Heimskringla - 02.05.1951, Blaðsíða 4

Heimskringla - 02.05.1951, Blaðsíða 4
4. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 2. MAf, 1951 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Messað verður í Fyrstu Sam- bandskirkju í Winnipeg n. k. sunnudag, eins og vanalega, kl. 11 f. h. á ensku og kl. 7 e. h. á ís- lenzku. — Prestur safnaðarins messar. Sunnudagaskólinn kemur saman kl. 12.30. Sækið guðsþjón- ustu Sambandssafnaðar, sendið börn yðar á sunnudagaskólann og tryggið með því málefni hinnar frjálsu stefnu. ( '*•*•'* Messa á Gimli Messað verður í Sambands- kirkjunni á Gimli sunnudaginn 6. maí n. k. kl. 2 e. h. * * * Ný kirkja Fyrsta Sambandskirkja í Win- nipeg er orðin eins og ný kirkja að innan. Hún þekkist ekki nú af hinni gömlu kirkju, eins og hún áður var, “því alt er orðið nýtt”, og með alt öðru móti en áður var. Gert er ráð fyrir að fyrsta guðsþjónustan í hinni ný- uppgerðu kirkju, sem verður sameiginleg guðsþjónusta, verði sunnudaginn 13. maí. Söngflokk arnir sameinast við það tækifæri og vandað verður að öllu leyti við þá messu. Athöfnin verður í mynd vígsluathafnar, og kirkj- an í hnenar nýja formi verður vígð þeirri stefnu í trúmálum sem söfnuðurinn fylgir, frelsi, skynsemi og sannleik í trú eins og í öðrum málum, þar sem við- urkent er, eins og komist er að orði í trúfræð iútskýringu kirkjunna’r á íslandi, að . . . , . rétt kristileg kenning eigi að miðast við anda, en ekki bókstaf, við samvizku mannsins höndlaða af Kristi og opinberun hans, en ekki af bókstaf játn- ingarrita frá löngu liðnum tím- um." (S. P. S.) Athöfnin verður hin hátíðleg- asta. Allir verða velkomnir sem vilja vera viðstaddir og taka þátt í henni. ★ ★ ★ Dr. Richard Beck frá Grand Forks, N. D., var staddur í bæn- um yfir síðustu helgi. Hann flutti s. 1. mánudag erindi á 100 ára afmæli Góðtemplarareglunn- ar, er minst var hér með sam- komu er íslenzku G. templara- stúkurnar stóðu fyrir og ágæt skemtun þótti að. ROSE TIIEATRE —SARGENT <S ARLINGTON— May 3-5—Thur. Fri. Sat. Adult Ronald Reagan—Jack Carson “JOHN LOVES MARY” Robert Sterling—Gloria Grahame “ROUGHSHOD” May 7-9—Mon. Tue. Wed. Adult Edward G. Robinson—Gail Russel NIGHT HAS A THOUSAND EYES Paul Muni—Gene Tierney “HUDSON’S BAY” Steinunn Magnúsdóttir Mánudaginn, 23. apríl, andað- ist Steinunn Magnúsdóttir, 93 ára að aldri, að elliheimilinu Bet- el á Gimli. Jarðarförin fór fram miðvikudaginn 25. apríl kl. 2 frá Betel. Útfararstjóri var Lang- rill frá Selkirk. Séra Philip M. Pétursson flutti kveðjuorðin. Steinunn sál. var fædd 14. maí 1857 á Ásgrímsstöðum í Hjalta- staðaþinghá. Foreldrar hennar voru Magnús Ásmundsson frá Hnitbjörgum í Jökulsárhlíð og Sesselja Stefánsdótir ^frá Hey- skálum í Hjaltastaðáþinghá. — Hún misti móður sína rúmlega ársgömul, sem dó frá átta börn- um. Steinunn var þá tekin til fósturs af vinafólki foreldra hennar, Stefáni Árnasyni á Gagnstöð og Rannveigu Ólad., konu hans. Hún ólst þar upp til fullorðins ára. Eftir að hún fór frá fósturforeldrum siínum vann hún í vistum á ýmsum stöðum, en þó lengst af hjá Jóni Jóns- syni frá Sleðbrjót og konu hans, og er þau hjón komu til Vesturheims fluttist Steinun með þeim. Hún tók sér sauma vinnu í Winnipeg, því hún var snillingur í höndunum, og bjó alla æfina, sem eftir var, i Win- nipeg, þar til hún fluttist norð ur á Betel fyrir rúmri viku áður en hún dó. Systkini hennar eru öll fyrir löngu dáin, og var hún orðin ein síns liðs. En samt átti hún marga vini og ættfólk, og ekki sízt þar á meðal systursynir hennar, þá Magnússons bræður í Minnesota, og N. D., og Mrs. Helga Arnason dóttir Jóns Jóns- sonar, sem reyndust henni vel öll hin mörgu síðustu ár. Þau minnast hennar í kærleika. Bæn- ir þeirra fylgja henni inn í heim ódauðleikans! STEELE-BRIGGS FORAGE CROP SEEDS Carefully cleaned to grade on our own