Heimskringla - 21.09.1949, Side 5
WINNIPEG, 21. SEPT. 1949
HEIMSXRINGLA
5. SIÐA
Ungbarnið er sterkbygt og hyggið
í grein þessari, sem er eftir
George Kent og þýdd úr Read-
ers Digest, er skýrt frá ýmsum
staðreyndum sem visindamenn
hafa komizt að varðandi eðli
unglbarnsins, og brjóta margar
þeirra í bág við almennar skoð-
anir á því sviði.
4
Dag nokkurn tók kunningi
minn þá furðulegu ákvörðun, að
hann skyldi herma hverja hreyf-
ingu eftir syni sínum, sex mán-
aða gömlum. Þegar drengurinn
byggja upp með viðbótarnámi.
“Ef fullorðinn maður gæti að
sínu leyti numið jafnmikið á ári
og ársgamalt barn, mundi hann
vera álitinn undrapersóna að gáf-
a móðurbrjóstinu vegna' um og hæfileikum,” segir Isabel
hve haka þess er lít- Paterson.
. I
Maðurinn þroskast eftir kerf-
Borða menn of mikið?
ríkum mæli búið. Það á auðveld-
ara með að komast að geirvört-
unni
þess,
Grein úr “Information” eftir
Gunnar Leistikow um merki
lega tilraunastarfsemi
við Cornell-háskólann
í fþöku í New York fylki í
il. í kinnholi þess er fitulag, sem
léttir undir sogið. Soghreyfing^ isbundnum reglum,” segir dr.
munnvöðvanna er barninu ósjálf- Arnold Gesell við Yaleháskól- Bandaríkjunum er Cornell-há-
ráð fyrst í stað. Ef þú snertir ann. Þegar honum taka að vaxa skólinn, sem talinn er einn feg-
efri vöí' barnsins með fingur-j tennur, lengist hakan fram og ursti háskóli í Bandaríkjunum.
góm, myndar vörin þegar totu, kjálkarnir styrkjast. Sömuleiðis En hann hefir ýmislegt fleira til
eins og þegar það sýgur. j þroskast meltingarfærin svo, að síns ágætis. f sambandi við hann
sextugsaldri, 3 verða 70 og einn
hefir ef til vill von um að verða
80 ára. Af 16 mönnum, sem eru
grannir um þrítugt, munu 8
verða 60 ára, 5 verða 70 ára og
þrír hafa möguleika á því að
komast yfir áttrætt,
Offita er mönnum sjálfum að
kenna. f bók sinni ‘The Second
Forty Years,’ segir dr. Edward
A Stieglizt að orsakir til offitu
Auk þess, sem áður er getið, | þau geti unnið næringarefni úrí er d- starfrækt hin merkastal séu: 99% að menn borði of mik-
hvað snertir hinn hraða hjart- tormeltri fæðu. Þegar barnið næringarrannsóknarstöð. í nær
slátt barnsins, blóðkornafjölda fæðist, eru allir þeir vöðvar fyr- hcfir verið unnið þar að
ið, 1% aðrar orsakir. Ráð það,
sem hann gefur, er mjög einfalt.
, .* ,,r- , •* v.ann ! og hormónaauð, má geta þess að ir hendi í líkama þess, sem það rannsóknum, er virðast sanna, að Hann segir: borðið aðeins nokkr-
® það þiggur frá móðurinni ýmis þarf að nota til gangs. Það ber menn gætu lifað helmingi leng-
við hlið hans, hann veifaði örm-
unum út í loftið, lyfti sér á hæl
og hnakka, velti sér, lagðist út
aif og reis upp aftur. Að hálftíma
liðnum var hann orðinn slitupp-
gefinn, en á barninu voru engin
þreytumerki að sjá.
Þetta eru eins konar formáls-
orð að þeirri staðhæfingu minni,
að ibarnið standi fullorðnum
framar, bæði að líkamlegu og
andlegu atgervi. Eg get sannað
það.
