Heimskringla - 05.07.1950, Side 1
QUALITY-FRESHNESS
Sdtter-Ndt
BREAD
At Your Neighborhood Grocer’s
For Freshness and Fiavor!!
°ftutternui‘
C ArJ ADA
Bread
ar your
SROCERS
LXIV. ÁRGANGUR
WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN. 5. JÚLÍ 1950
NÚMER 40.
S
Frá Koreustríðinu
Stríðið í Koreu heldur áfram
og s-1. mánudag var vanséð hvor-
um aðila ætti að gefa sigurinn.
Kommúnistar héldu í það sem
þeir tóku í sínu fyrsta áhlaupi.
Þeir hafa að vísu verið stöðvaðir
um stundar sakir. En þeir halda
Seoul, en unnu ekki meira á.
Með flugvélum frá Ástralííu,,
var nokkurt skurk gert. Tvær
Norðurvélar skotnar niður og
tveir armar vagnhersins sundur
tættir. En Norðurherin hélt velli
eftir sem áður.
Suður herinn gerði mikla
sprengju árá9 á Norður Kor-
eu, kastaði um 800 sprengjum.
Ráðuneytisstjórn
Cecil greifi hélt því nýlega
fram, að ráðuneyti flestra
stjórna væru orðin svo valdmik-
il, að almennu frelsi væri fyrir
löngu farin að stafa hætta af
þvtí. Hann segir ráðuneytið nú
íhafa komið í framkvæmd mörgu
sem engri krúnu, konungi eða
keisara hefði leyfst að iðka.
Annar brezkur stjórnmála-
maður, Simon greifi, gengur
lengra. Hann telur neðri deildir
þinga eða þingmenn þeirra ekki
vera annað en tinsoldáta ráðu-
neytisins orðið. Og þó er annað
enn verra ,segir hann. Ráðuneyt-
ið er að reyna að setja sig yfir-
dómsvald, sem alveg óhæft er.
Þetta kemur fram, er ráðuneytið
í hófleysi sínu setur mönnum
reglur um það, er þeir skuli gera
og tekur af þeim alt vald til að
leyta á náðir dómsvaldsins, ef
eitthvað út af ber.
Almenningur talar ósköpin öll
um lög og einstaklingsréttindi.
En sannleikurinn er að það eru
engin slík réttindi til orðin. Þú
getur ekki lögsótt jafnvel lítil-
fjörlegasta stjórnarþjón, hvað
mikið sem hann hefir brotið á
móti þér.
Þetta vald ráðuneyta, hefir
fengið byr í segl, undir þeim
stjórnum, er trúa á, að þær eigi
öllu að ráða fyrir almenning.
í Canada er þetta ekki nærri
eins slæmt og á Bretlandi nú.
Einstaklingurinn hefir enn vald
til að leita sér verndar fyrir
dómstólum landsins. Samt er far-
ið að bera á, að sambandsstjórn-
in verndi vissa gemlinga sína
frá lögsókn, þó bretlegir gerist,
eftir lögum og reglum fjöldans.
Það hefir mjög mikið af þess-
ari skerðingu á almenu frelsi,
verið eignað stríðinu og óeðli-
legum tímum. En einræði bætir
þar ekkert úr skák. Það er meira
að segja vegna einræðisins og
valds, alt of fárra, sem stríð
eiga sér stað. Almenningur ann
þeim ekki.
Prófessor A. R. M. Lorder,
kennari í Queens háskóla, skrif-
aði að gefnu tilefni nefnd efri
deildar Canada þingsins á þessa
leið: Ráðuneytið er nútíðar
konungdómur. Og það er á góðri
leið með að leggja undir sig
meira vald en Stuartarnir
nokkru sinni höfðu. Og ofan á
þetta alt bætist svo mjög alvar-
legt ábyrgðarleysi.
Hér er um orð stórhæfra
manna að ræða. Þau eiga skilið,
að vera veitt athygli.
Kveðja að “heiman og heim”
Túngötu Reykjavík
23. júní
Til ritstj. Hkr.,
Kæri vinur:
Ofurlítil vinarkveðja frá —
“landi feðranna”. Það er sem
áður fagurt og frítt, jafnvel feg-
urra, því síðasta kynslóð og
En þær hafa að líkindum ekki
verið stórar og um skaða af þeim
getur ekki, ,þó eflaust hafi ein-
hverjir orðið. En Norður-iherinn
skaut niður 2 sprengu flugför
af þessum Suður-Koreu her.
