Heimskringla - 05.03.1952, Síða 4

Heimskringla - 05.03.1952, Síða 4
» SIÐA HEIMSKBINGLA WINNIPEG, 5. MARZ, 1952 FJÆR OG NÆR Messur i Winnipeg Messað verður í Fyrstu Sam- bandskirkjunni í Winnipeg n.k. sunnudag, eins og vanalega, kl. 11 f.h. á ensku, og kl. 7 e.h. á ís- lenzku. Sækið messur Sambands- safnaðar. Sunnudagaskólinn kem ur saman kl. 1.00 ★ ★ ★ í dag er til grafar borinn Sig- urður Jón Magnússon, 763 Ban- nig St. Winnipeg. Hann dó s.l sunnudag; var 84 ára gamall. Hann kom til Canada fyrir 67 árum og hefir síðustu 40 árin átt heima í Wininpeg. Hann var um skeið starfsmaður hjá heilbrigð isráði Winnipegborgar. Hann lifa 3 dætur: Mrs. Davíð Björnsson, Winnipeg; Mrs. William Rinn og Mrs. O. J. Mc- Innis, báðar í Los Angeles. Jarðað verður í dag kl. 2 e.h frá Sambandskirkju í Winnipeg. Sr. Philip M. Pétursson jarð- syngur. Hinn látni var ættaður frá Bakkakoti í Skagafirði. Kona hans dó 1914. * * * Meiri hluti bæjarráðs Winni- pegborgar samþykti að láta ögn af fluorin (járnefni) í neyzlu- vatn bæjarins. Því hefir verið haldið fram, að oflítið af járn- efni sé í neyzluvatni borgarinn- ar og það olli skemdum á tönn- um. * * « Mrs. R. Sparks, frá Foam Lake Sask., kom til bæjarins í morgun ásamt syni sínum. Hún er á leið austur að hafi, að mætta manni sínum, er hefur stöðu í sjóhernum. * * * Donal Gíslason, 3518 Norfolk St. North Burnaby B. C. Canada, óskar eftir bréfaskiftum við unglinga á 14-16 ára. íslandi á aldrinum A meeting of the W. A. of the First Lutheren church will be held in the church parlours, Tuesday March 11, at 2.30 p.m. ROSE TIIKATR.E —SARGENT & ARLINGTON— Mar. 6-8—Thur. Fri. Sat. John Payne—Gail Russcli “CAPTAIN CHINA” Clifton Webb—Joan Bennett “FOR HEAVÉN’S SAKE” Mar. I0-12-Mon. Tue. Wed. Humphrey Bogart—F.leanor Parker “CHÁIN LIGHTNING” Paul Henreid—Catherine McLeod “SO YOUNG, SO BAD” SÖNGSKEMTUN Fimtudagskvöldið 6. marz skemtir Mrs. Elma Gíslason (soprano) með söng, sérstaklega valin lög eftir fremstu höfunda. Auk þess verða sungnir þjóð- söngvar (fólksongs) ýmsra þjóða þar á meðal íslenzkir, norskir, írskir og fleiri. Mega menn eiga von á ágætri skemt- un. Meðspilari verður Miss Gwendda Owen Davies. Mrs. Gíslason er vel þektur söngvari og er með þeim fremstu meðal íslendinga hér í Winnipeg. Menn mega eiga von á ágætri kvöldstund. * ★ ★ The W. A. of the First Luther an church, are having a Special sale of Icelandic dishes Rúllu- pylsa, Lifrapylsa, Vínaterta, — Friday, March 7 from 7.30 to 10.30 p.m. in the church parlours Come and meet your friends, and have a cup of coffee, which will be for sale also. ♦ * « Gefið til Blómasjóðs Barnaheimilisins “Hnausa” Áheit, frá ónefndri vinkonu í Elfros, Sask......... $2.00 Kærar þakkir Oddný Ásgeirsson, 657 Lipton St. ,Wpg. • • * GJAFIR TIL HÖFN —Gamla- mennaheimili í Vancouver, B.C. Sólskin, ágóði af Raffle. .$176.10 Prince Rupert Ice. Com. $180.15 Victoria Women’s Icelandic Club ................$25.00 Icelandic Ladies Aid (Wyn- j yard, Sask.......... $10.00. Icelandic Ladies Aid, Leslie, UPPFRÆÐSLU VIKA 2.