Jafnvel fyrir fæðinguna, er
langt frá því að barnið haldi
kyrru fyrir. Læknar, sem hafa
yfir nákvæmum rannsóknar-
tækjum að ráða, hafa komizt að
raun um, að það hóstar, hnerrar.
geispar, sýgur fingur sína og
hreýfir sig á margan hátt þegar
í móðurlifi. Þeir telja sig jafn-
efni, sem mótvirk eru margvís-. fæturna meira að segja til skrefs ur en Þeir gera nú, með því að
legum sýklum, og sem vernda þegar það er nokkurra daga gam- horða minna.
það gegn mörgum sjúkdómum alt. Þú getur sannfærst um það,! Þannig er því að minnsta kosti
fyrst í stað, enda þótt þau dugi ef þú lyftir kornbarni svo, að farið með rotturnar.
því ekki til langframa. Tveggja fætur þess nema rétt við gólf-, í rannsóknarstöðinni úir og
vikna barn eða yngra fær ekki breiðuna. Þú munt sjá að það ber grúir af hvítum rottum. Og þar
kvef, eða slíkt er að minnsta fæturna rétt til gangs. Enn eru öll nauðsynleg tæki til þess
um hitaeiningum minna en lík-
aminn brennir daglega við vinnu
og aðra hreyfingu.
Annar vísindamaður, dr. N.
Philip Norman, höfundur bókar-
innar “Constructive Meal Plan-
ning”, segir að menn þurfi hreint
ekki að vera hræddir um að borða
kosti mjög sjaldgæft. Jafnvel skortir það jafnvægisskynjun- að mæla með gáfnafar þeirra og of lítið, ef þeir gæti þess aðeins
eldri börn eru mun ónæmari fyr- ina, en þegar hún er orðin nægi- heilsufar. Þær eru alveg eins og
ir kvefi heldur en fullorðin. Þótt lega þroskuð, fer barnið að gengur og gerist með rottur í
einkennilegt sé, erfir barnið ganga. Sama máli gegnir um rannsóknarstöðvum, að því undan
venjulega ekki neina sýkla frá ýmsa aðra hæfileika. Þegar þeir^ teknu að þær fá sama og ekkert
moður sinni, og kveður dr. Clem- a vissum tima hafa nað vissu að borða. Þær fá aðeins þau nær-
ent Smith, frægur sérfræðingur þroskastigi, ræður barnið yfir ingarefni, sem nauðsynleg eru
a þessu sviði, enn með öllu o-. þeirri fullkomnun, er þeim fyrjr heilbrigð dýr, en þeim er
rannsakað mal hvað raði slíkri fylgja. [ ai(jrgí leyft að eta sig mettar.
heppni bamsins. j Hér gæti greininni lokið, en þær fá aðeins þær hitaeiningar
Aðdáunarverðasti hæfileiki nu a eS raunar eftir að draga á- sem þeim eru bráðnauðsynlegar
barnsins er þó það, hversu vel. lyktanir af þessum staðreyndum., til viðhalds lífinu. Ekkert meira.
því tekst að samlagast ytri að-
stæðum þegar eftir fæðinguna.
að fæðan, sem þeir borða, inni
haldi nauðsynleg bætiefni.
Reynsla hans er sú, að ef menn
gæti þess aðeins að líkaminn fái
nauðsynleg bætiefni, sölt og
cggjahvítuefni, þá leggi þeir
feitu af, hinir, sem grannir eru,
fitni. Hann segir, að það sé ó-
eðlileg tilfininng, að vera mett-
ur — og menn geti því vel verið
án þess, að eta Sig metta.