Sum blöð halda fram, að gata
Norður-ihersins sé enn greið og
Suður-Korea sé í raun og veru
í mikilli hættu.
Hvert einasta flugfar í Norð-
ur-hernum er frá Rússlandi og
ber á sér fangamerki Rússlands.
Það var ekki einu sinni átt við
að mála yfir merkin, sem kemur
sér þó ver, er Rússar eru að tjá
sig hlutlausa.
þessi, hefir sýnt því mikla rækt-
íirsemi. Borgin hér er yndisleg
og fólkið er reglulega elskulegt,
mætir okkur sem bræður væru.
Heilsan er góð og gleði í sál-
inni. Ástarkveða að “heiman og
og heim”.
Ólafur Hallsson
(frá Eriksdale)
S. þ. ræða Koreu-málið
Sameinuðu þjóðirnar hafa nú
fengið ákveðin svör frá 32 stjórn-
um sem fulltrúa hafa á þinginu
um, að þær séu fúsar til að veita
hernaðarlega aðstoð í stríðinu í
Koreu, á móti innrásarher kom-
múnista.
Sameinuðu þjóðirnar vildu fá
svör við spurningum þessu við-
víkjandi..
Sumar þjóðir utan félags Sam-
einuðu þjóðanna, lofuðu einnig
aðstoð eins og ítalía.
Stuðningi hafa heitið Bret-
land, Canada, Kína, (þ.e. Form-
osastúórnin), írlands, Belgía,
Holland, Nýja Sjáland, Ástraía,
Philipseyjar, Tyrkland og 21 af
lýðveldum Ameríku.
Egiptar voru einir af S. þjóð-
um sem ekki eru leppar Rúss-
lands, sem á móti aðstoð til Suð-
ur-Koreu voru.
Er haldið að það stafi af því,
að Sameinuðu þjóðirnar syndu
engan vilja á að leggja herlið til
í stríði Egipta við Israelsmenn.
Rússar, Norður-Korea og
Tjekkóslóvakía segja herútboð
Sameinuðu þjóðanna ólöglegt
vegna þess að Rússland og lið
þeirra hafi ekki verið á þingi
Sameinuðu þjóðanna ,er um mál-
ið var útgert.
Bandaríkin segja Rússa þarna
ekki fara með rétt mál. Það er í
alla staði löglegt, það sem þing-
ið samþykkir, þó Rússar og fylgi
lið þeirra sæki ekki fund. Að
fulltrúar einhverar þjóðar mæta
ekki á fundi, ónýtir alls ekki
það sem gert er á þinginu. Fjar-
vera Rússa af fjandskap við viss
mál, gerir ekki fundi Sameinuðu
þjóðanna að engu.
Dauft þing
Sambandsþingið, sem var slit-
ið s. 1. viku, er sagt eitt hið
daufasta þing, er lengi hefði
verið haldið.
Er því umkent, að deilumálin
hafi verið svo fá. Stjórnarand-
stæðingarnir höfðu ekkert út á
stjórnina að setja, eða tóku eng-
in nýmál upp, sem ágreiningur
gat orðið um.
Stjórnarandstæðingar hafa því
verið sofandi.
íhaldsmenn og CCF, þessir
bágbornu samverkamenn reyndu
að vekja upp málið um ólögmætt
verðlag mjölfélaga landsins, sem
stjórnin hélt leyndu í 10 mánuði
í stað 15 daga, en sú sókn var
ekki öflugri en það, að málið dó
í fæðingu. Samt var þetta álitið
svo alvarlegt mál af F. A. Mc-
G. E. EYFORD 76 ÁRA
Ölvesið í Árnessýslu leizt mér
svo á að væri einn gróður sælasti
staður á íslandi. Einn af bæjun-
um þar er upp við fjallið og heit-
ir Reykir. Þar er maður, sem
kunnur er á meðal Vestur-íslend
inga og Guðmundur Eyford heit-
ir, fæddur 29. júní 1874. Var því
sjötugasti og sjötti afmælisdag-
urinn hans s. 1. fimmtudag.
Þó starfskraftar hans séu nú
og hafi þrjú síðustu árin ekki
verið þeir sömu og fyrrum, og
hann fari lítið sem ekkert út úr
húsi, hefir hann síðari árin þýtt
sögur og skrifað greinar fyrir
Heimskringlu og þar áður einnig
fyrir Lögberg. Velur hann þær
sögur svo vel og færir í svo við-
eigandi búning, að það eiga
færri, sem sögur þýða, eins mikil
ítök í hugum lesenda blaðanna,
sem Guðmundur.
