Heimskringla - 04.01.1950, Blaðsíða 2
2. SIÐa
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 4. JANÚAR 1950
M I N N I N G
Ólafur Jónasson og Helga kona hans
Hinn 9. september s. 1. andað- þau nefndu Djúpadal. Þar
ist Ólafur Jónasson, að Betel, bjuggu þau allan sinn búskap og
hann eftir stutta legu. Hann var
jarðaður þaðan og frá Sambands-
kirkjunni í Árnesi á afmælisdag-
inn 11. sept., og lagður til hváld-
ar í grafreit Ámes bygðar, þar
sem kona hans hvílir og margir
aðrir samherjar hans og vinir.
Kveðjuathöfnina sóttu margir
sveitungar hans og nágrannar, og
þakka börn hans öllum þeim, sem
heiðruðu þannig minningu hans
og sýndu samúð sína. í tryggum
huga geyma þau og allir vinir K ■ ■
hans minningu hans, það er minn- rClUl ll Jr |C* vlCl
ing um drenglyndan og bjart-
sýnan mann, sem var trúr og
staðfastur vinur og samferða-
maður.
E. J. Melan
Þessi stef gerði Mr. Friðrik
Sigurðsson um Ólaf heitinn, voru
þeir gamlir vinir og hafa þekst
langa hríð.
Gimli. Hann var fæddur í Flata-
tungu í Skagafirði 11. sept. 1871.
Foreldrar hans voru Jónas Kristj-
ánsson og kona hans Kristrún
Kristjánsdóttir. Þau bjuggu á
Hring í Blönduhlíð. Ólafur ólst
þar dó Helga kona Ólafs árið
1934.
Þau eignuðust fjögur börn er
heita: Jónas Gísli, Óli, Eiríkur
Valdimar og Þórey Kristrún. Öll
eru gift nema Óli. Um ættmenni
upp hjá foreldrum sínum þangaði Ólafs á íslandi er mér ekki kunn
til hann var ellefu ára, þá misti
hann móður sína og fór til bróð-
ur síns, hjá honum var hann í
fimm ár, fluttist hann þá að
Djúpadal og var þar til fullorð-
ins aldurs.
Árið 1894 kvæntist hann. Kona
hans hét Helga Sigríður Margrét
Jónasdóttir frá Bjamastaðagerði.
Þau byrjuðu búskap sinn í Minna
Akragerði í BlöÆduhlíð, en
fluttu árið 1900 til Vesturheims.
Áttu þau heima fyrsta árið vest-
an hafs í Shoal Lake bygð, síðan
þrjú ár í Winnipeg og Selkirk
og um tíma norður hjá Netley
læk. Þá fluttust þau til Ámes-
bygðar og settust að á landi, sem
NÝIR
MONT ROSA
AFAR BERJASÆLIR
LAGVAXNIR
Stráberja-runnar
Ávextir frá útsæði fyrsta áirð.
Runnarnir eru um eitt fet á hæð.
Deyja ekki út. Gefa ber snemma
sumars til haustfrosta. Berin eru
gómsæt líkt os ótamin. Eru
bæði fögur að sjá og lostæt.
Sóma sér hvar sem er, jafnvel
sem húsblóm. Vér þekkjum
engar berjarunna betri. Crtsæði
vort er af skornum skamti svo
pantið snemma. (Pakkinn 25$)
(3 fyrir 50$) póstfritt.
Vor stóra fræ og út-
sæðisbók fyrir 1950
Gefins
g
i
=
INSURANCE AT . . .
REDUCED RATES
•
Fire and Automobile
•
STRONG INDEPENDENT |
COMPANIES
=
McFadyen j
Company Limited j
362 Main St. Winnipeg 1
Dial 93 444
einnufliauiimiiuiDimiiimiiamiuiiuiiuiiuiiimiiaumuuiiK#
ugt, en fóstursystur hans lifir
hann í þessu landi, Mrs. Nikólína
Firðikson, til heimilis í Selkirk.
Ólafur heitinn Jónasson var
hinn mætasti maður og merkis-
maður á margan hátt. Dugnaður
hans var frábær, hagsýnn var
hann og góður búmaður. Hann
var að eðlisfari hinn mesti áhuga-
maður og bjartsýnn, þetta bjart-
sýni entis^ honum gegn um hin
mörgu ár erfiðis og baráttu, og
varpaði sólskini yfir æfikvöld
hans. Hann var góðmenni og
mannvinur og birtust þeir eigin-
leikar hans í hjálpfýsi hans og
greiðvikni. Hann var góður ná-
granni og hjálpsamur og þótt
hann hefði um æfina iítilli hlífð
mætt, og erfiði daganna verið
þungt, hafði baráttan eigi deyft
meðaumkvun hans né samúð með
þeim, sem annaðhvort sóttu róð-
urinn eigi eins knálega og hann
eða á einhvern hátt urðu útund-
an hjá hamingjunni. f fram-
komu var hann jafnan einarður
og glaðlegur, fullur of lifi og
áhuga. Var heimili hans hið gest-
risnasta og öll umgengni hin
bezta, er lýsti hinum hirtna
starfsmanni.
