Heimskringla - 16.05.1951, Síða 4

Heimskringla - 16.05.1951, Síða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 16. MAÍ, 1951 . FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Fyrsta guðsþjónustan sem haldin verður í hinni ný-upp- gerðu «Fyrstu Samhandskirkju í Winnipeg fer fram n. k. sunnu- dag, 20. maí, kl. 3 e. h. Engin morgunmessa verður þann dag- inn og engin kvöld messa. í j stað þess á að fara fram sameig-! ínleg guðsþjónusta undir um- sjón safnaðarins og allra félaga innan safnaðaifins. Söngflokk- arnir sameinast við það tækifæri og gert er ráð fyrir að athöfnin verði sem hátíðlegust. Kvenfé- lögin sjá um veitipgar sem verða i neðri sal kirkjunnar að messu- gjörðinni lokinni. Allir eru velkomnir og vonast er að menn fjölmenni. « * t Skrifað frá Lundar 14. maí: Viltu gera svo vel og geta um það í Heimskringlu næst, að messan í Sambandskirkjunni á Lundar, sem ákveðin hafi verið sunnudaginn þann 20. þ. m. sé frestað þar til 3 júní, sökum ó- iyrirsjáanlegra orsaka. G. P. Magnússon ROSE TIIEATRE —SARGENT <S ARLINGTON— May 17-19—Thur. Fri. Sat. Adult William Powell — Hark Stevens Betty Drake ‘DANCING IN THE DAKK’ (Color) Jackie Robinson — Ruby Dee “JACKIE ROBINSON STORY” May 21-23—Mon. Tue. Wed. Adult Susan Hayward — Dana Andrews “MY FOOLISH HEART” Warren Douglas — Audrey Long “HOMICIDE” Hátíöleg G^iösþjóniista SUNNUDAGINN, 20. MAI, KL 3 e. h. Þetta verður fyrsta guðsþjónustan sem haldin verður í hinni ný endurbættu kirkju. Allir verða velkomnir. Veitingar í neðri sal kirkjunnar. HAGBORG FUi PHOME 21331 J-- Aí/AA/57 ing will close with a social hour, til söngskemtana á Gimli mið- community singing, and coffee. vikudagskveldið 30. maí; í Win- j * * * Pupils of S. K. Hall Gifting Séra Philip M. Pétursson gifti iþau Phillip Roy Thomppson frá Sylvan, Man., og Júlíönu Sig- fríði Lindal, dóttur Jakobs Jónatans Lindal, bónda við Syl- van og Thórunnar Christiansson konu hans. Brúðguminn er af írskum ættum. — Aðstoðarmenn þeirra voru Sigurður J. Lindal, bróðir brúðarinnar, og Emily A. Martin, skólakennari frá Víðir, Man. — Framtíðarheimili brúð- hjónanna verður í Sylvan, Man. ★ ★ ★ Veitið athygli Kirkjukór Sambandskirkju í Winnipeg, einnig og blandaður kór frá Gimli efna í sameiningu nipeg, miðvikudagskveldið 6. júní. Nánar auglýst í næsta blaði. ♦ * « Heiman af íslandi kom um síð- ustu helgi ungfrú Ölafía Ólafs- dótljir, systir Kristínar Ólafs- dóttur, sem hér vestra hefir ver- ið um tveggja ára skeið við lækn- isnám. Ólafía kemur til fram- haldsnáms hér í spítalastarfi á Misericordia sjúkrahúsinu. — Systurnar eru frá Hafnarfirði. You’ll Profit This Year with a Stock of PIOjNEEI* “Bred for Production” CHICKS Approved Light Sussex Mixed 100 19.75 34.00 '50 10.40 Pullets 17.50 25 4.45 9.00 R.O.P. Sired Barred Rocks New Hampshires Rhode Island Reds Mixed 100 50 2E 18.75 9.85 5.20 Pullets 34.00 17.50 9.00 White Leghorns 17.25 9.10 4.85 Pullets 35.00 18.00 9.25 Cockerels 5.00 3.00 1.75 Order Now tor Inimediate Delivery. To make sure of the chlcks you want, when wou want them, place your order now. PIONEER HATCHERY 416 Corydon Ave. Winnipeg, Man. Producers of High Quality Chicks Since 1910 HEAVY BREED COCKERELS 18.00 9.50 5.00 2 eða 3 herbergi til leigu, með eða án húsgagna um næstu mán- aðamót, að 649 Home St. Sími 36 123. ★ ★ ★ “Brautin” Ársrit Hins Sameinaða Kirkju- félags ílendinga í N. Ameríku, kemur út eins og að undanförnu, seinni hluta júnímánaðar. Þetta verður VIII árgangur þessa vinsæla ársrits. — Ritið má panta víðsvegar hjá útsölumönn- um í Canada og Bandariíkjunum, einnig hjá undirrituðum. Um leið og eg þakka öllum út- sölumönnum starf þeirra á um- liðnum árum, vildi eg vinsamlega mælast til þess, að þeir sem ekki hafa gert full skil, geri það sem allra fyrst. — Hið Sameinaða kirkjuþing verður háð síðustu dagana í júní mánuði, — þá þurfa algjör reikningsskil að vera