Heimskringla - 02.05.1951, Blaðsíða 2

Heimskringla - 02.05.1951, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 2. MAÍ, 1951 Heimakringla fStofnuB 1SS9) lemui út á hverjum miðvikudegi. Fi?endur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 Verfl blafleins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viflskiftabréf blaðinu afllútandi sendist: The Vildng Press Limited, 853 Sargent Ave., Wininipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24185 Authorized as Second Class Mail- —Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 2. MAf, 1951 Nýji Koreu-herforinginn Það hefir merkilega lítið verið sagt um hinn nýja herforingja Sameinuðu þjóðanna í Koreu. Það er engu líkara en það hafi gleymst í ærslunum út af rekstri MacArthurs. Fullu nafni heitir hann Matthew Bunker Ridgeway. Hann er 65 ára. Faðir hans var herforingi. Sendi hann son sinn 1917 á her- skólann í West Point. Lauk hann þar námi með góðu burtfararprófi. Hann lagði þar mikla stund á íþróttir og fékk þann vitnisburð við burtskráninguna að hann hefði verið athafnamesti nemandi skólans meðan hann dvaldi þar. Næstu árin vann Ridgeway á vegum hers- ins, bæði heima og erlendis. Hann dvaldi meðal annars í Kína, í Filipseyjum og í Mið-Am- eríku. Seinustu árin áður en síðari heimsstyrjöldin hófst, var hann starfsmaður herforingja ráðsins í Washington. Hann fékk þar mik- ið orð á sig sem snjall skipuleggjari og dugandi verkstjórnandi. Nokkru eftir að Bandariíkin lentu í styrjöldini, var honum falið að stjórna fyrstu fallhlífarsveit hersins og var hann síðar helzti leið- togi fallhlífar sveitanna til loka stríðsins. Eftir það var hann aftur starfsmaður herforingjaráðsins í Washington. Hafði hann vakið svo mikla athygli á sér í starfi sínu, að talað var um hann, sem eftir- mann Omar Bradleys, er hann léti af formensku í herforingjaráðinu. Það kom því mörgum á óvart, er hann var sendur til Koreu, er hers- höfð., Walker féll þar frá. Er það skoðun ýmsra, að honum hafi þá þegar verið fyrirhugað það verkefni, sem honum hefir nú verið falið. Ridgeway er hinn mesti iðjumaður. Venja hans er að fara á fæt- ur klukkan sex um morgna og að sofa klukkan niíu að kvöldi. Þegar hann kom um áramótin til Koreu og tók við herstjórn, þótti hygni hans lýsa sér í mörgu, en einkum þó í því, að 'hann var fús til að slá undan óvinunum, ef hann sá, að um þýðingarlausa styrjöld var að ræða. Og hvort sem það er rétt eða rangt, var hon- um þakkað mikið, að her Sameinuðu þjóðanna gat stöðvað sókn ikommúnistanna, þegar verst horfði og langt inn í Suður-Koreu var komið. Er sagt að hann hafi látið sig herreksturinn mikið skifta og naut til þess fulls trausts MacArthurs, og þó ekki síður Washing- ton stjórnarinnar en jafnvel yfirhershöfðinginn sjálfur. Ridgeway er þrí-giftur eins og MacArthur. Að þeim svipi sam- an um herforingjakosti ýmsa halda ýmsir fram, er þá þekkja. MERKING NOKKRA STAÐARNAFNA HÉR YESTRA ------ Framh. Fylkjanöfn Canada eru eins og mörg önnur staðanöfn hér, sum part úr ensku en nokkuð mörg þó úr