Heimskringla - 20.12.1950, Síða 3

Heimskringla - 20.12.1950, Síða 3
WINNIPEG, 20. DES. 1950 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA That is our wish and our hope. Coupled with it is our desire to continue our policy of community building through expansion of our vital utility services. POWER TRANSIT WliWBPSC ELECTRIC COMPANV Elzta Hljóðfærabúð Vesturiandsins sendir hugheilar hátíðaóskir til allra íslendingar, hvar sem þeir dvelja, og þakkar margra ára viðskifti og góð- vilja. J.J.H.M9LEAM Peter Johnson — íslenzkur umboðsmaður GOTT OG FARSÆLT NÝTT ÁR! Ijornsson's Book Store 702 SARGENT AVE. WINNIPEG, MAN. Sargent og Toronto, Winnipeg Sími 23 455 Alúðar jóla.og nýársóskir til Islendinga nær og fjær, og þökk fyrir árið liðna. Þakkar fyrir viðskiftin á liðnu ári og óskar öllum viðskiftavinum sínum GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLS NÝÁRS Megi hið nýja færa öllum frið, auðnu og allsnægtir. Vér óskurn íslenzkum viðskiftavinum vorum og öllum íslendingum GLEÐILEGRA JÓLA OG GÆFURÍKS NÝÁRS BALDWINSON'S BAKERY 704 Mclntyre Building BREAD — PIES — CAKES — PASTRIES AND ICELANDIC SPECIALTIES 749 ELLICE AVE„ at Simcoe, WINNIPEG Telephone 37 486 WINNIPEG MANITOBA Phone 926 764 Megi jólin og nýárið, sem í hönd fara færa öllurn íslenzkum viðskifta- vinurn vorum gleði og gæfu. • Gleymið ekki þegar um það er að ræða að gleðja aðra að líta inn til ZELLER’S LIMITED That is our wish and our hope. Coupled with it is our desire to continue our policy of community 346 PORTAGE AVENUE ýWINNIPEG May Christmas 1950 be one to remember as a time of happiness. May the influence of this season make itself felt in our hearts and also in the world towards the peace that is the hope of all men of good-will. INNILEGAR JóLA NÝÁRSÓSKIR VIKING CABINET CO 1477 ERIN ST, PHONE 36 393 INNILEGAR HÁTIÐAKVEÐJUR TIL ÍSLENDINGA G. K. 5TEPHENS0N 1061 DOMINION ST SfMI 89 767 verði ekki veitt. Bandaríkin og Sameinuðu þjóðirnar allar hervæðast a£ kappi — þó í svip sé um seinan eins og ávalt. ÚR ÖLLUM ÁTTUM Gustav VI. hin nýbakaði kon- ungur Svía, hefir farið fram á að laun hans séu hækkuð um $38,000 á ári. Kaup hans er 995,000 krón- j ur ($193,000) en hann vill hækka það upp í 1,200,000 krónur — ($231,000). * Hermaöur frá British Col- | umbia, sem nýkominn er heim ! frá Indlandi, Major Archibald að nafni, telur skoðanir Indverja j á kommúnistum ekki á mlarga j fiska. Veiztu hvað kommúnistar j segja verkamönnum? Þeir segja. að ef þeir greiði atkvæði með sér muni þeir sjá um að þeir fái aft- ur brezka stjórn í Indlandi. Mr. Archibald hefir verið af hálfu Sameinuðu þjóðanna að rann- saka ástand Indlands og Pakk- istan. ★ Frá 80 til 90% íbúa Norður- Koreu, er sagt að hafi flúið til Suður-Koreu, er her Sameinuðu þjóðanna tapaði sókn þar og varð að draga sig til baka. Davíð Björnsson bóksali er komin heim af sjúkrahúsinu. Honum líður skár og er í dag kominn í búð sína. Um leið og Hkr. óskar honum skjóts bata og góðra jóla, er henni skylt að þakka honum það sem hann hef- ir lagt til lesmáls þessa jóla- blaðs með hinni skemtilega ferða- sögu sinni. ★ ★ ★ Ágæt Jólagjöí Kvæðabók eftir Kristján S. Pálsson. Kostar aðeins $5.00 í fallegu bandi. Fæst hjá Mrs. Ingibjörgu Pálsson, Selkirk, Man., og P. S. Pálsson, 796 Bann- ing St„ Winnipeg. : ÞAKKLÆTI FÉLAG VORT tekur þetta tækifæri til að þakka fslendingum viðskiftin á liðnum árum. Teljum vér þá í hópi hinna ágætustu skiftavina og borgara þessa lands. Um leið of vér þökkum viðskiftin og viðkynninguna, viljum vér færa þeim hinar innilegustu óskir vorar um góð og gleðirík jól og farsælt nýár. ESTABLISHED 1910 449 Portage Avenue Winnipeg

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.