Heimskringla - 12.10.1949, Síða 3

Heimskringla - 12.10.1949, Síða 3
WINNIPEG, 12. OKT. 1949 HEIMSKRINGLA 3. SIÐA roikið til með frumbýlingskon- um, sem voru settar einhverstað- ar út á landshorni og áttu við mjög erfið kjör að búa og alt vildi hún fyrir þær gjöra. Hún fékk mesta sæg af bréfum, öll- um svaraði hún persónulega og undir þau öll skrifaði hún ‘Truly your friend’. Það er áreiðanlegt að aldrei hafði kvenfólkið átt betri ráðanaut og einlægari vin. Það yrði altof langt mál, að telja hér upp allar þær umbætur á öllum sviðum sem þessi eina kona gat komið til leiðar, og það á þeim árum, sem öllum nýjung- um var gefið ilt auga og álitið glæpsamlegt að breyta út af gömlum siðvenjum, en hún var þeirra fyrirmynd, með alt og í öilu, því altaf var Sarah Josepha Hale “‘The Perfect Lady”. Hún skrifaði margar bækur og smá- sögur og eins æfiágrip af öllum merkum konum sem höfðu lifað frá sköpunartíð fram að 1854 um 2000 alls. Einnig bók af smávís- um og kvæðum fyrir börn þar með hið velþekta — Mary had a Little Lamb. Þegar hún var níræð, lét hún af þessu starfi og skrifaði sína síðustu ritstjórnargrein. í henni segir hún: ‘And now having reached my uinetieth year, I must bid good- bye to my country women. New avenues for higher culture and good work are opening to them that were unknown fifty years ago. That they may im- prove these opportunities and be fauthful to their high vocation ^s my earnest prayer.” Sextán mánuðum síðar dó þessi mikla og yndæla kona sem gleymdi sínum eigin söknuði með því að verja allri sinni hug- sun og öllum sínum kröftum til þess að bæta kjör annara. Sér- staklega þeirra sem voru minni- máttar og að einhverju leyti illa settir. Það má með sanni segja um hana, að hún hafi verið öllum þeim kostum búin sem eina konu megi prýða. Og eitt er víst. Hún er eins fögur fyrirmynd fyrir okkur núna í dag, eins og hún var fyrir sína samtíð. Þakka ykkur fyrir. Náðgert er að samkoma verði ^aldin í Árborg Hall, föstudag- inu, 21. október. RósaHermanson ^ernon, Dramatic Soprano, og ^ætur hennar Dorothy og Ethel- wyn verða þar á skemtiskrá. Söngskráinn er fjölbreytt. Bæði ^slenzkir og enskir söngvar. JtllUCE! Follow "GOLDEN MODEL FAT RF,- DUCING DIETARY PLAN”. Lose ugly fat (not glandular). Slenderize. Have a GOLDEN MODEL” figure. Look and f^el ycars younger. You may take GOLDEN MODEL” as a dietary sup- plemcnt if yOU £eei the need of it. When fat gocs, romance. comes. Men "ant wives, sweethearts who keep their youth, loveliness, wear flattering cloth- If you are overweight, ashamed of your figure, don’t delay — start the /golden model eat reducing DIETARY PLAN” today. 5 weeks supply, $5.00. JfEN! LACK PEP? ypcl old, weak? Nervous? Exhausted? Ualf alive? Don’t always blame exhau- Ued, nervous, worn out, weak iundown celing to old age. Get most out of life. Iake 'GOLDEN WHEAT GERM OIL ‘'I’SULES”. Hclps tone up entire ' ys'ent. For mcn and women who refuse .u, age before their time. “GOLDEN WHEAT germ OIL CAPSULES” uclp in toning up and development of cntire system. A natural nerve and body builder. Don't lack normal pep—order golden WHEAT GERM OIL CAP- ’ULES" today. 300 capsules $5.00. ^RTHRITIC PAINS? Rheumatic Pains? Neuritic Pains? Lum- ,bag°? Sciatica? Take amazing new COLDEN HP2 TABLETS”. Users say: uffered from pains of arthritis and meumatism for years; had difficulty walking; had pains in back, shoulders, ar|us, legs, couldn’t sleep. It was awful. Gntil I tried “GOLDEN HP2 TAB- UETS” and obtained real lasting pain •'clief”. Do not suffer needlessly from such gnawing, throbbing, stabbing ar . 'ritic and rheumatic pains. Order tT(?LDEN HI’2 TABLETS” today. '. ake 1 tablct with a hot drink 4 times daily). 