Heimskringla - 08.06.1949, Page 3
WINNIPEG, 8. JÚNÍ 1949
HEIMSKRINGLA
3. SÍÐA
Samuel Stephenson 417 Ferry
Road, St. James, dó 31. maí, að
heimili sínu. Hann var 60 ára,
kom vestur um haf frá Seyðis-
firði 1903. Hann dvaldi aðallega
í Winnipeg, var starfsmaður hjá
Crescent Creamery félaginu í
32 ár. Hann var íþróttamaður á
yngri árum. Hann lifa eiginkona,
Kristjana, einn sonur, Albert,
heima og dóttir Mrs. J. A. Abbot
í Tacoma, Washington.
* * *
Mr. og Mrs. Jón Víum frá
Blaine, Washington, sem verið
hafa hér eystra um skeið, lögðu
af stað vestur til Foam Lake,
Sask. og dvelja þau þar nokkra
daga að finna forna kunningja.
Jón var þar um skeið kaupmað-
ur og kona hans er þar upprunn-
in. í Melfort býr dóttur þeirra
og tengdasonur, Mr. og Mrs.
Jones er þau munu einnig heim-
sækja áður en heim verður hald-
ið.
» * *
Hefur þú lesið Lögberg?
Þannig spurði vinur minn mig
um daginn. Eg sagðist lesa Lög-
berg og alt sem eg næði til að
lesa. Hvernig líkar þér greinin
eftir systir okkar heima og svar
systir okkar vestanhafs, svarið
gegn henni, segir hann. Ó, segi
eg, meinar þú löngu greinarnar
Útreiknað
Fyrir sumar
Sparnað
Hundruð af
kjörkaupum
verðmætra muna
finst í EATON’S
Sumars verðskránni!
*T. EATON C°^,
VtflNNIPEG CANADA
EATON'S
BENEFIT BY THIS
GOOD NEWS
COMBINATION
YOUR HOME TOWN PAPER
gives you compleíe, dependoble
locol news. You need to know oll
thot is going on where you live.
But you live olso in a
WORLD where big events ore in
the moking — events which con
meon so much to you, to your
job, your home, your future. For
constructive reports ond interpre-
totions of notionol ond interno-
tionol news, there is no substitute
for THE CHRISTIAN SCIENCE
MONITOR.
Enjoy the benefits of being
best informed—locolly, notionally,
internotionolly — with your locol
poper ond The Christion Science
Monitor.
LISTEN Tuesdoy nights over
ABC stotione to "The Christion
Science Monitor Views the News."
And use this coupon
todoy for o speciol in- * . 0 s
troductory subscription. íj) | Funds
The Chrlstion Science Monitor
One, Norwoy St., Boston I 5, Mon., U.S.A.
Pleose send me on introductory
subscription to The Christion Science
Monftor — 26 Issues. I enclose Si.
(somel
(oddress I
(dty) (sono) (stote)
PB7
segi eg. Því segir þú löngu grein
arnar, segir hann. Af því þær eru
svo efnismiklar og sí-tímabærar,
svaraði eg. Hver er dómur þinn
á ritgjörðunum, því allt þurfum
við að vigta og mæla sem í blöð-
unum er , segir hann. Mér finnst
önnur greininn hafi guðsorða-
hreim, en hin pólitískan keim.
Önnur greinin hljóðar upp á
mannsins egið heima, — hið
innsta, um lífsskilyrði einstakl-
íngsins og persónuleikans. En
hin greininn fjallar um hinn
manninn, hið ytra, um pólitík,
og bætti svo við: Ef þú vilt kom-
ast að niðurstöðu á verðgildi
greinanna ,þá settu þig nákvæm-
lega í spor systur okkar heima,
tel svo hjartaslög þín, og vit þú
hvort ekki kemur fljótt upp í
huga þínum þettað: Mannsins
egið, mannsins “heima”, manns-
ins ynnsta, lífsskilyrði einstakl-
ingsins og persónuleikans. Settu
þig svo í spor systur okkar vest-
anhafs. Teldu hjartaslög þín, og
þú munt ekki verða var við fever
eða hitasótt, því hún talar um
hinn manninn, hið ytra. Ekta
pólitík. Að endingu bað eg hann
að koma sem flestum til að lesa
greinarnar, það væri fátt sem
kynti þeim betur daginn í dag.
