Heimskringla - 18.05.1949, Blaðsíða 1
TRY A
##
"BUTTER-NUT
LOAF
CANADA BREAD CO. LTD.
Winnipeg, Man.
Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr.
^gl i
TRY A
"BUTTER-NUT"
LOAF
CANADA BREAD CO. LTD.
Winnipeg, Man.
Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr.
LXIII. ÁRGANGUR
WTNNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 18. MAÍ 1949
NÚMER 33.
FRETTAYFIRLIT OG UMSAGNIR
“Er friður að brjótast út?”
Setningin yfir grein þessari
var sögð af einu blaðanna í Lon-
öon, er flutningabannið til Ber-
línar var afnumið. Því hafði að
vísu verið lýst yfir af Rússum,
að slíkt stæði til. En menn trúðu
því varla, að því fylgdi alvara.
Nú er þetta orðin veruleiki. —
Bannið er úr sögunni. Því var
létt af s. 1. fimutdag (12. maí),
eftir að hafa staðið yfir í 327
daga.
Járnbrautir, flutningsvagnar
og bílar streymdu undir eins til
Berlínar. Steinn var á engan
hátt lagður í götu þeirra af hálfu
Rússa. Embættismenn þeirra
sem eftirlit höfðu, virtust jafn-
vel fagnandi yfir þessu, eins
Berlínar-búar.
Loftbrúnni, (Luftbrucke) eins
og Þjóðverjar kölluðu flugleið-
ina, verður haldið opinni um
skeið ennþá.
Alls fluttu flugförin um 1,200,-
000 lestir (tonn) af vörum úr
vesturhluta Þýzkalands til Ber-
línar. Kostnaðurinn nam um 150
miljón dölum.
Þetta virðist gefa svo góðar
vonir um batnandi samvinnu, að
góðir menn og bjartsýnir vænta
að af þessu geti nú leitt að frið-
ur verði loks saminn. Um það
ætti heimurinn að fá einhverjar
fréttir, er fjórir ráðgjafar stór-
þjóðanna hafa haft fund sinn,
sem stendur til að hefjist 23. maí.
Aðalmálin þar snúast um hvað
gera skuli við Þýzkaland. Vest-
lægu þjóðirnar vilja veita þeim
hluta landsins, sem þær ráða yfir,
sjálfstæði. Hvort austuíhlutinn
verður þar með er Rússar ráða
yfir, er eftir að vita. Það er ekki
hægt að sjá, að hjá því verði þó
komist til lengdar, að sameina
landið. Verði framfarirnar í vest-
urhlutanum meiri en hinum
eystri, verða Þjóðverjar í rúss-
neska hlutanum ekki lengi á-
nægðir.
Að sameina landið undir yfir-
ráðum fjögra stóru þjóðanna
fyrst um sinn ætti að vera hægt
eins og það hefir í raun og veru
ávalt verið, ef þær koma sér sam-
an um að njóta allra sinna eðli-
legu viðskifta við landið. Þýzka-
land er vel lagað til að veita
verzlunarstraumi sínum bæði
austur og vestur.
Það kom flatt upp á vestlægu
þjóðirnar, að Rússar buðu afnám
vegabannsins. Þær trúa jafnvel
ekki enn, að því fylgi ekki ein-
einhver áróðurs- eða undirheima
starfsemi. En það þykir nú víst,
að Rússar voru að tapa geisilega
miklu sjálfir á banninu og við-
reisn þeirra er ekki neitt svipuð
framförunum á meðal þjóða
Vestur-Evrópu.
Ef til vill ætla Rússar sér að
ganga harðara að Júgóslöfum og
Tékkóslóvakíu sem þeir hafa
aldrei getað haft eins og þeir
vilja og kenna það vestlægu þjóð-
unum. Með því að gera starfið
auðveldara í Þýzkalandi sem
færir þeim hvort sem er svo lítið
í aðra hönd, en tefur viðreisnina í
sjálfu Rússlandi mikið, gætu þeir
ef til vill beitt sér betur gegn
þessum leppþjóðum sínum og
haft þerra meiri not, þ. e. beitt
þær enn meiri þrælatökum. En
jafnvel það er ekki nóg til að
bæta úr basli Rússa. Þeir þurfa
hraðframleiðslu vestlægu þjóð-
anna við til þess, sem þær sviftu
sig algerlega með banninu.
Þeir héldu sig vera svo stóra
orðið, að þeir gætu stjakað
Bandaríkjunum út úr Berlín með
vitleysisflani, sem vel gat steypt
heiminum út í annað stríð, ef
Bandaríkin hefðu verið eins sinn-
uð og Rússar, en sem svo lítil-
fjörlegt var, að aðeins litlum
kostnaði munaði á flutningi vöru
vestan að til Berlínar, en sem
fullkomið fjandskaparbragð var.
