Heimskringla - 20.07.1949, Blaðsíða 4

Heimskringla - 20.07.1949, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 20. JÚLÍ 1949 FJÆR OG NÆR Messa í Piney Séra Philip M. Pétursson mess- ar í kirkjunni í Piney, sunnu- daginn 31. júlí, á vanalegum tíma. Vonast er að messan verði vel sótt. * * * Messað verður í Sambands- kirkjunni í Árborg næstkomandi sunnudag, 24. júlí kl. 2 e. h. Séra E. J. Melan ★ * * Thorvaldur Pétursson M.A. frá Toronto, Ont., ög frú, hafa verið stödd í bænum um tveggja vikna skeið að finna forna kunn- ingja og skyldmenni. Thorvald- ur vinnur á skrifstofu eystra og hefir frí. Hjónin lögðu af stað austur í gær (þriðjudag.). * * * Dr. Srg. Júl. Jóhannesson, Wpg. er skráður í ár á lista þann er skáld og listamanna styrks njóta heima á íslandi. Nemu veitingin átján hundruð krón um. * * * Gifting Vegleg hjónavígsla fór fram að heimili Mr. og Mrs. Karl Bjarnason í Baldur s.l. sunnud., 17. júlí að miklu fjölmenni við- stöddu er dóttir þeirra Guðfinna Evelyn og Harold Cyrus Bolack voru gefin saman í hjónaband. Séra Philip M. Pétursson gifti. Aðstoðarmenn voru Patricia ROSE THEITRE —SARGENT «S ARLINGTON— July 21-23—Thur. Fri. Sat. Gen. Robt. Young—Marguerite Chapman “RELENTLESS” (Color) Lilli Palmer—Sam Wanamaker “MY GIRL TISA” July 25-27—Mon. Tue. Wed. Adult Stewart Granger—Kathleen Ryan “CAPTAIN BOYCOTT” Dana Clark—Geraldine Brooke “EMBRACEABLE YOU” maður brúðarinnar var faðir hennar, Mr. Karl Bjarnason. Að athöfninni lokinni, settust gest- ir við borð í sambandshúsi Bald- ur-bæjar þar sem rausnarlega var borið á borð. Séra Philip M. Pétursson ávarpaði isamkvæmið með fáum orðum, og kallaði síð- an á Mr. Thom. Johnson frá Winnipeg er mælti fyrir skál brúðarinnar. Heim var aftur far- ið og brúðhjónin bjuggu sig til ferðar suður til Wyoming rí'kis. Gestirnir kvöddu þau með glað- værð og hugheilum óskum. * ★ * Skírnarathöfn Laugardaginn, 16. júlí, fór fram skírnarathöfn að 819 Ing- ersoll St. er Garnet Mundi, yngsti sonur þeirrahjóna Ingi mundar Eyjólfssonar og Elsie Theresa Fonau Eyjólfsson, frá Kandahar, Sask,. var iskírður Séra Philip M. Pétursson skírði, Mr. og Mrs. A. C. Hutcheson voru guðfeðgini, en Mrs. Hutch- eson er föður systir barnsins. Einnig var viðstaddur afi litla drengsins, Bergsteinn Eyjólfson og aðrir vinir. Gestir í bænum Síðast liðna viku hefir verið fjöldi gesta í bænum, sérstaklega í sambandi við útför Sveins kaup- manns Thorvaldsonar. Eftir þess vér höfum ekki orðið varir eða munum eftir þessa stundina. > A A Gifting Hjónavígsla fór fram s. 1 laugardag, 16. júlí, í Fyrstu Sam bandskirkju í Winnipeg, er séra Philip M. Pétursson gaf saman í hjónaband Walter Clayton Burley og Beatrice Marion Brad- en. Mr. Burley er íslenzkur móður ætt. Foreldrar hans eru Ray Bedell Burley og Bertha Magnússon kona hans. En brúð urin sem var ekkja, er dóttir Sig- urðar Bjarnason og Flora Mc- Nab Bjarnason konu hans. Brúð- hjónin voru aðstoðuð af R. J. Fuller og Irene Sutton. Gunnar Erlendson aðstoðaði á orgelið. Brúðhjónin setjast að hér í Wpg. Bailey og Wilbert Bolack. Svara um uiunum