Heimskringla - 29.03.1950, Side 4
4. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 29. MARZ 1950
jlfeimskrmgla
(StofimB 1889)
Kemui út á hverjiun mlðvikudegl.
Sigendur: THE VIKING PKESS LTD.
853 ug 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185
VerO blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram.
Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD.
öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist:
Ttie Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg
Ritstjóri STEFAN EINARSSON
Ikar.áskrlft tíi ritstjórans:
EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg
Advertising Manager: P. S. PÁLSSON
"Heimskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED
and printed by VIKING PRINTERS
853 855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24185
ÍSLENZK AFREK
Útdráttur ur ræðu fluttri af
séra Philip M. Pétursson á
Frónsfundi 27. marz.
hverju sem ykkur sýnist!” Þ. Þ.
Þ. II. 337.
Svona voru móttökurnar hin-
ar fyrstu, hér í Winnipeg. En
margt hefur breyzt síðan, og með
með því Winnipeg-baer sjálfur.
Það eru fáir annara þjóða Sagt er að þeim hafi ekki litist
menn hér í Winnipeg nú á dög-j sérlega vel á Winnipeg, þessum
um sem ekki vita einhver deili fyrstu íslendingum, sem komu
á fslendingum um hverjir fs-j til höfuðborgar Manitoba-fylkis.
1 lendingar eru, eða hvernig þeirj “Fá hús reisuleg, en flest ó-
eru í útliti, o. s. frv. fslendingar
faafa unnið sér góðan orðstír hér
Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa
WINNIPEG, 29. MARZ 1950
Gerpir
Gerpir heitir austasti höfði á íslandi. Gerpir heitir og mánað-
arrit, sem Austfirðingar byrjuðu að gefa út fyrir ekki fullum þrem
árum. Hefir Heimskringlu nýlega verið sent það sem út er komið
af ritinu og er hún útgefendum (Ársfjórðungs þingi Austfirðinga)
þakklát fyrir það.
Ritið er eitt hið gagnlegasta og fróðlegasta um áhugamál síns
landfjórðungs, sem vér minnumst að hafa séð. Það munu ekki
mörg verkefni á ferðinni austan lands, sem þar getur ekki. Það
hefir þá góðu kosti að vera í senn nytsamt og skemtilegt. Auk
ritstjóra, sem er Gunnlaugur Jónasson bankastjóri á Seyðisfirði
og. ritnefndar, sem skipuð er Hjálmari Vilhjálmssyni sýslum.,
Erlendi Björnssyni bæjarstjóra og sr. Erlendi Sigmundssyni, skrif-
ar f jöldi annara og yrkja í ritið. Á hverri kápu ritsins er mynd af
einhverjum merkum stað í Austfirðingafjórðungi, fögru landslagi,
einhverju höfuðbóli eða húsum stórfyrirtækja, sem alt minnir á
yndi og fegurð Austurlands. Hefir gömlum Austfirðingum sem
vér höfum sýnt ritið, orðið starsýnt á þær og vakið hjá þeim margar
ljúfar og geðþekkar minningar.
En Gerpir lætur sig fleira skifta, en héraðsmál Austurlands.
í honum hafa birst ekki allfáar og rækilegar greinar um þjóðmál
landsins í heild sinni, eins og um breytingu á stjórnarskrá íslands
og skiftingu landsins í fjórðunga, sem forðum á lýðveldisárum
íslands. Eru tillögur iþær hinar eftirtektaverðustu. En breytingar
fela þær miklar í sér, ef til vill svo miklar, að langan tíma þurfi að
fá þeim komið í framkvæmd. Hefir þó ekkert af því, sem vér höfum
um stjórnmál lesið í seinni tíð verið með þjóðlegri íslenzkum blæ,
en greinar ritstjórans um þessi mál.
Árgangur ritsins kostar 40 krónur á íslandi og er beinast fyrir
menn hér, er vildu gerast áskrifendur, að tilkynna ritinu það.
Utanáskrift er: Gerpir, Seyðisfirði.
í Manitoba, og á þessum liðnu
75 árum, fært margt í framkv.,
þó að þeir byrjuðu með lítið!