En svo maður snúi sér aftur að
rottunum, þá hefir annar banda-
Barnið er frá náttúrunnar Og hver er afleiðingin? Mögru
hendi sterkbyggt, djarft og rotturnar vaxa ekki eins ört og
samvinnufúst. Það er vel undir þær feitu, en hinsvegar lifa þærj rískur vísindamaður, prófessor
verndað það gegn öllu hnjaski það búið að mæta örðugleikum miklu lengur og án þess að á Roger J. Williams við háskólann
og skarkala. Svo mjúkt er leg lífsins. Við fögnum að sjálf- þeim sjáist nokkur ellimörk. í Texas, gert ýmsar tilraunir,
þess í þeim vökva, að fyrir hefur sögðu komu þess í þennan heim,j Þær fá ekki krabbamein og í sem hann telur að muni varpa
komið að móðirin hljóti þungar( og við unnum því hugástum. En lungum þeirra, nýrum og eyrum
byltur eða jafnvel spörk, án þess samt sem áður er sú ást ekki laus sjást engin þau merki um hrörn-
að barnið fái nokkur meiðsli. j við áhrif frá hinu gamla spak- urij er venjulega fara að koma í
Og svo fæðist barnið og er m*B að> “enginn verði óbarinn ljós úr því að rottan er eins árs.
Þá hafa læknar komist að öðruj skyndilega ofurselt skarkala og biskup”. j Venjulegar rottur lifa í tvö ár,
sem einnig má telja merkilegt. hnjaski umheimsins, mismun Framkoma okkar við barnið er en mögru rotturnar lifa í allt að
Fóstrið þarf kalkefna mjög við, ljóss og myrkurs, hita og kulda.j að flestu leyti mótuð af þeirri 1456 daga, þ. e. nær 4 ár. Það
og dregur það til sín kalkefni Áður hafði það legið í mjúkum j hneigð okkar, að venja þaðsam- myndi samsvara því, að maður-
úr blóði móðurinnar, hvort sem fósturvökvanum, nú er því bú- kvæmt því, sem við teljum okk-j inn lifði í 140 ár — án þess að á
vel hafa heyrt það gráta. Barns-j * tnóðurlífi hefur fósturvökvinn
hafandi kona fullyrti að barnið
tæki þátt í gleði sinni, er hún
horfði á skemmtilegan sjónleik.
Önnur kona kvaðst ekki mega
nota þvottavél sína, þar eð fóstr-
ið yrði svo hrætt við hávaðan í
henni.
iafa læknar komist að öðruj skyndilega ofurselt ska
mismun
hún má við því að missa þann
skerf eða ekki. Náttúran hefur
gefið barninu þar forgangsrétt.
Hins vegar miðlar það móður-
inni oft ýmsum kirtlahormón-
um, og oft er það svo, að móðirin
býr bezt að þeim “lífsnauðsynj-
um” um meðgöngutímann. Kirtl-
ar barnsins framleiða næg 'hor-
mónaefni handa báðum.
Þegar bamið fæðist starfar
hjarta iþess allt að því tvöfalt á
við hjarta fullorðins manns.
Rauðu blóðkornin í líkama þess
telja sex milljónir — einni millj-
ón eða tveim meira en í líkama
fullorðins manns. lAndardráttur
þess er mun hraðari, efnaskipt-
ingin í líkama þess örari. Fyrir
bragðið er barnið hlaðið orku
og vaxtarmagni. Líkami þess er
ríkari af kalkefnum, járnefnum,
phosforsöltum og fjörefnum
heldur en líkami fullþroska
manns. Fæðuþörf þess er með
fádæmum. Það þarf þrefaldan
skammt af eggjahvítuefni á við
fullórðinn mann, enda þrefald-
ar það þunga sinn árlega fyrstu
árin.
Dýfðu nýfæddu barni í vatn,
og það tekur þegar sundtökin,
enda þótt hreyfingar séu óvissar.
Því miður syndir það með höf-
uðið í kafi eins og fiskur. Dr.
Myrtle McGraw, sem hefur eink-
um rannsakað þetta, segir, að
börn eigi auðveldast með að læra
sund þegar þau eru eins árs að
aldri. Þá hafa þau ekki enn glat-
að þessu meðfædda sundeðli, og
ekki tileinkað sér óttann við
vatnið.
