Heimskringla - 27.09.1950, Qupperneq 8
8. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 27. SEPT. 1950
FJÆR OG NÆR
Messur í Winnipeg
Messað verður í Fyrstu Sam-
bandskirkju í Winnipeg n. k.
sunnudag, eins og vanalega, kl.
11 f. h. á ensku og kl. 7 e. h. á ís-
lenzku. — Prestur safnaðarins
messar. Sunnudagaskólinn kemur
saman kl. 12.30. Sækið guðsþjón-
ustu Sambandssafnaðar, sendið
börn yðar á sunnudagaskólann og
tryggir með því málefni hinnar
frjálstrúar stefnu.
* *
Samsæti
Þjóðræknisfélag íslendinga er
að efna til samsætis til heiðurs
við Dr. Alexander Jóhannesson,
rektor háskóla íslands, föstu-
dagskvöldið, 29. sept. kl. 7 í
Colonial Room í Royal Alex-
andra hotel. Dr. Alexander er
hér á vegum Manitoba háskóla,
sem er einnig að heiðra hann
með samsæti fyr í vikunni. Að-
göngumiðar fást hjá báðum viku-
blöðunum íslenzku, og í bóka-
verzlun Davíðs Björnssonar á
Sargent Ave.
» * *
Skírnarathöfn
Þriðjudaginn 26. sept. skírði
séra Philip M. Pétursson að
heimili sínu í Winnipeg, Dennis
Marlin son þeirra hjóna Marlin
J. G. Magnússon og Hermie B.
Magnússon frá Lundar; og Gary
Parmes og Donald Emil synir
þeirra hjóna Emils M. Magnús-
son og Joan G. Magnússon, frá
Árborg. “Það var fríður hópur
drengja og fagurt ættarlið”.
* * w
Dánarfregn
Guðmundur Thordarson, um
mörg undanfarin ár til heimilis í
St. James, andaðist fimtudaginn,
20. sept. á General Hospital í
Winnipeg. Hann var fæddur 12.
október 1880, í Reykjavík á ís-
landi og var sonur Thórðar Jóns-
sonar og Vigdísar konu hans. —
m TÍIEATRE
—SARGENT & ARLINGTON—
Sept. 28-30—Thur. Fri. Sat. General
Clifton Webb—Shirley Temple
“Mr. Belvedere Goes To College”
Charles Russell—Virginia Christíne
“LIGHT WIND”
Oct. 2-4—Mon. Tue. Wed.
Cornel Wilde—Patricia Knight
“SHOCK PROOF”
Eddie Albert—Gail Storm
“DUDE GOES WEST”
nokkrum árum. En hann lifa
fjórir synir, Kjartan, Otto, Wal-
ter, Gunnar og ein dóttir á Is-
landi, Svava. Til þessa lands kom
Guðmundur 1909 og settist að í
Keewatin, Ont. Síðan dvaldi
hann á ýmsum stöðum í Mani-
toba og Ontario, þar til að hann
börn, sem voru eins og hér segir:
Constance Karen, dóttir Kára
Ólafson og Völu Margaret Klein
Ólafson; James Emil og Barry
Bergur, synir Swien Gillis og
Ágústu Sigríðar Johnson Gillis;
Beverly Steina, dóttir Guðjóns
Finney og Luella Johnson Fin-
ney; Allan Victor, sonur Victor
Gísla Gillis og Sólrúnar Johnson
Gillis; Charlotte Eizabeth og
Barbara Rósa Annie dætur Ed-
mund Cark og Grace Warren
Clark; James Brian Sigurður
sonur Charles Lussier og Kath-
ryn Olafson Lussier. Að athöfn-
inni og messugjörðinni lokinni
fóru fram veitingar úti undir
heiðum himni og í björtu sól-
skini, á grasfleti við samkomu-
húsið, þar sem athöfnin fór fram.
Þar var margt fólk samankomið,
ungt og gamalt og höfðu menn
settist að í St. James. Undanfarin
tvö ár var hann heilsutæpur og mestu ánægju af samverustund
var tólf dögum áður en hann dó,: ynni,
fluttur á spítalann.