Og nú eru þeir búnir, meðal ann-
ars, að safna nógum peningum
til að stofna kenslustól í íslenzk-
um fræðum við háskólann. Þeir
hafa um 140,000 dollara í pening-
um og um 160,000.00 með loforð-
um. Og þegar þessi stóll verður
að lokum stofnaður, verður það
þrekvirki, sem engum öðrum
þjóðflokki í Canada hefur tek-
ist að gera. Og þar með verður
að vera tekið til greina, að fyrir
75 árum þegar hinir fyrstu fs-
lendingar stigu faér á land, við
minni Assiniboine áar, komu
þeir efnalausir og mállausir. Og
frá þeim tíma hafa þeir unnið
sig upp. Vér getum hugsað okk-
ur hvernig færi fyrir okkur ef
að við ættum að taka okkur upp
héðan, og fara í annað land, og
skipuleg við óskipulagðar göt-
ur, sem ekki voru góðar yfir-
ferðar, með gangstéttir aðeins
að nafninu til, sem víðast voru
aðeins tvöföld plankaröð lang-
setis. Það eina, sem verulega
vakti athygli þeirra, var Fort
Garry, víggirðing Hudson’s-flóa
félagsins, en einkum skot-turn-
arnir fjórir sitt á hverju horni
hinna háu og longu víggarða.”
En nú er sú víggirðing horf-
in, öll nema aðeins hliðið að
faenni, og það stendur enn þar
sem það stóð þá, á sama stað.
Margt hefur annað breyst líka.
T. d. í Winnipeg, þegar þessi
fyrsti hópur íslendinga kom, var
íbúatalan um 2,000 manns. Hér
voru þá ekki nema tveir skólar
og fórir kennarar. Nú búa í
Winnipeg 230 þúsundir manna.
Og nú eru skólar bæjarins alls
68, og kennarar 1,033. Af þessum
samanburði, þó ekki sé meiri,
sjáum vér hvað breytingin er
NÝJA STJÓRNIN
Á ISLANDI
Eins og getið var um í frétt frá
Sendiráðinu íslenzka í Washing-
ton í sáðasta blaði, er ný stjórn
komin til valda á íslandi.
Minnihlutastjórn Ólafs Thors,
virðist hafa verið býsna umsetin
og litlu getað til vegar snúið á
þinginu.
Blöð eru ekki komin vestur er
frá ástæðum fyrir stjórnarskift-
unum herma. En þegar stjórn
Ólafs Thors beiðist lausnar, fer
Sveinn Björnson forseti þess á
leit við Hermann Jónasson for-
ingja framsóknarmanna, að hann
reyni að mynda stjóm. Varð þar
ekkert ágengt. Kallar þá forseti
íslands þingmenn saman. Virð-
ist það hafa borið þann árangur,
að stærri flokkarnir tveir taka
að sér stjórnarmyndun. Verður
Steingrímur Steinþórsson for-
sætisráðherra. Hann hefir verið
bæði þingmaður og búnaðar-
skólastjóri og fylgir Framsókn-
arflokkinum að málum. Og það
er sá flokkur og Sjálfstæðis-
flokkurinn, sem sameinast hafa
um stjórnarmyndun. Er þinglið
þeirra 36 menn til samans, svo
þarna er um all-örugga stjórn að
ræða. Verður þessi sameining
tveggja stærstu flokkanna von-
andi til happs og heilla. Það
hafa ekki borist með fréttinni af
þessari miklu gengislækkun, en
því hafa að líkindum einihverjar
ráðagerðir fylgt, áhrærandi
vinnulaun og vöruverð, er sviðan
dregur eitthvað úr sári.
Það kemur fyr eða síðar að því,
að flestar þjóiðr verði einhvern-
vegin að jafna reikninga á
rekstri þjóðarbúsins.. Og því
fyr sem það er gert, því betra er
það. Þó í taki, verður það enn-
þá erfðiara, ef ekki er hægt með
stjórn og skipulagningu að gera
það, sem skeð getur að ekki sé
hægt, ef nógu lengi er dregið.
Framfaraskilyrðin eru næg á
íslandi. Þessa dagana les maður
í blöðum að heiman, að stóriðn-
aður geti risið upp í ullarvöru-
framleiðslu og skinnavöru ýmis-
konar. Af þessu sé nægur efni-
um.
