Heimskringla - 07.09.1949, Blaðsíða 7

Heimskringla - 07.09.1949, Blaðsíða 7
/ WINNIPEG, 7. SEPT. 1949 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA ÞRÆLAHALD NÚTfMANS Umræður þær, sem að undan- förnu hafa farið fram í efnahags og félagsmálanefnd Sameinuðu þjóðanna um stórkostlegt þræla- hald í ‘ríki verkalýðsins”, Rúss- landi, hafa að vonum vakið mikla athygli. Hafa Bretar lagt fyrir nefndina mjög eftirtektar- vert skjal, sem geymir reglur um framkvæmd þrælkunarvinnu í Ráðstjórnarríkjunum, og er skjalið talið útgefið af rússnesk- um stjórnvöldum sjálfum. Hafa Bretar afhent ljósprentun á frumtexta skjalsins á rússnesku. Því hefur lengi verið haldið fram, að í paradís kommúnista í Rússlandi væru miljónir manna í fangabúðum. Þetta hafa kommúnistar ætíð talið svívirði- legan róg um Ráðstjórnarríkin, og margir aðrir hafa skiljanlega átt erfitt með að trúa þvi, að þetta gaeti verið satt — að nú á tutugusu öldinni væri við lýði stórkostlegt þrælahald og það hjá þjóð, sem að dómi stjórn- enda sinna býr við fullkomnasta lýðræðisskipulag í heimi. En því miður verður ekki bet- ur séð, en ásakanir lýðræðisríkj- anna á hendur Rússum um þræla hald í Rússlandi séu á sterkum rökum reistar. Rússar hafa reynt að draga athyglina frá þessari alvarlegu ákæru með því að bera harðorðar sakir á Breta fyrir iþrælahald í nýlendum þeirra. Bretar hafa svarað því til, að þeir væru reiðubúnir að leyfa rannsóknarnefnd frá Sameinuðu þjóðunum að rannsaka þetta mál í nýlendum þeirra, ef Rússar leyfðu samskonar nefnd að rann- saka sannleiksgildi kæru Breta á hendur þeim. Rússneski full- trúinn svaraði þessari tilllögu Breta með eintómum vífilegjum. Skjal það sem þrælkunarvinnu ^ í Ráðstjórnarríkjunum, sem Bret ar hafa lagt fram, er í 147 köfl- um, og er þar að finna ítarleg á- j kvæði um þrælkunarvinnu í stór- um stíl, eins og það væri sjálf- sagður hlutur. Telur rússneska stjórnin skipulag þetta fullkom-j lega eðlilegt til þess að “vernda' ríkið og endurfræða einstakl-j inga, sem villst hafa af réttri j slóð” og kenna þeim “þjóðfélags- lega nytsama” vinnu. Ennfrem-’ ur er í tilskipunum þessum sagt,; að tilgangurinn sé að koma af- brotamönnum þannig fyrir, að “Þeir séu hindraðir í að geta framið verknaði, sem skaði hið sósíalistika skipulag.” Það er ömurlegt að hugsa til ^ þess, að milljónir manna skuli; verða að sæta þrælameðferð á vorum tímum, en þó er enn sorg- j legra, að til skuli vera hópar manna, sem vegsama slíkt skipu- lag og telja það æskilegt fyrir verkalýðinn. Fólk átti að vonum t erfitt með að trúa frásögnunum^ um þýzku fangabúðirnar, en all- ir vita nú, að þær eru sannar. En fregnir þær, sem tugir og hundr- uð sjónarvotta hafa sagt af fangabúðum Rússa, eru engu Utanáskrift mín er: H. FRIÐLEIFSSON, 1025 E. lOth Ave., Vancouver, B. C. Nýjar bækur til sölu: Fyrsta bygging í alheimi .$2.50 Friðarboginn er fagur . 2.50 Eilífðarblómin Ást og Kærleiki . 2.00 INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU A ISLANDI Reykjavík..............Björn Guðmundsson, Bárugata 22 1CANADA Amaranth, Man_________________Mrs. Marg. Kjartansson Árnes, Man........................S. A. Sigurðsson Árborg, Man........................ G. O. Einarsson Baldur, Man.............................O. Anderson Belmont, Man............................G. J. Oleson Bredenbury, Sask_Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask______________Halldór B. Johnson Cypress River, Man..................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask____________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Elfros, Sask—----------------Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man_______________________ólaíur Hallsson Fishing Lake, Sask_________Rósm. Árnason, Leslie, Saslc. Flin Flon, Man______________________________Magnús Magnússon Foam Lake, Sask___________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man_________________—..........K. Kjernested Geysir, Man_________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man...........................G. J. Oleson Hayland, Man...................... Sig. B. Helgason Hecla, Man.......................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man..........................Gestur S. Vidal Innisfail, Alta___——Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta Kandahar, Sask.. Langruth, Man. _O. O. Magnússon, W7ynyard, Sask. .....Böðvar Jónsson Leslie, Sask..........................Th. Guðmundsson Lundar, Man.................................D. J. Lándai Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man._________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask........-..........*---------Thor Ásgeirsson Oak Point, Man........................Mrs. L. S. Tavlor Otto, Man______________________D. J. Líndal, Lundar, Man. Piney, Man.................................