Heimskringla - 23.11.1949, Blaðsíða 2
2. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 23. NÓV. 1949
liBÍmskrmcila
(StofnuO litt)
Cemur út á hverjum miðvikudegl.
Eigendur: THE VIKING PRESS LTD.
853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185
VerB biaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram
Ailar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD.
Öll viflskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist:
The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg
Hitstjóri STEFAN EINARSSON
Utar aakrtft til ritstjórans:
EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg
Advertising Manager: P. S. PÁLSSON
"Heimskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED
and printed by VIKING PRINTERS
853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185
Við týnumst hér nógu skjótt
fyrir því, þó við gerðum þessa
grein fyrir íslenzkum beinum
hér gröfnum. Sú minning stend-
ur æskunni hér ekki lengi fyrir
þrifum; hún gleymist síður þar
sem vagga ættarinnar stóð.
FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI
K osni ngar-efti rmáli n
Authorized as Second Clans Mail—Post Office Dept., Ottawa
WINNIPEG, 23. NÓV. 1949
Afmæliskveðja til Þ. Þ. Þ. sjötugs
Frá dr. Richard Beck
Eg er seinn í verið, og sæmir það illa gömlum sjómanni. En
nú geldur þú þess, Þorsteinn minn góður, hvé illa eg er að mér í
kirkjubókum, því að ekki var það fyrri en mér bárust vestur-ís-
lenzku blöðin núna um helgina, að það ryfjaðist upp fyrir mér, að
þú hefðir átt sjötugsafmæli þ. 11. nóvember, og hefði eg þó mátt
betur vita.
Hinsvegar er eg fasttrúaður á það, að hugheilar kveðjur og
óskir komi aldrei of seint. Minnugur þess, vil eg því óska þér inni-
lega til hamingju með að hafa náð sjötugs-áfanganum, með unnin
afrek, og þess með, að þú megir enn um langt skeið prýða íslenzka
ar í þessum kosningum er harla
lítill þegar á það er litið, að árið
1942 hlaut flokkurinn 27.6%
greiddra atkvæða en nú 24.5%.
Þriðji stjórnmálaflokkurinn,
kommúnistar, stóðu í stað. Er
það að vísu hrapaleg staðreynd
að á sama tíma, sem fimtuher-
reildir hins alþjjóðlega komm-
únisma hríðtapa fylgi með öll-
1 um vestrænum lýðræðisþjóðum
þá skuli þeir halda fylgi hjá
hinni' frelsisunnandi íslenzku
þjóð. En þann blett mun hún á-
reiðanlega þvo af sér þegar hið
Fimm ríkisstjórnir
á tíu árum
Riíkisstjórn Stefáns Júh.
Stefánssonar, formanns Alþýðu- sanna eðli þessarar gjörspilltu
flokksins, hefur sagt af sér. For- ^hku er orðið henni ljóst. Fjórði
seti íslands hefur tekið lausnar-. stjórnmálaflokkurinn, Alþýðu-
beiðni hennar gilda en falið flokkurinn fékk 16.5% atkvæða,
henni að “fungera” þ.e.a.s. gegna' 1 stað 17-8% við kosningarnar
störfum þar til ný stjórn hefur
verið mynduð. Hve nær það hef-
ur tekist er ennþá óvlst en alvar-
legra tilrauna til stjórnarmynd-
unar er ekki að vænta fyrr en
hið nýkjörna Alþingi er komið
saman. En það mun setjast á
rökstóla ekki síðar en 14. þ.m.
eða eftir rúma viku.
S. 1. 10 ár hafa fimm ríkisstj.,
farið með völd á íslandi. Hin
fyrsta þeirra var samsteypustj.,
Hermanns Jónassonar, þjóð-
stjórnin svokallaða, er studd var
af Sjálfstæðisflokknum, Fram-
sóknarflokknum og Alþýðuf.
hópinn, yrkjandi og ritandi, því að annað væri fjarri listrænu og sat ag völdum frá
skapandi eðli þínu.
Og þegar eg af þessum merkilega áfangastað ævi þinnar renni
augum yfir farinn veg þinn, þá verður mér ljósara en áður, hve
margþætt bókmennta- og menningarstörf þín eru orðin, sem þakka
ber að verðleikum á þessum tímamótum.
Eg þakka ljóðin þín mörgu og fögru, bæði kliðmjúka sónhætt-
ina og stórbrotnari kvæðin, þar sem frumleiki og hugsana-auðlegð
klæðast ósjaldan í hreimmikinn og svipmikinn búning meitlaðs
íslenzks máls. Sérstaklega vil eg þakka þér fyrir það, hve vel þú
hefir breitt ofan á margan íslenzkan landnemann og landnámskon-
una vestur hér, sveipað legstað þeirra hlýjum voðum unnum úr
ramm-íslenzku efni og ofnum með málsnilld og minningahlýju.