Indíánamáli. Indíánsk nöfn hafa fjögur fylki og má þar fyrst geta Saskatchewan fylkis. En það ber nafn af Saskatche- yvan-ánni, er yfir þvert fylkið rennur og að nokkru yfir Al- berta og Manitoba líka, því upp- tök hennar eru vestur í Kletta- fjöllum og hverfur ekki fyr en í Winnipegvatn er komið. Heiti árinnar er úr Cree-Indíánamáli komið, af orðunum Kishiska, sem þýðir hraður, og djiwan, sem er straumur (í á). Straumá og straumárfylki verða því ís- lenzku nöfnin og hefir stundum við verra mátt una. Fylkið var myndað 1905 og hefir eflaust mest verið bygt, áður en járnbraut kom þangað, meðfram ánni eins og oftast á sér stað. Árnar greiða samgöng- ur og við þær hefjast viðskiftin. C. P. R. braut var lögð vestur um fylkið 1882 og úr því tók bygð þar að eflast. Þar hófst önnur fjölmennasta frumbygð fslendinga í Canada. Manitoba-ly\k\ sem var mynd- að 12. maí 1870, bar einnig indí- ánskt nafn. Ætla margir að nafn ið sé af orðunum Minitowapow, sem er Cree-Indíánamál eða Manitobaw, sem er Ojibwa- Indíána mál, komið, en þau þýða sund eða vatn. En í sundi þessu átti að vera klettótt eyja, og þegar bylgjurnar buldu á klöppum hennar í stormum, þóttust Indiánar heyra undar- leg hljóð, er þeir töldu að væri frá anda eða guði þeirra, Mani- tou, sem í trú þeirra er oft nefndur og staðir váða heita eft- ir. Matitoba vatn hefir líklegast í heild sinni þannig fengið nafn sitt. En viðvíkjandi uppruna orðs- ins Manitoba, ætla flestir að það sé úr máli Assiniboine- eða Sioux Indíána komið, og af orð- inu Mine, sem þýðir vatn, og toba, sem þýðir grasslétta. Verð- ur þá þýðing nafns fylkisins vatnið á sléttunni. Þegar La Verendrye og sonur hans fundu 1738 stöðuvatnið, sem þarna er átt við, og er Manitoba-vatn, kölluðu þeir það Lac des Prair- ies, sem þýðir það sama. Þegar þetta skeði, bjuggu Assiniboine- Indíánar á þessum slóðum, eða sunnan við Manitobavatn og er því að orði úr þeirra máli hall- ast. Þettta er í alfræðiibókum vanalega sögð þýðing orðsins Manitoba, þ.e. stöðu-vatnið á sléttunni. Ontario, er sá hluti landsins sem undir nafninu Upper Can- ada gekk frá myndun þess 1791 þar til Sambandslögin voru sam- in 1867. Orðið er sagt að sé af- bökun úr orðinu Kanadario og er úr Iroquois Indíánamáli. Átti það fyrst við Ontario-vatn og þýðir hið speglandi eða fagra vatn. Eftir að hvítir menn sett- ust þar að, var nafnið gefið allri bygðinni, eftir því sem hún víkaði eða færðist út. Quebec er elzta fylki Canada. Orðið er úr Indíánamáli og þýð- ir, þrengsli eða strengur í á eða fljóti. Og áin sem við er átt, er St. Lawrence fljótið. Önnur fylkjanöfn í Canada eru nefnd eftir frægum mönn- um eða stöðum frá Englandi eða Skotlandi. Alberta-fylki hlaut sitt nafn Það var bjart yfir lífsbaráttu þannig, að Marquisinn af Lorne,1 þeirra á langri samfylgd er varði sem var landstjóri Canda frá í full 67 ár. Þau voru sem tveir 1878 — 83 var falið að velja nafn viðir, vaxnir af sömu rót, svo ið. Hann gaf því nafn konu sinn fagurt og innilegt var samfélag ar, sem var H. R. H. (Hennar þeirra. Signíður átti