2Q0 tablets, $5.00; 100 tab- lets, $2.50. STOMACH PAINS? Dislress? Acid indigestion, gas nervous sour stomach? Gastric, pcptic disord- ers? — Take “GOLDEN STOMACH lABLETS’’ 300, $5.00; 120, $2.00. At any drug store or direct, mailed to any point from GOLDEN DRUGS LTD. St. Mary’s at Hargrave (Opposite St. Mary’s Cathedral), Winnipeg Phone 925 902 Alma Crosmont Þýtt hefir G. E. Eyford “Baðstaðar?” og stundi við, “þú meinar þó ekki bara einn stað, þar sem bara er sundpollur og gistihús? Þá má maður eins vel vera hér.” “Nei, eg meina það ekki”, sagði læknirinn brosandi. “Eg meina stað þar sem eru stór og skrautleg hótel, hljómsveitir og skemtigöngu- staðir, milli skrautlegra blómarunna, þar sem skrautbúið fólk eyðir tímanum.” “Eg felst á þetta,” sagði hún og fastgerði loforð sitt með því að taka í hendina á honum, en rétt í því var bankað hægt á hurðina. Hún opnaði hurðina og mætti manninum sínum með fögnuði, sem eftir útliti hans að dæma, var ó- vanalegt. Hún hafði búið sig undir komu hans, með því að binda hárið upp í lausan hnút, sem hún skreytti með gyltum hárnálum. Hann tók af sér gleraugun, og hún leiddi hann inn, og hallaði sér að handlegg hans á hinn yndislegasta hátt, hann leit á hana með ást og viðkvæmni. Er þau gengu þannig saman eftir gólfinu, virtist Dr. Armathwaite þau taka sig ágætlega út. Lávarð- urinn gekk til læknisins til að heilsa honum, en snerti herðar hennar með vinstri hendinni, er hann rétti fram hægri hendina. Hún gretti sig og ypti öxlum. Dr. Amathwaite tók eftir því, en maðurinn hennar sé það ekki. Undrun læknisins breyttist á einu augnabliki, í viðbjóð fyrir hennar samvizkuleysi og öllu því falsi sem ótrú kona getur brúkað gagnvart manninum sínum virtist að vera holdi klætt í hennar fyrstu blíðu atlotum, og honum gramdist enn meira, er hann hugsaði til þess, að hann fyrir fáum mínútum, slapp með illan leik frá að láta hana ginna sig með fleðulátum. Andlit lávarðarins bar greini- legan vott, einlægni og heiðarlegheita, þó hann væri ekki fríður, þá var hann þó áreiðanlega fríðari en hún, sem gat látið sér standa á sama um skömm og heiður. Eina hugsun lávarðarins var, er hann mætti lækninum hjá konunni sinni, að hún hefði verið veik án þess að vilja láta sig vita um það. Hún lét sig, sem hálf máttlausa, falla ofan í hæginda stólinn, og sagði manninum sínum að það væri ekki neitt fremur venju að sér, bara þetta gamla máttleysi sem yfirfélli sig; hún sagðist því hafa sent boð eftir lækninum undir eins og hún kom á fætur, af hræðslu um að hann færi strax frá Branksome, og að hann hefði nú gefið sér for- skrift fyrir meðulum, sem hann sagði að mundi hjálpa sér. “Að minsta kosti hjálpa mér, þangað til þú ferð með mig til London til að ráðfæra mig við einhvern hinna miklu lækna þar,” sagði hún með kvennlegri stífni og þrákelkni. “Ef Dr. Armathwaite heldur að það sé nauð- synlegt, skal eg senda boð til Sir Henry Dove”, sagði lávarðurinn strax. Lafði Kildonan sagði, ólundarlega: “Nei, eg vil ekki að það séu send nein boð. Það mundi kosta fimtíu sinnum meira, en ef við færum þangað sjálf. En eg held að eg komist af yfir veturinn, á einn eða annan hátt,” sagði hún og hóstaði. Dr. Armathwaite varð hræddur um að hún mundi reyna að flækja sig inn í þetta samtal svo hann sýndi ferðasnið á sér, og var kominn hálfa leið eftir gangum, er lávarðurinn kom í veg fyrir hann. Það var einmitt það sem hann bjóst við og óttaðist. “Hún sagði mér að fara,” sagði lávarðurinn sorgmæddur; “eg bauð henni að lesa fyrir hana, en hún hljóp upp og sagði, að hún ætlaði út og taka sér keyrslutúr. Hún segir að minn skozki málblær sé svo óþolandi, og það er oft seint fyrir mig að venja mig nú á annan framburð. Komdu inn í vinnustofuna mína, Dr. Armath- waite; mig langar til að tala við þig. Á móti vilja sínum fylgdi læknirinn honum, eftir ganginum og ofan í hina skuggalegu skrif- stofu lávarðarins. 