Þakka þér fyrir sögurnar snjöllu og skemmtilegu, sem bregða
upp mörgum minnisstæðum myndum. Mun eg langt í frá hafa ver-
ið sá eini, sem fylgdi Bjart þínum Dagssyni, sællar minningar, í
spor með nokkurri eftirvæntngu á ævintýralegum ferli hans, í
blíðu og stríðu, héi* í nýja landinu á vesturvegum.
Kæra þökk fyrir tímaritið þitt Sögu, sem var kærkominn gest-
ur, meðan hennar naut við, og geymir margt af þeim vestur-ís-
lenzka þjóðlega fróðleik, sem þú dróst á land og bjargaðir með
þeim hætti frá því að kefjast í sandfoki tímans. Slíkt menningar-
legt björgunarstarf ber að meta að makleikum; nóg fer í súginn
samt af þesskonar verðmætum.
Hvað mest vil eg þó þakka þér stórvirkin í söguritun, sem
lengi munu standa, ókomnum tíma til lærdóms og þér til verðugr-
ar sæmdar. Með þeim hefir þú eigi aðeins reist íslenzkum Vest-
mönnum óbrotgjarnan bautastein, heldur einnig sjálfum þér var-
anlegan minnisvarða. Ætla eg ótvírætt, að framtíðin muni meta
þau verk þín réttar og betur en nærsýn samtíð.
En öll bera rit þín, í bundnu máli og óbundnu, fagurt vitni
hugsjónaást þinni, einurð og sjálfstæði í hugsun, samhliða brenn-
andi ást á íslenzkum menningarverðmætum, tungu, sögu og bók-
mentum, skilningi og trú á frjómagn þeirra til dáða.
Síðast en þó.hvergi nærri síst þakka eg þér góða vináttu síðan
leiðir lagu saman fyrir meir en aldarfjórðungi síðan; að vísu hefir
stundum orðið langt milli funda, fjarlægðar vegna; en óhögguð
standa hin fornkveðnu spakmæli um það, að gagnvegir liggi til
góðs vinar, þó hann dvelji í fjarlægð. Og góðhugurinn er væng-
frár, svo er fyrir að þakka.
Og svo að lokum, sopi af Suttungs miði, skáldadrykknum eld-
forna, sem aldrei þrýtur, til bragðbætis:
Svarfdælingur! Sagnagull og sólarljóðin,
þakka skal á þessum degi,
þjóðnýt störf á fornum vegi.
íslendingur! Ástvin bæði Ara og Snorra,
lifðu heill við lindir fræða,
láttu gjalla hörpu kvæða!
vorinu
1946. Hefur því augljóslega tap-
að fylgi.
Munaði mjóu
í þremur kjördæmum voru úr-
slit þessara kosninga á þá lund
að örlitlu munaði að Sjálfstæðis-
flokkurinn fengi þar þingsæti.
Eru það eins og áður er getið
Dalasýsla og Vestur-Skaftafells
sýsla frá Framsókn og ísafjörð-
ur frá Alþýðuflokknum. í fsa-
firði munaði aðeins 12 atkv., að
Kjartan Jóhannsson læknir,
frambjóðandi Sjálfstæðisfl.,
næði kosningu. Hefur flokkur-
inn unnið þar á jafnt og þétt við
1939 þar til fyrrihluta árs 1942. ^ þrennar undanfarnar kosningar.
Þá myndaði Ólafur Thors og Það hefur vakið alþjóðarathygli
Sjálfstæðisflokkurinn hreina| að Kjartan Jóhannsson fékk við
þessar kosningar 19 persónuleg
atkvæði framyfir frambjóðanda
Alþýðuflokksins, sem náði kosn-
ingu á landlistaatkvæðum flokks
hans. En samkvæmt ákvæðum
kosningalaga teljast framlbjóð-
anda í kjördæmi þau atkvæði,
sem falla á landslista flokks
♦
hans. Hefur það atkvæði að vísu
verið gagnrýnt sérstaklega
vegna þess að slík atkvæði telj-
ast frambjóðanda ekki við út-
reikning uppbótarþingsæta.
Yfirleitt stendur fylgi Sjálf-
stæðisflokksins traustum fótum
í öllum kjördæmum hans.
undir forsæti Stefáns Jóhanns
Stefánssonar mynduð með Hvað eT framundan?
stuðningi hinna þriggja lýðræð-
isflokka.