equipment BROME No. 1 SEED TIMOTHY No. 1 SEED FLAX DAKOTA No. 1 SEED FLAX ROYAL No. 1 SEED SWEET CLOVER, ALL VARIETIES PEAS DASHAWAY No. 1 SEED SEED GRAIN—MOST VARIETIES AND GRADES Ask for Price List STEELE BRIGGS SEED CO. LIMITED WINNIPEG, MAN. TELEPHONE 928 551 AIso at Regina and Edmonton HAGBORG FUEI/^ PHONE 2IS3I J--- M/AA/57 'A Correspondonco (lnli Islandia Ef þið viljið komast í bréfasamband við íslend- inga á öllum aldri, þá sendið okkur 1 dollar og þið fáið send íslenzk nöfn og nafn ykkar sett á lista til útsendingar, ef óskað er. BRÉFAKLÚBBURINN ISLANDIA P.O. Box 1014, Reykjavík, Iceland BETEL í erfðaskrám yðar Phone 23 99G 761 Notre Dame Ave. Just west of New Maternity Hospital NELL’S FLOWER SHOP Wedding Bouquets, Cut Flowers . Funeral Designs, Corsages Bedding Plants Nell Johnson 27 482 MESSUR og FUNDIR I kirkju SambandssafnaSor Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Ki. 7 e. h. á íslenzku. Saínaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skótaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Tslenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldL Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. —V Þetta Nýja Ger Verkar Eins Fljótt Og Ferskt Ger Heldur Ferskleika Eins Og Þurt Ger Þarf engrar kælingar með Nú getið þér fengið fljóthefandi ger án þess að vera hrædd um skemdir. Hið nýja Fleischmann’s Fast Rising Dry Yeast heldur sér viku eftir viku án kælingar. Hafið ávalt mánaðarforða á búrhillunni. Notið það nákvæmlega eins og ferskt ger. Einn pakki af þessu nýja, þurra geri jafngildir einni köku af fersku geri í öllum forskriftum. Vinnur tafarlaust, er fljóthefandi. Að leysa upp: (1) í ofurlitlu volgu vatni skal leysa upp vel eina teskeið af sykri móti einu umslagi af yeast. (2) Sáldrið í það dry yeast. Látið standa 10 mínútur. (3) Hrærið vel. (Vatn sem notað er þannig reiknist sem hluti af þeim lög sem forskriftin sýnir.) Biðjið nú þegar matvörusalann yðar um hið nýja Fleischmann’s Fast Rising Dry Yeast. 1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast! Mr. og Mrs. Guðm. E. Sól- mundson voru hér á ferð fyrri part þessarar viku. Þau komu til að vera viðstödd útfararat- höfn Mrs. B. B. Jónsson. Guðm. og hin látna voru systkina börn. ★ ★ ★ Mrs. Anna Pétursson, 123 Home St., Winnipeg, brá sér í skemtiferð til AusturJCanada. Hún heimsækir fyrst Rögnvald son sinn er býr í Fort William. Þá mun hún halda til Toronto, þar sem Björn sonur hennar býr og fleira skyldfólk og kunningj- ar. Hún verður fram undir tvo mánuði eystra. « • W Til vina og vandamanna Þar sem erfitt er að ná til allra þeirra vina og vandamanna sem sýndu okkur ástúð og vináttu þegar við áttum á bak að sjá ást- níkum eiginmanni og föður,, Stefáni Anderson, biðjum við ís- lenzku vikublöðin okkar að flytja þeim okkar innilegustu þakkir fyrir öll þeirra vinahót, aðstoð, uppörfun, blómagjafir og margt fleira þegar mest treysti á vinaböndin og söknuð- ur og sorg voru okkar hlutskifti. Einnig viljum við minnast með innilegu þakklæti, söng- flokks, organista og prests, sem þátt tóku í útfarar athöfninni og gerðu hana jafn virðulega og eftirminnilega eins og raun varð á. Sömuleiðis viljum við þakka af alhug hinum vinsæla lækni, dr. G. Johnson, alla hans ná- kvæmni og unthyggju, einnig hjúkrunarkonum sjúkrahússins á Gimli. Mrs. Stefán Anderson, Valdimar Anderson » » » S.l. þriðjudag lézt að heimili sínu í grend við Leslie, P.O. Sask., konan Anna Sigríður Guðmundsson Sigurbjörnsson, kona Sigur.björns Sigunbjörns- sonar, ein af frumbyggjum þeirr ar bygðar. Mikilhæf kona og vinsæl. Verður minst síðar. Jarðarförin fór fram s.l. laugar- dag. Lundar prestakall Sunnudaginn 6. maí: íslenzk messa kl. 2 e. h. Ensk messa kl. 7.30 e. h. Sunnudaginn 13. maí: Ferm ing og altarisganga kl. 2 e. h. every Spring, fashion-conscious Canadians shop from EATONS VSPRING and SUMMER CATAL0GUE *where Styles and Prices ace always Right! for lamily and home- “IT PAVS TO SHOP AT EATON’S” ^T. EATON C».,m WiNNIPEG CANADA Gimli Funeral Home Ný útfararstofnun hefir tekið til starfa á Gitnli. Hún er á Ist Avenue — Sími 32 Heimilissími 59 Allur útbúnaður hinn fullkomnasti. Ctfararstjóri: ALAN COUC.H ✓— Gunnar Erlendsson PIANIST and TEACHER Studio; 636 Home Street Phone 725 448 ^\\ UNEMPLOYMENT INSURANCE BOOKS MUST BE RENEWED EMPLOYERS!