12. KAFLI “Nú til að byrja með”, sagði lávarðurinn strax er hann hafði látið aftur hurðina, “talaði hún um, er hún sendi eftir þér í morgun, nokkur einkenni, sem virðast að styðja þá ímyndun mína, að hún sé með hjarta sjúkdóm?” “Nei, alls ekki, lávarður Kildonan, og eg held áreiðanlega að þú þurfir ekki að kvíða fyrir því. Lafði Kildonan er líkamlega svo hraust og heilbrigð, eins og nokkur getur verið, það eina esm gengur að henni er, að henni finst dauft og leiðinlegt í kringum sig hér, og hún þráir meira líf og fjör, en líf út á landi getur veitt henni. Eg held, að ferð til London eða Liverpool mundi hressa hana.” “Sagði hún þér það með svo mörgum orð- um?” “Já, að síðustu gerði hún það.” “Jæja! Hún er vön að segja: ‘farðu burt héðan með mig, eg dey hér úr leiðindum.’ En það vrðist ekki ganga leiðindi að henni, og það er það undarlegasta við það alt saman. Hún er eins kát og lævirki, dag eftir dag og tekur þátt í öllum skemtunum hér út á landinu; en svo verður hún stundum, alt í einu óróleg og þung- lynd, og hún hefir þá ekki skemtun af neinu nema því, sem hún hefir ekki og getur ekki haft hér. En þú gætir sagt mér ástæðuna til þessa og sagt mér hvernig úr því verður bætt, þá gerðir þú mér stærri greida, en nokkur hefir gert mér hingað til.” Professional and Business ~ Directory— DR. A. V. JOHNSON DENTIST 50G Somerset Bldg. Office Phone Res. Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Dr. Armathwaite sagðist vilja gera sitt bezta, og hélt að það væri engin ástæða fyrir lávarðinn að kvíða út af því, konur sem eru aldar upp við, og eru vanar að fá sínar óskir og kenjar uppfyltar undir eins. En svo hugsað: hann um hvernig í augum hennar brann löngun eftir einhverju óákveðnu, og hann hugsaði til Dr. peel og leyndarmálsins hans. Þegar lávarðurinn hafði heyrt staðhæfingu hans, sagði hann: “Já, eg vil reyna að hugga mig við það, að það sé eins og þú segir. Þú skilur hræðslu mína betur, ef eg sýni þér bréf, sem eg fékk frá föður hennar tveimur dögum áður en við giftustum, það er bara einn kafli í bréfinu, sem áhrærir þetta, eg hef lesið það yfir og yfir, hvað eftir annað.” Það var engin þörf á þessari skýringu, bréfið sýndi það sjálft. Bréfið var orðið svo slitið í brotunum að það hékk varla saman. Lá- varðurinn tók það úr veski sem hann hafði í vasa sínum. Er hann fletti bréfinu í sundur, benti hann á sérstakan kafla, sem hann bað læknirinn að lesa, og sem var á þessa leið: “Það er tvent sem eg vil sérstaklega óska, áður en þú giftist Aphra dóttir minni. Hið fyrra er, að þú látir hana altaf búa út á landinu, fyrirmæli sem eg veit að ekki munu valda þér neinna óþæginda, þar sem það er í samræmi við það sem þér líkar bezt; frá hennar fyrstu bernsku árum, hafa þeir læknar, sem hafa annast um heilsufar hennar, látið mig skilja, að hennar góða heilsa og spilandi glaðværð, sé ekki svo glögt merki um sterkt líkams ásigkomulag, eins og við gjarnan vildum ímynda okkur, og að i óhollu bæjaloftlagi og ýmsum miður hollum skemtunum, mundi hún tærast upp og deyja. Eg bið þig, að láta ekki skemtana og glaum- þrá hennar hafa áhrif á þig, svo þú látir ekki eftir henni sem er henni eins skaðvænlegt eins og að búa í bæ eða borg, og sérstaklega ekki í stórborg, eins og Liverpool eða London. Hið annað, sem eg vil leggja þér á minni, er nokkuð, sem ekki áhrærir hana persónulega, en viðvíkur eignunum, sem eftir minn dag eru faldar þér á hendur til umsjónar varðveislu. Kauptu handa henni hvað sem sanngarnt er, og hún biður um, en borgaðu sjálfur fyrir það. Láttu hana ekki hafa peninga undir sinni hendi, þvi er hún býr út á landi, þar sem ekki er neitt að kaupa, þá yrði greiðvikni hennar og kæru- leysi í peningasökum, til þess að það söfnuðust að henni bófar og landeyður til þess, að gera sér hana að bráð, og afleiðingin yrði fátækt og neyð, sem eg hefi alla æfi mína reynt að varast. Eg skora á þig í fullri alvöru, að