Þannig var andinn í Rússum
fyrir 10 mánuðum. Hann hefir
ef til vill ekki stórum breyzt. En
að þeir nú alt í einu afnema
flutningsbann sitt, án þess að
gefa nokkurn fyrirvara um það,
er annaðhvort af því, að það er að
vinna Rússum meiri skaða, en
þeir gerðu ráð fyrir, eða að þeir
álíta nú friðarleiðina eina ráðið
við vestlægu þjóðirnar.
Eiga talsvert í húfi
Blöð Bandaríkjanna fylgjast
ávalt með því sem í stjórnmálum
í Canada er að gerast.
Það væri ekki óeðlilegt þó. þau
gerðu það, þar sem Bandaníkin
Vorvísur
Nú leikur Harpa glöð á styrka strengi
í strauma iðu um loftið, grund og ver,
í himinsælu brosa blóm á engi
er börnin út um völlinn leika sér.
Hér kliðar inn í runnum unaðshljómur,
englar dagsins ljóða um sína hagi,
en þetta er vorsins, lífsins endurómur
í alkirkjunni af drottins kvæðalagi.
H. E. Johnson
eiga í iðnaði oð öðru hér fé, er
nemur fullum 5 biljón dölum.
En það mun þó ekki það, sem
skrifum þeirra veldur og spám
um kosningar, heldur hitt að hér
er margt svo nauðalíkt því, sem
syðra er, að það vekur eins mikla
eftirtekt, og það sem í fylkjum
þeirra sjálfra gerist.
Um kosningarnar sem í hönd
fara 27. júní, segja þau meðal
annars þetta:
f Canada hlýtur annar hvor
eldri flokkanna, að verða sigur-
sæll. C. C. F. og Social Credit
eru ekki líklegir að ná völdum.
Stefnur eldri flokkanna telja
þau þó æði líkar. fhaldsflokk-
urinn sem áður hugsaði mest um
England, hefir nú ekki neitt á
móti viðskiftum við Bandamkin.
Og hann atyrðir nú stjórnar-
flokkinn fyrir háa tolla og skatta.
Það er eins og flokkarnir hafi
alveg skifst á stefnum.
Stjórnarflokkurinn nú undir
stjórn St. Laurent, vill fjölga
stjórnarliði og hafa sem mest ein-
samall völdin. Drew gagnrýnir
þetta og kallar það fasisma, en
er sagna fár um sína stefnu að
öðru leyti en því, að spara og
sporna við skuldhækkun lands-
ins.
Af þessu draga blöðin þá á-
iyktun, að ekkert sé í húfi með
bandarískan iðnað hér, hvernig
sem kosningarnar fari.
Skóla uppsögn
Manitoba háskóli er í dag að
halda samkomu í Winnipeg
Auditorium, við lok skólaársins.
Frá skólanum útskrifast fleiri en
nokkru sinni áður, eða um 1500
nemendur. Nokkrir nemendur
munu halda áfram námi, en Mk-
legt er, að meiri hlutinn láti nú
hér við sitja. Eins og venja er
til heiðrar háskólinn nokkra
mentamenn; eru tveir af þeim í
Myndin sem hér fylgir er af mönnunum sem fóru til Drummondville, Que., í orlofsferð
með Mr. Park, meðlim framkvæmdarnefndar Park-Hannesson Ltd., Winnipeg. — Þessi mynd
var tekin í íslenzka veizlu-salnum í New York, (The Iceland Restaurant).
Þessir ferðamenn fóru héðan beint til Montreal, og þaðan fóru þeir til Drummondville,
Que., þar sem hinar stóru fiskineta verksmiðjur Hafa bækistöð. Svo var haldið til New York, og
á heimleiðinni var komið við í Niagara Falls og Toronto.
Vistri til hægri, þeir sem sitja; Norman Stevens, Gimli; R. E. Park, Winnipeg; Victor
Sigurdson, Riverton; Joe Stephanson, Selkirk; Dori Peterson, Gimli; Hannes Kristjanson,
Gimli; Frank Needham, The Pas; Gusti Stephanson, Selkirk: »
Þeir sem standa: John Bodner, The Pas; Lawrence Stevens, Gimli; Mundi Peterson,
Gimli; J. H. Johnson, Winnipeg.
þetta sinn frá Manitoba: Dr. A.
T. Mathers, yfirkennari lækna-
deildar og Herbert Mclntosh,
eftirlitsmaður skóla í Winnipeg.
Hinn þriðji er Dr. W. P. Thomp-
son, forseti Saskatoon háskóla
og L. R. Sherman erkibiskup.
Skrá yfir nöfn nemenda, hefir
ekki enn verið birt, en kemur
eflaust í blöðunum í kvöld. Hvað
margir íslendingar hafa nú út-
skrifast, varð því ekki náð í fyrir
þetta blað.