-S. V. Eyford Red Deer, Alta.......................Óíeigur Sigurðsson Riverton, Man.....................-....Einar A. Johnson Revkjavvk. Man..........................Ingim. ólafsson Selkirk, Man...........................Einar Magnússon Silver Bay, Man..........................Hallur Hallson Steep Rock, Man.......................-....Fred Snœdal Stony Hill, Man_______________-D. J. Líndal, Lundar, Man. Swan River, Man________1_____________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask----------------------—Árni S. Árnason Thornhill, Man__________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Vancouver, B. C.......Mrs. Anna Harvey, 3390 E. 5th Ave., Phone Hastings 5917R Víðir, Man__________________Aug. Einarsson, Arborg, Man. Wapah, Man_______________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg ____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man.............................S. Oliver Wynyard, Sask...........................O. O. Magnússon 1 BANDARÍKJUNUM Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Akra, N. D------ Bantry, N. Dak- Bellingham, Wash____Mrs. Jöhn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine,' Wash.........................Magnús Thordarson Cavalier, N. D___________Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D____________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D_____________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D____________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Ivanhoe, Minn---- Milton, N. Dak...........................S. Goodman Minneota, Minn....................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D.......C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash.....................Ásta Norman Seattle, 7 Wash______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak..........................E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipe^ iVíanitoba fegurri. Og að lokum eru svoj þessar rússnesku tilskipanir, j sem Rússar hafa jafnvel orðið að játa, að hefðu við rök að styðj- ast. Hefur fulltrúi Rússa í fé- lagsmálanefndinni haldið því fram, að “endurfræðslan” í fangabúðunum væri mannúðar- merki. Ógnir þýzku fangabúðanna vöktu hrylling um allan hinn siðmenntaða heim, og allir von- uðu, að slík villimennska ætti ekki eftir að endurtaka sig. Ef það er rétt, að í dag séu tíu millj. þræla í ríki, sem auglýsir sig sem “ríki verkalýðsins”, þá er það dæmi um meiri villimennsku hræsni en nokkru sinni hefur áð- ur þekkst í heiminum. Þetta þjóðskipulag kalla kom- múnistar fagnandi hinn “nýja heim”, sem alþýða allra landa eigi að sameinast um að skapa sér til handa. Og það er talin smámunasemi að hika við að fórna einstaklingsfrelsi sínu til þess að komast í þessa “paradís” á jörðu. Það er sannarlega merki legt verkefni fyrir sálfræðinga að rannsaka sálarlíf manna, sem þannig geta hugsað. Manna, sem eru svo haldnir sjálfsblekkingu, að þeir neita að sjá eða heyra ó- véfengjanlegar staðreyndir. Kómmúnistar hafa til þessa getað blekkt allstóran hóp ís- lenzku þjóðarinnar til fylgis við stefnu sína. Sem betur fer, eru sífellt fleiri teknir að sjá úlfs- hárin undan sauðargærunni, er erindrekar hins austræna valds hafa varpað yfir sig. Þótt fólk kunni að vera óánægt með ýmis- legt í stjórnarfari voru nú, get- ur enginn maður óskað að fá ein- ræðisskipulag og þrælahald mjð- aldanna í stað þeirra mannrétt- inda og frelsis, er þjóðin nú nýt- ur. —Ritstj.gr. í Mbl. í LANDI SÖGU OG FEGURÐAR “Sæl væra ek ef sjá mættiak Búrfell og Bala, báða Lón- dranga, Hálþegnshóla og Önd- vert nes, Heiðarkollu og Hreggnasa, Dritvík og Möl fyr- ir dyrum fóstra”. Svona kvað Helga Bárðardóttir., Þessi örnefni eru öll á Snæ- fellsnesi. Það er sagt, að þegar öll þessi örnefni sjáist ofan af jökli, að þar sé hellir sá er Bárð- ur Snæfellsás byggði, þó aungv- ir hafi, sem eg veit um, lagt leið sína til að skoða hann. En það sagði mér gamall maður, að ná- lægt þessu miði, sem getið er um í vísunni, væri hellirinn að finna. Þetta er ekki nema lítið brot af því sem hægt er að lýsa af þeirri dásamlegu fegurð, sem Snæfells- nes hefur að bjóða. Til dæmis hefur enginn staður á landinu eins margar blómategundir að bjóða og Búðarhraun, og síðan hraunið hefur verið friðað, hef- ur fegurð þess margfaldast. Eins er þar mikið af bláberjum upp í hlíðinni. Fyrir 'ofan Búðir eru fimm ölkeldur og í tveimur þeirra er ölið svo sterkt að tapp- inn fer stundum úr flöskunni, svo vont er að finna hann í gras- inu. Eins er þar í hlíðum mikið af berjum, sérstaklega í Gilja- tungum Lambhóltsgili. Svo er í Hraunhafnará silungur, sem veiða má á stöng. Einnig er þar baðstaður við sjóinn, og þegar sólskin er, þá er sjórinn volgur á sandinum. Svo er fiskur á mið- unum fyrir framan, sem gaman er að veiða, og væri hægt að fiska þar til gagns og skemtun- ar, því þá íþrótt þurfa