gerð. Vinsamlegast, P. S. Pálsson —796 Banning St., Winnipeg * * • Icelandic Canadian Club Annual Meeting The Icelandic Canadian Club will hold its annual meéting Monday, May 21, at 8.15 p.m. at the First Federated church par- lors. Reports will be heard on all activities of the club, and of-| ficers and committees will be elected for the coming year. There is considerable business of importance to discuss at this meeting, and a short but inter- esting program has been arrang- ed for the enpoyment of the memlbers. Halldor J. Stefanson will give a brief talk on his visit to the Grand Canyon; there will be a 12-minute technicolor film on Manitoba, and the meet- THE IimSITY OF MMITOBA WINNIPEG, CANADA has recently established an endowed chair of ICELANDIC LANGUAGE AND LITERA- TURE. Applications for the appointment to this post are invited. Commencing salary will depend úpon the qualifications and experience of thé ap- pointee. Full information regarding qualifica- tions, together with three letters of reference of recent date, should be submitted with the application. Further particulars may be obtained from the undersigned, to whom applications should be sent not later than July 9th, 1951. Douglas Chevrier, Registrar, The University of Manitoba, Winnipeg, Canada. top for Pianists The follow pupils of S- K. Hall, Bac. Mus., received the highest marks for piano playing in the Sask. Music Festival held in Wynyard, Sask. on April 27. The marks are as follows in grade four to nine. 75 is consid- ered an above average mark. June Barteluke 86-83 Meriam Bergsveinson 83-83 Gail Barteluke 84-82 Eva Bjornson 84-83 Margaret Eiriokson 85-82 Glen Narfason 87-86 Sally Van Patten 86 Peggy Van Patten 88 Peggy Van Patten was the winner of the shield for piano —Wynyard Advance, May 9th * * *r Icelandic Pageant to be presented at Playhouse Theatre The historical pageant, The Symbol of Iceland, written and directed by Holmfridur Daniel son, will be presented by the Ice landic Canadian Club at the Playhouse Theatre, Saturday evening, May 26. This pageant was presented a year ago by the Jon Sigurdson chapter, I.O.D.E who have granted permission to the Icelandic Canadian Club to use the script. The pageant will be the final feature in a four-day Folk Fest ival sponsored by the Y.M.C.A to celebrate the centennial of that association in America. In the Festival which will take place May 23 — 26, will be participating 25 groups of Can- adians of various ethnic groups including English, Norwegians, Irish, Ukrainian, Dutch, Jewish, Italian, Welsh, Scots, and many more. There will be native dances, choirs, soloists, and orchestras. A cast of thirty-five takes part in the Icelandic pageant, including singers and instu- mentalists. The fifteen persons in the pageant itself have been undergoing thorough rehearsals as has a s pecially trained choir which will sing some beautiful Icelandic numbers as part of the continuity of the commentary and action of the pageant. The program starts at 8.30 p. m. and admission is $1.00, 75c and 50 cents. BRÉF TIL HKR. Frh. frá 1. bls. j isfélagið, hefur getað ibúist við ! því, að hann gæti verið öllum þeim sammála, sem aldrei eru sammála um neitt. Um myndirnar er ekki minna gott að segja, þær voru ekki nýjar og var fólki sagt það. Fjallasafnið var skemtilegt að horfa á. Féð og hestarnir eru vinir gamla fólksins. Bílarnir eru þar eins og hér, og sjáum við það hér daglega. Lifnaðarhættir j eru áreiðanlega breyttir, skemt- meiri en voru, fyrir 50 árum síðan. Framkoma læknisins var prúðmannleg. Eg gat ekki haft mikið tal af I lækninum, ætlaði að sjá hann síðar, en vegna vonds veðurs og lasleika, gat það ekki orðið. Eg þakka Dr. Kolka komuna og vona að þjóðræknisfélagið haldi áfram að senda fleiri slíka. Eg sé að Góðtemplarar eru að halda upp á 100 ára afmæli sitt.1 Það hefur verið