Nú eiga þrisvar sinnum fleiri
fslendingar heima í Winnipeg en
fólksfjöldinn var allur, er fyrstu
íslendingarnir komu hingað. Og
nú eru íslendingar svo vel búnir
að koma sér hér fyrir, og að gera
sig kunnuga annara þjóða fólki,
að það kæmi nú engum til 'hugar
að lýsa íslendingum eins og
Winnipeg búar héldu sumir að
þeir væru, fyrir 75 árum, “lág-
vaxnir, svo sem f jögur fet á hæð,
fremur gildvaxnir og þreknir,
með langt kolsvart hár og býsna
líkir Eskimóum.”
En með komu þeirra til Win-
nipeg var ferð þeirra ekki lokið.
Þeir voru á leiðinni norður að
Winnipeg-vatni, og þeir fóru
strax að búa sig til áframhalds
ferðar norður, þó að áliðið væri,
komið fram í október.
setjast þar að, allslausir, og mal- orðin geis. mikil á winnipeg-bæ
lausir, og reyna að vmna okkur _ u tímahm> á þessum 75 ár.
fram. Tækist okkur það eins vel,
eins og þeim, sem hingað komu,
og lögðu norður í eyðimörk, Iþar
sem engin maður annar bjó áður
en þeir komu. Það væri gaman
að vita.
Nú þekkja menn hér í Winni-
peg fslendinga. En þá, fyrir 75
árum, héldu þeir sem hér bjuggu
að þetta væru skrælingjar og
villimenn, sem voru á leiðinni
ihingað. Eg hafði gaman að kafla
í bók Þorsteins Þ. Þorsteinsson-
ar “Sögu íslendinga í Vestur-
faeimi”, þar sem hann lýsir komu
þeirra hingað og hvað bæjarbúar
sögðu um þá, og héldu um þá,
fyrirfram.
Sagt er að komið hafi verið
ti 1 Winnipeg snemma í október
Þ. Þ. Þ. tekur það fram í sögu
sinni, að það hafi verið 11. okt-
óber. “Seinni part dags 11. okt-
óber, var lagt að landi í Winni-
peg, við mynni Assiniboine ár-
innar”, segir hann. Og svo held-j norður til winnipeg og til Win- að róa flekunum með árum til
nipeg-vatns. Þeir voru Sigtrygg- þess gjorðum.
ur Jónasson, Einar Jónasson, j Þegar komið var ofan undir
Kristján Jónsson, Sigurður Vatnið, fengum við gufubát, sem
Kristóferson, Skapti Arason og Hudson’s-flóa félagið átti, til að
Joihn Taylor. Þeir komu austan draga flekana norður undir Víð-
að, frá Toronto, og í ferðasög- imes. Svo gátum við sjálfir kom-
unni um för þeirra, er sagt að jg þeim inn á höfnina að kvöldi
þeir ferðuðust frá Toronto til dags, síðasta sumardag.” Þ. Þ. Þ.
Milwaukee og þaðan til St. Paul. segir að það hafi verið 22. okt-
Frá St. Paul fóru þeir til Duluth óber, og mun satt vera, þó að eg
og svo til Moorhead í Minne- hafi heyrt þess getið að það hafi
| sota. Þar tóku þeir gufubat á verið 21. október
Og nú var fólkið komið til
Winnipeg, og var að undinbúa
sig til ferðarinnar norður. Það
varð að útvega sín eigin farar-
tæki. Þeim þótti það of dýrt,
(meira en þeir gátu vel þolað að
borga), að kaupa far með gufu-
báti norður, og þess vegna var
gripið til þeirra ráða, að nota
stóra flatbáta í mynd kassa, með
súðþaki. Sumir hafa kallað þá
“flat-dalla”. Sagt er að hafi ver-
ið sex farþegja flatdallar, (sumir
segja nlíu) festir saman, þrír og
þrír, e^n sumir segja að þeir hafi
verið tveir og tveir festir saman)
17 október, er sagt, að lagt hafi
verið af stað frá Winnipeg til
fyrirheitna landsins. Flatdall-
arnir, eða flekarnir voru látnir
berast með straumnum ofan
Rauðá.
