Heimskringla - 27.09.1950, Page 4

Heimskringla - 27.09.1950, Page 4
4. SÍÐA HEIMSICRINGLA WINNIPEG, 27. SEPT. 1950 Heimakringla (StofnuO 1886) Kemur út á bverjum miðvikudegl. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsimi 24 185 VerO blaOsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. Öll víöskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift tll ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept.. Ottawa WINNIPEG, 27. SEPT. 1950 landa. Er fundunum var lokið fékk eg tækifæri til að ræða við hann um heimkomu hans til íslands að segir Thor Thors sendiherra. “í Reykjavík, þar sem eg er fæddur og uppalinn og þekkti , . . . i r • svo að segja hvern krók og kima, þessu sinm og þau verkefm, sem , , j , . . bíða hans er vestur kemur. Bar í gamla daga, eru nú risin upp . . . ^ . ... u j- ný og glæsileg hverfi, þar sem ymislegt a goma í þvi sambandi, J 6 ö r eg rata varla. sem að líkum lætur er rætt er við þann fulltrúa okkar á erlend- um vettvangi, sem einna mest og best hefir fylgst með sam- Það er mjög ánægjulegt að sjá hve fallegum íbúðarhúsum hefir íjölgað og hversu bærinn tekur á sig fegurra og fegurra útlit, með hverju ári sem líður. Þó að eg hafi dvalið í stórborg erlend- velt forseti, hétu báðir Stalin öllu sem þeir gætu fyrir hann gert. Bandaríkin settu þá á lagg- ir leigulánsstofnun sína og bilj- „ , , , _ , ,, _ , , , . *. r , * orðin storkostleg, svo að bilarað on dala virði af hernaðarvorum . , voru samstundis sendar Stalin. Stalin sagði við yfirráð sitt: — “Verið nú varkárir! Sjáið hvað einfaldir hinir pólitísku kapital- „ ., , , . , r Tr.„ , , . r . vik, sem miklar breytingar hafa ístar eru. Við getum heðan í fra , , , , , irnar a götum Reykjavíkur minna einna helst á það sem á sér stað í New York. En það er ekki aðeins í Reykja- fengið alt sem við þörfnumst frá þeim.” Og hann fékk það. orðið, heldur og hvar, sem farið er um landið. Ræktuninni hefir fleygt fram stórkostlega og vist- Þeir gengu svo langt að gefa leg hús hafa risið upp - flestum bæjum, þar sem áður voru litlir torfbæir. Vonandi fáum við í framtíð- inni risið undir þessum ævintýra legu og öru kjarabótum og get- um haldið áfram á framfaranna Fáein orð um ellistyrkinn Eg var nýlega að lesa bréf í öðru dagblaði þessa bæjar um ellistyrkinn. Það var frá styrkþega. Lýsingin af því hvernig hann drægi fram lífið á styrknum, eins og hann er nú, tekur burtu allan efa um það, að hann sé ófullnægjandi og verði að hækka. Það mál kemur óeíap til umræðu á fundi fylkisstjórna Canada og sambandsstjórnar á þessu hausti. En þar er hætt við að gamla sagan endurtaki sig, nema að málinu sé vel fylgt á eftir. Þrátt fyrir þó stjórnirnar viti ofur vel að styrkinn þurfi að hækka, kasta þær málinu á milli sín, barma sér út af féleysi og erfiðle’ikunum, sem séu á því, að finna upp nýja skatta til þess að geta horfst í augu við hin auknu útgjöld, sem hækkun elli- styrksins séu samfara. Styrkurinn er nú 40 dali á mánuði víðast. Vísitalan eða verð nú er orðið 168 að jafnaði á öllum vörum; það sem kostaði fyrir nokkrum árum $1.00, kostar nú $1.68. En með þessu er sagan ekki nema hálf sögð. Vörur hafa risið misjafnlega í verði. Vísitalan á matvælum einum saman er 215. Hvert dollars virði hennar áður, kostar nú $2.15. Og það er varan sem hinir eldri kaupa. Hun hefir hækkað um meira en helming. Þó einhvern tíma hafi verið hægt að kreista fram lífið á 25 til 30 dölum, er það nú ekki eins auðvelt á $40. f sannleika sagt er það stjórnum þessa lands háborin skömm, að veita ekki þeim, sem svita sínum hafa úthelt og kröftum eytt til að byggja um þetta land svo ríflegan styrk, að ekki sjái á þeim eins og nærri heggur og þekkja megi úr sem ellistyrksþega hvar sem þú hittir þá. Það er meiri peningum eytt á marga lund af stjórnum, en sem því svaraði þó ellistyrkurinn væri hækkaður í $60 á mánuði. Nú eru þjónar þessa bæjar að biðja um peninga fyrir yfirtíma- vinnu í flóðunum. Það getur satt verið, að þeir hafi unnið lengur en venjulega, en það gerðu fleiri en þeir, og sem ekki fá skít í bollabroti fyrir það. Eg þekki nokkra drengi á árunum frá 16 til 20, sem unnu 14 daga, og tvisvar urðu að vinna 24 kl.st. samfleytt á sólarhring, vegna þess að menn voru ekki til að taka pláss þeirra og hættan var of mikil, sem yfir vofði. Verkið var að bera sand- poka. Ekki var þeim goldinn grænn eyrir fyrir vikið. En hvar hefði Winnipeg nú verið, ef þessir skóladrengir hefðu ekki til sögunnar komið og hlaðið flóðgarða daga og nætur? Þeir biðjast ekki neins kaups, enda er ekki að sjá, að bæjarráðinu hafi verið það útbært. Því þykir sæmra, að jagast um, að þeir sem á skrif- stofum bæjarins húktu með fæturna uppi á stólum í vinnutíman- um, fái uppbót yfirvinnu sinnar vegna flóðanna, en skóladrengirnir. Nú fara bæjarkosningar í hönd. Umsækjendur fara nú að segaj þér hvað þeir hafi gert og hvað þeir ætli að gera. Gott og vel. Þetta áminsta er eitt af því, sem þeir hafa gert. En þá er í valdi kjósenda að koma þeim til valda, er þeir hafa ástæðu til að halda, að einhvern snefil hafi af sanngirni. Það mun jafnt eiga orðið við bæjarstjórn okkar í Winnipeg og fylkis- og sambands- stjórn þessa lands, að kjósendur eru búnir að fá alveg nóg af kæru- leysi og áhugaleysi þeirra. Sambandsstjórnin getur með glöðu bragði horft á viðskifta skarfa landsins kroppa augun út úr almenningi með verðhækkunar braski, og vera vernd þeirra í því fremur en almennings. Alt sem einhvers er vert, er einskis metið frá hinum hæstu til hins lægsta í öllu stjórnarkerfi landsins. Það er kominn tími til að skifta um stjórnendur á öllum sviðum. Það nú er raun a. atvinnulíf er of einþætt, en land hljóta að vera til menn í þessu stóra landi, sem líf manna í þjóð- Ef Hitler og Stalin hefðu verið ið á auðlegð> sem enn hefir ekki félaginu bera meira fyrir brjósti, en núverandi klíkur gera, sem látnir einir um sitt stríð, hefðu verið könnuð nema ag jitlu leyti. þeir gert út af við sig með því, og vísindalcgar rannsóknir munu við hefðum þá átt við lýðræði að færa olckur heim sannin um það. búa nú og ekki átt í stríði í En eitt er víst> að fleira fólll Koreu og víðar. þarf að sinna landbúnaðinum en Þessi