Heimskringla - 07.06.1950, Qupperneq 4
4. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 7. JÚNÍ 1950
fjjíimakrhtjíla
(StofnuO Í8S9)
C*mui út á hverjum miðvikudegL
Eigendur: THE VIKING PRESS LTD.
853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24185
Verð blaOsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram.
Allar borganir sendist: TIIE VIKING PRESS LTD.
öll viöskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist:
The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Wiwnipeg
Ritstjóri STEFAN EINARSSON
Utanáskrift til ritstjórans:
EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg
Advertising Manager: P. S. PÁLSSON
"Heimskringlo" is published by THE VIKING PRESS LIMITED
and printed by VIKING PRINTERS
853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185
Drotningardagurinn í Victoria, 1950
Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa
WINNIPEG, 7. JÚNÍ 1950
Nefndirnar í flóðmálinu
Sá sem nefnt getur allar nefndirnar, sem nú hafa verið skipaðar
til starfa í áflæðismálinu, er ekki minnislaus*. Til þess að spara
þeim snúninga, sem á náðir þeirra þurfa að leita, skulu hér nöfn
þeirra gefin, og störfin, sem á herðum hverrar hvílir.
The Carswell-9haw Commission heitir ein þeirra. Sú nefnd
er skipuð sameiginlega af Manitoba-stjórn og Sambands-stjórninni.
Hún á að rannsaka kostnaðinn við að stöðva áflæðið, kostnaðinn
við burtflutning manna og við að koma þeim aftur til heimila sinna,
skemdir á opinberum eignum í sveitum, bæ eða þorpum og hvað við-
reisn á þeim nemi miklu.
Ráð frá fylkisstjórn Manitoba undir stjórn C. E. Joslyn, á að
rannsaka allar skemdir á byggingum einstaklinga og ákveða hvað
eða hvernig viðgerð skuli hagað og skaðabótagreiðslu, ef um nokkra
er að ræða. Það er líklegast að eignakönnun komi þarna til mála, í
stað þess að endurgreiða skaðann hvernig sem á stendur af því opin-
bera, eins og beinast virtist liggja fyrir, þar sem hann er ekki ein-
staklingnum að kenna, heldur þjóðfélaginu. Og allir skattar, sem
inn eru heimtir fram yfir það, sem í hítir eða starfsmenn stjórna
fara, eru fyrst og fremst til þess ætlaðir, að mæta slíkum áföllum.
Svo er nefndin, sem um Manitoba Relief Fund (hjálparsjóð
einstakra) sér. Er yfirmaður hennar Harold J. Riley, K.C. Á hún
að meta skemdir allar á húsmunum og persónulegt tap einstaklinga
í munum og skifta þeim peningum, sem í sjóð þennan koma, eftir
því milli þeirra. Hvað hér verður langt gengið, eða hvort tap fata
eða annars klæðnaðar en rúmfata, kemur til greina, verður ekki
af þeirri stuttu “fororðningu” ráðið, sem vér höfum séð. En
vissulega hefir tapið oft náð lengra en til hús eða innanstokksmuna.
Alþjóðánefndin eða The International Joint Commission, hefir
verið skipuð af Canada og Bandariíkjunum til þess að sjá út veg til
að koma í framtíð í veg fyrir að áflæði endurtaki sig í Rauðánni.
Hún á að leggja fram tillögur í þvií máli. Hefir upp á ýmsu verið
stungið. Eitt er að gera ána sem krókalausasta svo framrensli
stöðvist hvergi. Nær það til brúa og flóðloka einnig, því margir
haldá fraifi, að flóðlokumar, 20 mílur fyrir norðan Winnipeg, hafi
í drjúgum mæli aukið áflæðið í Winnipeg, en hvorki sambands-
stjórn eða fylkisstjórn, nentu að beygja sig til að opna. >á er talað
um beinan skurð, norður í Winnipegvatn þar sem nú eru baðstaðir
á ströndinni, frá Winnipeg. Getur vel verið að slíkt gæti orðið sú
grein af Rauðánni, er úr vexti hennar drægi, ekki sízt ef svo stór
yrði, að taka við vatni úr ánum sem í hana falla hér. Ennfremur
mundi mikið gera, ef sterkir flóðgarðar væru gerðir fram með
ánni; þeir urðu Winnipeg vissulega til mikillar bjargar og hefðu,
ef við befði verið komið í tíma sunnar meðfram ánni, einnig orðið
mikil stoð.
