Heimskringla - 24.08.1949, Blaðsíða 8
8 SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 24. AGÚST 1949
FJÆR OG NÆR
Guðsþjónusta og fermingarat-
höfn fer fram í Sambandskirkj-
unni að Árnes, Man., næstkom-
andi sunnudag, kl. 2 e. h. 28. þ. m.
Þann sama dag, kl. 8 e. h., verður
guðsþjónusta í Sambandskirkj-
unni í Riverton. E. J. Melan
* « *
Andlátsfregn
Sigurrós Elisabet Hansína
(Sara) Anderson, dóttir Krist-
laugs sál. og Margrétar Ólafsd.,
Anderson, andaðist 19. ágúst, á
almenna spítalanum í Winnipeg
eftir langa og mjög erfiða legu.
Hún var píanó kennari og hafði
verið um nokkur ár, og sýndi
frábæra list og hæfileika. Hún
var fædd í Grafton, N. D., 12.
janúar 1909, en kom með for-
eldrum sínum árið 1911 til Can-
ada. Þau settust að í Árborg og
seinna í Framnesi. Árið 1925
kom hún til Winnipeg og vann
fyrir sér og stundaði nám við
píanó, og lagði allt í að fullkoma
sig í þeirri list. Eina systur
skilur hún eftir, Kristbjörgu,
Mrs. J. Popoff, og tvo bræður,
Walteí og Thor, auk móður
sinnar. Kveðjuathöfn fór fram
frá Clark Leatherdales útfarar-
stofu s. 1. mánudag, 22. ágúst, og
jarðað var í St. John grafreit.
Séra Philip M. Pétursson jarð-
söng.
* * »
Skírnarathöfn
Séra Philip M. Pétursson
skírði Pamela Irene dóttur Ray
Bartlett Trumpour og Hazel
Violet Reykdal Trumpour,
mánudagskvöldið 15. ágúst, að
heimili Mr. og Mrs. Páls Reyk
dal, á Ingersoll Street, að nokkr
um vinum og ættmennum við-
stöddum. En barnið er dóttur
dóttur þeirra Reykdals hjóna.
Guðfeðgini voru litla frænka
barnsins, Janet Reykdal og móð-
ur bróðir þess Mr. P. V. Reykdal.
♦ * *
Mrs. Jóhanna Lárusson frá
Vancouver, sem dvalið hefir
heima á íslandi í tvö ár, kom
til Winnipeg s. 1. viku, og heldur
bráðlega vestur. Árin heima bjó
hún í Reykjavík hjá systur sinni,
Ólöfu Jónsdóttir frá Seglbúðum.
Um dvölina heima hafði hún alt
hið bezta að segja. Vér spurðum
hana um hvort skammdegið hefði
ckki verið langt og leiðinlegt
heima. Hún svaraði að það væri
bjartara en hér. En hitt væri
satt að dýrtíð og skömtun inn-
fluttrar vöru hefði stundum á-
ROSE THEATRE
—SARGENT <S ARLINGTON—
Aug. 25-27—Thur Fri. Sat. Gen.
CARY GRANT - MYRNA LOY
“MR. BLANDINGS BUILDS HIS
DREAM HOUSE”
James Craig — Johnnie Johnston
“MAN FROM TEXAS”
Aug. 29-Sep. 31—Mon. Tue. Wed.
Adult
Betty Grahle—Douglas Fairbanks Jr.
“LADY IN ERMINE” Color
Eric Portman—Dulcie Gray
“WANTED FOR MURDER”
hrif á skapið. Þó væri eitthvað
að greiðast fram úr því. Og þrátt
fyrir gjaldeyrishöft og hindran-
ir erlendra viðskifta, liði fólki
vel heima og hvergi væri betra
fólk að mæta og ástúðlegra og
kátara en þar. Á komandi sumri,
sagði Mrs. Lárusson, að hug-
myndin fyrir sér væri, að flytja
alfarin heim til fólks síns, því í
ellinni yndu flestir bezt “við
land og fólk og feðra tungu”.
To Our Many Friertds:
This is to announce that Freda Johannesson (Mrs. Konnie
Johannesson) ancf Elva (Holm) Youngs have opened The
Blossom Flower Shop at 1406 Main Street.
