Heimskringla - 27.09.1950, Page 3

Heimskringla - 27.09.1950, Page 3
WINNIPEG, 27. SEPT. 1950 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA af ís, var þolanlegur til að kom- ast af við. Árni Johnsson, bók- haldari sem höndlaði nákvæm- lega alla dali er inn komu og furðaði eg mig oft á því, hvað mikla cash verzlan þeir gerðu þar yfir daginn, þessir tveir kall- ar, þeyttu nú oft skeytum til vekjarans um hvað hann væri nú eiginlega alt af að gera, þeim skeytum var kastað til baka og þau hittu á stundum markið. Jimmy Page, Jr., sonur James Page forstjóra Canada Fish Prod., sá algerlega um verslunina. Laginn og viðfeld- inn í því starfi og algerlega horntittalaus. Þessir þrír lögðu nú samt til að vekjaranum væri nú borgað svolítið meir en til talaðist í fyrstu og fékk hann það. Þeir sem vilja, geta nú spurt þessa menn um orsök á tiltekt þeirra í þessu. Þökk fyrir samveruna drengir, sjáumst heilir síðar. Vekjarinn frá W. L. KVEÐJA dr. Richards Beck til Stephans G. Stephansson hátíðahaldsins í Markerville Professor M. H. Long Member Historic Sites and Mon- uments Board of Canada 11615 Saskatchewan Drive Edmonton, Alberta, Can. My dear Professor Long: I deeply regret that I am un- able to accept the generous in- vitation to be present as a plat- form guest on the significant and historic occasion at Markerville, Alberta, on September 4th. May I, therefore, ask you to convey the following message on my be- half: As an Icelander, and as a life- long student of Icelandic liter- ature and an admirer of Stephen G. Stephansson’s astounding achievements in the realm of poetry, I express to all concern- ed my profound gratitude for the unveiling of a monument and the dedication of a public park in his honor. This he has richly de- served at the hands of his adopt- ed country and province. Devotedly as he loved his na- tive Iceland and steeped as he was in its remarkable literary tradition, he had also struck deep roots in the soil of his adopted country, and paid it affectionate and sincere tribute in his poems. He presents graphic and charm- ing pictures of Alberta in its changing moods with the shift- ing seasons, and the distant Rockies towering in all their grandeur> he portrays with great sweep and magnificence of pic- torial quality. “No other Can- adian poet in any language pre- sents a 'comparable picture of Western Canada,” declares Prof. Watson Kirk.connell. Elsewhere in his poems Steph an G. Stephansson rolls up a ser- ies of unforgettable pictures of the prairie and of pioneer life, which he himself had experi- ences in such a full measure. Here his deep human interest and wide sympathy also find memorable expression, for he was a citizen of the world in the finest meaning of the word, en- dowed with a strong sense of justice and keen understanding of what constituted true human worth, greatness and nobility of soul. And no one can read his poetry thoughtfully and intens- ively without coming to recogn- ize the greatness of the man as well as of the poet. A pioneer thinker and poet no less than a pioneer farmer, Stephan G. Stephansson is not only one of the greatest Iceland- ic poets but also, conservatively speaking, one of the greatest Canadian poets. Therefore, I heartily commend the cultrual appreciation and foresight which you have shown in erecting a monument and dedicating a public park in his honor. May the memory of his great achievements, thus perpetuated, be a source of inspiration and a challenge to future generations! With greetings and good wish- es to all assembled and to the government and the people of the province of Alberfa, Most sincerely yours, Richard Beck ......... .. Prof. of Scandinavian Languages and Literatures SOVÉTRÍKIN vilja gera Eystrasalt að “rússnesku stöðuvatni” LJÖÐABRÉF til P. S. Pálssonar, skálds, og frú