Meðalaldur þessara fimm rík-
isstjórna hefur þannig verið um
það bil 2 ár. Horfir nú mjög í þá
átt að aldur ríkisstjórna hér a| f’ngið* við ^henni. Ríkisstjórn
Látið ættingja yðar koma til Canada
BY BOAC SPEEDBIRD
1000 Routes
around
the World
Þér getið hlutast til um að vinir
yðar og ættingjar í Evrópu heim-
sæki Canada gegn fyrirfram
greiddu B.O.A.C. fari. Losið þá
við áhyggjur og umsvif. Britísh
European loftleiðir tengir helztu
borgir í Evrópu við London.
Upplýsingar og farbréfakaup hjá ferða
umboðsmanni yðar eða hjá BOAC.
Ticket Office, Laurentien Hotel, Mont-
real, Tel. LA. 4212; eða 11 King St..
Toronto, Tel. AD. 4323.
<r Bmr^- ^
... over the Atlantíe;:; andacross fhe World
SPEEDBIRD SERVIŒ
BRITISH OVERSEAS AIRWAYS CORPORATION
flokksstjórn, sem sat að völdum
þar til á síðari hluta þess árs. Þá
skipaði' forseti íslands utan-
þingsráðuneyti dr. Björns Þórð-
arsonar eftir að þingflokkarnir
höfðu um nokkurt skeið gert ár-
angurslausar tilraunir til stjórn-
armyndunar. Utanþingsráðu-
neytið sat að völdum þar til
haustið 1944. Þá myndaði Ólafur
Thors samsteypustjórn með Al-
þýðuflokknum og Sósíalista-
flokknum, nýsköpunarstjórnina
er svo var nefnd. Hun fór með
völd til ársloka 1946. í ársbyrj-
un 1947 var svo fráfarandi stjórn
En hverskonar ríkisstjórn
færa þessi kosningarúrslit þjóð-
inni? Það er sú spurning, sem
nú er á allra vörum. En ekkert
svar er á þessu stigi málsins
Látið rannsaka útsæði yðar
Gott útsæði er áríðandi. Látið prófa frjó-
magn þess, yður að kostnaðarlausu, af korn-
lyftu félögunum. Fáið upplýsingar hjá
Federal umboðsmanni yðar.
ft * ft * t t .
FEDERHL GRRID LIRIITED
ingarmiklu spori, sem myndun
nýrrar ríkisstjórnar hlýtur jafn-
an að vera.—Mbl.
Jón Sigurgeirson og Polly
Bornes voru gefin saman í
hjónaband 24. október s. 1. af
séra B. A. Bjarnason. Athöfninl hónjanna verður í Riverton.
fór fram á heiipili foreldra brúð-
arinnar, Mr. og Mrs. Peter
Bornes, í Árborg, Man. Var þar
einnig setin brúðkaupsveizla.
Brúðguminn er sonur Mr. og
Mrs. Sigurgeir W. Sigurgeirson
í Riverton, Man. Heimili ungu
m *.
Sagan af Gesti Oddleifssyni
Landnámsmanni í Haga í Nýja íslandi
Skrifuð af Kr. Ásg, Benediktssyni
Frarnh.
J. Kapítuli
Monkman og veiðiförin
Maður hét Monkman. Hann
bjó í Clandeboye bygðinni. —
Hann var kyrtblendingur. Faðir
hans Skoti en móðir Indíána-
ættar. Hann fór um á Gimli þetta
haust ásamt Ramsey, sem var
Indíáni. Þeir voru að fara í fiski-
ver norður með vatni, og haust-
fuglaveiða. Monkman hitti Gest
að máli, og leist vel á piltinn
Spurði hann Gest um ástæður
landi. Fyrst á auðri jörð, og ó-
frosnu vatni. Síðar í snjóum, og
landi styttist. Veldur þar fyrst| Stefáns Jóhanns hefur sagt af hans og heimili. Gestur tjáði alt
SVO ÁMINNI EG YÐUR,
PRESTA
Fyrir nokkru benti Heims-
kringla á hvað nauðsynlegt og
sjálfsagt það væri, er dauðsfalla
fslendinga væri getið, að gleyma
ekki að nefna bæinn, sem hinn
látni var ættaður frá á ættjörð-
inni. Þetta nær alveg eins til
þeirra sem hér eru fæddir, því
foreldrar eða afar þeirra hafa
að heiman komið. En það sér
ekki á að nein breyting hafi enn
orðið á þessu. Dánarfréttir dag-
blaðanna bera það með sér, að
því hefir ekkert verið skeytt.