glópska kostar biljónir nú er gert. Landbúnaðurinn er sá í fé og fjör fjölda ungra manna. trausti grundvöllur, sem byggja En við ættum nú ekki að endur- verður á afkomu þjóðarinnar. , . , , . , r A taka sömu axasköftin úr þessu. jjjóðin öll og einkum unga fólk- Ellistyrkurinn er ekki of har $60 a manuði, á þeim háverðstím- Arásarstríðin verður að uppræta, ið má ekki missa sjónir af þess- Hann ætti nu þegar að vera hækkaður sem því hvort sem útbrjótast í Koreu eða ari nauðsyn. Berlin. Við vitum að upptök þeirra eru öll hjá Stalin KVIÐSAMLEGAR HORF- UR UM FRAMTÍÐ S. Þ. OG FRIÐARMÁL- ANNA I HEIM- INUM strfi okkar við aðrar þjóðir með menn mál, sem afgreiða þarf í við muni starfa áfram með nýju setu sinni í samtökum Atlants- skiftum þjóða, sem tengst hafa1 skipulagi. Viðfangsefnin yrðu á- hafsríkjanna og sem hefir um 10! jafn nánum böndum og Banda- framhaldandi að verja þjóðir Rætt við Thor Thors sendiherra um viðhorf heima og erlendis ára skeið verið fulltrúi íslands hjá þeirri stórþjóð, sem við höf- um haft svo mikil skifti við, — fyrst í styrjöldinni, en sáðar í samibandi við efnahagssamvinnu Atlantshafsríkjanna, sem allir ættu að vita hve þýðingarmikil , Thor Thors sendiherra er nu hefif yerið fyrir okkar jóg a förum vestur um haf. Hann kom hingað ásamt fjölskyldu Gleði]egar {ramfarir sinni, fru Águstu, Margréti dótt- ur þeirra og Thor yngra fyrir tæplega mánuði, en Ingólfur sonur þeirra kom ekki með að þessu sinni. En hann var í fyrra- sumar háseti á “Tröllafossi” og Lagarfossi. Þau eru farin fyrir “Þó að maður hafi aldrei farið frá íslandi í huganum, af því að viðfangsefnin sem unnið hefir verið að eru að mestu leyti ís- lenzk og stöðugt hefir verið reynt að starfa fyrir íslenzka i°i ~ ,./ hagsmuni, þá fer ekki hjá því, að nokkru aleiðis heim en sendiherr- b e J r - ,, , .*. , eftir þriggia ara fiarveru taki ann fer flugleiðis a morgun til c bbJ J , , Bandaríkjanna. Thor sat hér maður eftir hversu Bt6rkostleg»r , . ,, . , breytingar hafa att ser stað og fundi utanrikisraðherra Norður- J ,7 hve framfarirnar eru miklar , ríkin og ísland hafa gert á und- anförnum 10 árum. “Það er svo, að við þurfum að sækja verulegan hluta okkar nauðsynja til Bandríkjanna og við njótum einnig þeirra fjár- hagslegu aðstoðar, sem Banda- ríkjamenn veita öðrum frjálsum Evrópuþjóðum. Aðstoð, er hefir orðið okkur ómetanleg. heimsins, einkum hinar smærri, gegn árásum og tryggja sjálf- stæði þeirra og líf. Ennfremur að vinna að mannúðar- og menn- ingarmálum í þeim hluta heims- ins, sem frjáls væri og þar sem starfsemi þeirra yrði leyfð. Það er að sjálfsögðu auðvelt þeim, sem ekki nenna að hugsa, að ásaka Sameinuðu þjóðirnar Sú hjálp var boðin fram af fyrir það, að þær hafi ekki náð frjálsum vilja og á að nokkru tilgangi sínum og að starf leyti að endurgreiðast. Þess' þeirra sé ómerkilegt og lítilfjör- vegna þykir mér það undarlegt er eg heyri í þessu sambandi legt. En á það má benda, að ef þeirra minnst á sníkjur. Sannleikurinn j hefði ekki notið við undanfarin er sá, að ef við hefðum ekki not-' 4 ár, þá hefðu þjóðir heimsins