Hann hefir og fjölda smá-
greina þýtt fyrir beiðni þess er
þetta ritar og sýnt með því,
greiðsemi, sem seint verður
fullþökkuð.
Um uppeldi Guðmundar kann
eg þá sögu eina, að honum bjó
uíkt í hug að ganga mentaveginn.
Með það í huga hóf hann nám á
gagnfræðaskólanum í Flensborg
(1894). Gaf hann sig eftir það
um skeið við barnakenslu, en
mun ekki hafa séð sér fært efna
hagsins vegna, að halda áfram
skólanámi. Var eftirsjá í Iþví,
vegna þess að Guðmundur er
góðum og jafnhliða gáfum gædd-
ur og andlega sjálfstæður. Var
hann ekki lengi að hugsa sig um
Gregor, liberala, að hann sagði
stjórnarstöðu sinni lausri af þvl.
Garson dómsmálaráðherra
lýsti yfir síðar, að stjórnin ætl-
aði að láta fjógramanna nefnd at-
huga lögin um ólögmæta verð-
hækun.
Lögum um atvinnuleysis-vá-
tryggingu var breytt, eru nú háð
ir menn með $4800 á ári í stað
$3,120.
Atvinnuleysi var undir vorið
hæst. Voru 383,000 þá atvinnil-
lausir. Þeim hefir stórum fækk-
að með byrjun vorvinnu.
Stjórnin ákvað að hafa eftir-
lit eða stjórn með húsaleigu þaf
til 1. maí 1951.
Lög um núgildandi verð á
korni og fiski voru samþykt.
Douglas Abbot gerði ráð fyrir
20 miljón dala tekjuafgangi. I
Meðan á stríðinu í Koreu stæði
voru 425 miljón dalir eyrna-
markaðir hervernd landsins.
Deiluefni gott virtist upp í
hendur lagt út af því að Indíán-
ar hefðu ekki atkvæðisrétt. Á-
hrærði það við 135,000 menn. En
það lognaðist útaf.
Kosningalögunum var breytt
samt sem áður, því Eskimóum
var veitt atkvæði og Indíánum,
sem gengust inn á að greida
tekjuskatt.
Alberta Natural Gas Co., og
Prairie Transmission Lines Ltd.,
fengu leyfi til að leggja “gas”-
eftir að vestur kom, að helga sér
þær stefnur er til andlegs við-
sýnis horfa, mannkærleika og
jafnréttis, eins og Únitarastefn-
una og málefni verkamanna. Hef-
ir þátttaka hans í slíkum málum
verið mikilsverð.
Auk barnakenslu vann Guðm-
undur við búðarstörf heima á
íslandi, hjá Carl Tuliníus á Fá-
skráðsfirði. Ennfremur var hann
á Akureyri og vildi þá koma á
fót síldarútvegi. En landsmenn
voru þá ekki búnir að fá þá ást
á síldinni, sem þeir hafa nú, sagði
Guðmundur brosandi, svo af
þessu varð ekki.
Vestur um haf kom Guðm.,
1903. Var hann fyrstu 4 árin í
Winnipeg við húsabyggingar.
Næstu 5 árin var hann á heimil-
isréttar landi sínu í Saskatche-
wan, eftir það 2 ár í Saskatoon,
við smíðar. Til Winnipeg var
hann aftur kominn 1914 og hefir
verið þar síðan. Stundaði hann
húsasmíði á eigin spítur, seldi
eða reisti hús fyrir aðra eftir
samningi og farnaðist fremur
vel. En þar er oft við ramman
reip að daga, því í f jármála heim-
inum geta skapast sveiflur, sem
í öðrum viðskiftum, og sem þá,
er lakara eru efnurn búnir, gera
ekki ríkari. Guðmundur hefir að
sínu leyti eitthvað kent á þessu,
þó ríkur maður væri hann aldrei
og eigi þrátt fyrir það, nóg fyr-
ir sig í ellinni.
Árið 1897 giftist Guðmundur
Björgu Þorvarðardótutr frá Búð-
um í Fáskrúðsfirði, af ætt Hall-
gríms frá Stóra Sandfelli.
Hún dó 1898. Aftur giftist Guðm.
árið 1901, Guðnýju Guðmundsd.,
. Hún lézt 1939.