Alt virðist þetta álitlegir bjargráðavegir. Spursmálið er hitt, hvort
núverandi sambandsstjórn er í nokkru treystandi til að flýta sliíku
starfi eða fylkisstjórn vorri. Þær reyndust báðar svo vikaseinar í
þessu flóði, að flestum ofbýður það. Það gæti verið að Bandaríkja-
stjórn ræki nú á eftir þeim. En hún hefir fyr gert það, og það
hefir ekki neinn árangur borið. Bandaríkin gerðu það um leið og
þau greiddu framrenslið sín megin. Hefði Canada þá ekki skorist
úr leik og hafnað samvinnu, hefði hér að líkindum nú ekki orðið
neitt áflæði. Þó Mr. Garson reyni nú að afsaka Mr. Campbell og
aðra sigakeppi fyrverandi stjórna landsins og það sé jafnvel pré-
dikað frá stólnum í united og lúterskum kirkjum í Winnipeg, að
engum sé um óframsýni að kenna, í sambandi við áflæðið, er alt
annað en svo sé, sem af ofanskráðu má sjá.
Svo koma og nefndir til greina sem stofnaðar hafa verið bæði
af fylkinu og bænum, er eftir því meðal annars líta, hvenær hús
séu af læknahálfu álitin hæf að flytja í þau og veita eða útvega
ýmsa hjálp í viðlögum þeim, er harðast urðu fyrir skelli.
ÓVINSÆL ÁKVÖRÐUN
Blaðið Winnipeg Tribune
flutti s. 1. laugardag grein um á-
kvörðun skólaráðsins, að opna
barnaskóla og lægri deildir mið-
skólanna 14. ágúst. Hafa blaðinu
borist svo mörg bréf með mót-
mælum við þessu, að það efast
um að nokkur óvinsælli tillaga
hafi nokkru sinni dagsbirtu séð.
Foreldrar eru bitrir út í hana minna vera, en að þau gangi að
er ekki hægt að hafa börnin í
bænum og senda þau á skóla,
nema foreldrarnir séu heima hjá
sér. Þetta sviftir einnig börn
þeirra tækifærinu, að komast
tvær vikur yfir sumarið út úr
bænum.
Skólakensla yfir há-sumarið,
er og nokkuð, sem ekki er vel
löguð til að koma börnum í gott
skap við námið. En það má varla
vegna þess, að hún komi í bága
við ráðstafanir þær sem gerðar
hafa verið viðvíkjandi hvíldar-
tíma frá vinnu. Það eru ávalt
Af öllum hátíðum ársins er 24.
maí dýrðlegastur haldinn hér á
Vancouver-ey. Getur hún naum-
ast kallast drotningardagur, svo
langdregið er hátíðarhaldið. End
ist alt upp í viku og gengur að
því leyti næst ný-íslenzkri gift-
ingarveizlu Galla í den tíð. Og er
fleira hér, sem minnir á austur-
Evrópu menning. Nægir að
benda á þinghúsið sem gert er í
Byzantine-sfcíl, með lágum hvel-
turnum og öðru útflúri sem því
byggingarsniði er samfara. Á
tröppum þinghússins og í garð-
inum framan við fara daglega
fram alskonar seremóníur við-
komandi hátíðinni; og gegnir
furðu, að slíkt skuli líðast af
þeim erkipatríótum sem hér búa,
því slík sýn hlýtur að kalla fram
í huga áhorfandans myndir sem
hann hefir séð af farganinu, sem
fram fer oft undir veggjum
Kremlinarinnar. Ef til vill líðst
það aðeins fyrir einhverja von-
arneistar. Ef til vill um, að Rúss-
neskir flugmenn hlífi þessari
litlu Kremlin þá er þeir leggja
önnur mannvirki í rústir, í
strandborgum Ameríku við
Kyrrahafið.