ið þessarar aðstoðar, þá værum' engan vettvang átt, þar sem þær við nú í dag nauðbeygðir til að j gátu talast við. leita svo víðtækrar hjálpar er-j Mörg vandamálin hefur stofn- lendis til að forða almennum unin ley8t> t. d. eins og j Palest. skorti og vandræðum, að því mætti líkja við sníkjur. Fundur AtJantshafsþjóða og S. þjóðanna “Dagleg störf sendiráðsins Washington voru annafrekust Stalin frænda neikvæðisrétt inn- an alþjóða-félags Sameinuðu þjóðanna, sem Stalin hefir til þessa notað 45 sinnum til að kveða niður allar tilraunir til sátta og friðar. Og við þetta sat ekki. Stalin braut. var þar ofan í kaupið hampað sem miklum manni og þjóð hans Bjargföst trú á framtíð sem hinni ágætustu. Þú máttir þjóðarinnar jafnvel í Canada ekki láta þér misjafnt orð af munni fella um horfur Rússland. Þú varst þá stimplaður nazisti. Við Ukrainar vissum þá, að við þennan einræðismann var is lengi, veiti eg því eftirtekt hve . , 7.. - . , , ** b c • raðsins hefir seð fyrir þvi ollu. bilaumferðin í Reykjavik er ,,, ,,, r . , J J Mer mun lika gefast skammur tími til starfa í sendiráðinu er vestur kemur, því þann 15. þessa mánaðar hefst fundur í aðalráði Atlantshafsbandalagsins og þar mun eg mæta með Bjarna Ben- ediktssyni, utanríkisráðherra. Síðan hefst allsherjarþing S. þjóðanna þann 19. þessa mánaðar og ef að líkindum lætur mun það standa yfir allt að þrjá mán- uði. — Þó getur hugsast að nú í ár verði þingið með skemmra móti, ef svo skyldi fara, að Ráð- stjórarríkin sæktu ekki þingið, eða fulltrúar þeirra vikju af fundi. Á þessu þingi mun mæta með mér nýr íslenzkur fulltrúi, Jón- atan Hallvarðsson, hæstaréttar- dómari, og veit eg að hann mun taka á vandamálunum með góðri dómgreind og af ábyrgðartilfinn ingu. ínu Indonesíu og Grikklandi, — vandamál, sem annars hefðu leitt til ófriðar. í hjartans einfeldni vilja menn trúa á samvinnu allra þjóða í heims innan Sameinuðu þjóð- á^anna. En það er jafn einfeldnis- stríðsárunum. En alltaf er nóg|legt að neita því, að alvarlegir að starfa enn og um margt að ^ tímar geta verið í vændum. hugsa. En eg hefi engu að kvíðaj að verkefnin bíði óleyst, eftir j Varnarráðstafanir, ef voðinn að eg komi vestur, því að eg veit,! dynur yfir. að hið duglega starfsfólk sendi- “Það eru að vísu alvarlegar ! atvinnumálum þjóðar- innar eins og er og erfitt er að sjá hvernig unt er að ráða fram úr þeim. En eg hefi þá bjargföstu trú, ekki hægt að gera samninga. Við * , . , ~ . , b b „ að skynsemi, dugnaður og seigla vissum það af þvi, að miljonir , , , * . * J , þjoðarinnar mum leysa þann landa vorra höfðu verið sendir i þrælavinnuver í Síberíu, en miljónir annara verið skotnir niður vegna þess að þeir kváðu sig ósamþykka þrælahaldi. Við urðum að þegja vegna þess að mum vanda. Ástandið er ískyggilegt vegna þess verðfalls, sem orðið hefir á aðalframleiðsluvöru okkar, fisk- inum. En við verðum að skilja, að heimsmarkaðurinn er háður leiðtogar vorir hér virtu Stalin, * -r, , .. „ 6 . verðsveiflum og breytingum og hinn mikla samvinnu jofur samvinnu sinn svo mikils. Ef einn einasti af leiðtogum okkar