eg berast! sagði skáldið Óskin heíir ræzt Nú eru þrjár flugferðir {] vikulega Til Islands Aðeins næturlangt flug—í fjögra - hreyíla flugvélum. Pantið farseðlana hjá oklcur sem fvrst, ef þið œtlið að heimsœkja Island í sumar. VIKING TRAVEL SERVICE Umb. fyrir Am. Airl. T.C.A., o.f. 165 Broadway, New York, N.Y. FRIÐUR Stalin talar nú um frið á jörðu allra manna mest. Það eru áreið- anlega fleiri en hann sem vilja frið. En það sem mestu skiftir í því máli í augum alþýðu flestra landa, er ekki svo mjög það sem sagt er um frið, heldur hitt: Sýn mér trú þína af verkunum. SÖGUR FRÁ EVRÓPU Dominion Seed House hefir nýlega gefið út afar vandaða og skrautlega verðskrá, með myndum af jurtum, blómum og ávöxtum, og vildum vér draga athygli bænda og blómræktar- manna, að auglýsingum þessa fé- lags, sem eru nú að birtast í Heimskringlu. Félag þetta hefir aðal bæki- stöð sína í Georgetown, Ontario. Það er þess virði að hafa þessa verðskrá handhæga. * * * Heimskringla er til sölu hjá hr. bóksala Árna Bjarnarsyni, Akureyri, fsland. Róm — Tveir ítalir voru að ræða um stríðshættuna milli Bandaríkjanna og Rússa. — — Með hverjum myndir þú berjast? spurði annar. — Með Rússum. svaraði hinn — Hversvegna? — Vegna þess að eg vil heldur vera fangi Ameríkumanna en Rússa. ★ Vín — Figl forseti Austurrík- is kom á ráðneytisfund með nýj- ar fréttir. “Stórveldin hafa náð samkomulagi á ráðstefnunni í London”, hrópaði hann, “það er alt á því hreina með okkur.” “Kalla hernámsveldin þá alt lið sitt heim?” “Nei.nei”, svaraði Figl, “það verður kyrt — það eru Austur- ríkismenn sem eiga að yfirgefa landið.” ★ Prag — Tékkneskur verk- smiðjueigandi sem var orðinn öreigi eftir að verksmiðja hans hafði verið þjóðnýtt, ákvað að The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandí 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 BALDVINSSON’S Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afrnæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Sími 37 486 MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegl Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngcefingar: lslenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Better Be Safe Than Sorry! Order Your Fuel Requirments NOW “Tons of Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 HAGBORG FUEL CO. PHONE 21331 SERVINO WINNIPEO SINCE 1891 deyja sem píslarvottur og þjóð- hetja. Hann fór því til mjög fjöl- menns fundar, sem haldinn var í tilefni af afmæli Stalins. í miðj- um ræðuhöldunum, stóð hann alt einu upp og kallaði: “Niður með Stalin”. Dauðaþögn varð salnum, en ekkert skeði. Hann stóð upp aftur og hrópaði enn og nú öllu hærra en áður :“Niður með Stalin!” Þegar hér var komið komu þrír vinir hans til hans og höfðu hann með sér út úr salnum. “Ertu vitlaus, maður”, sagði annar þeirra “skilurðu ekki hætt- una sem þú hefðir getað komið þér í. Hugsaðu þér aðeins, ef ein- hver kommúnisti hefði verið í salnum”. * London — Hér er bresk skil- greining á bjartsýnis- og svart- sýnismanni. Bjartsýnismaðurinn COURTESY TRANSFER & Messenger Service FlYtjum kistur, töskur, húsgögn. píanós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Slml 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi CARL A. HALLSON Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phones: Off. 96144 Res. 88 803 M. HJALTASON, M.D. 643 Toronto St. ★ Phone 80 710 MINNISl BETEL í erfðaskrám yðar VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrktar, reynið nýju umbúðixnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company, Dept. 160, Preston, Ont. segir, að glasið sitt sé hálf fult, en svartsýnismaðurinn segir að það sé hálf tómt. Pétur: Hvernig skemmtuð þið ykkur í sumarleyfinu? Páll: Ágætlega. Við fengum 30 krónur fyrir tómu flöskurnar. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og fjölbreyttasta islenzka vikublaðið Utanáskrift mín er: H. FRIÐLEIFSSON, 1025 E. lOth Ave., Vancouver, B. C. Nýjar bækur til sölu: Fyrsta bygging í alheimi.........$2.50 Friðarboginn er fagur............ 2.50 Eilífðarblómin Ást og Kærleiki... 2.00 HOUSEHOLDERS ATTENTION FUEL REQUIREMENTS We have most of the popular brand of fuel in stock such as Drumheller, Foothills, Saskatchewan Lig- nite, Coke, Briquettes and Stoker Coals in any desired mixture. By giving us your orders a reasonable time in ad- vance you will enable us to serve you better. We also carry a full line of Builders’ Supplies and Ready-mixed Concrete. Cr*URDYQUPPLY^O.Ltd. BUILDERS' fj SUPPLIES and COAL M C Corner Sargent and Erin Phone 37 251 — Private Exchange

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.