Heimskringla - 10.08.1949, Blaðsíða 8
16. SlÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 10. ÁGÚST 1949
FJÆR OG NÆR
Skírnarathöfn
Við guðsþjónustu sem fram fór
í Rangers Hall við Lonely Lake,
P.O., í grend við Reykjavíkur-
bygð s. 1. sunnudag, 7. ágúst?,j
skírði séra Philip M. Pétursson
fimm börn. Þau voru: Diann
Ólína, dóttir Valdimars Ragnars j
Jöhnson og Freda Kathleen
Lundstrum Johnson; Marlene
Rae, dóttir Gharles Lussier og
Kathryn Olafson Lussier; Wil-
helm Alec, sonur Guðjóns Fin-
ney og Luella Johnson Finney;
Robert Grant, sonur Victors
Gísla Gillis og Sólrúnar Johnson
Gillis; og Laurell Karen, dóttir
Arthurs Benedikts Mailman og
Phyllis Lillian McAulay Mail
man. Flest alt bygðarfólk var
þar komið saman til að sækja
messu og vera viðstatt skírnar-
athöfnina. Að athöfninni lok-
m THEATRE
—SARGENT <S ARLINGTON—
A^g. 11-13—Thur. Fri. Sat. Gen.
Esther Williaras—Peter Lawford
“ON AN ISLAND WITH YOU”
(Color)
Richard Denning—Slieila Ryan
“CAGED FURY”
Aug. 15-17—Mo/j- Tue. Wed. Adult
Tyrone Power—Linda Damell
“BLOOD AND SAND”
ALSO
“WHEN THE BOUGH BREAKS”
Send
CANADIAN PACIFIC
EXPRESS
inni, fór fram skírnarveizla, hin
veglegasta, og settust menn við
snæðing úti undir beru lofti í for- J
sælu samkomuhússins og gæddu 1
sér á svaladrykkjum og öðru góð-
gæti. Hitinn var mikill, en menn
höfðu skemtun og ánægju af að
koma saman, og andlega upplyft-
ingu.
* * *
ARSFUNDUR
VIKING PRESS LIMITED
Ársfundur Viking Press Limited verður haldinn laugar-
daginn 13. ágúst kl. 2 e. h. á skrifstofu félagsins, 853 Sar-
gent Ave., Winnipeg, Man. Fyrir fundi liggja hin venju-
legu ársfundarstörf, svo sem kosning embættismanna, taka
á móti (og yfir fara) skýrslum og reikningum félagsins,
o. fl. Hluthafa eru beðnir að mæta stundvíslega, og ef um
fulltrúa er að ræða er mæta fyrir þeirra hönd, að útbúa þá
með umboð er þeir geta lagt fyrir fundinn til staðfestingar.
—Winnipeg, Man., 27. júlí 1949.
f umboði stjórnarnefndar:
O. PÉTLNiSSON, vara-forseti
J. B. SKAPTASON, ritari
Á General Hospital í Winni-
peg lézt 4. ágúst Mrs. Sigurborg
Hallgrímsson, kona Byrons Hall-| v' .... J
grímssonar í Wynyard, Sask. V1'gsiuna. _ A æskuheimili brúð-’ Dánarfregn
The SWAN MFG. Co
Manufacturers of
SWAN WEATHER-STRIP
Cor. ALEXANDER and ELLEN
Phone 22 641
Halldór M. Swan. eigandi
912 Jessie Ave. — Ph. 46 958
íííí&:foíí:W:::ííí:
to BRITAIN
and the CONTINENT
• Quick! Easy!
m Each $10. order is
good for 500 points.
m Exchangeable for food.
m No ration points
required.
See your Canadian Pacific
agent. Pay him $10. and get
a receipt. That’s all you do!
63 most wanted foods are
listed on the back of the Food
Money Order air-mailed to
your friend or reiative abroad.
The items he selects are sent
to him from Denmark free of
charge, delivery guaranteed.
Líkið var flutt til Wynyard s. 1. j
föstudag til greftrunar.