Þá eru og skrúðgöngur um
helztu götur borgarinnar. Eru
þær hafnar af als konar félögum
og bræðraböndum þessa lands,
utan þjðræknisfélags íslendinga
í Vesturheimi. Margir sem þátt
taka í skrúðgöngunum eru
skrautbúnir . Og til að auka takt-
vísi og hátíðleik göngunnar, —
spilar hornleikaraflokkurinn
bandið”. En hér sem víðar, er
hámark skrúðgöngudýrðarinnar
einn óumræðilegur fleytu-akst-
ur, sem líður hátílega áfram á
fauldum fajólatíkum, knúðum
olíu-orku. Tákna fleyturnar
flesta þá hluti, sem dauðlegt
auga hefir séð hér í faeimi — alt
frá grósseríkörfu til Suðurhafs-
eyar.
Að þessari dýrð var eg áhorf-
andi í fyrra vor. En hún tekur
breytingum líkt og “saga sú
gömul að vísu, en samt er hún alt
af ný. Þrátt fyrir það látum við
fleyturnar eiga sig í ár og snú-
um til sjáfar; því einnig þar seli-
breita Victoriíumenn. Eru þeir
sægarpar, dýrka Ægi og gefa
honum dýrðina á drotningardag-
inn með kappróðri og fleiri í-
þróttum sem sjómönnum sæmir.
Þessi sævarsýning nefnist re-
gatta og ^erður ekki haldin á
götum borgarinnar, en fer fram
í vog sem skerst inn í landið og
aðskilur Victoríuborg og ESqui
malt. Mjófjörður þessi heitir
The Gorge. Það þýðir Zoega gil
En hvaða íslending kæmi til
hugar að þreyta kappróður og
soleiðis etsetera í gili?
Eins og kunnugt er ,er borg-
in og umhverfið fagurt á að líta
og ekki hvað sízt þá litið er af
Esquimalt bakkanum yfir vog-
inn. Hér er náttúran enn að miklu
leyti eins og hún kom af skepn-
unni, þó alstaðar sjáist nokkur
mannvirki. Það er og auðsætt,
að þau fara dagvaxandi, en him-
in háar furur, villiblóm og kjarr
verður að láta í minni þokann
fyrir steinstéttum, flostúnum, í-
búðum og sölubúðum — jafn—
vel bjórstofum, sem við ættum
að nefna Banka. Öll þessi bylt-
ing á sér stað fyrir ofurmagn
þúfnabana og alskonar þesshátt
ar djöflamaskína, sem rífa og
slíta í sundur verk skaparans
með dunum og dynkjum svo
því með fúsu geði.
Kennarar við sumarskóla hafajsækja skólana fyr en með byrj-
og vanalega tvær vikur til hvíld-
ar, áður en vetrar kensla hefst.
margar f jölskyldur sem sætta i Fyrir það verður bygt í þetta
sig við, að taka sér hvíld tvær sinni all-alment.
síðustu vikurnar í ágúst. Og nú Starfsemi sumarheimila barna,
hafa þær leigt sér hús á baðstöðv j er stytt með þessu og er alt ann-
um norður við Winnipegvatn,! að en gott, að börn fari hennar
sem þær hafa borgað fyrir, en á mis.
verða að hætta við að fara úr
bænum yfir hvíldartímann. Það
un september eins og vanalega,
er þannig, að það hefir fátt
vandræðalegra sézt. Hversvegna
er þá verið að bjástra við þessa
opningu?
Blaðið Winnipeg Tribune
leggur til að skólaráðið hverfi
frá þessu áformi sínu og opni
Afsökun skólaráðsins um að j ekki skólana fyr en í september-
ef svo sýnist, þurfi börn ekki að mánuði eins og venja er til.
ekki heyrist hundsins mál, og
eru hinar mestu framfarir.
Einn þeirra mörgu, sem hér
ganga þanniig í skrokk á móður
jörð, er hinn þjóðkunni íslend-
ingur Soffanías Tfaorkelsson.
Keypti hann land á Esquimalt-
skaganum og liggur það að vog-
inum. Lét hann má út skóginn
eftir kunstarinnar reglu, rífa upp
jarðveginn og reisa fagurt heim-
ili. Er það bygt í bungalóstíl
Ameríku, en hlyti, ef til vill
villunafn í Reykjavíl, og stend-
ur hátt á sjávarbakkanum. Frá
því er fain fegursta útsýn eftir
voginum og yfir í hlíðina hinu
megin. Gefur þessa sýn að líta
úr svefnstofum hússins, og má
geta nærri um morgundýrð him-
insins og rísandi sólar, er það
speglar sig í vatnsfletinum.
