Heimskringla - 05.07.1950, Síða 4

Heimskringla - 05.07.1950, Síða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 5. JÚLf 1950 Hcimskringla (StotmiB lílt) Xtmor út á hverjum miðvilrudegl. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsíml 24 185 Verö biaOslne er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viöskiftabréf biaðinu aðlútandi sendist: The Vlklng Press Limited, 853 Sargent Ave., Wirnnipeg Rltatjóri STEFAN EINARSSON Utanáakrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24185 Lake Success, að norður-búar svo mörgu mætu fólki og hinni ættu upptök að stríðinu og sendi þeim 25. júní skeyti um að slíðra frábrugðnu íslands náttúru, í allri sinni dýrð á þessum tíma sverðin. Rússar svöruðu lengi árs og fá að sjá og gleðjast yfir Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 5. JÚLÍ 1950 KOREA - stutt yfirlit ekki, en segja nú Sameinuðu þjóðirnar ekkert með Kóreu hafa að gera, þar sem hún eigi ekki fulltrúa á þingi þeirra. Frekari fréttir frá Kóreu, birt- ast á öðrum stað í blaðinu. Þetta yfirlit málanna þar, er þó þess vert, að í huga sé haft við lestur þeirra og það sem þar gerist. fundi sé frestað til kl. 1.30 e.h.| morðsögum verði ekki útvarpað. Samþ. Fundur var settur á ný kl. 1.30 að sjá þessar óumræðanlegu e. h. ÞJÓÐHÁTIÐARDAGUR CANADA í tilefni af fréttunum, sem nú berast oft á dag frá Kóreu, skal hér á fáein atriði úr sögu landsins minst. Um landið getur mjög snemma. Fornsaga þess hefst á 12 öld f. K. íbúarnir eru Mongólakyns, skyldir bæði Kánverjum og Japön- um, eru líkari hinum síðarnefndu. B. Gröndal kallar þá Kaoli, er gæti þýtt ‘%vítfjallabúi”, og kent þá við fögru og björtu fjöllin í norðaustur hluta landsins. En orðið höfum vér ekki séð annar- staðar nefnt. En þeir hafa lengi skaga þennan í norð-austur Asíu bygt og eru þjóðernislega talsvert sérstakir. Líta þeir á sig sem sérstaka þjóð og eiga óslitna sjálfstæðisbaráttu sér að baki. Hafa þeir orðið að heyja hana vegna stórþjóðanna þriggja, Kínverja, Japa og Rússa, er marga hildi hafa háð um Kóreu, ekki vegna landsins sjálfs, \ ana 1 eins mikið og legu þess. Hefir raunin orðið sú, að þeir hafa tlímum saman, jafnvel öldum saman, orðið að lúta Kínverjum eða Jöpum. Menning landsins var snemma góð og kenningar Konfúsíusar og Buddha festu þra djúpar rætur. En til þess að evrjast vargakjöft- unum umhverfis sig, reyndu Koreubúar að loka sig sem mest inni Hlaut land þeirra nafnið “klaustur-ríkið” fyrir það. En hvað sem öðru líður, leynir það sér ekki, að það voru stóru þjóðirnar, sem ólært áttu þá, eins og nú, þann sið, að lofa smáþjóð- unum að vera í friði, í stað þess að reita þær upp eins og arfa eða illgresi. Með því hefir hundrað sinnum fyrir eitt menning smá- þjóða verið lögð í rústir og heimurinn sviftur hverjum blómareit andlegs þroska af öðrum með því. SMkum aðgerðum er ekki hægt að líkja réttilega við neitt annað en það, að ganga um blómagarð og troða undir fótum eða slíta upp með rótum fegurstu blómin sem þar spretta. Svipað skaðræði eru stríðin, sem