vér. Dr. og Mrs. Thorbergur Thorvaldson frá Saskatoon, Dr. og Mrs. S. Thompson frá Riverton, Gísla Sigmundssynj frá Gimli, Sig. Sigurðssyni frá Riverton, Mr. og Mrs. Tory frá Riverton, séra Eyjólfi J. Melan og frú, Arthur Sigurðssyni kaupm. frá Árborg, flestum börnum hins látna og tengdafólki, er utan þessa bæjar býr og eflaust mikið fleiri, er TRAIN TIL GIMLI á íslendingadaginn Special train fer frá Winni- peg kl. 9. að morgninum, Winni peg Time, frá Gimli að kvöldinu kl. 12 á miðnætti, Winnipeg Time. Farmiðar fram og til baka kosta $1.70 fyrir fullorðna en fyrir börn 85 cents. Takið þetta Special Train íslendingadagsnefndin * ★ ★ Davíð Jóhannes Guðmundson og Thórvör Sigurlaug Olafson voru gefin saman í hjónaband 2. júlí s.l. af séra B. A. Bjarnason, á prestsheimilinu í Árborg. Framtíðarheimili Mr. og Mrs. Guðmundson verður í Árborg.- * * * Messur í Nýja tslandi e. h. 24. júlí — Geysir, messa kl. 2 e.h. Riverton — ísl., messa kl. 8 e. h. 31. júlí — Framnes, messa kl. 2 e. h. Árborg — ensk messa kl. 8 e.h. B. A. Bjarnason ítt cfíe*uirtiiha*tc& Skrifið eftir ókeypis verðskrá. Legsteiuar fyrirfram greiddir sendir innan 2ja vikna. Ævarandi gæði Lægra verð FRASER MONUMENTS I4S BEBRY ST NORWOOD, WINHIPEC Islendingadagurinn að Gimli 1. ágúst, 1949 Islendingadagurinn í GIMLI PARK Mánudaginn I. Ágúsl 1949 Forseti, Séra V- J, Eylands Fjallkona, Mrs. Hólmfríður Danielson Miss Canada, Dorothy Kristjanson Miss Ameríka, Emily Sigurdson SKEMTISKRÁIN HEFST kl. 2 e. h. Daylight Saving Time, íþróttir, kl. 11 f.h. SKEMTISKRÁ 1. O Canada 2. Ó, Guð vors lands 3. Forseti, séra V. J. Eylands, setur hátíðina 4. Ávarp Fjallkonunnar, Mrs. Hólmfríður Danielson 5. Ávarp gesta 6. La Verandrye hljómsveitin 8. Blandaður kór, undir stjórn Paul Bardal: 7. Minni íslands, Mr. Andrew Danielson, ræða Þótt þú langtörull legðir, S. K. Hall Vögguljóð, J. Friðfinnsson Við börn þín, ísland, B. Guðmundsson (Cantata 1930) Rís íslands fáni, B. Guðmundsson (Cantata 1930) 11. Minni Canada, Miss Constance Jóhannesson, ræða 10. Hljómsveitin 9. Minni íslands, kvæði, Dr. Sig. Júl. Jóhannesson 12. Minni Canada, kvæði, Art Reykdal 13. Minni landnemanna, Mr. Böðvar Jakobsson 14. God Save The King. Skrúðganga, Fjallkonan leggur blómsveig á landnema minnisvarðann. Community Singing, kl. 8 edi., undir stjórn Paul Bardal. 9 e h _ Dans í Gimli Pavilion. O. Thorsteinson Old Time Orchestra spilar fyrir dansinum. / Aðgangur í garðinn 50 cent fyrir fullorðna, frítt fyrir börn innan tólf ára. Gjallarhorn góð. Járnbrautarlest fer sérstök kl. 9.40 að morgninum til Gimli og frá Gimli kl. 12 á miðnætti, Winnipeg time. f tveim síðustu blöðum, hefur verið getið um ýmislegt sem fram fer á skemtískránni og til skemtunar verður að Gimli, 1. ágúst. En það verður meira. Við eigum von á góðum gesti frá fs- landi, sem verður á hátíðinni að Gimli og flytur þar kveðju frá íslandi. Það er Dr. phil. Þorkell Jóhannesson frá Syðra-Fjalli í Aðaldal. Hann er systursonur frú Hólmfríðar Pétursson í Win- nipeg, ekkju séra Rögnvaldar heitins Péturssonar. En kona hans er Hrefna