Kveðjuathöfn hans fór fram
frá Mordue Bros., útfararstofu á
Broadway, laugardaginn 23. sept.
Komin er nýlega hingað til
borgar ungfrú Hildur Hálfdánar-
dóttir úr Reykjavík, er ákveðið
og jarðsett var í Assiniboine , hefir að stunda verzlunarnám þér
Memorial Cemetery. Séra Philip
M. Pétursson jarðsöng.
w W w
Landnámsminning
Þjóðræknisfélag fslendinga í
Norður Ameríku er að efna til
samkomu til minningar um komu
fyrstu íslendinga til Winnipeg
í vetur við Success Commercial
College; hún er dóttir Hálfdáns
Eiríkssonar Þorbergssonar kaup-
manns í Reykjavík, er um eitt
skeið átti heima í Winnipeg.
★ ★ ★
John S. Jóhannesson frá
Moorhead, Minn., og móðir hans
12. október. Gestur verður við.Mrs. Hildur Jóhannesson, Garð-
það tækifæri Hannes Kjartanson
ræðismaður íslands í New York,
sem flytur ávarp. Auk þess verða
ar, N. Dak., litu inn á skrifstofu
Hkr. s. 1. mánudag. Þau eru hér
fáa daga að heimsækja skyld-
ræðuhöld önnur, söngur og aðr-jmenni og kunningja.
ar skemtanir. Samkoman fer
fram í Fyrstu lútersku kirkju á
Victor St. Inngangur verður ó-
keypis til að gefa sem allra flest-
um eldri fslendingum tækifæri
að sækja hátíðahaldið. Samkom-
an verður nánar auglýst síðar.
tr ♦ *
Skírnarathöfn
f sambandi við messugjörð s. 1.
sunnudag, 24. sept. við Lonely
Vigdís og Guðni sál. Thorsteins-| Lake, P.O., Manitoba, sem er
son, lengi pótmeistari á Gimli j vestan megin við Manitoba-vatn
★ ★ ★
S. V. Eyford, toll eftirlits-
maður í grend við Piney, Man.,
leit inn á skrifstofu Hkr. í gær.
Hann kom vestan frá Baldur; er
á hvíldardögum sínum frá vinnu
að heimsækja forna kunningja.
★ ★ ★
Skírnarathöfn
Séra Philip M. Pétursson
skírði börn þeirra hjóna Erlendar
Skálholts Johnson og Hazel Len-
Chris Swanson frá Glenboro, I
Man., sem um tíma hefir verið í j
bænum að leita sér lækninga, i
lagði af stað heim til sín í dag. j
Börn hans tvö, Klara og Óli!
dvelja í bænum, en Sveina, dóttir
hans gift, býr í Trail B. C. Hefir
Chris verið þar áður og þar sem
hann er nú einn síns liðs heima,
kona hans dáin og börnin farin
burtu, er ekki ólíklegt að Chris
haldi vestur á bógínn til dóttur
sinnar í Trail.
W ★ w
Winnipeg tók upp rétt tíma-
tal um síðustu helgi.
* « «r
Herbert A. Anderson, Glen-
boro, 42 ára, dó 12. sept. Hann
var ógiftur. Foreldrar hans og
fjórir bræður eru á lífi. Hinn
látni var fæddur að Brú í Glen-
boro-bygðinni.
w w w
Mr. Friðrik P. Sigurðsson
bóndi í Geysisbygð, er nýkominn
úr íslandsför ásamt dóttur sinni.
w w »
Jon Sigurdson Chapter I.O.D.E.