háð eru á smáþjóðir, menningu heimsins. Upp úr stríðunum milli Japa og Rússa 1894—1895 og 1904— 1905, náðu Japar yfirráðum í Kóreu. Var út um það gert með al- þjóða samningum 1910. En 1. desember 1943, var á alþjóða fundi í Cairo farið fram á það af Kínverjum, Bretum og Bandaríkjamönn- um, að Kóreu væri veitt sjálfstæði eins og gert var ráð fyrir að loknu öðru heimsstríðinu. Rússland undirskrifaði þetta í Potsdam í júlí 1945. En nú hefir upp úr kafinu komið, að á Yalta-fundinum hafi Rússum verið veitt leynilega yfirráð í Norður-Kóreu, með það í sigti að Rússland tæki þátt í stríðinu með Bandaríkjunum á móti Jöpum. Suðurhlutanum af Kóreu áttu Bandaríkin að stjórna. Þarna var þá að ræða um ríki tekið af Jöpum. Landamærin voru 38 gráða n. b. Eftir að Japanir gáfust upp, stjórnuðu Rússar Norður-Kóreu, en Bandaríkjamenn suður hlutanum. Herlið Japa var afvopnað. Leituðust nú ráðandi þjóðirnar við að koma á einni stjórn í allri Kóreu, undir hernaðareftirliti þeirra beggja (Rússa og Banda- ríkjamanna). En iþað fór með þetta eins og í Þýzkalandi og Austurríki, að það var auðveldara sagt en gert. Þessi skifting Kóreu, sem ekki var nema til bráðabirgðar gerð í fyrstu, hefir haft hin verstu áhrif fyrir landið í heild sinni. f suð- urhlutanum var jarðargróðurinn framleiddur og hann fór til iðn- aðarins í Norður-Kóreu. En Rússar stöðvuðu þessi viðskifti með sínum víðkunnu járntjöldum á þessum landamærum sem öðrum. Tveir þriðju Kóreu-búa eru ií suðurhluta landsins, en einn þriðji í norður hlutanum. í vestlægum löndum var á þetta litið, sem Rússinn ætlaði ekki að sinna eða standa við orð sín um að veita Kóreu frelsi. Þegar hann sinti engu tillögum Bandaríkjanna um þetta, lögðu þau málið fyrir Sameinuðu þjóðirnar í september 1947. Sameinuðu þjóðirnar sendu nefnd til Kóreu. En hún fékk ekki landgöngu í Norður-Kóreu. Hún lét samt fara fram kosningu Suður-Kóreu, 10. malí 1948, undir sinni umsjón. Var útkoma þeirra sú, að íbúar suðurhluta landsins voru eindregið með því að öll Kórea yrði eitt lýðríki. En það var nú ekki hægt og var ríkisstjórn í suðurhlutanum á stofn sett 15. ágúst 1948. Þessi stjórnarstofnun var viðurkend af Sameinuðu þjóðunum og öllum þjóðum heimsins, nema Rússum og leppríkjum þeirra. Og Rússar feldu er Sjþ. ætluðu að veita Kóreu rétt til að hafa fulltrúa á þingi sínu. í norðurhlutanum setti Sovétstjórnin upp ríki, sem hún kallaði People’s Democratic Republic (Lýðríki fólksins) í Pyongyang, án frjálsrar atkvæðagreiðslu og gerði þetta Norðurríki tilkall til alls landsins, sem er 85,000 femKílur að stærð og íbúanna sem eru 30,000,000 að tölu. Moskva lýsti yfir að herlið Rússa hefði verið kallað heim 1948. En vestlægu þjóðirnar sögðu mikinn og vel æfðan her hafa verið í landinu, bæði af Kóreubúum og Rússum. Bandaríkin fóru með sinn her úr Kóreu í janúar 1949, nema herkennara. Almenn kosning fór fram í Suður-Kóreu undir stjórn Sameinuðu þjóðanna aftur 30. maí 1950. Stríðið, sem nú er hafið byrjaði með því að Norður-Kóreubúar sendu lið suður fyrir