sinn virka hátign) Princess Louisa Carol- þátt með manni sínum í því, að- ina Alberta. Bygð í þessum gera heimili þeirra glatt og að- hluta landsins var lítil fram að ^ laðandi fyrir börn þeirra, og 1882, og fylkið var. ekki mynd- alla er að garði bar, en einnig að fyr en 1905. | fyrir umhverfið, með hollum og j heilbrigðum áhrifum út í frá. British Columbia-fylki var Bæði voru þau hjón stofnmeð- nefnt eftir Kristofer Kolumbusi, limir Geysis-safnaðar, trúfastir sem sagan getur um, sem upp- götvara Ameríku 1492. Nokkur hluti þessa fylkis hét 1805 New Calidonia. En nokkr- um árum áður en sambandslögin voru samin 1867, varð Vancouv- er-eyja hluti af því. Var Vic- toria drotning fengin til að og hollráð unnendur safnaðar- ins ævinlangt — og Páll um langa hríð í stjórn safnaðarins. Páll átti einnig mikið barna- lán, börn hans voru vandað og efnilegur hópur afkomenda þeirra. Systkinin á Kjarna urðu foreldrum sínum til mikillar velja annað nafn af því að ^ gleði, tryggt samverkafólk með frönsk eyja í Suður-Kyrrahaf- j þeim í baráttu hinna fyrri ára, inu hét sama nafni. j meðan þau þurftu hjálpar þeirra Calidonia var nafn Rómverja við, og reyndust þeim síðar eink- á Skotlandi. j ar vel með umönnun sinni fyrir | velferð þeirra, er elli sótti þau New Brunswick-lylki var fyrr heim; hafa börn þeirra þar fag- um hluti af hinni fornu frönsku' urt dæmi öðrum eftir skilið. Acadia. j Eg hygg að segja megi, að elli Fylki þetta varð til upp úr p^js væri einkar fögur, — eins frelsistríði Bandaríkjanna. St. fögur og ellin annars getur ver- John var stofnað 1793 af United Hans eigið hugarástand átti Empire Loyalistum, en New s;nn h]ut ; þv;. hann var maður Brunswick var árið eftir aðskil- giagsinna 0g bjartsýnn, vel in frá Nova Scotia og gerð að söngvinn) hafði nautn af söng nýju fylki. Nafnið var því gefið ijóðum, rödd hans styrk og í heiðurskyni við George kon. sönn_ Hann las Guðsorð meðan III (1760—1820), en hann var ^ann mátti, kunni mikið af and- kominn af House of Hanover- ]egum bænum og ljóðum, er ætt eða Brunswick í Prússlandi. harm las sér til hugarstyrkingar Er sjón augna hans þraut, las Nova Scotia-fylki Nafnið Qugrtjn tengdadóttir hans fyrir er latneska orðið fyrir New ^ann a£ mikiHi kostgæfni. Elli Scotland. Cape Breton og Prrns hans var ennfremur fögur af Edward-eyja tilheyrðu einu að £ram t;i síðUstu ára, var sinni Nova-Scotia. Húrt var ertt,hann ungur í anda; fylgdist all- af fyrstu fylkjunum í fylkja- vgj meg því, sem Var að gerast sambandi Canada. Prince Edward Island varð og átti samúð með þeim er yngri voru, — átti einnig virk hugðar- efni. Fyrir jafn háaldraðan fylki 1792 og neft svo til heið- mann Qg hann var, mátti segja, urs Prince Edward Augustus,'ag hann nyti góðrar heilsu. Duke of Kent fjórða syni Ed-j Hann hafði umm af að mæta wards kom ' ’ ,ann kunningjum og vinum og ræða var faðir hinnar miklu drotmng- ^ Fágæt umönnun og að. ar Victoriu. : hjúkrun átti 'sinn stóra þátt í Micmac Indíánar kölluðu eYj“, þvi, að ellin varð honum ekki una Epaqwit og þýðir orðið — þungbær. fljótandi eða hvílandi—á bylgj- um hafsins. Franska nafnið var Ile St. Jean. Enskanafnið St. John Island. Nafnið sem það nú af&komendar e7* innst ber var gefið því 1800. í næsta blaði verður minst á nokkur borga eða önnur staða- nöfn, aðallega indíánsk að upp- runa. PÁLL JóNSSON Frh. frá 1. bls. við, sem nú lifum stöndum á straumhvörfum kynslóðanna; að frumlandnámsfólkið, er full- þroska kom til þessa lands, um berjlst ha’rðVi’ baráttu og Af heilum huga unni hann þessu nýja landi, fósturlandi, og framtíðarlandi barna hans og í huga hans var ísland jafnan. “Það var íslenzkt hjarta, sem undir sló”. Aldrei gat sviptign Skagafjarð- ar — æskuhéraðs hans, honum úr minni liðið. Páll var mér lif- andi vitni þess hversu haldgóð og affarasæl að bændamenning hinna fyrri tíma var, þótt tak- mörkuð væri hún á ýmsan hátt, átti hún þó sanna menningu í sér fólgna. Hún skapaði heil- steypt fólk og trúað, vel hæft og efir 1880, er „íi aS mertu ha]da velH. fólk. er reynast ialliS f val vfðast hvar, og hef.r sannir og dyggir botgarar þessa lokið starfi sínu og stríði, er gekk svo nærri þeim, að fáir eða nýja lands— en bar þó jafnan, Sinni undir skinni, sem norðr- enginn úr hópi núlifandi fær ^ að heima ^ baráttu þeirra að fullu sktlið, lindin utan synir þeirra og dætur, er báru byrðina með þeim — og Útför Páls fór fram þann 16. héldu merki þeirra fram til aig- ‘ébrúar, frá Geysiskirkju, að I viðstöddum bornum hans og urs. Sennilega var lífsbarátta Páls stúrum hópi afkomenda-og á Kjarna með svipuðum hætti fjölda fraendahðs, nagranna og og annara samherja hans; von- bygðarfolks. Sera E. H. Sipnar Ktil barátta lengi vel við marg- í Glenboro tok þatt x athofninm. þætta hindrun og örðugleika, er Sá. er línur þessar ritar, mæltx frumbygginn átti við að etja; kveðjuorð og jós moldu eldvígsla, er reyndi mjög á þol- ' 3 sson inmæði os berk manna. Páll hafði að vöggugjöf þegið INNGIBJÖRG JONSSON þá hæfileika, er komu honum að BRÚIN YFIR HAFIÐ góðum notum í lífsbaráttu hans. , ,, erindi rlutt a sumarmalasam- komu Kvenfélags Sam- bandssaínaöar 19. apríl Hann var maður þolinmóður þrautseigur og affarasæll frem-( ur en áhlaupamaður. Skapstill- ing og rósemi voru áberandi einkenni hans, og trúin á föður- forsjón og elsku Guðs gerði Framh. Vestur-ís- Heimboð margra v'.6 ~e~u~ lendinga af hálfu ríkisstjórnar, hann að sxgurvegara í þess orðs 1 . J ’ rönnu merki„g„ á hinni ,ö„g»; Þjoðrækmsfe'ags.ns a lsland. ævileið hans. Eg hygg að fullyrða megi, að j og Eirnskips. Fjárframlög til vestur-ís- Páll væri mikill gæfumaður.; lenzku blaðanna tveggja. Guð hafði gefið honum góðaj Heimavist á Garði fyrir vest- konu og göfuga að lífsförunaut. ur íslenzkan stúdent. Væri Ekki Gaman Að Heimsækja Skyldfólkið I Ár? 50 Broad Street, New York 4, New York GREECE . ICELAMO . IRELAND . ITALY • LUXEMBOURG . MONACO NETHERLANDS • NORWAY • PORTUGAL • SWEDEN • SWITZERLAND • TURKEY LEGGIÐ DRÖGIN AÐ ÞVl NÚ ÞEGAR AÐ ÞESSI ÓSK GETI RÆZT! Gerið nú þegar ráðstafanir til þess að veita bæði yður sjálfum og skyldfólki yðar