The Jon Sigurdson chapter
I. O. D. E. will hold its Annual
Fall Tea and Sale of Home
Cooking on Saturday, Sept. 30. j
in the T. Eaton Co., Assembly(
Hall, 7th floor from 2.30 to 4.45. j
Mrs. B. S. Benson, General
Convenor with Mrs. J. B. Skapta-
Mrs. S. Gillis Convenor of
THUS. JUIÍSIU & SIIVS
LIMITED
BUILDERS’ SUPPLIES
COAL - FUEL OIL
Phone 37 071
Winnipeg
POULTRY WANTED
L. H. PRODUCE
1197 Selkirk Ave. — Winnipeg
We Buy Live & Dressed Poultry
— Prompt Payment —
Crates on request
E. Erickson, Prop.
M. Einarsson Motors Ltd.
Distributors
KAISER AUTOMOBILES
The 1951 Kaiser Car is here
Built to Better the Best on the Road
IMMEDIATE DELIVERY
Shewroom: 445 RIVER AVENUE
Phone 44 395 & 43 527
son;
Home Cooking with Mrs. Bald-
winson and Mrs. P. S. Palsson.
Miss V. Jonasson Convenor of
Variety Table with Mrs. E. W.
Perry; Table Convenor Mrs. P.
J. Sivertson with Mrs. H. A.
Bergman.
w w w
The Jon Sigurdson Chapter
will hold its regular meeting on
Friday October 6th at 8 o’clock
m the I. O. D. E. Headquarters
in the Winnipeg Auditorium.
♦ * »
Þjóðræknisdeildin Frón þakk-
ar hér með hr. Gesti Félsted, nú
vistmaður á Betel, fyrir margar
Vcr verzlum aðeins með fyrsta
flokks vörur.
Kurteisleg og fljót afgreiðsla.
TORONTO GROCERY
PAUL HALLSON, eigandi
714 Ellice Ave. Winnipeg
TALSIMI 37 466
MESSUR og FUNDIK
í kirkju Sambandssafnaðar
Winnipeg
Prestur, sr. Philip M. Pétursson,
Ph.B., B.D.
681 Banning St. Sími 34 571
Messur: á hverjum sunnudegl
Kl. 11 f. h. á ensku
Kt. 7 e. h. á islenzku.
Saínaðarneíndin: Fundir 1.
fimtudag hvers mánaðar.
Hjálparneíndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld i hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Ungmennafélagið: — Hvert
fimtudagskveld kl. 8.30.
Skátaflokkurinn: Hvert mið-
vikudagskveld kl. 6.30.
Söngcefingar: Islenzki söng-
flokkurinn á hverju föstu-
dagskveldl
Enski söngflokkurinn á
hverju miðvikudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: Á hverjum
sunnudegi, kl. 12.30.
___r_____________ _ ______( ........-0-—_____________ 0,"e Moore Johnson í St. Rose, góðóar bækur sem að hann'
voru ystkini. Kona Guðmundar,' fór fram skírnarathöfn, er séra Man., s. 1. manudag, 25. sept. áj gaf - Bókasafn deildarinnar.
tengdur föstum og tryggum
böndumástvini sína, og foreldr-
um sínum góður samverkamaður.
Er hans sárt saknað af fjölmenn-
um ástvinahópi.
S. Ólafsson
w w w
Messur í Nýja íslandi
1. október, — Víðir, ensk messa
kl. 2. e. h. — Árborg, ensk
messa kl. 8. e. h.
8. október — Geysir, messa kl.
2 e. h. — Riverton, ensk messa
kl. 8 e. h.
B. A. Bjarnason
★ w ★
SMÆLKI ÚR BLÖÐUM
CARL A. HALLSON
C.L.U.
Life, Accident and Hecdth
Insurance
Representing
THE GREAT-WEST LIFE
ASSURANCE COMPANY
Winnipeg, Man.
Phones: Off. 926 144 Res. 88 803
Guðlaug Jónsdóttir er dáin fyrir Philip M. Pétursson skírði átta
Samkomu Auglýsing
Samkvæmt ráðstöfun Stjórnarnefndar Þjóðræknisfélags-
ins og deildarinnar Grund í Argyle, flytur
HR. PÁLL KOLKA, LÆKNIR FRÁ ISLANDI
fyrirlestur, og sýnir myndir frá Islandi í kirkjunni á Grund
FIMTUDAGSKVÖLDIÐ, 5. OKTÓBER n.k. kl. 8.30
Inngangseyrir: 50c fyrir fullorðna, 25c fyrir börn (10-15)
Ræðumaðurinn er talinn vera með snjöllustu andans
mönnum á íslandi, látið það sitja fyrir öllu öðru að koma
á samkomuna.