getið um ógöf- ugra 100 ára starf og er óskandi, að það eigi eftir að starfa lengi ennþá, og að þau taki þá stefnu að hreinsa áfengisverzlun ein- staklinga, er þó var skárri en stjórnanna. Stjórnir eiga að semja lög til velferðar þegnum sínum en ekki að leggja snörur fyrir þá. Áfengissala í höndum stjórna er handhægt vopn til ílls stjórnarfars. Stjórnir hafa vald til að leyfa nálega hvað sem er. Stjórnir geta leyft og leyfa myndasýningahús, sem nú orð- ið eru víða orðin að glæpaskól- um. Margt fólk sem sækir myndasyningar, er undir áhrif- um áfengis. Á meðan einstakl- ingar höfðu vínsölu urðu þeir að sæta lögum, sem stjórnir settu. En nú eru öll lög og velsæmi að aungu höfð. Stjórnir selja verzl- unarleyfi, verzlanir selja vopn og hvað annað sem um er biðið. Skammbyssur eru seldar, án tak- mörkunar að virðist, með þess- um vopnum er saklaust fólk oft- ast rænt, og lemstrað af ölfuð- um mönnum, af áfengi sem keypt er í stjórnarverzlunum, Það dettur engum í hug að stjórn ir vilji þetta. En á meðan ekk- ert er gert til að koma í veg fyr- ir rán og ofbeldi sem oft á sér stað annað en lögreglu rann- sókn og fángelsun nokkra bófa þegar það tekst, sem oftast er ekki, en þeir sem selja vopn og áfengi eru óáreittir, þá hlýtur sú spurning að vakna, hver er sekastur; mér er vel við landið. En landið er því aðeins gott, að þwí sé vel stjórnað, regla á heim ilum tekur oft svip af húsbænd- unum. Löndin hljóta oft að taka svip af stjórninni sem við völd er í það og það skifti. Það vita allir að fólkið heimtaði stjórn- arsölu. Góðtemplarar ekki síð- ur. Nú er reynsla fengin fyrir hvernig það hefir hepnast og ætti almenningur nú að heimta, að stjórnin hætti að selja áfengi. Eg er nýbúinn að fá bréf að i heiman úr Nesjunum. Þegar það bréf var skrifað, var þar hörð verðrátta, en búist við að fóð- urbirgðir entust til sumarmála. Og er vonandi að þá hafi batn- að. — Þetta er orðið lengra en eg ætlaði, vona þú fyrirgefir.l BETEL í erfðaskrám yðar Phone 23 996 761 Notre Dame Ave. Just west of New Maternity Hospital NELL’S FLOWER SHOP Wedding Bouquets, Cut Flowers Funeral Designs, Corsages Bedding Plants Néll Johnson 27 482 öflug, að hún getur afmáð heila heri, verður að lfkindum reynd í Kyrrahafinu að sumri. Senni- lega nota Bandaríkin öflugustu gerðina við þær tilraunir. Því er einmitt svo farið um vetnis sprengjuna, að menn geta ráðið stærð hennar, en það er ekki hægt um kjarnorkusprengjurn- ar. Kóreustríðið hefur hert á mönnum við framleiðslu vetni- sprengjunnar. Laurence bendir á, að vetnisprengja, sem svo væri úr garði gerð, að hún eitr- aði andrúmsloftið með geisla- áhrifum sínum, mundi að sögn Einsteins tortíma jörðinni. Hins vegar er ekki nauðsynlegt að láta sprengjuna hafa þessi á'hrif. Hún eyðir heilum herjum samt á svipstundu, og þá verður um leið úrelt að tína upp einstaka hern- aðarlega mikilvæga staði til loft árása. —Mbl. ★ Ungverjalandi stjórnað frá Moskvu Borba, aðalmálgagn júgóslav- neska kommúnistaflokksins, — skýrði svo frá nýlega að ung- verskar hersveitir hefðu nýlega verið sendar gegn bændum á Turnu Ser^in-svæðinu, er bænd urnir ætluðu með valdi að koma í veg fyrir, að þeir yrðu að — selja erindrekum stjórnarinnar allar afurðir sínar. Turnu Severin er við júgó- slavnesku landamærin, um' 150 km. fyrir austan Belgrad. Borba fullyrðir, að Ungverjar séu mjög andvígir fjármála- stefnu ungversku kommúnist- MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssaínaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: ó hverjum sunnudegl Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Saf naðarnef ndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. "5 Gunnar Erlendsson PIANIST and TEACHER Studio; 636 Home Street Phone 725 448 L anna, sem í öllu hlýði fyrirmæl- um Moskvumanna. Það hafi og sannast hvað eftir annað, að meira sé hugsað um hag Rússa en Ungverja, er efnahagur þeirra