Heimskringla - 05.07.1950, Síða 5

Heimskringla - 05.07.1950, Síða 5
WINNIPEG, 5. JÚLÍ 1950 HEIMSKRINGLA 5. StÐA MERKILEGAR OG SKEMTILEGAR MINN- INGAR Eftir próf. Richard Beck CHURCHILL — LISTA- MAÐUR Stutt álitsgerð eftir Eric Newton Eufemía Waage: Lifað og leikið. Minningar. Hersteinn Pálsson færði í letur. Bók- fellsútgáfan, Reykjv., 1949. Eg hélt hátíðlegan Sumardag- inn fyrsta í ár, vígsludag Þjóð- leikhússins, með því að lesa gaumgæfilegar en áður þessar skemmtilegu og fróðlegu minn- íngar dóttur míns hugstæða vin- ar, Indriða rithöfundar Einars- sonar, sem maklega hefir nefnd- ur verið ‘faðir Þjóðleikhússins”, þó að ýmsir aðrir mætir áhuga- og áhrifamenn tækju upp stór- brotna hugsjón hans um sliíka stofnun og bæru merkið fram til lokasigurs. En eðlilega hefir frú Eufemía Waage margt að segja um starfsemi föður síns í þágu íslenzkrar leiklistar, jafn mikið og hann kom þar við sögu, að ó- gleymdri þátttöku frúarinnar sjálfrar áratugum saman í þeirri mikilvægu menningarviðleitni; en ekki eru það neinar ýkjur, er hún kemst svo að orði, að leik- listin hafi gengið eins og rauð- ur þráður gegnum allt líf sitt. Og víst munu reykvískir leik- húsgestir samsinna því, að það hafi verið þeirri mennt í höfuð- staðnum mikið happ, að frúin varð á því sviði jafn virkur þátt- takandi og raun ber vitni. Eitt af tvennu, sem frú Euf- erríía segir að vakað hafi fyrir sér með því að láta bókfesta þessar minningar, er það, að hana hefði sérstaklega langað til að leggja einhvern skerf til sögu Reykjavíkurbæjar. Og það hefir henni áreiðanlega tekist. Hér er að finna merkilegar lýsingar á Reykjavík og Mfinu þar, bæjarbúum og menningar- brag, á æsku- og uppvaxtarárum höfundar, um og eftir aldamótin síðustu. Og sú mynd af höfuð- staðnum á því tímabili er harla margþætt, því að þar er bruggð- ið birtu yfir flestar hliðar bæjar- Mfsins, húsakynni og heimilis- háttu, skemmtanir og félag&Mf, atvinnuvegi og stjórnmál. Þar er einnig vikið að morgum helztu atburðunum, er gerðust á þeim tíma, sem minningarnar ná yfir, fram til ársins 1920. Leikur það þessvegna eigi á tveim tungum, að þær eiga mikið sögulegt gildi, eru um margt traust heimildar- rit, því að kunnugum ber saman um rétthermi frásagnarinnar; og er glöggskyggnin í lýsingum, hvort heldur um er að ræða samtíðarmenn eða einstaka at- burði. Annað, sem frúin kveðst gjarn- an hafa viljað bjarga frá gleymsku, er ýmislegt úr sögu leikMstar Reykjavíkur og þá um leið leikMstar landsins í heild sinni. Það hefir henni einnig vel tekist, því að margan fróðleik í þeim efnum hefir bók hennar að geyma, svo að minningarnar eru, jafnframt Reykjavíkurlýsing- unni, góður skerfur til sögu ís- lenzkrar leikMstar; og verður sá skerfur af hennar hálfu samt enn yfirgripsmeiri og merkari, þeg- ar teknar eru með í reikninginn minningar þær um leiklist, sem frúin hefir birt annarsstaðar á prenti. Minningarnar í þessari bók bera því einnig vitni, að frú Eufemía er prýðisvel ritfær; hún segir fjörlega frá, er hressilega hispurslaus, og býr yfir nota- legri kimni. Hersteini Pálssyni