erlendis ógleym- anlega ánægju i ár. Heimsækið vini yðar, sem mun þykja vænt um að heyra hvað þér hafið haft fyrir stafni þessi mörgu ár í hinu nýja landi. Lítið inn hjá ferðaskrifstofu yðar þegar i stað. Hún mun aðstoða yður við að skipuleggja ferðalagið — ef þér óskið, getið þér einnig skropp- ið í sömu ferð til fleiri en eins lands, með því að notfæra yður hin lágu “Thrift Season” fargjöld. Þetta er lang hagkvæmasti tíminn til að bregða sér heim til gamla landsins. A tíma- bilinu frá september til apríl eru | Ferðalög yfir Atlantshaf ódýrari | Farrými er nóg og þjónusta öll auðveldari. | Og þér losnið við þrengsli sumar- ferðalaganna. Europcan Travel Commission Til frekari upplýsinga skrifið CONSULATE GENERAL OF ICELAND Ferðir íslenzkra forustu- manna á þjóðræknisþing og ís- lendingadaga okkar Vestmanna, minnumst við sérstaklega ferð- ar biskupsins yfir fslandi á 25 ára afmæli Þjóðræknisfélagsins, Thor Thors sendiherra á 30. ára afmæli þess og Pálma rel^pors Hannessonar á Landnámsihátíð- ina. Fjöldi annara íslenzkra for- ustumanna hafa og heimsótt okkur á þessum árum, okkur til mikillar gleði og uppbyggingar. Prestaskipti árið 1948. íSlkláldastyrkur veittur fjórum skáldum vestan hafs. Mentamálaráð íslands hefir tekið að sér útgáfu Sögu V.- íslendinga. Þjóðræknisfélagið í Reykja- vík hefir tekið höfðinglega á móti vestur-íslenzkum gestum; það hefir útvegað lesbækur ó- keyppis fyrir íslenzku kensluna hér, sent hingað kveðjuskeyti og bréf, og kvpðjur á hljómplötum og filmum, það kaupir mörg hundruð eintök af Tímaritinu og útbýtir því meðal félaga sinna og gerir það þannig að sínu félagsriti. í stuttu máli sagt það er janfan vakandi fyrir .öllu því, sem ge£ur orðið menningar- málum okkar Vestur-íslendinga til styrktar, og nú síðast sýnir íslenzka ríkið okkur þann mikla vináttuhug og þá sæmd, að taka þátt í stofnun íslenzku deildar- innar við Manitoba- háskólann með $5,000 fjárframlagi. En það sem mest er um vert er þetta: íslenzka þjóðin í heild hefir breytst í viðhorfi sínu til okkar Vestmanna. Þegar við hjónin heimsóttum ísland 1946, fann eg glöggt til þeirrar breyt- inigar, sem orðið hafði á tíu und anförnum árum. Tómlætið var horfið; áhugi var vakandi fyrir því, sem var að gerast meðal okkar vestra. Við urðum vör mikillar og einlægrar ástúðar í Bújarða Umbóta Lán Bújarða umbóta lán má nota til þess að kaupa ný verkfæri, nýjar vélar og aðra nauðsynlega hluti til betri búskapar. Upphæð, alt að $3,000 er fáanleg með endurborgunar-skilyrðum um eins, tveggja eða lngri ára tíma. Rentan er aðeins 5% án rentu rentu. Biðjið um upplýsingar á skrifstofu vorri, sem næst yður er. BÚJARÐA UMBÓTA LÁN má einnig nota til Til aukinna kaupa á kynbóta skepnum. Til girðinga, framræslu og annara þarfa. Nýrra bygginga, viðgerða og viðhalds á þeim eldri. Rafurmagnsleiðslu. i Amboða, verkfæra og annara kaupa til heimilisins. Biðjið um þennan bækling, þar er alt þctta útskýrt THE ROYAL BANK OFCANADA Vjou oan bank o*t Ute "RoycU"

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.