Kosningin s. 1. sunnudag
í þeim hluta Þýzkalands, sem
Rússar stjórna, fór fram kosning
til fólksþings s. 1. sunnudag. Út-
koman var sú, að fullur einn
þriðji kjósenda, greiddi atkvæði
á móti Sovétstjórninni.
Kosningarnar voru undirbúnar
eins og hverjar aðrar kosningar í
Rússlandi. Um einn flokk að-
eins var að ræða. En leikar fóru
svo, að á móti stjórn Rússa voru
yfir 4 miljón atkvæði greidd, er
svöruðu með neii að þeir aðhylt-
uts eða fylgdu rússneska fyrir-
komulaginu, en með jái svöruðu
á áttundu miljón.
Rússar ætluðu með atkvæða-
greiðslu þessari að sýna vestlægu
þjóðunum hvað Þjóðverjum
þætti vænt um sig og skipulag
þeirra.
Það er auðskilið, hversvegna
þeim er það ekki. Rússar hafa
xænt öllum verksmiðjum lands-
ins og áhöldum og skilið Austur
Þjóðverja eftir eins og rúna
sauðkind á bersvæði. Þjóðverjar
hafa ekki haft þar í sig og á, þó
eins og þrælar hafi orðið að
vinna.
Minni Canada
í tilefni af 60 ára afmælis-
hátíð íslendingadagsins, sem
haldin verður á Gimli þann 1.
ágúst n. k., hefir fslendingadags-
nefndin ákveðið að veita $50.00
verðlaun fyirr bezta kvæðið á
ensku máli fyrir Minni Canada,|
sem henni berst í hendur fyrir 1.
júií n. k.
Neifndin mun fá þrjá hæfa
menn til að dæma um gildi kvæð-J
anna og verða nöfn þeirra dóm-j
ara birt í íslenzku blöðunum á
næstunni.
Við eigum mörg og góð kvæði
sem ort hafa verið á íslenzku
fyrir minni Canada, en nú er
vonast til þess að þeir fslending-
ar hér í landi, sem yrkja á enska
tungu, sýni það í verki að þeir
hafi ekki alveg tapað skáldskap-
argáfunni, sem þeir fengu í erfð-
ir frá foreldrum sínum.
Nánari upplýsingar um þessa
samkepni er að finna í auglýs-
ingu á öðrum stað í þessu blaði.
H. Thorgrímsson,
fJh. ísl.dagsnefndarinnar
DÁNARMÍNNING
75 ÁRA AFMÆLI
WINNIPEGBORGAR
Nefndin, sem sér um þátttöku
fslendinga í hátíðinni, hélt fund
á sunnudaginn. Gissur Elíasson,
listamaður, lagði fram uppdrátt,
og hafði honum tekist að sam-
eina ýmsar hugmyndir, sem fram
Jóhann Óli Bjömsson
Þann 12. apríl þetta ár
andaðist einn af elztu landnem-
um Wynyard-bygðar og einn af
þeim mætustu, Jóhann Óli
Björnsson. Hann hafði lifað
langan aldur til að ávinna sér
traust og vináttu allra sinna ná-
granna og engnin var sá, er
manninn þekti, er ekki mundi
hafa honum trúað til alls dreng-
skapar. Hann hafði alla þá
mannkosti er helzt eru taldir
fslendingum til gildis: Hann var
áreiðanlegur og ábyggilegur í
öllum viðskiftum svo hverju
orði hans og loforði mátti óhætt
trúa. Hann stóð vel og heiðar-
lega í stöðu sinni sem eiginmað-
ur, faðir og þjóðfélags borgari.
Hann var gestrisinn og glaður heim að sækja. Hann var tryggur
vinur vina sinna og í hvívetna hinn mesti sæmdar maður. Félags-
lyndur var hann og lagði alla sína krafta fram til hagsældar þeim
félagsskap er hann tilheyrði. Enginn vann betur og dyggilegra
fyrir frjálstrúar hreyfjnguna né lagði á sig meira verk fyrir Sam-
bandskirkjuna á Wynyard. Sá hann um bygginguna í fjölda mörg
ár. Innheimti fé hennar og annaðist um hreingerningu hennar
og viðhald fyrir lítið fé en af hinni mestu nákvæmni og trúmensku.
Óli sálugi var fróðleiksfús og víðlesinn. Sóttist hann mjög eftir
hinum beztu bókum og kunni vel að meta gildi þeirra. Hann var
frjálslyndur í orðsins fylsta skilningi og þráði hvað mest að vita
sem mestan sannleika í hverju máli. Fór hann aldrei, í þeim efnum.
eftir troðnum brautum múgheimskunnar, en skapaði sér sjálfstæðar
skoðanir eða fylgdi þeim í flokki sem honum virtust mestan sann-
leikann segja. Hann var í sannleika sjálfmentaður maður og til að
fylgjast sem bezt með í málefnum kjörlandsins lærði hann snemma
að lesa enska tungu, enda þótt hann kæmi fulltíða maður að heim-
an — áður hafði hann lært að lesa dönsku og norsku auk móður-
málsins. Hann var maður einarður og mátti æfinlega vita hverju
hann tryði og hvað hann áleit réttast í hverjú máli.
