Heimskringla - 27.09.1950, Qupperneq 2
2. SlÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 27. SEPT. 1950
1 VERSTÖÐ VIÐ
WARREN’S LANDING
Eftir Bjarna Sveinsson
þess að notfæra sér sem bezt það
efni, og verkfæri og svo aðra
hluti og efni til að halda því svo
við. Nú þegar hér er komið fram
á þessa jarðnesku braut þarf nú
Það var snemma á þessu kaldaj að leita til stórborganna, verk-
og viðburðaríka sumri 1950, um^ stæði þeirra, auglýsinga og upp-
miðjan maí, að leið mín lá til | lýstnga staða, og þó úr 100 mílna
Winnipegborgar, og þá þangað, fjarlægð utan úr strjálbýlinu væri
er komið er það fyrsta að ( komið kl 9 að morni kom það
norður Rauðána til Rauðárós- Bygðri þó í stríðum straumhraða
anna um 24 mílur norður frá Sel- Nelson-árinnar sjáanlega með
kirk. j gífurlegum jakaburði í leysing-
Strax og nýgetnum hugleiðing. um á vorin, frá Winnipeg-vatni.
um var vikið til hliða, vaktist! En Canadian Fish Producers
upp tilefni fyrir aðrar nýjar. Erj stöðin er sú nyrsta af 4 við War-
komið var svo sem 10 mílur norð- rens Landing og þar alveg hjá
heilsa uppá góðkunningja sína,
og fyrir því, varð eins og oftar
Stefán Einarsson. Maður veit að
þessir ritstjórar hafa margt í fór-
um sínum sem þeir þykjast
hvorki hafa tíma til að birta, eða
rúm fyrir, og svo hitt að þeir
vita manna best, hvað blessað
lýðveldi Ameríku kærir sig um
að sé flunzað með út um víða
vanginn. En það er nú það sem
margan girnir helst að vita eitt-
hvað um, og síðan Skaftfelling-
urinn Stefán Einarsson og kunn
ingi minn, fór heim til íslands,
þá er ekkert líkt því að leita á
hans fund til ýmsra upplýsinga,
og fer fyrir mörgum, er þykjast
fyrir að þessir staðir sem leitað
var til voru harð lokaðir. Var þó
fleygt í kussur áður en á stað var
Armstrong Gimli Fish Co. Þess-
stöðvar eru taldar 3 mílur
ar
ur fyrir Selkirk, sáust engin
merki þess, að flóð hefðu gert
þar vart við sig, ekki snert við norður með Nelsonánni.
smá-kofum sem þar standa á lá-
um bökkum, notaðir til sumar-
bústaða eða andaveiða á haustin,
lagt. Haft i töskuhorninu sealir,þegar lagt er í sjálfu Winnipeg-
af spengvolgri nýmjólk og
rjómalögg útí kaffi bollann þar
^em hann var þeginn af lyst til að
sanna að þetta væri nú dags fram-
leiðsla af hjarðríkinu.
Eg kann ekki við og get ekki
að því gert, þó það lengi og taki
upp meira rúm að minnast ekki á
það er vakti eftirtekt mína áður
en eg kom í verstöðina Warrens
Landing. Ellefta júní byrja eg
eiginlega starf mitt fyrir James
Page forstjóra Canda Fish Pool
er sonur Page pælir á dockina í
vera að leita frétta hjá framm-j Selkirk hlaða af alslags varningi
liðnum. ! er fara átti til Warrens Landing
f þetta sinn sem oftar fór fjarri og segir mér að passa það. Þetta
því, að við værum sammála um var rétt það fyrsta er skipaleið
umræddu efnin. En hann gekk, opnaðist norður um Winnipeg-
það lengra nú enn hann hafði vatn og man eg ekki til að hafa
gengið nokkurn tíma áður, að séð annað eins vörumagn pælt á
hann brígslaði mér um leti, að| einn stað eftir allri þeirri dock,
koma aldrei með neitt, er birtastj og er hún löng. Voru þó 3 skip
mætti til almennings yfirlits. En: eða bátar hvort sem mönnum
eg þoli afar illa að liggja undirj sýnist að kalla það, hlaðin vörum
þeim lesti og ætla nú að sjá til og þau mun vera 30 til 50 ton eft-
hvort hann treystir sér til að ir stærð. Svo var þar Keenora,
birta athugasemd mína um þá| stæðsta skipið um Winnipeg
ákæru sína til mín er eg hef vatn, siglir með fólk og varning.
geymt en ekki gleymt. Og svo Þeir fyrirgefa sem betur vita. En
eg ættla að kalla það 80 — 100
tonns, eftir sjónarmæling minni.