We offer a complete floral service for Weddings—bouquets,
corsages, church and home decorations. A variety of house
plants, ornamental vases and pottery novelties are available.
We guarantee prornpt and efficient service on distinctive and
original Funeral Designs.
Your requirements will receive our personal attention.
THE BLOSSOM FLORISTS
1406 MAIN STREET
Phone 55 553 Evenings 35 689
Ungfrú Gerður Grímsdóttir
frá Reykjavík kom til Winnipeg
s. 1. fimtudag. Hún kom flug-
leiðis og á móti henni í New
York tók unnusti hennar, Jón
Friðriksson, sem um eins árs
skeið hefir stundað nám í þess-
um bæ og verður við framhalds-
nám næsta vetur á McGill-há-
skólanum. Ungfrúin sagði alt
bærilegt að frétta að heiman, eng-
Kveðjuathöfn
Útfararathöfn fór fram frá
Bardals útfararstofu miðviku-l in sérstök höpp né glöpp, síld-
daginn, 17. ágúst, er séra PhilipJ veiði lítil, minni en í fyrra, en'
M. Pétursson flutti nokkur orð | dýrtíðin sú sama og áður og samt
til minningar um Arna Baldwin virtist alt í bezta gengi.
(Arthur) Baldwinsson, sem dó| * * *
snögglega og án fyrirvara mánu-j Gefin saman { hjónaband á
daginn, 15. ágúst. Hann var son-^ prestheimilinu í Selkirk, þann 16.
ur Stefáns sál. Baldwinssonar. ágtjst: Jóhann Páli Gíslason' frá
Árborg, Man., og Joyce Florence
og Ingibjargar sál. Árnadóttur
seinni konu hans. Tveir hálf-
bræður, af fyrra hjónabandi
Stefáns heitins lifa hann. Þeir
eru Vigfús bakari, hér í Winni-
peg og Kristberg í Regina. En
dáin er hálf-systir, Hólmfríður
Ingibjörg (Mrs. Thompson) og
tveir albræður, Jóhann Hergeir
sem dó í slysi fyrir morgum ár-
um (1931) og einn bróðir sem
dó í barnæsku.
Árni giftist Gertrude Hólmes
árið 1923. Auk hennar, lifa hann
einn sonur Alvin og dóttir Aver-
il.
Hann var fæddur 2. des. 1901
á íslandi, og fluttist með for-
eldrum sínum til vestur heims
1903. Þau settust að í Winnipeg,
og fluttu svo til Otto-byggðar
1918 og voru þar um sex ár. S. 1.
26 eða 27 ár hjifði hann unnið
hjá Spiers Parnell og svo síðar
Westons bakarífélögum og vann
sér þar góðan orðstír
* *
Gimli Real Estate
Hefi góð lönd til sölu, einnig
hús til að leigja, eða til sölu. Sjá-
ið mig ef þið viljið flytja til
Gimli. S. Baldvnson, 32 Centet
St., Gimli, Man.
Ver Góður PaAfy JEím
nagranni
Guðmundson, sama staðar. Brúð-
guminn er sonur Mr. og Mrs.
Magnús Gíslason í Árborg, brúð-
urin er dóttir Mr. og Mrs. Oscar
G. Guðmundson. Vitni að gift-
ingunni voru Egill Björnsson og
Inga Guðmundson systir brúðar-
innar.
* * *
CARD OF THANKS
SIGURDSON — We wish to
extend our sincere thanks and
appreciation for the many acts
öf kindness and beautiful floral
tributes received during our re-
cent bereivement in the loss of
our dearly beloved father, Elias
Simundur Sigurdson of Arborg,
Man. We especially thank Rev.
and Mrs. B. Bjarnason, Rev. G.
P. Chant; the organist and choir;
soloist Inga Thornson; pall-
bearers; the Arborg branch of
TheCanadian Legion; the Lad-
He is survived by one son,
Lloyd, of Winnipeg; three sist-
ers, Mrs. Einar Thorvaldson,
Selkirk; Mrs. Neil Aikenhead
and Mrs. John Oddleifson, both
of Winnipeg.