Mynd þessi er og paneluð með
himiin háum furutrjám, sem
Soffanías skildi eftir á blá vatns-
bakkanum. Að líta þetta, þá ris-
ið er úr rekkju, ætti að nægja
hverjum meðal mannsanda, og
hann ekki þurfa frekari morgun-
bæn með.
Meðan húsið var í smíðum sá-
um við hversu víðsýnt var það-
an um voginn. Þess utan hagar
svo til, að undan landeign Soff-
aniíasar sézt mark það, er sjó-
menn keppa að, nær þreytt er
skeið undir árum eða vélorku um
voginn. Um kappsiglingar er
ekki að tala. Til þess er vogur-
inn of mjór og bakkarnir háir,
og stafi hann ekki logni, slær
vind af öllum áttum. Kona mín
og frú Sigrún komu sér saman
um að hér væri bezt sjónarhæð á-
faorfenda regátunnar á drotning-
ardaginn, og varð það úr, að við
létum götufleyturnar eiga sig
þetta árið, en gæfum okkur ein-
vörðungu við regátunni.
Þó vorið hafi verið óvenju-
lega votviðrasamt má nærri geta
að sól og sumar ríki á drotning-
ardaginn í Victoríu og grend-
inni. Ökum við út úr skóginum
laust eftir hádegi, og erum kom-
in fyrr en varir að heimili þeirra
Thorkelssons hjóna. Er vega-
lengdin einar átta eða niíu míl-
ur, en steinsnar í bíl. Og taka
þau, Soffanías og frú Sigrún,
okkur með hinni mestu blíðu.
Augljóst er að fleirum en okkur
lézt staðurinn vel. Alt úir og
grúir í fólki og bílum. Þekti eg
ekki SoffanSas, þættist eg viss
um að múgurinn hefði hertekið
villuna, lagt land hans undir sig
og gert hann að lepp sínum, að
minsta kosti þennan daginn. En
eg veit betur. Soffanías lætur
ekki hlut sinn fyrir nokkru
mannlegu afli. Og við erum
hvergi smeik. Er eg þó undr-
andi yfir þessum yfirgangi múgs
ins, því grunur minn er sá, að
karli komi annað betur en á-
troðningur óviðkomandi manna.
En ekki rætist sá grunur minn
og veglegan. Þá eru og svalir á| FRÁ ISLANDI
þeirri hlið villunnar, sem snýrj -------
ti 1 sjáfar. Sitja sumir þar eins1 Sveltur sitjandi kráka,
og heldra fólk í leikhúss-stúku en fljúgandi fær
og dá sýninguna á sjónum. Og
ber þar margt fyrir auga. Jafn-
vel Suðurfaafseyjan liggur hér
undan landi, ef svo má segja um
þetta láðs og lagar fyrirbrigði,
sem komin er af götum Victoríu
faingað á sæflötinn. í skugga
pálmaviðar sitja sveinar og mey-
ar, hörunddökk og létt og lítið
klædd, sem væru þau heima hjá
sér. Öðru hverju hefja sveinarn-
ir strengleika, en meyarnar stíga
Ihúladans, og þykir hið mesta
augnagaman og eyrna. En aldrei
er eyan lengi í stað, heldur krus-
ar um voginn að sem flestir megi
njóta suðurhafsgleði. Ætíð ber
eyna þó aftur hér að landi, eins
og villan sé segulmögnuð; og er
fleira til marks um það, því alt
í einu er grósseríkörfufleytan
komin hingað undir húsvegginn.
Eins og lög gera ráð fyrir gríp
um við landarnir þetta .tækifæri
til að uppfræða enskinn í ísl.,
fræðum og auglýsa ísland út á
við. Og er hér hægt um vik,
Soffamías er línuveiðari í betra
lagi, og hefir líklega aldrei beitt
betur en nú. Bækur og þessk. og
doðrantar með íslenzkum mynd-
um en ensku lesmáli liggja eins
og hráviður um stofuborðin.