ritstjóra, sem fært hefir þessar minningar móðursystur sinnar í letur, hefir einnig mjög vel tek- ist, að láta frásagnarblæ hennar halda sér, með þeim árangri, að margir munu taka undir með þeim, sem þetta ritar, og segja: “Mættum vér fá meira að heyra!” Bókin er vönduð að frágangi, prýdd fjölda mynda af mönnum og atburðum, og um allt útgef- endum til sóma. Hinn frægi brezki stjórn- málamaður, Winston S. Churchill er ágætur listmál- ari. Nýlega flutti ameríska stórblaðið New York Times skemtilega grein um lista- manninn ChurchiM eftir Eric Newton, listagagnrýnanda brezka blaðsins The Sund- day Times. Höfundurinn og hið ameríska blað hafa góð- fúslega leyft Samvinnunni að þýðra greinina og flytja hana hér. Á sýningu konunglega brezka listasafnsins í ár gat að Mta þrjú málverk eftir Winston ChurchiM. Vitaskuld veitti almenningur þessum myndum alveg sérstaka athygM. Samskonar athygM beind ist að Paderewski þegar hann varð forseti Póllands. Þar var ekki um það að ræða að mikiU píanósnilMngur gerðist mikill stjórnmálamaður. Og hvað við kemur Churchill, þá er heldur ekki um það að ræða að mikill stjórnmálamaður sé jafnframt mikiM ' Mstamaður. Ef myndir hans hefðu verið ákaflega frum- stæðar og barnalegar (en það eru þær ekki) mundu þær Mklega hafa vakið enn meiri athygM. Það, sem um er að ræða, er sú stað- reynd, að Churchill skuM yfir- leitt geta sett mynd á léreft. Hin fræga setning dr. Johnsons, um kvenprédikara, er raunar hnit- miðaðasta lýsingin á fólki, sem fæst við eitthvað utan síns við- urkenda verkahrings: “Kona, sem prédikar, er eins og hundur, sem gengur á afturfótunum. — Það er naumast hægt að kaMa það vel gert, en undrunarefnið er, að það skuliyyfirleitt vera gert.” En myndir ChurchiMs eru vel gerðar, enda þótt það sé naumast þess vegna, sem almenningur veitir þeim svo mikla athygM. Ef Truman forseti ætti að leika “Gamla Nóa” með einum fingri á píanó á hljómleikum, mundu þús- undir manna koma til þess að hlýða á hann. En Mstgagnrýn- andinn verður að dæma verkin út frá öðrum sjónarmiðuím, enda íþótt honum kunni að finnast til um frægð málarans á öðrum vett- vangi. Þegar stjórnmálamaður- inn gerist Mstamaður, verður hans augum aðferð til þess að um hreinu hugarþrautum skák- komast í “sálarlegt jafnvægi”.j listarinnar. Það er ekki takmark, heldur leiðj Ekki þarf að leita að baráttu- að takmarki. “MálaraMstin,” seg- hug ChurchiMs, hann blasir við ir hann í grein sinni, “kom mér í málverkum hans og frásögnum, til hjálpar á miklum þreninga- en hver eru þá afrek þessa á- tímum.” Ástæðan til þess, að ihugamanns á Mstamannsbraut- hann fann í málaraMstinni fró- inni? Á meðan almenningur un og hvíld frá áhyggjum og önn hversdagsins, er sú, að hún fær nemandanum í hendur holt erfiði við verkefni, sem er ólíkt öðru frístundaföndri, eins og t. d. blaðar í sýningarskránni og reynir að uppgötva hverjar af þeim þúsundum mynda, sem þarna eru til sýnis, eru málaðar a fmanninum, sem örlög heillar smíðum og múrsteinahleðslu — heimsálfu hvíldu á, verður list- og jafnvel bóklestri — að því