Hann var frjálslyndur í skoð-
unum og las mikið, einkum á síð-
ari árum. Sálarrannsóknir um
áframhaldandi líf voru honum
innilegt áhugamál. Hann var
sjálfur svo bjartsýnn og lifandi.
að eigi var nema eðlilegt að slík-
ar rannsóknir yrðu honum mikið
áhugamál. Aðstaða hans til
manna og málefna, þjóðar sinn-
ar og ættlands var falleg og
drengileg. Hann yfirgaf æsku-
stöðvarnar og ættland sitt, en
gleymdi þeim aldrei. Þau voru
í minningu hans hin grænu engi
þar sem gott var að hvílast. Hinu
nýja landi var hann trúr og góður
þegn. Hann lá aldrei á liði sínu
og var ætíð fremur veitandi en
þiggjandi. — Heimili, konu og
- börnum var hann skjól og skjöld-
ur og lagði fram alla sína krafta
til þess að þeim liði sem bezt. 1
langvarandi heilsuleysi konu
sinnar reyndist hann sannur vin-
ur. Aðstaða hans til lífsstarfsins
var drengileg, hann deildi ekki
á þann kost, er hann hafði undir-
gengist, að vinna þunga vinnu
meðan dagurinn entist, og því
vann verk sitt með gleði og karl-
mensku. Síðustu ár æfinnar
dvaldi hann á Gimli, nokkur
^eirra á elliheimilinu, þar lézt
Bezti vin, þá borinn varst til moldar
eg blómið ekkert hafði á leiðið þitt.
Ef vera kynni, að felli’ ei strax til foldar
eg færa vil þér litla blómið mitt.
Þetta blómið altaf jafnt sem angar
eins að hausti sem í vorsins þey,
að gefa þér mig lystir bæði og langar,
litla blómið heitir: “Gleym mér ei.”
Þú átt skilið þúsund sinnum meira
þína fyrir risnu og vinhót öll.
Það er eins og ómi mér í eyra
ástin þín við hæð og dali og fjöll.
Þíri ferð að liðnum fjörutíu árum
farnar slóðir til að kanna og sjá,
mér virtist eins og votta fyrir tárum
er varstu þessa miklu prýði að dá.
Þú drýgðir marga dáð í þessu landi,
Djúpadalinn bygðir upp að nýju.
Þar var alt í þrifalegu standi,
þarna fann eg hina innri hlýju.
Bezt það sézt þú bygðir ekki á sandi,
bjargálna þú taldist jafnan maður
að nýja frelsi æ þinn hneigðist andi,
sveif ofar skýjum, frjáls og himinglaður.
Eg veit þú lifir nú í fullu frelsi,
frjálsa trúin hefir ekki svikið.
Það eitt er víst þú unnir engu helsi
og aldrei burt frá sannleikanum vikið.
Svo kveð eg þig minn kæri, góði vinur,
kærar þakkir fyrir liðna tíð.
Af missi þínum margur þungan stynur
meðal engla lifðu ár og síð.
F. Sigurðsson
Sólaröld
Kjarnorkan lítilvæg móts við orku sólarinnar
Nokkrir vísindamenn eru nú
að fást við að handsama þá orku
sem öflugust er á þessum hnetti
og langsamlega öflugri heldur
en kjarnorkan. Það er orka sólar-
innar, er geisist hingað til jarð-
ar 93 miljóna mílna veg umu
loftgeiminn á rúmlega 8 mínút-
um. Til samanburðar má geta
Verkar Eins Fljótt Og Ferskt Ger
Heldur Ferskleika Eins Og Þurt Ger
Þarf engrar
kælingar með
Nú getið þér fengið fljóthefandi ger án þess að vera hrædd um
skemdir. Hið nýja Fleischmann’s Royal Fast Rising Dry Yeast
heldur sér viku eftir viku án kælingar. Hafið ávalt mánaðar-
forða á búrhillunni.
Notið það nákvæmlega eins og ferskt ger. Einn pakki af þessu
nýja, þurra geri jafngildir einni köku af fersku geri í öllum
forskriftum. Tekur tafarlaust til, er fljóthefandi. Afleiðingar
þess eru lostæt brauð og ágætir brauðsnúðar, á afar stuttum
tíma. Biðjið nú þegar matvörusala yðar um hið nýja Fleisch-
mann’s Royal Fast Rising Dry Yeast.
1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeastl
Og þá koma þessir vísindamenn
eins og bjargvættir mannkyns-
ins. Þá þykjast þeir munu hafa
handsamað sólarorkuna og menn
geti lifað á henni beinlínis.