Enskurinn gengur á agnið, skoð-
ar og les, en við það eykst for-
vitni hans og hann spyr og spyr.
En landinn svarar af botnlausri
þekking sinni. Ekki heyrist þó
spurt um það, hvort til sé ís-
lenzkt fólk þann dag í dag, sem
ber svip hinna fornu Víkinga og
glæsikvenna, enda gaf enskurinn
húsráðendum auga, ef hann var
ekki upptekinn í regátunni og
myndabókum. Þá hefði og verið
faeimskulegt að biðjast upplýs-
ingar um gestrisni íslendinga.
Hér var hún í almætti sínu og
sætt kaffi með brauði, fyrir áll-
an þennan sæg. Með öðrum orð-
um, margbreyttar, veglegar
kaffiveitingar, bornar fram af
mikilli rausn. Einginn grenzlað-
ist heldur eftir því, hvort nokk-
uð þessu líkt fari fram í öðrum
faúsum í grendinni. Og hver spyr
um upptök góðvilja og gestrisni
í garð lítt kunnugra samferða-
manna? Þeirri spurn verður ekki
svarað eins lengi og útfrá því er
gengið, að manneðlið sé ilt, og
geti ekki látið neitt gott af sér
leiða nema með þjáningnum!
Vitaskuld verða VilluJhjónin
úrvinda af þreytu, ol inn, eftir
átroðninginn, en hver á að vor-
kenna þeim, fyrst Soffanías ál-
paði því út úr sér, að ekki hefði
hann lifað annan dag skemtilegri
á Vancouver-ey; og að þeim eina
skugga sem fyrir brá, var að hann
náði ekki til að bjóða öllum inn,
sem hann þekti og vissi að
mundu vera út í margmenninu
Leitaði hann þeirra þó, en fann
ekki.
Ekki taldi eg gestina, en gizka
i dag. “Hér er alt í flagi hvort|á að Þeir hafi verið um eða yfir
sem er”, segir hann “og fólkinu1 Þríátíu- Gleymdi eg brátt nöfn
ekki of gott að nota blettinn,
geti það gert sér hann að góðu.
Þó öðru vísi geti hagað til næsta
drotningardag.”
Okkur er boðið til stofu, og
eru þar fleiri gestir fyrir, sem
hans, og vita, sem við, að gott er
héðan út að líta. Eru allir kynnt-
ir hver öðrum, en hópurinn vex
eftir því sem álíður daginn; því
þegar Soffaniías eða frú hans eru
ekki að stjana undir gestunum,
eru þau úti í mannþrönginni í
leit eftir öðrum kunningjum
þeirra sem kynnu að hafa slæðst
inn á þessar slóðir.
Það má segja, að húsið standi
opið upp á gátt allan daginn —
eins konar almenningur. Og er
munur að geta horfið hér inn úr
troðningum og fallið niður í
dúnmjúka flosstóla, skrafað og
skeggrætt við áður ókunnugt
fólk eða litið í eina af hinum ó-
um flestra sem áður voru mér
ókunnir. Skulu þó nokkrir gest-
anna hér nafngreindir: Mr. Grey
(fyrrum borgarstjóri Wpg.), frú
hans, börn og barnabörn; Mr. H.
H. (les sem vill — Halldór
Halldórson eða Höfðinginn við
Hafið) og bíl og bústýra hans
Kathy; Miss Katrin Brynjólfs-
son (frá íslandi); Mr. og Mrs.
Evendon (frúin ísl.) og tvær
dætur þeirra; Ekkjufrúr Gauti
og Semple; Mr. og Mrs. H. M.
Pálsson og börn þeirra; ónefnd
fröken, en þekt sem listmálari
og vill óð mála mynd af Soffan-
íasi, og er hér á vegum Grey
hjónanna.
Kann eg ekki þessa sögu leng-
ur.
/. P. P.
Framvegis verður Heim«-
kringla fáanleg í lausasölu. hiá
teljandi bókum sem raðað er af | hr. bóksala Lárusi Blöndal, Skóla
list um hverfis arinn einn mikinn vörðustfg 2, Revkjavík. Isiand.
Er aflaleysið á þessari vertlð
sama eðlis og á aflaleysisárum,
sem oft hafa áður komið þ. e. til-
viljun eða er þetta aflaleysi nú
byrjun þess, sem koma skal, strá-
dráps fiskistofnsins við ísland
og umbreyting fiskigrunna við
ísland í bjargarlausa örtröð?
