Heimskringla - 18.05.1949, Blaðsíða 4
2. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 18. MAÍ 1949
Heimskritt0la
(StotnuB lStt)
Kemui út á hverjum miðvikudegi.
Ei?endur: THE VIKING PRESS LTD.
853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185
Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram.
Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD.
öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist:
Tlie Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg
Ritstjóri STEFAN EINARSSON
Utanáskrift til ritstjórans:
EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg
Advertising Manager: P. S. PÁLSSON
"Heimskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED
and printed by VIKING PRINTERS
853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185
Authorized as Second Class Mail— -Post Office Dept., Ottawa
WINNIPEG, 18. MAf 1949
Um lýðræði, stjórnmál og flokka
Nú eru kosningar fyrir dyrum og mikið um stjórnmál rætt
og alt fyrirgefið, sem um það efni fjallar. Það er að minsta
kosti ein afsökun fyrir þessum pistlum.
Verður í þessu blaði haldið sig við pólitíska reynslu eða sögu
Canada, en síðan vikið að kenningum og stjórnmálaskoðunum yfir-
leitt.
TRÚ Á FLOKKA
Hjá Gallup’s stofnuninni fór nýlega fram eftirtektaverð skoð-
anakönnun. Aðalefnið var að komast að því hvað mikið traust
almenningur bæri til stjórnmálaflokkanna.
En þar var ekki um auðugan garð að gresja.
Aðeins 10 af hundraði töldu flokka vínna að velferð lands og
þjóðar; aðrir kjósendur í Canada, eða 90 af hundraði álitu eigin
hagsmuni koma fyrst til greina.
Enginn flokkanna átti því láni að fagna, að finna trúna á sig
hjá helmingi kjósenda. í hópi þeirra er liberölum greiða atkvæði,
var aðeins 10 af hundraði að finna; á meðal íhaldsmanna 12 og
C.C.F. sinna 29 (af hundraði).
Skoðanakönnun af einu eða öðru tæi, hefir oft skeikað. í
þetta sinn ætlum vér þó, að fáir verði til að véfengja hana stór-
kostlega
En þá vaknar sú spurning til hvers flokkar séu? Það hefir
ávalt sýnt sig, að þeir verða til í hverju lýðfrjálsu framfaralandi.
Hvar sem frelsi er að fagna, eru aldrei allir á sömu skoðun. En
utan um skoðanirnar myndast flokkar. Þetta er eitt af því, sem
heyrir undir lýðræði, sem svo margir þykjast nú ekkert vita um,
fremur en kommúnistar, en sem auðþekt er þó á því, að það er í
beinni mótsögn við einræði, sem fáir gera sér nú mklar rellur út
af heldur, vegna þess hvað nafn Rússa er við það tengt, en sem
( einstaklingsfrelsi er búinn bráður bani af.
Að kjósendur láta sig stjórmál lítið skifta, eða hafa ekki fyrir
að kynna sér þau, eins og spáatkvæðagreiðslan ber með sér, getur
orðið til þess að um þetta tvent verði að velja: Lýðræði eða
einræði.
HUGMYNDIN FRÁ BRETLANDI
Hvernig urðu stjórnmálaflokkar þessa lands til? Canadabúar
öðluðust hugmyndina frá Bretum, eins og svo margt annað í siðum
og hugsunarhætti. f framkvæmd getur verið að hún hafi verið
lausari í vöfum hér, en í Englandi. Þar voru ekki vegalengdir og
samgöngur eins erfiðar og hér.
verndaði iðnað hér og atvinnu,
en bændum fanst minna um. —
— Hafa liberalar notað tolla
stefnuna fyrir skotspón við kosn-
ingar síðan, en lækkað tolla hafa
þeir sjaldan. Þó þeir hafi að
tveim kjörtímabilum undanskild-
um, verið hér óslitið við völd síð-
an 1896, hafa tollarnir ekki horf-
ið úr sögunni, og skattútgjöld
þjóðarinnar hafa aldrei verið
meiri en nú.
Þar var auðveldara að koma sam-
an og treysta á þann hátt flokks-
böndin.