Um fimtíu manns urðu eftir í
Winnipeg en hitt fólkið alt, um
200, fór norður. En af þeim komu
um fimtíu til Winnipeg aftur
um veturinn, og því er sagt, að
“Þetta mikla nýlendu ár er því
engu síður fyrsta landnáms ár
Íslendinga í Winnipeg, en í
Nýja íslandi, og það því fremur,
sem fólkið kemur þangað fyrst
og sezt þar að, þó að það komi
ekki mikið við sögu þetta fyrsta
ár né það næsta, og 'hafi þá
máske skoðað sig sem útibú ný-
lendunnar við vatnið, enda slóg-
ust margir frá Winnipeg í stóra
hópinn, sem hélt til Nýja íslands
1876, en í skarð þeirra bættust
aðrir frá íslandi, sem staðnæmd-
ust í Winnipeg” (Þ. Þ. Þ. Saga
íslendinga II. bls. 340.)
En maður sem skrifar um ferð-
ina norður segir: “Auk fólks og
farangurs höfðum við meðferðis
mikið af matvörum, sem John
Taylor keypti fyrir peninga, er
Canadastjórnin lagði honum til,
fólkinnu til hjálpar yfir vetur-
inn. Ferðin gekk all vel ofan ána
þar til kom ofan að strengjunum
((grynningum í Rauðá milli
Winnipeg og Selkirk). þar fest-
ist önnur flekatrássan. Eftir
mikla fyriiihöfn varð faún þó
losuð, án þess stórkostlegar
skemdir yrðu á farangri, og slys-
farir á fólki urðu engar. Eftir
það gekk all vel, þó seint færi.
Ofurlítið var flýtt ferðinni með
því, að hafa tog í land, og menn
skilið fyrir framtakssemi og fyr'
! irhyggju, í miðju striti og erfið-
leikum, sem þeir urðu að stríða
við.
En hér ætla eg að nema staðar,
þó að sagan sé rétt að byrja, og
segir frá mörgu, löndum okkar
til heiðurs og sóma, hetjuskap og
karlmensku, um fórnfýsi og ó-
sérplægni, erfiðleika, veikindi og
dauða.
Það er margt, sem oss ber að
minnast. Og líka margt sem oss
ber að koma í framkvæmd á vor-
um tímum, til þess að vér getum
skoðast sem sannir og verðugir
afkomendur eða eftirmenn
þeirra, sem fyrst settust hér að.
Þeir hugsuðu um prentsmiðju
og náðu saman þúsund dölum
j innan fyrstu mánaðanna sem þeir
j voru hér, en voru efnalausir, eða
, sama sem.
iVér erum nú að reyna að ná
saman miklu stærri fjárupplhæð,
en í sama anda, og lí líkum til-
gangi og þeir, fræðslu og upp-
lýsingar. Meðal hinna fyrstu
framkvæmda vildu þeir koma
upp kirkju og skóla. En afstaða
vor er öll önnur en þeirra. Vér
erum nú að stofna kenslustól við
háskólann, og er verið að leita
til almennings.
Það verður meðal hinna beztu
og fegurstu minnnigarmerkja
landnemanna, sem reist verða, er
sá stóll verður stofnaður, vænt-
anlega í haust, og hugsanlegt
væri að það gæti verið á þeim
degi, sem íslendingar stigu fyrst
fæti á fold í Winnipegiborg, 11.
október.
Svo enda eg mál mitt og þakka
eg samkomunni góða áfaeyrn. Eg
fullvissa ykkur um að þið faeyrið
þessa sögu marg endurtekna, á
næstu mánuðum, en aldrei of oft,
því þeir báru sig vel, og stóðu
vel í stöðu sinni þessir íslend-
ingar, sem voru fyrstu landnem-
arnir í þessu fylki, og vér gerð-
um vel, vér afkomendur og eftir-
menn þeirra, ef vér gerðum eins
vel á vorum tímum eins og þeir
gerðu á sínum.
f landkönnunarferð fyr um til að draga; líka var reynt að
sumarið höfðu komið sex menn1 fajálpa ferðinni áfram með því
ur hann áfram, og segir: “Sú
fregn hafði borist norður, að von
væri heilmargra íslendinga að
sunnan”. Eg verð að gera þá
skýringu að það var eftir ánni
sem þeir komu, sunnanað frá
Fisihers’ Landing, litlum bæ, við
Rauðána, skamt suður af Grand
Forks. Þaðan komu fslendingar
með gufubát, eldgömlum. Svo
var komið til Winnipeg, og frá-
sögnin segir: “Múgur og marg-
PRÝÐILEGT RIT UM
VESTMANNAEYJAR
.Eftir prófessor Richard Beck■
viður og góður í landinu ekki’ menni hafði safnast við lending-j Rauöánni og ferðuðust með hon-j En 22 eða 21> erir ekki mik.
