Heimskringla - 30.05.1951, Síða 4

Heimskringla - 30.05.1951, Síða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 30. MAl, 1951 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Séra Philip M. Pétursson, ný- kominn heim úr austurför sinni á ársþing Unitara-félagsins í Boston, messar í Fyrstu Sam- bandskirkju í Winnipeg n. k. sunnudag við báðar guðsþjón- ustur, kl. 11 f. h. á ensku, kl. 7 e. h. á íslenzku. í þeirri ferð og á því þingi fékk hann að hitta og að hlýða á nokkra fremstu menn frjálstrúar hreyfingarinnar í þessari heimsálfu. Hann fer nokkrum orðum um þá samfundi og getur meðal annars framfara í frjálstrúarstefnunni og vax- andi áhuga fyrir henni. Sækið messur Sambandssafnaðar í hinni nýuppgerðu kirkju. ★ ★ ★ Minningargjöf Við vígsluathöfn hinnar ný- uppgerðu og endurbættu kirkju, Fyrsta Sambandssafnaðar í Win- nipeg, sem fór fram sunnudag- inn 20. maí, var notaður í fyrsta sinn hátalaraútbúnaður og heyrn artól handa þeim, sem heyrnar- daufir eru, sem gefin voru til minningar um Bergthor Emil sál. Johnson, sem lengi var í stjórnarnefnd safnaðarins og var um tíma safnaðarforseti, og ROSE THEATRE —SARGENT <S ARLINGTON— May 31-Jmie 2—Thu. Fri. Sat. Gen. June Allyson—Dick Powell “RIGHT CROSS” William Holdcn—Coleen Gray “FATHER IS A BACHELOR” starfaði að mörgu öðru leyti í safnaðarmálum eins og t. d. um mörg ár í leikfélaginu, í sunnu- dagaskóla málum, í hjálpar- nefndinni og öðrum. Minning- argjöfin var gefin af ekkju hans, Mrs. Kristín Johnson. Þessi nýta gjöf er mjög viðeigandi, þar sem Bergthór um mörg ár reyndist mörgu eldra fólki hjálpsamur á margan hátt. Með hugulsemi og góðvild í garð þeirra, vann hann sér þakkir þeirra. Og nú, með þessari gjöf til minningar um hann og í nafni hans, er sá sami andi, sem hann sýndi enn að verki, og þeir, sem sækja messu í þeirri kirkju sem hann njóta hans enn, hugulsemi og hlýhugs. Minning hans lifir í hjálpfýsinni til annara. Þetta Nýja Ger Verkar Eins Fljótt Og Ferskt Ger Heldur Ferskleika Eins Og Þurt Ger 'i Fósturinn Kemur Sjónleikur í 3 þáttum (þýddur af Lárusi Sigurbjömssyni) verður s ndur á eftrfylgjandi stöðum: • ARBORG HALL — MIÐVIKUDAGINN 6. JÚNÍ GEYSIR HALL — FÖSTUDAGINN 8. JÚNÍ Allar samkomurnar byrja kl. 9 e. h. (C.S.T.) DANS A EFTIR SÝNINGUNUM Inngangur fyrir fullorðna 85c., börn 25c. Flokkurinn, á ekki kost á að sýna þennan leik nema þessi 2 kvöld. Fólk ætti því að nota lækifærið og fylla húsið öll kvöldin. HAGBORG FLEL/^ PHOME 21331 J— Gjöf til Fyrsta Sambands- safnaðar í tilefni af viðgerðinni og endurbótinni á hinni Fyrstu The Ladies Aid, First Fed erated Church, cordially invite1 your and your friends to a Cof-, fee Party, Sat. June, 2, 1951 — MINMS7 BETEL í erfðaskrám yðar Sambandskirkju í Winnipeg, var|2 to 6 o’clock in the church Aud- söfnuðinum gefin nafnalistabók! itorium, Sargent Ave. and Ban- (Visitor’s Book) sem allir gestir ning St. — Sale of Home Cook- í kirjuna eiga að skrá nöfn sín í. J ing and Bazaar table. Bókin er fagurlega bundin í, * * * skrautbandi úr leðri og stimpluð Tilkynningf á með nafn safnaðarins, og inn- an í er stutt söguágrip af kirkj- unni. Bókin er stilt upp á stalli mjög fagurt smíði, sem gerður var af einum smiðanna sem vann við viðgerðirnar í kirkjunni og er í þjónustu Viking Construc- tion Co., Mr. Zenobe Durand. Bókin var gefin af ónefndum Phone 23 996 761 Notre Dame Ave. Just west of New Maternity Hospital NELL’S FLOWER SHOP Wedding Bouquets, Cut Flowers Funeral Designs, Corsages Bedding Plants Mrs. Albert T. lohnson 27 482 Flestum mun kunnugt um hin! Service next Sunday, June 3rd., vinum. Ensk messa í sambandskirkj- unni á Lundar, sunnudaginn hinn 3. júní, og hefst kl. 2 e.m. ★ ★ ★ Gefið í Blómasjóð Sumarheim- ilisins “Hnausa” Frá Mrs. Ástu Sigurdson, Lund- ar, Man................ $5.00 í kæri minningu um Tómas Benjamínsson, Lundar, dáinn 21. apríl 1951. Með kjæru þakklæti Oddný Ásgeirsson 657 Lipton. St. Þarf engrar kælingar með Nú getið þér fengið fljóthefandi ger án þess að vera hrædd um skemdir. Hið nýja Fleischmann’s Fast Rising Dry Yeast heldur sér viku eftir viku án kælingar. Hafið ávalt mánaðarforða á búrhillunni. Notið það nákvæmlega eins og ferskt ger. Einn pakki af þessu nýj3, þurra geri jafngildir einni köku af fersku geri í öllum forskriftum. Vinnur tafarlaust, er fljóthefandi. Að leysa upp: (1) í ofurlitlu volgu vatni skal leysa upp vel eina teskeið af sykri móti einu umslagi af yeast. (2) Sáldrið í það dry yeast. Látið standa 10 miínútur. (3) Hrærið vel. (Vatn sem notað er þannig reiknist sem hluti af þeim lög sem forskriftin sýnir.) Biðjið nú þegar matvörusalann yðar um hið nýja Fleischmann’s Fast Rising Dry Yeast. 1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast! lútersku kirkjunni á Lundar, sunnudaginn þann 13. maí. Unglingarnir eru: Viola Gay Sigurdson, Gladys Kristrún Sig- urdson, Vivian Laufey Fredrik- son, Barbara Doris Fredrikson, Nyell August Fredrikson, Kath- leen Miller, Fjóla Caroline Sig- urdson, Sheridan Yvonne Brand son, Gloria Margaret Einarson, Joyce Evelyn Mae Olafson, Lawrence Russel Olafson, Berg- sveinn Erickson, Oscar Thor- gilsson, Norman Guðmundur ægilegu landbrot sem orðið hafa af völdum Winnipegvatns und- anfarin ár, einkum þó árið sem leið, Hefur barnaheimili okkar á Hnausum, ekki farið varhluta af þeim hamförum vatnsins. Áður en hægt verður að starf- rækja þessa stofnun okkar verð- ur að flytja og endurbæta bygg- ingar, brunn og önnur tæki, en þar sem vonlaust er um að koma þessu í framkvæmd í tíma til þess að heimilið geti tekið til starfa á venjulegum tíma, hefir framkvæmdarnefndin ákveðið að heimilið skuli ekki starfrækt þetta sumar, en nota þann tíma til þess að gera nauðsynlegar ráðstafanir og framkvæmdir fyrir framtíðina, svo að þessi vinsæla og vinmarga stofnun geti óhindrað starfað um ókom- in ár. 1951 Gimli Lutheran Parish, Rev. H. Sigmar. — Betel, 9.30 MESSUR og FUNDIR i Idrkju SambandssafnaðciT Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Síini 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Saínaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Jslenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. a.m.; Arnes, 1.30 p.m.; Riverton, 3.00 p.m.; Gimli, 7.00 p.m. Við vonum að allir vinir okk- 19 unglingar voru fermdir í ar Qg velunnarar taki þessa út- skýringu til greina og haldi á-í fram að styrkja þessa stofnun á sama hátt og að undanförnu.! Framkvæmdarnefndin mun ekki # I bregðast því trausti sem henni hefur verið lagt í hendur. .Ólína Pálsson Fyrir hönd nefnd. * * * TILKYNNING Á þessu ári og framvegis með- an eg undirritaður hefi umboðs-| sölu íslenzku tímaritanna með i m j 1 r» ,, jr .. x u i hondum, verð eg að biðja alla a- Nordal, Donald Kenneth John- , , “ .*. .„ .* T , „ „ .,,, I skrifendur, að Eimreiðinm , son, Davið Llewellyn Eyjolfson, Raymond Robert McCarthy, Gordon Frederick McBeth, John Ray Breckman. Rev. J. Fredriksson W * W Mrs. P. R. Peterson Oak View Manitoba, leit inn á skrifstofu Heimskringlu s.l. föstudag. Hún hefir dvalið í bænum fá- eina daga, kom til að vera við er háskólaprófin fóru fram, en á meðal stúdenta var sonur henn- ar Guðm. Peter Peterson, er að aflokum prófi lagði af stað aust- ur til Toronto þar sem hann hefir hlotið stöðuga atvinnu. Reynið það - þér hafið nautn af því Heimsins bezta neftóbak “Nýjum kvöldvökum”, “Menn- ingar og þjóðvinafélags bókun- um” og öðrum tímaritum sem eg er útsölumaður að, góðfús- lega að greiða þau öll fyrirfram. Þeir, sem ekki eru þegar