Eftir ýmsar getsakir og virki-
lega sýn á þessum stöðvum fer
eg nú að ókyrrast yfir varnings-
gæslunni þó girnilegur væri til
fæðu því þetta var forði fiski-
manna og landmanna í þeirri ver-
stöð er eg var að halda til,. Fer
eg að líta í kring um hvenær eg
mundi losast frá þessu starfi þar.
Rekst eg þá á al-íslenzkan víking,
ekki að burðum til. En að áræði
áhuga og ósérhlífni, að koma því
verki af sem mest lá á, og það
var að útbúa og sjá um viðgerð.
skips þess “Lady Canadian” er
flytja átti varning á ýmsa staði
meðfram Winnipegvatni og fiski
menn í verstöðina Warrens
Landing. Þeir nefndu þennan
mann Þór Þorðarson og af eigin
sýn gat eg tekið ofan fyrir af-
ýmislegt sem fyrir huga og hug-
sjón mína hefur borið nú í 3 sum-
ur í verstöð við Warrens Land-
ing.
Ritstjórar, hlustendur og les-
endur verða oft að taka það til
greina, og skapa í huga sér, orsök
þess þó vikið sé útfrá aðalefni
þess sem rætt er um, eða ritað
fyrir stundu.
í þau 47 ár sem eg lnef dvalið
í þessu landi, Canada, hef eg lif-
að og starfað mest fyrir tilveru
minni og vinna í dreifingu
mannfjöldans og meiri tilbreyt-
ing náttúrunnar. Séð jarðríkið
henanr þroskast og þenja út
blómskrúð sitt, séð það einnig
sölna og falla í kaldakul. Haft
samneyti með hjarðlífinu, vexti
þess og viðgangi og á þessum
parti náttúrunnar sem er nú
mörgum sinnum fjölbreyttari en
hér er til fært, hefur min jarðn-
eska og andlega tilvera mest lif-
að upp til og starfað með. En til
vatni.
Svo hér var eiginlega ekkert
að villast að sannmæli hafa ver-
ið fáein orð í Free Press eftir
sérfróðan verkfræðing að allar
brýrnar á Rauðánni og St. An-
drews lokurnar væru alt bestu
fyrirhleðslur til uppfyllingar á
lágu og hallalausu landi fyrir
vatn að stöðvast og renna til hlið
ar um lálendið. Lengra áfram-
haldið eftir Rauðánni, 12 til 14
mílur, er sama lálendið með smá-
kofum hér og þar og svompum
til beggja handa, og þá er komið
í hina merkilegu Rauðárósa, en
mann hnykti við að sjá viðhald
og umgengni á slíkum stað, því
það er vavamál hvort nokkurs-
staðar á jafn littlum bletti í öllu
Manitobafylki fari meira vöru-
magn enn í gegnum þennan ós,
utan sjálfra aðal jarnbradtar-
stöðvanna. Enda er þar líka betur
viðhaldið og umbúið. Stuttu á
undan okkur var kominn í ós
skipið Keenora með sinn flutn-
ing, fólk og vörur og meðan kaft-
einninn John Hákonson kunn-
ingi minn og bróður hans Bill,
fiskiveiða umsjónarmaður, voru
að leita að sjálfgerðu ræsi (Rás)
til að koma skipi sínu út á óhulta
siglingaleið var skip hans bund-
ið á meðan við trépóst við bakka
óssins. Með svo littla flot-dock
aftan við sig, hryggbrotna og
varla á lengd skipsins sjálfs
Keenora. Svo var þar einhver-
sort af 2 eða 3 ljósastjökum, ó-
máluðum og einum þeirra á höll-
um fæti, líklega af slæmum fóta-
búnaði. Af ólund minni að sjá
umgengina á svona merkilegum
stað Rauðaróssins, sem eru aða!
inngöngu og útgöngudýr til
Winnipeg-vatns sem er 300 mílur
á lengd og 90 mílur á breidd, þar
sem það er breiðast, og þúsundir
manna hafa lifibrauð sitt af, og
Þá er eg nú kominn í hinn fyr-
irhugaða lendingarstað Warrens
Landing og nú liggur næsta fyr-
ir baráttan milli mín og fiski-
manna, því úr þessu er eg nú
ekkert annað nemdur en Vekjar-
inn. En það skal koma til greina
síðar hvernig samvera mín og
fiskimanna endaði í þessi ver-
tíðarlok. Að lýsa fiskiveiða fyr-
irkomulagi í einni verstöð, gild-
ir sama yfir þær allar á því svæði
sem Hvítfiskaleyfi eru gefin útá.