landamærin; það er fréttin frá Suður-Kóreu. En Norður-Kóreubúar segja Suður-Kóreu hafa byrjað stríðið, sem ólií-kt er þó, þar sem það braust út margar miílur fyrir sunnan landa- mærin. Öryggjsr^ð Sameinuðu þjóðanna skar þannig úr máli á þingi í Maður var rétt farinn að segja, að það hefði verið heldur tíðinda- lítið í Canada á þjóðhátíðardag- inn. Það var svo rólegt í Winni- peg, að maður gat heyrt nál detta. En þegar allar fréttir dagsins komu til skila, var ekki að efa, að 1. júlí hefði verið haldinn hátíð- legur, því 57 manns voru drepnir í ærustu og óðagoti, bíla-árekstri, druknun í lendingu skvetti flug- ferða o. s. frv. Á ihöfuðbóli landsins, Ottawa, var deginum fagnað með 21 fall- byssuskoti; ennfremur með skrúðför og hermannaminningar- athöfn í Cornwall, Ont., sem her- deild frá New York tók þátt í, jafnframt og hún átti mikinn þátt í fagnaði fæðingardags Can- júlí 1876. Það var af ýmsum sagt fyr meir að dagur þessi mundi deyja út með Sir John A. Macdonald. Svo miklar voru andstæðurnar í þjóðlífinu, að það var haldið ó- trúlegt, að nokkur annar en Sir John gæti haldið hópnum sam- an. En raunin hefir önnur á orð- ið. Og nú eru ekki einungis öll fylkin Canada, heldur og New- foundland í hópinn komið eftir öll þessi ár. Bæði þetta og annað mælir með því, að Canada eigi mikinn vöxt í vændum. Hjá því getur ekki farið fjölgi íbúunum. Auðsupp spretturnar eru takmarkalausar að segja má. Eining þjóðarinnar, þessarar mislitu hjarðar 50 þjóð arbrota eða meira, eflist óðum, svo að það er ekki neitt vafamál um það, að einni kynslóð liðinni verða hér engar deilur milli Frakka og Breta um yfirráð eða neinn innbyrðis þjóðarrígur. — Þjóðin verður þá orðin há-cana- disk. framfarir sem eiga sér þar stað. Nú þar sem við erum nokkurs- konar, eins og höfuðlaus her, er óskandi að við sameinum kraft- ana sem bezt. Eg tryesti á trygð, trúfesti og kærleika yðar að gera þetta þing bæði skemti- legt og gagnlegt, okkar áhuga- málum 24. ÁRSÞING SAMBANDS ÍSLENZKRA FRJÁLS- TRÚAR KVENFÉLAGA í VESTURHEIMI var háð í kirkju Sambandssafn- aðar í Winnipeg 23. júní 1950. Þingið var sett af vara-forseta Mrs. J. B. Skaptason kl. 9.30 f.h. Fulltrúar á þingið voru: Frá Winnipeg: — Mrs. O. Pét- ursson og Sigríður Jakobson. Frá Árnesi: Mrs. Guðrún Johnson. Frá Árborg: Mrs. Guðbjörg Einarsson. Frá Gimli: Mrs. G. Benson. Frá Riverton: Mrs. E. A. Johnson. Frá Oak Point: Mrs. Sigríður Árnason. Frá Wynyard: Mrs. Thorun Scyrup. Þingsetning hófst með því að sungin var sálmurinn núm. 23., “Þín miskun Ó, Guð”, og þar næst flutti Mrs. Sigríður Árna- son bæn. Að því búnu flutti for- seti ávarp, sem hér fylgir: I umboði forseta Sambands ins, vil eg leyfa mér að setja þett- að þing og bjóða alla fulltrúa og gesti hjartanlega velkcxmna, á þetta 24. ársþing Sambands íslenzkra frjálstrúar kvennfé- laga í vestur heimi. Einginn getur saknað þess meir en eg, að forseti vor er ekki hér til að stjórna þessu þingi. Frú Marja Björnsson er nú heima á íslandi að skemmta sér með manni sínum Dr. Björnsson. Eg