Bergsdóttir frá Ökrum á Mýrum. Þorkell hefur mörg og margs- konar trúnaðar störf með hönd- um og er mikils metinn meðal þjóðarinnar. Hann lauk meistara prófi í íslenzkum fræðum 1927. Var skólastjóri Samvinnuskólans í fjögur ár, Landsbókavörður í ellefu ár, dr. phil. Kaupmanna- hafnar háskóla, ritstjóri “Sam- vinnunnar” í fjögur ár og ritstj. Nýja dagblaðsins” og “Dvalar” um skeið. Ýmis rit hefir hann gefið út og má nefna þessi — “Frjálst verkafólk á íslandi “Aldarminning Búnaðarfélags íslands”, “Örnefni í Vestmanna- eyjum”, “Saga íslendinga 1750— 1770”, “Landbúnaður á íslandi og svo margt smá greina og rit- gerða í blöðum og tímaritum. Hann er afkasta maður mikill, gætinn, rökfastur og prúðmenni hið mesta. Það er alltaf gaman að eiga von á góðum gestum frá íslandi og hafa tækifæri til að heyra þá og sjá. Ogþó ekki verði nema fyrir það eitt, að, fá að heyra þennan góða heimalands gest okkar, veit eg að allir leggja leið sína til Gimli, þann fyrsta ágúst næst komandi. Þið munið líka efalaust eftir því, að auglýst voru verðlaun fyrir bezt samið kvæði fyrir Minni Canada á þessari sextíu ára hátíð. Sjö sendu inn kvæði. Kvæðin voru öll númeruð, svo dómendur vissu ekki eftir hvern hvert kvæði var, svo úrskurður nefndarinnar var gerður af beztu sannfæringu. Kvæðið No. 5 hlaut verðlaunin, $50.00. En No. 5, var Art Reykdal, sonur Páls Reykdals frá Lundar, sem nú er í Winnipeg, og mun Art sjálfur flytja kvæðið á hátíðinni. Miss Canada verður Dorothy Kristjanson, en Miss Ameríka Emily Sigurdson. Auk þessa verða allskonar í- þróttir að deginum og þar á með- al bogalist og iboltaleikur. Sækið öll íslendingadaginn að Gimli, þann fyrsta ágúst, þið munuð sannfærast um, að það verður gaman þar að vera. D. Björnsson Til kaupenda Heimskringlu og Lögbergs Frá því var nýlega 9kýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 ein- dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þtimlunginn og 50^ á eins dálks þumlung fyrir samskota lista; þetta er að vísu ekiki mikill tekjuauki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. THE VIKING PRESS LTD. THE COLUMBIA PRESS LTD. Vœnqjum vildi eq berast! sagði skáldið Óskin hefir ræzt Nú eru þrjár flugferðir vik'uleqa Til Islands Aðeins næturlangt flug—í fjösra - hreyfla flugvélum. Pantið farseðlana hjá okkur sem fyrst, ef þið œtlið að heimsœkja Island í sumar. VIKING TRAVEL SERVICE Umb. fyrir Am. Airl. T.C.A., o.f. 165 Broadway, New York, N.Y. The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP Cor. ALEXANDER and ELLEN Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 MALLON OPTICAL 405 GRAHAM AVENUE Opposite Medical Arts Bldg. TELEPHONE 927 118 Winnipeg, Man. COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, pianós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Simi 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson. eigandi CARL A. HALLSON Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phones: Off. 926 144 Res. 88 803 M. HJALTASON, M.D. 643 Toronto St. ★ Phone 80 710 Magurt fólk þyn gist um 5, ÍO^ 15 puud Fær nýtt líf, þol, kraft Þvílfk