En hvað þær voru margar alls
þori eg ekki að nefna til að fara
rétt með.
Á um 80 fer-mílna svæði
voru gefnir út 136 leyfi
og útfyrir þau takmörk mátti
enginn fara. Hver sem fiskileyfi
hafði mátti taka 18 þúsund fimm
hundruð pund. En höfðu tveir
slegið sér í félag með eitt leyfi
máttu þeir taka 24 þúsund pund.
En hver sem náði þessum upp-
hæðum varð þá að hætta. Ver-
stöðvarnar höfðu dálítið mismun-
andi bátafjölda. Canada Fish
Prod., sú er eg var hjá hafði 8
og hver bátur 4 manna úthald og
eitt leyfi, og það taldist svo til
að hver bátur hefði 4 mílur af
netum þegar lögð voru og
strengd niður í vatnið. En til
styttri skýringar, má telja fullar
4 mílur af netaflækju lagða á
hvert eitt fiskileyfi af 136 á 75
til 80 mílna svæði. Auk þessa
leyfa voru gefin út smáfiskileyfi.
Það var pickeral meðfram öllum
ströndum Winnipegvatns og á
þessi leyfi má veiða 25 hundruð
pund af pickeral. En allt annað
er hangir í þeirri möskvastærð
sem þessi leyfi eru gefin útá má
hirða. En þarf ekki að telja
fram. Með öðrum orðum allt ar-
ið í kring er Winnipegvatn fult
af þessum netafjölda, nema með-
an það er að frjósa upp og ís að
styrkjast, svo að maður getur
staðið á honum og svo meðan ís-
inn er að þiðna á vorin og reka
í burtu með vindum. Hvað lengi
Þetta NYJA Ger
VINNUR HRATT! - HELDUR FERSKLEIKA
Þarfnast engrar kælingar
Nú getið þér bakað í flýti án fersks gers. Takið pakka af Fleisch-
mann’s Royal Fast Rising Dry Yeast af búrhillunni og notið það
á sama hátt og köku af fersku geri. Þér fáiö sömu fljótu
hefinguna. Þér fáið bezta árangur í öllum yðar bakningum.
Fáið yður mánaðar forða af þessu ágæta, nýja geri. Notið það í
næsta bakstur af brauðum og brauðsnúðum. Þér verðið hrifin.
Þér munuð aldrei kvíða oftar viðvíkjancji því að halda ferska
gerinu frá skemdum. Þér munuð ávalt nota Fleischmann’s Royal
Fast Rising Dry Yeast. Pantið það frá kaupmanninum yðar, j dag.
1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast
að bjarga fullorðnum manni sem
sokkinn var til botns í höfninni
í Big Georges og drasla honum
til lands og lífs, með sínu þreki
og dáðríki. Annars þrekvirkis vil
eg geta hér, þó skéð sé fyrir
nokkrum árum og eg haði aldrei
séð getið um, það er af Jóni Haf-
liðasyni nú á 1060 Downing St.
Winnipeg er hann ásamt 2 ungl-
ings piltum varð að henda sér í
vatnið og þeim, af sjáanlegum
árekstri og bráðum dauða af
flugvél er hún var að taka sig
upp af Rice Lake við Sanantonio
Jón nær svo í bátsbrakið og
piltana, bindur þá á höndum sam
an yfir brotin úr bátnum og synd-
ir svo til lands, fast að mílu
að fá hjálp, og bjargast allir. Fyr-
ir sérstakt þol og jafnaðar geð
aðrar þúsundir lifa þar árið í'getur þessi gullbrunnur enst? stilling Jóns að vinna þá þrek-
kring meðfram ströndum þess og j Hvað lengi ætlar Landstjórninn
raun, hef eg getið þess hér og
eyjum, sem söguríka viðburðij og fylkisstjórnin að vanvirða ogj eiginlega beini orðum mínum til
kasti og áhuga þessa manns. Þój eiga í forum sínum, svo sem1 trassa viðhald og byggingu ritsins fcelandic Canadian. —
eg sé létingi sjálfur. Svo seinni-i Mikley (Hekla) næst elsti land- j sæmilegrar skipaleiðar að þessari Treysti því að það reyndi til að
part dags, 12 júní, er lagt af stað námsstaður íslendinga í Mani-j náttúrunar uppprettu þúsundum halda upp dáðríkum viðburðum
i m i m
lÉMs!