Ólínu, á 40 ára giftingar af- mælisdag þeirra, 15. júní 1950 Stokkhólmur — Svíar saka nú Rússa um að hafa “innlimað Eystrasalt”, og sænsku blöðin hvetja stjórnina til að grípa til gagnráðstafana. Rússar hafa fyrir sitt leyti til- kynnt, að landhelgislína þeirra í Eystrasalti nái nú tólf sjómílur á haf út, en ekki fjórar, eins og verið hefur öldum saman á þess- um slóðum. Þessi tilkynning kemur sem einskonar svar við níu sænskum mótmælaorðssendingum, vegna töku sænskra skipa í hafi. Utanríkisráðuneyti Svía og Dana hafa hafnað tólf mílna land helgi Rússa og lýst aðgerðum þeirra sem “hernaðaraðgerð um þar á hafinu, sem borgarar allra þjóða hafa rétt til að fiska og ferðast hindranalaust.” Þó hafa Danir og Svíar jafn- vel meiri áhyggjur af framtíðar- áætlunum Rússa í Eystrasalti. Grein, sem nýlega birtist í rúss- neskum blöðum, gefur vísbend- ingu um hvað hér kann að vera á ferðinni. í henni segir berum orðum, að Rússar hafi lagalegan rétt til að loka Eystrasalti fyrir skipum allra þeirra þjóða, sem ekki eigi land að því, eða með öðrum orðum að gera eigi Eystra salt að “rússnesku innhafi”. Til þess að fá þessu fram- gengt, verða Rússar þó að leita samvinnu Svía, Finna, Dana, Pólverja og ef til vill Þjóðverja. Tilmæli um samvinnu mundu koma Svíum í slæma klípu, því ef þeir yrðu við þeim, hefðu þeir þar með rofið hlutleysisstefnu sína. Dagens Nyheter, stærsta blað Svía, kemst svo að orði, að það sé uggvænlegast við aðgerðir Rússa í Eystrasalti, að þeir láti sér ekki einu sinni duga tólf mílna landhelgina. Sem dæmi rekur blaðið mál togaranna Marion og Larex. Rússnesk varðskip tóku þessa togara nýlega, þegar annar var 21 sjómílu frá rússnesku strönd- inni, en hinn 17^2 mílu frá ströndinni. Áhafnir þeirra voru hafðar í haldi í tvær vikur, án þess að nokkuð heyrðist frá þeim.j Östen Unden utanríkisráðhr. Svíþjóðar, lýsti því yfir opin- berlega, að taka sænsku skip- anna væri “frekjulegt brot á al- þjóðalögum”. Hann bæHfti því við, aðskipsmennirnir hefðu verið yfirheyrðir “eins og hverj ir aðrir afbrotamenn.” En þegar þessu ofbeldi var mótmælt, fullyrtu Rússar að togararnir hefðu verið 11 mílur frá rússnesku ströndinni. Þeg- ar sænskir siglingafræðingar síðar athuguðu staðarákvarðan- ir skipstjóranna og komust að því, að þær hefðu verið réttar, kölluðu sum sænsku blaðanna! Rússana “hreinræktaða lygara”. Það er því ekki að furða, þótt mörg blöð skori nú á stjórnar- völdin í Svíþjóð að grípa til öflugra gagnráðstafana, en láta ekki sitja við orðin tóm. Dagens Nyheter hefur stungið upp á því, að Svíar nemi samn- ing þann úr gildi, sem heimilar Rússum þúsund milljón króna úttekt í Svíþjóð, gegn greiðslu fyrir 1950. Þessi samningur var gerður 1946, og Rússar hafa til þessa aðeins notað um þriðjung lánsfjársins. “Það er nokkuð langt gengið”, sagði blaðið nýlega, “ef við eig- um að framleiða vörur til þess að !ána Rússum, samtímis því sem þeir taka skip okkar, án alls laga- legs réttar.” Nafntogaður — Norðreykjingur! Nú er mál eg yrki stöku, Þó eg sé bara, Breiðfirðingur,------- Með brag vil eg halda fyrir þér vöku Sem hálfbakaður hagyrðingur; Eg hugblóm sendi, í afmælisköku. Veit eg þú ert vitur drengur; — Vandlátur á Ijóð og nunnur. í ástabraski einsog gengur, Útlærður og mörgum kunnur. Af sælubikar súptu lengur, Svo þinn fyllist óskabrunnur. Flest eru skáld, til kvenna kjörin, Og kossagjörn, með skemtibögur; Ef fagur er munnur, vángi og vörin, Og viðkvæm sál og augun fögur. Þá er.byrjuð bónorðsförin; Og beðið um svar- Og ástasögur. Á þínum og mínum æsku árum! Áttum við úr mörgum að velja. Stundum olli það ástasárum, Ef ekki vildu þær kossa selja. Svo augun vóru oft vot af tárum Þegar vonin fölsk, var oss að kvelja. En svefn og nóttin, sárin græddi; Og samvizkan varð létt í taumi. En morgun sólin geð vort gladdi, Og gleymskan, bráðkvödd varð í draumi. — En