Börn Guðmundar eru þrjú,
Benedikt starfsmaður hjá Vest
Steel Co. í Saskatoon í Sask.,
Björg, gift, býr í borginni Col-
umibas í Bandaríkjunum og Her-
dís, kenslukona á hússtjórnar-
skóla í Reykjavík.
Guðmundur hefir verið fjöl-
hæfur maður til munns og handa
og í framkomu með kurteisustu
mönnum. Hann er vinsæll maður
og virtur vel. — Óskar Heims-
kringla honum fyrir eiginhönd
og hinna mörgu vina hans, hon-
um til alls góðs á afmælinu!
5. E.
Ieiðslur frá Alberta vestur að
hafi. Var mikið um sérleyfi þetta
rifist.
Gromyko og Bandaríkin
Gromyko hefir krafist þess af
Sameinuðu þjóðunum, að þær
skipi Bandaríkjunum að fara
burt úr Koreu. Segir hann Sam.
þjóðirnar á engan hátt betur geta
uppfylt friðarhugsjón sína en
með þessu.
Af Bandaríkjunum sé innrás
þeirra til þess ætluð að steypa
heiminum út í stríð. Þessu fylgdi
rimma af ókvæðis orðum um
Bandaríkin, löngun þeirra að
steypa heiminum út í stríð fyrir
gróðaseli sína og margt fleira.
Sameinuðu þjóðirnar hafa
ekki svarað frétt þessari, sem
birtist í gærkvöldi. En sam-
kvæmt þessari kröfu álíta Rúss-
ar nú Sameinuðu þjóðirnar eitt-
hvað hafa að gera með Koreu!
Áður svöruðu þeir kröfum Sam-
einuðu þjóðanna um að Rússar
stiltu til friðar í Koreu, á þann
hátt, að Sameinuðu þjóðunum
kæmi ekkert við hvað Rússar
gerðu í Koreu.
Hóta illu
Rússar eru fyrsta þjóðin að
hóta illu í sambandi við Koreu
stríðið, Útvarp þeirra gerði það í
GÍSLI P. MAGNÚSSON
SJÖTUGUR
Hinn 8. júní s.l. var samsæti
haldið í klúbbhúsinu Björk í
Lundar. Var það haldið í tilefni
þess að Mr. Gísli P. Magnússon,
sem um sjö ára skeið hefur átt
heima þar í bænum, átti þá af-
mælisdag og varð sjötugur. Voru
þarna mættir milli fimtíu og sex-
tíu manns, og mundu fleiri hafa
sótt samkomu þessa, ef veður og
vegir hefðu eigi hamlað þeim.
Séra E. J. Melan bauð gestina
velkomna og bað menn að syngja
kanadiska þjóðsönginn. Að því
búnu var sest að borðum og neytt
hinna rausnalegustu veitinga.
Að kaffi drykkju lokinni, ávarp-
aði E. J. Melan heiðursgestinn
með nokkrum orðum, óskaði hon-
um til allra heilla með afmælis-
daginn og framtíðina. Hann
minntist á langa viðkynningu
þeirra frá liðnum árum, og gat
þess hversu óvenjulega margþætt
ævistarf heiðurs gestsins hefði
verið. Hefði hann lagt gjörva
hendi á margt, þótt störfin væru
mjög sundurleit. Hefði hann
fengist meðal annars við smíðar,
verzlun, bóka útgáfur, prentun
og ritstjórn blaða og útgáfu
þeirra.
Mr. Daniel Lindal ávarpaði
heiðurs gestinn með nokkrum
velvöldum árnaðaróskum, einnig
dr. N. Hjálmarsson. Gat læknir-
inn þess að sér hefði fallið þvi,
betur við Gísla þess lengur sem
hann hefði þekkt hann, og árnaði(
honum allra heilla um ókomin
ár. Því næst mælti Mrs. Margrét|
Björnson nokkur orð, vingjarn-
leg og vel flutt. Dáðist hún að
því hve vel afmælisbarnið bæri
hin sjötíu ár, og hversu röskur
hann væri til vinnu og léttur í
snúningum. Næst mælti Mr. Ei-
ríkur Scheving árnaðaróskir til
Gísla. Kvað hann svona samsæti
alt of sjaldgæf, því að þau stuðl-
uðu að nánari og betri viðkynn-
ingu manna.
Mr. Sigurður Hólm flutti þá
vel ort og vingjarnlegt kvæði.
Var það hin fallegasta afmælis-
ósk.
