Heimskringla - 05.09.1951, Side 4
4. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 5. SEPT. 1951
FJÆR OG NÆR
Messur í Winnipeg
Fyrsta messan eftir sumarfríið
í Sambandskirkjunni í Winnipeg
fer fram sunnudaginn 9. sept.
Hún verður sameiginleg messa
sem báðir söfnuðirnir taka þátt í
og fer fram kll. 3 e. h. Guðs-
þjónustan verður aðallega á
ensku, en nokkur hluti af henni
fer fram á íslenkzu. Að guðs-
þjónustuni lokinni verða kaffi-
veitingar í samkomusal kirkj-
unnar undir umsjá stjórnar-
nefndarinnar. Sérstaklega er
verið að bjóða á þessa guðsþjón-
ustu alla sem áttu þátt í því að
^eSSÍa í byggingarsjóð safnaðar-
ins í vor, er hinar miklu og veg-
legu breytingar voru gerðar á
kirkjunni að innan.
Söngflokkar safnaðarins eiga
að koma saman fimtudagskvöld-
ið, 6. sept. til æfingar í kirkj-
unni.
* * *
Kvenfélagsfundur
Kvenfélag Sambandssafnaðar
heldur fund miðvikudagskvöldið
12. sept., að heimili Mrs. S. Sig-
urdson, 594 Alverstone St. Þetta
er breyting á vanalegum fundar-
degi, sem kvenfélagskonur eru
allar beðnar að taka til greina. —
ROSE THEATRE
—SARGENT & ARLINGTON—
Sept. 6-7-8—Thur. Fri. Sat. General
Randolph Scott—“Gabby” Hayes
“THE CARIBOO TRAÍL” Coíor
William Bendix—James Gleason
“THE LIFE OF RILEY”
Sep. 10-11-12-Mon. Tue. Wed. Adult
Paul Douglas—Jean Peters
“LOVE THAT BRUTE”
Jean Simmons—Trevor Howard
“THE CLOUDED YELLOW”
&
ummmmuininffiS/
THE ICEhANDIC CANADIAN CLUB
presents
síiolmjíj mmm
in a
I
Vonast er að þær sæki fundinn
vel.
★ ★ ★
Á almenna sjúkrahúsinu í
Winnipeg, lézt 28. ágúst Böðvar
Jónsson bóndi á Langruth, 82
ára gamall. Með líkið var farið
vestur til Langruth og jarðað frá
iútersku kirkjunni s. 1. föstudag,
að fjölmenni viðstöddu.
Böðvar Jónsson var fæddur 23.
maí 1869 í Auðsholti í Ölfus-
hreppi í Árnessýslu. Vestur um
haf kom hann 1886, ásamt móður
sinni og- systkinum, settist fyrst
að í Þingvallanýlendu í Sask.,
en flutti 1894 til Langruth, þar
sem hann tók heimilisréttarland
og hefir búið síðan.
Böðavr var áhuga og dugnað-
armaður með afbrigðum og forn
í sér og fróður um margt. Var
MONDAY, SEPTEMBER 10, at 8.15 p.m.
First Lutheran Church, Victor Street
Admission $1.00
ávalt hressilegur og fjörugur að
finna að máli. Hann var reiðubú
inn að veita hverju máli stuðn-
ing er hann áleít til góðs horfa
og fátækum brást hann aldrei, ef
ekki fengu ráðið við erfiðleik-
ana, en þá sem ekki reyndu það
og voru letingjar, lét hann líka
heyra það.
Kona Böðvars, Guðrún Tómás-
dóttir er dáin fyrir nokkrum ár-
um. Af börnum þeirra lifa þrír
synirí: Jónas K., Thömas G.,
Archibald M., og 3 dætur: Mrs.
Þetta Nýja Ger
Verkar Eins Fljótt Og Ferskt Ger
Heldur Ferskleika Eins Og Þurt Ger
Þarf engrar
kælingar með
Nú getið þér fengið fljóthefandi ger án þess að vera hrædd um
skemdir. Hið nýja Fleischmann’s Fast Rising Dry Yeast heldur
sér viku eftir viku án kælingar. Hafið ávalt mánaðarforða á
búrhillunni.
Notið það nákvæmlega eins og ferskt ger. Einn pakki af þessu
nýja, þurra geri jafngildir einni köku af fersku geri í öllum
forskriftum. Vinnur tafarlaust, er fljóthefandi. Að leysa upp:
Biðjið nú þegar matvörusalann yðar um hið nýja FleisChmann’s
Fast Rising Dry Yeast.
(1) í ofurlitlu volgu vatni skal leysa upp vel eina teskeið af
sykri móti einu umslagi af yeast. (2) Sáldrið í það dry yeast.
Látið standa 10 mínútur. (3) Hrærið vel. (Vatn sem notað er
þannig reiknist sem hluti af þeim lög sem forskriftin sýnir.)
Kaupið mánaðarforða hjá matsölumanni yðar.
1 pakki jafngildir 1 kökn af Fresh Yeast!