vil að við allar samgleðj- umst henni að hún hafði þessa góðu ferð að sjá ættland sitt, ættingja og vini, og kynnast Mrs. Ó. Pétursson, forseti Winnipeg kvenfélagsins, bauð fulltrúa og gesti velkomna. Tillaga Mrs. G. Árnason, studd af Mrs. P. S. Pálsson, að gestir þingsins hafi málfrelsi, — Samþykt. Skrifari las upp fundargern- ing síðasta ársþings. Mrs. S. McDowell lagði til og Mrs. N. K. Stevens studdi, að fundar- gerningurinn sé samþyktur. — Samþykt. Skipað í nefndir: — Kjörbréfa nefnd: Mrs. Guðrún Johnson, Mrs. Sigríður Árnason. Útnefn- ingarnefnd: — Mrs. Sigríður Árnason, Mrs. P. S. Pálsson, Mrs. H. V. Renesse. Þá las Mrs. Skaptason skýrslu forseta, Mrs. S. E. Björnsson, frá síðasta ári Kveðja var lesin frá Sambands kvenfélaginu ‘Fransókn’ í Wyn- yard, og einnig sendi það kven- félag minnangarorð um Mrs. H. Anderson sem dáið hefði á árinu. Bað forseti þingheim að standa á fætur og drjúpa höfði í þakk- látri minningu. Voru skýrslur næst lesnar. Las Mrs. McDowell, fjármála- ritari, f járhagsskýrslu Sam- bandsins og sumarheimilisins og Mrs. P. S. Pálsson las skýrslu féhirðirs í fjærveru Miss Margrétar Pétursson sem ligg- ur veik. Voru þessar skýrslur viðtekn- ar með þakklæti. Tillaga Mrs. P. S. Pálsson, studd af Mrs. McDowell að senda Miss Pétursson skeyti þess efnis að við söknum hennar og þökk- um henni fyrir skýrsluna. Samþ. Tvær aðrar félagskonur voru fjarverandi vegna lasleika, Miss Sigurrós Vídal og Mrs. J. F. Kristjánsson. Tillaga Mrs. Ó. Pétursson studd af Mrs. G. Benson að báð- um þessum félagssystrum séu send samúðarskeyti. Samþ. Mrs. J. Ásgeirsson lagði til og Mrs. H. von Renesse studdi, að við þökkum Mrs. McDowell fyrir hennar útlát við kostnað við skriftir hennar og fyrir vel unnið starf. Samþ. Næst voru ársskýrslur kvenfé- laganna bornar fram, auk þess að styrkja söfnuð og sunnudaga- skóla hafa þau unnið margt ann- að, svo sem hlynt að öldruðu fólki, sjúkum og bágstöddum, gefið Sumarheimilinu, lagt fé í Minningarsjóð Dr. Rö.gnvaldar Péturssonar til styrktar háskóla- sjóðsins til íslenzkrar kenslu í Manitoba. Skýrsla hjálparnefnd- ar Winnipeg kvenfélagsins sýndi hvað þær félagskonur hefðu unn- ið framúrskarandi vel og mikið til að hjálpa á meðan að mikla flóðið stóð yfir. Þær unnu í tvær vikur stöðugt frá kl. 10 fjh. til kl. 4 e. h. að útbúa mat. Þær bökuðu 15,151 kleinur og bjuggu sand- wiches úr 283 brauðum, og sendu mikið af annari matvöru út til þeirra sem voru að vinna og þeirra sem máttu til að yfirgefa heimilin sín. Fyrir þeirra mikla starf fengu þær þakklætis viður- kenningu frá Red Cross félaginu. Tillaga frá Mrs. Sigríði Árna- son studd af Mrs. G. Benson að skýrslur séu viðteknar eins og lesnar. Samiþ. Mrs. G. Benson frá Gimli þakk- aði fyrir velvildina og heiðurinn sem henni var sýndur á þinginu í fyrra sumar með því að gera hana að heiðursfélaga í samband- inu. Uppástunga frá Mrs. McDow- ell studd af Miss Jakobson, að Mrs. Skaptason, varaforseti á- varpaði þingheim á ensku. Á- kveðið var á síðasta þingi að setja til