búnir að greiða andvirði ritanna fyrir árið 1951, verða að senda mér andvirði ritanna strax og þeim berst fyrsta heftið af einhverju tímaritanna í hendur ásamt reikningi yfir þau. Ennfremur, að gefa mér til kynna áður en árið er úti, ef þeir vilja kaupa ritin áfram eða ekki. Þetta er nausýnlegt til þess að hafa vissu fyrir hvað mörg eintök eg má biðja um frá íslandi árlega. Eg verð að greiða ritin fyrirfram og greiða fyrir allt sem falla kann úr af áskrifendum sem hætta og láta mig ekki vita fyrr en of seint. Virðingarfyllst Davíð Björnsson Björnssons Book Store. 702 Sargent Ave. Winnipeg. ■m * « Sigfús Sigurðsson, Lundar, Man., er staddur í bænum. Hann er að heimsækja börn sín, er hér búa. * * * 10 unglingar voru fermdir í Lútersku kirkjunni á Langruth sunnudaginn þann 20. maí. Ungl ingarnir eru: Noreita Eileen Buchan, Victoria Velma Hildi- brand, Lily Jensin Wilson, Vera Evelyn Johnson, Elizabeth Guð- rún, Johnson, Roland Böðvar Jöhnson, Arthur Lloyd John- son, Allan John Magnússon, Edgar Rheinholt Albrect, Al- fred George Albrect. Rev J. Fredriksson JOIN ONE OF THESE FAMOUS WESTERN UNITS NOW The 39th Field Regiment, R. C. fl. 6th Field Engineers Regiment The Royal Winnipeg Rifles There Are Also Vacancies in The Following Corps: R.C.A.C. - R.C. SIGS. C. - R.C.A.S.C. - R.C.A.M.C. R.C.A.D.C. - R.C.O.C— R.C.E.M.E. - C. PRO. C. C. INT. C. - R.C. CHAP. C. Represent Your Province In The 27th mm\\ IMIMBV BBIGADE (íRÖUP r' MEN ARE WANTED NOW 1 Enrolment Standards TO ENLIST YOU MUST: 1. Voluntecr to serve anywere. 2. Be 17 to 40 (tradesmen to 45). 3. Meet Army medical require- ments. 4. Married men will l>e accepted. Benefits 1. Current rates of pay and al- lowances with medical, dental care, clothing, food and quar- ters supplied. 2. Reinstatement in civil employ- ment and appropriate benefits under the veterans’ charter as amended by Parliainent. 3. Trades training. S.. Write to No. 8 Personnel Depot, Prairie Cominand H.Q., Fort Osborne Barracks, Winnipeg, or apply to nearest Reserve Army Unit. ^ Trained United Strength Is Needed To Prevent Aggression ajHjErajafafajgiHÆfHrarefarajBraigjafHfHfHnirejajarajafamaiHiaiarajajajfei SEED TREATMENT Now is the time to treat your seed. This may be done duripg slack periods, as once treated the seed can be stored until it is ready to sow. Thus, it is not necessary to be treating when the busy seeding season is in full swing. To obtain control of smut, barley should be treated át least eight days before seeding. Treated seed should be stored in a well ventilated bin. Ceresan, Leytosan and Panogen will control the cover- ed or ball smut, and the false loose smut. Loose smut can only be controlled by hot water treatment. The hot water treatment is a slow and exacting operation, it can only be done on small amounts of seed and only when the water can be maintained at a uniform temperature. The mercuric com- pounds, in addition to controlling the covered and false loose smut, will control or reduce other soil-borne disease such as root-rot. Seed treatment with these compounds has increased the yield iby as much as two to five bushels per acre. Care must be taken to avoid inhaling the dust. A dust mask or even a handkerchief tied over the mouth and nose will give good protection. If a liquid is used, it should not be allowed to come in contact with the hands or face. Treat- ed seed should not be fed to livestock. For further information, write the Barley Improve- ment Institute, 206 Grain Exchange Building, for circular on “Treating Seed Barley.” Sixth of series of advertisements. Clip for scrap book. This space contributed by Shca's Winnipeg Brewery Ltd. MD-285

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.