nýjar ástir, framtíð fæddi Með fögur augu og koss í laumi. Þegar æskan var af göflum genginn, Og gaman og alvaran, komst í vanda. — Kom ÓHna — og kippti í ástastrenginn, Sem engin kraftur mátti granda. Þú vissir, að þar fanst önnur enginn; — Svo elskuleg, til munns og handa. Þú gafst henni hring og loforð í ljóði —, Að lifa með henni, nætur og daga;— Og hún sór þér trygð, með heitu blóði. — En hjóna-eiðinn, varð prestur að laga; — Með f jörutíu ára, frægð í sjóði;---- Það finnst ykkar vinum! stórmerk saga. 1. Við gull-ár (1960) ykkar góðu hjóna! Gaman væri að semja kvæði; — Með hærri og fegri heiðurs tóna, Ef hagmælskan, ei í mér stæði. — En gamla Elli — er að gera mér skóna í grafarferð, þá fæ eg næði. Enn, hún skal ekki á mér vinna, Um áratug — eg henni lofa. Því eg hef öðru, æðra að sinna: — Um eilífðarmál, í jarðarkofa. Og sjálfan Guð, vil eg fá að finna, Fyr en eg þarf að deyja og sofa. Nú skal þagna, og brag minn binda í brúðkaupsósk, um lífsins gseði; Og fljúg3 hátt yfir fjalla tinda:— Með fjársjóð minn á veikum þræði. —Enn, það mun skárra, en sjó að synda, Með salt og rennblautt — afmæliskvæði. Þó lögdómur, leyfði ykkur skilnað; Með ljósin, á kertum útbrunnin: Sem kristin hjón (!) munuð þið kjósa, Að kyssa hvert annað á munninn. Eg veit þið til æfikvelds elskist Og eilífa sælu þráið-------- Því ást, sem er einlæg og saklaus Getur aldrei — í sálunum dáið. P. S. — Þetta er aðeins ljóðabréf; ort í gamni — og alvöru. En ykkur til blessunar og langlífis. Með innilegri vinsemd og kærri kveðju Þórður Kr. Kristjánsson Aftonbladet hefur gert það að tillögu sinni, að deilan við Rússa verði lögð fyrir alþjóðadómstól, en bætir við, að “til þess þurfi þó leyfi Rússa.” “En það má aldrei ske”, segir blaðið að lokum, “að Svíþjóð og Danmörk fallist á þetta hernám.” Önnur blöð hafa stungið upp á því, að sænsk herskip verði lát- in fylgja fiskiskipum í Eystra- salti. Ekkert þeirra getur þó bent á leið til að fá Rússa til að hætta árásum sínum og taka á ný upp fjögra mílna landhelgi. Mótmæli hafa engan árangur borið, og Rússarnir hafa “logið sig út úr því”, eins og sænsku blöðin orða það, þegar hægt hefur verið að sanna á þá brot á alþjóðalögum og reglum. Þegar rússneskt varðskip reyndi á ný að taka togarann Lar ex — í þetta skiptið 40 mílur frá rússneskri strönd — neituðu stjórnarvöldin í Moskvu því ein- dregið, að nokkur herskipa þeirra hefði verið á umræddum slóðum á umræddum tíma. Slíkar aðfarir virðast hafa orð- ið til þess að fá sænsku stjórn- ina til að trúa því, að ógerlegt sé að hindra “rauðu sjóránin”, eins og blöðin kalla aðgerðir ráð- stjórnarinnar. Morgon Tidningen, blað stjórnarinnar, ritaði nýlega, að OUR FARMALL MAN, SMS: !T'S FAfcMAUTIME—ALLTHE TIME AXEL JOHNSON LUNDAR MANITOBA betra yrði að fá “fátækum fiski- mönnum” einhver eftirlaun, eða setja jafnvel alla sænska sjómenn á eftirlaun, heldur en að lenda í harðri deilu við Rússa. Þessu svaraði Dagens Nyheter meðal annars á eftirfarandi hátt: “Eftir þessa ábendingu frá málgagni sænsku stjórnarinnar, munu Rússar eflaust ekki hika við að halda áfram töku skipa bæði innan og utan þess svæðis, sem þeir gera kröfu til.” En sannleikurinn virðist vera sá, að Svíar, eins og sumar aðrar Evrópuþjóðir, verði að gera sér ofbeldi Rússa að góðu, nema þeir séu við því búnir að styðja gagn- ráðstafanir sínar með vopna- valdi. —Mbl. 11. ágúst FRÁ ISLANDI . .Manntalið 1703 —var gert að umtalsefni hér í blaðinu í fyrradag, en það var fyrsta manntal, er tekið var á íslandi. Landsmenn voru þá rúml 50 þúsundir. Bæir eða þorp voru þá naumast til hér á landi, en mörg sveitaheimili fjölmenn. — Fjölmennasta heimili landsins var biskupssetrið á Hólum í Hjaltadal. Þar voru 92 í heimili, en 58 í Skálholti. —Tíminn Islendingar Evrópumeistarar i tveimur greinum Rúmlega sjötíu þúsund áhorf- endur á Heysel leikvanginum í