John S. Laxdal
* * *
Bjarni Sveinsson frá Lang-
ruth, Man. er staddur í bænum.
Hann fer innan skamms norður
á Winnipegvatn og vinnur þar
hjá fiskifélagi frá Selkirk, hinu
sama og á s. 1. sumri. Sagði
Bjarni að reynsla hans á s. 1. ári
hafi verið sú, að honum hefði
farið mikið fram að heilsu við
dvölina nyrðra.
Á Johnson Memorial Hospital
Gimli, dó 27. maí Mrs. Salbjörg
Einarsson, 74 ára gömul. Hún
kom fyrir 50 árum vestur og hef-
ir búið í Selkir og á Gimli. Auk
eiginmannsins, Friðjóns Einars-
sonar lifa hana þessi börn: Carl í
Árborg; Pálmi á Gimli; Guð-
björg og Sigrún báðar í Winni-
peg. Jarðað var frá Sambands-
kirkjunni á Gimli..
* * *
Mrs. Anna Matthíasson frá
Vancouver, B. C. er stödd í bæn-
um. Hún kom til að sjá systur
sína, Elínu, háaldraða konu, er
varð fyrir því slysi nýlega, að
mjaðmbrotna. Hefir hún verið á
sjúkrahúsi, en er það á batavegi,
að hún er kominn heim til sín.
Mrs. Matthíasson verður hér um
skeið.
A-T-T-E-N-T-I-O-N
\
ALL YE ICELANDERS OF THE
SAN FRANCISCO BAY AREA
on June 18 at 8 p.m. there will be A Grand Carnival
at the MT. DAVIDSON MASONIC HALL
corner oí Ocean and Ashton Streets, San Francisco, Calif.
under the auspices of the Northern California Icelanders
Community for the benefit of
The Old Folks Home at Blaine, Washington
COME ONE, COME ALL — There will be lots of fun
and plenty of opportunities for giving and winning
One of the many prizes will be a 9 cubic foot latest model
FRIGIDAIRE
Oh yes, — the ORCHESTRA will be one of the best!
For THE COMMITTEE,
S. O. Thorlaksson
FiPJEJ?JEJEJiirEj?JEJEJEJiLfEJEJEJEJEJEjEJEJiLrEJ?jiLrEjiirEJEJEJEJEJEJVj?iEfEJErEfEJEJ?fE rEjErEjEJEjEJErEJEJEiEJEJEJEJEJEJEJEiEiEJEJEJEfErEJHJEJBJEJEJEJEjarEfErEiEJEfarErEia
VERIB AVERDl UM CANADA
HRINDIÐ
KOMMUNISMANUM BURT
Til yðar sem börðust móti kommúnismanum
í Evrópu ...
Til yðar sem berjist á móti kommúnismanum
í Canada . . .
Er þessi beina frásögn stíluð
Á máli forfeðra yðar segjum vér...
• Atkvæði fyrir Liberala er atkvæði fyrir Socialista
# Atkvæði fyrir Socialista er atkvæði fyrir Kommúnista
\
Forsætisráðherra liberala, St. Laurent, hefir hótað að setja hér
inn Liberal-Socailista samsteypustjórn. Að hans áliti eru Social-
istar aðeins ‘Liberals-in-a-hurry” (Liberalar-í-flaustri). Hann
hefir margsinnis sagt þetta. Hann meinar það.
Kommúnistar hafa verið að róa að því árum saman að koma á
þessari Liberal-Socialista samsteypu. Aðeins með þannig löguð-
um samtökum geta þeir vonast eftir að lifa í Canada.
Kommúnistar vita, að Progressive Conservative flokkurinn muni
reka þá úr skúmaskotum sínum, inn í dagsljós Canadiskrar lýð-
ræðis réttvísi.
Canada má aldrei verða land óttans undir hæl kommún-
ismans. Munið stefnuskrá flokkanna—C.C.F.—SOCIAL-
ISTA — L.P.P. — KOMMÚNISTA — LIBERALA, sem
allir vinna saman.
Varðveitið Canada frá óttanum. Tryggið öryggi Canada, lands
lýðræðisins, öllum afkomendum yðar til framtíðar blessunar.
GREIÐIÐ ATKVÆÐI MEÐ
Progressive Conservative
MNGMANNSEFNUM
Published by The Progressive Conservative Party, 141 Laurier, Ave., Ottawa
Eb