* ★ *
Guðm. Jónsson frá Vogar,
Man., er í bænum að leita sér
lækninga við augnveiki.
* * ♦
Séra Skúli Sigurgeirson mess-
ar sunnudaginn 28. þ. m. á Piney,
kl. 2 e. h. og kl. 8 e. h. Allir
boðnir og velkomnir.
» « *
Athyglisverður draumur!
Heimskringla hefir verið beðin
að birta eftirfarandi.
Aðfaranótt hins 9. apríl 1949
dreymdi mig eftirfarandi draum:
Mér þótti eg vera stödd á heim-
ili mínu og voru þar samankomn-
ir nokkrir gestir. Alt 1 einu finst
mér eg vera knúin til að segja
eftirfarandi orð: “Hver sá, sem
ekki tileinkar sér í trú, í þessu
lífi, Firðþægingarverk Jesú
Krists, á á hættu að hljóta óásjá-
legan líkama í endursköpuninni”.
— Síðan vaknaði eg.
Guðrún Sveinbjarnardóttir,
Hurðarbaki, Reykholtsdal
Kona sú, sem hér um getur, er
systir hr. Sigurðar Sveinbjörns-
sonar trúboða, sem nýlega er
kominn frá fslandi til Winnipeg
til nokkurrar dvalar.
The SWAN MFG. Co.
Manufacturers of
SWAN WEATHEH-STRIP
Cor. ALEXANDER and ELLEN
Phone 22 641
Halldór M. Swan, eigandi
912 Jessie Ave. — Ph. 46 958
MALLON OPTICAL
405 GRAHAM AVENUE
Opposite Medical Arts Bldg.
TELEPHONE 927 118
Winnipeg, Man.
Magurt fólk þ yngist
um 5, 10, 15 pund
Fær nýtt líf, þol, kraft
Þvílík gleði. Vöðvar vaxa, hrukkur fyll-
ast, hálsinn verður sívalur, líkaminri að
dáanlegur. Þúsundir manna og kvenna,
sem aldrei gátu fitnað áður, benda nú á
sinn heilbrigða líkama. Það cr að þakka
hinu uppbyggjandi lyfi, Ostrex, og Jreim
efnum sem það er samsett af. Vegna
þeirra evkst matarlystin, meltingin batnar,
blóðið heilnæmara, vöðvarnir stækka. —
Hræðist ekki offitu, hættið þegar markinu
er náð til þess að öðlast meðalvigt. Kostar
lítið. Hið nýja “get acquainted” stærð að-
eins 60c. Reynið "Ostrex Tonic Tablets ’
til aflgjafa og uppbyggingar. Byrjið strax.
Hjá öllum lyfsölum.
Better Be Safe Than Sorry!
Order Your Fuel
Requirments NOW
“Tons of Satisfaction"
Thos. Jackson & Sons
LIMITED
Phone 37 071
BALDVINSSON’S
Sherbrook Home Bakery
749 Ellice Ave., Winnipeg
(milli Simcoe & Beverley)
AUar tegundir kaffibrauðs.
Brúðhjóna- og afmæliskökur
gerðar samkvæmt pöntun
Sími 37 486
FRÉTTIR FRÁ GIMLI
Þær eru bæði fáar og smáar,
því alt hefir gengið vel og slysa-
ies Aid; Bardal’s Funeral Home* laust j sumar Sumar fiskveiðin,
and all others who so willingly, sem £r einn af stærri atvinnu-
vegum bæjarins, var með betra
contributed their time and serv-]
ices- The many inenus anu( m6ti> sv0 fle8tir útgerðarmenn,
neighbors who called and Save; komu með gott kaup til baka. ið, hann gaf Betel hér $6,000 doll-
Uppskeruhorfur eru fremur goð-
ar, og verð á hveiti, byggi og
höfrum í sæmilegu horfi. Bú-
friends and
dómari í Ulm héraði (county), en
keypti sér sumarbústað við Gimli
fyrir nokkrum árum, og dvelur
hér í sumarhitanum ásamt frú
sinni Solveigu, ágætustu konu;
hún er bróðurdóttir Hjartar
Þórðarsonar rafmagnsfræðings
ins fræga í Chicago, sem látinn
! er fyrir nokkrum árum. Hann
I lét eftir sig vísinda bókasafn,
28,000 eintök, sem selt var há-
skólanum í Wisconsin fyrir 300,-
000 dollara, sem sýnir hvað mik-
ill gáfumaður Hjörtur hefir ver-
helping hand during Dad’si
long illness, and the unfeigning
loyalty of Finna Carscadden,
will be ever remembered.