Las þá E. J. Melan upp nokk-
ur heillaóskaskeyti frá fjarlæg-
um kunningum og einum við-
stödum, var það á þessa leið.
Aldrei karl á liði lá
lífs með stefnu fasta,
Gísli er kominn efst upp á
árið sjötugasta.
v I :
Ef hann þyrfti að skella á skeið
skatnar veginn greiði,
yfir kappans löngu leið
lýsi sól í heiði.
Tölurnar undir vísunum
meina fyrstu stafina í nafni höf-
undar, en það er B. og H., gátum
vér því til að hann héti Björn
Hörðdal.
Að því búnu reis heiðursgest-
urinn úr sæti sínu og þakkaði
öllum viðstöddum fyrir að hafa
sýnt sér þá vinsemd að koma
þarna og fyrir allar heilla og
árnaðaróskir. Á milli ávarpanna
voru sungnir ættjarðarsöngvar,
voru hað ajt góð og gömul lög,
sem víða heyrast, en voru venju-
betur sungin. Var auðheyrt að
flestir þar höfðu gaman af söng,
og höfðu æft hann, er það falleg-
ur bæjanbragur og menningar-
vottur. Mr. F. Sigurðson, skóla-
stjóri á Lundar, lék á hljóðfær-
ið. Að skemtiskránni lokinni
hélt hann áfram að spila íslenzk
og ensk lög og söfnuðust sumir
gestanna í kringum píanóið og
sungu, en aðrir spiluðu á spil.
Var þetta hið skemtilegasta sam-
sæti, vingjarnlegt og álúðlegt,
gert í þeim tilgangi að gleðja
sambýlismann, sem kominn er nú
á elliárin og sýna honum vin-
semd og samúð sína.
E. J. Melan
gær og kvað verkalýð Rússlands
ganga kröfugöngur heimtandi að
Bandaríkin yrðu stöðvuð. Blöð
Rússa og helzt þau er í leppríkj-
unum eru, hóta að hinn voldugi
rússneski mannheimur og kom-
munistar, skuli kenna Bandaríkj-
unum þá lexíu, sem þau þurfi að
læra.
Svona er friðartal rússneskra
blaða um alt Rússaveldi og lepp-
ríki þess.
Búa út her til hjálpar
Norður-Kóreu
hreingerninguna. Hún mun vera
óþekk Kominform Rússanna.
Segir þessi miðstjórn að marg-
ir hinna nýbökuðu Kínverja séu
blendnir í trú sinni og í fylgi
sínu við Kommúnista flokkinn.
Þessa verður einkum vart, seg-
ir miðstjórnin á meðal manna úr
eldri flokkum ' Kína.
ÚR ÖLLUM ÁTTUM
Samkvæmt skýrslum frá bæj-
arstjórn Reykjavíkur, voru 366 í-
búðir bygðar á s. 1. ári.
★
Kínversku kommúnistastjórn-
in er að búa út her alt sem hún
getur til að senda á móti Suður-
Koreu.
í hernaðar áæltun, sem Norð-
ur-Korea gaf nýlega út segir, að
hugmyndin sé vinna Suður-Kor-
eu í hvellinum og ljúka með því
þessari innanlands byltingu og
koma klíku Syngman Rhee (for-
seta Suður-Koreu) og banda-
rísku imperíalistunum fyrir
| kallarnef.
En kommarnir í Kína gera þó
áður ráð fyrir mikilli “hrein-
gerningu” heima hjá sér. Þeir
I segja fult af föðurlandssvikur-
| um leyfi sér að ganga undir hinu
helga nafni kommúnist, sem auð-
i vitað er of heilagt til þess.
' Miðstjórn Kína á að annast um
í maí-mánuði hækkaði verð í
Canada um 1.4. En vísitalan nú
165.4. Þ. e. það sem kostaði fyrir
síðasta stríð $1.00 kostar $1.65.4.
★
C.P.R. og þjónar þess í sléttu-
fylkjunum gáfu 40,000 daii í
Flood Relief Fund s. 1. þriðju-
dag. í sjóðin er nú komið $6,411,
841.
Flýja til Vestur-Þýzkalands
í gær gáfu um 250 meðlimir
úr unglingasveitum Rússa í
Austur-Þýzkalandi sig fram á
hernámssvæði vesturveldanna —
sem pólitískir flóttamenn. Síð-
an um hvítasunnu hafa nær 500
meðlimir þessarar hreyfingar
gefið sig fram sem pólitíska
flóttamenn. —Tíminn 3. júní