Á flokkum eins og við nú
skiljum þá fór fyrst að bera í
Canada, er tekið var til að berjast
fyrir ábyrgðarfull^ stjórn, bæði
í sjávarfylkjunum eystri og mið-
Canada. Það gerðist þegar þeir
Robert Baldwin í Efri Canada og
tókst þó þetta, og fyrsti þjóðlegi
stjórnmálaflokkurinn, Conserva-
tive flokkurinn, sem hér varð til,
myndaðist utan um þessa hug-
sjón, fylkjasambandið eða Can-
ada sem sjálfstæða heild.
UM CONSERVATIVE
FLOKKINN
Áhrifa hans gætti ef til vill
HINIR ÓHÁÐU
En þó flokkar væru myndaðir
var stefna þeirra ekki nærri því
eins ákveðin og hún varð síðar.
Starfsþarfir og tími breytir verk- um-
efnum og umhugsunarefnum. —
Og þó tveir flokkar fyrir einn
væru nú orðið til að velja um,
var helzt eftir því þingmannsefni
sózt, hvort sem liberal eða con-
servative var, ef hann var um
leið óháður. Þetta þótti vissara
til þess að stjórnin tæki frekar
til greina kröfur kjósenda. Kvað
svo mikið að þessu, að árið 1872,
var aðeins einn þingmaður, sem
hiklaust bauð sig fram undir
merkjum ákveðins flokks og ein-
skis annars. En þetta, að vera ó-
háður, hvarf þó síðar. Flestir er
stjórnmál létu sig mikið skifta,
kölluðu þá óalandi og óferjandi.
Árið 1878, var í fyrsta sinni við-
höfð leynileg atkvæðagreiðsla.
Með henni virtust hinir óháðu
flokkar úr sögunni. Eftir það
var hver strákur og stelpa í land-
ínu annað hvort ofurlítið con-
servative eða liberal.
Vesturfylkin heimtuðu fyrst
og síðast járnbrautir um landið.
Varð Sir John Macdonald ávalt
\el við þeirri kröfu og járnbraut-
in kom meðan hann hélt stjórn-
artaumum. Vesturfylkin sendu
honum lengi þingstyrk sinn all-
an. Frá Manitoba var ekki þing-
maður andstæður honum fyr en
1882 og í British Columbia ekki
fyr en 1891.
raskist við stjórnarskiftin. í
reyndinni hefir það nú samt
ekki orðið svo. Báðum flokkun-
um í báðum löndunum hefir hætt
við í kapphlaupinu -sín á milli
um völdin, að taka ekki kröfum
þess hluta, er utan-flokka var,
til greina. Flokkarnir tveir litu
frekar á það, hvernig verzlunar
og iðnaðarstarfið gékk, en bún-
aðurinn eða hvað hag verka-
manna leið. Þarna hlaut því að
verða pólitísk bylting fyr eða
síðar. Og hún kom að lokum
fyrsta alheimsstríðs, er verka-
menn og bændur tóku að efla
flokka sína og reyna að ná völd-
Árið 1919, náði bændaflokkur-
inn flestum sætum vesturfylkj-
anna og austur fyrir Ontario.
Sendi sá flokkur þá 65 menn á
þing. En bændahreifingin var
laus í vofum, átti aldrei þá for-
ingja er góða forsjá höfðu og
fórnuðu sér fyrir hana í senn.
Samvinnan við verkamenn var
og vanrækt af beggja hálfu. Árið
1930 voru aðeins 12 þingmanna
eftir af þeim í Ottawa.
NÝIR FLOKKAR
Um bænda þingmenn getur nú
ekki mikið, en í þess stað hafa
komið fram tveir flokkar og báð
ir í vestur-fylkjunum, sem telja
má að fyrir breytingum á þjóð-
skipulaginu berjist líkt og bænd-
ur gerðu. Eru það C.C.F. flokk-
urinn og Social Credit eða þjóð-
eyrisflokkurinn, eins og hann er
nefndur á islenzku. Báðir boða
þessir flokkar breytingu á stjórn
skipulagi og eru orðnir það vold
ugir hér, að þjóðlegir mega
heita, þar sem þeir hafa náð
stjórn í einu fylki landsins hvor,
þó utan þeirra séu fámennir,
einkum þjóðeyrisflokkurinn. —
C. C. F. flokkurinn er víðar fjöl-
mennur, sérstaklega í bæjum í
Manitoba, Ontario og British
Columbia, enda hefir hann verka-
menn sér að baki; sameining
hans og bænda, er ekki víðtæk
nema í einu fylki og er þó ekki
hægt að segja, að þar sé um
stéttasamvinnu að ræða.