Prestar munu oft hafa eitthvað
með það að gera, að setja dánar-
fréttirnar í ensku dagblöðin og
við aðstandendur hins látna.
Vilja þeir nú ekki að því leyti.l héðan heim, án þess, að geta í
sem þeir eiga kost á, reyna aðl svip sagt frá uppruna hins látna.
sjá um, að bæja-nafnið að heim-
an fylgji fyrstu fréttinni af
dauðsfallinu.
Það gefur ótrúlega miklar
upplýsingar þegar í stað um
hinn látna bæði hér og heima.
Þetta kemur alt með æfisögum
eða æfiminningum, sem skrifað-
ar eru. En bæði er, að þær eru
ekki eftir alla skrifaða og svo
hitt, að þær eru oft ekki skrif-
aðar fyr en nokkrum vikum og
jafnvel mánuðum eftir dánar-
dægur hins látna.
Mönnum heima leiðist ákaf-
lega þegar þeir sjá nöfn skyld-
menna sinna, en vita ekki hverju
trúa skal um að það séu frændur
þeirra, enda þó nafnið bendi til
þess. íslenzku blöðin hér verða
bó oft að flytja andlátsfregnina
og fremst um flokkaskipting.j sér> forsetinn hefur rætt viði hið ljósasta af högum. Kvaðst
leiðtoga stjórnmálaflokkanna og
hvatt þá til sem rösklegastra
vinnubragða við myndun nýrr-
Síðan að ríkisstjórn Jóns Þor-
lákssonar lét af völdum árið 1927
hefur ekki setið hér ríkisstjórn,
er styddist við meirihluta eins| af stjórn“r. En vitað er að raun-
flokks. Dylst engum að tímabiL 'verulegar tilraunir til stjórnar
samsteypustjórnanna hefur haft myndunar geta ekki hafist fyrr
í för með sér aukið los, sundur-len Alþingi er komið saman.
leitari stjórnarstefnu og verraj ^ er ekk- 6þ8rf svartsýni
stjórnarfar yfirleitt. En það hef-( þ6tt gfi skoðun gé látin f ljósi
að nokkrar líkur sé til þess að
stjórnmyndun geti dregist
nokkrar vikur eða jafnvel leng-
ur verið rökrétt afleiðing af úr- j
slitum kosninga, dómi þjóðar-j
innar, sem ekki hefur skapað
neinum einum flokki þingmeiri-
hluta. Þess vegna hafa sam-
steypustjórnirnar verið nauð-
synlegar.
ur. Myndun ríkisstjórna hefur
hin síðari ár tekið langan tíma.
Samvinna andstæðra flokka um
stjómarstefnu hefur krafist yfð ^ ^ ^ f c|ajlíe.
tækra samningagerða um nyja
illra kosta eiga von, þá vetur
gengi í garð. Monkman bauð
Gesti að koma með sér norður
til veiða. Skyldi hann, Gestur,
hafa það til hnífs og skeiðar,
sem hann sjálfur ætti föng á,
ásamt félaga sínum. En móður
sína, systir skyldi láta fara að
heimili sínu í Clandeboye. Þar
skyldu þær njóta þess er föng
leyfðu, og vetrarsetu ógoldna.
Þessum boðum tók Gestur fegins
hendi. Hann tók upp föggur sín-
ar og fylgdi þeim félögum norð-
ur í veiðiver. En mæðgurnar
Úrslit kosninganna
Um úrslit síðustu kosninga er löggjöf og lagabreytingar. Hef-
það fyrst og fremst að segja að ur þetta samningsþóf tekið lang-
þau sýndu sáralitla breytingu á an tíma og ekki alltaf verið geð-
styrkleika stjórnmálaflokkanna. þekkt, hvorki stjórnmálamönn-
Tveir flokkar, Sjálfstæðisflokk-j um, sem í því hafa staðið né
urinn og Framsóknarflokkurinn þjóðinni, sem horft hefur upp
unnu lítillega á. Sjálstæðisflokk ^ það óþreyjufull og uggandi
urinn hélt sömu þingmannatölu um niðurstöður þess.
og hann hafði en Framsókn Að þessu sinni væri langvar-
bætti við sig 3 þingsætum. —j andi stjórnarkreppa sérstaklega
Byggist þetta aukna þingfylgi óheppileg og raunar hættuleg.