-8. marz Gott tækifæri að | Heimsækja skólann |>inn ý Aðstoða kennara þína » Veiía athygli skólaráði þínu » Hjálpa framförum skóla þíns S Viðurkenna mikilvægi aukinnar uppfræðslu Þetta er ÞITT málefni - ÞÍNIR peningar - framtíð barnsins ÞÍNS Scandinavian Business Men’s Club .............. $30.00 Magnus Eliason ..........$50.00 Elias Eliason .......... $20.00 G. Bergvinson .......... $10.00 I. Egillson ............ $20.00 E. Johannson............. $5.00 ÁRAM&TASAMROMA “VESTRA” Frh. frá 1. bls. MINNISl BtTEL í erfðaskrám yðar HAGBORG PHONE 21531 '31 J--------- til Winnipeg.v • Fagurt ogtilkomumiki ð ... fannst mér víða milli Quebec og Þeir halda sinum norræna felags .. ... 6 i - a. i_ £‘ t. * - b j Montreal og syndist mér landið skap í bezta horfi. Þeir sýnastl, . ,, ekki á þessum félagslegu förum,! f3 ®Ut 3nnaðu en eg leit E. Johannson ............ $15.00 sem landinn er alt af hvar sem ,yip?tU SnafV1. ta Þess TT ~ _ , , I . - - ..... * * a . hafinu. Virtist mér þá sem allt H. Einarsson, Osland, er. Það er ljott að verða að segja . . , p „ „ . !, , v hvislaði bliðu og bættum tímum B. C................ $10.00 þetta, en satt er það samt. | , , 6 O. V. Jonsson, Osland, j Hér eru enn um 600 íslending- eyra mer' B. C................ $20.00 ar í Seattle, en eru dreifðir um .^0 landslagið væri þarna Gisli Jonason, Osland, I 25—30 m'ílna svæði. Það gerir alt faSurt og tilkomumikið B. C................ $10.00, erfiðara með að halda saman. En víða’ Þá Sat eS samt ekki jafnað Mrs. Halldora Gislason, i hugsunarhátturinn, sá er eg mint ÞV1 Vlð Þá natturu fegurð sem Wynyard, Sask.......$50.00 ist á hér að framan á sinn þátt í blasti við mér a Skotlandi. Ofeigur Sigurdson......$40.00 j misförunum. Samt eigum við Á leiðinni til Montreal vildi það sorglega slys til, að hrað- Mrs. D. E. Olafson....... $5.00 ihér menn, eins og Tana Björns Mrs. Shehtoe ............ $2.00! son, hérfæddan og sem sýngur lest sem knm a eftir þeirri sem eg var með, rann fram á fullan bíl af fólki. Bílstjórinn hafði á báðum málunum og iðulega á fundum félagsins Vestri. Og mörg svipuð dæmi má nefna, ætlað sér að komast yfir braut- sem Björnsson fjölskyldur.a í arteinana áður en að hraðlestina Minneapolis. Valdimar Björns- bar að’ en hún fór hraðar og bar son var hér nýlega, talaði hér á f'jótar yfir eu hann hugsaði, i báðum málunum jöfnum höndum svo afleiðingin af þessari j og kvartar ekkert undan íslenzk dirfsku bílstjórans varð sú, að unni, þó einn af betri ræðumönn- i,;stin rann á bílinn og splundr- .......1S- Pund hangikÍöt!Um landsins sé á enska tungu,!sði honum 1 þósund agnir, svo A. Icel. church ......Ham ! en gem er ah annað en sagt verð. allar þær fimm manneskjur sem ur um þá, sem skammast sín,; 1 honum voru biðu bráðan bana' r.ema biskupinn sé viðstaddur,! f M°ntreal urðum við að bíða að tala íslenzku. |tU klukkan tíu um kvöldið, því 1 lestin til Winnipeg hafði ekki á- Arið sem nu er að kveðia, fel- ,, , ~ , J . ætlun þaðan fyr. Dvoldum við i þar í ynnflytjendahúsi á meðan og fengum þar góðar viðtökur $693.25 GJAFIR FYRIR JÓLIN ’51 Mr. John Sigurdson ....Turkey Mr. and Mrs. S. Indriða- son ............... Turkey Mr. George Olafson ....Turkey Mr. T. H. Thorlakson W. Miss Lilja Johnson ..Vínaterta .................