Það er enginn minnsti vafi á
því, að um þetta síðara er að
ræða, en ekki hitt. Það er voði
almenns aflaleysis og bjargleys-
is, sem nú ber á dyr og það all
harkalega.
Eru íslenzkir sjómenn og út-
gerðarmenn undir það búnir, að
bjarga sér, atvinnuvegi sínum og
allri þjóðinni yfir þær hörm-
ungar, sem eyðing fiskigrunn—
anna boðar? Ekki verður það séð
á neinu? Þótt íslendingar hafi
fengið fullkomnustu skip og
veiðiútbúnað, sem völ er á, haga
þeir rekstri útgerðarinnar enn í
aðalatriðum með sama hætti og
forfeður þeirra gerðu á stein-
öld. Á steinöld voru ekki til sjó-
menn, heldur staðbundnir land-
krabbar, er fóru á sjó ef afla bar
að landi þar, sem þeir voru. Ef
fiskurinn kom til þeirra, tóku
þeir hann, en þeir sóttu ekki sjó-
inn þangað sem fiskurinn var á
hverjum tíma.
Það þarf ekki að fara lengra
aftur í tímann en á þessa yfir-
standandi vertíð, til að bregða
upp mynd af þessu steinaldar-
viðhorfi í útgerð vorri. Á fyrri
faluta þessarar vertíðar var mok-
afli út af suðausturhorni lands-
ins, máske af því, að djúpmiða-
fiskurinn þarna megin við landið
og á neðansjávarhryggnum milli
fslands og Færeyja faafi ekki ver
ið eins strádrepinn af botnvörp-
ungum og djúpfiskurinn vestan
við landið á göngu sinni um
Djúpálsrifið við Austur-Græn-
land — en við Vesturland var
aflalaust. Samt tóku Vestfjarða-
og Akranesbátar ekki í mál að
bregða sér í útilegu suðaustur
fyrir land. Skútukarlarnir gömlu
ekki hafa Vílað fyrir sér að gera
slíkt. En nú á þessari 20 öld er
sjórinn hér við land sóttur á 100
tonna vélbátum með sama faætti
og á opnum árabátum um alda-
mót, og útgerðin er eins stað-
bundin eins og hún var á stein-
öld fyrir mörg þúsund árum síð-
an. Sjómenn taka nú fiskinn, ef
faonum þóknast að koma að þeirri
verstöð, en sækja hann ekki þang
að, sem hann er á hverjum tíma,
favað sem á dynur.
íslendingar eru einasta stór-
fiskiþjóð við Atlantshaf, sem
enn hagar útgerð sinni eins og
steinaldarmenn. Og verði þessu
ekki bráðlega breytt, verður það
dauðadómur yfir íslenzkri út-
gerð. “Sitjandi kráka sveltur, en
fljúgandi fær”. En útgerð vor
er í harðri samkeppni við útgerð
erlendra þjóða er hafa yfirgef-
ið steinaldarfyrirkomulagið.
Brezk og norsk skip sækja nú
t. d. afla sinn þangað, sem fisk-
urinn er: suður að Marokkó,
norður í Dumbsfaaf (Hvítahaf)
og norður að Svalbarði og Bjarn-
arey, til íslands, til Grænilands
og Nýfundnalands, eftir því hvar
fiskurinn er og aflauppgripa er
von á hverjum tíma. Upplýsinga-
þjónusta um beztu aflamögu-
leika fyrir skipin á hverjum tíma
er orðin stórvægileg fyrir fiski-
flotann, því skip stórfiskiþjóð-
anna eru orðin haffær, og geta
hæglega farið landa á milli og
veitt á hvaða miðum sem er við
allt norðanvert Atlanshaf. Og
utan íslands mun volgt bólið
hvergi metið meira en aflafalut-
urinn.
Án þess, að háttum íslenzku
útgerðarinnar verði breytt og
íslendingar gerist haffiskiþjóð
á þeim faluta fiskiflotans, sem
faaffær er fær ísl. útgerð ekki
staðist. Og það getur aldrei
blessast að haga rekstri haffærra