Heimskringla - 12.10.1949, Side 4
8 SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 12. OKT. 1949
Ver Góður Party Line
nágranni
TEACH THE CHILÐREN
GOOD TELEPHONE HABITS
Til fljotari
Long Distance
Fyrirgreiðslu
Long Distance samtgl eru
m jög tíð nú sem stendur. Til
fljótustu fyrirgreiðslu . . .
Símið á þessum tímum
frá 6 e.h. til 4.30 f.h.
OG ALLA SUNNUDAGA
Kennið þeim stutt samtöl, og
að leika sér ekki við símann.
— Einhver sem nauðsynlega
þarfnast sambands máske líð-
ur við það.
6-49
mnniTOBR TEbEPHom
SilSTEm
SAMA STUNDATAL
Er Bezt Fyrir Alla
ATKVÆÐI YÐAR SÉ
» N EI«
Við því að flýta klukkunni í vor
Winnipeg og St. James Atkvæðagreiðsla 26. okt.
í öðrum úthverfum Winnipeg er
atkvæðadagur 21. okt.
THE STANDARD TIME LEAGUE
296 Smith St. Telephones 931 401 — 931 402
Manitoba Birds
HOUSE WREN
Troglodytes aedon
A slightly ashyjbrown Wren, finely but softly vermicu-
lated with dark brown on back, and barred across tail and
wings. Creamy white below, slightly browning across the
breast and flanks.
Distinctions: An ashy-brown Wren, creamy below, but
without any strongly characterized markings. Has fine
vermiculations on back and the whiteness of the under-
parts is strongest on the abdomen. Has no eyebrow stripe
nor any facial markings or striping anywhere.
Nesting: In a hole in a tree, bird-box, or similar place, in
a nest of twigs lined with grasses, feathers, etc.
Distribution: United States and southern Canada. In
Canada, across the Dominion as far north as the heavy
spruce forest region.
The Wren is a busy, indefatigable worker and singer. It
is tolerant of bird neighbours of its own, or other species,
and will steal into the nests of other birds and puncture
the eggs.
This space contributed by
SHEfl’S UJINNIPEG BREWERY Ltd.
MD-240
r'-'
1
GOOD LIGHT
HELPS GOOD MARKS
Good report cards are
something to be proud of
.... and usually they’re
the result of hours of
homework.
Extra study calls for
plenty of good light, and
you’ll get the best pos-
sible light for your child-
ren from Westinghouss
lamps. They give a bright
light and they give it
longer.
You can order Westing-
house lamps from your
City Hydro meter reader,
bill deliverer or collector.
Have them sent C.O.D. or
charged to your mont'hly
light bill.
* *"* ' m
' \ * % • y&sfátf.
* <r> ;%
CITY HYDRO
Portage & Kennedy
Phone848131
ÁREIÐANLEG
VINGJARNLEG og
ÁBYGGILEG þjónusta
til boða hjá öllum vorum sveita
kornlyftu umboðsmönnum
fi*ff
FEDERHL GRHID LIIDITED
IIOSB TDEIW
—SARGENT & ARLINGTON—
Oct. 13-15—Thur. Fri. Sat. General
JEANNE CRAIN-DAN DAILEY
“YOU WERE MEANT FOR ME”
“BRING ’EM BACK ALTVE”
Oct. 17-19—Mon. Tues. Wed. Adult
Vivien Leigh—Ralph Richardson
“ANNA KARENINA”
William Powell—Ann Blyth
“MR. PEABODY AND THE
MERMAID”
FJÆR OG NÆR
Messur í Winnipeg
Sækið messur Fyrsta Sam-
bandssafnaðar í Winnipeg á
hverjum sunnudegi og sendið
börn yðar á sunnudagaskóla. Þar
er ekkert kent sem hneykslar
skynsemina né andlegan fullkom-
leik. Við morgunguðsþjónustuna
n. k. sunnudag, tekur prestur
safnaðarins sem umræðuefni
“The Individual is Important”
en við kvöldguðsþjónustuna, —
“Unitarar stefna áfram”.
* * *
Messað í Sambandskirkjunni á
Lundar n. k. sunnudag (16. okt.)
kl. 2 e. h. Safnaðarfundur eftir
messu. E. J. M.
* * *
Ólafur Jónsson Ólafsson, St.
Vital, Man., lézt 10 október, 85
ára gamall. Hann var ættaður frá
Sveinsstöðum í Húnavatnssýslu.
Hann lifa kona hans Jónína, á
háum aldri og uppkomin börn.
★ ★ *
Ágætt skyr
til sölu, aðeins 65c potturinn
eða 35c mörkin. — Phone 31 570
Guðrún Thompson, 203 Mary-
land Street, Winnipeg.