I
Ef nágranni þinn, sem notar sömu línu
og þú, segir að honum ríði á að ná sam-
bandi, þá verið fljót að loka símanum.
Það kann að vera afar áríðandi og hver
sekúnda dýrmæt. Tefjið hann ekki með
óþarfa spurningum.
TIL GÓÐS ÁRANGURS NOTIÐ
LONG DISTANCE SÍMANN
frá 6 e.h. til 4.30 f.h. og á sunnudögum
M.T-6.
toba og þó ekkert sé nefnt nema til viðhalds tilveru sinnar.
Reynistaður sem nú getur farið^ Eitt er en sem vekjarinn þarf
að öðlast óðalsnafnbótina af þvíi,að leiða athygli fólks til, og það
hvernig setinn hefir verið. —' er afrekin sem íslenzkir fiski-
Eg gætti ekki að hvort að.menn sýna j starfi sínu og við
móða sú eða flugnamörk sem aðra aðberandi viðburði við hlið
eðlilega setjast á ljósaskífur | þeirra. Fyrstu árin sem eg var í
þær er hanga í toppi þessaraj urngetinni verstöð (1948) vildi
Ijósstjaka, hefðu nú verið fægtj það tij að eitt sinn þá flutnings-
af. En dauflegt var til þeirra að' gkipið Lady Canadian kom að
líta er jafn mikið lá við, að lýsaj dock ruddist út á hana fjöldi
upp þessar dyr. | fólks er safnast að verstöðunum
Vík eg nú frá Winnipeg, Sel- á meðann á vertíð stendur. Þetta
kirk og merkisstöðunum Rauðár-
fólk er einu nafi nefnt, Indíánar.
mnniTOBR TEiiEPHonE
sasTEm
ós og Hekla í Mickley og fer nú j En af hörundslitar fari margs af
að taka á mig náðir á hægu vagg-; því ýngra er alls ekki hægt að
andi ruggi S. S. Lady Canadian, I gera þar upp á milli og alhvítra.
norður Winnipeg vatns til Warr-l Svo eg gat ekki að því gert að
ens Landing. En við mismunandi hughreista ekki landa mína með
útsýn, opnast augu manns og J þeim ummælum, að hvar sem þeir
andleg viðsýni þá oftast inn á hefðu flust um þetta jarðneska
annað sjónarmið en er skilið var jarðríki, þá hefðu þeir hvergi
við síðast. Sérstaklega á ferða-| skemt kynferði nokkurs þjóð-
lagi. Nú vakna eg við að bátur sá
er eg hafði nú sofið á fyrir
góðan tíma er að sigla og þræða
sig í gegnum ísreksbreiðu norður
flokks.
í þessum forvitnis troðningi
fólksins, vildi það til að 7 ára
stúlkubarn yttist útaf Dockinni,
af svonefndri Big George’s ogj og j vatnið er bar það samstund-
þá mun hafa verið ófarnar 50 til j is með straumnum lengra frá
60 mílur til enda og lendinga-j landinu og dtá meira dýpi. 1
staðarins Warren’s Landing. Þaðj þessum svifUm kemur þar að
var 13. júní og þá er komið svo fiskibátur þeirra bræðra Óla og
langt norður að dagur sézt á lofti
alla nóttina og rétt að segja hálf
bjart frá 15. júní til 16. júlí. —
Minningarverð og upplyftandi
endurminning frá feðralandinu
gamla.
Þann 14. júní að morgni til er-
um við lentir með fólk og vörur
Jóhanns Einarssonar frá Vatns-
nesi í Árnesbygð. Jóhann fleygir
sér samstundis í vatnið í öllum
klæðum og þungum fótabúningi
og nær barninu þegar það er að
sökkva og verður svo að kalla til
fólksfjöldans í fáti þess að ýta
út rafti eða planka sér til aðstoð-
við stórum myndarlegri hafnar- ar. Fyrir 2 eða 3 árum áður var
feðra sinna, og sem eg yrði viss-
um að veiti meira af hlýjum
straum inn til ritsins og sögu-
hetjanna, en raupi af átveizlum
á Hótelum og gildaskálum stór-
staðanna í stórborgunum. Þess-
ir menn eru bráðlifandi og
öllum innanhandar að fá greini-
legan söguþátt að atburðum þess
um, til draganda þeirra og afleið-
ingum.