leyti, að það veitir skapandi í- myndunarafM frjálst flug. En Churchill er ekki þannig gerður, að taka ástfóstri við mál- araMstina aðeins til þess að fá andlega hvíld til bráðabirgða. — Hvort heldur, sem hann lítur á málaraMstina, sem skemtilegt frístundaföndur eða sem “nýtt gagnrýnandinn að líta yfir aMa sýninguna án fordóma, líta á hverja mynd, sem athygli vekur, hvort heldur sem það er fyrir það að hún er einkennileg, gáfu- lega samsett, skáldlega gerð, lýsir athygMsgáfu eða sýnir sniMdarlega meðferð Hta. Hann má ekki spyrja: Eftir hvern er þessi mynd? Heldur: Hefur NOTIÐ 2,4-D til . . . Eyðileggingar Ulgresis Brúkið Spray eða Dust Vélar. Dow Chemical verð er nú lægra. Talið við næsta Fedei* *al umboðsmann. Utanáskrift mín er: H. FRIÐLEIFSSON, 1025 E. lOth Ave., Yancouver, B. C. Bækur til sölu: Fyrsta bygging í alheimi.........$2.50 Friðarboginn er fagur............ 2.50 Eilífðarblómin Ást og Kærleiki... 2.00 og magnþrungið form fyrir á- þessi mynd sérstakt aðdráttarafl huga og starf,” getur hann ekkij fyrir mig? Lýsir hún nýju yfir- annað en nálgast verkefnið með bragði mannlegrar reynslu? öMum mætti gáfna sinna og skap- andi hugar. Ef hann ætlar að læra að mála, þá viM hann verða eins góður málari og mögulegt er að verða fyrir mann, sem hvorki getur né vill helga mál- aralistinni líf sitt. Hinn kunni baráttuhugur hans hefir dugað honum vel, einnig á þessum vett- vangi. í augum ChurchiMs, sem Mtur á alt lífið eins og samfelda röð æfinga í hernaðarfræði, er autt láreftið enn einn orustuvöll- urinn. í gegnum aMa hina stuttu en skemmtilegu ritgerð ChurchiMs um þetta efni, skín sú skoðun hans, að hann er ekki maður, sem telur Mfið svo fagurt og skemmtilegt, að hann finnur sig knúinn til þess að uppgötva jafn- ingja þess í málaraMst, heldur er hann maður, sem finnst léreft- ið magna sig til átaka, Mtakass- inn örva hugann og penslarnir Þegar þessi mælikvarði er lagður á málverk ChurohiMs kemur í ljós, að hann stenzt próf- ið vel, en naumast glæsilega. Ef hann hefði merkt myndir sínar með nafninu Jón Jónsson, mundi Mstgagnrýnandinn samt hafa staldrað við fyrir framan þær, og hafa skiMð við þær í þeim hugleiðingum, að þarna væru á- Mstarinnar vegna þess að annað orð hæfir ekki betur því, sem eg á við, en þeir eru ekki margii kunnáttumennirnir á sviði listar- innar, sem kaMaðir hafa verið mikMr Hstamenn. Mætti telja þá á fingrum annarrar handar. Vél- ásques er einn í þeim hóp, og þó hef eg aldrei getað komizt á snoðir um, hvað það er, sem gerir hann ódauðlegan. En segja má með sanni, að hið athugula, ó- endurspeglandi auga, sem nýtur hluts eða útsýnis^ en nær ekki undirrótunum, sér ekki allar að- gæt sýnishorn ekki mjög full- stæðurnar Qg nemur ekki skáld kominnar listar. Hann mundi Hklega telja málarann hafa kunn- áttu til að bera, en ekki sérlega hugmyndaríkan, ágætlega lærð- an í faginu í einhverjum Msta- skóla. Tæknin meiri en í meðal- lagi, og sérstök áherzla á að sýna hina eðMlegu fegurð náttúrunn- ar, — sólskin á kyrru vatni, fal- lega báta í björtum Mtum við bryggju í þorpi við