En þó yngri flokkunum sé
brugðið um það að vera stétta-
flokkar aðeins og því óþjóðlegir,
verja þeir sig með því, að sjálfir
gömlu flokkarnir séu stétta-
flokkar, þeir þjóni nú aðeins
verzlunar- og iðnaðarstéttum og
svonefnda “Endurbótaflokk’
komu hér
Louis Hyppolyte Lafontaine í orðið í ríkum mæli 1854. Eftir að
Neðri-Canada leiddu hesta sína' sambandsstjórnarlögin voru lög-
saman 1848 og stofnuðu hér hinn gilt, virtist sem allar stéttir
tækju höndum saman utan um
flokkinn. Smábændurnir í Que-
bec gerðu það eigi síður en
r............... verkamenn bæjanna, viðskifta-
fyrsta sporið. Hugmyndinni var jöfrar og rómversk-kaþólskir
að vísu ekki til hlítar mörkuð Quebecingar, sem Orangemenn í
gata, en hún gaf mönnum verk-| Ontario. Verkleg iðja var efst
„r_: o—i- á baugi, lagning járnbrauta, efl-
ing viðskifta og iðnaðar, en um
landslögin var minna hugsað af
fjöldanum. Það var að vísu til
og
á ábyrgðarfullri
stjórn. f þágu pólitísks sjálf-
stæðis, stigu þessir menn hér
efni. Samt leystist þessi endur
bótaflokkur smátt og smátt upp.
Og 1854 lét hann í minni pokann
fyrir nýjum samvinnuflokki, er
hér reis upp og tók upp nafnið:’ stjórnarandstæðingaflokkur, en
Liberal-Conservative flokkur. — hans gætti lítið þar til Laurier
Undir margra ára stjórn John A. kom ti] sögunnar. Þó flokkur
Macdonald, varð úr þessu stjórn- Alexanders Mackenzie næði
málaflokkur, er um 40 ár hafðii k°sningu 1874, tapaði hann við
mikil áhrif á þjóðlíf Canada efj næstu k°sningar. Liberal-flokk-
ekki til þessa. En hér var fult af | urinn var framan grunaður um
smáflokum á árunum milli 1850, andlegan skyldleika við bylt-
og 1860, þó enginn yrði nógU; ingaflokka Evrópu, sem þá bar
voldugur til að taka einn við i Þar svo mikið á- Sigur Macken-
stjórn og sumir væru aðeinsj zie stafaði af fjárbruðli stjórn-
kunnir í fylkinu sem foringinn arinnar til járnbrauta lagningar,
var úr, eins og Alexander Galt; svo að hneyksli var talið en ekki
og fleiri. Upp úr því öngþveiti
urðu til stjórnarlög Norður-Ame-
ríku, sem svo voru nefnd og Sir
John A. Macdonald átti mestan
þátt í að til urðu. Var það meira
en lítið verk, að gera sameining-
ar hugmyndnia kunna þjóðinni.
En með hinum mikla foringja
neinna stjórnmála breytinga
Mackenzie hafði ekkert slíkt á
prjónunum.
Þegar verksvið stjórnarinnar
víkkaði og viðskifti og innan-
iandsiðnaður var hafin, tók í-
haldsflokkurinn upp tollverndar-
stefnuna, sém að sjálfsögðu
LÍKIR FLOKKAR
Af hverju voru aðal stjórnar-
flokkar Canada svo líkir? Þeg-
ar stjórnmálin voru laus við
hina óháðu, hefðu þeir átt að
geta orðið ólíkari. En til þess
kom ekki og hefir í raun og veru
aldrei komið í strangasta skiln-
ingi. íhaldsstefna Sir John A.
Macdonalds var þjóðleg. W. S.