Einn af sólfræðingunum seg-
ir að kjarnorkan, þetta reginafí,1
sem alt mannkyn skelfur nú af
ótta við, sé harla lítilmótlegt á
þess, að hinar allra hraðfleyg- m5ts sólarorkuna. Hann seg-
ustu þrýstilofts-flugvélar, sem
fara 1000 mílur á klukkustund,
mundu vera rúmlega IOV2 sólar-
hring að fljúga þessa vegar-
lengd.
Þessi orka veitir oss nú þeg-
ar ljós, hita og lífsviðurværi.
Allir skógar vorir kol og olía er
ekki annað en sólarorka, sem
tekið hefur á sig þessar myndir.
Það er einnig sólarorkunni að
þakka að jörð grær. Sólarorkan
veldur uppgufun úthafanna og
ber vatnið úr þeim hátt yfir fjöll,
en síðan kemur það niður aftur
sem rigning og vökvar jörðina.
Einnig safnast það í læki og ár,
sem mynda fossa, og úr þeim fá-
um vér orku. Vindarnir stafa
einnig af orku sólar, því að hún
hitar misjafnt hina ýmsu staði
jarðar.
Segja má því, að nú þegar hag-
nýtum vér óbeinlínis nokkurn
hluta af orku sólar, þar sem vér
notum orku kola, olíu, gufu, fall
vatna og vinda. En þetta nægir
ekki þeim, sem nú eru að leita
að leiðum til þess að hagnýta sól-
arorkuna beinlínis. Ef þeim tekst
það, þá er mannkyninu borgið
um aldir og ævi, því að þá hefir
það enga ástæðu lengur til þess
að fást við hin eyðandi öfl, er
það leggur nú svo mikla rækt
við.
Ef svo skyldi fara einhvern
tíma að mannkynið hefði sólund-
að öllum þeim gæðum, er orka
sólarinnar hefur veitt jörðinni
— eytt að fullu öllum kolum og
ilíu úr jörð og gert frjósöm lönd
ð eyðimörk — þá verður það að
fa á loftinu. Þangað verður það
x sækja ljós og hita og fæðu.
ir að í einni kjarnorkusprengju
sé ekki meiri kraftur en í því
sólarljósi, sem fellur á 1 V& fer-
m'ílu lands á einum degi. Mun-
urinn er aðeins sá, að alt afl
kjarnorkusprengjunnar brýst út
í einu vetfangi, en kraftur sólar-
innar kemur hægt og bítandi. j
Þessa hægfara orku er hægt
að beisla, segja vísindamennirn-
ir. Og þegar er farið að nota
hana. Nú er farið að hita upp hús
með sólargeislum og ennfremur
hafa fundist ráð til þess að láta
þá 'knýja vélar. Vér erum því á
réttri leið. Kjarnorkan er senn
orðin úrelt, og í stað þessa óg-
urlega tortímingarafls kemur
sólarorkan. f staðinn fyrir kjarn-
orkuöld kemur þá hin lang-
þreyða sólaröld, sem spáð hefir
verið.
Þessi nýju vísindi munu valda
gjörbyltingu á öllum lifnaðar-
háttum komandi kynslóða. En
til þess að skilja það verða menn
líka að skilja hvað orka sólar er,
og hver þessi nýju vísindi eru. ,
Þá verða menn fyrst að reyna
að ímynda sér sólina eins og
hún var í upphafi sköpunar, —
þennan geislandi og glóandi eld-
hnött, sem gerður er úr gasefn-
um, 865,000 mílur í þvermál, eða
um hundrað sinnum stærri en
jörðin, og svo ógurlega heitur
að sums staða er yfiiiborðshitinn
um miljón gráður.
Sólin er ekki sá skínandi
skjöldur, sem hún sýnist vera.
Hún er ein ógurleg gosstöð, með
látlausum sprengingum, og þeys-
ir úr sér marglitum logagusum
þúsundir mílna út í geiminn af
svo miklu afli, að þær fara nær
200 mílna á klukkustund.
f þessu vellandi og gjósandi
eldhafi eru frumefni, sem fund-
ist hafa hér á jörðinni, svo um-
breytt að vísindamenn mundu
varla þekkja þau. Af 92 frumefn-
um jarðar hafa þó rúmlega 60
fundist í loftkendu ástandi með
ýtarlegum og vandasömum rann-
sóknum.
Hinir einkennilegu grænu og
rauðu geislastafir, sem sjást út
frá sólinni þegar sólmyrkvi er,
hafa lengi verið ví«»ndamönnun-
um ráðgáta. Heldu menn fyrst
að hér væri um nýtt frumefni
að ræða og nefndu það “coron-
ium”. En fyrir skömmu sannaði
sænskur vísindamaður að “cor-
onium” er ekki annað en sam-
bland af algengum efnum, svo
sem járni, nikkel og kolefni.