Miðjarðar- haf, guMna stafna ítalskra kirkna og í baksýn fagurblá, ítölsk fjallavötn. En tími og kraftur bjóða sig fram, unz hann geturj ekki fyrir hendi til þess að ná til ekki staðist freistinguna að ihinna dýpri kennda, sem hafa chiM mun aMs ekki telja, að hann geti gert sHkt með penshnum. Á sviði stjórnmálanna hefir hann aftur á móti gert það aftur og aftur á mestu erfðileikatímum sögunnar. Það er ekki það, sem oftast er kallað “genius”, sem að- skilur áhugamanninn frá atvinnu- sniMingnum, heldur hið þrot- lausa starf ár og síð við ákveðið verkefni og aMan þann vanda, sem því fylgir. (Lausl. þýtt). —Samvinnan. steypa sér af alhug út í barátt- una. Hann er þá eins og hers- höfðingi, hugfanginn af nýjum stríðsleik, og orðatiltæki hans um þessi mál lýsa hugblæ hans, eins og hann líka mun hafa ætl- ast til að þau gerðu. Það var kona Sir Jalhns Lav- ery, sem fyrst “braut hlekkina”, þegar hún kom að ChurchiM þar sem hann var blanda ofurlítinn bláan lit með Htlum pensM, og “með dæmalausri varkárni” að setja bláan blett, á stærð við Mstgagnrýnandinn að reyna | matbaun, á drifhv4tt léreftið. gleyma stjórnmálamanninum og meta listamanninn af verkum sín- um. Ghurchill hefir sjálfur gert sér það ómak, að meta Hstahæfileika sína. f ritgerð sinni “Að mála i frístundum”, setur hann fram sjónarmið áhugamannsins og tvinnar þar saman skýrleik i hugsun og auðmýkt fyrir Hstinni, sem mundi þykja undravert ef menn mintust þess ekki jafn- framt, að þessi furðulegi maður er Mka mikiM hugsuður, lifandi rithöfundur og fæddur náms- . ag svínbeygja þrjóskufull- maður. Og það er þessi | an andstaeðing- “Gerið góða fram taldi hæfileiki, sem veldur því. kvæmdaáætiun . . . gætið þeSs að Það er þess vert að hlyða a I ^ nægilegt varalið . . .Kann kenningar hans um málarahst. | ^ orrustuvöllinn vel . . .kynn- Fjöldi alvarlega hugsandijið ykkur afrek meistaranna á manna er þess mjög fús að setjast £yrri tið.” Jafnvel kenningar a skolabekk og læra, en hinn buns !ykta af hervísindum. “Ann- fæddi námsmaður er sá, sem frá ^ ars vegar 4 paMettunni er hvítt, upphafi gerir sér grein fyrir ■ hins vegar er gVart . . milli þess. kjarna þess, sem hann er að læra, j ara tveggja skýrt mörkuðu lína skilur, við hvern vanda er að fást, j verður bll framkvæmdin að vera jafnvel þótt honum auðnist ekkiiQg allur krafturinn að fara.” “Láttu mig fá stóra pensiHnn” sagði frúin. “Rektu hann niður í terpentínuna, veltu honum upp úr bláa og hvíta litnum, og lit- skrúðinu á pahettunni — og svo nokkrar stórar, harðneskjulegar sveiflur og slettur — og léreftið var gjörsamlega undirokað”. OrðavaMð hér lýsir hugblænum. Léreftið er óvinurinn. “Að mála mynd, er eins og að skipa liði til orustu”. Þetta er rauði þráður- inn. Og svo lýsir hann hernaðar gert hina mestu Mstamenn ó- dauðlega. Gagnrýnandinn mundi telja Jón okkar duglegan og áhuga- saman kunnáttumann. Og þetta mat mundi vera rétt í flestum greinum, nema það atriðið, sem fjaHar um lærdóm Mstamannsins í listaskóla. Gagnrýnandinn gæti ekki gizkað á það, að staðreynd- in er, að GhurchiH snerti