Fielding, Clifford Sifton og
Laurier gagnrýndu gerðir haldi þeim vel við og þessar
Macdonalds stjórnarinnar, en stéttir haldi þeim svo aftur við á
hugsjónir flokksins gátu þeir velgengni sinni. Segja flestir að
ekki borið fyrir borð. Andstæð-, eldri flokkarnir séu ekki líkt því
ingaflokkurinn sem þessir menn eins þjóðlegir nú og fyrir einum
hugsuðu sér að byggja upp og* 40 árum og má það eflaust til
varð liberal-flokkurinn, átti til-| sanns vegar færa. En það þykjast
veru sína einu fylki mest að raunar eldri flokkarnir vera þó
þakka, Quebec-fylkinu, sem á- þeir hyggi ekki á neinar stjórn-
valt hefir aðrar pólitískar leiðir arfars eða stjórnarskrár breyt-
þrætt, en hin fylkin. Það var að-; ingar. Spurning þeirra er,
allega um stefnur Frakka og hvort að nýju flokkarnir séu að
Englendinga, sem flokkaskift-; hvarfla frá grundvallarstefnum
ingin var um eftir að Frakkarj þeim er ráðið hafa í Canada. Ef
mögnuðust, en ekki um það sem til vill eru stefnur þeirra að líkj-
landið í heild sinni .þarfnaðist1 ast meira því, sem fram fer á
með. Ber ljósastan vott um þetta,1 Englandi en hér hefir gert, þar
hvað lítið virðist gera til eða lít- sem verkamanna eða jafnaðar-
il breyting á verða, hvor flokk- manna flokkur er tekin við af
urinn er við völd. Það eru ekkij liberölum.
nema smámunir einir, ef nokkuð
er, sem flokkana ber á milli um MARGRA FLOKKA STJÓRN
í stjórnarskrá Canada. Það er Eiga eftir að myndast hér í
ekki um aðalatriði hennar neitt Canada fleiri flokkar en nú hafa
rifist sem heitið getur. Báðir verið taldir? Auk þeirra fjögra
flokkarnir vildu í byrjun, fyrir má að minsta kosti nefna Labor-
allar stéttir eitthvað gera, og Progressive (kommúnista) og
vilja, ef til vill, enn. Það er þeim nokkra fleiri á meðal frönskumæl
sameiginlegt, og verður eins andi manna. Ætlar Canada að
lengi og stjórnir breyta eftir brytjast upp í fjölda smáflokka,
anda og stefnu stjórnarskrá &em ekki vilja eða geta unnið
landsins.
VOTTUR STYRKS OG
VEIKLEIKA
Margir álíta að það sé heil-
mikill kostur að flokkarnir eru
svona líkir; það sé þjóðfélags-
skipuninni mikill styrkur. Þeir
benda á, að þannig sé það í
Bandaríkjunum og að hvort sem
demókratar eða republicar koxn-
ist þar til valda, sé engin hætta
á, að grundvöllur í efnalegum
eða stjórnskipulegum skilningi Manitoba.
saman? Það er lafhægt, að gera
stjórnarfarið hér ómögulegt með
því.
Þeirri hugmynd hefir skotið
hér upp, að liberalar og C.C.F.
sameinist ,eins og liberal og
bændaflokkurnn gerði fyrir 15
árum. En það er ekki eins trú-
legt og hitt að eldri flokkarnir
sameinist og C.C.F. verði and-
stæðinga flokkur þeirra í Ottawa,
eins og nú á sér stað í stjórn
British Columbia-fylkis — og í
Stjórn fjögra eða fimm flokka,
er ekki litin hér hýru auga. En
eins og nú stefnir, er ekkert lík-
legra en að næsti kapítuli í
stjórnarsögu Canada verði í
þessu fólginn.
GRUNDVÖLLURINN
VfKKAR
Það er ef til vill sönnun þess,
að grundvöllur flokkanna sé þó
að víkka og lýðræði að eflast, að
nú eru þeir farnir að halda f jöl-
menna fundi af öllum flokks-
mönnum sínum í landinu —
iandsfundi. Liberalar byrjuðu
það 1919. Á þeim fundum eru
stefnuskrár samdar og flokks-
foringjar kosnir. íhaldsmenn
hafa einnig haldið slíka lands-
fundi 1927, 1938, 1942 og 1948.