síðarnefndu sé, “skipu- lagður”. Boriba bætir því við, að marg- ar ungverskar verksmiðjur, þar á meðal járnbrautaverksmiðjur og skipasmiðastöðvar, séu starf- ræktar einungis fyrir Rússa. * Nektarhreyfingin brezka býður heim gestum Nektarhreyfingin í Bretlandi hefir boðið fjölda erlends fólks í búðir siínar í sumar, um svipað leyti og brezka sýningin stend- ur sem hæst. Nektarhreyfingin í Frakklandi, Vesturheimi og á Norðurlöndum hefir þegið boð Bretanna. Forstjóri stærstu búða nektar hreyfingarinnar í Bretlandi hef ir látið svo ummælt: —Við fögnum heimsókn út- iendra áhangenda nektar hreyf- ingarinnar, af hvaða þjóð sem þeir eru og hvernig sem þeir eru á litinn. —Tíminn KAUPIÐ HEIMSKRINGLU BORGIÐ HEIMSKRINGLU Óska þér og öllum lesendum gleðilegs sumar. Þ. G. ísdal HITT OG ÞETTA Með vetnissprengjunni má tortíma heilum herjum á svipstundu í bók sinni, sem kom út 2. jan. lýsir kjarnorkuvísindamaðurinn William L. Laurence, þeirri skoðun sinni, að Rússar muni í I anir eru vist | hvort það er hollara íslenku j mesta lagi hafa tekist að búa til j þjóðerni, er annað mál. Stúlkanj 18 kjarnorkusprengjur sumarið^ j sem kom úr sundlauginni, lagðist ■ í baðfötunum (ber að öðru leyti á bakkan með sígarettu milli fingranna, líktist ekki frekar ís- lenzkri stúlku, en stúlkum ann- ara þjóða. Þessar myndir sjást hér daglega á baðstöðunum. — Það var vinnu aðferðin fyrir 20 árum sem vakti endurminingar mínar, voru líkar og eg þekti 1952. Segir hann, að þeir mum alls ekki geta búið til nema 6 sprengjur á ári. Og hann heldur áfram: “Á, því er hins vegar enginn vafi að j Rússar vinna af alafli að fram- j ieiðslu vetnisprengjunnar. En einnig um tilbúning hennar eru Bandaríkin 5 ár á undan Rússum.! Vetnissprengjan, sem er svo CLCANING THE FARMER’S SEED GET RID OF THOSE WEED SEEDS! MAKE 1951 A CLEAN YEAR!! FOLLOW THE NUMBER ONE RULE OF GROWING A CLEAN C.ROP!!! Clean seed doesn’t mean grain which has been given a scalping treat- ment in an elevator with the danger o£ mixing varieties or even weed seeds ,in the elevator ieg. The elevator cleaner was installed to reduce shipping costs, i.e., cutting down on the dockage. It does not necessarily clean seed grain. If, however, the farmer has not cleaning facilities on the farm or cannot take his grain to a good seed cleaning plant, the elevator cleaning is much better than sowing the grain uncleaned. In order to make a good job of cleaning the seed, the farmer must be careful to use, if possible, grain that is not contaminated with seeds difficult to remove, i.e., wild oats, grcat ragweed, etc. Following the selection of grain, run it through a recommended seed cleaner on your own farm. This cleancr shoidd l>c set, not only to eliminate the wced seeds, but to removc the immature kernels. The cleaning should bc done in the winter monlhs or carly spring. It may bc necessary to put the grain through the cieaner more than once. Thc farmer’s labour, however, will be well recompcnsed by bringing forht a clean crop in 1951. If the farmer has not the equipment or time to throoughly clean seed on his own farm, (hcre are, in some districts, itinerant cleaners or, probably, hc may bc adjacent to a commcr- cial cleaning plant which would do an exccllent job. The thcme this spring should be, “Clean Sced for Clean Cropsi’’ Seed drill surveys show that morc than half of the seed sown, graded "rejected for wecd seeds.’’ This is a deplorable condition and shottld be improvcd if thc growers are to increase or cvcn maintain the top quality barley markets. THIS YEAR, CLEAN YOUR SEED! For further information, write to Rarley Improvement Institute, 206 Grain Exchangé Building, for circular on Clcaning Sced Barley. Fifth of series of advertiscments. Clip for scrap book. This spacc contributcd by Shea's Winnipeg Brewery Ltd. MD-284

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.