Lloyd and Joyce Sigurdson
AVOIO LONG CONVERSATIONS
■' THEY TIE UP THE LINE
Til fljótari
Long Distance
Fyrirgreiðslu
Long Distance samtjjl crti
mjög tfð nú sem stendur. Til
fljótustu fyrirgreiðslu . . .
Símið á þessuin tímum
frá 6 e.h. til 4.30 f.h.
OG ALLA SUNNUDAGA
Stutt samtöl meina fleiri sam-
töl . . . bæði fyrir yður og þá
sem nota sömu party-line. Og
einnig hjálpar öðrum að ná
sambandi við yður þegar línan
er ekki “busy”.
Funeral services were held at
2.30 p.m., Saturday, August 13,
at Arborg, Manitoba, for Elias
Simundur Sigurdson, who pass-
ed away Wednesday, August 10,
at Deer Lodge Military Hospital
following a lengthy illness. Rev.
B. Bjarnason officiated, assisted
by Rev. G. P. P. Chant, Protest-
ant Padre of the Manitoba and
Northwestern Ontario Command
Canadian Legion, B.E.S.L. In-
terment was made in the family
plot, of the Ardal Cemetery. |
Mr. Sigurdson was born in
peningur og allar afurðir hans í
háu verði, svo afkoma bænda er
hin ákjósanlegasta.
Heilsufar hefir gott verið hér.
og í grendinni, þrátt fyrir þá
sterku hita sem undanfarið hafa
þjáð fólkið.
Mannskaði hefir orðið hjá oss,
Þórður Ellisson flutti vestur að
Kyrrahafi, hann var búinn að
starfa hér vel og lengi, “kom þar
köttur í ból Bjarnar” því júði
flutti í húsið hans, sem er annað
fegurst heimili á Gimli.
Og tvo heiðursmenn hefir
dauðinn hrifið frá oss í sumar,
sem oss er mikill skaði að, annar
Þórður Þórðarson, sem lengi var
ara í peningum, hann kom hingað
af íslandi alslaus unglingur, en
eftir 40 ár var hann orðinn fræg-
ur maður, og milliari að auð-
legð. Þannig hafa felstir efni-
iegustu íslendingar sem hingað
komu orðið að flýja suður til
Bandaríkja til að njóta hæfileika
sinna, en við aumingjarnir hím
um hér í Canada í klóm Breta,
og þykjumst þó góðir, að hafa
losnað úr læðingnum íslenzka.
Betur væri að fleiri góðir U. S.
islendingar færu að dæmi A.
Gíslasonar, og hvíldu sig á Gimli
í sumarhitanum, því altaf fjölga
góðir menn á Gimli.
S. Baldvinson
—18. ágúst, 1949.
Geysir, Manitoba 1889 and has búinn að starfa hér í bæ, og hinn
lived in Arborg ever since.
He served with the 78th Bat-
talion overseas during the fjrst
World War.
His wife, the former Jessie Wil-
son, whom he married in 1923,
predeceised him in June, 1940.
Until his illness in November,
1945, he was always exception-
ally active in community affairs
esnecially those affiliated with
the young people. He was a
member of the Arborg branch of
The Canadian Legion, which he
helped organize. He also served
on the church board for a num-
ber of years.
Always remembered as one to
extend a helping hand to those
in need, he will be greatly miss-
ed by his host of friends in the
Arborg district.
Gísli Sigmundsson kaupmaður á|
Hnausum ein 40 ár, hann var ætt- j
aðru úr Þingeyjarsýslu, góður
maður og glaðvær, greindur og
skemtilegur, svo við söknum
hans mikið, því sæti hans er
vandskipað.