. ? • l_ _ ? 1 /.1-- 1- _ 1 J ‘ *-» 4-.1 Uqoo tA o 1-a Tc lonH_ 1 0
einungis til heimabrúks, heldur j arstaðinn, til þess að sjá íslend-
einnig til útflutnings og tala um; inga, sem margir þóttust vita
að rannsaka allar aðrar auðsupp- j heilmikil deili á, og æddu
sprettur landsins á sviði iðnaðar, j margir með ákafa fram í bátana
og vilja fá Bandaríkjamenn til aðj og spurðu: “Hvar eru íslending-
kanna þetta. ísland með efni sín arnir?” Sýnið okkur fslending-
og menn með öðrum eins fram-| ana?” John Taylor, sem var leið-
farahug og þar eru, verður ekki sögumaður íslendinga í þessari
lengi að ná sér, og komast í efni ferð, var eðlilega fyrir svorum,
eftir nýliðin erfiðleika ár, sem og> benti á fólkið, sem þarna var
það faefir þó minna af að segja og sagði: “Þetta eru íslending
en allur fjöldi þjóða heimsinsJ ar> þarna getið þið séð þá.” En
um til Winnipeg og komu þang- in mun> þvi næsti dagurinn á eft-
ir, eftir íslenzku tímatali, var
fyrsti vetrardagur, og fólk átti
Frumvarp um afnám
verður nú ekki sagt, að þjóðinj prestskosninga
kunni ekki sínu nýja lýðríki að'
stjórna á lýðræðislegan hátt..
Allir aðilar, sem að þessari
stjórnarmyndun hafa unnið, eiga
þakkir þjóðar sinnar skilið fyrir
að faafa komið henni í ló og lagt
niður ágreining sinn um alt það,
er meiru skifti þjóðina, að unnið
væri að í sameiningu.
Verkefnin sem stjórnarinnar
bíða, eru mjög mikil. Fyrst er að
gengi krónunnar hefir orðið að
fella. Eru nú 14.84 krónur í ein-
um canadiskum dollar, en voru
áður 8.51 króna. Höfum vér feng-
ið þessar fregnir í bréfum. Blöð
Tveir þingmenn, þeir Gylfi Þ.
Gíslason og Sigurður Bjarnason
flytja á Alþingi frumvarp um ... _ , , ,
, , , , _ þreknir með langt kolsvart har
afnam prestskosninga. Sam- r ^__________1£1 „ , . , ^
kvæmt því skipar forseti prest-
ana, en áður skal leita umsagnar .
, . , ,, _ ,c . hvitir menn! Gamli John Tayl-
biskups, heraðsprofasts og við-i .......... . J _.
komandi sóknarnefnda. Verði , ...
, . , ! þo með goðlatlegu glotti eins
þessir aðilar sammala um ihver ^ ö * r,„
1 • j íli-'j 1 ,* • * Og honum var titt: Þetta folk
umsækjenda hliota skuli brauð- y .
hitti eg Austur 1 Ontario-fylki,
íð, er forseti bundmn við þær
tillögur. Ella ræður hann skipun
prestsins. Svipuð frumvörp hafa
legið fyrir á undanförnum þing-
um frá þessum sömu mönnum en
eigi Ihlotið afgreiðslu. —Kirkjub.
að 16. júlí. Þeir skoðuðu sig um,
og fóru svo norður að Winnipeg
vatni, og í samanburði við land- eftir að koma upp húsum eða
kosti í Ontario á þeim svæð- skjáli af einhverju tægi, og búa
um, sem íslendingar höfðu sezt sig unáir veturinn, sem er altaf,
að þar, leizt þeim vel á landið. I eins og íslendingar hér vita nú,
Þeir skoðuðu það norður með eftir 75 vetra reynslu, harður og
vatninu alt norður að Whitemud langUr.