* * *
Fundarlaun
Jón Víum, Blaine, Wash., býð-
ur 20 dala verðlaun hverjum sem
haft gæti upp á týndri skrifaðri
innbundinni ljóðabók ömmu
sinnar, Guðrúnar skáldkonu
Þórðardóttur, er síðast þjó í
grend við Akra, N. Dak., U.S.A.
Finnandi gæti afhent bókina
Jacob J. Erlendssyni, Hensel, N.
Dak., U.S.A., eða Ólafi Péturs-
syni, 123 Home St., Winnipeg,
Man., Canada. Mér er kært að
ná í bókina nú til prentunar, ef
einhver vissi hvar hún er niður-
komin. Jón Víum
The SWAN MFG. Co.
Manufacturers of
SWAN WEATHER-STRIP
Cor. ALEXANDER and ELLEN
Phone 22 641
Halldór M. Swan, eigandi
912 Jessie Ave. — Ph. 46 958
MALLON OPTICAL
405 GRAHAM AVENUE
Opposite Medical Arts Bldg.
TELEPHONE 927 118
Winnipeg, Man.
Better Be Safe Than Sorry!
Order Your Fuel
Requirments NOW
"Tons of Satisfaction"
Thos. Jackson & Sons
LIMITED
Phone 37 071
BALDVINSSON’S
Sherbrook Home Bakery
749 Ellice Ave„ Winnipeg
(milli Simcoe & Beverley)
AUcu tegundir kaffibrauðs.
Brúðhjóna- og afmæliskökur
gerðar samkvæmt pöntun
Sími 37 486
dK HAGBORG
PHOME 2I3SI
FUIL^
;si y - -
MINN/S 7
BETEL
í erfðaskrám yðar
MESSUR og FUNDIR
I kirkju Sambandssafnaðar
Winnipeg
Prestur, sr. Philip M. Pétursson,
Ph.B„ B.D.
681 Banning St. Sími 34 571
Messur: ó hverjum sunnudegl
Kl. 11 f. h. á ensku
Ki. 7 e. h. á íslenzku.
Safnaðarnefndin: Fundir 1.
fimtudag hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Ungmennafélagið: — Hvert
fimtudagskveld kl. 8.30.
Skátaflokkurinn: Hvert mið
vikudagskveld kl. 6.30.
Söngœfingar: Islenzki söng-
flokkurinn á hverju föstu-
dagskveldl
Enski söngflokkurinn á
hverju miðvikudagskveldl.
Sunnudagaskólinn: Á hverjum
sunnudegi, kl. 12.30.
CARL A. HALLSON
C.L.U.
Life, Accident and Health
Insurance
Representing
THE GREAT-WEST LIFE
ASSURANCE COMPANY
Winnipeg, Man.
Phones: Off. 926 144 Res. 88 803
M. HJALTASON, M.D.
643 Toronto St.
★
Phone 80 710
SONGS
By Sigurður Þórðarson
(cond. of Karlakór Reykjavikur)
5 ICELANDIC SONGS for solo
voice with piano accompaniment
and Icelandic and English texts
FOR ONLY $1.00
Please send payment with your
orders to the publisher
G. R. PAULSSON
12 Stowe Ave., Baldwin, N. Y.
GLEYMIÐ EKKI
NAUNGANUM
VIÐ KVIÐSLITI
Til linunar, bóta og styrktar,
reynið nýju umbúðirnar, teyju-
lausar. Stál og sprotalausar. —
Skrifið: Smith Manfg. Company,
Dept. 160, Preston, Ont.
“MENSTREX”
Ladies! Use full strength “Menstrex”
to help alleviate pain, distress and
nervous tension associated with
monthly periods. Ladies, order genu-
ine “Menstrex” today. $5.00. Rushed
airmail postpaid. — Golden Drugs,
St. Marýs at Hargrave, Winnipeg.
. . . sem happaminni er heldur en þið sjálf
The Community Chest þekkja veginn til þess að þeir
peningar sem gefnir eru í þann sjóð verði sem flestum til
hjálpar. Kostnaður við söfnun fjárins er miðaður við lág-
mark—úthlutunin er í höndum fólks með sérþekkingu á
þessum málum. Red Feather sambandið aðstoðar samfélagið
við aðstoð til sjúkra og hjálparvana, eftirlit barna og upp-
eldi, fjölskyldu leiðbeiningar og aðstoð og umhyggju aldraðs
fólks.
Hvernig gefa
skal:
Notið niðurborganir ef þacgi-
legra. Borgið einn eða tvo
dollara nú, og afganginn
smátt og smátt. Tiltakið dag-
ana sem þér viljið borga af-
ganginn, og vér skulum
minna yður á það.
$595,719 er þörfin
Þetta er upphæðin sem
nauðsynleg er til þess að
uppfylla þarfir þeirra
sem reiða sig á Red
Feather næsta ár.
G ÍVe e/fouq/r/ Za^AGENCUS
* CoMMDSlTYCHEST ----rtf (ftcatn