♦ * #
Axel Thorarinson, maður 58
ára gamall, lézt s. 1. föstudag að
heimili sínu í Winnipegosis. —
Hann kom frá íslandi 16 ára gam-
all. Hann hefir síðari árin verið
eftirlitsmaður stjórnrainnar fyr-
arinnar býr nú móðir hennar,
Mrs. Ingunn Thomasson með
sonum sínum. Þar héldu þau
fagnaðarsamsæti, að vígslunni
lokinni. Borð voru reist úti, í
góðu skýli hjá fögrum trjám.
Þar átti fjöldi fólks glaða stund
við ágætan veizlufagnða á vina-
móti. Séra Rúnólfur mælti fyrir
ir fiskiklaki norður við Winni-, minni brúðarinnar, og brúðgum-
pegosis. Hann skilur eftir sig inn svaraði góðlátlega og fallega.
konu og mörg börn. Þar var gott að vera.
» * ■» Brúðhjónin fóru skemtiferð til
Vegleg hjónavígsla var fram- Clear Lake, Man., og dvelja þar
kvæmd í íslenzku bygðinni í
grend við Morden, Man., síðast-
liðinn laugardag, 30. júlí. Brúð-
hjónin voru Jacob Júlíus Block
frá Steinbach, Man., og Helga
Stefanía Björg Thomasson frá
Morden, Man. Þau voru gift í
Evangelical Reformed kirkjunni
þar í bygðinni. Organisti var
Mrs. T. J. Gíslason. Mr. Steini
Thomasson, bróðir brúðarinnar
leiddi brúðarhópinn. Tvær litl-
ar stúlkur, frá Lundar, systur-
dætur brúðarinnar, Judy Daniel-
son og Christine Hjartarson, báru
blóm. Mr. Jónatan Thomasson
leiddi brúðina að altari. Brúð-
gumasveinn var Mr. Peter Block,
bróðir brúðgumans, en brúðar-
mær var Miss Sigrid Gillis. Miss
Petrína Sigurdson söng tvisvar:
fyrst sálm með fyrirsögninni
f!
um stund.
* * *
Á íslendingadeginum vorum
vér gerðir kunnugir manni, er
vér ætlum vera flestum fslend-
ingum víðförlari. Hann heitir
Thorir Jakobsson frá Palo Alto,
Cal., þingeyskur að ætt, á að
gizka miðaldra og unglegur þó
fyrir þann aldur, einhleypur,
stiltur í framkomu, viðkynning-
argóður og greindur í viðtali,
enda hefir hann óvanalega víða
farið og margt séð. Hann hefir
um Norðurálfuna mikið til alla
farið, dvalið um skeið á ftalíu og
í Sviss og oft verið bæði í Can-
ada og Bandaríkjunum. En hann
hefir auk þessa einnig verið í
Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Hann
er nú fyrir tiltölulega stuttum
tíma kominn að heiman eftir 3
MALLON OPTICAL
405 GRAHAM AVENUE
Opposite Medical Arts Bldg.
TELEPHONE 927 118
Winnipeg, Man.
Sigríður Thorleifsdóttir Frið-
riksson andaðist að Betel 23. júlí
s. 1. Hin framliðna var fædd 25.
ágúst 1864 að Reykjum á Reykj-
arströnd í Skagafjarðrasýslu. —
Sigríður sál. var tvígift; hún
skilur eftir sig 7 börn, 8 barna-!
börn og 3 bræður. Útför hennarj
fór fram frá kirkju Lögbergs- j
héraðs 28. júlí, að fjölmenni við-1
stöddu. Sigríður hafði átt heima
í þessu héraði um 30 ár. Séra
Skúli Sigurgeirsson jarðsöng. —1 |
Hinnar látnu verður minst nánar
síðar.
Magurt fólk þyngist
um 5, 10, 15 pund
Fær nýtt líf, þol, kraft
Þvílík gleði. Vöðvar vaxa, hrukkur fyll-
ast, hálsinn verður sívalur, líkaminn að-
dáanlegur. Þúsundir manna og kvenna,
sem aldrei gátu fitnað áður, benda nú á
sinn heilbrigða líkama. Það er að þakka
hinu uppbyggjandi lyfi, Ostrex, og þeim
efnum sem það er samsett af. Vegna
þeirra eykst matarlystin, meltingin batnai,
blóðið heilnæmara, vöðvarnir stækka. --
Hræðist ekki offitu, hæltið þegar markinu
er náð til þess að öðlast meðalvigt. Kostai
lítið. Hið nýja “get acquainted" stærð að
eins 60c. Reynið "Ostrex Tonic Tablets
til aflgjafa og uppbyggingar. Byrjið strax
Hjá öllurn lyfsölum.-
Better Be Safe Than Sorry!