aldrei á pensM fyrr en hann var kominn um fertugt. Játa ber, að landamærin miMi áhugamannsins og atvinnulista- mannsins eru næsta óglögg og ó- glöggari á sviði málaraMstar en annarra Msta nema e. t. v. bók- menntanna. Til er sú tegund Hstamanna, sem kaMaðir eru — “neó-primitívir” í Englandi og Bandaríkjunum, en “Maitre Pop ulaire” í Frakklandi. Þeir eru margir til í dag. Hin saklausa sjón þeirra hefur verulegt að dráttarafl fyrir smekk samtím- ans. Hinir Neó-Primitívu Msta- aðgerðunum, rétt eins og hann menn geta aldrei verið atvinnu- menn, en OhurchiM er ekki and- að leysa þann vanda og gerir ser þess fuMa grein, hversu fjarlægt takmarkið er og hversu erfitt er að nálgast það. Aðeins slíkur maður getur öðlast þá auðmýkt andans, sem gerir athugasemdir áhugamannsins um fagrar Mstir Iþess virði, að Mstgagnrýnandinn verður að hlusta á þær. Það er ekki nema sanngjarnt gagnvart CþurohiU að benda á AMt er þetta í hinum sérkenni lega GhurchiH-stíl. Og jafnvel þótt forlögin hefðu ákvarðað, að hann skyldi verða Mstamálari að ævistarfi, mundi hann samt hafa verið málari með baráttuskap- gerð, og “hobby” hans mundu samt hafa verið vaHn með það fyrir augum, að þau gætu gefið honum tækifæri til þess að skipu leggja herför í huga sér, en að í ritgerð sinni leggur hann leyfðu höndunum að annast ekki aðaláherzlu á að hugleiða framkvæmd einstakra atriða. tilgang málaraMstar. Efni rit- Hann gæti hafa orðið ágætur gerðarinnar er sagt berum orð- ■ biMiard-leikari, en hann mundi ! um 1 heiti hennar. Að mála er í aldrei hafa fengið áhuga á hin- lega skyldur þeim, ekki einu sinni fram í ættir. Hinn furðu- legi hæfileiki hans til þess að finna kjarna hvers vandamáls, sem við er að fást, hefur gert honum mögulegt að losna við undirstöðukennslu listaskólans. Hann er fuMgildur listmálari. Þar er ekkert hik og engin hálf- velgja, ekkert sem bendir til þess að reynslu og kunnáttu skorti Kannske heldur þykkt smurður litblettur á landslagsmynd gefi til kynna, að áhugasamur ferða- langur hafi verið að verki, en margir af atvinnulistamönnum samtímans hafa faMið fyrir þeirri freistingu í fyrstu kynnum af hinu ríka sólskini Miðjarðar- hafslandanna og hinu mikla lit- skrúði þeirra. En enda þótt Churchill sé fuM- gildur listmálari, er hann eigi að síður mjög takmarkaður Msta- maður. Takmarkanir hans eru ekki á sviði kunnáttu og hæfni, heldur skapgerðar. Eg hef kaM- að hann kunnáttumann á sviði skapinn — sé ekki það auga, sem mótar mikla Mst. Churchill er fyrsta flokks skrásetjari frá impressjónista- skólanum, en takmarkanir hans eru að hann skrásetur það, sem til er. Blómamyndir hans eru smekklegar, en vekja ekki undr- un. Landslagsmyndir hans og innanhússmyndir sýna fagurt landslag og ríkulegan búnað. — Hann hefir gott auga til að sjá fegurð, en hann getur ekki skap- að hana. Hinir miklu meistarar impres- sjónismans gátu búið til mikla mynd af rúmstæði í kofa eða af kálhöfðum í illa hirtum garði. AðalgaMinn á Mstamanninum ChurchiM, er túrista-augað. Kof- inn er ekki fyrir hann, og í viss- um skilningi skipar það honum í