Brussels horfðu á Torfa Bryn- geirrson sigra í langstökki á Evrópumeistaramótinu þar, sem lauk á sunnudag. Torfi stökk 7, 32 metra og er það jafnframt íslandmet. Næstur Torfa var Hol lendingurinn Vessel, sem stökk 7,22 m., en sá þriðji var tékkn- eskur, og stökk 7,20 m. Eins og þegar er kunnugt af dagblöðum, þá sigraði hinn á- gæti íþróttamaður Gunnar Hus- by í kúluvarpi, er hann kastaði 16,74 metra, en það er rúmlega hálfum öðrum metra lengra en næsti maður kastaði og jafnframt íslenzkt met. * * * Berjatínsla arðvænleg í sumar er víða mikill berja vöxtur, og hafa unglingar og fleiri sums staðar aflað sér góðra tekna með berjatínslu. — Hafa búðir keypt hvert kílógr. af krækiberjum á sjö krónur. Má hafa góð daglaun við berjatínslu, þar sem berjaland er gott, með því söluverði —Tíminn 19. ág. BORGIÐ HEIM.SKRINGLU— þyf gleymd er goldin skuld SWATHING MALTING BARLEY Malting barley should be a rich golden color. This color is an indi- cation that the kernel is mellow and the starch will convert readily in the malting process. It is partly the result of the action of the dew on the hull of fully matured barley. This takes place when the grain is in the stook or swáth. The kernels will be more uniformly colored in the swath than in the stook, since the heads are more uniformly exposed. There is, howcver, more danger of over exposure or damage; therefore, greater care must be exercisd in swathing. The swath must be laid on the stubble so that the heads do not comc in contact with the ground and become discolorcd and otherwise damaged. The first requirement is to cut the grain at the proper height so that the stubble will hold up swath. This will allow for better drying of the grain and help prevent the heads from touching the ground. If it is too short the swath will be too close to the earth. If it is too long, the stubble will bend and let the swath down. With a normal crop, six to eight inches would appear to be the right length. The stiffer and stronger the straw the longer the stubble can be. The second requirement is to lay the swath at least some six inches away from the wheel tracks of the swather or tractor, otherwise the heads will slip out of the swath onto the ground and not only cause the heads to become damaged, but make the grain difficult to "pick up”. The third requirement is to have the swath laid parallel with the direction of the swather. This allows the heads to lie on the straw of the previously cut grain. This is particularly necessary with smooth awned varieties, such as Montcalm, where the barbs on the awns do not hold the swath together. The fourth requirement is to have a properly built swath. This should be oval in shape, about four to six inches deep in the center and tapering to each side. The size will depend on the width of the swather, the thickness of the stand and length of straw. If the crop is light, the swather should be adjusted to make a narrower swath. The final requirement is to deliver the grain to the stubble with the least drop possible. In the earlier years of combining, binders were sometimes used for swathing; the grain was allowed to drop from the deck to the stubble and some of it was forced through the stubble to the ground. Some of the older swathers elevated the grain before it was delivered to the stubble with much the same effect. The swaths should be combined as soon as the grain is dry, otherwise there will be danger of damage from rain or wind. If in doubt, take a sample of the threshed grain to your elevator operator and he can test it for moisture content. Maltnig barley should not contain more than 14.8 per cent moisture. Sixteenth of series of advertisements. CKp for scrap book. This space contributed by SHEA’S UIINNIPEG BREWERY Ltd. MD-264

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.