íslending- ar að kunna. Um 20 km. frá Búð- um í vestur, er Snæfellsnesjök- ull, serfi ber höfuð og herðar yfir hin fjöllin. Jökullinn hefir seitt til sín mikið af viðurkendum vísinda- og listamönnum og sum- ir hafa málað hann inn í vitund þjóðarinnar, eins og hann er. — Eins hefur hann dregið til sín fleiri, sem ekki eru viðurkendir listamenn, þó ein list sé sameig- inleg og allri list æðri og það er listin að lifa fyrir þá sem það kunna. Sá, sem dvelur á Búðum og bíður eftir björtu veðri til að fara upp á Snæfellsjökul gleym- ir þeirri ferð aldrei. Þegar upp á jökulinn er komið sést yfir Breiðafjörðin með öllum sínum eyjum, Vestf jarðarf jöllin og all- an fjallagarðinn fram að Reykja nesi, sem sýnist eins og veggur, sem aldrei hefur verið kláraður. Þegar staðið er upp á jökli, lít- ur maður niður á það, sem áður var litið upp til. Bændabýlin líta út eins og dúfnahús, þó geyma þau merkilega sögu um sólskin og sælu, sigra og ósigra og bar- áttu um líf og dauða. Svo á Stapa og Hellnum er stór- breytilegt landslag, og svo er Laukarbrekka, sem á sína sögu. Þar eru dis þeirra, sem þar voru teknir af lífi og sumir fyrir litl- ar sakir, en þó dæmir hið sterka lógmál lífsins alla að endingu sama dómi. Svo eru Lóndrangar vestra og Dritvík og tugir af rústum sjó- búða, sem tala sínu þögla máli. Á Djúpalónssandi eru steinarnir “fullsterkur”, “hálfsterkur”, “hálfdrættingur” og “amlóði”, sem sjómenn sýndu afl sitt á og sumir gera enn til gamans, þótt misjafnt gangi. Þegar horft er til baka gleym- ast heil ár, en sólskinsdagur, sem gengið er á Snæfellsjökul gleymist aldrei, því endurminn- ingar um gleði, sólskin og birtu, þó dálítið erfiði fylgi, skapar lífinu varanlegt gildi sem aldrei gleymist. Pórður Halldórsson frá Dagverðará Magurt fólk þyngist um 5, 10, 15 pund Fær nýtt líf, þol, kraft Þvilík gleði. Vöðvar vaxa, hrukkur fyll- ast, hálsinn verður sívalur, líkaminn að- dáanlegur. Þúsundir manna og kvenna, sem aldrei gátu fitnað áður, benda nú á sinn heilbrigða líkama. Það er að þakka j hinu uppbyggjandi lyfi, Ostrex, og þeint efnum sem það er samsett af. Vegna þeirra evksl matarlvstin, meltingin batnar, blóðið heilnæmara, vöðvarnir stækka. --j Hræðist ekki offitu, hættið þegar markinu ! er náð til þess að öðlast meðalvigt. Kostarj litið. Hið nýja “get acquainted” stærð að- eins 60c. Reynið "Ostrex Tönic Tablets' til aflgjafa og uppbyggingar. Byrjið strax. Hjá öllum lyfsölum. _TTOOnusnAN i You will find yourself one of the best informed persons in your community when you reod The Christion Science Monitor regulorly. You will find fresh, new viewpoints, a fuller, richer understonding of world offoirs . . . truthful, occurote, unbiased news. Write for somple copies todoy, or send for o one-month triol subscription to this internotionol doily newspoper .... f The Christion Science Publishing Society | One, Norwoy Street, Boston 15, Moss. I I j STREET......................... j^CITY....*................STATE NAME. □ Pleose send somple copies | of The Christion Science I Monitor including copy ot I Weekly Mogozine Section. • j □ Pleose send o one-month j triol subscription to The ■ Christion Science Monitor, ■ for which I enclose %............ | Professional and Business Directory— Office Phone Res. Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST • 506 Somerset Bldg. • Office 97 932 Res. 202 398 Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur i augna, eyrna, neís og kverka sjúkdómum 209 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutimi: 2—5 e. h. ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Simi 98 291 Dr* P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg Phone 926 441 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith 9t. PHONE 96 952« WINNIPEG J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants • 219 McINTYRE BLOCK • TELEPHONE 94 981 THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 927 404 Yard Phone 28 745 A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um utfarir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phone 27 324 Winnipeg H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada Lnion Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Finandal Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 Halldór Sigurðsson Contractor & Builder • 1156 Dorchester Ave. Sími 404 945 The BUSENESS CLINIC Si>ecialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 922 496 O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. TruSt Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg • Phone 94 908 PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri íbúðum og húsmuni af óllu tæi. 5S ALBERT ST. — WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr 'jÖfíNSONS LESIÐ HFIMSKRINGTdU ÍOOKSTOREI UlíiYJ 1 702 Sargent Ave., Winnlpeg,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.