hefði átt við stjórn Stalins að búa í einn mán hegða okkur eftir þvt. Við höfum byggt meiri meiri vonir á og Getur orðið örJagríkt allsherjarþing “Þetta þing getur orðið hið ör- lagaríkasta í sögu samtaka S. Þ. Mæti Ráðstjórnarríkin á þingi er það víst, að deilurnar verða jafn- vel enn harðari, en nokkru sinni fyr. Og því miður eru litlar von- ir til þess, að til nokkurs sam- komulags dragi. Skyldu Ráðstjórnarríkin hins vegar ekki mæta, eða hverfa af þingi áður en því er lokið, mætti „tjui.i viimm, „u uua i ««,. ..».i- , . Slldveiðunum’ en, taka það sem merki þess, að dag- uð, eins og við Ukraníubúar höfð- ^egar **** rCg ™ 6 ir 3r ar hirma upphaflegu sameinuðu um gert síðan 1919, hefðu færri af er að grlPa verður , , „ til nyrra raða. glappaskotunum verið gerð en ^ er auglj,st ^ að okkar stjórna bæði bæjum, fylkjum og lar.dinu í heild sinni. Við heyrum sambands- og fylkisstjórnirnar oft hrósa sér af góðri fjárafkomu sinni, enda eru þær ekki í neinu ráðaleysi með að afla sér nokkra miljóna til að verja til einhvers, sem þá fýsir að eyða fé til. En alt um það segja þeir okkur, að þeir vilji ekki leggja landinu þær byrðar á heröar, sem af afnámi eignakönnunar hjá styrkþegum gæti leitt. Hefir nokkurn tíma heyrst annað eins? um sem nu eru nemur. Á VÍÐ OG DREIF Glappaskotin við Rússann Ukrani skrifar bréf á þessa leið í Winnipeg Tribune: Fimm ár eru nú liðin frá stríðs- lokun. Það var varla til sá mað- ur, sem ekki bjóst þá við stund- ar friði, að minsta kosti. En sú von rættist síður en svo vegna glappaskotanna sem leiðtogar vorir gerðu í samvinnunni við Rússa. Lítúfn sem dæmi á þetta: Þeg- ar Hitler lét sprengjurnar dynja . . 1 Margvísleg viðfangsefni er á London og öllu Englandi, gerði, Rússlandi. Eins lengi og hálfur vestur kemur Stalin frændi samning við Hit- heimurinn er þaldinn þrældómi, þjóða séu taldir. Sameinuðu þjóðirnar eru fyrst og fremst byggðar á samkomu- lagi stórveldanna og þegar þeir Roosevelt, Churchill og Stalin töluðust við í Yalta vonaðist heimurinn til þess, að hugsjón ! allra alda um frið á jörðu væri að verða að veruleika. — Þær | vonir eru nú algjörlega brostnar, ! í bili að minnsta kosti. í raun og veru var það aldrei hlutverk Sameinuðu þjóðanna, að koma á friði, heldur að vernda friðinn. “Það var gert ráð fyrir því, að friður og samvinna leiðtoga heimsins væri fyrir hendi þegar síðustu styrjöld lauk og að Sam- Jer um að þeir skiptu Póllandi er aldrei um frið að ræða. milli sín. Meðan Bretum blæddij undan sprengjunum, drukku þeir Molotov og Joachim von Ribbentrop skál hver öðrum til heilla. En ári seinna, sveik félagi Hit- ler félaga Stalin og réðist á Rússland án stríðsyfirlýsingar. Daginn eftir talaði Winston Churchill yfir útvarp og full- vissaði Stalin um fylgi Bret- lands. Þetta sama gerði Roose- við hér heima fyrir Thor Thors, Að minni skoðun ættu Samein- en er eg Spyr hann hvaða störf uðu þjóðirnar ekki að hlusta á biði hans fyrst og fremst er vest- menn eins og Vishinsky, Gro- ur kemur> eftir sumarleyfið mynkko, Malik og Malinovsky, beima> segir hann: þessa verndara Stalins