Nú fer að líða að vertíðar lok-
um. En þó vill vekjarinn síst af
öllu skilja svo við verstöðvar
hugleiðingar sínar að minnast
ekki á samlíf sitt við fiskimenn
ina sjálfa, og aðra í nefndri ver-
stöð. Þegar vekjarinn sótti um
þetta verk, og fór að kvisast að
honum hefði verið veitt staðan,
fóru þá ýmsir kunningjar er þótt
ust þekkja til að kýma í kamp-
inn eins og sagt er, og þeir
létu svo ummælt að innan
þriggja nátta yrði fiskimenn
búnir að blóta honum hálfum of-
aní jörðina. Ekki að tala um fyr-
ir íslendingum, en viðhafa
þremenninguna við áherslur sín-
ar, leist nú vekjaranum ekki vel
á blikuna, fór gætilega að
öllu, yfirvegaði blæleiftur ásjónu
þeirra og hugarþel, er æfinlega
vinnur eitthvað svo saman, að
það verður eins og á bók að lesa.
Vekjaranum leist vel á rannsókn
sína, gekk ótrauður til verka
sinna og reyndist hver dagurinn
öðrum betri í sambúðinni. Fyrsta
morguninn sem vekjarinn vakti
bryggju enn aður var nefnd. — þessi sami Jóhann búinn að menn sína, hann kallaði þá oftast
1 sína, og þeir hann, vekjarann,
sinn, var aðeins einn sem eitt-
hvað mummraði í af 32 og síðar
sama dag kom hann til þess sem
ónáðaði hann að morgninum til,
kl. 3, þá var vakið, og bað gott
fyrir þau orð sem ekki heyrðust
vel og vekjarinn ekki skildi. —
Seinasta fiskiveiði dag gáfu
allir formenn bátanna utan einn,
sína stæðstu og bestu hvítfiska,
tvo hver, úr veiði sinni, vekjaran-
um að vertíðar lokum. Þökk
fyrir formenn, Óli Einarsson,
kendur við Vatnsnes Árnesbygð,
Leyfur Pálson, Riverton, Sig. K.
Johnson, Kekla, kendur við
Kirkjuból), Helga K. Tómasson,
Hekla (kendur við Reynistaði),
Bergur Johnson, Riverton, Lár-
us Albertson, Lake Winnipeg,
John Commings (Indíáni), Stony
Point, Lake Winnipeg, og Harry
Brúster, er gaf vekjarann þann
smæðsta birting er hann hafði
veitt um getinn dag. Eg þáði
með þakklæti því það var tákn-
rænt til samanburðar, þessi var
Englendingur.
Þó er nú einginlega komið að
síðustu dúsunni; sambandinu
millum matdróssins og vekjar-
ans er höfðu talsvert saman að
sælda og starfa, og voru ekki
alltaf sammála eða ásattir í því
starfi, og gekk það svo langt
einu sinni, að höfuð paurann —
Gunnar Tómasson, sem að mestu
leyti rendi þessari verstöð og ál-
gjörlegur húsbóndi þessara
tveggja kalla, er voru þó náskild-
ir skandinavar. Gunnari fanst
fátt um þetta forlíkunar efni og
gaf báðum þá lexíu að uppfrá því
pössuðu báðir uppá hvors annars
svefnstundir sem oft voru harla
ótakmarkaðar, og unnu betur
saman á annan máta en áður. En
svo sem 10 dögum fyrir vertíðar-
lokinn hleypur sá fýtúngur í mat
rósinn að hann fer í burtu og í
hans stað eru teknar tvær konur
og ein var fyrir sem aðstoðar
matrós, svo nú er einginlega aðal
dúsan komin ávekjarann sjálfan,
að þurfa nú að vekja 3 konur til
matreiðslunnar. Vekjarinn gafst
svo fljótt upp á að vekja þá
gömlu. Hún var farinn að letjast.
Hinar nýju voru vel vaxnar starf-
inu, fljótar að vakna og fæddu
vekjaran vel.
Gunnar Tómasson sem algjör-
lega sá um vigt á fiski frágangi
hans, geymslu og útskipun, var
mér sagt að væri meðeigandi í
þessari verstöð, sem er stór og
hefur íshús sem tekur 800 tonn