Barnið þolir án meiðsla margt
það, sem fullorðnum manni er
ofraun. Þú getur haldið því á
lofti á öðrum armlegg þess eða
fæti, án þess að til vöðvatogn-
unnar komi. Það hefur sterk-
leika til að hanga á annari hendi,
ef Iþað nær taki á grein eða
skafti. Það getur lifað án ann-
arrar næringar en vatns um
langt skeið.
Hæfileikinn að geta sogið er
barninu mjög mikilsverður.
Enda er það þeim hæfileika í
inn beður í rúmi, mjúku að vísu, ur þægilegast, án þess að við honum sæjist nokkur ellimörk.
en þó hörðu, saman borið við j tökum þar tillit til vilja barnsins j)r- ciive McKay hóf rann-
þess fyrri hvílu. Áður barst því( og óska. Við krefjumst þess, að sóknir sínar fyrir 25 árum, af
fæðan úr blóði móðurinnar ;nú það lúti boði okkar og banni. ‘ hreinni tilviljun, eins og oft kem
Við þvingum það til að borða, ur fyrjr { heimi vísindanna. Er
þegar það langar ekki í mat, en hann var ungur náttúrufræði-
þegar það er svangt, verður það stúdent, vann hann við fiski-
að bíða matmálstíma. Þannig er rannsóknarstöð í Unionville í
ur þurfti það ekki að hafa fyrir það á margan hátt. Þegar barnið Connecticut. Þar var honum eitt
því að anda að sér lífslofti, núj er orðið það gamalt, að það dirL 1 sjnn faiiö að rannsaka silunga-
hamast litlu lungun þess eins og ist að veita skipunum okkar mót- klakstöð með það fyrir augum.
verður það sjálft að neyta henn-
ar. Áður hafði það lítt af ásókn
sýkla að segja, nú sveima þeir
umhverfis það í þúsundatali; áð-
físibelgur.
“Það sætir undrun, að barnið
skuli lifa af þessi snöggu um-
skipti,” segir dr. Leona Baum-
gartner, sérfræðingur í barnalíf-
fræði og starfsmaður hjá heil-
brigðisráði New York borgar.
En barnið er ekki aðeins
þróa, grípum við til okkar ráða. að komast að því, hvernig hægt
f þess stað ættum við að skoða myndi að lækka kostnaðinn við
í okkar eigin barm. Öll þessi boð klakið. Sér til mikillar furðu
og bönn eru okkar eigin upp- komst McKay að því, að eftir því
finning. Margaret Mead, kunnur sem dregið var úr silungaeldinu,
mannfræðingur, hefur sagt frá Uxu silungarnir hægar, en lifðu
kynstofni einum í Nýju Gineu,1 á hinn bóginn miklu lengur. Þeg-
sem ekki bannar börnum eða ar hann kom til Cornell-háskól-
sterkbyggt, heldur er það ogj neitar þeim um neitt, fyr en þau ans 1930, hóf hann samsvarandi
gætt hyggindum, sem í hag! eru orðin sí° ára að aldri- °S \ rannsóknir á rottum, með þeim
koma. Það veit, ef það skortir! stað Þess að vera óþekktarangar.! árangri er að ofan greinir. Einn-
eitthvað, og það veit einnig, verða born Þessi einstaklega ið, gerði hann tilraunir með
hvernig það á að fara að því að, hugUúf °g Þekk; Eg geri Það, hamstur og nýlega er hann byrj-
fá fullorðna fólkið til þess að ekki að tillogu minni að við lát- aður á tilraunum með hunda.
veita Þvi athygli. Það hefur að-| u™ born okkar algerlega sjálf- En ja{nvel j,dtt McKay takist
eins tvö ráð til Þess að tia um'| ráð.’ .en okkur _ber takn að lengja hundalífið, er ekki þar
heiminum vilja sinn: — brosið meira tllbt t*1 vllÍa Þeirra °g meg sagt ag menn geti lifað í
og grátinn. Brosið er því í fyrstuj oska: Þau Vlta oftast betur en 14Q ár> ef þeir sieppa smjorinu,
ósjálfráð vöðvahreyfing, en( við> hvað Þeim er fyrlr beztu- 1 rjómanum í kaffið og ábætinum.