Order Your Fuel
x Requirments NOW
~Tona of Scrtisfaction"
Thos. Jackson & Sons
LIMITED
Phone 37 071
In connection with the Gold-|
en Wedding for Vilborg and
Vigfus Guttormsson at Lundar
August 14, arrangements have
been made for a bus to leave
Winnipeg at 10 o’clock a.m. Sun-
day, Winnipeg time, and leave
Lundar at 7 o”clock p.m. for the
return trip. Anyone wishing t0 MINNJS7
use the bus should contact Paul
Reykdal at 979 Ingersoll St.,
phone 22 912 at once in order the
right size of bus will be avail-
able.
BALDVINSSON’S
Sherbrook Home Bakery
749 Ellice Ave., Winnipeg
(milli Simcoe & Beverley)^
Allar tegundir kafíibrauðs.
Brúðhjóna- og afmæliskökur
geröar samkvæmt pöntun
Sími 37 486
BETEL
í erfðaskrám yðar
“Prayer” og síðar “Because”. Ij ega 4 gra dvgl þar. Með fjórum
fjarveru sóknarprestsins, séra ega fjmm tungumálum sem hann
Sigurðar Ólafssonar, sem ekki( kann, þar 4 meðal ítölsku, getur
gat komið, framkvæmdi séra f,ann víðast bjargað sér. Svör
Rúnólfur Marteinsson hjóna-
FOR REUABILITY ANP VALUE!
gatonia HOUSE PAINT
For satisfactory results, householders use Eatonia
House Paint. It lasts well, looks attractive and can stand
up to rigid weather tests.
Available in shades of rich cream, light ivory, parch-
ment, Colonial yellow, Eatonia brown, light grey, choco-
late brown, Indian red, shutter green, and outside white.
QUART GALLON
»5.95
Paint Section, Sixth Floor, Donald
»1.70
EATON C9,
UMITCQ
hans við spurningum vorum bera
0£ með sér að hann hefir veitt
næma eftirtekt mörgu í fari þjóð-
anna, sem hann hefir ferðast á
meðal.
* * *
Gimli prestakall
14. ágúst — Messa að Árnesi,
I kl. 2 e. h. Messa að Gimli, kl. 7
j e .h. Bæði málin verða notuð við
j þessar messur. Við þessar guðs-
j þjónustur mun eg kveðja söfnuð-
ina. Skúli Sigurgeirson
Messuboð
Messað verður í Guðbrands-
söfnuði við Morden, sunnud. 14. Synj.
ágúst, kl. 2 e. h. (Standard time)
Allir boðnir velkomnir.
S. Ólafsson
Mr. og Mrs. O. V. Ólafsson,
Dominion St., Winnipeg, komu
nýlega til baka úr þriggja vikna
ferð um Austur C^nada, Mont- í
real, Niagara Falls, Hamilton, o.
s. fiv. Þau skemtu sér hið bezta.
Mr. Ólafsson er úraviðgerðar-
maður hjá T. Eaton félaginu.
♦ * *
Dánarfregn
Jónas Lárus Johnson dó svip-
lega 11. júlí s. 1. á Poplar Point,
Winnipeg-vatni, þar sem hann
var að vinna að fiskiveiðum. —
Jónas var maður rúmlega 59 ára
gamall. Foreldrar hans voru þau
hjónin Auðunn og Sigríður John-
son, er bjuggu um langt skeið á
Gimli. Þessi systkini lifa bróður
sinn: Mrs. S. Schleim, í Win-
nipeg; Mrs. O. Sigurðson, Gimli;
Sigurður, á Lundar og Helgi, á|
Gimli. Jónas var jarðsunginn frá
lútersku kirkjunni á Gimli, 14.
júlí, af séra Skúla Sigurgeirs
Weo.utfr in ^emamJ^rance.