Jóhann Óli var fæddur á bænum Finnstöðum í Köldukinn,
Suður-Þingeyjarsýslu, 14. ágúst árið 1865 og því nálega áttatíu og
þriggja ára við andlát sitt. Foreldrar hans voru þau Björn Jó-
hannson og kona hans Jakobína Jóhannsdóttir, en börn þeirra
hjóna voru tíu talsins. Hann ólst upp með foreldrum sínum þar til
hann fór í vinnumensku að Ljósavatni, seytján ára að aldri. Vann
hann fyrir sér bæði til sjós og lands á næstu árum. Einn vetur naut
hann náms á unglinga skóla hjá Guðmundi Hjaltasyni hinum
alkunna uppfræðara.
10. maí árið 1890 giftist hann og gekk að eiga Halldóru Kristínu
Guðjónsdóttur frá öxará í Barðardal. Fluttust ungu hjónin á
sama ári til Ameríku. Dvöldu þau fyrsta árið í Garðarbygðinni í
Norður Dakota. Eftir eins árs dvöl þar fluttu þau til Þingvallaný-
lendunnar í Saskatchewan-fylki í Canada en höfðu þar stutta dvöl.
I hinni svonefndu Argyle-bygð bjuggu þau svo eitt ár og fluttust
þaðan aftur til Dakota þar sem Jóhann óli vann við algenga
vinnu næstu tíu árin.
Næsti dvalarstaður þeirra var Winnipegosis í Manitoba, en
þar áttu þau heima næstu fimm árin. Til Vatnabygðanna fluttu
þau árið 1907 og námu sér þar heimilisréttarland. Á þessu heim-
ilisréttarlandi bjuggu þau þar til þau fluttu inn í Wynyard-bæinn
árið 1937.
Þenn hjónum varð fimm barna auðið og eru nöfn þeirra
þessi: Edvard, fæddur árið 1891, andaðist árið 1942, ógiftur; Sigríður
Jakobína (Mrs. Bardal), til heimilis að Wynyard, fædd 1893; Krist-
inn Halldór, fæddur 1897, til heimilis í Winnipeg, giftur dóttur
Sigurjóns heitins Eiríksson; Sigurjón, fæddur 1899, andaðist árs
gamall; Sigrún (Mrs. Sigurðsson),\fædd árið 1901, búsett í Wynyard.
Jóhann óli naut hinnar beztu heilsu fram til hinna allra
síðustu ára og var sívinnandi fram til hins síðasta.
Hann var jarðsunginn frá Sambandskirkjunni að Wynyard,
15. apríl s.l. að viðstöddu miklu fjölmenni. Undirritaður jarðsöng.
H. E. Johnson
höfðu komið \viðvíkjandi skrúð-
vagninum (float). Eftir upp-
drættinum að dæma fanst nefnd-
inni að vagninn myndi verða
mjög tilkomumikill og tákn-
rænn; hún fól því Gissur Elías-
syni að útbúa skrúðvagninn
samkvæmt þessum uppdrætti. —
Ber öll nefndin mikið traust til
hans, hann er kunnur fyrir list-
hæfni sína og smekkvísi og hefir
þar að auk mikinn áhuga fyrir
þessu málú Verkið á skrúðvagn-
inum er þegar hafið.
Nefndin heldur aftur fund á
fimtudagskveldið 20. maí á heim-
ili Gissurs Elíassonar, 890 Dom-
inion St., verða þá kosnar nefnd-
ir til að velja fólk á skrúðvagn-
inn og sjá um búninga.
Aftur viljum við vekja athygli
á því að Winnipegborg mun
heiðra á sérstakan hátt alt
fólk er búsett var í borginni
ir 31. des. 1885. Það fólk er b
að fylla einn eyðablöð, sem ;
fyrst. Þau fást á skrofstofur
lenzu blaðanna.
Upplýsinganefnd
Skírnar^thöfn
Sunnudagskvöldið s. 1. fó
fram skírnarathöfn að heimili si
Philip M. Pétursson í Wpg, e
hann skírði James Peter, son di
og Mrs. Thorbergs Johannessoi
frá Árborg, þar sem Dr. Johann
esson er læknir sveitarinnar. -
Guðfeðgin voru Ásgeir Johann
esson, föðurbróðir unga sveins
ins og Miss Pauline Innis.
* ★ *
Fundur í stúkunni Heklu
morgun (19. maí).