brátt veitir það því athygli að! Þegar barnið grætur a. j£n þajð er sitthvað, sem bendir
brosið er verðmætur gjaldmiðilll svengó, ber það fram ein æga fij þess> ag morg 0kkar borði sig
í viðskiptum við fullorðna fólk- osk- ^^g1 ungbarnsms tæmist a hl^tt áfram j hel — og góður
ið- sé Iþví rétt beitt, og áður en(tveggia klukkustun a resti. a danskur hádegisverður eða
nokkurn varir, er það farið að seSir hunSrið ti] sin’ °S su ^ smurt brauð á danska vísu sé að-
nota þessa vöðvahreyfingar í finning er ungbarninu sar. . ejns óvenju fáguð sjálfsmorðs-
hagsmunaskyni. Grátinn notar Börnin vita furðu vel hvað þeim aðferð yið sku]um t d Uta á
það á sama hátt, - til þess að hentar best. Gerðar hafa venð’ eftirfarandi skýrslu;
kalla á mömmu sína eða pabba Þ*r tilraunir að lata barnið Það er 2Q(^ meiri Ukur á því
eða einhvern nærstaddan, og síalft velia ser fæðu. Það kom í að magur deyi fyrir tímann,
vekja athygli á því, að það sé að Það valdi Þa tegun , er gem er þyngrj en hann á að
svangt eða vott, eða vilji láta ÞV1 var hollust og næringarrík-( yera LJkUrnar verða 44% meiri
taka tillit til sín. Þetta hvort| ust> iafnvel Þótt hún væri e 1 gf hann er 15 _ 25% þyngri, en
tveggia sýnir og sannar, hvensuj Íafn bragðljúf og aðrar. hann ætti að vera. Og séu menn
auðvelt barnið á með að læra afj Ef þú annt barni þínu, þá meira en 25% of feitir, eru lík-
reynslu sinni. Innan árs hefur( gættu þess, að það er sjálfstæð| urnar á þvij ag þejr andist fyrir
barnið tileinkað sér þá tækni,; vera, sem ber fram sínar kröfur,! aldur fram> allt að 74%.
sem enginn fullorðinn gæti num- og á heimtingu á, að tekið sé til-( Hverjir eru það, sem halda
ið á jafn skömmum tíma. Á þessu lit til þeirra. Vera má, að það þessu framp f>að eru bandarísku
ári hefur það lært að skríða, hafi dálítil óþægindi í för með líftryggingarfélögin — og það
standa, sitja og ganga. Áður en ser, — en Þa att þú líka gott ; er óhætt að treysta því, að þau
það er orðið tveggja ára hefur barn og gott mannsefm. ! fara ekki með fleipur j þessum
það lært ýmis orð á skotspónum, Alþbl. 6. ágúst
lært að þekkja föður, móður og j
aðra, sem daglega umgangastj “Hvítt er litur vonarinnar. — legri, eftir því sem árin færast,
nýju ljósi á arfgengi ofdrykkju-
hneigðar. Williams hagaði til-
raunum sínum þannig, að hann
lét rotturnar velj^ um hreint
vatn, og vatn, sem blandað hefði
verið með 10% af áfengi. Hann
gerði þessar tilraunir með marga
ættliði af rottum.
Hjá sumum rottanna komu
strax í ljós tilhneigingar til of-
drykkju, aðrar héldu sig ein-
göngu við vatnið, og enn aðrar
drukku á víxl hreint vatn, og á-
fengisblönduna. Auk þess kom í
ljós, að drykkjuhneigðin gekk
að erfðum gegnum marga ætt-
liði, sem og erfiðleikar á því, að
melta viss næringarefni.