s'íðu dag eða part af degi og láta alt fara fram á ensku svo að yngri konurnar og enskumæl- andi erindsrekar hefðu gagn af þvá sem fram færi. Hún bauð velkomnar konur frá Winnipeg Evening Alliance og Mrs. Scyrup fulltrúa frá Wynyard Evening Alliance. Skýrslur milliþinganefnda voru þar næst lesnar. Samvinnumál: Mrs. N. K. Stev- ens. Útbreiðslumál: Mrs. S. O. Odd- leifson Mannúðarmál: Mrs. J. B. Skap- tason. Tillaga Mrs. G. Benson studd af Mrs. E. A. Johnson að þessar skýrslur séu viðteknar eins og lesnar. Samþ. Mrs. W. Davidson, skrifari Sumatheimilisnefndarinnar gaf skýrslu yfir starf heimilisins á síðasta ári. Einnig las Mrs. Dav- idson skýrslu Winnipeg Evening Alliance. Tillaga Mrs. Ó. Pétursson studd af Mrs. McDowell að þess- ar skýrslur séu viðteknar. Samþ. Tillaga Mrs. McDowell studd af Mrs. J. Ásgeirsson að ein spurningin á umsóknar eyðu- blöðum Sumaiheimilisins: “What is your national origin” verði slept úr héðan af. Samþ. Mrs. Scyrup las skýrslu yfir starf Wynyard Evening Alli- ance, og var skýrslan viðtekin með þakklæti. Forseti sagði frá því, að sá sið- ur hefði verið tekin upp af sam- bandinu, að þeim konum, sem lengi og vel hefðu starfað í kven- félögunum, hefði verið vottað þakklæti með því, að gera þær að heiðursfélögum, og þær sem yrðu heiðraðar hér í dag væru Mrs. H. von Renesse, Árborg; Mrs. A. E. Kristjánsson, Blaine, Wash.; Mrs. Margrét J. Benedictson, Blaine, Wash. Mrs. S. Árnason og skrifari mintust þessara kona með hlýjum orðum, sögðu þær frá trúfestu og hetjuskap þeirra á liðinni tíð, og enn væru þær að leggja fram sína krafta til að hjálpa þeim málefn- um, sem eru þeim kær. Svo gerði Mrs. Árnason tillögu sem studd var af skrifara að þessar þrjár konur séu gerðar að heiðursmeð- limum Sambandsins. Samþ. Mrs. Renesse var sú eina við- stödd af þessum konum. Reis þingheimur á fætur á meðan Mrs. Skaptason afhenti henni skír- teini í tilefni þessa heiðurs, er henni var sýndur. Mrs. Renesse þakkaði fyrir heiðurinn, og fyrir allar þær gleðistundir sem hún hafi haft með félagskonum, og óskaði að félagsskapurinn mætti lifa lengi og halda áfram sínu góða starfi. Bréf frá Mrs. A. E. Kristjáns- son var lesið þess efnis að skila kveðju og innilegu þakklæti til kvennaambandsins fyrir þann heiður sem henni væri sýndur með því að gera hana að heiðurs- meðlim. Henni þótti fyrir því að geta ekki verið á þinginu. Ný mál Mrs. McDowell innleiddi tvö ný mál “Our Own Group” og “Crime Among Ghildren”. Þessi mál voru rædd og tóku yngri konurnar þátt í umræðum. Fanst flestum að ef að enska væri notuð í kirkju og á fundum þá mundi meðlimatala í okkar félagsskap aukast. Seinna málið var rætt ítarlega og var litið svo á að réttar skóla- bækur gætu verið mjög gagnleg- ar í þessu máli, og eru þær brúk- aðar nú. Eins ætti að banna að morðsögum væri útvarpað, því þær höfðu vond áhrif á unglinga. Tillaga Mrs. W. Davidson, studd af Mrs. McDowell, að senda beiðni til C.B.C. um að Samþykt. Næsta mál sem rætt var var fjársöfnun fyrir heimili handa ungum stúlkum, sem