& Candy Mrs. Stukson ........Vínaterta RÍrs. Gertrude Sigurdson . .Box of Jananese Oranges Mrs. G. W. Kristjanson, Kilowna B. C............Box of Apples MESSUR og FUNDIR í kirkjn Scrmbandssafnaðaj Winnipeq Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: a hverjum sunnudeqi Kl. 11 f. h. á ensku Ki. 7 e. h. á íslenzku. Sainaðarnefndin: Fundir 1 fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kJ. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið vikudagskveld kl. 6.30. Söngcefingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi Sunnudagaskólinn: A hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Phone 23 996 761 Notre Dame Ave. Just west of New Matemity Hospital NELL’S FLOWER SHOP Wedding Bouquets, Gut Flowers Funeral Designs, Corsages Bedding Plants Mrs. Albert J. Johnson 27 482 MIKILL SYKUR í NÝJUM TÓMÖTUM Jk fleiri hörmungar í skauti ur sínu en Mrs.*0. Philipson 7.'.Twelve | kynssögunnar- Gleðistundirnar ódý°a má[tíð. ........... tin of Salmon \ hafa verið f*rri, en sorgar- og. Þaðan lögðum yið SVQ af stað tárastundirnar og virðist, sem £ mínútuni kiukkan tíu um þetm fækkt efttr því sem fram-, kvöldið. okkur leið öllum Mrs. H. T. LeMessurier ........... Afmælis kaka Miss Margrét Pétursson, Win- nipeg ..Radio Combination Allar þessar gjafir meðtekið Sykurefni er svo mikið í þeim, að þær líkjast vínberj- uin á bragð. Á golf bolta stærð, blóð- rauðar, fastar f sér, vel myndaðar, váxa skjótt. Ágætar nið- ursoðnar með pick- les og salat eftirmat o. s. frv. Plantan verður alt að 6 fet. Hver planta gefur oft af sér mæli af ávöxtum. Mjög fög- ur jurt í garði. — Pakkinn, 35 sæði 35c póstfrítt. FRI—Vor stóra iit- sæðisbók fyrir 1952 14R Sask., ............. $15.00 með rniklu þakklæti. Mrs. Emily Thorson, GILLETTS fjnvum Hvernig Lye Getur Aðstoðað Við Hreingerning A Bændabýlum Hafið bér eert vðuc grein fyrir hve miklum tíma er varið til hreingerningar á bændabýlum. Það eru margir klukkutímar begar alt er tekið til grcina, (diskar og gólf) að viðbættum fjósum, hesthúsum, fjárhúsum, hænsnahúsum, mjólkur trog og fötur, o. s. frv. Bezti vegurinn að spara tíma og vinna verkið vel, er, að *að nota Gillett’s Lye. Þrjár tesíceiðar af Gillett’s Lye blandað í fjóra potta af vatni er ágætt til allra afnota. Það r hreinsar gólfin, hreinsar gólfin, hreins- ar kám og eyðir þef. Bakarapönnur er hægt að hreinsa fljótt og vel með Gillett’s. Þessa blöndu má einnig nota í útihúsum lil sótthreinsunar og hrein- lætis. HREINSUN ÚTRÆSLU Seinrennandi cða hindrað útrensli cr venjulega vegna fitu og sem ekki er hægt að laga með gömlu aðferðinni að dæla það út. Til þess að fá óháð út- rensli skal láta 3 teskeiðar af Gillett’s Lye í pípurnar og láta það standa f þeim hálfan klukkutíma, þá skal renna köldu vatni á það. Til þess að halda útrenslinu f lagi skal nota 2 teskeiðar af Gillett’s vikulega, það sparar pen- inga. óblandað GiIIett’s er ágætt f salerni úti og inni. SÁPA 1$ STYKKIB • Ágæt, ódýr sára er hæglega tilbúin úr samtínings fitu og Gillett’s Lye. 10 oz. af Gillett’s Lye (ein smákanna) og 4 pund af fitu gera 12 til 15 pund af sápu og tekur aðeins 20 mínútur, þarf engrar suðii. Einföld aðferð er útskýrð