—Please send all unemployment insurance books for 1950-51 and previous years immediately to the National Employment Office with which you deal, unless renewal arrangejnents have already been made. They must be exchanged for new books. \ Before sending in your 1950-51 insurance books, make note of the date to which stamps are affixed, so as to avoid duplication in the new books. Renewal of books is important to you, to your employees and to the Gommission. Please Act Promptly. TO THE INSURED WORKER!—Havc you an insurance book in your possession? If so, pleasc take or send it to the nearest National F.mployment Office for renewal immediately. If you send your book, enclose your present address so that your new book may be sent to you promptly. UNEMPLOYMENT INSURANCE C0MMISSI0N C. A. L. MURCHISON J. G. BISSON R. J. TALLON Commissioner Chief Commissioner Commissioner Seed in Relation To Yield and Quality lf "the sire is half tþe herd in livestock production’’ then seed is halt the crop in grain production. This is particularly true with malting barley where the variety must be pure; the grain uniformly pliimp, tree from impurities, and of high uniform germination. The barley grower has two sources of seed, i.e., clean up his own grain or buy from an outside source. In purchasing seed he may buy from a neighbor either uncleaned grain and clean it, or buy cleaned seed. By this method the seed does not have to be inspected and graded by the Plant Products Division of the Dominion Department of Agriculture. It is advisable, therefore, if the farmer is using his own seed or purchasing from a neighbor, to submit a sample to your Elevator Operator, Agrt- cultural Representative, or the Extension Service and have them send it forward to a laboratory for both purity and gcrmination tesls. If the grower is purchasing seed from an outside source, it must be classified and gradcd by the Plant Products Division. In each case, the purity is indicated and the germination stated. This organization re- cognizes three classes of seed, i.e„ commercial, certified, and registered. Generaliy speaking, these classes indicate a progressive increase in the purity of the variety. The purity of commercial sced is determincd by an inspection of the threshcd grain. The tolerancc of other varieties is quite iarge; or jt may be a mixture of varietics. The purity of certificd seed is determincd by an inspection of the seed crop in the field and is tolerably pure as to variety. It usually has to be grown from registered seed and must be at least 95 per cent pure. Registered seed is the progeny of a field inspected crop with a pedigree tracing back to the foundation seed. It must be 99.9 per cent pure. Therefore, if the grower wants the best, buy registered seed. It is a good practice to buy some registered seed each ycar and operate a seed plot of from five to twenty acres in size, using thc seed from this for the general crop the following year. For further information, write Barley Improvement Institute, 206 Grain Exchange Building, Winnipeg, for a circular on "Purchasing Seed Barley.” Fourth of series of advertisments. Clip for scrap book. This space contributcd by Shea's Winnipeg Brewery Ltd. MD-283

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.