flokk með áhugamönnunum. Atvinnumálarinn getur leyft sér að leita að fegurðinni á stöð- um, sem áhugamaðurinn mundi aldrei heimsækja í þeim tilgangi. Eg er ekki að áfeMast áhuga- manninn. Frístundir hans eru dýrmætar, hann er, eins og Chur- chill bendir á, að hvílast á hinum fegurstu stöðum í náttúrunni. Ef hann hefir kunnáttu og dug til þess að festa á léreftið nautn sína í samMfinu við náttúruna, tekst honum e. t. v. að búa til skemti- legar og raunar mjög athygHs- verðar myndir, en þær mun þó skorta innsýn í leyndardóm * I þeirra listamanna, sem eyða æfi- dögum sínum í leit að fegurð og tign náttúrunnar, sem hún sýnir ekki öðrum en þeim, sem lengi leita. Eg er þeirrar skoðunar að þarna sé eitt af lögmálum þelm, sem stýra öllu mannlegu starfi. Að vissu marki getur maðurinn getur dásamlega hluti ef hann á áhuga, dug, hæfileika, skynsemi og ákveðni. En fram yfir þetta mark kemst hann aldrei, nema því aðeins að hann vilji og geti notað alla þessa eiginleika allan tímann og fórni öðrum eðHlcgum takmörkum mannlegs Mfs. Að- eins sllíkir menn geta tvinnað saman töfra og tækni. Chur- Frú Rooseveh kom til Oslo í gær Frú Eleanor Roosevelt kom tii Oslo snemma í gær ásamt einka- ritara sínum og tveim börnum hans. MikiM viðbúnaður er í Oslo af þessu tilefni og hámark hátíðahaldanna verður afhjúpun minnismerkis Franklins D. Roosevelts á morgun. Ólafur ríkisarfi tók á móti frúnni á flugveMinum ásamt am- eríska sendiherranum í Oslo, og fyrstu tvo dagana verður frú- in og föruneyti hennar gestir krónprinshjónanna á Skaugum. Á fimmtudaginn heldur frú Roosevelt áfram förinni til Sví- þjóðar, Lapplands, Finnlands, Danmerkur, HoMands og Lux- embourg. —Tíminn 6. júní * * * Norræn samvinnukvikmynd Samband norrænu samvinnu- félaganna hefur látið gera kvik- mynd af starfi samvinnuhreyf- ingarinnar í öMum löndunum, meðal annars hér á landi, og hef- ur fræðsludeild SfS nú fengið eintak af kvikmyndinni, en í það hefur verið felldur íslenzk- ur texti, og enn fremur eru tal- aðar með henni skýringar, en samfeMd hljómMst er með myndinni. Kvikmyndin hefur þegar ver- ið sýnd víða á Norðurlöndum og mun verða sýnd þar framvegis hjá samvinnufélögunum, og einnig verður nú byrjað að sýna hana hér. Myndin nefnist “Samvinna á Norðurlöndum”, og sýnir marg- víslega starfsemi samvinnufélag- anna, bæði í verzlun og iðnaði. Hefst hún á myndum frá Dan- mörku, þá frá Noregi, íslandi og loks frá Svíþjóð og Finn- landi. —Alþbl. 11. maí Framvegis verður Heims- kringla fáanleg í lausasölu, hjá hr. bóksala Lárusi Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík, Island. Ágætt skyr til sölu, aðeins 65c potturinn eða 35c mörkin. — Phone 31 570. Guðrún Thompson, 203 Mary- land Street, Winnipeg. ORÐ SENDING tll kaupenda Heimskringlu á íslandi: Frá fyrsta janúar 1950 hækkar verð blaðsins til áskrif- enda í kr. 30.00 á ári. Þessi hækkun orsakast eingöngu af gengisbreytingunni s. J. haust og væntir blaðið þess, að hún verði ekki til að fækka kaupendum þess á Fróni. HEIMSKRINGLA

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.