stunda skóla í Reykjavík. í vetur barst stjórnarnefnd sambandsins bréf frá íslandi sem fór fram á það, að fjársöfnun yrði hafin hér fyr- ir heimilið. Mrs. P. S. Pálsson lagði til og Mrs. G. Benson studdi að nýju stjórnarnefndini sé falið á hendur að skipuleggja aðferðina við fjársöfnunina og koma þessu í framkvæmd. Þá innleiddi Mrs. Guðrun Johnson nýtt mál, Hvað getum við gert til að prýða kirkjurnar og gera þær hátíðlegri? Þetta var rætt og nokkrar nýjar hug- myndir og ráðleggingar komu fram. Var fundarthlé, og öllum boðið í fundarsal kirkjurnar þar sem kaffiveitingar voru bornar fram af Winnipeg kvenfélaginu. Þá var aftur tekið til starfa. Mrs. Skaptason las bréf sem henni var skrifað um Páska- leiti frá Mrs. Halldóru Johnson, sem býr nú í Florida. Þótti öll- um væntum að fá fréttir af Mrs. Johnson. Tillaga Mrs. P. S. Pálsson, studd af Mrs. Árnason, að þingið sendi kveðju til Mrs. Johnson. Samþ. Séra E. J. Melan ávarpaði iþingið, óskaði konunum til lukku með það, og óskaði að við mættum að einhverju leyti vinna að því að kærleiki, frelsi, rétt- læti og siðgæði megi stjórna þessum heimi. Forseti bað séra Melan að færa kveðju og beztu óskir til aðal þingsins, óskir að þeirra þing verði mjög vinsælt og gleðilegt. Kosning embættismanna: — Forseti: Mrs. Hv. Renesse, Ár- borg; vara-forseti, Mrs. N. K. Stevens, Gimli; skrifari, Mrs. S. O. Oddleifson, Áiborg; vara- skrifari, Mrs. Th. Peterson, Arnes; féhirðir, Miss 1M. Péturs- son, Winnipeg; fjármálaritari, Mrs. J. Asgeirsson, Winnipeg; Bókavörður, Miss Regina Sig- urdson, Winnipeg. Meðráðendur: Mrs. Guðrun Johnson, Arnes; Mrs. Kristín Thorvaldson, Riv- erton; Mrs. B. Björnsson, Piney; Mrs. T-horun Scyrup, Wynyard; Mrs. B. Björnsson, Lundar; Sumarheimilisnefnd: Mrs. P. S. Pálsson, Winnipeg: Mrs. Guðrun Johnson, Arnes; Mrs. S. Thorvaldson, Riverton; Mrs. Friðrika Martin, Arnes; Miss Margret Petursson, Wpg.; Mrs. Thorbjörg Davidson, Wpg.; S. O. Oddleifson, Arborg; G. Magnússon, Geysir; G. Vidal, Hnausa. Milliþinganefnd: Útbreiðslumál: Mrs. S. O. Oddleifson, Arborg; Samvinnu- mál: Mrs. N .K. Stevens, Gimli; Fjármál: Mrs. W. Davidson, Winnipeg; Uppfræðslumál Mrs. J. Olafson, Arnes; Mannúðar- mál: Mrs. S. McDowell, Wpg.; Kirkjumál: Mrs. E. A. Johnson, Riverton. Yfirskoðunarkonur: Mrs. B. E. Johnson, Wpg.; Mrs. S. B. Stefanson, Wpg. Tillaga Mrs. S. O. Oddleifson studd af Mrs. P. S. Pálsson, að stjórnarnefndin sjái um stað og tíma fyrir næsta þing, sem verð- ur 25 ársþing kvennasambands- íns. Samþ. Forseti þakkaði öllum þeim sem hafa stutt og hjálpað við þetta þing og var Winnipeg- kvenfélaginu þakkað fyrir góð- ar viðtökur. Þingheimur stóð á fætur og þakkaði Mrs. Skapta- son fyrir vel unnið starf sem for- seti þingsins. Svo sagði hún slit- ið þessu 24 ársþingi kvennasam- bandsins. Var sagt frá samkomuni, sem haldin var í sambandi við árs- þing kvennasambandsins, í sein- ustu Heimskringlu. Samkoman var hin ágætasta. Ólöf A. Oddleifson skrifari kvennas.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.