Þessu fyrirkomulagi hefir ver-
ið fært það til gildis að það gefi
fleiri einstaklingum tækifæri til
að taka þátt í sköpun stefnu
flokkanna. Samt hafa aðrir hald-
ið fram, að stefnuskrá flokka
væri aldrei nógu rúm til þess, að
binda alla flokksmenn sína við
hana. Þeir feegja stefnuskrárnar
oftast of snöggsoðnar til þess.
Þarna er þá að því komið, að
víkka verksvið flokkanna en með
því ætti þeim að fækka. Verði
flokkarnir við því og leggi niður
það þröngsýni, sem þeir virðast
oftast gæddr, gæti svo farið, að
aftur yrðu hér tveir flokkar. En
sannleikurinn er sá með stjórn-
málaflokka sem raunar aðrar
stofnanir og félög, að þau eiga
bágt með að veita einstaklingn-
um það frelsi, sem hann oft gerir
kröfu til. Það er líklega hvort-
tveggja, að einstaklingurinn eigi
oft erfitt með að skilja mál frá
samfélagslegu sjónarmiði og sam-
félagið eða flokkarnir að skilja
mikilvægi einstaklings skoðan-
anna. Af þeim völdum hafa oft
hvað góð mál sem eru, eins og
t. d. málefni templara og mörg
önnur, orðið fyrir misskilningi
og ekkert tillit tekið til tilgangs-
ins. Framh.
Um bækur
eftir Stefán Einarsson
Tvær bækur eftir Richard Beck.
Almanak Ólafs S. Thor-
geirssinar fyrir árið
1949. 55 ár. Winnipeg,
Ritstjóri R. Beck.
f þessum árgangi almanaksins
á ristjórinn, auk yfirlits yfir
helztu viðburði vestan hafs og
skrá yfir mannalát grein um
Magnús Markússon skáld, sem
andaðist nálega níræður 27. nóv.
síðastliðinn. Skrifar Beck mjög
hlýlega um þenna látna skáld-
bróður sinn.
Önnur æfiágrip í árganginum
eru: Páll Jónsson landnámsmað-
ur að Kjarna í Geysis-byggð,
Nýja íslandi, hundrað ára eftir
séra Sigurð Ólafsson; Oddný
Magnússdóttir Bjarnason, ljós-
móðir, eftir séra Sigurð S.
Christóphersson; nokkur minn-
ingarorð um Ólaf Guðmundsson
Nordal í Selkirk eftir séra Sig-
urð Ólafsson, og séra Sigurður
Ólafsson eftir G. T. Oleson.
Þá eru hér dagbókarblöð
Sveins Árnasonar frá 1889: Frá
Vopnafirði til Winnipeg, grein
um Kolbeinsey eftir Berg Jóns-
son Hornfjörð í Árborg, og loks:
í þreskngu, sönn saga frá land-
námsárunum, eftir Eyjólf S.
Guðmundsson, býsna skemmtileg
smásaga. Loks eru tvö kvæði eft-
ir Árna G. Eylands um plóg og
framræslu, efni sem enn er alger-
lega óþvælt í íslenzkri ljóðagerð.
Yfirleitt má segja, að almanak-
ið sé sjálfu sér líkt, og góður
gestur sem ávalt. Vert er líka að
minnast þess að almanakið er nú
hálfsextugt að aldri, og vonandi
að það eigi enn eftir að koma út
í mörg ár, helzt ekki minna en
svo að það fylli öldina sem nú er
farin að síga á seinni hlutann á.
Eiga útgefendur og ritstjórii
bæði fyrr og síðar þakkir skildar J
fyrir það þjóðræknisverk að
halda almanakinu gangandi.