gleði. Vöðvar vaxa, hrukkur fyll- ast, hálsinn verður sívalur, líkaminn að- dáanlegur. Þúsundir manna og kvenna, sem aldrei gátu fitnað áður, benda nú á sinn heilbrigða líkama. Það er að þakka hinu uppbyggjandi lyfi, Ostrex, og þeirn cfnum sem það er samsett af. Vegna þeirra eyksl matarlystin, meltingin batnar, blóðið heilnæmara, vöðvarnir stækka. — Hræðist ekki offitu, hættið þegar markinu er náð til þess að öðlast meðalvigt. Kostar lítið. Hið nýja "get acquainted” stærð að- eins 60c. Reynið “Ostrex Tonic Tablets’ til aflgjafa og uppbyggingar. Byrjið strax. Hjá öllum lyfsölum. SONGS by S. K. HALL, B.Mus. “Songs of Iceland”, just published "Icelandic Song Miniatures” “My God, Why Hast Thou Forsaken Me?”______________ $1.75 1.50 .50 All with piano accompaniment and Icelandic and English texts. 8 songs in each volume. On sale by S. K. Hall, Wynyard, Sask. dægur hans. Eftirfarandi setn- ing bætist því við niðurlag 5. málsgreinar: “Hann lézt 24. des. 1948.” Eru aðstandendur og aðrir les- nedur beðnir afsökunar á þess- um mistökum. R. Beck Better Be Safe Than Sorryl Order Your Fuel Requirments NOW "Tons of Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 BALDVINSSON’S Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. BrúShjóna- og afmæliskökux gerðar samkvæmt pöntun Sími 37 486 MINNISl BETEL í erfðaskrám yðar Dánarfregn Fimtudaginn 14. þ. m. andað- ist að heimili foreldra sinna Mr og Mrs. C. Wagner, Geraldton, Ont. Clemens Pálsson, aðeins 11 ára að aldri. Hann var óvenju- lega vel gefið ungmenni og tók hæðstu einkun við skólapróf bæði hin venjulegu og einnig í hljómlist. Litla drengsins er sárt saknað af eftirlifandi foreldrum og 6. ára systir, Virl Emily. Móðir þessa látna drengs er Svala, dóttir Jónasar Pálssonar söngfræðings, nú dánum, og Emily konu hans. * ★ * Leiðrétting í minningargrein minni um Sigurð Árnason byggingameist- ara, sem birtist í síðasta blaði, hefir fallið úr í vélritun dánar- Islextdingadagurinn í Blaine, Wash. Sunnudaginn 31. júlí 1949 Forseti dagsins — Séra Albert E. Kristjánsson Framkvæmdarnefnd: A. E. Kristjánsson, Andrew Daniel- son, Jakob Westford, B. Kolbeins, S. Eymundson. Undirspil annast Mamie Popple Rolands SKEMTISKRÁ t 1. Ó, Guð vors lands..................Allir 2. Ávarp forseta............A. E. Kristjánsson 3. Einsöngur..................Tani Bjornson 4. Kveðja frá íslandi. ...L. H. Thorlakson, ræðismaður 5. Quartette.....E. K. Breidford, John Breidford Nina Breidford og Albertina Johnson 6. Ræða...............................Axel Vopnfjord 7. Einsöngur................Margaret Sigmar 8. Kvæði...........Jónas Stefánsson frá Kaldbak 9. Einsöngur...............E. K. Breidford 10. Kvæði............................Arman Bjornson 12. Quartette........E.K. B., J.B., N.B.ogA.J. 13. Þjóðsöngvar ..................... Allir Eldgamla ísafold — America — God Save The King VEITINGAR VERÐA Á BOÐSTÓLUM Gjallarhorn flytur skemtiskrána til áheyrenda, undir stjórn Leo G. Sigurdson Skemtiskráin byrjar stundvíslega kl. 2 e. h.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.