fara eftir og fylgja mínum ráðum í þessu, sem eg og vona að þú gerir, sökum þess trausts sem eg hef æfin- lega haft til þín, að í trausti mikilvægis, alls þess sem eg trúi þér fyrir til umsjónar og með umhugsun um þá hamingju, sem eg óska mínu kæra barni. Alt það sem mér er kært í þessum heimi, er þér falið á hendur, trúað fyrir til um- sjár og varðveislu, slíkum manni sem þér, sem eg met og virði svo mikils.” “Það er þessi partur bréfsins, sem egivildi sýna þér,” sagði lávarðurinn, er læknirinn hafði lesið það. “Eg las það í fyrsta skifti, án þess að hugsa svo mikið um það; en er hún fór að fá þung- lyndisköst, fór eg að hugsa hvort ekki mundi liggja dýpri meining í orðum föður hennar — og meintu ekki hennar veiku líkams byggingu, sem hann getur um, sem sjúkdóm sem gæti lagt hana í gröfina, hvenær sem væri, ef hún yrði of æst. Finst þér ekki sama um þetta og mér?” “Það er kanske mögulegt að skilja það á þann veg. En að öðru leiti má draga þá ályktun af þessum orðum, að faðir sem á eitt einasta barn væri líklegur til að gera of mikið úr því. Það er sjáanlegt af því, þar sem hann talar um, að hann sé hræddur um að of mikil e'yðslusemi leiði til fátæktar og örbirgðar, af því má sjá, til hvaða meiningarlausrar ímyndunar, umhygggja hans fyrir dóttur sinni hefir leitt hann.” “Já, já, það er satt, en slíkur ótti er auðvitað ástæðulaus. Já.” Eftir litla þögn leit hann upp. “Dr. Armathwaite, þú hefir gefið mér mikið traust. Ungir menn sem þú eru léttlyndir og vongóðir, og skoðið hlutina í heilbrigðara og bjartara ljósi, en við gamla fólkið, sem kvíðir fyrir virkilegu og ímynduðu andstreymi. Það er einmitt það sem það er — gera of mikið úr því. Eg hefði átt að hafa vit á því sjálfur, að sjá það.” “Má eg nú biðja þig, Kildonan lávarður um að þiggja ráð. Fáðu hennar náð til að taka þig með sér út í langa keyrslutúra, og hættu að vinna á næturnar, og þú verður aftur frískur og fjörugur maður!” Consultations by Appointment Office 97 932 Res. 202 398 Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR K. J. AUSTMANN Séríræðingur í augna, eyrna, neía og kverka sjúkdómum 209 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 f Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg Phone 926 441 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith 3t. PHONE 96 952 WINNIPEG J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental. Insurance and Financial Agents • Simi 97 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants • 219 McINTYRE BLOCK • TELEPHONE 94 981 THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989 Fresh Cut Flowers Qaily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 927 404 Yard Phone 28 745 A. S. BARDAL selur likkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonqr minnisvarða og legsteina 843 SHE RBROOKE ST. Phone 27 324 Winnipeg H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Finandal Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Ddrector Wholesale Distributors ot Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Vidoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALD60N Your Patronage Will Be Appreciated ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 Halldór Sigurðsson Contractor & Builder • 1156 Dorchester Ave. Sími 404 945 The BUSINESS CLINIC Specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 922 496 O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO.LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Bumer for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, pianós og kœliakópa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri íbúðum og húsmuni af óllu tæi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr. ~ JÖ höfíNSUNS Á m, pOKSTOREI LESIÐ HEIMSKEINGI.U ,„2 Satgenl Sv.„ wilmlpag Man

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.