River, sem seinna nefndist ís-; En svona var landtakan fyrstu
lendingafljót. Því er lýst með fslendinga hér í Manitoba. Og
iwr ^ j þessum orðum í bréfi eins mann- þetta er atburðurinn, sagður faér
engin truði. Menn attu von a _ , _
anna, sem 1 ferðinm var, öKapta ^ orfaum orðum, sem minst verð-
Arasonar: “Landið var skógi vax- Ur seinna \ sumar og næsta haust,
ið, með stórum grasflötum víða á ýmsan hátt. Og þess verður
innan um skóginn og meðfram einnig minst að afstaða íslend-
vatninu; skogurinn var víðast inga er nú orgin alt öðruvísi en
hvar smar, og okkur virtist mjög hun var fyrir 75 árum.
fljótlegt að ryðja faonum af land-j Þá með miklu erfiöi, ferðuð-
inu í samanburði við skoginn í ugt þeir norður í óbygðir, þang-
Ontario; jarðvegur virtist okkur að sem Gimli bær nú stenúur, og
frjór, land slétt og lágt, en þó innan fyrsta ársins, var kosin
alt þurt! Með tilliti til land- stjúrn j nýlendunni. Og örfáum
kosta og veiðiskapar hugðum við,1 mánuðum seinna er getið í bréf-
að varla myndi að finna hentugra um> um byggingu prentsmiðju-
,, , _ _ , . , ,. _ pláss fyrir okkar fólk, í þeim ,húss> og peningasöfnun til að
ny omi þanga ra s an 1. arj kringumstæðUm sem það var. Við kaupa pressu og stíl og pappír
e a íst enginn um a þa væn | (hurfuin þvl til baka aftur til, fyrir þúsund dollara, Sem á þeim
fslendingar, og eg er nu hingað winnipeg> með sannfæringu um, | dögum var æði mikil upphæð fyr_
að við gerðum rétt í því að ráða ir fátækt fólk. Næst er hugsað
fólki alt öðruvísi útlits en þetta.
“Við vitum hvernig íslendingar
eru í hátt”, sögðu þeir. “Það eru
menn lávaxnir svo sem fjögur
fet á hæð, fremur gildvaxnir og
og býsna líkir Eskimóum. Þetta
eru engir fslendingar. Þetta eru
or varð hálf-ráðalaus, en sagði
kominn með það í þeirri traustu
trú, að það sé ekta íslendingar.
fólki okkar til að flytja á þessar. um kirkjur og um skóla. Og eiga
En auðvitað getið þið trúað stöðvar.”
þessir landnámsmenn heiður
Ferðafélag íslands heldur á-
fram að vinna hið þarfasta og
þakkarverðasta verk með útgáfu
Árbókar sinnar. Verður hér get-
ið seinasta árgangs hennar, sem
greinarhöfundi hefir í hendur
borist, en það er Árbókin fyrir
árið 1949, Vestmannaeyjar eftir
Jóhann Gunnar Ólafsson, bæjar-
fógeta á ísafirði, og aðra þá,
sem hann hefir fengið í lið með
sér við samningu bókarinnar,
eins og enn mun getið verða.
Má með sanni segja, að þar sé
rúm hvert vel skipað.
Árbók þessi hefst á gagnorð-
um formála eftir þá Geir G. Zö-
ega vegamálastjóra, forseta
Ferðafélagsins, og Jón Eyþórs-
son veðurfræðing, ritara þess.
þar sem gerð er grein fyrir til-
orðningu bókarinnar og verka-
skiftingu höfundanna, og getið
annara, sem þar eiga hlut að
máli.
Meginmál bókarinnar, lýsing-
una á Vestmannaeyjum, ritar Jó-
faann Gunnar, bæjarfógeti, eins
og fyrr er vikið að, en hann er
uppalinn í Eyjum, og ber frá-
sögn hans því glöggt vitni, fave
þaulkunnugur ihann er sögu
þeirra, örnefnum og vinnúhátt-
um. Frásögn hans er einnig
favorttveggja í senn fræðimann-
leg og skemmtileg; hann tekur
lesandann í ferðalag með sér
bæði um úteyjar og Heimaey, og
er lærdóms- og ánægjuríkt að
fylgja honum í spor, svo glögg'
skyggn leiðsögumaður er hann
og fundvís á það, sem merkileg-
ast er og athyglisverðast. Sann-
færist lesandinn fljótt um það,
að það eru engar ýkjur, að nátt-
úrufegurð sé óvenjulega mikil í
Vestmannaeyjum og fagrir og
sérkennilegir staðir séu þar á