á dósum af Gillett’s Lye. 3930 Marine Drive, West Vancouver, B. C. FRETTIR FRÁ ISLANDI DÝRAVERNDUN Gillett’s er einkum gott til hreins- unar peningshúsa og fugla. I viðbót við að vera ágætt til hreinlætis er Gillett’s sótthreinsandi og maura og pöddu eyðandi. Reglubundin notkun Gillett's til hreinsunar útihúsa er stórt spor f áttina til happasælla skepnu hirðinga. Kaupið Gillett's Lye í næstu kaupstaðarferð. GLF-110 Ný bók ÓKEYPIS (Aðeins á ensku) Stærri og betri en áður. Skýrir fjölda vegi sem Gillett’s Lye hjálpar við, til j -—— , flýtis og hreinlætis, í borg- um og sveitum. Sápugerð fyrir minna en lc stykkið. Sendið eftir eintaki strax. Bæði venjuleg stærð og 5 pd. til sparnaðar s Gerið svo vel að senda ókeypis eintak af stóru, nýju bókinni, hvernig nota má Gillett’s Lye. NAME Skipastóll íslancls 673 skip Skipafloti landsmanna er nú Mammon. meiri að burðarmagni til en í hann hefur áður verið. Alls eru ; nú 673 skip í flotanum, frá 12— í 4893 rúmlestir. Nemur rúmlesta- fjöldinn alls 100,234 lestum. Fiskiskip flotans eru alls 566. Þar af eru botnvörpungar taldir 58 og er rúmlestatala þeirra alls 32,587. Flest fiskiskipanna eru undir 30 rúmlestum. Önnur skip, svo sem vöruflutn inga-, farþega-, olíuflutninga-, varð- og björgunarskip o. fl. eru alls 42. Nemur rúmlestaf jöldi þeirra alls 42,502. —Mbl. 4. janúar farir og uppgötvanir eflast. Hér jega vel á lestinni. Þar var næg- í landi er fólk á þeirri fleyings-|Ur hiti Qg stundum jafnvel of ferð, að þúsundir manna eru mikilk yið urðum því að hafa [ ur lestinni í Winnipeg, féll þar drepnir daglega í lofti, á sjó og alla glugga 0pna, en það varð til a jörð hinn fyrsti snjór þess landi. Eg tek dæmið af einni þess> ag eg fekk kvef pest en þó bióð, en fleiri mætti víst nefna. ekki neitt skagiega. Það er hinn vikli hraði, sem^ yið komum tn Winnipeg kl., bessu ollir, þó við vitum ekkert átta og hálf síðdegis fjórða nóv- hvað hann eigi að þýða, eða ember 0g höfðum þá verið þrjá hverju sé verið að reyna að na, sólarhringa á ferðínni frá Que- nema ef vera skyldi í dollarinn. hec til Winnipeg og fannst mér Guð nutíðarinnar er aðeins einn: það löng leið, ekki síst þegar j litið er á það, að hraðlestin hélt Lengi lifi Vestri og allir sann-' áfram nótt og dag. ir íslendingar hvar sem heima —, -------------------------------- Rétt um leið og við stigum út vetrar. Snjókornin féllu létt og hljóðlaust fyrir fætur okkar og glitruðu eins og kristallar í skini rafljósanna. Sendiboði vetrarins tók á móti okkur á járnbrautarstöðinni. —E N D I R— Þjóðr-deildin Frón næsta fund 24. marz. heldur eiga á þessari jörð. FERÐASAGA frá fslandi til Canada árið 1924 Haglaust og útlit harðindalegt Þúfum, N. fs. 14. jan.—Síðan fyrir jól hefir veðrátta verið hér um slóðir hin erfiðasta. Um hátíðarnar voru oft hríð- arveður. Síðan hefir snjó sífellt hlaðið niður, og er nú orðinn all- mikill. Frh. frá 3. bls. það fljótasta aftur undir þiljar og kom ekki upp aftur fyr en skipið sigldi inn St. Lawrence fljótið til Quebec. VII TIL WINNIPEG. Á laugardaginn til lukku, þ., fyrsta nóvember klukkan sjö að kvöldi, komum við til Quebec eftir sjö sólarhringa á hafinu frá Glasgow. En milli Quebec og Glasgow eru 2,563 mílur. Á sunnudaginn til sigurs, kl., sjö að morgni steig eg í fyrsta , sinn fæti mínum á Vínlands Er nú haglaust með öllu hér í grund í Quebec urðum við að ganga ADDRESS Mail To: STANDARD BRANDS LIMITED, 801 Dominion Sq. Bldg., Montreal LEYSIÐ AVALT LYE UPP 1 KÖLDU VATNI-LYE SJALFT HITAR VATNIÐ j héraðinu og útlit harðindalegt. Líkur eru fyrir algjörum inni- stöðum á fénaði.