Skrifið eftir ókeypis
verðskrá. Legsteinar
fyrirfram greiddir
sendir innan 2ja vikna.
Ævarandi gæði
Lægra verð
FPASER MONUMENTS
I4S BERRY ST. N0RW0OD. WINHIPEG
COURTESY TRANSFER
& Messenger Service
Flýtjum kistur. töskur, húsgögn.
píanós og kœliskópa
önnumst allan umbúnað á smá
sendingum, eí óskað er.
Allur flutningur ábyrgðstur.
Sími 53 667 1197 Selkirk Ave.
Eric Erickson, eigandi
Lúterska kirkjan í Selkirk
Sunnud. 21. ágúst. — Ensk
messa kl. 11 f. h. íslenzk messa
kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomnir.
S. Ólafsson
* » * *
Gimli Real Estate
Hefi góð lönd til sölu, einnig
hús til að leigja, eða til sölu. Sjá-
ið mig ef þið viljið flytja til
Gimli. S. Baldvnson, 32 Center
St., Gimli, Man.
Guðmundur Jóhannesson frá
Akra, N. Dak., er í bænum að
leita sér lækninga. Hann er á
General Hospital undir umsjón
Thorlákson Clinic.
* * *
Til borgarinnar komu nýlega
bílleiðis frá San Diego, Árni K.
Magnússon, 2 börn hans og syst-
urdóttir, einnig móðir hans Mrs.
K. Magnússon. í för með þeim
frá Akra, N. Dak., slóust Mr. og
Mrs. A. J. Jóhannson. Þetta fólk
heimsótti Gimli hátíðina meðan
það var hér.
Vœngjum vildi eg berast!
sagði skáldið
Óskin hefir ræzt
Nú eru þrjár
flugferðir
vikulega
Til Islands
Aðeins næturlangt flug—í
fjögra - hreyfla flugvélum.
Pantið farseðlana hjá okkur
sem fyrst, ef þið œtlið að
heimsœkja ísland í sumar.
VIKING TRAVEL SERVICE
Umb. fyrir Am. Airl. T.C.A., o.f.
165 Broadway, New York, N.Y.
ITtanáskrift mín er:
H. FRIÐLEIFSSON,
1025 E. lOth Ave., Vancouver, B. C.
Nýjar bækur til sölu:
Fyrsta bygging í alheimi..........$2.50
Friðarboginn er fagur............. 2.50
Eilífðarblómin Ást og Iværleiki... 2.00
Fundarlaun
Jón Víum, Blaine, Wash., býð-
ur 20 dala verðlaun hverjum sem
haft gæti upp á týndri skrifaðri
innbundinni ljóðabók ömmu
sinnar, Guðrúnar skáldkonu
Þórðardóttur, er síðast bjó í
grend við Akra, N. Dak., U.S.A.
Finnandi gæti afhent bókina
Jacob J. Erlendssyni, Hensel, N.
Dak., U.S.A., eða Ólafi Péturs-
syni, 123 Home St., Winnipeg,
Man., Canada. Mér er kært að
ná í bókina nú til prentunar, ef
einhver vissi hvar hún er niður-
komin.
Jón Víum
LESIÐ HEIMSKRINGLU—
CARL A. HALLSON
Lífe, Accident and Health
Insurance
Representing
THE GREAT-WEST LIFE
ASSURANCE COMPANY
Winnipeg, Man.
Phones: Of£. 926 144 Res. 88 803
M. HJALTASON, M.D.
643 Toronto St.
★
Phone 80 710
SONGS by S. K. HALL, B.Mus.
"Songs of Iceland", just
published ________________$1.7'
“Icelandic Song Miniatures”__1.50
“My God, Why Hast Thou
Forsaken Me?”_____i_______ .50
All with piano accompaniment and
Icelandic and English texts.
8 songs in each volume.
On sale by
S. K. Hall, Wynyard, Sask.
able us to serve
thousands of families who
would otherwise have no
service at all.
Co-operation between
Party Line Neighbours
means better service for all
concerned.
MANITOBA
TELEPHONE
SYSTEM