Samferða almanakinu varð
annað kver eftir Richard Beck:
Guttormur J. Guttormsson, —
Skáld, (Winnipeg, 1949), Kver
þetta, sem líta má á sem afmælis-
rit til skáldsins á sjötugsafmæli
hans, er að mestu endurprentun
á grein Becks um skáldið í Síkrni
1946. í þessu kveri er þó ein
merkileg leiðrétting varðandi
fæðingardag skáldsins. Hann
mun hafa haldið sjálfur, að hann
væri fæddur 15. des. 1878, og svo
hef eg prenta látið í bókmennta-
sögu minni hinni ensku. Aðrir
hafa prentað 5. desember. En
Beck hefur nú náð í kirkjubók
sr. Jóns Bjarnasonar, frá þeim
árum, sem hér um ræðir og í
henni stendur, að Guttormur sé
fæddur 21. nóvember og munu
fræðimenn framvegis verða að
beyja sig fyrir þessum lærdómi
kirkjubókarinnar.
Greinin er annars, eins og allt
sem Beck skrifar um samtíðar-
menn sína, stutt og kjarngóð —
(24 blaðsíður) og rituð af hlý-
leik þeim sem Beck er eiginleg-
ur. Greinin rekur fyrst ytri sögu
skáldsins, raunasöguna frá Nýja-
íslandi, þá hina innri sögu
þroska hans eftir föngum, en
vörður á þeirri leið eru upplýs-
ingar þær er Guttormur hefur
gefið Kirkconnell um lestur
sinn og bókasöfnun þar í Ártúni
á hjara veraldar. Þá tekur Beck
kvæðin til meðferðar og dregur
fram það sem einkennir Gutt-
orm sem skáld og segir víða kost
á skáldinu, en varla nokkurntíma
löst. Mun Beck hafa sömu trú
og Guðmundur heitinn Finn-
bogason, að mönnum og þjóðum
eigi að lýsa eftir því sem þær
gera bezt, en láta hitt liggja í
þagnargildi. Guðmundi Finn-
bogasyni* þótti það einsætt að
lýsa íslendingum helduteftir af-
rekum þeirra í fornöld eins og
þau birtast í beztu ritum þeirra,
Eddum og sögum, heldur en að
meta þá eftir framleiðslu þeirra
á svartagauls-kveðskap 17. og 18.
aldar. Er freistandi að láta sér
það mat vel líka.
Guttormur J. Guttorms-
son, Kvæðasafn. Arnór
Sigurjónsson gaf út. —
Iðunnarútgáfan Reykja-
vik 1947. 385 bls.
Úr því að eg hef skrifað um
Afmælisrit Becks til Guttorms
má eg ekki láta hjá líða að minn-
ast á annað rit sem kalla má að
Guttormur sjálfur hafi sent lönd-
um sínum í afmælisgjöf á sjöt-
ugsaldri, en það er safn af öllum
kvæðum hans sem út hatfa kom-
ið. Þessi bók er prýðilega úr
garði gerð af Iðunnar-útgáfunni,
sem prentað hefur margar aðrar
góðar bækur, og af Arnóri Sig-
urjónssyni, sem búið hefur kvæð-
in til prentunar og skrifað mjög
fallegan inngang við kvæðin. f
inngangi þessum er nokkurn
fróðleik að finna, helzt um heim-
komu skáldsins 1938, sem Beck.
hefur drepið lauslega á, en ann-
ars er inngangurinn að draga
mynd Guttorms til kynningar
Austur-fslendingum, sýna hvern
ig hann hetfur vaxið úr menning-
arjarðvegi Vestur- fslendinga,
upp úr heiftrækni, langrækni,
trúrækni og þjóðrækni þeirra,
þessum last-kostum, sem Káinn
kunni svo vel að nefna, og án
hverra Vestur-fslendingar væru
nú 'soðnir í mauk í þjóðapottin-
um vestræna. Hinsvegar hetfur
þessi last-kosta-akur Vestur-ís-
lendinganna borið slíka ávexti,
sem hvorki Vestur- né Austur-f s-
lendingar vildu nú án vera, og
má þar til telja skáldskap þeirra
á íslenzku máli, kveðinn f þrá og
trássi við ofurveldi enskunnar.
Margur vesturfarinn mun hafa
hugsað sér að hverfa atftur með
fullar hendur fjár til þess að
hlúa að gamla landinu sínu. Slík-
ír draumar gátu brugðist til
beggja vona, því ekki mun það
hafa verið óalgengt, að landnem-