flokksins á hreinni slembilukku Margvíslegir örðugleikar og
í tveimur sveitakjördæmum, — vandkvæði steðja að og krefjast
Dalasýslu þar sem 11 atkvæðum lausnar. Mikill hluti útflutnings sem þá var tíðast. Eru þeir
munaði á frambjóðanda Sjálfst.- framleiðslu landsmanna er kom- valtir, sem glerkúla, en hálir og
og á Framsóknar frambjóðand-j inn í þrot vegna sívaxandi verð- örskreiðir, esm valur á flugi. —
anum og Vestur-Skaftafellssýlu bólgu og dýrtíðar. Atvinnuör-j Monkman settist við hjálmun-
þar sem munurinn milli fram-! yggi fólksins til sjávar og sveita völ, en Gestur lagðist ofan í
bjóðenda þessara flokka var 5 er í verulegri hættu. Þess verð-
atkvæði. f Reykjavík byggðist ur þessVegna að vænta að hið ný-
fylgisaukning Framsóknar á kjörna Alþingi, sundurleitt og
því að frambjóðandi hennarj an meirihluta nokkurs eins
boye, á bæ Monkmans og undu
þar allvel hag sínum.
Monkman var yfirmaður Indí-
ána og kynblendinga í Clande-
boye, og meðfram Rauðá þar
nyrðra. Með honum var báta-
floti, sem Indíánar og kynblend
ingar áttu. Allir að fara í haust
verin. Sigldi bátaflotinn frá,
Gimli, og norður með stöndinni.
Gekk þá vindur í suðurátt, og
þlés all mikið. Monkman og
Gestur voru einir á barkarbát,
breiddi yfir Tímanúmerið, af- flokks eða stefnu eftir val þjóð-
barka. Hann mátti sig ei hreyfa,
á þeirri flugferð. Þá fyrst dvín-
aði kappanum hugur, að hans
eigin sögn. Indíánar og kyn
þeirra, eru vanir barkarbátum,
og kunna þeim vel til kjöls að
halda. Alt gekk slysalaust. —
neitaði stefnu hans en bauð sig' arinnar í frjálsum kosningum,
fram upp á álnavöru, ísskápa og hraði stjórnarmyndun svo sem
ýms önnur lífs þægindi, sem verða má en þó ekki svo að flan-J Stunduðu þeir Monkman, Ram-
skortur er á. “Sigur” Framsókn- að sé um ráð fram að svo þýð- say og Gestur veiðar á vatni og
a ísum.
Ekki sátu þeir að krásum og
kampavínum konunganna. Aðal
fæðan var fiskur og fuglar. 1
einu orði sagt þeir átu alt sem
tönn á festi, oft og tíðum, nema
“skonkdýr” átu þeir ekki. En
skógaruglur og gráhaukar, og
þess háttar illfylgi, þótti þeim
furstaréttir.
Um þrjá mánuði voru þeir í
veiðiförum þesum. Héldu heim-
leiðis í miklum snjóum, grimd-
arfrostum og göngufæri þungu.
Monkman og Ramsay gengu fyr-
ir. En Gestur fylgdi í slóðina, og
átti erfitt að fylgjast með jötn-
um þeim. Monkman var á sjö-.
unda fet á hæð. Sínu leyti engu
grennri. En góður var hann
Gesti, sem öðrum, því hann var
valmenni. Þá var Gestur svo
þrotinn með klæði, að Monkman
klæddi hann í föt af sér. Gestur
var þá 12 vetra, og lítill eftir
aldri. Tók vöxtinn seint út, eins
og sagt er. Má nærri geta föt
Monkmans hafa verið honum all
rúm og síð. En um það var ekki
fengist á þeim dögum.
Loksins komu þeir suður að
íslendingafljóti. Fengu all góð-
ar viðtökur. Þeir komu þar til
Saura-Gísla. Fengu góðar við-
tökur eftir ástæðum. Kona var
með Gísla er Una hét. Hún kendi
í brjóst um Gest. Gaf hún honum
plögg og aðrar spjarir, sem voru
honum hentugri til göngu, en föt
Monkmans. — Minnist Gestur
hennar æ síð'ar, með hlýjum
huga.
Að síðustu komust þeir heim
til Monkmans. Þar voru þær
mæður og systir Gests fyrir. —
Skamma stund dvaldi Gestur hjá
Monkman. Hann réðist í vist hjá
lubbamenni, þar í grend. Hann
átti að annast gripagegningar og
önnur bússtörf, og fá 5 dali í
kaup á mánuði. Hugði þá Gestur
hýrt til glóðarinnar, — græða
peninga. En svo leið honum í
vistinni, að hann var strokinn
þaðan áður en mánuðurinn var
liðinn. Störf ærin, viðurgern-
ingur illur og atlæti argvítugt.
Hann þorði ekki að fara heim til
i