Fjöldi manns hefir leitað hing-
að í sumar til dvalar um hitatím-
ann, því ætíð er svalt við Win-
nipeg-vatn, og þægilegt að synda
í því innan um fiskana.
Einn af heldri mönnum sem
dvalið hefir hér í sumar, er Árni
Gíslason Björnssonar bónda fyrr-
um á Hauksstöðum í Vopnafirði,
en flutti til Ameríku nær 1880
og settist að í Minnesota, eins og
flestir austfirðingar, og drifu sig
vel áfram þar undir frelsisfána
Bandaríkjanna.
Hr. Árni Gíslason er héraðs-
Fundarlaun
Jón Víum, Blaine, Wash., býð-
ur 20 dala verðlaun hverjum sem
haft gæti upp á týndri skrifaðri
innbundinni ljóðabók ömmu
sinnar, Guðrúnar skáldkonu
CARL A. HALLSON
Life, Accident and Health
Insurance
Representing
THE GREAT-WEST LIFE
ASSURANCE COMPANY
Winnipeg, Man.
Phones: Off. 926 144 Res. 88 803
M. HJALTASON, M.D.
643 Toronto St.
★
Phone 80 710
SONGS by S. K. HALL, B.Mus.
“Songs of Iceland”, just
published _________________$1.75
“Icelandic Song Miniatures’’_ 1.50
"My God, Why Hast Thou
Forsaken Me?” _________—--- .50
All with piano accompaniment and
Icelandic and English texts.
8 songs in each volume.
On sale by
S. K. Hall, IVynyard, Sask.
COURTESY TRANSFER
& Messenger Service
Flytjum kistur, töskur, húsgögn.
pianós og kceliskópa
önnumst allan umbúnað á smá-
sendingum, ef óskað er.
Allur flutningur ábyrgðstur.
Sími 53 667 1197 Selkirk Ave.
Eric Erickson, eigandi
Vœngjum vildi eg berctst!
sagði skáldið |
óskin hefir ræzt
Nú eru þrjár
flugferðÍT
vikulega
Til Islands
Aðeins næturlangt flug—í
fjögra - hreyfla flugvélum.
Pantið farseðlana hjá okkur
sem fyrst, ef þið œtlið að
heimsœkja tsland í sumar.
VIKING TRAVEL SERVICE
Umb. fyrir Am. Airl. T.C.A., o.f.
165 Broadway, New York, N.Y.
MINNIS 7
BETEL
í erfðaskrám yðar
Þórðardóttur, er síðast bjó í
grend við Akra, N. Dak., U.S.A.
Finnandi gæti afhent bókina
Jacob J. Erlendssyni, Hensel, N.
Dak., U.S.A., eða Ólafi Péturs-
syni, 123 Home St., Winnipeg,
Man., Canada. Mér er kært að
ná í bókina nú til prentunar, ef
einhver vissi hvar hún er niður-
komin. Jón Víum
♦ ♦ *
Ágætt skyr
til sölu, aðeins 65c potturinn
eða 35c mörkin. — Phone 31 570.
Guðrún Thompson, 203 Mary-
land Street, Winnipeg.
* * »
Upplýsing
til vina og velunnara íslenzka
Barnaheimilisins, Hnausa, Man.;
Konan sem nú veitir móttöku
gjöfum til heimilisins er:
Mrs. Sigríður McDowell,
52 Claremont Ave.
Norwood, Man.
Fyrir vígsluna
Brúðurin: — Elskan míij, eg —
eg verð að gera svolitla játningu
— eg — eg er með falskar tenn-
ur.
Brúðguminn: — Ástin mín, eg
hefi vitað það lengi.
Brúðurin: — Já, en þær eru
enn óborgaðar.
Kaupendur Heimskringlu og
Lögbergs á Islandi
Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir
yfirstandandi árgang, kr. 25.00 fyrir hvort blað. Dragið
ekki að greiða blöðin. Það léttir innheimtuna. Æskilegt
að gjaldið sé sent í póstávísun. Þeir sem eiga ógreidda
eldri árganga, eru vinsamlega beðnir að snúa sér til miín.
BJÖRN GUÐMUNDSSON,
Bárugata 22, Reykjavík