Auk þessara rannsókna, sem
aðallega beinast að því að vita
hvernig sólin hafi myndast og
hve langt muni þess að bíða að
hún kólni, eru árlega gerðar ýms
ar uppgötvanir, sem kollvarpa
eldri kenningum. — Menn höfðu
til dæmis lengi talið að yfir-
borðshiti sólar mundi vera um
6000 stig, en árið 1947 sannaði
ameríski vísindamaðurinn, Mc-
MathHulbert við háskólann
Miohigan, að yfirborðshiti sólar
væri að minsta kosti miljón stig,
og mundi þó ekki vera jafn alls
staðar, heldur gjósa þannig upp
í blettum eða eins og í vökum í
eldhafinu.
Talið er að sólin muni hafa
myndast fyrir svo sem tveimur
bilj. ára. Þetta er svona meðal
stjarna og á marga sína jafnaldra
j himingeimnum. Til eru sólir
sem eru 1000 sinnum stærri en
hún, og hundastjarnan, Sirius,
mundi stafa til jarðar 40 sinnum
meiri hita og ljósi en sólin, ef
hún væri jafn nærri. Þó eru til
sólir, sem eru 10,000 — 30,000
bjartari en hún.
Sólin okkar hefir það til síns
ágætis að hún viðheldur lífi á
jörðinni, en eftr þvá sem menn
best vita er ekkert Mf á hinum
jarðstjörnunum í sólhverfinu,
vegna þess að þær eru ýmist of
nærri sól, eða of langt frá henni.
Merkúr er ekki nema 36 miljónir
mílna frá sólinni, enda er þar
660 stiga hiti á Fahrenheit. Pluto
er 3, 6 biljónir mílna frá sól og
þar er svo kalt, að þar hlýtur alt
að vera einn jökull, hafi þar
nokkru sinni verið gufuhvolf.
Mars er 141 miljón mílna frá sól,
og þar er ekki nema 50 st. F. hiti
á daginn, en næturkuldi óskap-
legur.
Jörðin er, eins og áður er sagt,
93 miljónir mílna frá sól, eða
með öðrum orðum í alveg hæfi-
legri fjarlægð. Væri hún kom-
in nokkru nær sólu mundum vér
deyja úr hita, og væri hún
nokkru fjær sólu, mundum við
deyja úr kulda.
Fyrir eitthvað hálfri annari
biljón ára mætti sólin annari
stjörnu á hringrás sinni. Þær
fóru svo nærri hvor annari, að
gífurlegar flóðöldur risu á sól-
inni, topparnir slitnuðu af þeim
og hentust út í geiminn. Við
það mynduðust jarðstjömumar.
Þær tóku að snúast um sjálfa sig
og umhverfis sólina, og það eitt
varnaði því að sólin sogaði þær
aftur inn í eldhaf sitt. Það getur
svo sem komið fyrir aftur, að
sólin mæti einhverri annari sól
og ef stærðarmunur er mikill,
þá getur verið hætta á því að
okkar sól tætist sundur. .
Stjörnufræðingar giska á að
um 40 biljónir sólna hafi farist
þannig. Þær hafi skyndileg^
blossað upp með margföldu Ijós-.
magni og horfið síðan. Geta sum-
ir þess til að Bethlehemstjarnan
hafi verið ein slík hrapandi sól.
Menn hafa lengi kviðið þeirri
stund þegar sól sortnar. Það er
hinn svokallaði dómsdagur. En,
nú nýlega hafa vísindamenn kom
ið með þá huggun, að sólin okk-
ar geti alls ekki sprungið. Hún
sé miklu kaldari að innan en á
yfirborði, og þess vegna muni
hún loða saman.
En einhvern tíma mun hún
verða gömul og köld. Þess get-
ur þó orðið að bíða nokkrar bilj-=
ónir ára. Rétt áður mun sólin
fuðra upp með svo óstjómlegum
hita, að hver einasta lifandi vera
á jörðinni mun deyja. Sumir vís-
indamenn segja að hún sé nú alt-
af að hitna vegna þess að stöð-
ugt eyðist súrefni það, sem nær-
ir eldinn. Spá þeir því, að þann-
ig muni hún halda áfram að hitna
þangað til úthöfin á jörðinni fari
að sjóða. Hér er þó engin aðsteðj
andi hætta. Sólin hefir enn eigí
eytt nema svo sem hundraðasta
hlutanum af súrefni sínu, og hit-
inn á jörðinni hefur ekki hækk-
að nema um fá stig.
Hættulegri eru hinir svo-
nefndu sólblettir, eða sólgosin,
sem hafa mjög mikil áhrif á
veðráttu og ill áhrif á skap
manna, og valda þar af leiðandi