einræðis- “Eins og kunnugt er, er mið- ins í heiminum, heldur segja stoð efnahagssamvinnu Atlants- þeim að vinna að friði og frelsi hafsþjóðanna, eða það, sem í dag- eða fara úr Alþjóðafélaginu. Það legu ta!i er kallað Marshall hjálp var ekki stofnað til að vinna að f Washington. Ýms vandamál í kugun einræði eða stríðsaroðri. þvi sambandi eru ævinlega helstu Tom Kobzey viðfangsefni sendiráðs íslands. Winnipeg Að sjálfsögðu eru altaf mörg al- Þannig horfa viðfangsefnin, einuðu þjóðirnar skyldu starfa á þeim grundvelli. Það má því ef til vill segja, að stofnun Sam- einuðu þjóðanna hafi tekið of snemma til starfa. En hvað sem því líður, er það Ijóst að framtíð þessarar stofnun- ar hefir aldrei verið eins tvísýn og hún er nú í dag. Starfinu verður haldið áfam “Fari svo að Ráðstjórnin hafni samvinnu við Sameinuðu þjóð- irnar tel eg alveg víst, að þær Við íslendingar megum ekki loka augunum fyrir þessu. Slíkt væri ófyrirgefanlegt ábyrgðar- leysi gagnvart þeim, sem þetta land byggja í dag og hinum sem það eiga að erfa. Það er góð regla, að vona hið bezta, en bú- ast við því versta. Allar aðrar þjóðir gera nú ráð- stafanir til varnaðar, ef voðinn skyldi skella yfir og siíkt hið sama verðum við að gera. Það hefur oft horft geigvæn- lega í heimsmálum áður en stundum farið betur en á horfðist og við verðum að vona í lengstu lög að svo fari einnig nú. Vig fslendingar getum ekkert annað og viljum ekkert annað en að tala máli friðarins og við trú- um á þá hugsjón. Við fáum því miður svo litlu umþokað, en eitt er okkur þó í sjálfsvald sett, að vernda frið- inn í atvinnulífinu og innan okk- ar þjóðfélags í heild. Og þeirri hugsjón vilja allir sannir ís- lendingar þjóna.” Alvöruorð hins reynda stjórnmálamanns. Þannig fórust Thor Thors sendiherra orð um hið alvarlega ástand og viðhorf, sem nú ríkir í alþjóðamálum. Það eru alvöru- orð hins reynda stjórnmálamanns sem talar af þekkingu og reynslu um þessi mál. Þeir, sem þekkja til starfa sendiherrans á sviði alþjóðanna vita, að hann hefur lagt þar fram drjúgan skerf, sem fremstu stjórnmála- menn heimsins hafa tekið eftir og metið. Það er kunnugt að hann er einn af þeim fulltrúum á þingi Sameinuðu þjóðanna, sem mest eru virtir og að mikið tillit er tekið til orða hans og tillagna innan stofnunarinnar. En hversu ant, sem honum er um framtíð Sameinuðu þjóðanna, segir hann frá viðhorfinu eins og það er og með augum raunsæismannsins. —Mbl. 3. sept. 1. G. Steve Indriðason frá Mountain, N. Dak., er eins og áður hefir verið getið umboðsmaður Hkr. og annast innheimtu og sölu blaðs- ins í þessum bygðum: Mountain, Garðar, Edinburg, Hensel, Park River, Grafton og nágrenni nefndra staða. Allir í nefndum bygðum, bæði núverandi kaup- endur og þeir, sem nýir áskrif- endur hyggja að gerast, eru beðn- ir að snúa sér til umboðsmanns- ins S. Indriðason, Mountain, N. Dak., með greiðslur sínar. . ★ Framvegis verður Heims- kringla fáanleg í lausasölu, hiá hr. bóksala Lárusi Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík, Island

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.