Þjóðræknisdeildin Grund.
heimili þeirra hjóna. Börnin voru
Lenora Linda; Rose Audry Joan,
Marlyn Gail, Gary Erlendur,
Johnnie Victor. Einn drengur j þjóðræknisdeildina Frón
er í viðbót í þessari fjölskyldu, johnson> bókavörður.
David Stewart, sem áður var búið * » »
Megi þér líða sem bezt á Betel,
Gestur, og innilegasta þakklæti
fyrir gjöfina. — Fyrir hönd
J-
HAGBORG FBEI/^
PHONE 21331 J--
MINNIS7
BETEL
í erfðaskrám yðar
að skíra. Börnin eru öll hin
mannvænlegustu, enda er ætt-
stofninn góður.
* * *
Heimilisiðnaraðfélagið heldur
fund á þriðjudagskvöldið 3. okt.,
að heimili Mrs. K. Oliver, Whit-
tier St., Kirkfield Park. Fundur-
inn byrjar kl. 8.
♦ * ♦
Frá Vancouver hafa verið hér
eystra Helgi og Franklin Elías-
Sigurðsson) andaðist á Betel,
Gimli, Man., þann 15. september,
eftir stutta legu. — Hann var
fæddur 28. maí, 1863, að Heiðar-
seli í Húnavatnssýslu, sonur Sig-
urðar Guðmundssonar og Ingi-
bjargar Sveinsdóttur. Hann
Kvæntist Sigríði Markúsdóttur,
sem látin er fyrir all-löngu síð-
an. Hann dvaldi hér í landi 58 ár.
Synir þeirra dvelja í Winnipeg,
synir í heimsókn hjá skyldfólki; Qg þaf f-r útförin fram Hinn
og fornum vinum að Árnesi. Þeirj Iátni hafði dvalið á Betel á fjórða
eru fæddir í Nýja-íslandi, en, ár Hann var blindur hin síðari
hafa búið í Vancouver síðast lið- ^ en bar gig jafnan yel Qg karl.
in 16 ár.
Alþýðublaðið fárast yfir því,
að leirmunir séu fluttir inn í
landið fyrir miklu meiri upphæð!
en sement, í enhverjum mánuði,
sem það tiltekur. Hefir fjárinn
svarað fyrir ráðið sitt (s.br. fjár-
James Simpson (Guðmundur, £nsráð) Qg kyeður þetta firru
Phone 23 996 761 Notre I)ame Ave.
Just west of New Maternity Hospital
NELL’S FLOWER SHOP
IVedding Bouquets, Cut Flowers
Funeral Designs, Corsages
Bedding Plants
Nell Johnson Ruth Rowland
27 482 88 790
eina. Hvað sem um það kann að
vera, er það fjandi hart, að flytja
svona vöru inn í landið yfirleitt,
meðan fjöldi skálda er á opin-
berum launum.—Spegillinn.
★
Það er sagt, að hveitibrauðs-
dagar séu hvíld, sem maður tek-
ur sér, áður en hann fer að starfa
hjá nýjum húsbónda.—Samtíðin.
KAUPIÐ HEIMSKRINGLU
útbreiddasta og íjölbreyttasta
íslenzka vikublaðið
SENSATIONAL DEVICE
ENABLES ANYONE TO
mannlega.
S. Ólafsson
Magnús Sigurðson frá Keew-
atin var undan farna viku 1
Jón Bjarnason er drukknaði í
j Winnipegvatni þann 29. ágúst
“BRAUTIN” VII árgangur
Ársrit Hins Sameinaða Kirkju-
félags, er nú fullprentuð og
verður send til útsölumanna víðs-
vegar þessa næstu daga.