—Mbl. 23. jan. ★ Rúmlega 20 íslenzkir á- horíendur á Vetrar- Olympiuleikana Rúmlega 20 íslendingar keyptu aðgöngumiða að Vetrar- Ólympiuleikunum í Osló hjá Ferðaskrifstofu ríkisins. Nokkrir þessara manna eru þegar farnir utan, en flestir far seinna. LESIÐ HEIMSKRINGLU— be7ta íslenzka fréttablaðið gegnum annan hreinsunareld áð- ur en við lögðum af stað þaðan. Það var þó ekki eins vafsturs- samt umstang og margbrotin rannsókn, sem í Glasgow. Þegar klukkan var tíu um morguninn, vorum við komin á hraðlestina, sem átti að færa okk ur í áttina til Winnipeg. Á mínútinni klukkan tíu, rann svo hraðlestin af stað. Til borgarinnar Montreal átti þessi lest að halda og þar var okkur ætlað að skifta um og ' taka þá sem fara átti beina leið Factors Governing Malting Quality The factors responsible for malting qnality in barley are region, weather, variety seed, diseases, cultural practices, harvesting and threshing. In Manitoba malting barley may be produced in all areas in some years, but certain regions consistently þrodnce barley with higher extract. These are the southern slopes of the Riding Mountain; Portage Plains; Red River Valley and Northern Manitoba. The weather is the most important factor. It should be cool and moist during the growing period with slow ripening weather and a bright ry harvest. Certain varieties have been developed for malting. In Manitoba these are Montcalm and O.A.C.21. Since uniform germination is important the seed must be pure as to variety an free from wecd seeds. Seed borne diseases such as the smuts, affect the malting quality. There- fore, seed should either be free from disase or treated with mercuric compounds. To insure good quality, good cultural pratices must be used such as early seeding, on well prepared land. If weeds develop treating with 2,4-D is essential. The crop should be allowed to become ripe before it is cut; the swath properly made, wide enough to make a rounded top with the heads exposed and laying well up on the stubble. It must be left in the swath until the grain is dried to at least 14.8% moisture. The cvlinder speed and concave clearance must be carefully adjusted several times during the day to properly thresh the grain, remove the awns and <>r crack the kernels. If conditions are favorablc and the grower uses good judgment malting barley that grades high wjll result and be a profitable crop for the farmer, grain handling organization, maltster and the ultimate user. For further information write to barley improvement institute 206 Grain Exchange Building, Winnipeg Seventh in series of advertisements. Clip for scrap book. This space contributcd by THE DREWRYS LIMITED , MD-307

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.