Reynið það - þér hafið nautn af því
Heimsins bezta neftóbak
CANADA'S BEST
for variety, value
and reliability
EATON’S 1951-1952 £/
FALL and WINTER
CATALOGUE
*T. EATON C?-™
WINNIPEG CANADA
USE EATON'S MAfL ORDER OFFICE SERVICI
if there is one in or near your town. You receive prompt, courteous
attention, whether you place your order in person or by telephone.
BARLEY MALT
Barley malt is used in a wide range of industries, i.e.,
baking, candy making, textile manufacturing, laundry,
pharmaceutical, brewing, distilling, etc. Each industry
requires a ssmewhat different type of malt. The variation
in quality depends on the variety of barely and the use
of different techniques in malting.
• Malting is a bio-chemical process by means of which
many of the insoluble substances in the barley are changed
to soluble forms. For example, the starch, which is
insoluble, is partly changed to sugar which is soluble.
In addition, the enzyme diastase which is responsible for
this change is increased so that in later processing the
change can go on to completion. One of the factors for
evaluating barley for malting purposes is the amount of
sugar that can be made available and is designated in
the industry as the percentage of extract. With good
malting varieties it may fluctuate between 74 percent to
77 percent.
For further information write to Barley Improvement
Institute, 206 Grain Exchange Building, Winnipeg.
Eleventh of series of advertisements. Clip , for scrap
book.
This space contributed by
Shea's Winnipeg Brewery Ltd.
MD-292
MINMS7
BETEL
í erfðaskrám yðar
l^K HAGBORG FUCi/^
PHOME 2IS3I
W. Lundal, Mrs. G. H. Sigurd-
son, Mrs. G. Magnússon.
* * *
Stúkan “Skuld“ heldur fyrsta
fund sinn eftir sumarfríið mánu-
daginn 10. sept. Búist við að
Phone 23 996 761 Notre Dame Ave.
Just west of New Matemity Hospital
NELL’S FLOWER SHOP
Wedding Bouquets, Cut Flowers
Funeral Designs, Corsages
Bedding Plants
Mis. Albert I. lohnson
27 482
Baldvinsson’s Bakery
749 Ellice Ave., Winnipeg
(milli Simcoe & Beverley)
Allar tegundir kaffibrauðs.
Brúðhjóna- og afmæliskökur
gerðar samkvæmt pöntun
Sími 37 486
félagar fjölmenni
löngu útivist.
eftir hina
Þjóðræknissamkoma
í leikhúsi Gimli-bæjar
FIMTUDAGINN 13. SEPTEMBER
• Kl. 9 e.h. D.S.T. — Inngangur 50c
SKEMTISKRÁ
O Canada..............Söngflokkur Nýja fslands
Söngstjóri Jóhannes PálssSn
Mrs. Lilja Martin við hljóðfærið
Ó Gug vors lands..............Söngflokkurinn
Ávarp..Séra Philip M. Pétursson, forseti Þjóðræknisfél.
Einsöngur...................Ólafur N. Kárdal
Mrs. Sylvía Kárdal, undirspil
Upplestur og framsögn 6 nemenda íslenzku skólans.
Anna Johnson, May Kárdal, Tulda Bjarnason
Einsöngur.....v.............Lorna Stefánsson
Miss Sylvía Hólm, undirspil
Upplestur.......Niels Bjarnason, Valdine Geirhólm
Leslie Geirhólm
Söngflokkurinn
Fíólín sóló.................Jóhannes Pálsson
Einsöngur...................Ólafur N. Kárdal
Söngflokkurinn
God Save The King
Utanáskrift mín er:
H. FRIÐLEIFSSON,
1025 E. lOth Ave., Vancouver, B. C.
Bækur til sölu:
Fyrsta bygging í alheimi.........$2.50
Friðarboginn er fagur............ 2.50
Eilífðarblómin Ást og Kærleiki... 2.00
' 65 ára afmælið nálgast
Eins og vikið var að í síðustu viku, verður Heims-
kringla 65 ára í lok september mánaðar næstkomandi.
Þessa er minst nú, vegna þess að marga mun fýsa að
senda blaðinu heillaóskir á einn eða annan hátt.
Minnumst vér hinna mörgu vináttu-skeyta og
afmælisgjafa sem blaðinu bárust á sextíu ára tíma-
mótum þess. — Það alt viljum vér þakka á ný, enda
hafa þessi síðastliðnu fimm ár sýnt þess glögg merki
að öll þau vinahót voru þess eðlis, að einlægari vináttu
er ekki að finna á neinum sviðum.
Til hægðarauka þeim sem senda vilja Heims-
kringlu vinarskeyti við þessi tímamót, prentum vér
hérmeð eyðublað sem nota má í því tilfelli. Þessi stærð
kostar $5.00. — Helmingi stærra skeyti er $10,00, og
svo framvegis.
HEILLAÓSKIR til HEIMSKRINGLU
á sextíu og fimm ára afmæli hennar
26. september 1951
Nafn.
Heimilisfang.