Ritið er vandað að efni og frá-
gangi, og fögur landslagsmynd
heimsókn á æskustöðvum sínum iarðs;ttur að Gimli frá lút-1 V B ’ S S lanasiagsmyna
L * „ rimi: Í var jarðsettur aö uimn, tra íut , skreytir kápuna. Verð þessa
' 1 A.S T ' . j ersku kirkíunni Þar’ Þann 14, S heftis er aðeins $1.00, og fæst á
fp- „pnt frúVal ! sept- að mÖrgU fÓlkÍ VÍðstÖddu; skrifstofu Heimskringlu.
I Riverton lezt 8. sepwru ^ , Hann var faeddur á Gimli 17. mai |
l gerður Sigurðson, ekkja Stefán 1Q14 sonur ólafs Bjarnasonar j
j,kaupmanns Sigurðssonar, 94 ára Qg Felldísar Þorláksdóttur konu!
TEST IIWIII EVES
RIGHT
AT HOME
SAVE up to $15.00 On Glasses
Big News to the Millions of Spectacle
Wearers and Prospects. Means Freedom
from Outrageous ■ Prices. Perfect Satisfac-
tion Guarantced; No Riskl
Make Big Money Quick—Frce Sample Kit!
Send for Free Sample at ohce. Show it to
friends and others. Ixt them use it Free
and watch their amazement over this new
system of Self Testing. Here is a great
new opportunity in a tremendous new
field of unlimited possibilities. Spare or
full time. No experience or capital need-
ed. Act quickl
VICTORIA OPTICAL CO. Dept. A-66I
273 Yonge St. Toronto, Ont.
hans. Hann ólst upp með þeim í
stórum og mannvænlegum sýst-
kynahópi, gekk á skóla á Gimli,
en fór ungur að stunda fiskiveið-
ar, er urðu ævistarf hans. Hann
j gömul. R. Marteinsson jarðsöng.
★ ★ ★
14. sept. voru gefin saman í
J Fyrstu lút. kirkju Alma Levy,
dóttir Guðmans og Margrétar
Levy og Arthur Eastman, sonur þjónaði 3i/2 ár j hernum, þar af
Maríu Erlendsson og fyrra f y2 - EvrðpU, Auk foreldra hans
manns hennar, Gunnsteins ^ast' Eyrgja hann þessi systkini: Jó-
man. Séra Valdimar J. Eylands hanri( kvæntur og búsettur á
gifti. Gimli; Guðrún, Mrs. Davidson,
Central Patricia, Ont.; Herbert,!
Gift voru í Árborg 26. ágúst, - Qimji( kvæntur; Victoria, MrsJ
Sigurborg Esther Oddleifson og Donald Work( Toronto; Ingi-
Tóhannes Guðmundsson. For' björg, Mrs. fsfeld, Sandy Hook;j
eldrar brúðurinnar eru Mr. og A]da> heima; Anna( Mrs. James
Mrs. O. G. Oddleifson, en brúð- Q Brian Toronto; Norma, Mrs.
imans Mr. Davíð Guðmundson Thorarinsorl( Riverton. Eftirskil-
og kona hans, látin fyrir nokkr- in yið fráfall hans eru einnig
um árum. 2 ungir synir Clarence og John,
ásamt móður þeirra Carry Jacob-
Bækur til sölu
son.
fslenzkar bækur, blöð og tíma- Hinn látni var maður dulur í
rit eru til sölu að;
523 Ellice Ave., Winnipeg
lund og fáskiptinn, en þó lund-j
glaður og hinn vandaðisti maður
REPRESENTATIVE:
SKAPTI REYKDAL
700 Soinersct Building — Phone 925 547
, Branch Office — 7th Floor Somersct Bldg., Winnipcg, Man.
F,. W. MrDonald, C.L.U., Branch Manager (Greater Winnipeg)
J. R. Racine, Branch Manager (Eastern Manitoba)