Af þessu dregur prófessor
Wlliams þá ályktun, að áfengis-
hneigð, sem gengið hefir að erfð-
um, sé ef til vill rétt að skoða
sem einkenni um ranga efna-
skiptingu í líkamanum, er geng-
ið hafi að erfðum. Áfengisþorst-
inn sé í raun réttri aðeins löng-
un líkamans í eitthvert annað
efni, sem hann þarfnast, en hef-
ir ekki tekizt að afla sér. Sé þessi
kenning rétt, er hún mjög at-
hyglisverð og mun opna nýjar
leiðir og nýja möguleika á því,
að lækna áfengissjúklinga. Will-
iams hefir tekizt að lækna of-
drykkjuhneigðina í rottunum
með því að gefa þeim bætiefni,
er kipptu hinni röngu efnaskipt-
ingu líkamans í lag. Og það kom
í ljós, að áfengislöngunin hvarf
ekki einasta um leið og rotturn-
ar urðu heilbrigðar, heldur urðu
afkvæmi þeirra einnig heilbrigð.
Efnaskiptingn í líkömum þerra
var rétt og þau voru ekki haldin
neinni áfengislöngun.
Hitt er svo annað mál, hvers
vegna við ættum að hætta að
drekka og borða okkur í hel og
leitast við að verða jafngömul
Methúsalem, þegar heimurinn
er eins og hann er í dag. Það
verður auðvitað hver og einn að
ákveða með sjálfum sér. Konan
mín hefur t. d. fullan hug á því
að lifa í 500 ár, þótt hún sé hins
vegar til með að sætta sig við,
að lifa aðeins 150 ár. Hún ej
stöðugt að kvarta yfir því, að
vísindunum skuli ekki enn hafa
tekist að koma í veg fyrir að fólk
verði gamalt. Þar sem eg er mik-
ill og innilegur matmaður verð
eg ætíð að gæta þess vandlega,
að hún nái ekki í blaðagreinar,
eins og t. d. þessi er. Það er ann-
'ars engin hætta á, að hún lesi
þessa grein því að hún kann ekki
dönsku.
—Tíminn, 6. ágúst
BORGIÐ HEIMSKRINGLU—
því gleymd er goldin skuJd
Verzlunar vika Bretlands - 26. sept. til 1. okt.
Athygli
VAMIIteS «f VERZLIIMAIHEe
Til þess að draga athygli fólks í Manitoba að
þeirri nauðsyn að kaupa Brezkar vörur í öllum
tilfellum þar sem vörugæði og verð leyfa það,
hefir vikan frá 26. septemlber til 1. október
verið valin til þess af Fylkis-stjórn Manitdba
að gefa öllum tækifæri að skoða og kaupa
slíkar vörur.
Framleiðsla sléttu-fylkjanna á korntegundum
hefir altaf farið langt fram úr því sem þörf
krefst til heima-notkunar, Bretland hefir ávalt
keypt meirihlutan af þeim korntegundum sem
oss var nauðsyn að fá erlendan markað fyrir.
Ef þessi markaður á að haldast, verðum við
einnig að kaupa þeirra vörur jöfnum höndum.
Þess vegna eru allir varnings og verzlunar-
menn beðnir að hafa til sýnis, og á boðstólum,
þessa umræddu viku, brezkar vörur, og útlista
fyrir viðskifta-fólki sínu, vöru-gæðin og nauð-
synina fyrir því að láta þær hafa forgangsrétt.
THE PROVINCE of MANITOBA
HON. D. L. CAMPBELL,
Premier o£
Manitoba
HON. J. S. McDIARMID,
Minister of Industry
and Commerce
Verzlunar vika Bretlands - 26. sept. til 1. okt.
! efnum.
j Offita verður stöðugt hættu-
það. Þetta er grundvöllur alls Brúðarkjólar eru hvítir, en brúð- yfir. Af 10 mönnum, sem eru
þess, sem það síðar á eftir að gumar klæðast svörtum fötum. feitir um þrítugt, munu 6 ná!